Lögberg - 05.12.1895, Síða 1
L ÖGBERG er gefið út livern finimfudag at
The Lögbf.rg Printing & Tublish. Co.
Skrifstofa: Afgreifislusuifa L Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,oj utn árið (á Islandi 6 kr„) boig-
ist fyiirfram.—Kinsttök númer 5 cent.
Lögbkrg is published every Thursday by
The Lögbf.rg Printing % Publish. Co.
at 14S Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payabl
in advancj.— Single copies 5 cents.
8. Ar. }
Winnipeg:, Manitoba ílinmtudaginn 5. desoinber 181)5.
Grefixar
MYNDIK OG BÆKLli
Hver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap C '., Winnipeg, Man.,
getur valið ur longum lista af ágætum bókum
e tir fræga hófundi:
The Modern Home Cool^ Book
eða
Ladies' Fancy Work Book
eða valið úr sex
Nyjum, fallegum myndum
Fvrir
00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS
Ljómandi fallegar Bækur i ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir
bækurnar.
Royal Soap Co., Winqipeg.
FRJETTIR
BAMIAIIÍ ltl\.
Á mánudigion (2. f>. m.) var
Iiinn 54 cong e's Bniid»rí4jann» sett-
ur með vanalet>ii viðliöfn í Wasbin{r-
ton. R-publikanar eru nft maunflrtt i
I fulltrftadeildintii (House of Repres-
entatives) og rj*iðu f>vf forsetakosn-
ingu f pei'ri d i!d. Kusu peir lil
forseta Mr. Thos. Brwcket Reed frá
rfkinu Maine. t>ann dag var ekki
annað gert í deildinni en hin vanal.
undi bftnings-störf og forseta B rlkj-
anna sendur boðskapur um að hftn
væii reiðubftin að taka til starfa.
Þeir sem vanir voru að sitja & áborf-
enda pöllunum höfðu sjerflagt orð á
J>ví, hvað mikil breytii g befði orðið á
mönnum, fjöldi af nýjum mönnum
kominn f staðinn fjiir pá sem fjellu í
valiun við síðustu kosningar. Vara
forseti Bandarík janna, Stevenson,
skipaði forsetasætið í öldungadei d-
i"ni (Senate)* ng var ekkert gert þar
heldur, nema hin vanalegu itndirbún-
ingsstörf. D»ginn eptir, 3. |>. m. var
ekki annað gert en lesa boðsk»p for-
seta Brfkjenna Mr. Grover Cleve-
lands til congres-ins, og erhann lang-
ur og all TSierkilegur En pví tuiður
höfum ' jer ekki pláss til að gefa
neinn fitd'átt fir honum í pe-su bl»ði.
bað er sagt, að mörgum demrtkrötum
hafi ekki geðjast sá hluti boðrkapar-
ins sem ræðir mn gangeyris spurs-
málið, pví Cleveland forseti er, eins
og menn vita, eindreginn meðhalds-
maður gull mælikvaiðans, en ýmsir
demókratHr vilja gera bæði gull og
silfur að peniuga mælikvarða, og sum-
ir vilja fá silfur frísláttu.
ÚTLÖ.V'D.
Allt af balda hryðjuverkiu áfram
I Armeníu og eru sögurnar um þau
hræðileg»r. I>að virðist enginn vafi
vera á því framar, að soldán, undirá-
h'ifum hirðgæðinga sinna (sem hata
kristna menn takmarkalaust) ekki ein-
&'ta liði eða leyfi heldur skipi
Mfthameðstrfiar mönnum að fremja
hryðju verkin og að áformið sje að
gjöreyða kristnum möanum í tyrku-
eska ríkinu. Stórveldia hafa heimtað
að mega senda sitt skipið hvert í
gegnum sundið bji ConstintÍDopei til
að vernda sendiherra s'na og aðra
J>egna á Tyrklandi, og þóttist Tyrkja-
soldán ætla að leyfa það, en svo gekk
bann í sig tneð þ»ð aptur og baðst
uudan því, svo herskip Breta, sein
komið var að sundinu í þvt skyni að
sigla í gegaum það, varð að snfia frá
að sinni. E>að er sagt, að Rússar
ætli ekki að heimta að skip þeirra
jari í gegnuai suudið, en síðustu
frjmtir segjt, að B etar hafi gefið
soldáni frest til næsti ltugardags
(7. þ. m.) að gefn út leyfið, en ef
hann verði þá ekki bftinn að því, sendi
þeir sk p ð í geg nim sundi-) leyfis-
Uust. l>tð er einnig s'gt, að T/rkir
sjcu að hressa upp á virki sfo við
sundið og sjeu að hleypa sprengi-
hylkju n (to-ped )-«) niður f þtð, svo
bfiist má við, að eitthvað sögulegt
gerist áður en laugt um liður.
Síðustu frjettir segja, að Spáa-
verjar hafi náð virki einu af uppreisn-
armönnunum í Cuba nýlpga, og »ð
Spinverjum veiti betur í seinni tíð.
STRÆTISVAGNA MALIÐ.
Fyrir meir en hálfum mánuði
síðan breytti rafmpgns sporvegafje
lagið fyrirvara Uust göngu vagna
sinna hjer f bænum á öllum brautum
sfnum, fækkaði vögnum á flestuni
brautunum og hætti alveg að Játa
vagna ganga á brautinni fit í sýning-
argarðinn. Þessi breyting átti nfi að
vísu að eins að gilda yfir vetrar mán-
uðina. og ástæðan, sem fjelagið g»f
fyrir þessu tiliaeki, var sfi, að uinferð-
in væri svo lítil þessa mánuöi, að þnð
borgaði sig ekki að láta fleiri vagna
ganga. En svo varð ákaflega mikið
uppistand út af breytirgunni, af há.fu
Hlmennings, og bæ jarstjórnin til-
kynnti fjelaginu, að það hefði bronð
samninga við bæinn, en samt getði
fjelagið ekkert að. Á fui di, sem
bæj»istjórnin bjelt á mánnd»ginn var
gerði hfin ályktan í þá Att, að heimta
»ð vagnar væru aptnr látnir ganga á
Selkirk Avenue (á brautinni fittil sýn-
ingargarðsins) og að ef það væri ekki
gert innan 10 d»ga, yrði fjelagið sekt-
að um $10 á dag að minnsta kosti.
D»ð var rnargt rætt um breytinguna
á hinum brautunum, en engin ályktan
gerð um hvað taka skyidi til bragðs.
En eptir þvi hveruig orð ýmsra full-
trfian.ia fjellu, er lítill vafi á, að bæj-
arstjórnin ætlar ekki að Játa fjelaginu
haldast þetta atferli nppi. Oss skilst,
að bæjarstjórnin geti Sektað fjelagið
um $10 á dag fyrir hverja braut þess
(þær eru 8 að tölu) sem vagnar ganga
ekki á smiikvæmt sanuringi, og auk
þess komið fram fiJ.yrgð gegn því á
annan bátt. Hið nfiverandi fyrir-
komulag á flestum brautunum er ó-
hafandi. Fólk verður opt að bíða frá
15 til 20 mfnútnr eptir V8gni, og
vagnstjórarnir virðast skeytingar-
lausir um að stanza á ákveðnum stöð-
um til þes-i að taka farþegja og lfita
þá komast af vögnunum.
FLUTTUR!
ISLENZKI SKÓSMIÐNRINN,
Stefán Stefá>mson, sem lengi hefur
haft verkstæði sitt á Jemima Str., er
nfi fiuttur á Aðalstrætið íír. GU5,
þar sem hann, eins og áður, býr til
allar tegundir af skóm eptir máli, og
endurbætir það sem gamalt er fyrir
talsvert lægra verð en algengt er á
með»l innlendra, eins og mörgum
mun þcgar kunnugt. Munið eptir
Staðnum.
STEFAN STEFANSS0N,
625 MAIN STR.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
Mr. Lárur Arnason vinnur í búf'innf, og er
þvi haegt aö skrifa honum efia eigendunum á tsl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju mcöali, sem
þelr hafa áður lengið. En cetíð skal muna eptir að
senda númerið, sem er á miðanum á me'ðala-
glösunnum eðn pökkum.
HEILDSOLU-FAT AIJ PPLAG
FRÁ A ONTRSAL, EINNIG
LODKAPUR OG LODHUFUR
THE BLUE STORE STifiíKsr
t>essar vörur frá Moutreal samanstanda af 1.500 Karlinannafötmiðum og
2.000 buxum af öllum tegundum, mee öltum prfsuin. Einnig bæði karl
mauna og kvenntnanna loðkápur og loðhfifur af öJlum mögulegum tegund-
em.
Allar þessar vörutegnndir voru keypter með afslætti og verða seldnr
án tillits til þess hvað þaer kostuðu. SJÁ Ð PRÍSANA:
Góð Tweed föt $7.50 virði á $4.50.
Aeæt Bnsiness föt $10.50 virði, á $6 50.
LajRy oj vel til búin l'\v-*ed föt, $13 50 virfti fi $7,50.
Nýmóðins ..THilnr inHÍd • föt $16.50 virði á $9 50.
BUXUU f UÚSUNDATALI — — ALLT MEÐ AFARLÁU VERÐI
A. CHEVRIER.
FARIÐ TIL
- - - TIL AÐ FÁ ÓDÝRAN SKÓFHTNAÐ - - -
Engin önnur búð f bænuin mun selja yður aptirfylgjandi vörur a
sömu gæðutn eins ódýrt og vjer gerðm :
Hlýja kvennf >Hci n > r t h'c > .20c I >c, 5 )ö piriT
F'na barna vetlinga úr ull á..............I5c parið
Drengja vetlinoa á........................25c parið
Hlýja drenyja vetlinga úr skinni á........45c parið
Bezta tegund af mócasinsúr Moosdýraskini: Fyrirbörn á 50o og 60c
Fyrir drengi og stúlkur á..........;....60c og 75c parift.
Fyrir karlinenn á.....................75c og Sl 00 parið
Moc.sitis sem tilbúm'r etu af/ndíánum: Fyiir b“in á 35c. Fyrir dreiuti 6 50c.
Fyrir karlmeuu á 7rc pirið —Hinir b»stu og ódýnist.u yflrskór fyrir knennfólkog börn
eruyflrsokknr með “rubber** sólun. er selj»sT: Fyrir hörr. á G"cj nuglins tsúlkur 7,>c
og fullorðift fólk, nllar sfauðir á 75c p rió. Spyi jift eptir þeinr.—Þai hö nuki höfur-
vift allnr >eg'indir af yfii>kóm, vet imr- og g'ófa o.s.trv.-Sv.» höfum vift hina n.fn
tog iftu Dolge tiókaskó og morgunskó úr sama—Enn fr»mur h 'ftiin vjer ferfta ki-tur
og töskur, er við seLum lítift s-m ekkert hærra en þift kost.fti oss.
Til þ°ss aft fá b 7,tu kaup á skófa'nafti þá komift til skóbúðarinnar, sem fólkinu
geftjast best að kaupj í fyrir peninga út í 'iönd, nefuilega t.il
J. LAMONTE,
434 MAIN STREET.
* The Peoples Store. ^
Aldrei höfum við getað gert eins vel við skiptavini okkar og nfi, og er
vegna þess að hæði böfum við meiri vörur eu nokkru smoi áður,
og svo eru þær keyptar á stórmörkuf uin eystra, þ*r sem prísar
eru beztir.
Einkum vil um við minna á margskonar ný
kjólaefni og allt sem til þeirra þarf.
Bráðlega fáum
við mikið af ýmsum skrautvarningi, setn ersjerlega
vel valinn til jólagjafa. — Allt með góðu verði.
J. SMITH & CO.,
Palace * Cloitiino * store.
E>AR ER NÚ í ÁKA FA VERIÐ AÐ SEI JA
J. W. McKedie & Co’s Heildsolu fataupplag’,
Detta ljómandi vöru-upplag er óðum að minnka o/ endist því að eins
l'tinn tíma ennþá. K'mrið þvf sem fy*st. Mestu kjörkanp á ylirhöfnum.
Ein mjög grtð $10-50 fyrir $6 00; önnur I jómandi falleg $ 13 50 virði á $7 75
£>ið ættuð að sjá fötin. s»nt við seljum á $5.00 og $6.75, vel $9 oy $11
virði. Allt er eptir þessu. Nfi er gott tækifæti að kaupa föt 1 jólagjatir
fyrir lítið verð. Munið eptir staðnutn.
THE PALACE CLOTHINH STORE,
Móti Pósthúsinu.]______________________ MAIN STREET
M. I. Cleghorn, M. D.
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et'
Uts’’nfaður af Manitoha læknaskólanum,
L. C. P. S. Manítnba.
Skrifstofa yflr búð f. Smith & Co.
EEIZAHETII ST.
BALDUR, - - MAN.
P.#. Islenzkur túlkur við heudinahve
uær sfm þörf gerist.
T. H. Longheed, M. D.
Útskrifaftur af Man, Medical University.
Dr. Loueheed hefur lvfjabúð í sam-
bandi vift læknLstörf sín og tekur þvi til
öll sin meðöl sjálfur. Selur skólabækur.
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á m óti County Court skrifstofiiDH)
GLENBORO, MAN.
f Nr. 49 .
Carsley & Co.
*
Gagnlegar Jólagjafir i
öllum deilduni.
*
w Kvenn-skykkjur og Jackets
ineð allskonar nýju sniði, hafa Verið
settar niður í verði.
20 Jckets
úr Posefni, fóðrað-
ir nieð silki og
vatteraðir, bat’a verið færðir niður
úr 825.00 niður í $10.00, fir $: 5.(0
$15.00 og úr $50.00 niður í $20.00.
þeir eru allir sfðir og góðar stærðir.
10 Circulars fjðraðar uieð loð-
skinni verða seldir fyrir $6.00 hver.
10 Capessem sem seldustá $15
verða nú seld á $6.50 hvert.
Jólaí».jafii*
Kjóladúkar hætilega miðið f stykkji
og prints f hæfilegum stykkjum j
kjóla.
Afgangar
Mikil kjörkaup á afgöugum af
flanneli, kjóladúkum og sirtsi.
þurkur, tweeds og loðið klæði (Bea-
ver).
Jólag.iaíii*
Hanskar, vnsaklfitar og hálshindi,
o. s. frv., o. s. frv.
Ymsar nýjar skrautvörur frá 10 til
50 cents hver hlutur.
Drengja yfinjnfnir og drengja al-
fatnaðir með heildsöluverði.
Carslej & (!o.
344 MAIN ST.
Snnn»n við Portage Ave.
TIL - - - -
KJÓSENDA
I 4. IvJÖKDEILD.
D»r eð hinir mörgu vinir tninir f 4.
kj^rdeild hafa skorað á mig að gefa
kost á mjer sem fullt úa efni fyrir þá
deild fvrir árið J896. þá hef jeg af-
ráðið »ð gera það, ojí þessvegna leyfi
1^47 mjer hjer ineð virðingarfyllst að
biðja kjósendnr i nefndri daild að
jrreifta atkvæði með mjer og veita
mjer fulltingi við kosninguna, og um
leið leyfi jeg mjer nð ví<h til orðstýrs
•níns sem bæjHrfulltrfia í 8 ár.
J0SHUA CALLAWAY.
FUNDARBOD.
„Hið í-lenzka Verzlunarfjelag ‘
heldur ársfund sinn, í fjelHyshfisinn á
Jemima stræti, þann 8. janfiar 1896.
í UMBOBt FJBLAGStNS,
Jón Stefánsson.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út
farir. Allur útbfinaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin l\ve.