Lögberg - 15.08.1895, Page 1

Lögberg - 15.08.1895, Page 1
Lögberg er gefið út hvern fimmtudtg THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstoia: Algreiðsl ustoia: r.cr.tcmið;" 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr borgist fyrirfram.—Einstök cúmer S cent. Logberg is puhlished every Thursday by TlIE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payabl n adva Single copies 5 c. 8.;ai*. } G-efuar MYNDIR OG BÆKUR --- Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bokum e tir fræga höfundi: r The Modern Home CooK Book eða Ladies' Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema RoyAL Crown Soap Wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Wini\ipeg. FRJETTIR CANADA. Gufuskipiö „Warrimoo", sem gengur á milli Vancouver, British Columbia og Ástrallu, rakst á klett í þoku skammt frá Vancouver, á inn- sigling þangað og laskaðist nokkuð; það er álitið að það muni lcosta $35,- 000 að gera það jafn gott. Laxvciðar hafa verið með lang- mesta móti í British Columbia I ár, svo niðursuðuhúsin eru liætt að láta veiða, og lax hefur fallið talsvert S verði þar vestra. Tekjur Can. Pacific járnbraut- arinnar eru mikið að vaxa, Fjelag- ið hefur ákveðið að borga 2 per cent vcxti af hlutabrjefum í fjelaginu fyrir síðasta árshelming. KANDARÍKIN. Eklur mikill kom upp í Phila- delphiu á mánudaginn og brenndi Ujip £ millj. dollara virði af eignum. Verzlun Bandaríkjanna cr apt- að aukast mjög við útiönd, þannig voru fluttar inn þangað frá Englandi síðastliðinn máuuð vörur cr námu um 5| millj. pundum sterl. meira en sama mánuð í fyrra. tTLÖND. í fyrradag komu fulltrúar frá I I ríkjum sarnan í Brussels í Belgíu til að ræða um að leggja misklíð, sem ris á milli ýmsra þjóða út af hverju sem er, I gerð, í staðinn fyrir að berjast út af þessháttar misklíð, })ar voru, meðal annara, nokkrir menn frá Englandi. Mr. Myens, at- vinnumálaráðgjafi í Belgíu, fagnaði fulltrúunum, og sagði í ræðu sinni við það tækifæri, að augnamið fund- arins væri í stuttu máli þetta: „Að afi ljcti undan framförum laganna“, Japansmenn eiga í höggi við uppreístarmennina á eyjunni For- mosa, sem vilja gera eyna að lýð- veldi, Eins og kunnugt er, ljetu Kínvcrjar eyna af hendi viðJapans- menn samkvæmt friðarsamningun- um í vor. Nokkrir bardagar hafa átt sjer stað, og hafa uppreistarmenn reynst hugaðir og öruggir,— Kólera kom upp í Japan fyrir nokkru og cr allt af að útbreiðast, en ekki hefur hún orðið mjög mannskæð enn. Um 10,000 manns hafa fengið sýkina og um helmiugur þeirra dáið.—AUmik- Winuipeg', Manitoba fimmtudaginn il óánægja á sjer stað í Japan út af ýmsum gerðum stjórnarinnar, eink- um viðvíkjandi friðnum við Kína, og eru blöð landsins þvi undir um- sjón stjórnarinnar, svo þau auki ekki æsingarnar, það er búizt við, að nokkur breyting verði á ráða- neytinu bráðlega út af öllu þessu. Brezka þingið kom saman á mánudaginn, og varWm. Court Gul- ly endurkosinn forseti í neðri mál- stofunni, mótmælalaust. Islaiuls frjettir. Itvík. G. júlí 1895. Gufuskipid „Cimbria", kapt, Bagger, kom hingað í morgun vest- an af fjörðum, á lcið til Englands, tók hjer 400 lúður ísvarðar og fer í kveld. Sala heilagfiskisfarmsins um daginu tjáist liafa geugið illa, selzt um 6 a.(!) pundið; þó ekkert iundið að vörunni, eins og seinast, þótt bet- ur seldist samt þá, en á að liafa kom- ið á óhentugum tíma, 1 degi of seint. Næst kemur farmurinn líklega degi of fljótt: Rvík, 13, júlí 1895, Herskipid „Heimdal“ kom hingað í morgun, Hefur náð í 2 botnvörpuveiðaskip enn (4 alls), farið með þau til Seyðisfjarðar, og fengið þau sektuð þar um 1350 kr, hvort, en afli og veiðarfæri upptæk gerð, IIöllMULEGT SLYS varð hjer í bænum í fyrra kveld: þreveturt barn efnilegt, sonur ungra kaup- mannshjóna, er komið hafði verið fyrir hjá skyldmennum þess í öðru húsi í fjarveru móðurinnar daglangt, datt ofan í sjóðandi pott og ljezt að dægri liðnu eptir mikil harinkvæli, (ísafold) Rvík 12. júlí ’95 Sjalfsmoud. Einhver efnað- asti bóndinn í Mjóafirði eystra, Stefán Árnason að nafni, hengdi sig í f. m., eptir því sem þjóðólfi er rit- að úr Fljótsdalshjeraði. Rvík 16. júlí ’95 Útflutningalögin. Viðauki við þau lög hefur verið samþykkt í neðri deild með 12 atkv. gegn 4 (Skúla Thoroddsen, Jóni Jenssyni, Pjetri Jónssyni og Valtýr Guð- mundssyni). Er það sauikynja frumv. því, er samþykkt var í neðri deild 1893, en dagaði uppi í efri deild. Við 3. umræðu málsins nú hóf landshöfðingi mótmæli gegn frumvarpinu, en flutningsmaður málsins, Guðl. Guðmundsson, lýsti yfir því, að honum þætti kynleg þessi aðferð landshöfðingia á síðasta stigi málsins, og gat þess, að þótt hætta sú, erfrumv. vildi koma í veg fyrir, væri ekki nú fyrir hendi, eins 0r fyr, þá gæti hana borið að hönd- um, þá er minnst varði, þá erárferð- ið versnaði hjer en batnaði vestan- hafs, og þá væri betra að lögin væru samþykkt áður, enda væri of seint að byrgja bruuuinn, et barnið hefur dottið í hahn. Viðaukalög þessi miða aðeins tii þess að tryggja rjett hinna löggiltu útflutningastjóra, að farandagentar sjeu jafnt háðir fyrir- mælum laganna, sem þeir og að erfiðara verði að strjúka af landi burtu til Vesturheims. Rvík 19. júlí ’95 SkúLA-máud. Tillagau iim skipun 5 manua nefndar til að rann- saka aðgerðir landstjórnarinnar í þessu máli, sem minnst var á í þjóðólfi síðast, var rædd í gær í neðri deild, en ekki tóku aðrir til máls, en Guðjón Guðlaugsson, þingm. Strandamanna, aðalfiutningsmaður tillögunnar. Rakti hann einarðlega og stillilega sögu málsins, eins og fram hefði komið, en gat þess, að það væri ýmislegt í þessu máli, er þjóðinni væri ókunnugt um frá stjórnarinnar hálfu, og það þyrfti nefndin að rannsaka m, fl, er hjer verður ekki skýrt frá sakir rúm- leysis í blaðinu, Andmælti enginn ræðu hans og var því næst samþykkt með 19 samhl, atkv, að . velja nefnd þessa, Tryggvi Gunnarsson var hinn eini, er ekki greiddi atkv. með nefndarkosningunni, og Jens Páls- son var fjarverandi, Kosningu hlutu: Guðjón Gublaugsson með 17 atkv., Sigurður Gnnnarsson með 16 atkv, Sighvatur Arnason með 14 atkv„ þórður Thoroddsen með 13 atkv, og Einar Jónssonar með 12 atkv, Fyiiirspuun til landshöfðingja ber Sigurður Stefánsson upp þess efnis, af hverjum ástæðum stjórnin hafi ekki sjeð sjer fært, að setja Skúla Thoroddsen aptur í það em- bætti, sem hann hefði þjónað, og hvers vegna honum hafi verið boðin Rangárval lasýsla. þORLEIFUR Jonsson, 2, þingm, Húnvetninga, kom tilþings 12. þ, m, „IIeimdallur“ liafði enn tekið tvö botnvörpu-veiðaskip ensk, auk þeirra tveggja sem getið var um í 34. tölubl. þjóðólfs, farið með þau til Seyðisfjarðar og sektað þau um 1350 kr, hvort, en afil og veiðarfæri upptæk, í viðurkenningarskyni fyrir það, að „Heimdallur ' rækti skyldu sína, sern raunar var sjálf- sagt, gerðu nokkrir bæjarbúar, helzt embættismenn; allinikið „stfiss“ af skipverjum 16, þ, m. með reiðtor upp í Rauðhóla, og samsæti á eptir. Malshöfdun gegn Ísafold. Forseti neðri deildar, Benedrkt Sveineson, hefur liöfðað mál gegn Birni Jónssyni, ábyrgðarmanni ísa- feldar, út af ærumeiðandi ummæl- um blaðsins (58. tölubl.) um fram- komu forseta S neðri deild 8. þ, m, Schierreck landlæknir liefur verið settur til að gegda læknisem- bætti á Friðriksbergi, og kvað gera sjer von um, að fá það embætti. Gudfrædispróf við háskólann liefur tekið Siguröur P. Sivertssen með l.einkunn,—þoikell Sigurðs- son (úr Skagafirði), er um tíina var hjer í latínuskólanum, hefur tekið guöfræðispróf við prestaskóla í Fíla- delfíu og ætlar að verða prestur hjá löndum vorum í Argyle í Manitoba, þar sem sjera Hafsteinn Pjetursson var áður, Heimspekispróf við háskólann hafa tekið (auk þeirra, er getið var í 28, tbl, þjóðólfs) Jón Runólfsson með 1. einkunn og Haraldur þórar- insson með 1. lægri eink, HEÍDtJRSMERKl, Arni Tlior- steinsson landfógeti, r, af dbr., hefur af konungi verið sæmdur hciðurs- mcrki dannebrogsmanna 24. f, m. (þjóðólfur) Seyðisf, 20 júlS 1805, þAD SORGLEGA SLYS vildi lljer til í kaupstaönum þ, 11, þ, m, að 4 ára drengur, Carl Otto Jörgensen, datt yfau í bala, cr sjóðheitt vatn var í, og dó eptir hálfan sólarhring, Drengurinn var mesta efnisbarn. Jarðarförin fór t'ram þ. 18, þ, m, með inikilli hluttekningu frá hæjarbúum. Lagarfljótsós rejmdi O. Wathne að komast upp! eptir að hafa bcðið hjer nokkra daga byrjar, — en komst eigi í Ó-sinn fyrir hrimi og grynningum í honum; og eptir að hafa beðið nokkra daga við Osinn lagði hann vörur Hjeraðsmanna upp í Borgarfirði eptir ósk þeirra, en Hlíðungar fengu sínar vörur með góðum skilum upp í „Kcrið“. (Austri) 1ÍEIKN1NGUK yfir tekjur og útgjöld íslendinga- dagsins 2. ágúst 1895. Tekjur: Peuingar í sjóði frá fyrri árum I 81.16 Inngangseyrir í Exhib. Park 161.50 Veitingaleyfi................ 35.00 önnur einkaleyfi.............. 5.05 Hluttökueyrir (1-Jntry Fees). 16.25 Gjafir fráýmsum til verðlauna 116.30 Frá North Star B. B. Club.. 25.00 1440.26 Útgjöld: lieiga fyrir Exhib Park 2. ág. $ 30.22 Kaup gæzlumanna, &o........ 12.50 Borgað Evans lúðraflokk.... 45.00 Verðlaun fyrir knattleik (Base Ball Match)............. 50.00 Til línudansara.............. 23.95 Ýms verðlaun................ 159,35 Útbúnaður og Ijós í Exhib. P. 16.25 Prentunarkostnaður og augl. 26.50 í sjóði...................... 76.49 $440.26 Winuipeg, 12. ág. 1895. Á. Fkiðiuksson. M. Paulson, ) E. Olafsson, Yfirskoðunarm. B. L. Baldwinson, \ 'V ELD8V0DA-SALA —A- Yeggja- 3applr Rúllan ú 2 cents og upp hjá R. LECKIE, 425 MAIN ST. II já Frcd. Swanson fiist I!li HINAR INNDÆLU i3lpðkeuttu -' (Leaded Lights). með allskonar lilum og áferð, og Li lcgar cnn annarstaðar I bænum. peir sem hefðu í hyggja að kaupa þes:- kyns rúður, spöruðu sjer peninga meT )>ví : ð fiona - Fred. Swanson, 320% Main St. IJeimili 649 Elgin Ave. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í heimi, heldur er þar einnig það bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hcntugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, þvi bæði er þar enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fieiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY-. Minister ef Agriculture & Immigration, WlNNIPEG, MaNITOBA. TMidnightWalk: | with a colicy baby or a colicy stomach, lisn’t pleasant. Either can be avoided^ I by kceping a bottle of Perry Davis’i Pain KillER on the mcdicinc shelf. It is invaluablc in sudden attacks of Cramps, 1 I Cholera Morbus, Dysentery and Diarrhœa. Ijust as valuable for all external pi ’ I ♦ Dose—One teasROonful in a half gla t ams. ^ assof water or milk (warnTífconvenient).

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.