Lögberg - 23.07.1896, Blaðsíða 5
5
LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN 23. JÚLf 1896
sem þeir heyra dönskuslettu —■ eiris
oct saf»t er að sunium mönnum, sem
næmast sönjreyra liafa, sje varið,
Jiegar peir heyra falskar nötur — og
samt er ekki sjálfsagt, að f raun og
veru sje neitt gefandi fyrir ættjarðar-
ást þeirra.
t>að er til einn tilfinningarfiáttur,
sem verður að vefast inu í allt tilfinn-
inoakerfi mannsins, allt sálarlíf hans,
allt framkvæmdalíf hans, allt líf hans,
ef fiað á að hafa verulegt gildi. Það
er kærleikurinn til mannanna. Og að
J>ví er ættjarðarástina sjerstaklega
snertir, f>á hlytur hún ævinnlega að
verða að meira eða minna leyti eins
og hljömandi málmur og hvellandi
hjalla, svo framarlega sem ástina til
fjjöðarinn vantar, f>jóðræknina, eins
og hún venjulega er nefnd. Það er
Jjún, sem eins og lyptir allri ættjarð-
arástinni upp Í æðra valdi, gerir hana
að einni göfugustu tiltínningunni,
sem bærist í brjóstum vorum, og pað
er hún, sem framar öðru gefur oss
hvöt og prótt til nytsamlegra fram-
kvæmda.
Þjóðræknin, þráin eptir að verða
pjóð sinni til nytsemdar, kemur fram
á margan hátt. Einna glæsilegast
birtist hún, pegar liún kemur fram f
baráttu fyrir auknu frelsi og auknu
valdi þjóðarinnar. Um |>4 menD,
sem gera slíkt að lífsstarfi sínu, er
venjulega mikið talað og vel talað —
pótt lofræðurnar komi stundum ekki
fyr en peir eru dauðir. Vjer erunx
víst öll á einu bandi með það, að
pakka peim mönnum af heilum hug
og lialda minningu peirra í heiðri.
Jeg geng að því vísu, að vjer trúum
öll á pjóðarvaldið frernur en nokkurt
annað vald, sem á rætur sínar hjer í
heimi. Ekki af pvf, að árangurinn af
pví hafi uokkurs staðar reynzt eins
góður og menn hcfðu framast óskað
— hann hefur hvergi reynzt svo —
heldur af pví, að ekkert jarðneskt
vald hefur reynzt pjóðunum eins vel,
f>rátt fyrir ófullkomleikana, sem pvf
eru samfara. En pótt vjer lítum svo
á, væri pað stakasta ósanngirni að
bera peim öllum á bryn skort á pjóð-
rækni sem íhaldssamari hafa verið f
pcim efnum. Þeim getur hafa þótt
alveg eins vænt um þjóð sfna eins og
rauðustu frelsispostulum. Fyrir hvor-
umtveggju getur hafa vakað pað sama:
heill pjóðarinnar, pótt pá greindi á
um stefnuna, er halda skyldi að pvf
takmaiki.
Þjóðræknin birtist á margan
annan hátt en í „etórpólitíkinni“.
Ilún birtist f allri viðleitni til að auka
menntun pjóðarinnar- Hún birtistl
forgöngu og stuðningi allra parflegra
fyrirtækja. En einkum og sjerstak-
lega birtist hún í pvf, er menn leggja
í sölurnar fyrir pjóð sína.
Það væri synd að neita pví, að
pjóðrækninnar verði ekki vart vor á
meðal hjá sumum mönnum. En hitt
skal jeg láta óssgt, hvort tiltölulega
mikið eða lítið sje af henni bjá oss.
Jeg skal láta mjer nægja að benda á
mælikvarða, s*m er hjer um bil áre;ð-
anlegur, svo Iangt sem hann nær,
mælikvarða, sem hver getur svo lagt
á sjálfan sig. Og hann er þessi:
Hvað viltu leggja í sölurnar fyrir pjóð
pína? Ilvað viltu leggja mikið af mörk-
umaf eignum pfnum til pess,að lijálpa
áfram einhverju því, er henni megi
verða til blessunar? Hvað viltu taka
upp á pig mikið ómak og amstur
heDnar vegna? Um hvað viltu neita
pjer af þægindum pfnum fyrir hana?
Jeg sagði, að pessi mælikvarði væri
áreiðanlegur, svo langt sem hann
næði. Það sagði jeg vegna þess, að
jeg get hugsað mjer ymsa pá menn
sem segi og geti sagt með meira og
minna rjetti: „Jeg á engar eigur til,
um fram það sem jeg parf í strang-
asta skilningi handa mjer og mínum.
Jeg hef engan tfma afgaDgs handa
öðrum, parf að nota hverja einustu
stund handa mjer og mfnum. Og líf
mitt er engum peim pægindum gætt,
sem jeg geti lagt í sölurnar, af þeirri
einföldu ástæðu, að jeg nýt engra
þæginda, nema ef telja skyldi pað, að
jegsefí polanlegu rúmi“. Jog tek
pessar afsakanir gildar, en jeg bendi
jafnframt á, að pað er lfka til mæli-
kvarði fyrir pá menn, sem svona er
ástatt með. Og mæbkvarðiun er þessi:
Hvernig pakkarðu peim mönnum,
sem leitast við að brinda einhverju
áfram til góðs fyrir þjóðiua? Veit-
irðu peim allan þann stuðning l orði,
sem pjer er unut. Aldrei ertu svo.
fátækur, að pú getir ekki talað. Tal-
arðu vel um viðleitni peirra? Eða
ertu f peirra hóp, sem stöðugt eru að
telja sjálfum sjer og öðrum trú um, að
allt, sem menn [reyna að vinna fyrir
aðra, sje af illum hvötum unnið?
öannleiknrinn er sá, að enginn
maður er svo fátækur nje lítilmótleg-
ur, að hann geti ekki verið pjóðræk-
inn, svo um muni. Enginn er svo
aumur, að hann geti ekki haft áhrif til
góðs, eins og hann getur líka auðvit-
að haft áhrif til ills. Ef hann á börn
getur hann innrætt þeim pjóðrækni
eins og annað gott. Ef hann á tal við
nokkuru mann — og það eiga allir
lifandi menn — þá getur hann verið
tillögugóður. Allir geta sáð einhvcrju,
Allir eru að sá. Það er um að gera
að sá hveiti en ekki illgresi.
Jeg get ekki stillt mig um að
taka pað fratn í pessu sambandi, að
mjer virðist hinar yngri bókmenntir
vorar hafa við og við haft meiri til-
hneiging en æskilegt er til pess, að
lfta kuldalega til pjóðrækninnar, eins
og til sjálfsafneitunarinnar yfir höfuð,
en án hennar getur naumast verið að
ræða um neinn starfandi kærleika
meðal mannanna. Það cr ekki held
ur nein furða. Þær fyrirmyndir út-
lendar, sem rfkjandi hafa verið, hafa
sannarlega, prátt fyrir sfna kosti og
sína snilld, optastnær lagt áherzluna á
annað en pað, sem mest vekur kær-
leikann til náungaus.
Jeg skal láta mjer nægja að
nefna eitt dæmi, eitt af pví gáfuleg-
asta og vaudaðasta, sem til er í yngri
skáldritum vorum. Það er „Vor-
draumur“ Gests Pálssooar. Allar
persónurnar par eru gjörsýrðar af
ýmsu pví, sem höfundinum pykir óat
getilegastog amlstyggilegast— netna
ein. Það er frú Anna. Og hún kemst
að þeirri niðurstöðu, að allar mann-
eskjur sjeu andstyggilegar, og að
eina ánægjan í lífinu sje sú, að vera
góður við skepnurnar. Það er eptir-
tektavert, hvernig pessari frú Öunu
líður. Ilenni fannst hún vera í and-
legum dofakufli, og hún fand, hveruig
kuflinn prengdi allt af að henni meira
og meira. Ilöfundinum hefur auð-
sýnilega ekki dottið í hug, að setja
pað ástand neitt f samband við pað,
hve óvingjarnlega hún leit á aðra
menn. En það verð jeg jeg að segja,
að ef jeg hitti f lífinu mauneskju, sem
svona væri ástatt með og væri mjer
jafnframt kunn að þvi, að hafa skömm
á öllum mönnum og vilja ekkert fyrir
pá gera, pá segði jeg, að par væri
áreiðanlega að ræða um orsök og af-
leiðing. Reyni maður að skerpa sjón
sfna fyrir pvf, sem gott er í öðrum
mönnum, og leitist maður svo við í
alvöru og af einlægni að láta gott af
sjer leiða, gera annara málefni að
sínum málefnum, annira gleði að
sinni gleði, annara sorg að sinni sorg,
pá rýinkast dofakuflinn úrciðanlega
ótrúlega fljótt. Það vorður bráðlega
of heitt 4 honum í eldi kærléikans.
Hann rifnar par utan af manni eins og
brunninn þráður. Það er fagurt og
sjálfsagt að vera góður skepnunum;
pað er skömm og svívirðing að vera
pað okki. En niiklu fegurra og sjálf-
sagðara er pó að vera góðuc mönnun-
um. Það vetður vafalaust nota-
drýgst i ánægjau, sein maður getur
veitt sjer f pessu lífi. Og pjóðræknin
er ekki annað, pegar allt kemur til
alls, en að vera mönnunum góður,
svo langt sem maður nær til, og að
leitast jafnframt við að ná sem
lengst'b
Kosningarnar i Gimli-sveit.
Eins og áður hefur verið getið
um f Lögbergi, varð sveitarstjórnar-
laust í Gimli sveit fyrir nokkru, og
orsakaðíst pað á pann hátt að einn
sveitarráðs-maðurinn sera kosinn var í
vetur, Jón Stefánsson, vann ekki
embættÍ8-eið sinn innan hins lögá-
kveðna tfma (20 daga frá kosningu),
svo hann gat ekki setið á fundum sam-
kvæmt lögum, en oddviti sveitarinnar,
Jóhannes Magnússon, og sveitarráðs-
maður Sigurður Sigurbjörnsson sögðu
af sjer sökum pess, að þeim fannst
stefna hinna nefudarmaunanna Óheppi-
leg. Skrifari sveitarinnar, G. Thor
steinsson, lagði pví málið fyrir sveita-
umsjónarmann (Municipal Commiss-
ioner), og úrskurðaði hann að það
yrði að kjósa oddvitaog 2 sveitarráðs-
menn. Tilnefning til kosi-inga pess-
ara fór fram 7. p. m. og var Gísli
Jónsson pá kosinn mótmælalaust sem
sveitarráðs maður fyrir Arnesbyggð
(Ward 2), og Kristján Lffman fyrir
V íðirnesbyggð (Ward 1), einnig
mótmælalaust. Fyrir oddvita voru
tilnefndir prír menn þann 7. p. m.
nefnilega: Bjarni Marteinsson, Oddur
Akraness og Gfsli M. Thomson. Það
er sagt að bæði Oddur Akraness og
Stefán Sigurðsson hafi fullvissað
Bjarna Marteinssou um, að ef hann
gæfi kost á sjer yrði enginn til-
nefndur fyrir oddvita af hálfu aptur-
haldsmanna, en svo var Oddur Akra-
ness tilnefudur prátt fyrir petta, svo
pað var auðsætt að fagurmæli peirra
Odds og Stefáns voru að eins hrekkur
til að fá Bjarna til að verða í vali og
dreifa atkvæðum. Þegar Bjarni
Marteinsson sé, hvaða brögðum liann
var beittur, dró hann sig til baka, svo
pað urðu að eins f vali Gfsli M. Thom-
son og Oddur Akraness. Kosning
pessi fór pannig, eptir pví sem oss er
skrifað úr N. ísl. pann 17. þ. m. að
Gfsli M. Tbomson fjekk 21 atkvæði
uinfram í Vfðirnesbyggð, 7 atkv. um-
fram í Arnesbyggð og 15 atkv. um-
fram 1 Fljótsbyggð (Ward 3), en
Oddur Akraness fjekk 16 atkv. um-
frarn í Mikley (Ward 4). Gfsli M.
Thomsoa var pannig kosinn oddviti
sveitarinnar með 27 atkvæðum um-
fram Odd Akraness. »
Aðal-spursmálið við kosningar
pessar var,hvortsveitarfjelagið ætti að
styrkja hið fyrirhugaða smjörgerðar-
húspeirra Jóhanns P. Sólraundssonar
og Sveins Þurvaldssonar á Gimli, og
sýnir niðurstaða kosninga pessara, að
meirihluti kjósenda í sveitinni er á
móti pvf, að styrkja pað fyrirtæki,
og vildi ekki staðfesta gerðir.peirra
Jóhanns Straumfjörðs, Pjeturs Bjarna-
sonarog Jóns Stefánssonar í pessu
máli, sem lítill vafi er á að voru ólög-
logar og ekki bindandi fyrir sveitina,
eins og vjer höfum áður bent á f
Lögbergi. Það, sem eptirtektaverð-
ast er við kosningu þessa, er pað, að
flest atkvæðin eru á móti styrknura til
smjörgerðar-hússin? einmitt í peirri
byggðinni, sem pað átti að vera f,
nefnil. í Vfðirnesbyggðinni, en mikill
meirihluti með pví í Mikley, sem
fjarst er smjörgerðar-húsinu fyrir-
hugaða.
To
Cure
RHEUMATISM
TAKE
Bristol’s
SARSAPARILLA
IT IS
PROMPT
RELIABLE
AND NEVER FAILS.
IT WILL
MAKE
YOP WELL
Ask your Druggist or Dealer for it
BRISTDL’S SiRSiPiRILU.
FRANK SCHULTZ,
Financial and Real Estate Agent.
Gommissioner iq B. f(.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANAD/\,
BflLDUR................ITIHH.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúS,
Park Piver, —-------N. Dak.
Er aS hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton,
N. D., frá kl, 5—6 e, m.
0. Stephensen, M. D„
öðrum (iyrum rtmður frá norðvesturhorninn á
ROSS & ISA$£L STRÆTUM,
verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl.
9—11 f. m., kl. 2—4 og 7—9 e. m. dag hvern.
—Nætur-bjalla er á hurðinni.
Tej hone 346
Globe Hotel,
146 PrINCÍKSS St. WtNNIl'EG.
Gistihús þettu er útbúið með ölluin nýjasta
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Etnstakar
máltíðir eða berbergi yfir nóttina 25 cts.
T. DADE,
Eigandi.
J. G. Harvey, B.A., L.L.B.
Málafærslumaðub, o. s. frv.
Office: Room 5, West Clements Block,
Ittiyá Main Stkebt,
WlNNIPEG, - - MaNITOBA
545
pví, eins og Shirley kornst að orði, þá álitu peir nú
samt sem áður, að hann hefði eins mikinn rjett til að
fá part af pvf eins og Horn kapteinn gæti haft. Þar
eð þefr höfðu nú tekið gullið, sem sjómaðurinn hafði
haft þegar hann dó, pá álitu peir ekki nema sann-
gjarnt, að þeir sæju móður hans borgið. Þeir
keyptu pví árgjald handa henni í Edinborg, því peir
álitu pað betra fyrir hana en að senda henni alla
peningana, sem peir álitu að henni bæri, í einu lagi,
einkum af því þeir vissu ekki hverig kona liún væri,
svo þeir gerðu ráðstafanir til, að maður yrði sendur
að leita hana uppi og segjahenni frjettirnar um, hvað
húu ætti í vændum. Það hafði gengið heilmikill
tími í að koma pessu öllu í kring, svo nú var komið
langt fram á haust.
„Þjer megið ekki standa úti f regDÍnu, Mrs.
McLeish“, sagði annar maðurinn, sem staðið liafði í
kofadyrunum, og reyndi að fá liana til að fara inn í
kofann. HaDn bauð að kveikja upp old, svo hún og
maðurinn frá Edinborg gætu sett sig niður inni og
talað um mál sín í næði og makindutn. Hann sagði
að hún fengi sjálfsagt eitthvað af peningum út í
hönd, svo hún gæti borgað leiguna strax; og pó pað
væri ekki, pá sagðist hann vita að landsdrottinn
mundi umlfða urn leiguna í nokkurn tíma enn, eins
og á stæði.
„Fæ jeg nokkra peninga út í hönd?“ spurði
garnla konan.
„Já“, svaraði komumaður, „árgjaldið byrjaði
541
una eptir kofann snerti, þá hafði hún ekki getað
borgað hana í marga mánuði, og loksins var liðinn
svo langur tími, sem hún hafði ekki getað borgað
neitt af leigunni, að landsdrottinn áleit að pað væri
ekki einasta skaði fyrir sig að umlíða gömlu konuna,
heldur gæfi pað öðrum landsetum sfnum iílt eptir-
dæmi; pess vegnti hafði hann skipað að bera hana út.
Hann sagði, að hún væri nú orðin ómagi. og að pað
væru til staðir, par st-rn ómagar ættu athvarf.
Vesalings gamla konan stóð parna skjálfandi og
sorgbitin, og sá varla út úr sjóndöpru, gömlu augun-
um fyrir tárunum, sem stóðu i peim. Hún mændj
suður eptir ósljetta, mjóa veginum, par sem haun
livarf í fjarska í bugum milli hæðanna.
Húu var að bíða eptir kerru, sem fátækur nábúi
hennar hafði lofað að fá til láns og flytja hana og
hina fáu muni hennar til næsta porps, sem góður
vegnr lá til, og bjóst hún við að geta gengið paðan
til einhvers staðar, par sem athvarf væri fyrir sveitar-
ómaga. Dálftill straumharður lækur rann með all-
miklum nið yfir og fram hjá steinnnum í farvegnum,
og komu sumir bugirnir á læknum nærri fast upp að
vegiuum, og vegna flóðsins, sem blaupið liafði í læk-
inn af rigningunum, rann fiann sumstaðar yfir veg-
inn, svo vatnið á honum var meir en fet á dýpt.
Gamla konan og mennirnir 1 kofadyrunnm biðu eptir
að kerran kæmi.
A rneðan pau biðu þarna dró pung regnský upp
í norðrinu ogpað var pegar byrjað að rigna. Loks-