Lögberg - 30.07.1896, Blaðsíða 4

Lögberg - 30.07.1896, Blaðsíða 4
4 LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN SO. JULÍ 18y6. LÖGBERG. Gefið út að 148 Princess St., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. BjöRNSON. \ ncr I f sinirn r : Smá-aoglýsingar í eitt akipti 2&c f'rir 30 ordeda 1 þnil. dálKflengdar, 75 cts nm mán- uJinn. Á stærri auglýHÍngnm, eda anglýsingumum lengri tiina, afsláttur eptir samningi. Iláilnda Hliipti kaupeiida verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverand4 bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladgins er: Tlie LögborK Printin^ A l*ubli»li. Co. P. O.Box 368, Winnlpog, Man. ’Jtanáakripfttil ritHtjdrans er: Kdltor liiiifberjr, P O. Box 308, Winnipeg, Man. «»mkv»mt landsl5gnm er npps'gn kaupenda á bladióglld, nema hannsje skaldlaus. l egar hann seg- Hr upp.—Ef kanpandi, sem er í sknld vid hladid flytur •viHtferlnm, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er >þad fyrir dómstólnnum álitin eýnileg s'innum fyrr rprettvÍBum tilgangi. --riMMTUDAQIKN 80. JÖLÍ 18t6- — Iðnaílar-sýningin. .S/DÍngnnni hjer (Winnipeg In- ðustiíi’l Exhibition) var lokið & l*ug- nrdagíkveldið var, eina og til stóð, og «r ekki hægt að segja annað en að hfin hafi tekist ágætlega. Veðrið var hið fikjósanlegasta alla sýningar-vik- aina (sífellt sólskin og ekki of heitt) »ð undanskildurn fjrriparti priðju- ■dagsins, sem nokkuð rigndi. jEins og vjer höfum áður skýrt frá, linaði Wirmipeg bær sýningarfjelag- inu 430,000 í vor er leið til að stækka ’og auka sýningar byggingarnar og gera aðrar varanlegar umbætur f aýningar-garðinum. t>að er hvoru- tveggja, að petta er allmikiðfje, enda sjer pess stað. Það hefur verið byggður nýr „vængur“ við aðal sýn- ingarböllina, nýtt og sjerstakt hfis með frysti-fitbfinaði fyrir mjólkur- afuiðir, ný og ágæt hfis fyrír svín og aauðfje, bætt við hfisin fyrir nautgripí og hesta, göDgupölium bætt við um Ctrðinn, akvegir og veðhlaupa-vegir Kættír, meiri trje plöntuð o. s. frv., o, s. frv.— í heild sinni litu sýningar- höiifl og garðurinu miklu betur út en -að und.’nförnu, og sýningarrnunir, kvtkfjenaíur o. s. frv. var í flestum d.úldum flt’ira og betra en að undan- f jrnu. I>að eru nfi 6 ár síðan hin fyrsta Winnipeg iðnaðar-sýning var haldin, OiT hefur hfin verið haldin árlega efðin. Hfin er þvf orðin föst árleg B'ofnuu, og pó hfin væri góð í ár má bfiast við, Tð hún standi til bóta og S'ækki og battvi enn meir eptir pvf sem árin lfða. Fleira fólk sótti sýninguna f þetta sinn úr öllum pörtum fylkisins en nokkurt undanfarið ár, og margt fólk kom vestan úr Norðvesturlandinu og allmargt jafnvel sunnan fir Dakuta og Minnesota. l>að mun óhættað segja, að yfir 10,000 manns liafi verið að- komandi hjer f bænum surna sýningar- dagana, enda voru vandræði fyrir suma að fá sj“r inui. Sum iiótelin hjer ueta J>ó tekið á móti fjölda af gcstum. iJaun’g er sagt að suma dtgana hafi verið á milli 4 og 5 hundrtið næturgestir á II »tel Mani- toba. Járnbrautirnar höfðu nóg að gera pá d igairi1, enda konnr fleiri pfisund rnanns i/m í bæiuir á bverjum degi, og brautirriHr urðn að flytja mörg pfisund manns á dag íit úr bænum aptur. Alla sýningardagana Ijet Can. Pacific járnbrautarfjelagið lestir ganga á hverjum 5 mfnfitum frá aðal stöðvum sfnum hjer f bænutn út að sýningargarðinum og jafn opt frá honum inn í bæinn. Farið kostaði 5 cts. hverja leið. l>i ljet rafmagns- sporvegafjelagið ekki sitt eptir liggja, og virtist fullnægja hinni miklu flutn- ÍDga-pörf vel. Maður getur farið á vagna pcss hvar sem er í bænum, og fengið flutning alla leið út. að sýnÍDg- argarðinum fyrir 5 cents. Hvað peningahliðina’snertir, hef ur sýning pessi vafalaust borgað sig vel. Að vfsu eru ekki skýrslur enn komnar fit um, hvað tekjur og útgjöld sýningariniiar liafa verið, en hitt vitum vjer, að m.klu fleira fólk boigaði aðg-’ng að g’rðinum á hverjum degi að jafuaði en t. d. f fyrra, en þá vantaði líka nokkra doll- ara á, að tekjur mætlu útgjöldum. l>ann daginn, sem flestir sóttu sýn- inguna (fimmtudaginn), borguðu yfir 17,000 manns aðgang að garðinum (25 cts. hver), og par að auki var yfir 3,000 tnanrns (þeim er sýndu mtini og ýmsum íleirum) veittur ókeypis að gangur, svo pann dag komu yfir 20,000 manns á sýninguna. I>ann dag (eptir hádegið) var llka varla hægt að snfia sjer við í hinum ýmku bygginguin (einkuin aðal höll- ínni) fyrir fólksfjöldanum, og kl. 2 var hvert einasta sæti upptekið í „grand stand“, svo pað gátu ekki nærri allir, sem vildu, sjeð veðreið- arnar og annað „sport“, sem fór fram pann dag. Skemmtanir, sem fram fóru í sambandi við sýninguna, voru ýmis- konar. Þannig voru, auk hesta-veð- reiðanna, hjól veðreiðar (bicycle racing) flmleikar á vírum (trapeze performing), ýmiskonar hlægilegir leikir af fimleika-mönnum o. s. frv. Eitt hið bezta var, að maður stökk of- an af 100 feta háu mastri niður f þar til gerða gryfju, sem vatn var í. Horaa-flokkar ljeku alltaf og hundr- uð af fánuiu blöktuðu á stöngum kveldin var garðurinn og liinar ýmsu byggÍDgar uppljómað með rafmagns- Ijósum, og pá fóru frara ýmsar af binum ofantöldu skemmtunum og floira pessháttar. Auk ]>ess að rnenn skemmta sjer vol á svona sf ningu, pá getur hver sem vill haft uiikið gagu af henni, einkuin bændurnir, Jjví par er sýnt allt liið bczta, sem framleit't er í fylk- inu, allskonar korntegundir, róta- ávextir,g«rð ávexiir,káltegundir,blóm, hannyrðir, listaverk, siníðisgrijiir, allskouar nautgripir, svín, sauðfje, hestar, fuglar o. s frv. Svo eru og sýndar afurðir iniólku-bfi i, smjör og hvervetna um garðinn, svo pað var sjeu ekki óhlutdræg f þe3su máli, af reglulegasti hátíðabragur á öl!u. Á'pvf að Evrópu menn eigi svo rnikið fje í allskonar fyrirtækjum í Bmdi- rfkjunum, sem óttast megi fyrir að meira og minna tap verði á, ef silfur- fríslátta sje lögleidd á pann liitt sem gert er ráð fyrir í stefnuskránni. E>ó vjer fyrir vort leyti álítum okki, að Evrópu-blöðin láti stjórnast af neinni hlutdrægni f þessu máli, heldur láti að eins sannfæringu sfna í Ijósi um [jiið eins og öunur mál, Ji.i viljmn vjer tika tillit til þessarar ástæðu viðvikj- andi Evrópu-blöðunum, og flytja held ir álit blaða, sem ekki gota vcrið lilutdræg af þeiin orsökum sem að ofan cru nefndir. Cdnada-menii eiga ekki fjo til rnuna í fyrirtækjum f ostur. Þar að auki ei u nýud allskonar Baodaríkjunum. t>að stendur líkt á fyrir [veim eins og Bdiidirfkja-inönn- uin að pví leyti, að peir liifa orðið að fá fje f Evrópu til að koma f gaDg ýsnsum stór-fyiirtækjum. Hað sem Canada-blöð sogja um silfurmálið ætti pví að vera óhlutdrægt, og hafa eins mikla, ef okki meiri, pýðingu og J>að, sem nokkur blöð segja. í þ»tta sinn skulum vjer pvf flytjaritstjórnar- grein, sem koni í Montreal blaðiuu Daily Witness panu 20. þ. m. og sem hljóðar pannig: „Maður nokkur er ncfnist pró- fessor Walker, sem árið 1880 hafði [já áhyrgðarmiklu stöðu að vora yfir- umsjónarmaður manntalsins í Banda- ríkjunum, en sem hann ekki var við riðinn 1800, liefur hrifið hóp nokk- urn af tvímálms mönnutn (bi metall- ists), sem nýlega sat á ráðstefnu f London, með [>cirri staðhæfiugu, að enginn pólitískur flokkur nje flokk3- leiðtogi í Ba.idaríkjuuum sje hlynnt- ur einmálmi. Hanu gerði samt mjög greinilegan tnun á McKinley tvf- málms-stefnuaui og pvf, som nú má nefna Bryans tvímáhns stjfnuna. Tví- málm3 stofna silfurmanna, scin hvfa vcitt demokrata flokkinn f not sitt, gerir ráð fyrir að koma pvf á, að gull og silfur verði jafngilt hvert öðru í hlutfallinu 16 á móti 1. Bar cð hið rjetti verð liiutfall milli hinna tveggja málina er nálægt pvf að vora 30 á móti 1, pá yrði pað, að á- kveða hlutfallið 16 á móti 1, hið sama og lögleiða ósannindi, og hlyti að bafd pað í för rneð sjer, að gull gengi alveg fir gildi som mæli- kvarðj fyrir öðrum málmum, en silfur yrði mælikvarðinn í staðinn. Afleið- ingin yrði, að sjerhver dollar, sem hver maður skuldar eða hefur gefið ein hverja tryggingu fyrir, yrði lílið meira en 50 eenta virði, p. e. það yrði ekki hægt að kaupa fyrir silfur dollar- inn nema lítið meira en liið hálfa á móti pvf sem fæst fyrir gull-dollarinn af vanalegum pörfum manna. Monn munu segja-, að hin aukna pörf fyrir silfur, sem Jjannig yrði, myudi auka verð silfursins fram fir því sem nfi er. verkfæ-i og v j lar, sem not iðar eru við landbfinað, iðnað O't í íbfiðar- hfisum manna. Har er og sýudur húsbfinaður, ý.niskonar iðnaðar-vara sem búin er til hjer f fylkinu, sctn vjor ekki hirðum að telja upp. Að endingu viljum vjer tdka fram,að sýning pessi er Ijós vottur um dugnað og framkvæmdarsemi bæjar- bfia og áhuga fylkisböa í lieild sinni; pað er ekkert smáræði, að hafa komið annari eins sýningu á fót og láta hana heppnast f eins ungu fylki og Mani* toba er. I>ar sem sýningin er haldin var auð sljettan fjrir 6 áruro síðan og ekkert hús nálægt, en nú eru risnar upp allar pessar sýuingar-byggingar og bærinn vaxinn út undir garðinn. Járnbrautirnar gera aðra einssýningu möguloga. Ef pær væru ckki, væri hfin óinöguleg. Járnbrautafjelögin hlynna par að auki drengilcga að sýningunni með því,að flytja sýningnr- muni og lifandi jiening borgunarlaust fram og aptur og með því, að flytja [>i menn, er hana sækja, fyrir holrning af vanalegu fargjaldi. Silfur-málið. öll blöð urn hinn menntaða heim hafa nú meira og minna að segja um stefnuskrá þá, sem allmikill hluti af deinokrötum sampykkti á flokksping- inu í Chicago, og hverjar afleiðing- arnar muni verða fyrir landið, ef Jemokratar sigri við forsetakosning- arnar * haust og lögleiði silfur-frí- sláttu, í samrærni við stefnuskrána. Flest blöð republikana berjast eins og við mátti bfiast á móti silfur- frfsláttu, og einnig þau blöð demo- krata-flokksins er fylgja Mr. Cleve- land, 8em, eins og kunnugt er, álftur mjög hættulegt fyrir allan iðnað og verzlun landsins að breyta liinum nfi- verandi peninga- mælitcvarða. Eins og vjer höfuin áður skýrt frá, spá blöðin á Eoglandi og Evrópu-blöð yfir höfuð illa fyrir Bandarfkjunum, ef silfur-frfslátta verði lögleidd, en margir munu segja, að Evrópu-blöð í>að er enginn vafi á, að svo yrði að nokkru leyti, of að [>að væri nokkuf sjáanleg þörf fyrir meira silfur til peningasláttu en nfi er orðin, en þ&ð er alveg óvíst, að svo yrði, og [>að er lang líklegast.að hin aukna framleiðsla silfurs, sem verðhækkun pess myndi orsaka, meir en vægi á móti hinu. Tvímálms- stefna republikana ílokksins, prófessor Walkersog silfur- mannannn, sem nýlega komu satnan í I.ondon, er allt öðruvfsi. Sfi stefna [>ýðir hið sama og að segja, að [>að sje hægt að ákveða ineð Jöguin eitthvcrt verð hlutfal] á milii gulls og silfurs í viðskiptum rnanua, og mundi hnfa pau áhrif, að verð óslegins silfura myndi vcrða svo stöðugt, að pað væri hregt að gera p ið að Iöglegum gja'd" eyrir. Hvort petta cr mögulegt eða okki, er hroint og beint vfsindaspurs- mál, sem allir hafa rjett til að ræð» um og sem ræða má hættulaust og án alH hita. Vjer göngum fit frá pvf að peir, sem halda pvf fram að pettasje gert, sjeu einlæglega sannfærðir un>i að pað sje hægt að ger.i það, og að e>l hægt verði nð koma pvf fram, p& muni eitthvað gott af því leiða. Fyrir vort leyti getum vjer ekki sjoð, hvern- ig framar er hægt að ákveða verð silf' urs á móti gulli með lögum en að ákveða verð hveitÍ3 eða brauðs á móti gulli með lögutn. Það eru til bæudur í vesturhluta Iandsins á pes3um tím' um scm heimta, að stjórninni sje skipað með lögum að kaupa allt liveiti peirra fyrir 1 dollar hvert bushel. Ilvílfkur hagur væri það ekki fyrir bóndann, segir eiun sterkasti formæl' andi pessarar upj)á3tungu, að vita hvar hann stendur með hveiti sitt, og að pð stjóriiin yrði að selja hveitið lægra en hfin borgaði fyrir pað, þá yrði pað hngur fyrir pá, sem þurfi að brfika hveitið. I>essi hlægilega krafa er nfi sarnt sanngjörn og ómótmælanlcg ef maður gengur inn á, að stjórnin geti ákveðið verð á nokkrum hlut. Hfio er alveg eins stinngjörn og skynsain' leg eins og að heimta, að stjórnin kaupi silfur fyrir ákveðið verð á mðti gulli. I>að var oinusinni lögákveðið hlutfa.ll á milli gulls ogsilfurs á Eng' landi, alveg eius og nfi er til lögrenta, en það fór með petta eÍDs og með tollverndun og ýms önnur skaðleg af' skipti af verði hluta, að pað varð að iiema pað úr lögum. Vjor bfiumst við að hugmyndin, að pað sje hæg* að ákveða verð silfurs á móti guli* moð lögurr., eigi pað skilið, [að maður beri dálitln virðingu fyrir benni, af pví að ekki einasta Bandaríkin, heldur pjóðkjörnu deildirnar á Prfisslandi, Frakklandi og f Belgfu, bafa látið í Ijósi, að pær væru því hlynntar, «n einkum af pví, að annar eins stjórn- málagarpur og Mr. Artliur Balfour hefur látið upjii, að hann væri hug' myndinni hlynntur. En þýðir ekki tvfmálms stefnan pað, að þegar bfiið er að ákveða verð-hlutfall silfurs ----------------—--------------------4 6 hinu myrkVá finéginlandi (Afrfku), pá var það segin siga, að einhverjir meðlimur ferðamanra klfibbsins voiu fremstir f flokki að koma þeim leiðangri á, og pá var reykinga-herbergi klfibbsins geit að nokkurs- konar fastri nefndarstofu, pangað til leiðangurinn var kominn í gang. Hið konunglega landafræðis- fjelag gat ekki stært sig af að hafa ötulli drengi á meðlima-skrá sinni cn pá, sem voru á meðlima-skrá ferðamnnna klúbbsins við St. James torgið. Ferðamar na-klfibburinn var í sannleika ágætt sýnishorn af fjelagsskap pessarar kynslóðar, sem um fram allt Jangar trl að ráfa um, þessa tíma, sem pað er einkeDitilegt við, að menntaðir menn, afkomendur fólks sem um marga mannsaldra hefur verið siðað fólk, eru oiðnir eins óeyrnir og hinir umflakkandi arabisku bjaiðmenn, rangla um hingað og pangað ópreyjufullir og eiga engan samastað, en virðast þó e’ga heima allsstaðar, eins cg förupjóðin Tartarar (Sigaunai gýpsies). Klfibburinn var miðdepill stór- koitlegs nets af ferðalögum, landkönnum og og æfittýra ferðum. l>egar menn sátu í reykinga- herbergi klfibbsins, fannst jafnvel hinum lötustu mönnum að þeir standa í persónulegu sambandi við yztu endimörk jarðarinnar, við Bagdad og Bolivia, Benares og Ballarat. Svo sterk og áfeng voru áhrif klfibbsins á hugi manna, að peim fannst hverjum um sig, að pað vera skykla sín að rfsa strax á fætur, hrista dupt borgarinnar af fótum sjer og ferðast án ^íláta dag og nótt til laDds Trester Johns eða til hins 15 um fuglinn, sem snöggvas flaug fir vetrar-dimmunni inn í stofu sem var uppljómuð með ljósum, en flaug svo fit aptur, og hvernig vitriogurinn gerði athuga- semd um petta, og skoðaði hinasnöggu ferð fuglsins úr dimmunni gegnum ljósið inn f myrkrið sem dæmi upp á líf mannanna. Borðsalurinn f ferðamanna-klfibbnum var sjer- lega skemmtilegt herbergi. Á milli kl. 7 og 9 var hann vanalega nærri fullur af mönnum á öllum aldri og f allskonar myndum, frá hinum nettu, velklæddu ungu mönnnm borgarinnar, sem ekki purftu að vinna fyrir lffinu, og sem sátu þar að veizlu með öðrum sínum likum áður en þeir fóru á leikhfisið, til hinna hærðu landkönnunar rnanua, sem húðin á var eins á litinn og „ttiahogany“-viður, og sem gengu um strætin í London f klæðum, sem áttu lietur við kjarr- skógana á Indlandi eðareirvöxnu árbakkana í Afríku' en nágrennið í kringutn Piccadilly. Á ferðamanna-klúbbinn komu menn, sem pekktu og geðjaðist betur að óbyggðum en að ná- grenninu við Piccadilly; menn, sem enn voru ekki vonlausir um, að Leichard kynni að vera á lffi, pó fjörgamall væri orðinn, einhversstaðar inni í frum- skógum; menn, sem viasu af eigin reynzlu hvað pað var, að villast f gróðrarlausu eyðimörkunum í Australfu; mcnn, sem nutu kampavínsins síns enn betur sökum endurminningarinnar um, að hafa verið pvínær dánir fir porsta í veglausu og vatnslausu eyðimörkunum hinumegin á hnettinum. X>angað 10 erlendis. Svo pegar Gerald Aspen kom aptur til London og byrjaði feril sinn sem blaðamaður, og naut allra hinna miklu gæða, sem metorðagjarn maður getur veitt sjer fyrir 4 guineur ($20) um vikuna, þá rakst hann á auglýsinguna um ferða- manna-klfibbinn f blöðunum, sem hann varð að lesa, og sá að John Raven var einn í nefndiuni. Geral‘1 var pvfnær ópekktur maður f London; hann vissi, að pað yrði mjög pægilegt fyrir sig að tilheyra ein- hverjum klfibb; þáð var nokkuð af þessum ferða- flakks-anda f honum, svo að blóðið rann hraðara í æðum hans pcgar hann hugsaði um ferðamanna- klfibbinn. I>ar að auki sá hann að það gæti komifl fyiir, að hann hitti í þannig klúbb—sern menn fr^ öllum heimsálfum hittust f—einhvern, scm gmó gefið bonum upplýsingar um föður hans, er sv° lengi hafði verið týndur. Að minnsta kosti var þ&^ ckki ómögulegt. Að fá frjettir af föður sfnum hafði uin langan tíma verið áhugamál hans, og það vP1’1 meiri Ifkur til, að hann fengi slfkar fregnir í klútJ’ pessum, en á nokkurn annan hátt. Ilann skrifaðí^\ Iiaven þess vegna og skýrði honutn frá, hvaða hrefi- legleika hann heíði til að verða meðlimur klúbbsins, minnti hann á vÍDáttu peirra og beið all-ópreyju- fullur eptir niðurstöðunui. Hann þurfti ekki lengi að bíða eptir niðurstöð- unni, þvf hann fjekk brátt brjef frá skrifara klfibbs- ins, i hverju honum var tilkynnt, að hann hefði náð kosningu sem meðlimur klfibbsins og hann beðinn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.