Lögberg - 12.09.1895, Síða 7

Lögberg - 12.09.1895, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1895. 7 Ahrif söngsins á pýzkalaudi. t>að hefur verið sagt, að sjerhver tilraun sem pjóðverjinn geri tilskáld- skapar, sje byggð á upplagi til söng- listar. Hið sama mætti segja um sjerhverja aðra tilfinningu sem f>jÓð- verjar eru undirorpnir — trúarbrögð, föðurlandsást, og ást yfir höfuð. Allar þessar tilfinningar eru undarlega samtvinnaðar við sönghjáDjóðverjum. Þannig voru pað liinir mikilfenglegu sálmar Luthers sem ruddu siðabót hans veg inn í hjörtu Þjóðverja, prátt fyrir að hún útrymdi allskonar söng að miklu leyti í sumum löndum. i formála fyrir grein um Söng á þýzka- landi, sem Mr. Sidney Whitman rit- aði nylega í blaðið „The Chautanqu- an“, lætur hann í ljósi þessa skoðun, sem vjer höfum minnst á að ofan, og svo heldur hann áfram og segir, að mikið af hinni saklausu lífsnautn sem maður verði var við á Dyzkalandi, eigi rót sína að rekja til hinnar al- meniiu ástar til sönglistarinnar, eink- um söngva (clus Lied)\ f>ví þó að hinir mestu lagasmiðir í heiminum í öllum greinuin sönglistarinnar hafi verið fjýzkir, j>á er j?að í j>ví sem táknað er ineð ój>/ðanlega orðinu Lied, sem j>yzk sönglist hefur viðhaldist f>jóð- legust. Mr. Whitman segir: „Ef maður er á ferðinni í gegnum pýzkau bæ, einkum að sumrinu, pá vekur það eptirtekt ferðamannsins að heyra sk ólabörnin syi gja. Skólahús- in eru optast stórhýsi og eru valdir fyrir f>au fallegustu blettirnir; f>ar læra börnin af öllum stjettum saman í byrjuninni. Gluggarnir eru látnir vera opnir, og pað getur vel hittst svo á, að ferðamaðurinn heyri einmitt þegar verið er að kenna börnunuin sönglexíuna, og heyri pessar ungu raddir syngja einn af pessum dýrð- legu sálmum, t. d. „Ovinnanleg borg er vor guð“. f>að var einn af sálmum Luthers, „Nun danket Alle Gott“, sem allur , herinn hóf upp raust sína og söng með pakklætis og undirgefnis-anda morguninn sem hinn minnisstæði bardagi við Sedan átti sjer stað. Há- skólastúdentarnir komusaman við há- tfðleg tækifæri t. d. eins og þegar ófriðurinn byrjaði við Frakka árið 1870, ogsuugu „Ovinnanleg borg“ o. s. frv. og menn, sem heyrðu f>á syngja pennan sálm, hafa sagt mjer að pað hafi verið óviðjafnanlega hátíðlegt. Sambandshlekkurinn milli trúarbragð- anna og föðurlandsástarinnar, sem er innifalinn í þýzka sálmasöngnum, er sjerstakur fyrir [>á f>jóð. Ltskýring pessa er í sögu landsins, par'sem, eins 02 á Skotlandi til foina, barátta manna fyrir prótestantisku hugsunarfrelsi var um tíma samtvinnað við tilveru pjóð- arinnar sem sjálfstæðrar pióðar. Sálmasöngurinn (choral) hefur inni- falin í sjer einkenni, sem tilheyra eingöngu pesskonar verkum er eiga uppruna sinn að pakka pjóðlegum tilfinningum; og pess vegna hefur hann enn j>ann dag í dag hald á hug- um pjóðarinnar, sem hið kapólska Te Ðeurn er búið að tapa og sem hin lærða sálmabók ensku kirkjunnar aldrei hafði. Viðvíkjandi ættjarðarást má taka það fram, að pað voru pýzku þjóð- söngvarr.ir (Lied) sem hjeldu ættjarð- ar ástinni lifandi á hinutn dimmustu mótlætisdögum þjóðarinnar, allt frá þrjátíu ára stríðinu fram á vora daga. í frelsisstríðinu 1813 vann söngurinn nærri eins mikið gagn og sverðið. Og í stríðinu 1870 átti hinn nafntog- aði söngur „Varðliðið á Rhin-á“ svo mikinn þátt í sigurvinningunum, að það hefur enginn hugmynd um það sem ekki þekkir líf og lyndisfar I>jóðverja. Dýzkir hermenn syngja á meðan þeir aru á ferðinni, og á kveldin, yíir varðeldunum, virðist söngur samhliða pípunni opt nauðsynleg.ur að af- loknu dagsverki. Það er slá- andi dæmi uppá hinar skáldlegu tilfinningar þýzku þjóðarinnar, að hinir fegurstu af þessum göralu her- mannasöngvum eru um alvarlega við- burði í lífi lieraiannsiiis, eu varla uokkurn tíma neitt sjálfshól eða raup í þeim“. Eptir að hafa minnst á hvað hinir miklu lagasmiðir voru áfjáðir að búa til lög fyrir ljóð Goethes og Heines, segir Mr. Whitman, að söngvar Schumans hafi lagt þýzku þjóðinni til „söngbiblíu“, sem pýzkir menn og konur eigi til pess að pýða hvert fyrir öðru síaar helgustu tiltinningar. Svo bætirhann við pessum orðum: „Ljóðum Schumanns hefur tekist að gera mögulegt að láta í ljósi hug- sjónir tilfinninganna svo vel, að hin í- tölsku, frönsku og jafnvel ensku ást- arkvæði eru ljeleg í samanburði við pað. í sannleika að segja, pekki jeg engin önnur ástarljóð í neinu öðru laudi eða á neinní annari tungu en Schumans, að svo miklu leyti sem þau eru ástarljóð ... Svo framarlega sem jeg þekki til, eru fólksöngvar (Volkslied) í engu öðru landi svo nákvæmlega saman- ofnir við líf allra flokka þjóðarinnar eins og á Dýzkalandi. í engu öðru landi bergmála tilfinningarnar, sem innifaldar eru í fólksöngvunum, eins I hinu daglega lífi þjóðarinnar, eins og á Þýzkalandi. Maður verður þess var í heimilislífinu, í lægri skólunum, í háskólunum, í hernum; þeir eru sungnir við borð hinna ríku, maður lieyrir þá sungna í kofum fátækra leiguliða, peir gleðja hjarta erfiðis- mannsins á leiðinni heitn frá vinnu- striti lians, pegar hann syngur af gleð- inni yfir pví, að eiga von á hvíld yfir sunnudaginn. Ein af hinum sterk- ustu endurminningum, sem útlend- ingurinn fiytur með sjer frá Þyzka- landi, er endurminningin um regl.u pá og siðsemi, sem á sjer stað á al- mennum helgidögum, þrátt fyrir að gleði rnanna er talsvert hávær. Mjer finnst að þyzku fólksöngvarnir útskyri þetta einnig að nokkru leyti“. (Þýtt úr Tlie Literary Digest). Sverting'j arnir og Banda- ríkja pólitík. Tveir mjög penn’færir og kjark- miklir rithöfundar, annar þeirra Suður- ríkjainaður, . en liinn Norðurríkja- maður og þrælalausnarmaður, rita um það se.n þeir nefna „Svertingja spursmáli?'“ I 77/a Globe Quarterly Heview (fyrir júlímánuð), gefið út í New York, og eru skoðonir þeirra eins óvinveittar Svertingjum eins og mál þeirra er hispurslaust og áherzlu- mikið. Suðurríkjamaðurinn er Mr. Eugene L. Didier, sem álítur að það, að gefa Svertingjum frelsi, hafi verið þeim til bölvunar, hræðilegt spje sem mannkærleiksverk og mikið órjett- læti gegn hinum hvítu íbúum lands- ins. Norðanmaðurinn, sem skrifar um þetta efni, er ritstjóri ofannefnds tímarits, Mr. Thorne, og er samþykk- ur ymsu af því sem Mr. Didier segir, og bætir því við frá sjálfum sjer, að Suðurríkin verði annaðhvort að gera Svertingjana að þrælum aptur, eða flytja þá burt úr landinu. Eptir að hafa farið hörðum orðum um „axar- ski>pt“ og „glæpi“ stjórnmálamanna þeirra, sem komu því á, að þrælarnir fengu frelsi sitt og kosningarrjett, lysir Mr. Didier svertingjuiium á þessa leið: „Svertinginn er í sannleika að eðlisfari ævarandi lygari; hann lygur að ástæðulausu, hann lygur að þarf- lausu, liann lygur beinlínis, hann lyg- ur sífellt, hann lygur að nauðsynja- lausu, hann lygur æfinlega, hann 1 yg- ur öllum stundum og undir öllum kringumstæðum og liann lygur þó hann viti, að upp um hann muni kom- ast strax. Svertingjanum er eins eig- inlegt að ljúga eins og að stela og hann er mjög leikinn í hvorutveggja. Svertinginn er trassi, blygð- unarlaus, dyrslegur, svikull, óráð- vandur, ósannsögull, liefnigjarn, van^ þakklátur og ósiðsamur. ‘ Sverting- inn, sem er látinn koma fram í skáld- sögum, er einfaldur, geðgóður, auð- sveipur, bllðlyndur, ráðvandur og nærri eins og engill. Fyrri lysingin er voðalegur sannleikur. en hið síðara á sjor stað aðeins í ímyndunarafli flokks eins af Suðurrikja rithöfundum, sem ættu að skammast sín fyrir að draga upp svona aðlaðandi mynd af spilltum og hættulegum kynflokk, sem er sífeld hætta fyrir menntunina í Suðurríkjunum. Kosningarjetturinn, lieldur Mr. Didier áfram, hefur ekki orðið Svert- ingjanum að neinu gagni, því að hann vantar hina andlegn og siðferðislegu eiginlegleika, sein borgararjetturinn útheimtir. Svertinginn er, segir hann, útlendiugur og verður það ætín- lega, af.því að hann getur aldrei sam- lagað sig hvíta manntíokknuin. Svo tökum vjer aptur upp orðrjett það, sem Mr. Didier segir: „Kínverjum hefur venð neitað um kosningarrjett, og þó er menntun þeirra 3000 árurn eldr> en vor. Indí- ánum hefur einnig verið neitað um kosningarrjett, sem þó voru herrar þessa lands 1000 árum áður en hvítir menn stigu fæti á það. Samt sem áður hafa þessi miklu hlunnindi (kosn- ingarrjetturinn) verið veitt Svertingj- anum undantekningarlaust, þrátt fyrir að hann getur aldrei tekið þátt i fjelagslífi voru, getur aldrei orðið betri en hann hefur verið eða er — hinn fávitrasta, niðurlægðasta og Jasta- fyllsta mannleg vera, sem nokkurn •tíma hefur verið til í veröldinni. Allt það blóð, sem hefur verið úthellt, og allt það fje, sem hefur verið eytt til þess að Svertinginn yrði frjáls og til að gera hann jafningja hvita manns- ins, hefur verið varið til einkis. Svert- inginn er nú og verður æfinlega þjónn hvíta mannsins. Hið eina sam- band, sem getur átt sjer stað milli hvíta mannsins og Svertiugjans, er samband herra og þjóns. Þessir mannflokkar hafa frá upphafi verið herra og þjónn, og svo mun verða til enda. Engin breyting á grundvallar- lögum ríkisins getur breytt hinum ó- raskanlegu lögum náttúrunnar. Eng- in breyting á mannalögum getur hreytt hinum óhreifanlegu lögum guðs“. Kosningarrjetturinn hefur nú ekki gert Svertingjanum hið allra minnsta gagn, heldur Mr. Didier áfram, en það að láta hann fá þennan málamynda rjett, hefur haft hinar skaðlegustu afleiðiugar í för tneð sjer fyrir hinn hvíta hluta þjóðarinnar í Suðurríkjunum. Mr. Didier segir um þetta það sem fylgir: „Svertingiun hefur verið, bæði beinlínis og óbeinlínis, orsök til allrar þeirrar óhamingju, sem leitt hefur yfir þetta landsíðan stjórn komst hjer á laggirnar. Hann var orsökin til að Norður og Suðurríkin óvinguðust. Ilann var orsökin til hins bitra fjand- skapar, sem kom upp milli Norðan og Sunnanmanna, sem endaði í blóðugu borgarastríði. Hann var orsök 1 dauða einnar milljónar af hinum allra efni- legustu af aineríkönsku ungmennum. Hann var orsök til að eytt var eitt þúsund milljónum dollara. Sverting- inn er hinn eini, dimmi skuggi, sem hylur hin fögru Suðurríki með myrkri hins „dimma meginlands“ (Afríku)“. Mr. Didier segir ekki hvernig eigi að greiða úr þessu Svertingja spursmáli, en hann lysir yfir því af- dráttarlaust, að þetta sje spursmál sem aðeins snerti part af þjóðinni, en sje ekki alþjóðarmál, og að Suðurrík- in sjálf ættu að fá að ráðafram úr þvf, án þess að Norðurríkin blandi sjer nokkuð inn í það. Hann lykur máli sfnu með að minna Norðurríkin á, að þetta land sje land hvítra manna, og að kosningarrjettúr Svertingjanna sje ekki og geti ekki orðið verulegleiki. „Fólkið í Suðurrfkjunum11, segir hann, „vantaði hina ágætu eiginlegleika engilsaxneska þjóðflokksins ef það þyldi það að láta hjörð af svörtum villumönnum drottnayfir sjer“. í ritstjóra athugasemdum sfnum við grein Mr. Didiers, segir Mr. Thorne, að í henni sje „heilög sann- indi“, og að þessi sannindi muni smátt og smátt þrengja sjer inn 1 hjörtu og hugi manna, hvort þeir vilji eða ekki. Mr. Thorne segir ennfremur, að sfðan borgarastríðinu var lokið hafi skoðanir sínar vt-rið að breytast liægt og hægt viðvíkjandi Svertingjanum. llann segist ekki frauiar vera uieð þvf, að reynt sje að mennta svertingj- ann, af því að frelsi og menntun hafi miklu fremur orðið honum til bölvun- ar en blessunar. Vjer tökum það sem fylgir orðrjett upp úr grein Mr. Thornes: „Suðurríkin, hinn fegursti og frjóvsamasti hluti þessa mikla lands, er f raun og veru óbygg-ður, óyrktur, forsómaður og gróðrarlaus landshluti. Svertinginn — sjerílagi Svertinginn í Suðurríkjunum — fæst ekki til að vinna nema svipan sje yfir honum. Síðastliðin 20 ár befur hann verið landeyða, þjófur og ósiðlegur myglu- sveppur á hinu fagra fjelagslffi í hin- um suðrænu ríkjum vorum. Ekkert lögmál, er lytur að dreng- skap eða skyldu, kemst inn í hausinn á honum, eða getur fengið hann til að vinna á akrinum eða sinna neinni at- vinnu klukkustundu lengur en kem- ur heim og saman við augnabliks geðþótta hans. Og jeg legg áherzlu á þann sannleika, umfram og í viðbót við þann sannleika, sem Mr. Didier hefur tekið fram, að Svertinginn er eintóm bölvun fyrir Súðurríkin, af því að hann er óþolandi landeyða. Hann getur unnið; jiirðin f Suðurríkj- unum hrópar til himins eptir mönnum að yrkja sig, og það verður að neyða Svertingjana til að vinna eða fara burt; ekkert annað en það, að gera hann aptur að þræl á einhvern hátt, getur fengið hann til að vinna, og þess vegna verður annaðhvort að gera hann aptur að þræl eða reka hann burt úr landinu“. úr The Literary Digest.) * * * Grein sú, sem prentuð er hjer að ofan, er svo einkennileg og svæsnari en allt annað, sem vjer höfum sjeð ritað um Svertingja-spursmálið sfðau borgarastrfðinu var lokið, að vjer álitum hana þess verða að þyða hana og prenta í Lögbergi. Það levnir sjer ekkí, að bæði Mr. Didier og Mr. Thorne eru demókratar, og má vera að bakvið ritgerðir þeirra liggi til- raun tifað kasta skugga á republík- ana, sem vitanlega börðust fyrir og komu á lausn Svcrtingjanna undan þrældómsoki hinna hvftu landeigenda í Suðurrfkjunum, Það stendur nú svo á, að það á að halda stórkostlega syningu í einum af helstu borgum Suðurríkjanna, Atlanta, innan skamms og er sú syning nefnd „Gotton States and International Exposition“. í syningu þessari takaþátt, auk Banda ríkjastjórnarinnar og hinna ymsu Suðurríkja, flest ríkin í Mið-Amerfku og eitthvað af ríkjunum í Suður-Am- eríku. í syningu þessari er sjerstök deild fyrir Svertingja, sem þeir sjálfir sjá um að Öllu leyti. Eptir lysingunni af þeirri deild, er dómur þeirra Didiers og Thornes ósanngjarn og rangur hvað snertir leti þeirra og ómennsku. Deild þessi synir hvaða framförum Svertingjarnir í Suðurríkjuöum hafa tekið síðan þeir fengu frelsi fyrir 30 árum síðan. Syninguna sækja nátt- úrlega menn úr öllum áttum og ferð- ast um leið um Suðurríkin. Þeim gefst þá tækifæri til að sjá ríkin, sem Svertingjar eru mannflestir í, og kynnast ástandi þeirra og öllum hátt- um, og þá er vonandi að hið sanna komi í ljós í þessu máli. Það er álit- ið, að sýning þessi verði til að leiðn athygli auðmanna og framkvæmdar- manna að Suðurríkjunum, sem óneit- anlega eru mjög auðug af náttúrunn- ar hendi, og því er spáð, að nýtt iðn- aðarlímabil muni hefjast í þeim við syningu þessa. Það var Chicago-sj'n- ingin mikla, sem opnaði augu Sunn- anmanna, og kom þcim til að stofna þessa sýningu. SUMAll SKOK. Morgan hefur hið bezta upplag j bœn- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sortir—allir prjsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vianur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykbar eigin máli. A. G. MORGAN 412 Main St. PYNY - PECTORAL bnnjrs quick relief. Cures ail lr.. flainmation of the brnnchial tuhes, throat or chest. No nn* certainty. Relieves, soothes, heals promptly. A Large Bottle for 26 Cento. OAVIS d LAWBENCE G0.> 110. PR0PRIKT0R9. montreal. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Blook Ma:nFt. Winnipeg, Man . MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt þar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta bveitiland f hsimi, heldur er þar einnig það bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast aö f, því bæði er þar enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp* vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð* ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl* ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum f fylk- inu er ætlað að sjeu 000 Islendingar. í Manitoba eiga þvf heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Manf- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendúm. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration. WlNNIPRG, ManITOBA. Ent Itgarií) Og allt aæld. nm hr»--l-r»p- fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sfgörum og pfpum 1 Army k Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rr k. W. BROWN & CO. Sfórsiilar og Smásar. 537 Main Str. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 ElQin /Vve,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.