Lögberg


Lögberg - 17.12.1896, Qupperneq 5

Lögberg - 17.12.1896, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. SBfiftMBER 1»96 5 Allir Jjorpsbúar höfðu verið bólu- settir að undanteknum tveimur mönn- Um, enda roru pessir tveir menn peir einu, 8em dóu úr bólunni. Þegar bólusóttin gekk J Illinois 1 Banda- ríkjunum, árin 1881—83, þfi. var talið þannig til, að af bólusettu fólki hefði dáið sex af hundraði, en af óbólusettu fólki 49 af hundraði. Maður einn (Mr. Corbally), sem skrifað hefur um bólusóttina, er gekk 1 bsnarn Shef- fiold á Englandi árin 1887—8, segir að bólusett börn hafi verið i tuttugu sinnum minni hættu fjrir pvi, að sýkj- ast og i 24 sinnum minni bættu fyrir að deyja úr bólunni en f>au börn, sem Voru óbólusett; með öðrum orðum, bólusett börn voru í 480 sinnum minni hættu en óbólusett börn. E>egar ból- an gekk i Halifax og á Englandi árin 1892—3, f>á dóu úr henni af peim, sem höfðu verið bólusettir, einn og átta tíundu (1 8-10.) af hundraði, «n af peim, sem voru óbólusettir, dóu nærri pví 41 af hundraði. Ekkert bólusett barn innan 5 ára veiktist af bólunni, og i porpinu Leicester á Englandi veiktist ekkert bólusett barn innan tiu ára. í stórborginni Chicago hafa, á siðustu 15 árum, sýkst af bólunni að eins 17 bólusett skólabörn, og er pó meðalltal barna, er par ganga á skóla yfir 200,000. I>að var næstura undantekning, ef að óbólugrafinn maður sást i Quebec- fylkinu áður en bólusetning var par innleidd og viðtekin; nú sjest par varla bólugrafinn maður. I>að sem vjer höfum bent á hjer að ofan, nægir til pess að sýna fram á, hve ó- •ndanlega mikið gott leiðir af pví, að bólusetning sje ekki vanrækt. Allstaðar par, sem bólan gengur, eru börn i meiri hættu en peir full- orðnu; börnin taka veikina almennata og er par að auki hættara við að deyja ýi henni. t>að er pess vegna árið- andi að börnin sjeu bólusett strax á fyrsta ári og helzt áður en pau eru priggja mánaða gömul. Þeir sem eru komnir til fullorðins ára og hafa verið bólusettir að minnsta kosti prisvar, og bólan komið vel út 1 hvert skipti, eru I flestum tilfellum óhultir fyrir ból- unni alla æfi; engu að síður skyldu menn ekki treysta pví, pegar bólan er á ferðinui, ef peir hafa ekki verið bólusettir á slðustu fimm til sjö árum. Það standa sumir I peirri meiningu að menn eigi ekki að bólusetjast eptir að roögulegleikar eru fyrir pvf að peir hafi tekið veikina. Slfkt er misskiln- ingur. Bóluveikin er vanalega tfu til fimmtán daga að búaum sig f manni, áður en nokkur sjáanleg merki hennar koma fram, en bólusetning byrjar að hafa til ætlaðar verkanir á fjórða til firnmta degi frá pvf hún var sett; pannig getur bólusetning hafl mikla pýðing, að minnsta kosti tveimur dögum eptir að maður hefur tekið veikina Dr. Salmou um tæringu. í fyrirlestri, sem dr. Salmon, yfir- maður við the National Bureau of Industry flutti, gaf hann eptirfylgjandi yfirlit yfir niðuratöðu pá,sem vísinda- menn hefðu kemist að viðvíkjandi tæringu (tuberculosia): Eptir pvf sem blaðið Massachusetts Ploicman segir sagði hann, að uienn vissu með vissu pað sera fylgir: 1. Tæringar-veikin orsakast af sóttögn (germ). 2. Sóttagnirnar ásækja og próast í fjöldft af lifandi lfkömum, svo sem lfkömum manna, nautgripa, fugla, svína, sauðkinda, katts, hunda, hesta, rotta, músa og ymsra skriðkvikinda, sem eru á líkömum manna og húsdýra og í húsum peirra. Þannig vita menn jafnvel til, að veggjalús hefur flutt sýkina f menn og dýr. Sjerhver mað- ur eða d/r, sem liefur tæringarsýkina, gefur frá sjer sóttagnir, er geta or- sakað sóttina í öðrum mönnum eða d/rum. 3. Sóttagnirnar ásækja að eins eða festa sig í peim pörtum líkaraa manna og d/ra, sem veikir eru eða særðir að einhveiju leyti (skinnlausir eða himnulausir). 4. E>að eru ker (eells) í líkaman- um, sem hafa pað ætlunarverk, að berjast á móti áhrifum sóttagna. 5. Sóttagnirnar geta komist inn 1 líkami uianna og d/ra með andar- drættinum, með pvf sem í magann fer, eða með innspýtingu. 6. Tæring er algengari í göml- um en ungum nautgripum. 7. Tæring er ekki ættgeng. 8. E>að er hægt að drepa sóttagn- irnar með pví er fylgir: a) með hita er nemur 158 gráðum (á Fehren heit mælir) f 3 mínútur; b) með beinu sól- skini og með dreifðu sólskini. 9. Magn tæringar-s/kinnar er komið undir fjölda sóttagnanna sem eru í líkumanum. 10. E>að sem fylgir, hefur mefal annars mjög mikla p/ðingu viðíkjandi pví, að menn og d/r verða móttæki- legri fyrir sýkina en ella: Of n£- skyldir foreldrar, líkamsveiklun, vönt- un á fersku lopti, ónóg eða ljeleg fæða og vöntan á sólarljósi. 11. Tæringarsýki er ekki al- gengari (ef hún er eins algeng) nú eins og hún hefur verið að undat - örnu. 12. Tuberculiu (meðal til að reyna hvert tæring er í mönnum eða d/rum) er áreiðanlegt til að komast að, hvort s/kin á sjer st»ð eða ekki, ef menn sem með pað kunna að fara viðhafa pað. 13. Tæring kemur alveg eins í kyngðð d/r einsog í dýr af óvönduðu kyni. 14. Að heilir bæ'r og einstök heimili hafa notað mjólk úr kúa-hjörð- um, sem sýktar vorn af tæriníjn, án pess að vart hafi orðið við, að tæring hafi vukist meðal peirra. er mjólkina notttðu. Aðrir bæir og heimili hafa notað mjólk úr heilbrigðum hjörðum árt pess að tæringars/ki hafi rjenað. 15. E>ar sem feitir alikálar utidau kúm og sem gengið hafa undir kúra sem flestar voru s/ktar af tæringu, hafa verið skoðrðir, pá hefur s/kin að eitts fundist í 2 til 5 af hverjum 100, 000 af peim. Ein niðurstaðan, sem dr. Salmon hefur komistað, er sú, að tæringars/ki sje ekki ættgeng, og hann álítur, að pað megi útrýma tæringarsýkinni úr nautgripa-hjörðum inanna með pvf, að NÝR MAÐUR. C. G. Chapin, gullstáss-sali f Burk’s Fall kveðst vera n/r maður sfðan hann brúkaði „Great South Ameri- can Nervine“—Vitnisburður hans er staðfestui af púsundum manna. „Um mörg ár hef jeg pjáðst af taugaveiklan og bilun I n/runum, Jeg held jeg hafi reynt öll pau lyf, sem til eru undir sólunni, en engin peirra virtust bæta mig, par til jeg reyndi „South American Nervine.“ Mjer til undrunar skánaði mjer af af fyrstu flöskunni. Jeg hef haldið áfram að brúka pað og get sagt að mjer hefur ekki liðiðsvona vel f mörg ár. Jeg mæli hjartaulega með^ pessu miksa lyfi. KlAÐi, BRENNANDI HÚÐSJÚK- DÓMAR LÆKNADIR FYRIR 85 CTS. „Dr. Agnew’s Ointment“ bætir á einum degi, lækuar útslátt gigt, gyll- ini-æð, kláða f höfði, kláða eptir skegg- rakstur, bólur Og alls konar húðsjúk dóma. Það mykir og friðar og hefur töfra mótt á skaplyndi smá-barna. 35 ceut3. aðskilja hinar s/ktu skepnur frá hin- um ó«yktu, og ala hina heilbrigðu kálfa upp eptir aðferðinni sem Danir viðhafa viðvfkjaudi uppeldi kálfa. lEark-Arhc. FnrfArho, BHUle rjilum Xenralnrlc Palni* Paiu In the Hlde. etm Promptly Relleved %t»d Out%d by The “D. & L.” Nlenthol Plaster Unrlng nsed ronr D. A L. ManthoJ PlnkUnr fbr sovero pain In tho bark *ad luiahago. I unhcaitatinglr rrcommend aame as a safn, ■oro aud rapid romedy : in f»ct. tbey act tlka inagic,—A. LaPOINTE. Elizabethtown. QnV. Prlre t,V. DAVIS & LAWRENCE CO.. Ltd. Proprietors, Montreal. /%%%'%%'%%^ HOUGH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv, Skiifstofur: Mclntyre Block, Main St Winni Peg> Man. Far Yelt Hverju Fagna Sfcal. En allir fagna yfir að fá sem besta og vandaðasta vöru fyrir sína peuinga. Við höfum ævinlega verið á undan hvað efni og tízku snertir; margir reyna til að apa okkur en tekfct ekki, því innkaups-tnaður okkar hefur meiri þekking og æfing en nokkur annar I norðvestur-landinu. BARA TAKID EPTIR Matvara. Beztn (>ur epli 15 pd. $1.00 M»lað eykur 22 pd, 1.00 G6Ö eild, kannan .05 Gr»nt eðft brentk»ffl5pd. 1.00 40 gtykki þvottftgápu 1.00 Tennyg munntóbftk. 1 pd. .15 Þvotta klemmur 2 dflgin .01 Brotin Grjón 25 pd. 1.00 L»x, 2 kðnnur .25 Molasykur 18 pd. 1.00 Mfcnið eptir að tímar eru harðir f haust, en harðari verða þe'r nl) vo.-i. Munið eptir hver hefir hjálpað íslondingum áður, og er reyðubú- inn að gera pað aptur. Munið pess vegna eptir hverja pic eigið að verzla við f haust, á meðan þið getið s/nt pað í varkinu. Skofatnadur. Krenn flókaslippetg Perlus umaða Góða leður gkó Betri tegunð Kid skór Betrf tegnad Barna gkór Fluir Kid gkór fóðr. flaaa. .7* tto KM l.M l.M lj*> M .90 1.0# Karlm. fatnadur. Kjolatau. 9 6.00 föt fyrir $ S.00 Fíut Brocaded tau 85e. nd i .3® 7.00 “ •* R.00 “ “ “ 50e. “ .20 8.00 “ “ fi.OO Flannell lOc. “ .06 10.00 “ “ 8.00 13esta ljósleitt 7 e. ljerept .8* 1^60 “ •' 10.00 Besta (lökkt lOc. “ .06 17.00 “ “ 12.80 Ginghftm fyrir svuntur lOc. .06 S0.00 “ “ 15.00 Besti trinni 8 spólur fyrir 25 26.00 “ *• 20.00 fint tríbreitt 73c opera nú á .80 Drengja föt frá $1.50 og upp. Allt aö kvl skapi til kjðla. Ennfremur eru miklar byrgðir af allslags yflrhöfnum. $20.00 loAkápur fyrir $15.00. þykkir Duffel frakkar með loðkraga og líningum, áður á $18.00 nú að eins $4.50. Kvenn yfirhafnir. urn seljast almennt á $12.00 nú fyrir $10.00, og enn betra $10.00 tweed troyjuf (coaít) fyrir $7.50 og »11* »8 jöfnum hlutföllum fyrir litlar stúlkur. Við höfum aldrei haft eins miklar, eins vandaðar og vel innkeyptar vörur með jafn lagn votCí eins og nú. Gleymíð þess vegna ekki að koma inn og biðja að sýna ykkur það sera þið kuunið »5 girnast að eiga. Yðar til þjenustu reiðubúinn C. A. HOLBROOK & CO. Per S. J. Eirikson. CAVALIER, ... N. DAKOTA. 251 Farið pjer ekki alveg strax, Miss Locke,“ sagði hann blíðlega. „Jeg þarf að segja nokkuð við yður.‘ * Hún sneri sjer að honum og leit á hann undrandi. „Jeg gat ekki að því gert, að jeg heyrði nokkuð 8em yður og manninum, sem hjer Var, fór á milli, þegar jeg kom inn,“ sagði Bostock. „0!“, sagði hún og ætlaði að segja eitthvað meira, en hann hindraði það með pvf að lypta upp hendinni til merkis um, að hann bæði hljóðs, og hjelt áfram: „Mig langaði ekki til að standa á hleri, eður heyra neitt af samtalinu, en jeg gat ekki að því gert.“ „Ef þjer hafið heyrt eitthvað af samtali okkar,“ sagði hún með fyrirlitningar-svip, „þá hl/tur yður að Vera ljóst að við ræddnm um málefni, sem mjer ligg- mikið á hjarta og ollir mjer sorgar, og það er ekki lfklegt, að mig langi til að endurn/ja það samtal—“ „Við mig, b/st jeg við þjer meinið?“ sagði hann 1 auðmjúkum róm. „Við nokkurn mann—við neinn mann,“ sagði Fidelia. „Mjer kæmi ekki til hugar, að tala um það við yður,nema fyrir þá skuld, að yður virðist vera svo annt um, að fá að vita eitthvað um það, sem skeði þarna yfir 1 þessum demanta-námum.“ Hún gat ekki að sjet gert að hlusta & hvert orð, *em talað var um það múlefni. 254 þjer getið vitað nokkuð um það. E>jer hafið ekki verið í Suður-Afrlku?“ „Nei; jeg hef ekki komið til Suður-Afrfku eða til demanta-námanna, en jeg þekki samt nokkuð til þeirra,“ sagði Bostock. „E>að er ekki erfitt að komast til Suður-Afríku nú á tímum, og ef þjer að eins viljið leyfa mjer að fara þangað, þá skal jeg komast ep*ir öllu, sem þjer óskið að fá að vita--“ „Ef jegvil leyfayður aðfars, Mr. Bostock? Jeg skil yður ekki. Hvernig get jeg leyft yður að fara, eða hamlað yður frá því?“ sagði Fidelía. „Getið þjer ekki skilið mig—er þvf sannarlega svo varið?“ spurði hann. „Hafið þjer enga hug- mynd um það?“ „Ekki hina allra-minnstu hugmynd,“ sagði Fidella. „Er yður þetta full alvara,“ sagði Bostock. „Gætið þjer nú að; þjer eruð ekki lfk öðru kvenn- fólki—þjer leikið ekki með tilfinningar manna— leitist ekki við að kveikja ást hjá karlmönnum á yður.“ E>að kom þykkju-svipur á andlit Fidelíu, og hún sagði: „Jeg vona, að jeg sje ekki sek í neinu sllku. En jeg skil ekki, hvað slfkt getur komið þessu máli við, eða þvf, sem við erum að tala um; og jeg sje ekki ljóslega hvers vegna við ætlum að vera að eyða tímanum lengur í nokkurt samtal. Jeg lield að jeg verði að fara, Mr. Bostock.“ 247 aði Fidelia. „Enginn hefur sagt það fyr. Blöðin sögðu öll, að hann væri farinn aptur til Suður- Ameríku“. „Miss Locke, þjer megið óhætt trúa því, að hvorki þjer nje nokkur önnur lifandi vera mun fram- ar sjá Ratt Gundy“, sagði Granton. „Ratt Gundy er dauður og grafinn, hann hefur farið meö sögu sfna, hvernig sem bún nú var, og engin mannleg rödd getur kallað hann þaðan aptur“. „Jeg get ekki skilið þetta—jeg ski' yður ekki“, sagði Fidelia. „Er þetta ráðgáta? Eða eruð þjer að spila með mig?“ „Haldið þjer að jeg gæti fengið af mjer, að spila með yður viðvíkjandi slfkum hlutum!“, hrópaði hann, og 1/sti röddin næstum því brennandi mót- mælum. ,.Æ, nei—nei—þjer munduð ekki gera slfkt—ekki gera slfkt—það var rangt af rojer, að segja annað eins“, sagði Fidelia. „En jeg verð ærð út af þessu, og það virðist eitthvað dularfullt við yður, og jafn- vel rödd yðar lætur öðru vfsi í eyrum mínum en áð- ur. Mr. Granton, fyrir meðaumkvunar sakir—fyrir drottins sakir—fyrir sjálfrar mfn sakir—“ „Þetta fær mest af öllu á mig“, greip hann fram í, en hún veitti þvf varla neina eptirtekt, og hjelt áfram: „Fyrir sjálfrar mín sakir, segið mjer allt, sem þjer vitið viðvíkjandi dauða föður míns“. „Eins sanuarlega og drottiun muti dærna tn'&

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.