Lögberg - 31.12.1896, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.12.1896, Blaðsíða 1
Lííoberg er gefifi út hvern fimmfudap a Thr Looberg Printing & Publish. Co. Skrífsiofa: \fgreiSslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. T.öf.lv Rr, ip publiíhed everv Thursday hy The Löobero Printing % Publiso. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cen 9. Ar. f Winnipeg, Manitoba, íiimntudaginn 31. desemboi- 1896. t \r. 51, Royal Crown Soap um, hjur um uiPur i ána. Er hrein og óblönduð olíu súpa, og skemmir því ekki hendurnar nje andlitið, nje fínasia tau. Hún er jafngóð hvort heldur er fyrir þvott, bað eða hendurnar og and- litið. Hún er búin til hje, í fylkinu, og er hin bezta, hvort heldur er í „hörðu* eða „mjúku“ vatni. stone, var ern og hraustur, er hinn 87. afmælisdatiur hans rann upp hinn 29. f>. m. Hann var meðal vanda- manna sinua á heimili sinu, Howarden. Hamingju-óskir streymdu að g-amla manninnm allan daginn úr öllum fttt- um i brezka rikinu, Bandaríkjunum og metjinlandi Norðurálfunnar. borpsbúar syndu honum hin vanalegu virðinparmerki með pvi, að hriii{jja kirkjuklukkunum, gera út til haDS sendinefnd og fl. Sendið eptir lista yfir myndir og bækur, en. gefnar eru fyrir umbúðir utan af Royal Crown sápunni. ROYAL CROWN SOAP CO., ________WINNIPEG FRJETTIR CANADA. A sunnudaginn var (27. [>• m ) voru menn i Quebeo all-æstir í skapi út af pvi, að pann dag var lesið upp i öllum kapólskum kirkjum par um- burðarbrjef, undirritað af biskupinum i Quebec og fleirum geistlegum mönnum, pess efnis, að,,L’ Electeur,“ frjálslynt blað, væri par með ljfst i banni kirkjunnar. Umburðarbrjefið er ágætt sýnishorn af ritsmíði ka- pólskra klerka. Margar ástæður eru gefnar fyrir j>ví, að kapólskir menn megi ekki lesa blaðið og bannfæring kirkjunnar heitin peim, er pað geri; siðasta ástæðan var afskipti blaðsins af skólamáli Manitoba-fylkis. Út úr St. Roche-kirkjunni geDgu 15 menn peg ar er búið var að lesa umburðarbrjefið. Úr St. Souveur-kirkjunni fóru 10 manns af sömu ástæðum. Ekki er rætt um annað nú I borginni en bann- færing pessa. Forkólfar frjálslynda flokksins stofnuðu jafnharðan annað blað i stað „L’ Electeur“, er koma skyldi út næsta dag (mánudag). Altalað er, að Laurier-stjórnin muni senda umboðsmann og erinds- reka til Englands, til pessað ræða um athæfi biskupsins í Quebec við við feoinandi stjórnar embættismenn, par sem hann bannfærði eitt af blöðum frjálslynda flokksins, eins og getið er um á öðrum stað í blaði voru. Ka pólskir menn hjer álíta heppilegra að skjóta málinu til ensku stjórnarinnar, en til Rómaborgar, par sem erkibisk- up Langevin hefur pegar skotið tnál inu pangað, og að líkindum öðlast meðhaldsmenn málisínu til styrktar. bil 5 ekia-svæði, fjell. j hin^að 100 botnvörpuskip næsta ftr og er pað ægilegur fl 'ti og horfir til hins mesta tjóns fyrir fiskiveiðar „Hinn gamli, mikli maður,“ Gl»d- vorar- Sagt er, að pegar sjeu farin að koma i ljós meðal Kinverja áhrif af ferð Li Hung Chang’sum England og Ameríku. Kínast)órn hefur dú lög- boðið að kenna skuli enska, tunyu á skólum, er reisa skal í pví augnamiði viðsvegar um rikið, ásamt fiæðigrein um peirn, er helst eru kenndar i „Vestur-löndum'* (Evrópu og Ame- rfku). Eptir pví, sem sjeð verður á lagaboðinu, er aðai tilgangurinn með nýbreytni pessari sá, að Kina geti betur staðið í sambandi og haft við skipti við hinar voldugri pjóðir i Ev rópu, „og til pess að mennta alpýð uua, hvetja og efla hugvit hennar og kenna henni útlendar uienntir ftsamt föðurlands-ást, er sje svo rík hjá öll- um peím, er lært hafi útlendar tung- ur og visindi.“ Sagt er, að Rússar hafi sent 12 berskip, er liggja skuli við Vladivos- tock, til pess að hafa gætur á Japans- mönnum, pví Rússar gruna pá um. ð peit hafi I hyggju aðra herför á hendur Kínverjum. Fregnir bafa borist til Madrid frft Maniia, höfuðborginni á filipinsku eyjunum, að samsæri gegn spönsku stjórninni hafi komist upp í fylkinu Bulucan. Margir háttstandandi menn hafa verið teknir fastir og einnig all- mikið af hergögnum. Uppreisriar menn hafa pegar misst 138 menn í orustu við Spánverja. ItAMlA KÍkl\. Scandia- bankinn i Minneapolis hefur lent i svo mikilli fjárpröng, að hann hefur orðið að hætta útborgun- um, en engar greinilegar fregnir eru komnar um ástand bankans að öðru leyti.—Atlas bankinn í Chicago hefur einnig orðið að loka dyrum sínum af sömn ástæðu, og sagt að Dime spari- bankinn í sama bæ sje í vandræðum. Rvik, 20 nóv. 1896. Bráðapest er nú farin að gera vart við sig hjer á suinum bæjum nærsveitis, enda er veðrátta hin um- hleypingasamasta og braksamasta fyr- ir skepuur.— Pjódólfur. Rvík, 17. nóvember. Skagafjarðarsýslu, 2. nóv. Síðan í sept. hefir verið versta ti*, ýmist snjókomur eða rigning. Hey allviða úti. í áfellinu i byrjun októbermán. fenti fjó' á nokkrum stöðum.— Hej- skapur hefði orðið í meðallagi að vöxtum, ef hey hefði öll náðst, enn pau eru víða illa verkuð.—Hætt er við að menn setji djarft á hin hröktu hey. •Bráðapestin er talsvert farin að gera vart við sig.— Góður fiskafli hef- ur verið að pessu hjer á firðinum, en lítt orðið notaður vegna ógæfta.—- Verzlun er í versta lagi. Kjötverð: 30 pda 10 au., 40 pda 12 au„ 50 pda 14 au„ pyngra 16 au„ gærur 20 au„ mör 18 au.— Fje pöntunarfjelagsii s komat nær hálfum mánuði síðar en á- ætlað var, og var pá orðið illa útlft- andi sumt af pví. Ekki eru em komnir peningar peir til pöntunarfje- laganna, sem von eru á. Er pvi pei - ingaskortur með mesta móti. Norður Þingeyjarsýslu í október. Haustið hefur verið mjög hretviðrs' samt og hefur orðið úti mikið af heyj um, einkum í tústilsfirði. Rvík, 24 nóvember. Dýralæknir er nú loks fenginn hjer í landið, sem hefur verið dýia- læknislaust siðan Snorri Jónsson dó. Það er Magnús Einarsson,sem kom nú með „Vestd'. Hann er sagf),ur efni- legur maður og duglegur, og er pví ekki óliklegt, að hann gæti unnið bug á fjárkláðanum, ef ráðum hans væri h'ýtt, og ef til vill bráðapestinni llka. IIoLDSVEIKISSFÍTALINN. !* amskot- in til hans halda áfram, og hefur sjera Jón Sveinsson fengið yfir 20,000 franka. Maður fit á Jótlandi hefur gefið holdsveikis samskotanefndinni „villa“, sem ætlast er til að verði flutt til íslands og sett upp I einhverjum kaupstað, sem einangrunarhús. — Fjallkonan. Það er nú sagt að spanska stjórn- in og Bandaríkja stjórnin hafi komið sjer saman urn grundvöll fyrir saran- ingum er leiði til lykta uppreisnina í Cuba. Betur að svo væri. Ymisleyt. Burmese-stríðið, 1885 92; í Zanzibar, 1890; Iudlandi, 1890; Matabele-strið- n, 1894 og 1896; Chitral-hernaðurinn 1895; priðja Ashanti striðið, 1896; annað Soudan-stríðið, 1896. Hið sama blað og petta er tekið úr (The Army and Navy Gazette), segir einn- g frá prautum peim, er hermenn hafi orðið að pola í hinum siðasta hernaði við Soudan. Hin önnur hersveit var sei.d út á hergöngu frá Suarda til Sadin Fanti, 21 milu vegar pvert yfir eyðimörkina í staðinn fyrir að fara tneð ánni. Hit- iug, var afar tnikill; hermennirnir urðu að ganga hart. Litið var til af neytslu-vatni. 29 mauns fengu sól- styng og af peim ljetust 2. Margir peirra gáfust upp, og peir sem alla leið komust, voru afar-illa á sig komnir. Hin fyrsta hersveit var pó enn ver úti. Henni var skipað að leggja út á hergöngu, 37 mílur vegar, pvert yfir eyðimörkina, og bar hver maður bissu sína, hertöska, fæði til tveggja laga og 100 skot af púðri og kúlum- Ofsaveður fór að, pegar peir lögðu af stað og greip pá áður en peir komust að fyrsta vatnsbóli. Nær pví 300 uianns örmögnuðust, og af peim dóu 9, ogftður en peir komust til Satin Fanti höfðu 1700 menn gefist upp, og af einni herdei d. er 700 manns voru í, komust að eins 60 menn á herstöði- arnar aptur. CARSLEY & CO JÓLA-SALA Vjer erum ný búnir að fá vör- ur frá Evrópu, sem eru hont- ugar fynr jóla-gjafir. Góðir, eigulegir hlutir fast fy'rir 25c„ 50c , 75.c og $1.00 ALLSKOXAlt UAXSKAR Karimanna og kvennmanca handskar og vetlingar; karL mauna og kvennmanna háls- tau með lágu verði. Karlm. skyrtur, axlabönd o s frv. k.lÖUk A k.M>LAEF\l W í>iír kassar af Tweed, Serge og öðru fínu kjólataui, sem keypt var með afföllum, verður selt selt fyrir 25c. yardið— vel 30c—50c virði. MOTTLAR os jakkar í>að sem eptir er af okkar kvennrn. og barna Jökkum og Möttlum verður selt með tniklum afEöllum. Gamalmeuni ogaðiir, sem pjást af gigt og tauga;eiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electric beltum. t>au eru áreiðanlega fullkoinnustu raf- nirgnsbeltin, sem búin eru til. I>-ið er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurtnagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar bafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvi sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. X>eir, sem panta vilja belti eða fá r ánari upp'ýsingar beltunum við- vikjandi, snúi sj r til B. T. Björnson, Box 368 Winuipeg, Man. FIMIMOII. Bestu karlmanna nærröt bjer 1 Canada seld á 50c stykkið. LODSKIWS JAKKAR Svaitir kvennm. „Astractn'4- jikkar með ínnkaujisverði— vfðar ermar og hiir kragar. L’MISKIKNS KRAGAR Tveir kassar af loðkrög im fyr- ír hálfvirði. — skiiin-vetlmgHr (gauntlets) sömuleiðis með - - miklum afEöílum, CARSLEY & CO. 344 MAIN STR. ENCINN DARF AÐ LENDA I Jóla-Kottinu tTLÖ.VD. Bæði bóla og kólera ganga nú Japan, og pótt enn hafi ekki margi dáið úr kóleru, fer hún pó vaxand par, og pykir mega búast við mann tjóni af peim voða-gesti. Kóleran er einnig komin í all-margar borgir Kina og par ofan á bætist megn hungursneyð og flóð i Vestur-Kína, einkum í borginni Chian Tung I Szechuen-fylkinu, par sem flóðið hef- Ur geysað yfir stórt landflæmiog eyði- lagt gjörsamlega hrísgrjóna uppsker- Una. íbúarnir falla lirönnum satnan fyrir hungrinu, og mikill partur borg- arinnar, er stóð á tanga, sem lá út í Kinsha-ána, brapaði ofan í ána, og drukknuðu par um 3,000 af hinu hungur-pjáða fólki. Áin hafði grafið aig undir tangann og meginid af hon- Fjármálanefnd congressÍDS í Washington er að semja frumvarp til nýrra tolllaga, til að auka tekjur ríkis- sjóðsins, sem um all-langan tíma hef- ur átt við mikinn tekjnhalla að búa, svo Cleveland--<tjórnin hefur orðið að taka til láns súo hundruðum milljóua dollara skiptir. Islands frjettir. Rvík, 13. nóv. 1826. Aelabrögð—Afli er sagður góð- ur í Höfnum, Grindavík og Miðnesi. Net hafa verið lögð í Garðsjó og nokkuð aflast i pau. Botvörpuveið- endur munu nú vera farnir, en líklega hernaður á ríkisárum viktoriu. Það pykir einkennilegt, hve afar mörg stríð Englendingar hafa háð á ríkisárum Viktoriu drottningar, bæði „smá og stór“. Tæplega hefor svo nokkurt ár liðið án pess, að England hafi átt I hernaði einhversstaðar í heiminum. Hjer á eptir fylgir upp- talning a helstu stríðum og leiðangr- um peirra: Aftíhan stiíðið, 1838-4(1; fyrsta Kina-Htríðið, 1841; Sikh-stiíðið, 1845-16; Knff -stríðið, 1846; annað Kíua-striðið og annað stríð við Af- ghan, 1849; annað Sikh striðið, 1848 49; Burmese stríðjö, 1850; annað K £Ea striðið, 1851-52; annað Burmese- stríðíð, 1852 53; Krim strfðið, 1853; priðja Kína stríðið, 1856-58; upp* reísnin á írlandi, 1857; Maori stríðið, 1860 61; enn pá stríð við Kína, 1860 og ’62; annað Maori stríðið, 1863 66 Ashanti-striðið, 1864; str'ðið I Bhoot | an, 1864; Abyssinia-striðið, 1867 68; striðið við Bazota, 1868; priðja Maori- striðið, 1868-69; striðið við Looshais, ÓVÆNT TÆKIFÆRI TIL BJARGRÁÐA. Vegna pess s^orast h:er með ft alla hluthafa „íslenzka Verzlunar fjelagsins'' að sækja fund pess, sem haldinn verður í húsi Jóns Stefánssonar, 418 Young St„ hjer i bænum,næstk. laugardagskveld kl. 8 (2 janúar, 1897). Mjög ftriðnndi mftlefni fyrir fundinum, sem enginn hluth»fl getur eigin hagsmuna vegn» le.tt hjft sjer. Látið pví ekki bregðast að sækja pennan fund, bver einn og einasti. JONT STEFANSSON, forseti fjel. Þar eð jeg hef nú meira, f»ll- egta og billegra upplag »f allslags jóla-stássi eu uokk irn tíina áður hefur sj«st ft Mnun- tain. Emuig hef jeg inikið upplag af allrahindt selgæti fvrir fólkið að gæöa sjer með UM JÓLIN . . . Besta ,mixed candy' lOc pundið um JÓLIN Bestu sort rauð epli, 3c pundið um JÓLIN $5 afslátt á Whites saumavjelum um JÓLIN Lukku óskir til allra ókeypis um JÓLIN Allt annað er jeg hef eptir þessu um JÓLIN Takip eptir! Jeg gef öc fyrirpd i öllum gripahúðum um JÓLIN Elis Thorwaldson JTountain ___- Tilsöírn í ensku. mnnnlega, skriflega, málfræðislega, 1871; annað Ashanti striðið, 1873 74; eptir pvi sem nemandi óskar, veitir priðja K»fEt-stiíðið, 1878 80; strlðið i Jóhannes E ríksson, 164 Kate Str. að vitja peir hingað aptur snemma. | Basutoland, 1879 81; Transw ia -<tríð- kvöidt»u kl. 7 — 9. Hefur peiin gengið veiðin hjer svo að ið, 1879 81; Egypial<nds--trfðíð, 1882; -'•* B»enn8la góð m ódýr: 5 oent á í ráði var 4 Englaudi að gera út^ Soudau-strlðið, 1884-85 89j |>nðia tíiuauB. lnaflin.tr \orski. IJlla kainbar $1.00 pariö. öeuuir au-tuaóarluust með pósti til allra staðaa í Canada og Bmda- rikjiittnm. Heymauu, ítlock & Koinps alþekkta Danska lœkninga-salt 20. og 35c. pakkinu, seut fritt með pósti til allra staða í Canada og Baudaríkjunum Oskað eptir Ageutum allstaóar á aeö- «1 Isleuiliuga, NoiSkra og etissra. ALF8ED ANDERSUN, SlXO " 'sli. áv, y,, Miun -i| oiis, .vli n. T. Thnrwnldsoii, Aki», N.D., eraöal-agent tj-nr Beuiluua couuty. tíaruio hoaum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.