Lögberg - 17.12.1896, Page 6

Lögberg - 17.12.1896, Page 6
6 ÍÖGBEnG FIMMTUÐAGINN 17J DHltSHMMR 1806. Æflminning. Hjóoin Guftbrandur Sæmunds- Son,f«*ddur aó Kollafos'i I Húnavatns- sjfslu 1830. friptur 1851 ojf dáinn 4. nóvember f>. ár, oa Kri»tbjö>g Jóns dóttir, fædd að Kirkjubóli í Barða- stra .da rsjfslu 1820 gipt 1851, dáin 20. okt f>. á. Dvóldu hjá foreldrum stnum hvort um sig f>ar til f>au gipt ust að kirkjubóli 1851. Bjuggu f>au f>ar f>an^jrað til árið 1872, að f>au fluttu að Firði f sömu sveit, og f>ar bjuggu f>au 21 ár, fmrigað til 1892, að f>au fluttust til Ameríku. Guðbrandur sálugi átti eina dótt- ir, áður en hann giptist, Guðrúnu, sem lifir oj; býr í Qu’Appelle, en í hjónabandinu varð f>eim hjónum auð- ið 9 harna, sem 5 dóu heima á íslandi. Tvær dætur f>eirra hjóna fluttu heiman á undan foreldrum sínum op búa báðar f Wngrvalla nylendu, Assa: Krij.tbjörg', gipt Sigurði Mnsrnússvni, og I"tí’björ£r, gipt Árria Árnasyni, Arið 1892 fluttist Guðbrandur sáiugi með konu og 2 börnum fullorðnum, Sigurði og Marju (bæði jj'pt Ofr bú- andi) til Þinjfvalla-nylendu, og fóru f>á vfömlu hjónin til tengdxsonrr sfns Sigurðar Majrnússonar og dóttur sinr- ar, og dvöldu hjá f>eim f>»ð sem eptir var æfinnar. Guðbrandur sálugi var gáfaður og vel að sjer til bókar. Fjekkst hann við sináskamta læknii gar sfðaii ár sfu á íslai di og f Ameríku og heppnaðist vel; varð f>essi við- leitni hans mörgum til liðs, Ijettirs Og lífs í I>ingvalla-nyl., og eralmenn- ur söknuður við fráfall hans. Hann hafði á hendi hreppsxtjórn og oddvitn- störf heima á íslandi í 20 ár, og var elfki ráð ráðið, nema hans væri leitað Hann var hagleiksmaður á allt smfði. Hann var bæglátur maður og jafn lyndur, og vann al ai sinn starfa með hægð og stiliing, en djörfung oj. kappi. Börnin syrgja sannkristna, ást rfka og skyldurækua foreldra, venzla meun og vinir syrgja trygga vini. sem horfnir eru við fráfall f>essara heiðurshjóna. VlNUK HINNA LÁTNU. I d-iuðans háska. ÁSTAAND MAROP.AR UNGRAR STÓLKtJ í Canada. Náfölt andlit og blóðlausar varir— hætt við höfuðveiki. Ákxft magnleysi, bjartsláttur og önn- ur fbyggileg sjúkdómseii- kenni.— lækuingin er við hend ína ef vill. Úr blsðinu Leamington Post. Athygli blaðsins Post hefur ný lega verið vakið á aðdáanlegri lækn ingu ungrar stúlku, sem heima á fáar mílur frá bæ f>essum. Voru menn faroii- að örvaoita utn líf hennar, en f>á læknaðist hún alveg af hinu uridar- legasta allra meðala Dr. Williams Pink Pills. Vjer höfðum f>vf nær í hverju nr blaðsins lesið um heilsu gjafir lyfs fressa og fundum f>að skyldu vora að grennslast eptir um lækningu pessa, sem oss hafði verið frá sagt, og vjer erum vissir urn að frásaga sú verður lesin með áhuga og eptirtekt af öllum ungum stúlkum í Canada og svo líka af foreldrum peirra. Hin unga mær, sem um skal gei- ið vill helzt ekki láta sín getið, en vfll pó gera öðrum kunna lækning sína, svo að aðrir peir sem pjást af líkum sjúkdómi fái færi á að læknast. Sjúkdómseinkennin á henni voru hin sömu og á púxundum UDgra stúlkna á hennar aldri. Hún pjáðist af áköfu magnleysi, er orsakaðist af fátækt blóðsins af næringarefnum og virtist hún ganga í dauðans greipar með degi hverjum. í>uir sem beztir eru og fegurstir tærast upp setn aðrir og pegar vjer sjáum unga 16 ára gamla stúlku, sem ætti að hafa beztu heilsu með kirinar rósrat’ðar af ljóma æsk- unnar og augun snör ogfjörug, pegar vjer sjáum hana alveg hið mótsetta, með fölar kirinar og blóðlausar varir, sinnulitla og daufa, vonlausa og ör- væntaD i um lffið eða að fá heilsuna aptur með pá einu ósk og von að fá fulla hujld á sál og likatna, pví hljót- um vjer að viðu-kenna að pað sje hin sorglegasta sjóu, sem fynr mann geti ko-nið. í binu kyrrláta litla porpi Strang- finld f Essex County kora einmitt Hvona tilfelli fyrir hina syrgjandi og i.'trlku vini ungfrú Ellfu Beacon fyrir nokkrum mánuðum sjðan. Kvaðst hún opt ekki hirða pótt hún dæi bráð- legn, par sem lífið gæti ekki gefið h-nni neina von. Frjettaritari vor fór að spyrja bana, og sagði hún hor.urn *ð Iftlð væri byrði ein. Leið liún pannig mánuðum saman og reyndi allra handa meðöl, sem læknarnir ráð ögðu henm, eða pá að vinir hennar útveguðu henni eitthvert ágætis lyf frá tfmum önimu peirra, en ekkert hieif og loksins talki nágranni hennar hana að reyna Dr. Williams Pink Pills En hún hafði reynt pau kynstur af meðölum án pess henni batnaði, svo »ð hún gengdi pví ekki nokkrar vikur. En er bæði foreldrar hennar og vinir lögðu að henni, pá fór hún að pó að brúka pillurnar. Ekki var hún búin með eina öskju er henni fór að skána og er hún var búin með nokkrar öskj ur, pá var hún albata orðin. Og nú eru fáar stúlkur sem meira yndi hafa if lífinu en hún. Segir hún að lffið og lukkuna eigi hún að pakka Dr. Williams Pink Pills og vill láta allan heiminn vita pað. Sjúkdómur hennar og lækning vakti mikið athygii og hin algerða neilsubót hennar hefur vakið mikið umtal. Þetta sem að ofan er sagt er mjög áríðandi fyrir foreldra, pví að margar eru pær ungar stúlkur, sem eru að proskast, sem að minnsta kosti eru hættulega staddar en peir ætla for- eldrar peirra —l>ær eru fölar í útliti sem vaxbrúður, með hjartslætti, höf- uðverk, andprengslum við hverja minr.stu áreynSlu, lfða í öngvit og hafa önnur sjúkdómseinkenni er leiða pær f gröfina fyrir tíma fram, nema f tíma sje viðgert. í pessum og hvílikum nauðum er ekkert meðal eins gott og Dr. Will- iams Pin Pills. l>ær byggja upp blóð- ið að rij-ju styrkja taugarnar og færa roða heilsunnar og æskunnar aptur í hinar fölu kinnar. l>ær eru áreiðan- 1-gar við öllum síúkdómum kvenna hvort sem pær eru ungar eða gamlar Pink Pills lækna einnig gigt, tauga- veiklun, niður fallssýki, riðu, hðfuð- veiki, taugaslekju, lagrippa, influenza, og kvefsjúkdóma og líka pá sjúk- dóma, sem orsakast af spilltu blóði, svo sem kirtlaveiki, heimakomu o. s. frv. En á körlum lækna pær alla sjúkdóma sem stafa af preytu, sliti og ólifnaði. MURRAY & LANMAN’S FLORIDA WATER <111 DRöeOiSTS, PERFUMERS AND Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að tylla tönn $1,00. CLARKB BTJSH 527 Main St. JOSHUA GALLAWAY, Eastate, Hining and Finaneiil Agtnt 273 Fort Strket, WwNirn, Kemur peningum á vöxtu fyrirmsnn, sei góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað flj5tt. Bæjarlóðum og bújörðu* í Manitoba. sjentakl.ga gaumur geflna. HJARTA BARNANNA VERDUR GLATT éf [>jer kaupið MOCCASINS. VETLINGA eða eitthvað af skófatnaði handa börnunum ykkar, hjá LAM O N T E Fyrir utan pað, að pjer fáið hin bestu kaup, sem hugsast getur, pá gleðjið pið oörnin ykkar um leið—Sjáið hvað fylgir hverjum bögli The Peop/es Popu/ar Cash Shoe Store Vfz % Vfc J- Lamonte, 434 Main Tt. Nyjar Vörur? Jeg er nýkominn austan úr ríkjum, par sem jeg keypti pað mesta upplag sf Álnavöru, Fatnadi, Jökkum og Yfirhöfnum, Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum, Skófatnadi, Matvöru og Leirtau, sem uokkurntíma hefur verið flutt inn í rlkið. Dessar vörur verða seldar með svo lágu verði að pað mundi borga sig að fara 100 mílur til að verzla við okkur. — Passið uppá verðlista í pessu blaði í hverri viku 1 haust. — 100 kassar af vörum opnaðir á síðustu 10 dögum í Stóru búðinni minni. L. R. KELLY^ MILTON, N. DAK. Branni og kol er ekki ódýrt, ef þjer kaup- ið eina hina svonefndu, Grand Jewel Cook Stove búna til með stál bakara-ofni ept,ir einkaleyfl Milne’s, öllum í einu stykki, þá sparið þjer að minnsta kost þriðjung eldsneytisins. Vjer ábyrgjumst að sjerhver stove líki, eða ef hún líkar ekki, þá tökum vjer hana aptur kostnaðarlaust, eptirað hún hefur verið reynd. Það má brenna í henni jafnt brenni sem kolum. Það er hægt að setja í hana Milnes patent grate fyrirlin kol, sem brennir Souiis, Galt eða Edmonton kolum ágætkga. Forsómið ekki að skoða Grand Jewel stove áður en þjer kaupið aðra tegund. Þær eru til sals í nærri öllum bæjum í Manitoba, þar á meðal bjá Alfred Doig Glenboro. Sömuleiðis hjá eptirfylgjandi: Geo. Houston, Cypress River; Thos Poole. Baldur; Moody & Sutherland, Selkirk; A E. Smalley, Westbourne; Goodman & Tergesen, C. A. Baskerville 650 Mai-n st., Graham & Rolston, 8X street, Winnipeg, Man., W. J. Doig, Russel, Man. MERRICK, ANDERSON & CO. ♦ ♦ ♦ Wholesale agents, Winnipeg, W[an. OLE SIMONSON, mælir með slnu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Steekt. Fæði $1.00 á dag. HOUGH & GAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin Ave. G.J. Harvey, B.A., L.L.B. Málafærslumaður, o. s. fkv. Offlce: Room 5, West Clements Block, 404% Main Street, WINIPEG, - - ManitobA 248 Miss Locke, pá er allt, sem jeg veit, pað, að faðir yðar fjell í einvlgi“, sagði Granton. „Detta er sag- an, einsog jeg hef ætfð heyrt hana. Jeg hef aldrei heyrt neina aðra sögu um pað. Hann missti llfið í einvígi ‘og manninum, sem drap hann, var jafn ó- mögulegt að drýgja morð og veslings Ratt Gundy eða mjer sjálfum11. „Hvað hjet maðurinn, sem drap hanu—hjet hann ekki Ratt Gundy?“ sagði Fidelia. Granton dró andann pungt og virtist vera að reyna að búa sig undir einhverja punga praut, en sagði svo: „Nafn mannsins, sem drap föður yðar, var ekki Ratt Gundy.“ „Ó, pá hryggir pað mig, að Ratt Gundy er dauður; en að öðru leyti er mjer sama um hann hjeð- an af. Jeg veit samt, að pað er ekki öll sagan. „Pað er ekki öll sagan,“ sagði Granton. „Já! Grunaði mig pað ekki ætíð?“ sagði Fidella. „Dað er ekki öll sagan,“ hjelt Granton áfram. „Maðurinn, sem var hin eiginlega orsök til dauða fðður yðar, var allt annar maður en sá, er skaut kúl- unni, sem drap hann. l>að var maðurinn sem kom deilunni af stað, og kom peim til að berjast upp á Jlf og dauða—kom deilunni af stað með lýgi, rógi og allskonar djöfullegum vjelabrögðum, gerði pessa tvo menn að fjandmönnum, og bældist síðan yfir pví, að hann vær; maðurinn, sem hefði upphugsað ráðið til pess að peir berðust og komið öllu af stað.„ 253 leg viðvíkjandi skilminga-kennaranum. Hann hafði við og við hrósað henni með vel völdum og kurteis- um orðu m, sem engin kona, hvað tilfinninganæm sem hún var, gat opinberlega tekið sjer til, en sem henni fjell svo illa, að henni kom stundum til hugar, að hætta við skilminga-námið. En stúlka pes3Í var gædd góðum, djörfum og ósýktum anda, og henni kom aldrei til hugar að hver maður sem kynntist henni yrði ástfanginn. Hún iðraðist pvl dálitið eptir, að hafa talað svo ópýðlega, og mildaði úr pví er hún hafði sagt. „Ef pvl er í raun og veru pannig varið, að pjer vitið eitthvað eða getið fengið að vita eitthvað um pað, er bar við parna—ú; frá, Mr. Bostock,“ sagði hún, „pá gætuð pjer ekki gert mjer meiri greiða, en að segji mjer pað. Enpetta er hræðilegt málefni fyrir mig, og pess vegna vil jeg ekki eyða einu augnabliki I pýðingarlaust tal um pað. Jeg átti tal um pað við Mr. Granton, eins og yður virðist vera kunnngt af pví hann hafði verið par ytra, og jeg hjelt að hann kynni að segja mjer eitthvað um pað —ef hann annars vissi nokkuð. Jeg átti tal um petta víð Mr. Aspen, eins og yður einnig virðist vera kunnugt, sökum pess að hann er á einhvern dnlar- fullan hátt flæktur inn í alla pessa hræðilegu sögu með mjer, og hann hefur misst föður sinn eins og jeg. En jeg tala varla aldrei um petta efni við lafði Soardale, pví að jeg veit, að hún getur ekkerthjálp- að mjer pvl viðvlkjandi. Jeg skil ekki, hvernig 252 „Já,“ sagði hún í flýti, í nærri höstum róm. „Hvað vitið pjer um allt pað mál?“ “Meira en pjer ímyndið yður, Miss Locke; að minnsta kosti gæti jeg fengið að vita mikið um pað,‘ sagði Mr. Bostock. “Mr. Granton virðist ekki geta liðsinnt yður mikið pví viðvíkjandi. Mr. Aspen vill ekki hjálpa yður í pví efni.“ „Ó, pjer hafið pá heyrt svona mikið? Dj®1 hljótið að hafa staðið all-lengi á hleri,“ og lýsti sjer vaxandi fyrirlitning í rödd hennar. „Jeg bið yður fyrirgefningar; jeg heyrði aðein* fáein síðustu orðin; en jeg vona, að pjcr afsakið mig> pótt jeg taki pað fram, að pjer töluðuð mjög hátt og með ákefð,“ sagði Bostock. „Jæja, sleppum pví; haldið pjer bara áfram,“ hún. „Mjer datt I hug að pjer, ef til vildi, gœfu^ mjer tækifæri til að liðsinna yður 1 pessu máli, fýrS* hvorugur hinna áður nefndu „gentle“-manna vildu gera pað.“ Hann leit & hana; augu hans sýndu ekki bugs' anir hans framar en vant var. Fidelia leit í augú hans og tók eptir, hve algerlega pau voru laus við allt sem benti á, hvað lionum bjó I huga. l>að vaf eins og einhver ópægileg sannfæring læddist ia° * huga hennar um pað, að pessum augum væri haldi® mjög í skefjum, og að pau gætu blossað upp af a^s' konar geðshræringum ef eigandi peirra gæfi pein0 lausan taum. Hún hafði um tfma verið dálítið

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.