Lögberg


Lögberg - 08.08.1895, Qupperneq 7

Lögberg - 08.08.1895, Qupperneq 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1895 7 Canada og Canada-Islend ingar. liæða eptir M. Paulson. Háttvirtu tilheyrendur! Jeg hef verið beðinn að tala um Canada og Canada-íslendinga lijer í dag. t>jer getið f>vl nærri að pau fáu orð, sem jeg segi um Canada, verða lofsorð; ekki vegna J>ess að hin heiðr- aða nefnd, sem bað mig að flytja hjer ræðu, hafi uppálagt mjer íreitt slíkt; ekki heldur vegna pess að Dominion- stjórnin, nje nein önnur stjórn eða einstaklingar hafi leigt mig til pess að lofa petta land. Jeg get ekki sjeð að jeg nppskeri neinn persónu- 1 egan hagnað fyrir pað að tala vel um Canada. Aptur á móti b/st jeg við, að jeg gæti átt kost á, ef jeg færi pess á leit, að fá póknun hjá vissum manni eða mönnum fyrir að leggja Canada illt til; reyna til dæmis að sanna að Canada sje langtum verra 1 and en ísland, óbyggilegra land en Island; reyna að sanna að peir, sem hingað hafa flutt frá íslandi nagi sig í handarbökin fyrirheimskuna, og væru fyrir löngu horfnir heim aptur til gamla landsins, ef peir hefðu nokkurn tíma orðið peir menn að geta nurlað saman nógu miklum peningum fyrir farseðil. En jeg vil ekki vinna pað fyrir neina póknun. Með pvl talaði jeg pvert á móti betri vitund, og með pví fyrirgerði jeg öllu tilkalli til pess,að orðum mínum yrði trúað fram- vegis meðal pess fólks, sem pekkir petta land og vort gamla ættland, ísland. Jeg ætla mjer ekki í petta sinn að draga fram og rifja upp fyrir yður hina mörgu og miklu kosti pessa vors anga, kæra fósturlands, nje baráttu yðar og sigur í landnámsstríðinu. Hað hefur verið gert mjög nákvæm- lega undanfarin ár, og nú í síðasta blaði Lögbergs er ræða 1 sömu átt eptir Sigtrygg Jónasson. Jeg vil sjerstaklega biðja yður að lesa pá ræðu; pað er, eptir mínn áliti, sú laDg- merkilcgasta ræða, sem hefur verið haldin um pað efi.i. Jeg ætla að verja pessum fáu augnablikum til pess að tala um Canada og Canada- Islendinga frá annari hlið. Ilafið pjer tekið eptir pví — sem er óneitanlega einkennilegt, meir en lítið hlægilegt og ótrúlegt — að ís- lendingar heima á Fróni tala ver um Canada, hafa minna álit á Canada, en ilestar ef ekki allar aðrar pjóðir í Norðurálfunni? Er pað ekki óskilj- anlegt? Bretar, Frakkar, Þjóðverjarj Svíar og Norðmenn ljúka Jofsorði á petta land og flestir peirra, sem hing- að hafa fluttst, pykjast hafa breytt um til batnaðar. ísland, pessi ísbrjótur Norðurálfunnar, petta olnbogabarn forsjónarinnar, sem svo grátlega s/n- ist hafa verið afskipt, pegar pessa lieims gæðum var úthlutað á meðal landanna, lang óbyggilegasta land- ið, sem á syni og dætur í Canada— er pað ekki óskiljanlegt fyrir oss að pað land skuli lita niður fyrir sig á Can- ada? Að Islendiugar á Fróni skul' halda pví fram, að Canada sje verra land, óbyggilegra land en ísland? Fólk á íslandi gerir sjer ákafiega skrítnar hugmyndir um petta land og oss, sem hjer búum. Jeg gæti sagt yður margar sögur um pað, ef tíminn leyfði, og get fullvissað yður um pað, að pjer mynduð brosa að sumum peirra. Hvernig stendur á pví að ís- leDzka pjóðin getur ekki sannfærst um kosti pessa lands eins og aðrar pjóðir hafa látið sannfærast? Stendur íslenzka pjóðin betur að vígi en allar aðrar pjóðir heimsins til pess að dæma rjett um petta land? Frá hverjum liefur liún fengið sínar upplysingar? Ekki frá peim herrum Sigfúsi Ey- mundssyni og sjera Matth. Jochums- syni, einu íslendingunum, sem hafa ferðast h jer um til pess að skoða land- ið og kynna sjer ástand manna, pvj peir lfstu pví yfir báðir, eptir að peir komu heim aptur, að landið væri fag- urt og að hjer væri mjög lífvænlegt. Ilvaðan er pá petta álit 4 Canada og vður, sem hjer búið, komið inu hjá frændum yðar og vinum heima á ís- landi? A einni af ferðum mínum meðfram Islandsströndum sfðastliðið sumar, varð jeg samferða enskum og íslenzkum farpegjum. Einusinni pegar vjer sátum undir borðum, varð mikill hlátur á meðal Englendinganna yfir pví, sem peir voru að tala um. ís- lendingur, sem sat næstur mjer, bað mi ífað segja sjer að hverju mennirnir væri að hlægja, en áður en jeg fjekk ráðrúm til pess að verða við bón mannsins, gall við íslenzkur konung- legur embættismaður, sem var nær- staddur: „Jeg legg aldrei eyrun við neinu, sem Englendingar segja. Allt úr peirri átt er einkisvert“. Hjer, sem hafið kynnst enskum bókment- um, sem hafið lesið eitthvað eptir ensku rithöfundana og skáldin,sem er- uð ekki vaxnir upp yfir pað að leggja eyrun við þvl semEnglendingar segja, pjer getið pví nærri að jeg muni hafa orðið hissa. Jeg hef aldrei fyrr nje síðar heyrt neinn annan mann telja sjer pað til gildis, að hannlokaði eyr- unum fyrir öllu, sem Englendingar segja, nje 1/sa pví yfir að allt enskt væri einkisvert. Jeg komst að pvi litlu síðar, að pessi konunglegi em- bættismaður skildi ekki eitt einasta orð í ensku. En pað stendur alveg á sama. fslenzk alpyða tekur svona lagaða sleggjudóma fyrir góða og gilda vöru, pegar peir koma frá viss- um flokk manna. Á pennan hátt hef- ur alpyða manna á íslandi lært að pekkja Canada. I>að er viss flokkur manna á íslandi sem getur látið al- pyðuna trúa hverju helzt sem vera skal. I>að er sá sami flokkur, sem. ómögulega porir að láta almúgann fá rj etta pekkingu á Canada, pví liann óttast, að pá myndi fólkið streyma vestur örara en nokkru sinni áður. Nú í sumar 4 að skora á íslenzka pingið um hjálp til pess að ná ungu og efnilegu fólki hjeðan úr eymdinni og hungrinu og gera pað að vinnu fólki á íslandi. Til hvers haldið pjer að pað sje gert? I>eim sem gangast fyrir pessari hlægilegu hreyfingu kemur ekki til hugar, að fólk flytji bjeðan frá Canada til íslands í pví skyni að bæta kjör sín, heldur gera peir petta til að slá ryki í augu fólks á íslandi, innprénta fólkinu að hjer sje ekki lifandi, og að ekkert liggi fyrir yður annað en hungursdauði ef ísland hlaupi ekki undir bagga!! I>að stendur á sama pó petta sje ó- satt. t>að kemur að tilætluðum not- um. Alpyðan á íslandi trúir pessu öllu og situr kyr heima. En petta liefur líka áhrif í aðra átt. Hetta drepur niður, eða að minnsta kosti dregur úr peirri hreifingu, sem hjer er nylega byrjuð um skemmtiferðir til Islands. t>að hefur mátt skilja pað mjög ótvíræðilaga á blöðunum á ís- landi að allir, sem ferðast hafa heim síðastliðin ár (að undanskildum agentnnum og hr. Sigurði J. Jóhann- essyni) hafi flutt alfurnir heim og pakkað sínum sæla fyrir að sleppa hjeðan. Vjer viljum ekki vinna pað fyrir skemmtiferð til íslands að láta segja að vjer getum ekki lifað í Can- ada og láta svo brúka pað fyrir vopn á móti pessu landi til pess að aptra frændum vorum og vinum frá að flytja vestur. Canada-íslendingar! Ljer, sem hingað hafið flutt frá íslandi, og sem pskklátir minnist peirrar stundar, pegar pjer stiguð fyrst fæti á petta land, pakklátir fyrir pann mikla hag, sem pjer hafið haft af skiptunum, pakklátir vegna yðar sjálfra, pakklátii sjerstaklega vegna barnanna yðar, pakklátir fyrir pað að pjer hafið getað rjett vinum yðar og vaudamönnum heima á íslandi hjálparhönd og náð peim vestur til yðar — hefur yður alltaf miss/nst? Er pað mögulegt að pjer hafið akipt um til verra, pó yður finnist hið gagnstæða? Eða liafa all- ar vonirnar brugðist, sem pjer gerðuð yður um petta land pegar pjer yfir- gáfuð ísland og hefur yður alltaf fundist petta land verra en ísland? Er pað pá satt, sem Chicago-íslend- ingurinn hefur skrifað um vður a3 pjer lifið hjer við eymd og allsleysi og haldið pessu landi frain aðeins tii pess »ð draga vini yðar ogvandamenn nið- ur í sömu eymdina? Er pað satt að pjer væruð lögð af stað heim til ís- lands alfarin ef pjer hefðuð komist vegna fátæktar? Hvaðan tókuð pjer pá alla pá peninga, sem pjer hafið sent vinum yðar á íslandi. Nú er ekki lengur ástæða til að tala pvert um liuga sinn. Nú á ísland að fara að hlaupa undir bagga. Nú á að gefa ungu, efnilegu fólki kost á að komast heim aptur til pess að verða vinnumenn og vinnukonur á íslandi. Hvað haldið pjer að íslenzku Mani- tobabændurnir segi um pað, að yfir- gefa bújarðirnar sínar og flytja til ís lands? Haldið pjer að peir verði upp með sjer af skiptunum? Þjer, herrar mínir, sem pekkið vinnumannastöð- una í sveitunum og tómthúsmanna- lífið í kofunum uinhverfis kauptúnm á íslandi, laDgar yður til pess að skiptaum? Djer ungu konur, sem pekkið æfi kvennfólksins á íslandi, langar yður heim? t>jer getið hvort sem pjer viljið heldur orðið vinnu- konur uppi í sveit, eða verið í kaupa- vinnu hjá bændu.n á sumrum og unn- ið haust og vor í kaupstöðum við upp- skipun, mótekju, túnaáburð, fiskverk- un o. s. frv. E>jer ungmenni, sem eruð á skólaaldri, hvað munduð pjer segja ef pað ætti að flytja yður burt úr pessu yðar föðurlandi og dreifa yður út um sveitir á íslandi? Svipta yður öllum möguleikum til pess, að halda áfram námi yðar, og gera yður að vinnumönnum og vinnukonum á íslardi? Jeg get fullvissað yður um, að á- lit yðar á Canada er engin missynÍDg. Yður er óhætt að halda áfram að trúa pví, að pjer hafið grætt, ogpað mikið, við vesturferðina, bæði andlega og líkarolega. Þó jeg væri hjer alsend- is ókunnugur og hefði aldrei sjeð yð- ur fyrr en í dag og vissi ekkert umyð- ar lífskjör, pá samt gæti jeg borið um pað, að pjer hafið grætt Landið, sem jeg sje innan pessa litla sjóndeildar- hrings umliverfis pallinn, sem jeg stend á, sannar pað. Utlit yðar og allar yðar hreyfingar sannapað ómót- mælanlega. Hafið pjer tekið eptir pvi, hvað tsiendingar eru miklu fallegri hjer en heima á íslandi? Hvernig stendur á pví, hvað mikið pjer hafið fríkkað síðan pjer komuð til Canada? Það er eðlileg afleiðing af bættum lífskjör- um.— Á íslandi skiptast menn i tvo flokka, heldrimenn og almúgamenn. Heldrimannaflokkinn mynda aðallega embættismannastjettin og verzlunar- mannastjettin. Hið fyrsta verk, sem jeg var notaður til að vinna pegar jeg var barn, var að fara til dyra pegar baiið var, og jeg man ekki eptir að mjer skjátlaðist nokkurn tíma að •segja rjett frá, pegar jeg kom inn, hvort pað var heldrimaður eða al- múgamaður, sem kominn var. Heldri- mennirnir voru svo auðpekktir; peir voru svo allt öðruvísi en almúga- mennirnir. Þeir voru vanalega miklu hærri, eða að minnsta kosti, peir stóðu svo langtum upprjettari. Þeir voru vanalega miklu feitari og miklu fall- egri, miklu uppliUdjarfari og einurð- arbetri, miklu fljótari að heilsa og segja hvern peir vildu finna. A mfn- um ungdómsárum skildi jeg ekki hvernig stóð á pessu ólíka útliti heldrimanna og almúgamanna. Jeg hjelt að allt, sem almúgamaðurinn pyrfti að gera, til pess að líta út eins og heldrimaður, væri, að fá sjer falleg föt, vera á frakka og stígvjelum. Það eru til ungir almúgamann á Islandi, sem halda að peir komist í heldri- mannaröðina með pví að veraí falleg- um fötum; en pað má alltaf sjá pað, prátt fyrir frakkann og stígvjelin, að peir eru almúgamenn. Breytingin á útlitiyðar síðan pjer komuð til Canada hefur gert mjer skiljanlegt hvernig stendur á pessum mikla útlitsmun heldrimannanna og alpyðumannanna á íslandi. Það eru eðlilegai afleið- ingar af ólíkum lífskjörum pessara tveggja flokka. Hvað mikill mann- fjöldi, sem ersaman kominn á íslandi, pá geta ókunnugir jafnt og kunnugir strax bent á hverjir eru heldrimenn og hverjir eru almúgamenn í hópnum. Hjer i Canada er ekkert slfkt mögn- legt. Hjer er daglaunamaðurinn, handiðnarmaðurinn og bóndinn ó- pekkjanlegir frá embættismanninum og verzlunarmanninnm hvað útlit snertir. Jeg vildi að peir heima á íslandi, sem mest veður gera út af óbyggileg- leik Canada og eymd fólksins, væru komnir hjerna á pallinn við hliðina á mjer, svo peir gætu sjeð framan í andlit yðar, ef ske mætti að peir lærðu að fyrirverða sig fyrir öll ósánn- indin, sein peir hafa sagt og skrifað um yður og petta land. Jeg vildi að peir heima á íslandi, sem trúa sögun- um um eymdina og hungrið og heim- f/si yðar, gætu horfið hingað allra snöggvast til pess að sjá með sínum eigin augum hvernig pjer lítið út og hvernig Canada hefur farið með yður. Þeir muiidu pá sjáað pað er satt, sem jeg sagði, að allt veðrið sem gert er um eymdina hjer og nauðsynina á að ísland hjálpi, er gert til pess að villa peim sjónir. Þegar sjera Matth. Jochumsson kom hingað vestur, tók hann strax eptir pví hvað fólkið hafði fríkkað og hann undraðist yfir pess „jafna menn- ingarlega útliti“; en hann áttaði sig strax á pví að pað væri eðlileg afleið- ing af bættum lífskjörum, af „sjálfs- krapti mannsins í frjálsu og feitu landi“. Já, Canada-íslendingar, pjer berið pað utan á yður, pað stendur stimplað á andlitum yðar,að pjer hafið fluttst til frjálsara og feitara lands en pess sem pjer voruð fæddir í. Can- ada-íslendingar, pjer hafið ástæðu til pess að pakka peim, sem ræður gangi hlutanna, fyrir petta feita og frjálsa vonarinnar og framttðarinnar land. Þjer hafið ástæðu til pess að vera glaður og pakklátir yfir pví, að geta arfleitt börnin yðar að slíku föður- landi. En uin leið og pjer meðpakklæti minnist alls pessa, pá megið pjej ó- mögulega láta yður gley nast, að pjer hafið helgar og háleitar skyldur að rækja gagnvart pessu landi og pessari pjóð, sem pjer nú eruð partur af. Um lcið og pjer verðið brezkir pegnar. veitast yður pau rjettindi, sem brezk- u.n borgurum, að taka pátt í öllum opinberum velferðartnálum Canada. Gætið pess vandlega að láta öll yðar afskipti af slíkum málum vera pannig, að af peim leiði gott, en ekki illt, fyrir landið og pjóðina, svo aldiei verði hægt að segja annað um Canada-ís- lendinga, en að koma peirra og landnám hafi verið niikjll gróði, ekki aðeins fyrir pá sjálfa og niðja peirra, heldur einnig fyrir petta peirra nyja fósturland, Canada. Blessist og blómgist Canada og Canada-íslendingar! PILILS jj i—mi iii • nr~i- iii -.oinœa . — ——J Cttre Biliousness. Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and ail Stomach Troubles. PILLS Are Purely Vcgetable, elegantly Sug ir-Coatcd, and do not gripe or sicken. Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicinc.” All Druggists keep I RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar I bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fj'rir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. !t:n Maiu Strcct, nsstu dyr við O Connors Hotel. I í ®ma ure IS OPTEN A NEGLECTED COLD WHIOM DIVIlOfB Finally Into Contumptior;. B EAIt UP á COLD IN TIN(E • V UIINQ Pyny-Pectoral THE QUICK CURE POH COUGHS, COLOS, BRONCHITI3, HOARSENESS. ETO. Largc IIolilc, *s (ll. Og rvllt iix-icl íxirt lcx-ixxg' fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum I Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak f luktum flátum og pfpur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rc k. W. BROWN & GO. Stórsalar og Suiósa r. 537 Main Stk. SUMAR SKÓR. Morgan liefur hið bezta upplag i bæn- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Aílar sortir—allir prtsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur S ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin raáli. A. G. MORGAN 412 Main St. MANITOBA. fjekk Fybstu Vkrðuaun (gullmeda* líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í heimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvl bæði er par enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. I Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. I Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. I Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. I bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — I nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. I öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. I Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. I Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, korturn, (allt ókeypis) tll Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigratiou, Wxnnipbq, Manitoba.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.