Lögberg - 17.12.1896, Page 4

Lögberg - 17.12.1896, Page 4
4 töGBERU FIMMTUDAGINN 17) DElOSEMB&R 1806. LOGBERG. GefiB ót aS 148 Prineess St., Winnipkg, Man. af Thb Löcberg Psint’g & Publibing Co’y (Incorporated May 27,1990), Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Mansget: B. T. Björnsoií. A UR ■ ýalngar : Smi-aoglj singar í eitt skipti S5c yrir JO ord aða 1 þœl. dálkslengdar, 75 ct« om mán. odtca. 1 «t®rrl anglýeingom, eda anglýelngnmnm lengrl tfma, a&láMnr eptir aamalngl. núatadn-aklptl kanpenda Terfiur að tilkynna akrlfleaa og geta nm fyrveraml1 bástad jafnframt. Ctanáakrlpt til afgreiðelu«tofn blaáains er: Thr Legberg Prmling * Publiah. Co P. O.Box 368, Winnipeg, Man. 'Jtanáskrlplttli ritstjórane ar i Editor C»gbor|g, P -O.Box 368, Wlnnipeg, Man. __ samkvomt landelflgnm er nppsCgn kanpenda á bladi óglld, nema hannsje ekeldlans. þagar hann see- Irnpp.—Ef kanpandl, sem «r f sknld Tld blafild flytn THtferlnm, án þe«« ai tllkynna haimilaikiptln, þá er pad ryrir dómatólnnnm álltln aýnileg aðnnum fyrr prettTfsnm tllgangl. -- KIMMHTDaMnJI 17. DES. 1806- — BóJusýkin. Fjrir tæpum míinuði síðan komu yfir 60 innflytjendur hinsfað til Winní. peg frá Galieia 1 Norður-Ungrerja- l&ndi, og dvöldust flestir peirra hjer & innflytjenda húsinu um hríð, en nokkr- ir hjeldu strax til landa sinna bjer í fylkinu. Á meðan peir, sem eptir urðu, dvöldu hjer á innflytjenda-hús. inu, veiktist uuglings stúlka ein tiJ- heyrandi einni fjölskyldunni, og af pvl mislingar hafa áður átt sjer stað meðal innflytjend8, sem komið hafa af meg- inlandi Evrópu í sumar, og með pvi misliugar hafa gengið hjer í bænum og vtðar í fylkinu undanfarna mánuði, pá var álitið, að unglings stúlka pessi ■væri að taka mislinga og var hún p'í atrax flutt á almenna spítalann hjer i bænum og sett í mislinga deildina. En pað kom brátt 1 ljós, að í staðinD fyrir að pað væri mislingar, sem stúlk- an hafði tekið, pá var pað hin hættu- lega og viðbjóðslega bólusyki (small pox). Stúlkan var pví flutt á bólu- 8ýkisspítal8nn hjer norðvt stast í bæn- um, og dó hún par nokkrum dögum seinna. Einum eða tveimur dögum eptir, að stúlka pessi veiktist á inn- flytjenda húsinu, tók systir hennar aykina, en miklu vægri, og var flutt á bólu-spítalann, og er nú á góðum batavegi. Sóttvörður var strax settur um innflytjenda búsið pegar pað vitn- aðist, að pað var bólusykin, sem gekk að fyrri stúlkunni, og hjelzt sá vörður pangað til nú um lok vikunnar, að engin bætta var á að fleiri tækju sykina. Það lttur út fyrir, *ð læknarnir á, almenna spítalanum hafi álitið, að eng- in bætta gæti stafað af veru bólusjúku siúlkunnar par, pví peir Ijetu 3 sjúk- linga, sem voru í mislinga-deildinni segar bólusjúka stúlkan kom pangað, fara af spítalanum strax og peim voru batnað r mislingarnir. En reynzlan befur sýnt, að peim skjátlaðist mjög í pe«su, pví tveir af mislinga-sjúkling- um peim, er sleppt var út, hafa veikst af bólunni og eru nú á bólusjúkra- epítalanum. Dar á móti hefur ungur drengur einD, Pomeroy að nafni, sem var samtíða bólusjúku stúlkunni í mislinga-deildinni á spítalanum, en sem ekki var sleppt út, tekið bólusýk- ina, og befur verið sendur á bólu- sjúkra-spítalann. t>annig hafa 3 af 4 sjúklingum, sem eamtlða voru bólu- sjúku stúlkunni 1 mislinga-deildinni á spítalanum, fengið sjkina af henni, og sýnir petta hve næm sýkin er. Tveir af sjúklingunum, Sem sam- tlða voru bólusjúku stúlkunni á spít- alanum, böfðu Bamgöngur við fjölda manna. Annar peirra, McDonald að nafni, á venzlafólk hjer i bænum og fór 1 hús pess pegar hann kom af spít- alanum, en siðan fór hann með járn- brautarlest austur í skóga, og vann par við timburhögg i nokkra daga og hjelt til 1 skála einum, sem yfir 60 verkamenn voru i. Dar fór bólu-sýk- in að koma í ljós á konum, og fór hann pá aptur hingað til Winnipeg með járnbrautarlest og settist sð 1 húsi nefnds venzlafólks sins. Eptir að hann hafði dvalið par í 1 eða 2 daga var sent eptir lækni (O’Donnell) og áleit hann, að sögn, að MeDonald væn að fá mislinga (í annað sinn), fjekk honum miða til yfirlæknisins á almenna spítalaðum pess efnis, að hann hefði mislÍDga og bað pvi inn- göngu fyrir hann; en af pví að misl- inga deildin var full, neitaði yfirlækn- irinn honum inngöngu og sagði hon- um að fara á St. Boniface . spitalaDD- ]>að litur útfyrir, »ð yfirlæknirinu hafi hvorki pekkt McDonald aptur nje at» bugað, hvað að honum gekk. Hann fór svo yfir á St. Boniface spítalann^ og pá uppgötvaði lækniiiun par að MoDonald var búinn að fá bólusýkina, og gerði he’lbrigðisriðinu pví aðvart og var maðurinn pá strax sendur á bólusjúkra-spítalann. En áður en McDonald komst pangað, var hann, eins og áður er sagt, búinn að ferðast aptur og fram á járnbrautarlestum, vara saman við yfir 60 menn i skálan- um austur í skógum (sem sóttvörður hefur nú versð settur um) og ferðaðist frá húsi venzlafólks sins með strætis- sporvagni (eptir Belt line) til almenna* spítalans og paðan með sama sporvegi austur á Main stræti og eptir pvi i enn öðrum sporvagni. Strax og pað vitn- j aðist, að McDonald hafði bólusýkina I skipaði heilbrigðisráðið sporvagna- j fjelaginu að taka sporvagnana, sem1 McDonald ferðaðist í, og dreps allt sóttnæmi, er í peim kynni að vera, á vanalegan hátt, og var pessu náttúr- lega hlýtt, en vagnarnir voru búnir að ganga svo klukkutímum skipti, frá pvi að MbDonald ferðaðist í peim, áður en peir voru teknir af spor- vegunum. Degar athugað er, við hvað marga menn McDonald hafði pannig sam- blendrri (og við hvað marga menn peir höfðu aptur samblendi) og hvað margir ferðuðust í sömu vögnum og hann, pá er mesta mildi ef sýkin brýzt jekki út á ýmsum stöðum, að eÍDS fyrir samgöngur haD8 við menn. En svo bætist pað við, að annar hinna sjúk- ílinganna (kynblecdings piltur, Bruce að nafni), sem fjekk bólusýkina eptir veru »ína i mislinga-deildinni á spít- alanum, hafði samgöngur við unglinga i næstu húsum, svo af honum stafar einnig bætta hvað útbreiðslu sýkinn- ar snertir. Siðan allt petta kom i Jjós, hefur heilbrigðisráðið unnið röggsamlega að pvi, að hindra útbreiðslu bólusýk- iunar. Eins og að ofan er sagt hafa allir bólusjúklingarnir verið settir á bólusjúkra spitalann, sem engir hafa samgöngur við, sóttvörður verið sett- um skálann, sem McDonald var i aust- ur i skógum, sóttvörður verið settur um húsið sem venzlafólk hans byr í, Bruce-fjölskyldan flutt úr kofanum, sem hún var i og hann brendur, sótt vörður settur um húsið, sem sú fjöl- ■ »kylda nú er í, og sporvagnarnir j hreinsaðir af sóttnæmi. En pað sem mesta pýðingu hefur er,að heilbrigðis- 1 ráðið hefur gengið röggsamlega að pvi, að útvega nóg af góðu kúabólu- efni og að láta bólusetja alla sem ekki hafa nýlega verið bólusettir, ekki ein- asta hjer I Winnipeg, heldur út um allt fylkið. í pessu skyni útbýtir heilbrigðisraðið kúabólu-efni ókeypis til sveitastjórnanna I fylkinu og hverra annara, sem pess æskja. Sveitastjórn- irnar geta fengið bóluefnið ókeypis með pvi að snúa sjer til „The Munici- pal Commissioner, Government Build ings, Winnipeg.11 * * * Af pvi, sem að ofan er sagt sjá menn hættuna, sem ef til vill vofir yfir, að bólusýkin brjótist út á ýms- um stöðum, og með pví pað er marg- sannað að ekkertnema bólusetning er einhlýtt að hindra útbreiðslu sýkinnar og manndauða af henni, pá vonum vjer, að allir íslendingar, sera ekki hafa nýlega verið bólusettir, bregði við og láti bólusetja sig tafarlaust. Eptirfýlgjandi grein sýnir hve áreið- anleg vörn bólusetning hefur reynst gegn sýkinni. Um bólusetniugar. Eitt af pví, sem aldrei verður nógsamlega brýnt fyrir mönnum, er nauðsynin fyrir pví að bólusetning sje viðhöfð. Reynslan er búin að marg-sanna,að pegar bólusóttin geys ar um löndin, pá er bólusetnÍDg hið eina, sem getur frelnað mann frá peirri viðbjóðslegu og kvalafullu drepsótt. Auðvitað eru dæmi til pess, eptir skýrslum að dæma, að bólusett fólk hafi veikst og jafnvel diið úr bólunni, en vjer höfum ástæður til pess að Imynda oss, að sú bólusetn- ing bafi verið á einhvern hátt mis- heppnuð, vegna pess að oss er full kunnugt, að pegar bólusóttin kom upp I Nýja-íslandi, veturinn 1876—-7, pá dóu engir úr henni, sem höfðu verið reglulega bólusettir. En setj- um nú svo, að dæmi sjeu til pess, að peir, sem hafa verið bólusettir, geti veikst og jafnvel dáið úr bólunni, pi eru pau dæmi svo fá, að hræðslan við pessa drepsótt hyrfi að mestu, ef fólk- ið væri almennt. bólusett. bannig sjáum vjer, að pegar bólan geysaði í Marseilles á Frakklandi árið 1804, pá sýktist rjettur helmingur peirra, sem voru óbólusettir, en af prjátiu pús- und manns, sem hðfðu verið bólusett- ir, sýktust að eins tvö púsund. í fransk-pýzka striðinu árin 1870 og 1871, dóu úr bólunni 261 maður af liði bjóðverja, sem hafði allt verið bólusatt; en af liði Frakka, sem var óbólusett, dóu 23,469. Árið 1872 kom bólan upp í Leicestershire á Englandi, porpi með 1,300 íbúa. Ef Ykkur Er Kalt Komid og kaupid hjá mjer LODKÁPUR, YFIRFRAKKA, YFIRSKÓ, ULLARNÆRFÖT, -OG- LODHÚFUR, SKINN VETLIN G A, „MOCCASINS“, ULLARABREIDUR ALLSKON AR KARLM ANN AKLÆDNAD Allt gegn mjög lágu verði og í kaupbætir 10 Procent Afslátt þegar kaupandi borgar strax í peningum. Jeg hefi fengið óvenjulega góð kaup á DRY GOODS og skal skipta hagnadinum sanngjarnlega á miUum kaupenda og seljanda. get jeg líka selt ódýrt, til dæmis: 5 pund bezta kaffr fyrir .............$1.00 1 “ Tomson’s kaffibætii’...............10 3 “ Evap. epli.........................25 4 “ Rúsínur............................25 og margt fleira pessu líkt. Ýmsa hluti hefi jeg frá næstlidnu ári, sem jeg sel nú fyrir HÁLFVIRDI. Fr. Fridriksson, ____GLENBORO 246 frætt raig tlöi allt, er snertir dauðdaga föður míns“, sagði Fidelia. „Hvers vegna kom hann aldrei hing- að? Hvers vegna vildi Mr. Aspen aldrei koma með hann til að heimsækja mig eða hjálpa mjer til að kynnast honum? Eina orsökin gat verið sú, að hann vissi eitthvað viðvíkjandi dauða föður míns, sem peir hjeldu—Mr. Aspen og hann—að mundi valda mjer of tnikils sársauka, ef jeg vissi pað. Sársauka! Eins og sársauki gerði nokkuð til! Eins og hinn mesti sársauki fyrir dóttur hans væri ekki innifalinn í pví að vita, að hann var dauður—dauður—drepinn— myrtur. Jæja,—haldið pjer áfram— segið mjer allt, er snertir pennan mann“. „Eins og jeg heyrði söguna af vörum Ratt’s Gtmdy ajálf s1, sagði Granton. „Ó!“, hrópaði Fidelia, og augu hennar leiptr- uðu, „pjer h e y r ð u ð hann pá segja st guna?“ • „Jeg var viðstaddur optar en einu sinni pegar hann sagði söguna“, sagði Granton. „Hann sagði, að faðir yðar hefði fallið I einvigi“. „Gamla sagan!“ hrópaði Fidelia. „Eins og pað gæti verið nóg skýrÍDg yfir pað, hve dult er farið með petta. Eins og pað gæti verið skýringin yfir hina beimulegu sannfærÍDg mina. Getið pjer hjálpað mjer til, að finna pennan Ratt Gundy?“ „Nei, Miss Locke; pað get jeg ekki gert“, svaraði GraDton. „Djer fáið aldrei að sjá Ratt Gundy. Veslings gamli Ratt Gundy er dauður“. „Dauður! Ó, nei; pað getur ekki verið“, hróp- 2S5 Hún var í pann veginn að ganga burt, pegar Bostock sagði í bænarróm’ „Farið pjer ekki alveg strax.“ Hann hjelt enn á skilminga-sverðinu og brá pví skyndilega, eins og hann vildi mynda með pví vfggirðing milli hennar og umheimsins. “Jeg verð að segja yður nokkuð,“ sagði hann. “Við erum komin út frá umtalsefninu,“ sagði hún og var óróleg en alls óhrædd. „Jeg hef ekki vikið frá mínu málefni,“ svaraði hanu. ‘ Þetta er annað málefnið af peim tveimur, sem liggur mjer bæði á heila og hjarta. Miss Locke, vitið pjer hxers vegna jeg sætti mig við að eyða dögum mínum í að prælka við pennan arga skóla og kenna einföldum, heimskum og klaufalegum stúlk- um að skilmast?“ Fideliu lá við að brosa sem allra snöggvast. „Er jeg ein af pessum einföldu, heimsku og klaufalegu stúlkum,“ spurði hún, og var ekki laust við að dálitil stríðgirni lægi í röddinni. “£>jer ? Ó, jæja, jeg parf ekki að svara pessari spurning. Vitið pjer hvers vegna jeg eyði dögum mínum á pessum stað,“ sagði Bostock. Henni lá við að svara, að hún ímyndaði sjer að hann gerði pað sökum pess, að lafði Scardale borg- aði honum mikið góð laun fyrir hans mikið góðu skilminga kennslu, en andlitíð hans var svo alvarlegt að hún vildi ekki svara pannig. Hún sagði pví að eins i sættandi róm: 250 „Nei,“ svaraði hún fremur reiðulega. „Þjer eig- ið meira með pennan sal en jeg, eða Mr. Granton.14 „Ó!“ sagði hann og virtist segja með látbragðl sínu: „Ernð pjer svona miskunarlaus við mig!“ Fidelía ljet sem hún tæki ekki eptir pessu. „Hvað sem öðru liður, pá verð jeg að fara,“ sagði Granton. Hann var einkar ánægður yfir, að fá tækifæri til að koæast burtu, og sleppa, pó ekki væri nema um stund, við frekari Bpurningar af hendi Fideliu. „Verið pjer sælir,“ sagði hún og rjetti honutn höndina. „Komið brátt aptur.“ Hún leit til hans bænar-augum, sem hann reyndi að forðast, en Bost- ock sá pað og ímyndaði sjer að hann skildi hvað bún meinti. Rupert sagði eitthvað í hálfum hljóðum um, að hann skyldi koma aptur og flýtti sjer út. „£>jer eruð reið við mig fyrir, að jeg kom inn,“ sagði Bostock. „Reið; hvaða vitleysa! Hvers vegna ætti jeg að vera reið?“ sagði Fidelía. „£>egar tveir ræða saman, er priðja manni ætlð ofaukið,“ sagði Bostock. „£>jer virðist vera í heldur illu skapi í dag, Mr. Bostock og mjer finnst að orð yðar vera dálftið ókurteis,“ sagði Fidelía. „£>að er langt frá, að jeg ætlaði að vera ókurt- eis við yður,“ sagði Bostock. „Það gerir ekkert til,“ sagði Fidelía og var ( pann veginn að ganga á burt.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.