Lögberg - 17.12.1896, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.12.1896, Blaðsíða 8
* LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17 DESEMBER 1896. G. THOMAS. 598 MAIN ST. Fyrir stulkur Jeg hef tnarga ágæta hluti, sem ungum stúlkumfjykir ætið vænt um að f& í jólagjafir svo sem ídir“*iiotur úr & 110 og upp tá^hringa af ollu t»gi J^krjóstnálar o. s frv. Sjerstaklega vil jeg benda á demants hringana, sem jeg hef r^leg fengið mikið af. Kom- ið og sj&ið f>& . . . . . Fyrir pilta Engu að síður hef jeg marga göða hluti, sem eru hentugir 1 jölagjafir handa piltum. t>eim m& ekki gleyma um jólin frek- ar en stúlkunum. Komið og sjáið hvað jeg hef handa peirn. I>að kostar ekki neitt. Fyrir gamla Fólkið og allla yfirhöfuð. t>að er gamall og góður siðuí & jólunnm að vinir gleðja vini, foreldrar gleðja börnin sln, börnin gleðja foreldrana og gamla fólkinu er ekki heldur gleymt. öllum peim sem hafa 1 hyggju að kaupa jólagjafir byð jeg velkomna til að skoða vörur mtnar. Hver veit nema jeg hafi eicmitt pað sem bezt & við • - * 0« HAFIÐ PAÐ ÆTÍÐ HUG- fast að jeg ábyrgist allar pær vörur sem jeg sel fyrir að vera hmar vönd- uðustu, og að jeg sel pær með fulk komlega eins l&gu verði og nokkrir aðrir 1 bænum. G. THOnAS, gullsmiður, 598 flain St----------—- NB—munið ept;r að jeg hef gler- augu af öJlum tegundum. UR BÆNUM —og— GRENDINNI. Jakob Guðmundsson, bókhindari. 484 Pacifio Ave. Fund heldur Verka-manna-fjel. &, laugardagskveldið kemur, 19. p. m. & Unity Hall, kl. 8. e. m. og eru allir fjel.meun beðnir aðsækja fundinn, og koma í tima. Thompson & Wing, Crystal, N. IX, bjóða íslendingum í Dakota að lána peim pað sem peir purfa af alls konar vörum, að undan tekinni mat- vöru. I>að er óvanalegt að kaupm. bjóðist til að l&na vörursvona snemma á vetrinum, en vjer efum ekki að mörgum komi pað vel í petta sinn, og noti sjer tilboð peirra. Sj& aug- lýsingu & öðrum stsð. Lesið auglysingu E. Thorwald- sonar, Mountain N. Ð. á 1. bls. pessa blaðs. Vjer viljum benda peim, sem gott geta haft af pví, á pað geypi verð sem E. Thorwaldson byðst til að borga fyrir gripahúðir í auglýsingu sinni á öðrum stað í blaðinu. Mr. Sigurður B&rðarson biður oss að geta pess að hann sje nú fíuttur til 160 Kate str. Mr. G. Thomas, 598 Main street, biður oss að geta pess að hann hafi búð slna opna par til seint & hverju hveldi fram að nyjiri. Mr. Thomas er svo vel pekktur fyrir áreiðanlegheit í öllum viðskiptum, að menn ættu frekar að verzla við hann heldur en aðra—sem peir ekki pekkja. Lesið augl. hans á öðrum stað í blaðinu. Til almenniugg. I>ar eð bóluveiki hefur gert vart við sig hjer í bænum og margir hafa spurt mig hvert jeg bólusetti, skal hjer með gefið til kynna, að bólusetn- ing fer fram á skrifstofu minni að 473 Pacific Ave. 0: McWilliam kl. 1.—4. e. m. á degi hverjum. Sömuleiðis kem jeg heim til manna og bóluset, ef æskt verður. Wpg. 14. des. 1896. Ó. Stbphkiísbn M. D. I bæjarstjórninni í Selkirk sitja næsta ár, 1897: Borgarstjóri, F. W. Colcleugh; bæjarstjórnar-menn: ward 1, R. MoneriefE og E Comber; ward 2, R. Cotnber og W. H. Eaton; ward 3, Rev. C. R. Littler og J. G. Dagg. \ CrampsX \ \ ^ \CoJie, \ \ * \£±..\ víMj DlARRiraiA, DTSENTERY, 4; andall BO WEJ, COMPLAINTS. ý A Sure, Safe, Qulck ( ure for tliese troubies is ’Pain-KiUeif (PERRY DAVTS1.) Used Internally and Uxternally. Two Sizes, 25c. and BOc. bottles. Tilsösi’ii í ensku. munnlega, skriflega, málfræðislega, eptir pví sem nemandi óskar, veitir Jóhannes Eiríksson, 164 Kate Str, að kvöldinu kl. 7—9. Kennsla góð fn ódýr: 5 cent á tímann. Gamalmenni og: aðrir, sem pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owen’s Electric beltum. t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. I>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man Askorun. Hjer með skora jeg alvarlega á alla mína heiðruðu viðskiptavini, sem skulda mjer fyrir „Dbr.“ upp að ný ári 1895, að borga nú tafarlaust skuld sína annaðhvort beina leið til mín eða pess útsölumanns, sem jeg bendi hverjum til í reikningi sínum, og hafa pví lokið fyrir næsta nýjár. Eptir pann tíma verða allar pessar skuldir fengnar 1 hendur innlendum skuld- heimtumönnum til innköllunar. Gimli, 1. des. 1896. G. M. Thompson. NOKKUD AF HEILDSOLU-FATAUPPLAGI OG LODSKINNA-VORU FRA MONTREAl, THE BLUE STORE, Dað er oss gleðiefni að tilkynna viðskiptavinum vorum öllum, að vje erum búnir að fá allt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umboðs maður vor er rjett heimkominn og færir pær góðu fregnir, fyrir oss, að fatn aðinn fjekk hann fyrir pað sem HANN BAUD. Er sú orsök til pess, að geypistórt heildsölufjelag í Ivlontreal varð gjaldprota og seldu skiptaráðendur vörurnar fyrir framboðna upphæð, pegar mikið var tekið í senn. Af pessu leiðir að í Blue Store geta menn nú fengið sömu vörurnar fyrir HELniNGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja pær. Dví til sönnunar eru hjer talin örfá synishorn af vöruverðinu: Hon. J. C. Mickle, ritari Mani- toba-fylkis, var kosinn f einu hljóði (by acclamation) pinginaður fyrir Birtle kjördæmi á föstudaginn var (1 (• Þ- m )_____________ Fjarska upplag af allskonar jóla- varningi er nú nykomið inn í búð Stefáns Jónssonar. C>að er tilvinnandi að koma inn og yfirlíta allar pær fall egu og margbreyttu tegundir, sem hann byður sínum viðskiptavinum til að gleðja með vini sfna cg vandamenn um pessi næstu jól. Stefán Jónsson hefur einuig feng- ið inn margar tegundir af mynda- römmum, stórum og smáum, með alls- konar myndum.sem hann hefur áform- að að gefa sem kaupbætir til sinna við- skiptavina fyrir jólin. Byrjið sem allra fyrst. Komið og fáið ykkur ‘ticket’ og & pað verður markað all sem pjer kaupið. I>jer fáið fallegan myndaramma ef pjer kaupið fyrir 10 til 15 dollara, og enn pá fallegri e pjer kaupið fyrir 20 til 25 dollara. Gleymið pá ekki að koma pangað sem pjer fáið smekklegar og vandað ar vörur fyrir sanngjarnt verð og fall egan kaupbæti að auk. Stefán Jónsson, n. a. hornið á Ross Ave. og Isabel Str Nýr úrsmiður. Kæru Argyle-búar. Hjer með læt jeg ykkur vita, að jeg er seztur að á Baldur og tek að mjer aðgeið á úrum, klukkum, hring- um, brjóstnálum o. s. frv. Jeg vona að Argyle-búar komi til mín pegar peir purfa að láta gera við úr, klukk- ur o. s. frv. Jegleysi verk mitt af hendi eins fljótt og billega og kostur er á. Hjörtck Jósephson, Baldur, Man. r _____ . . jm 1 ------ . .. - _ Lesid med athygli. Mr. Paul Johnson frá W. Selkirk ætlar sjer að hafa myndasyning á North-West Hall á priðjud.kv. kemur 22. des. með einni af hinum nafnfrægu töfra luktum (magio Lanterns) og synir hann 250 myndir, landsyningar, menn og skepnur í náttúrlegri stærð. Allar myndir af mönnum sem fyrir- koma í biblíunni, frá Adam og Evu í aldingarðinum til upp UigningarKrists. Alveg framúrskaraucti fallegar myndir. Myndasyningin byrjar kl. 8 og verður til kl. 10. Mr. Paul Johnson verður 1 Glenboro með myndasyning slna 28. og 30. p. m. á samkomuhúsinu á Grund.—(Síðan verður dans á eptir til kl, 2.) Inngangur 25cts. fyrir fulloiðna. 15 „ „ börn 12 ára. $1.75 buxur á...................$1.00 3.50buxurá...................... 1.50 3.50buxurá...................... 2.00 Drenvjabuxur á.................. o.50 Alklæðnaður karla $ 0.00 virði á $3 50 “ “ 7.00 “ 4.00 “ “ 8.50 “ 5.00 “ “ 13.00 “ 8.50 AlkiæðnaSur drengja $3.50 virði á $2.00 “ “ 6.50 “ 3.50 Aiklæðnaður barna á............ o.75 ,,Racoon“ kápur karla á’$20 óg upp; ytirkápur karia úr Ástralíu bjarnarskinni á $15 og upp; yfirkápur fóðraðar með grá- vöru $20 og upp. Kvenn-jakkar úr„Persian“ lambskinn- um á $48; úr vönduðum „Coon“ feldum á $38.50; úr Astralíu bjarnarfeidumá $18.50; úr rússneskum „Coon“ feldum á $20. ALLT MED NYJASTA SNIDI. THE BLUE STORE, A. CHEVRIER MERKI BLA STJARNA 434 Main. St. PORTER & CO. ...Er Bezti Staðurinn til aS kaupa Jq/q QJQ fjp —KomiS og skoðiö okkar vöruupplag af— POSTULINSTAUI, GLERTAUI, SILYURVORU og SKRAUTMUNUM. £3F*'StaðurLnn er alþekktur fyrir góðar vörur með lágu verði. þætti vænt um að þjer kæmuð í búðirnar okkar að ^—330 og 572 Main Street. Fyrir Haustid og Veturinn. TIL VINfl MlNNfl OG HLMENNINGS I HEILD SINNIi thar sem jeg keypti mikid upplag af fatnadi, honskum og vetlingum og sjerstaklega vandad upplag af lodskinnskapum 0. s. trv. Ennfremur mikid af yfirhofnum ur Beaver Klædi, Melton, Nop, o. s. frv. Svart Serges og Tweeds af ollum tegundum. Vegna hve hart er um peninga, hef jeg radid af ad selja allar minar vorur fyrir svo litid verd ad vidskiptavíni mina mun furda. • __________________ COON-SKINNS COAT $20. Fot buin til eptir mali fyrir hvada verd sem ykkur likar. Komid og sjaid fyrir ykkur sjalfa. Munid eptir merkinu: CILT SKÆRL C. A.GAREAU, 24 MAIN STREET. Jeg er nu nykominn anstan ur fylkjum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.