Lögberg - 28.05.1896, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.05.1896, Blaðsíða 8
8 LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 28. M( 896 Islending’ar í Selkirk- kjördæmi úrviðið atkvceði með Jolin A. MaclUI, 7>rNGMANNSEFNI FliJÁLS- LYNDA FLOKKSINS, við næstu Dominion kosningar. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Munið eptir „concert“ peim er verður I 1. ev. lút. kirkjunni í kveld Hann verður ágætur. Sjá augl/singu & öðrum stað ( blaðinu. Enn verða athugasemdir vorar útaf greia Mr. Jóns Ólafssonar ,,0.ðab('>kam&lið“ að blða sökum rúmleysis. í erindum þeim eptir S. er æfi- rainning Sveius sál. Guðmundssonar I slðasta blaði Lögbergs endar á, hefur misprentast í 1. erindi 4. llnu: megin orð I staðinn fyrir megingerð. Mr. E. H. Bergmann á Gardar, N. Dak.. kvað hafa n<5ga peninga að lána út með óvanalega lágum vöxt- um gegn veði I fasteignum. Bújarðir I norðausturhorninu á Dakota, par sem íslendingar eru, pykja eins góð trygging fyrir peDÍngum og hægt er að fá I Norðvestur-rlkjunura. Dað kvað vera óp og tanna- gnlstran I herbúðum apturh ildsmanna siðan McCarthy-fundurinn var hald- inn. £>eir sjá nú loksins glöggt hvaða andi er I miklum meiri hluta kjósenda út af kúgunartilraunum sambands- stjórnarinnar. McGarthy braut hinn eina leirfót undan Mr. Macdonald, scm befur baldið bonura uppi fram að pess- ura tima. Frá Gimli er oss skrifað 25. p. m. að Hanson bræður bati verið að reyna að setja hinn Dýja gufubát sinn, sem kvað hafa verið skírður „Ospra“, fram, en pað hafi misbeppnast. £>að hafði verið búið að reyna I prjá daga að koma bátnum fram, en ekki er getið um hvað eiginlega hindraði. Gufubáturinn „Ida“ kom að Gimli ofannefndan dag kl. 8^ um morgun- íhd, og fengu Harson bræður „Ida“ til að reyna að kippa „Ospra“ á flot, en pað lukkaðist ekki. Veðrið hefur mátt heita úrfella- laust stðan Lögberg kom út seinast, að undanskildri rigningunni á mánu- daginn var, en engir hitar hafa verið nú umyima. Jörð er víða of blaut til að sá I hana enn, en viðast er búið að sá öllu hveiti par sem purt er. Vextir eru miklir í &m og lækjum enn hjer í Rauðárdalnum og einnig vestar I landinu, en ckki hafa miklar skemmdir orðið af, pað frjezt hefur. Ritstjórar „Heimskringlu“, „ Ald- arinnar“ og „Dagsbrúnar“ voru á McCarthyfundinum á mánudags- kveldið var, og varð svo heitt um hjartaræturnar að peir flyðu út um glugga & Brydons skautahring löngu áður en >æðum var lokið. £>etta syn- ir, meðal annars, að pessir herrar eru engir menn á móti „erfðafjanda kapó- lika“. £>eir leggja á flótta I miðri messu, og var heppni að peir háls- brutu sig ekki. Safnaðarfuudur verður haldinn I kirkju hin3 1. ev. lút. safnaðar (horn- inu & Nena og McWilliam strætum), hjer i bænum, fimmtudagskveldið pann 4. næsta máu. (júni) og byrjar kl. 8 e. m. Á fundi pessum verða kosnir fulltrúar á ki> kjuping pað, er halda á hjá Argyle-söfnuðunum p. 25. s. mán. og kirkjufjelags og kirkjupingsmál rædd. Safnaðarfull- trúarnir biðja safnaðarlimi að fjðl- nr.enna á fundinn. Mr. McCarthy fór vestur til Brandon I fyrradag og bjelt par ræðu sama kveldið. Á leiðinni stanzaði hann í Portage la Prairie og hjelt par ræðu. Hann ætlar að bafa fundi á ymsum stöðum í kjördærai sinu, Brandon, og dvelur hjer vestra fram ytir kosningar. Mr. McCarthy á heima I Toronto, og var síðast pingmaður í Simcoe-kjördæmi í Ontario. Hann segir að Toronto bær sje eindreginn með Manitoba í baráttunní gegnkúg- un kapólsku kirkjunnar — Ottawa- stjórnarinnar. Á vorin, pegar fólk er peninga- lítið, parf pað vissulega að aðgæta, hvar pað getur fengið bezt og sann- synilegust viðskipti. Einmitt petta vor er pað ekki minnst áriðandi, par sem flestallir eru svo peningalitlir. Hjá Stefáni Jónssyni á norðaust- ur horni Ross og Isabel stræta hafið pjer æfinlega úr fjarska miklum vör- um að velja af allskonar tegundum, sem tilheyrir fatnaði og fötum, ásamt allskonar skrautvöru fyrir sumarið. Hrein viðskipti, sjerstök kjörkaup fyrir peninga út í hönd. Sjáið yðar eigin hag. Komið inn. Mr. Dalton McCaithy kom við í Selkirk á leiðinui hingað, og var tekið miklu betur á móti bonum en Sir Charles Tupper. Hann bjelt par ágæta ræðu, og Mr. Martin sömuleið- is, sem ásamt undir hundrað borgurum hjeðan úr Winnipeg, fór til Selkirk á sjerstakri lest kl. 2 á mánudaginn, til að mæta honurn, og sem komu með Mr. McCarthy til baka meðsömusjer- stöku lestinni kl. 8 um kveldið. Sel- kirk-búar eru auðsj&anlega eins &- kveðnir í að halda í pjóðskólana eins og Winnipeg-búar, og munu yfirleitt greiða atkvæði með pvi pingmanns- efninu, sem peir treysta til að berjast fyrir viðhaldi peirra, eins og peir gerðu í vetur. Hin hugulsama fóstra Hkringlu hefur ákvoðið, að kjörstaður fyrir 17. kjördei'd í Winnipeg-kjördæmi skuli vera á — Leirhveravöllam (skrifstofu Heitnskringlu á Nena stræti). íslendingar oru mannfieiri I pessari kjördeild on anuarsstaðar í bænum, cg er vonaudi að petta bafi sömu áhrif á pá oghin blóðuga skykkja Hvítanessgoðans hafði á Flosa — að peir hefni harma sinna eptirminnilega á kúgunarflokknum með pví,að krossa allir fyrir fyrir Martin. £>að er ekki vant að hafa kjörstaði á skrifstofum blaða, svo pað lítur út fyrir að petta sje,gert til að storka íslendingum, sem vitanlega fylgja flestir frjálslynda flokknum. Eða er petta gert af pví, að apturhaldsstjórnin áliti að íslend- ingar fælist svo bræluna á Leirhvera- völlum, að peir pori ekki að koma pangað til að greiða atkvæði á móti pingmannsefni kúgunarflokksins? Mr. Jakob Johnston, sem um mörg ár átti heima hjer í Winnipeg, en um nokkur undanfarin ár. hefur verið í Seattle, kom hingað til bæj- arim I fyrradag ásamt systur sinni Guðrúnu, og ætla Jpau systkynin Jað setjast að hjer í bænum aptur. Með peim kom og Mr. Jóh. Arnason And- ersoa (bróðir Mr. ,/ohns Andersons, slátrara hjer í bænum) með konu sína. Mr. Johnston segir, að tala íslendinga I Seattle sje nú fyrir innan 100 og að peim, sem par eru, liði fremur vel. pó dauft sje par með at- vinnu o. s. frv. Hann segir, að menn par vestur á Kyrrahafsströndinni, bæði enskir og islenzkir, fylgist með baráttu Manitoba-búa gega kúgunar- tilraunum kapólska klerkavaldsin, og óski einlæglega að Manitoba og pjóð- skólarnir sigri. Bandaríkjainönnum standi beigur af valdi kapólsku kirkj- unnar I sinu eigin landi, og skilji pvi glöggt hvað pessi barátta hjer fyrir norðan landamærin pyðir. Blöðin CONCERT Fyrstu lút. kírkju í Winnip, á horninu ú Pacific ave. og Nena st. -___KVELD Fimmtudaginn '28. maí. Kl. 8 Programme : 1. Chorus : Lov Pris og Ære-Rink 2. Cornet Solo :...... Flotow. Mr. H. Lárusson. 3. Girls Chorus: „Kvöldklukkan“ —Fabt. 4. Song: “Min lilla Vra” Mr. Albert Jónsson. 5. Duet: “Bön”.......Bergreen Messrs, Blöndal and Johnson. 6. Chorus : “Hellig er vor Gud” —Nenkomm. II. 7. Chorus : “Kom Aand over Aande'*—Lau. 8. Song: “Only the Sound of a Voice”— W atson Miss Kristrún Peterson. 9. Girls Chorus : „Dýrðar fagri dalur vænn” —-Mendelsohn. 10. Song: „Kung Heimer och Aslog” —Södnman. 11. Chorus: Salig.......Rink. 12. Chorus: „Good night”. Iungaugur 25 cents. par syðra og vestra eru full af frjett um um pessa baráttu, og prenta margar ræðurnar um málið í heilu líki. £>ó finnast hjer menn—og pað ís- lendingar—sem segja, að málið hafi ætíð verið pyðingarlaust og sje nú dauttl Dánarfregn. Hjer með tilkynnist öllum vinum og vandamönnum fjaer og nær, að hinn 31. janúar síðastl. (1896) ljezt merkiskonan Hól mfriður^Guðnadóttir að heimili sínu í Sayreville, New Jersey, eptir tveggja ára langa og punga sjúkdómslegu i lungnatæring. Jarðarför hennar fór fram 3. febr. og söng presbyteríanskur prestur yfir benni, að fjölda fólks viðstöddum. Hólmfriður sál. var fædd að Haga í Grimsnesi I Árnossyslu á íslandi 14. ágúst 1801, og voru foreldrar hennar merkishjónin Guðni Tómasson og Hólmfríður Magnúsdóttir. Hólmfrið- ursál. fluttist til Ameríku árið 1888, ásamt tveimur systrum sinum og fleira fólki úrsömu sveit, en pann 12. jan. 1889 giptist hún Mr. Guðjóni Ágúst Jóhannssyni, ættuðum úr Kefla- vík I Gullbringusyslu. £>eim hjónum varð tveggja barna auðið, en ekki lifirnema annað peirra. Ilólmfríður sál. var mesta sómakona, og er h'ennar sárt saknað af vandamönnum og vin- um. Sayreville, 15. mal 1896. G. S. BUXUR! BUXUR! FYRIR MILLJÓNIR MANNA í THE BLDE STORE, MERKI: ELi STJARRA. 4»4 MAIN STRltT EINI VERULEGA GÓÐI STAÐURINN 1 WINNIPEG. Það gleður oss að geta tilkynnt almenningi, eu sjerstaklega þó viðskiptavintiÆ vorum, að Mr. W. Chevrier, sem hefur verið austur í ríkjum að kaupa vörnr, eríU kominn aptur heim. í ferðinni komst hann að kaupum á ógrynni af karlmanna f»tD aði með svo miklum afslætti af hverju dollars virði að “The Blue Store“ getur bodid byrginn öllum keppinautum sínum í landinu. Drengja buxur eru á 25c., 40c, 50c. 75c. og $1. Karlmanna buxur II, 1.25, LoO, 1.75 og upp í 17. í>jer h«fiö enga hugmynd um hvaða kjÖr" kaup petta eru nema pjer kaupið pær sj&lfir. Meðan innkaupatnaður okk»J var í Ottawa var hann SVO HEPPINN að geta samið um 200 “SCÖTC® TWEEI)” alfatnað bjá hinum frægu skröddurum, Chabot & Co., No. Rideau St., Ottawa. öll pessi föt hafa verið sniðin og saumuð undir utnsjáo hins fræga akraddara sjáffs, P. H. Chabot, sem gerir pann dag í dag ®0'r! verzlan en nokkrir aðrir við embætsismenn og skrifstofupjóna stjórnarinn»r' Ottawa. Munið eptir að öll pessi 200 föt eru „Made to order“, og eru n&' kvæmlega samkvæmt samningi. £>au eru 126 til 128 virði en verða aek* fyrir 115.50. Þjer trúiö ekki hvað þessi föt eru góð nema þjer skoðið þau sjálflr. Allt er eptl( þessu í búðinni. 500 DRENGJA FÖT á 75 c. og upp. HATTAR! HATTAR! fyrir hálfvirdi. mBTTTl? QTHDl? MERKIs blá stjarna . ÍJhUh ul Uilijj 434 HAIN STRE«T Nákvæmlega litið eptir skriflegum pöntunum. Vjer \ r* T T T7 T J O T C í? borgum flutningsgjald á þessum fötum út um landið. , l , ll P. V Ixl Dlt* Stór breyting' á munntóbaki ^Hntkdt’s T&B (iEahogang tt hib ngjaBta 09 besta Gáið að pví að & tinmerki sje á plötunn Búid m af The Ceo. E. Tuckett & Son Co., Ltd.. Hamiltori, Ont. VEGGJA - PAPPIR. Jeg sel veggja-pappír nieð lægra verði cn nokkrir aðrir f Norðvesturlandinu. Komið til mfn og skoðið vörurnar áð- ur en þjer kaupið annarsstaðar. pað kostar ykkur ekki neitt en mun BORGA SIG VEL. Jeg sendi sýnishorn út um landið til hvers, sem óskar eptir þeim, og þar eð jeg hef íslending f búðinni getið þjer skrjfað á ykkar eigin máli. Golfteppa-bud* Banfield’s MIKLA KJORKAUPi SAL4! R. LECKIE, .Vtórsala og Smásala 425 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. HOUGH & GAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv, Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man. 1101- 03 ^umar-Jíatnabur! ♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦ Mikid Upplag, Vandadar VÖRUR, Lagir Prísar. ♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦-*-♦♦♦ Yið höfum allt það sem heyrir til karlm... "súúniniri. Ef ykkur vautar vor-yflrhafnir, alfatnað, buxur, skyrtur, hatta, hufur, klúta, hálsbönd, hanska o. s. frv., þá höfum við það. Allt eptir nýjasta sniði. Og ef þið viljið koma inn og skoða vörurnar munið |»ið sannfærast um að víð selj- utn vandaðar vörur með mjög lágu verði. — ♦♦♦-►-♦♦♦-*-♦♦♦-►-♦♦♦ wnite & (iianatian 496 MAIN STREET, Til þess að gera almenningi kunflUí okkar mikla upplag af góifteppum °° öllu þar tilheyrandi, — sem er hiö i»eS.V. upplag er sjeöst hefur í bænum. Þí um vjer að halda sjerstaka kjörkaups í eina vikuað eins. Ýmsar tegundir ver» seldar með sjerstaklegi lágu verði, °° töluverður afBláttur af öllu. ^ Þetta gefur mönnum tækifæri til (,ej. að setja í stand hús sín fyrir mjög >lt peninga, Olíu dúkar “g Linoleums I öllum breiddum upp til 12 ft. 25c. og fyrir 20c. 450. fyrir 30c. o. s. frv. Gólfteppi. Tapestry 25c. 30c. og þáð allra bezti 9ðc' LAGT NIÐUR. . Góð Brussels, |1,00 og |1,25, 11.25 W |1,40 virði, tilbúið og komið fyrir. Beztu alullargólfteppi, sláttaráOOc. M . Afgangar, um 200 til að velja úr Æ., á lengd 50c. borðar fyrir endana 1 yardið. Ferhyrningar, ( Mesta uppáhald. Við höfum þá bezt!|if bænum. Engar gamlar Velvet tegu®0;. heldur er allt bezta Axminsters með rý^ legu verði. Yflr 100 sortir til að veij» ur' Alullar og Union ferhyrningar uL svefnherbergi með 20 pró centu afslBt» vanalegu verði. Gluggablæjur, $ Slatti af blæjum með kögri i 60c, —• “ j virðijbeztu „opnaque“ á beztu rúlluIU 40c, allir litir. Cbenille Gluggablæjur. MeR „Dade1’ útbúnaöi að ofan og nef.9/t og kögri, tíu litir, að eins |2,50, van8le® verð |3,25. Oteljandi sortir af curtains. eJ Rúmfatnaður, borðdúkar og þurkur ú1 mjög lágu verði. BANFIELD’S CARPET STORE 494 Main Street. sí P. 8.—Oskað eptir pöntunum utftn alndiuu. Yörurnar sendar ókeypis. Arinbjorn S. Bardal Selur likkistur og annast uW farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dap* og nótt. 613 Elgin \ve.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.