Lögberg - 23.07.1896, Side 7
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 23 JULf 1896.
r
Dýratryggðf.
írsk saga.
Ef ungur kópur er veiddur lif-
andi, p4 er auðvelt að temja hann og
verður hann tryggari við manninn en
flest ðnnur dýr. Margar sögur eru
pvl til sönnunar, og sumar ótrúlegar,
en saga sú, sem hjer fer á eptir, er
áreiðanlega sönn.
Við Clef flóann á írlandi náði
bóndi einn ungum kópi lifandi og
hafði hann heim með sjer. Ó1 hann
síðan selinn í eldhúsinu hjá sjer.
Selurinn dafnaði vel og tók mikilli
tryggð við fólkið. Hann ljek sjer
við börnin, kom pegar á hann var
kallað, var fylgispakur sem hundur
og fjörugur eins og kettlingur.
Þegar honum var lofað út af
heimilinu í fyrsta sinn, fór hann út 1
sjó og veiddi fisk lianda sjer, og pegar
hann var orðinn saddur, lagði hann
heimleiðis og færði húsbónda sínum
vænan fisk. Síðan hjelt hann pessu
áfram á hverjum degi og purfti bónd-
inn ekki einu sinni að róa til fiskjar;
selurinn færði honum vænstu laxa og
lúður. Á sumrum lá hann opt úti
og sleikti sólskinið, en á vetrurna lá
liann annað hvort f ofnkróknum eða
við eldhússtóna fram í eldhúsinu.
Þannig liðu fjögur ár, og bar pá
svo til, að nautapest gaus upp á heim-
ilinu og gat bóndi enga bót á ráðið.
Hann leitaði pá til kerlingar einnur,
sem hafði pað orð á sjer að hún vissi
jafulangt nefi sínu, Hún sagði að
nautapestin kæmi af pví, að „óhreint
dyr“ selurinn, væri áheimilinu. Bóndi
niætti búast við að missa allt nautfje
sitt, ef hann hefði selinn lengur.
Bóndi var hjátrúarfullur, og ljet ekki
segja sjer petta tvisvar sinnum, tók
selinn og reri með hann langt út ít
sj^) ^eyg^i honum par útbyrðis,
Morguninn eptir l.i selurinn
frammi við eldstóna eins og hann var
vanur. Hann hafði komist inn um
glugga á húsinu, sem hafði vel'ið
opinn um nóttina. En nú vildi líka
svo til, að ein kyrin hafði veikst um
nóttina og var pá ekki að sökum að
spyrja. Einhver ráð varð bóndi að
hafa til að koma selnmn af sjer; kerl-
ing hafði sagt, að ekki mætti drepa
hann, pvl af pví leiddi enn meiri
óblessun. Að lokum fann bóndi
skipstjóra einn, sem bauðst til að taka
við selnum og flytja hann langar
leiðir á haf út. Siðan fór skipið leiðar
sinnar.
Nú liðu svo tvö dægur, að ekkert
segir af selnum, en á öðru kveldi,
pegar vinnukonan var að kveikja upp
í eldhúsinu, heyrði hún að verið var
að rjála við hurðina. Hún lauk upp,
og var selurinn par kominn og skreið
inn, örmagna af preytu, en með /ms-
nm atburðum ljet liann í ljósi gleði
sfna, að vora nú kotninn heim til sfn
aptur. Hann lagðist endilaDgnr fyrir
framan eldstóna og sofriaði á svip-
stundu.
Nú ætlaði bóndi alveg að ganga
af göflunum. Hann gerði enn boð
eptir keríinguuni, og hún lagði pið
til ráðs, að stinga bæði augun úr
selnum, svo að hann gæti ekki ratað
heim aptur. Bóndi fylgdi ráðum
kerlingar og flutti selinn síðan langt
út á sjó.
Nú leið vika og pestin var jafn-
vel skæðari en áður. Var nú enn
loitað til kerlingarinnar, on hún fannst
pá hvergi. Áttundu nóttina var á
stormur mikill, en milli rokanna
heyrðist einhvert kynlegt skrölt úti
fyrir. Euginn vildi pó fara á fætur
til að Ijúka upp { pvflfku veðri. En
om morguninn, pogar lokið var upp
dyrum, lá selurinn dauður fyrir utan
pröskuldinn. Hann var ekkert orðinn
annað eu lieinin, pvf liann hafði ekki
getað leitað sjer fæðu af pvf hann var
blindur.
Eptir petta snerisr, bóndanuin allt
til óhamingju og ári síðar var hann
■orðinn Öreigi. Nágrannarnir sögðu,
að pað væri refsing fyrir pessa misk-
wnarlausu meðfcrð á vesalingt skepn-
unni, en pað mun öllu heldur hafa
verið heimsku hans og hindurvitnum
».ð kor na.
(Eptir Fjallkonunni).
Ráaianeytisbrcytingiii í
Danmörku.
í öðrum lömlum er pað jafnan
siður. að taka pá menn fyrir ráðgjafa,
sem að einhverju leyti eru pjóðinni
kunnir, sem hafa látið kveða að sjer
I mikilsvarðandi málum á pingum,
barizt fyrir sinni skoðun, og hafa tals-
vert fylgi á pingum og hjá pjóðinni.
í Danmörku er farið öðruvfsi að. t>ar
pykir mærri pvf sjálfsagt að láta menn
prika smátt og smátt upp úr stjórtard.
upp I ráðgjafasessinn. Ungir lög-
fræðiskandídatar byrja lífsstarf sitt
par, sem aðstoðarinenn, verða svo
skrifstofustjórar, pá stjórnardeildar-
stjórar, og svo loks, pegar ráðgjaíinn
deyr eða fer frá völdutn, hvort pað er
heldur af pví, að lanD, preyttur af
langvinnu starfi, parf hvfldina, eða
atkvæði andstæðinga Lians f pinginu
koma honum á knje, sem reyndar alls
eigi á við, pegar talað er um Dan-
mörku, pá má lesa nokkrum dögum
seinna, að hans hátign konungurinn
hafi gert. stjórnardeildarstjórann að
ráðgjafa. Dannig hafa prír yngstu
ráðgjafarnir náð í tign sfna, og eigin-
lega er sama að segja um hinn fjórða,
sem komst úr stjórnardeildinni ujip f
amtmannsembætti og varð svo eptir I
eða 2 mánuði kennslumálaráðgjafi.
En eitt er saineiginlegt með öll-
um pessum ráðgjöfum, sem svona eru
til orðnir, að peir aldrei hafa tekið
nokkurn sjálfstæðan pátt í pjóðmáí-
um lands sfns. Þeir eru bergmál
húsbónda síns og gera eins og góðir
og dyggir pjónar, pað sem peim er
sagt að gera, og pá fyrst og freinst að
koma aldrei opinberlega fram par sem
um stórmál er að ræða, og pá náttúr-
Iega pvf síður að gefa kost á sjer til
pingsetu eða koma opinberlega fram
á kjörfundutn eða pesskonar samkom-
um. Slfkt er auðvitað talið óhæfa.
I>að mundi raska um of peim auð-
myktaranda gagnvart yrirboðurunum,
sem ríkir f stjórnardeildunuin.
Degar peir svo eru orðnir ráð-
gjafar, hafa peir ekkert fylgi, engan
flokk, enginn hefur nekkurntíma heyrt
peirra getið að nokkru. t>eir hafa
aldrei skapað neitt verulegt, aldiei
gengið í broddi fylkingar, en peir
hafa lært að beygja sig, og pvf halda
peir áfram, fylgja pegjandi hinum
ráðgjöfunum, sem eru rosknir og ráðn-
ir, og taka að sjálfsögðu peirra háttu
upp. En p.að mistekst opt, pví pá
skortir pá æfingu og proska, sem
langvinn hlutdeild f opinberum mál-
um veitir mönnum.
J>að er pví ekki að furða, pótt
Dönum pyki pessi siður ískyggilegur.
Það eru ekki að eins vinstrimenn
sem kvarta. Hægri menn, cinkum
hinir framgjarnar, af pcim, hinir svo
kölluðu ,ungu hægri1, og málgagn
peirra, ,Avisen‘ í fararbroddi, eru
gramir f geði yfir pví að purfa að
fylgja pessum pólilísku hvítvoðung-
um, og mótmæla pví harðlega, sem
gamli ,Berlínger‘ heldur fram, að af-
farasælast sje að fá ráðgjafa, sem ald-
rei hafa drepið hendi við pólitík, sem
Danir hafi alls eigi efni á að gefa sig
við, en eigi umtalslaust að taka allt
gott og gilt, sem kcniur frá stjórnar-
deildunum, og ,Nationaltidende‘ kurr-
ar pótt hægra fari.
(Eptir Fjallkonunni).
BATNAÐI AG IvLUKKNSTÖND
um.—Vondir nyrna og blöðrusjúk-
dómar læknast á 6 klukkustundum
með South American Kiduey Cure.
petta n/ja meðal er svo aðdáanlegt
par eð pað læknar á svo skömmum
tíina kvalir f bl.öðrunni, nyrunuin og
j öllutn pvaggöngum karla og kvenna.
t>að losar um pvagið undir oins og
leiðir pað kvalalaust niður. Ef pjer
viljið fá skjóta lækning pá er petta
hið rjetta meðal.
T. H. Lougheed, M. D.
ÚtBkrifaöur af Man, Medical University.
Dr. Louglieed liefur lyfjabúð f sam-
bandi við læknisstörf sín og tekur |iví til
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Uaint á móti County Court skrifstofunni,
GLENBORO, MAN.
IskiizkiH'llii'knr
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave, Winnipeg, Man.
og
S. BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50
Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25
“ 1880—91 öll ......1 10
“ “ einstök (gömul.... 20
Almanak O. S. Th................... 10
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75
“ 1891 ..................... 40
Arna postilla í b..................1 00a
Augsborgartrúarjátningin........... io
Alþiagisstafturinn forni........... 40
Allsherjarríkið.........;........... 40b
Biblíusögur í b....................o 35
Barnasálmar V. Briems í b......... 20
B. Gröndal steinafræði............. 80
„ dýrafræfti m. myudum .... 1 00
Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75a
Barnalærdómsbók II. H. í bandi..... 30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15
Bjarnabænir ....................... 20
Chicago för mín ................... 25
Dauðastundin (Ljóðmæli)............ 15*
Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25
“ 91og]893hver............... 25
Draumar þiír....................... jo
Dæmisögur Esóps í b................ 40
Ensk íslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75
Endurlausn Zionsbarna.............. 20h
Eðlislýsing jarðarinnar............ 25a
Eðlisfræðin........................ 2ða
Efnafræði.......................... 25a
Elding Th. llölm...................1 00
Frjettir frú íslandi 1871—93 hver 10—15 b
Fyrirlestrar:
Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15
Fjórir fyrirlestrnr frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mestur í, heimi (II. Drummond) i b. . . 20
Eggert Olafsson (B. Jónsson).......’ 20
Sveitalíftð á íslandi (B. Jónsson). 10
Mentunarást. ó ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a
Lífið I Iíeykjavík ................ 15a
Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson......... 15
Trúar og kirkjtilíf á fsl. [Ó. Ólafsl .. 20
Verði ljósfÓ. ÓlafssonJ.................. 15
Um harðindi á Islrndi.............. 10 b
Hvernig er farið með þarfasta
(ijóninn OO...... 10
Presturinn og sókurbörniu OO....... lOa
Heimilislifið. O O....................... 15
Frelsi og menntun kvenna P. Br.J .. 25a
Um matvœli og munaðarv............. JOh
LTm hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa
Föiin til tunglsius ............... 10
Goðafræði Grikkja og Rómverju með
með myndum........................... 75
Gönguhróllsnmur (B. Gröndal........ 25
Hjalpaðu |ijersjálfur, ób. Smiles .. 40b
Hjálpaðu I jer sjálfur í b. “ ... 55a
Hulrt 2. 3.4. 5 [|)jóðsagnaiafn] livert.. 20
Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50
“ “ 1893 . .. 50
tlættulegur vinur........................ 10
Ilugv. missirask.oghátíðaSt M.J.... 25a
Hústafla • . , . 1 b...... 35a
Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa....... 20
Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00a
Iðnnn 7 bindi ób...................5 75 b
Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40b
Islandssaga Þ. Bj.) í bandi.............. 60
11. Briem: Enskunámsbók................. SOb
Krislileg Siðfræði íb..............1 50
Kecnslubók yfirsetukvenna..........1 20
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa
Kveðjuræða M. Jochumssonar .............. 10
Kvennfræðarinn .........•..........1 03b
Lýsing Isiands........................... 20
Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa
Landafræfti II. Kr. Friðrikss........... 45a
Landafræði, Mortin Hansen .............. 35a
Leiðarljóð haiida börnum í bandi. . 20a
Leikrit: Ilamlet Shakespear....,. 25a
Othello..................................25a
Romeóog Juliett,........................ 25a
„ herra Sólskjöld [H. Briein] .. 20
„ Prestkosningin, Þ. Egilsson, .. 40
„ Víking. á Ilalogal. [H. Ibsen .. 30
Útsvarið.......................... 35b
„ Útsvarið.................í b. 50a
„ Helgi Magri (Matth. Joch.)... 25
„ Strykið. P. Jónsson................ 10
Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 75
Br. Jóussonar með mynd... 65a
Einars Iljörleifssonar í b. .. 50
“ í lakara b. 30 b
Hannes Ilafstein ............ 65
“ “ í ódýru b. 75b
>• » í gylltu b. .1 10
„ II. Pjetursson I..{ skr. b... .1 40
„ „ „ II. ,, . 1 60
„ „ „ „ II. í b,...... 1 20
., H. Blöndai með mynd af höf
í gyltu bandi .. 40
“ Gísli Eyjólfsson........... 55b
“ Ólöf Sigurðardóttir........ 20b
“ J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25
“ Kr.Jónssonar í bandi ....1 25a
„ Sigvaldi Jónsson........... 50a
„ St, Olafsson I. og II......... 1 40a
„ Þ, V. Gíslason............. 30a
„ ogönnurrit J. Hallgrimss. 1 25
“ Bjarna Thorarinssen........ 95
„ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10
„ Bólu Hjálmar, óinnb......... 40
„ Gísli Brynjólfsson............1 10a
„ Stgr. Tliorsteinsson í skr. b. 1 50
„ Gr. Thomsens..................1 30
>> “ í sltr. b........1 65
„ Gríms Thomsen eldri útg... 25a
„ Ben. Gröndals.............. 15a
ÚrvalsritS. Breiðfjörðs............. 1 25b
“ “ ískr. b.............180
Njóla ............................... 20
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40a
Kvöldmáltíðarbörnín „ E, Tegnér .. lOa
Lækiiingabækur l»r. Jénasiens:
Lækningabók................... 1 15
Iljálp í viðlöguin ........... 40a
Barnfóstran
Barnalækningar L. Pálson
.í b..
20
40
Barnsfararsóttin, J. II............. löa
Hjúkrunarfræði, “ .................. 35a
Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75
Frið|>jófs rímur..................... 45
Saunleikur kristindómsins .......... 10a
Sýnishorn ísl. bókmenta............1 75
Sálmabókin nýja ...................1 00a
Sálmabókin í skrautb. $1,50. 1.75 og 2,00
Sjálfsfræðarinu, stjörnufr. í. b... 35
jarðfrceði ......“ .. 33
Mannkynssaga P. M. II. útg. í b....1 lo
Málmyndalýsing Wiinmers............ 50 v
Mynsters hugleiðingar...... ........ 75a
Passíusálmar (II. P.) í bandi........ 40
í skrautb.............. 00
Predikanir sjera P. Sigurftss. í b.1 50
Páskaræða (síra P. S.)............ 10
Ritreelur V. Á. í bandi........... 25
Reikningsbók E. Briems í b....... 35 b
Snorra Edda.......................1 25
Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. lOa
Supplements til Isl. Ordböger .1. Th.
I.—XI. h., hvert 50
Tímarit um uppeldi og menntamál... 35
Uppdráttur Islsnds á einu blaði .... 1 75b
“ “ á 4 blöðum með
hindslagslitum .. 4 25a
“ “ á fjórum blöðum 3 50
SÖEUrt
Blómsturvallasaga;............. 20ð
Fornaldarsögur Norðurlanda (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a
“ ............óbundnar 3 35 b
Fastus og Ermena................ lOa
Flóamannasaga skrautútgáfa..... 25a
Gönguhrólfs saga................. 10
Heljarslóðarorusta............... 30
Hálfilán Barkarson .............. 10
Höfrungshlaup.................... 20
Högni og Ingibjörg, Th. llolm.... 25
Draupnir:
Saga J. Vídalíns, fyrri partur. 40a
Síðari partur................... 80b
Draupnir III. árg................... 30
Tíbrá I. og II. livort .......... 25
Heimskringla Snorra Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans.................. .. 80
II. Olafur Ilaraldsson helgi...1 00
íslendingasögur:
I. og2. Islendingahók og huidnáma 35
3. Ilarðar og Hólmverja......... 15
4. Egils Skallagrímssonar....... 50
5. Iíænsa Þóris ................ 10
6. Kormáks...................... 20
7. Vatnsdæla.................... 20
8. Gunnlagssaga Ormstungu....... 10
9. Hrafnkeissaga Freysgoða.... 10
10. Njála ................... 70
II. Laxdæla.................... 40 b
12. Eyrbyggja.................. 30 b
13. Fljótsdæla................... 25
14. Ljósvetninga................. 25
Saga Jóns Espólins.................. 60
., Magnúsar prúða................. 30
Sagan af Andra j arli.............. 25a
Saga Jörundar liundadagakóngs.....1 10
Kóngurinn í Gullá................... 15
Kari Kárason..................... 20
Klarus Keisarason............... 10a
Kvöldvökur......................... 75a
Nýja sagan öll (7 hepti)....... 3 OOa
Miðaldarsagan...................... 75e
Norðurlandasaga.................... 8ðb
Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50
Nai og Damajanta (forti indversk saga) 25
“ ..........í kápu 75b
Randíður í Hvassafelli í b............ 40
Sigurðar saga þögla.................. 30a
Siðabótasaga......................... 65b
Sagan af Ásbirni ágjarna............. 20b
Smásögur PP 123456íb hver.... 25
Smásögur handa unglingura O. 01....... 20
„ ., börnum Th. Ilólm.... 15
Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. bvert. 40
„ „ 2, 3. og 6. “ 35
Sognr og kvæði J. M. Bjarnasonar.. lOa
Upphaf allsherjairíkis á Islandi.... 40b
Villifer frækni...................... 25a
Vonir [E.Hj.]........................ 25a
Þórðar saga Geirmundarssonai........ 25
Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi I0b
CEfintýrasögur........................ 15
Söiigbœkur:
Noltknr fjórröðdduð sálmalög...... 50
Söngbók stúdentafjeiagsins......... 40
“ “ í b. 65
, “ i giltu b. 7o
Stafróf söngfræftinnar..............0 45
Sönglög Díönn fjelagsins............ 35b
“ De 1000 hjems sange 4. h....... 50b
Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ...., 40
Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas..,, 40
„ „ L og 2. h. hvert .... 10
Utanför. Kr. J. , , 20
Utsýn I. þýð. í buudnu og ób. máli... 20a
Vesturfaratúlkur (J. O) í b&ndi..... 50
Vísnabókin gamla í bandi . 30a
Olfusárbrúin . . . íoa
Bækt.r bókm.fjel. ’91og’a5 hvert ár.. 2 00
Eimreiðin 1. hepti 60
“ 1. og;iI, hepti, II. árg...... 80
Islen/k Blöd:
Framsóitn, Seyðisfirði.............. 40a
Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá-
rit.) Reykjavfk . 60,
Verði ljós........................... 60
Isafold. „ 1 50
Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... 1 00
Þjóðólfur (Reykjavílt).............1 50b
Þjóðviljinn (Isaflrði).............1 OOb
S’tefnir (Akureyri).................. 75
Jty Menn eru boðnir að taka vel eptir því
að all.ar bækur merktar með stafnum a
fyrir aptan verðið, eru elnungis til hjá
II. S. Bardal. en þær sem merktar eru með
stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg-
maun, aðrar bækur hafa þeir báðir.
PAIN-KILLER
THE GREAT
Family Medicine of the Age.
Taken Internally, ItCures
Diarrhœa, Cramp, and Pain in the
Stomach, Sore Throat, Sudden Colds,
Coughs, etc., eto.
Used Externally, It Cures
Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Spraina,
Toothache, Pain in the Face, Neuralgia,
Rheumatism, Frosted Feet.
No nrtlcle evcr atUlncd to such unboundcð popular-
íty,—Salem Ob$e%r«r.
We b®«r teettmony to the offlcacy of the P»in-
Killcr. We havo aeen ite maclc effect* tn loothing the
^everoat pain, oud know tt to bo a good artlcle.—Cinctn-
nati Disvateh.
Nothlng has yot aurpaased the Pain-Killer, whlch Is
the most valuablo faaiUy medlcin* now in use,—Tenneuee
Organ.
It has real merit; as a means of removing paln, no
medlcine has acqulred a reputation equal to Perry Davla*
Pain-Killer.—Ncirport News.
Peware of lmitationa. Puy only the genuiue 'Terrí
Pavis.” Sold evory wkere; large bottlea, 8*c.
Very Urge bottle, 50c.
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum,
L. C. P. og S. Manitoba.
Sknfstofa yfir búð I. Smith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.
Your Face
WMI be wreathod wlth a moat engaglnj
smlle, after you Invest In a
EOUIPPED WITH ITS NEW
PINCH TENSI0N,
TENSION INDICAT0R
—AND—
4UT0MATIG TENSION RELEASER,
The most complcte and useful devices ever
ndded to any sewing machine.
Tho WIIITE is
Durably and Handsomely Boilt,
Of Flne Finlsh and Perfeot Adjustment,
Sews ALL Sewable Artioles,
And tvill serve and please you up to the full
íimit of your cxpcctations.
Active Dealers Wanted in unoccu-
pied territory. Libcral terms. Address,
WHITE SEWING MACHINE C0„
CLEVELAND. O.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson,
Mountain, N. D.
^mm mmmmmmmg
l $1.00 1
EDA
j 50 CENTS, 1
^ hvort scm þjer viljið heldur. ^
£
Af því að nú er töluvert ^
liðið á þennan yfirstandandi
ár;<-ang Lögbekgs, dettur oss í
hug að bjóða nyjum kaupend-
um sjerstakt kostaboð á því, 3
sem eptir er af árgangnum. =3?
Vjer bjóðum því:
Lögberg frá þessum tíma cil ^
ársloka (í rúma 7 mánuði)
og sögurnar: „þokulýður- ^
inn“ (656 bls.), „í leiðslu“
(317 bls.) og „Æfiutýri
kapteins Horns“ (um 700
bls.) fyrir að eins
$1.00.
EDA
þeir, sem ekki kæra sig um
sögurnar, geta fengið LöG-
bekg frá þessum tfma til
ársloka (l rúma 7 mánuði)
fyrir ein
50 cents.
y- Un aðgætandi er, að borg-
; un'n verður undir öllum
kringumstæðum aö fylgj
I
£
pöntuuinni, og aðþetta kosta-
boð gildir að eins bjer í álfu.
Lögberg
Print. & Publ. Co.
~ N.B. Sögurn.ir „I>okulýðurinn“ og
^ >,I Leiðslu" verða sendar strax
“ og pöntunin kemur; en „Æfin-
- týri kaj.teins Homs" getum vjer
ckki scnt fyrr en seinna. Sagan
- endar i blaðinu um júlfmánaðar-
lok.og verður þá hepl.sblt í kápu
“ °g send eins fljótt og unt verður.