Lögberg - 28.05.1896, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.05.1896, Blaðsíða 6
6 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 28 MaÍ 18'J6, Tollar som bændur o{? verkamenn borga. Vjer tiöfurn sagt lesemlum vor- um, að bændur og verkamannalýður- inn borgi fiuDga tolla á uauðsynjavör- um sfnum, og að tollar sje ljettastir á f>vf, sem verksmiðju-eigendur nota við iðnað sinn og jafnvel á ýmsu, sem engir nema ríkismenn bröka. Vjer setjum nfi hjet nefan undir töflu, sem sýnir toll á ýmsuin naubsynja vörum, eins og liaun er sfðan toll-lögin voru yfirskoðuð og fieim breytt 1894 — f bag bæudanuasögðu apturbaldsmeDii en sem er ósatt, að undanskiidum tveimur eða þremur vörutegundum,— og þar á eptir töflu, er synir ýmsar toll- frfar vörutegundir og vörur, sem 1 jett- ari tollur er á en Dauðsynjavörum bænda og verkamanna. Tollur af Vörutegundir: hverjum doll. af verði fieirra cents Þreskivjelar....................30 Olía til að bera á vjelar, á gall.6 Vagna-áburður...................25 Landfiurkunar steinplötur.......20 Laðurbelti (á vjelar) 20 Aktygi Klipptir naglar (75c 100 pd.) 70 Ljáir o. s. frv 35 Skóflur og spaðar 35 Pumpur og vindmylnur.... 30 Girðinga-vír (|c á pd.) 30 Fötur og stampar Vagnar (pungir) 25 „ Ijettir (Buggies) 35 Kornbandspráður 12* Hrossa-á breiður 32* Áburður 10 Jðrnvara til húsabygginga.. 32* Reipi og kaðlar 30 Járn 45 Smlðatól 30 og 35 Skógar-axir 35 Steinolía .85 til 95 Rúðugler 20 Hattar og húfur 30 VettlÍDgar 35 Bissur o. s. frv 20 Regn og sólhlffar 35 Ullar vefnaður 30 Bóinullar vefnaður 32* Ilúsbúnaður 30 Gólfteppi 30 Hveitimjöl á tunnuna 75 Tilbúinn fatnaður Ilrfsgrjón 60 ti! 70 Leirbrúsar, leirkönnur o. s. frv. (2c á gall.). ... r.\ .... 45 Ofnar af öllum tegundum .. 30 Saumavjelar .. 30 Ullarbands sokkar Barna fatnaður ....32* Hvað er í skránni yfir vörur, er koma tollfríar inn f landið, sem bænd- um er gagn að? Á þeirri skrá er lif- andi peningur af hreinu kyni (thor- oughbred stock) til kynbóta tollfrí, og einnig fuglar, te og kaffi, timbur (óheflað), maiskorn til súrsunar og sumar tegundir af söguðum við, sem ekki eru unnar nema að parti. t>að er ekkert annað á skránni yfir pær um 300 vörutegundir, seui komið geta tollfrítt inn í landið, sem hægt er að segja að bóndanum sje til hagsmuna. Berum saman við fietta skrána yfir f>ær vörur, sem koma inn tollfríar verksmiðju-eigendunum til hagsmuna. Sir Mackenzie Bowell sagði f ræðu, sem hann hjelt f Toronto 1893: „113 vörutegundir hafa verið settar á skrána yfir tollfrfar vörur, og margar fiessar vörutegundir hafa verið gerðar tollfrfar verksmiðjueigendum til sjer- stakra hagsmuna. Þetta er sýnishorn af þvf, hvað jeg álít toll laga umbæt- ur“. Já, f>að er einmitt pað, sem frjálslyndi flokkurinn hefur haldið fram, að pvfnær allar breytingar á toll-lögunum hafi verið gerðar verk- smiðjueigendum og rfkismönnum 1 hag, en hvorki bændum nje verka- lýðnum. Þessar breytingar kunna að vera „toll laga umbætur" fyrir f>essa fáu menn, sem hagsmuná njóta af f>eim, en pær eru ólög og rangindi gegn almenningi. t>að er með f>essar „umbætur” eins og „umbótalögin“ sem Hkr. kallar, en sem vjer köllum “kúgunarlögin“, eins og pau eru í eðii sínu. I>au eru umbætur fyrir og aukning á valdi kapólsku biskupanna, en f>au eru kúguu gagnvart almenn- ingi 1 Menitoba—kapó’skum leik- mönnum eins og prótestöntum. E>á setjum vjer hjer skýrsluna yfir mest af hinurn tollfrlu vöruteound- n um, sem ekki eru verksmiðju eigend- um til sjerstakra hagsmuna, en hvaða gagn er fyrir verkamanninn og bónd- ann að pær sjeu tollfríar? Mosi og f>8ng.............Frftt. Moskus....................... “ Olíu og vatnslita málverk, gerð ^ eptir myndum hinna fornu meistara................... “ Fosfor.......................... “ Gimsteinar, óunnir...........; “ Kvikasilfur .................... “ Fjaðrapfpur (af iuglum)....... “ Druslur......................... “ Kætur........................... “ Sandur.............. Húðir utan um pilsur Perlumóður-skeljar.. Silfurþynna.................... “ Fuglshamir..................... “ Stjel, óunnin.................. “ Tóbak, óunnið.................. “ Skelpöddur..................... “ Ilrosshár...................... « ......................... Gras........................... “ Völskueitur (arsenic).......... “ Rauðkvoða (dragons blood).... “ „Curling“-steinar.............. “ ís........................... “ Hár.......................... “ Fílstennur................... “ Blóðsugur.................... “ Beinagrindur................. “ Mynta-3öfn................... “ Óunnið bein.................. “ Frfmerkjasöfn................ “ Umgjarðalausir demantar...... “ Pálmaviður, ,orchids‘ og ,cacti‘.. “ Vinnufólk.................... “ Verndartollshugmyndir og kjör- dæmaskipunar-aðferð(„Gerry- mander“) sunnan úr Banda- rfkjum.................. “ Verk f uhr.................. 10 prct Franskur hár-fburður........ 15 “ Gimsteinar.................. 10 “ Iðnaðarvara úr gulli og silfri, (gullstázl o. s. frv... 20 “ l>essi skrá sýnir, að af ýmislegu sem að eins ríkisfólk brúkar, eins og t. d. gimsteinum og gullstázi, er borgað 10 til 20 af huudraði I toll, en af smíðatólnm verkamannsins og ak uryrkjuverkfærum bóndans borga menn 25 til 35. I>rátt fyrir petta hefur Hkr. verið að reyna að telja mönnum trú um, að pyngri tollar sje lagðir á f>að, sem rfkisfólkið brúkar cn pað, sem fátæk- ari hlutinn af pjöðinni parf til nauð- synja sinna og fyrir atvinnu sína. E>AÐ GERIR HVORUTVEGGJA. South American Kidney Cure linar ekki aðeing j'yáninyar heldur græðir það líka og eyðir sjðkdómum. Sviða-verkur í bakinu gefur til kynna að nýrun sje ekki f góðu lagi, og ef ekkert er gert við pví fer hann fljótt vaxandi par til hann verður næstum ópolandi. Ekkert meðal verkar eins fljótt á nýrun eíns og South American Kidney Cure. E>að linar pjáningarnar á fáum kl.tímum hversu áköf sem veikin er. En pað hættir ekki par. E>að græðir, og ef pað er brúkað stöðugt í nokkurn tfma, læknar pað veikina alveg. E>að læknar Dyrnaveiki, en ekkert annað en pað gerir sitt verk vel. KJORKAUP SKOFATNADI. Karl. vinnuskór................$1,00 Karlm. spariskór............... 1.25 Betri karlm,spariskór uieðnegld- um sólum.................. 1,50 Hælalausir barnaskór no. 2 til 7 25 Lágir barnaskór með liælum,3-7 35 Lágir hælalausir barnaskór, 8-10 35 “ barnaskór með hælum, 8-10 45 Sterkir lágir kvennskór, “grain“ leður.....................$ 85 Fínir reimaðir lágir Kid kvenn- skór 75c og............... B’ínir Kid kvennskór með patent tip....................... Lágir Oxford skór fyrir börn 75 cent; fyrir stúlkur 90c, fyrir konur.......................... 1.0 85 1.00 Hnepptir kvennskór, vandaðir.. 1.00 Allar pessar tegnndir eru nýjar og góðar vörur, og verða seldar tne® pessu lága verði fyrir peninga út í hönd að eins. öllum skriflegum pöntuo* um er sinnt rækilega. E>eir sem panta að eins eitt par verða að senda 15 cent í viðbót fyrir burðargjald. Hafið J>iS geymt prfslistan sem var í Lögb. 26. inarz? 434 IVIAIN STREET' Efekki, getiS þiS fengiS annan meS því aS skrifa eptir honum. ÖTBULECT EN SATT E>egar menn lesa pað pykir pað ótrúlegt, en samt sein áður er pað satb að vjer höfum og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrarfjórar búðir I Cavalier County. Með pví vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vöruf sem peningar geta keypt, getum vjer gert langtum betur, hvað vöruj og verð snertir, heldur en peir, sem eru að reyna að keppa við oss. pjer komið 1 búðirnar munuð pjer sannfaerast um að vjer erum öðru® fremri. Vjer höfum tvo fslenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánægju af aýna yður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki hjá lfða að sj* ossáður en pjer kaupið annarsstaðar, pvf vjer bæði getum og munu® spara yður peninga á hverju dollars virði sem pjer kaupÍQ. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Nilton, II. DAKOTA Ricliards & Bradsliaw, Málafærsluinenn o. s. frv Mdntyre 61ock, Winnipeg, - , NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf genst Globe Hotel, 146 Pbincess St. Winnipeg. Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu togund. Lýst upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum berbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar máltíðir eða harbergi yfir nóttina 25 cts. T. DADE, Eigandi. lU Reserve ASSESSMEftT SYSTEM. tyUTUAL PRINCIPLE. Jlefur fyrra heliningi yfirstandamli árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞR-JÁTlUj^ ÁTTA MILHÓNIK, Næni NÍU MTLLJONUM meira en á sama tímabili í fyjj?.' Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjárda millióu dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins v0* Ekkert Hfsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefuf komið sjer eins vel á meðal binna skarpskygnustu íslcndinga. Yflr pú nnd ftí þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Miirgar þósundir hefur þaö nú allareiðu greit* íslendine m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAIILSON Winnipeg, p, Ss BARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & MinU- A. R. McNICHOL, McIntybk Bl’k, Winnipbo, Gkn. Managkb fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. 458 og mús bakvið viðarruiina einn í garðinum. Einni eða tveimur mlnútum eptir að flóttamaðurinn hvarf, kom maður með hvíta húfu á höfðinu í hóp peirra, sem voru að elta hann, og spurði pá ýmsra spurninga um pað, hvað peir væru að elta, en hann virtist ekki hafa mikinn áhuga á að ná flóttamanninum, pvf hann yfirgaf hópinn bráðlega og fór sína leið. En maður pessi (sem var Banker sjálfur) tók ekki lina flóka- hattinn upp úr vasa sfnum, pvf hann áleit hyggilegra að brúka hvftu húfuna fyrst um sinn. E>egar lögreglupjónarnir sáu ekki til neins, að vera að elta mann pennan lengur, sneru peir til baka til garðsins og ætluðu að fara að tala við frúna og þjón hennar, sem hafði hrópað pessi undarlegu orð til peirra, en pau voru einnig horfin. 463 sjer um Vernd, án pess að segja of mikið af sögu sinni? Mrs. ClifE sá, að pað var ekki allt með feldu og sagði við Ednu: „E>ú ert eitthvað undarleg. E>ú synist vera f óvanalega mikilli geðshræringu og hláturgjörn; pað er ekki náttúrlegt. Og Chedi- tafa er undarlegur ásyndum. Jeg sá hann fyrir stundu sfðan, og jeg held að pað væri gott að gefa honum inntöku af Ktnaberki. E>að getur vel verið að hann sje búinn að fá vor-hitasótt pá, sem er að ganga, og jeg er ekki viss um nema jeg sje búin að fá snert af henni sjálf. Hvað sem pvf líður, pá hef jeg pessa tilfinningu í hryggnum og beinunum, sem jeg er vön að fá pegar eittbvað ætlar að koma fyrir, eða pegar sóttveiki er í loptinu“. Edna fann til poss með sjálfri sjer að hún yrði, ef mögulegt væri, að hindra, að Mrs. ClifE fengi að vita að pað voru hótanir hins illa Rackbirds, sem voru í loptinu, en pað fór hrylliugur um hana sjálfa pegar hún hugsaði um pað, að einn eða fleiri af pessum grimmu óbótamönnum, sem skipbrotsfólkið hafði óttast svo mjög og beðið eptir að kæmu hina voðalegu nótt 1 hellrunum 1 Perú, væru nú hræðslu- efni f höfuðstað Frakklands. Fyrst hrollur fór um Ednu við pessa hugsun, hvað myudi Mrs. Cliff hafa orðið við, ef hún hefði vitað petta? Hvað snerti manninn með hvítu húfuna, sem hafði rölt burt f hægðum sfnum um morguninn peg- ar hann nennti ekki að fylgja lögreglupjónunum ' 462 hann var kominn spölkorn á veg áður en lögreglu‘ pjónarnir fóru að elta hann. Og pó peir hefðu ná® honum, hvaða ákæru var hægt að færa gegn honu®^ Hún áleit nauðsynlegt, að hann væri settur 1 hald eða rekinn úr landi, en hún vildi ekki ák®r* hann og bera vitni í málinu. Hún vissi ekki, hvftð* spurninga hún kynni að verða spurð, eða hvaö yr®| sagt eða gert ef hún bæri pað, að maður pessi v»r| meðlimur af Rackbirds-flokknum, og Cheditafa k»ul1 fram sem vitni. E>að var enginn, sem hún gat snúið sjer til ráðfært sig við 1 pessum vandræðum slnum. Ef »egði Mrs. Cliff, að pað væri Rackbird I París hefði í heitingum, pá var enginn vafi á, aö hún munJ1 flyja burt úr landinu til heimkynnis síns í PlaintoD 1 Maine, láta setja járngrindur fyrir allar dyr °Í glugga á húsi sínu par og loka sig inni. í pessum miklu vaDdræðum og ótta — pvf Edna væri hugrökk kona pá olli pað henni óttft hugsa um, að ósvffinn glæpamaður, prútinn af reiðb hafði ógnað henni með hnefanum og hótað ft® drepa Cheditafa — gat henni ekki dottið neinö í hug, sem hún gæti gert að trúnaðarmanni slnun1 1 pessu máli. Til allrar hamingju var bróðir hennar enö I Belgíu með kennara sfnum. Henni fannst pft® heppni, pvl ef að bann hefði verið 1 Parfs og konois* að, hvernig á stóð, pá var enginn vafi á, að h»nu hefði atofnað sjer 1 hættu. Til hvers gæti hún snúið *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.