Lögberg - 31.12.1896, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.12.1896, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 31. DESEMBIR Í8dé 3 Ymislegt. V'ÓLUNDAESMÍÐI PEKU-MANNA Á LEIRKERUM. Langur, mjór háls er sú Iödjud, er einkennir flest af leirílátum þeim. er leirkerasmiðir Peru-manna smtða. og hjer um bil hvert einasta leirker er skreytt einni eður annari mynd með götum (holum) sem syna eijja augu og önnur op. Þessi op mynda gang- fyrir loptið, er pr/stist út, pegar leg- inum er hellt í ílátið. Um leið og loptið fer út, heyrist hljóð sem líkist nákvæmlega rödd peirrar skepDU, sem á ílátinu er mynduð, og er útbúnaður í lopt-opinu, er framleiðir petta hljóð, gerður af mikilli íf>rótt og hugviti. E>annig var eitt ílát skrejtt tveimur öpum, er föðmuðust. É>egar vatni var hellt í eða úr pví, myndaðist hljóð, sem var öldungis eins og skrækir þessara dyra. Sje fugl myndaður á ílátið, heyrist fugls-rödd, villiköttur mjálmar, liöggormar, vafðir h7or um annan, hvæsa. Hin kynlegasta mynd, er vjer höfum sjeð á leirílatum pessum, va>- mynd af aldraðri konu. Þegar ílátið var brúkað, heyrðist gráthljóð hennar, og tár runnu hiður kinnar hennar. J>að virðist að smiðunum hafi verið kunnugt um öll áhrif lopt-þrýst ingsins. Dr. Le Plongeon átti í safni sínu einn hlut, er sannaði petta. E>að var œynd af tví höfðuðum fugli. ílát- ið var fyllt gegnum gat á botninum, og pó lak pað engum dropa, póttbotn- inuro væri snúið niður, en lögurinn rann viðstöðulaust úr pví, pegar úr pvf skyldi bella. Peru menn voru góðir málarar, og margar af andlits myndum peim, er peirhafa málað, eru svo líkar mönnum peim, er nú lifa par á ströndinni, að pær gætu vel af peim verið. VANALEGAR FLÓÐÖLDUR, OG FLÓÐÖLD UR ER ORSAKAST AF JARÐSKJIClPTUM. í giein einni í blaðinu „New York Tribune11 er rætt um vanalegar flóðöldur, (sjávarföll), flóðöldur, er ofsaveður koma af stað og flóðöldur, er orsakast af jarðskjálptum og um- brotum neðansjávar. Flóðöldur und an ofsaveðrum er par sagt að sjeu í rauninni ekki annað en stórkostlegar, vanalegar flóðöldur, er stormurinn geri óvanalega háar og ofsalegar. Dær flæði yfir borgir, er liggi á iágum sævarströndum, og pvoi burt ýmsar byggingar. Dær mismuni að eins frá vanalegum flóðöldum í pví, að pær sjeu hærri. í ströngum skilningi sje sjerhver flóðalda vanaleg flóðalda (sjávarfall). Dar sem hennar verði vart á stöðum eins og „Fundy“-flóan- um og 1 ám eins og Amazou, Hoogly o. fl. Hið sama nafn hefur stundum verið við haft, reyndar ekki sem heppi- legast, um pað, er menn vita voðs- legest á sjó, nefnil. flóðöldnr pær, er orsakast af jarðskjálptum eður um- brotum undir sjónum. Dannig var flóðaldan í Lisabon 1755, og flóðaldan er gekk yfir Peru ströndina 1868, og bar Wateree, herskip Bandarfkjanna, l^ mflu upp í landið, jarðskjálpta- flóðalda, og sömuleiðis sú alda, er gekk yfir strendur Java og Sumatra 1883, pegar Krokatoa-eldsumbrotin gerðu dag að nóttu og slóu roða á sólsetur um heim allan svo vikum og mánuðum skipti. Slík flóðalda æddi í ár yfir Japan-strendur með eyði- leggjauda æði og afli, og er hin „vana- lega flóðalda“ við Florida-rtröndina sem lítill sumar-brimboði í saman- burði við hana. Samkvæmt hinum opinberu skýrsl- um frá stjórninni í Japan, varð ekki vart við nokkurn fyrirboða fyrir jarð- skjálpta-öldu pessari. Loptpyngdar- raælirinn benti ekki á neina veðra- breytingu. Veður var fagurt og sjór sljettur. Menn fundu ofurlftinn jarðskjálpta- kipp, eins og all-títt er par um slóðir. En brátt heyrðist voðalegar dunur úti á sjó, skammt frá landi, er fór skyndi- lega vaxandi, uns pað var tfkast drunum frá stórskotaliði. Á næsta augDabliki veltust að landi prjár flóð- öldur, frá 30 til 50 feta h á hver, og komu pjett hver eptir aðra. öllu var lokið á 2 mínútum. Stórskemmdir voru á 200 mflna svæði eptir strönd- inni. 240 skip höfðu rekist langt upp á land; jafn-tiiörgum borgum og porp- um skolaði flóðið burtu, 12,000 bygg- ingar eyðilögðust, og 20,000 manns- lff fórust. Náttúrn fróðir menn nefna petta jarðskjálpta-öldu og pað með rjettu, pví hún átti ekkert skylt við vanalega flóðöldu, heldur var bcin afleiðing af umbrotum neðansjávar. Við slík ó- sköp eru pó strendur vorar lausar.— Scientific American. * O- 4 2* *' 3*-*+?*- * \ Cramp&\ \ Colio, \ \ Coltls, \ DIARR2TŒA, DZTSEXTERY, andall BOWDL, COMPJ,AINTS.<> A Surc, Sa£e, Qf’ick ( urc ícr thcso troubies ia (peh rt davis1.) Vscd Jnternally nnd JCxternalÚy. Two C"*c. nnd r.Oc. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin pAS við- sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur f lyfjabúð sinni allskonar „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur i apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fær að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. HJARTA BARNANNA VERDUR GLATT ■ É.ulll l t r>g J ■ . ■.,:■...■: ■. ■ .»l!fc- ■:*! éf þjer kaupið MOCCASINS, VETLINGA eða eitthvað af skófatnaði handa börnunum ykkar, hjá I > \ A í O N T E Fyrir utan pað, að pjer fáið hin bestu kaup, sem hngsast getur, pá gleðjið pið börnin ykkar um leið—Sjáið hvað fylgir hverjum bögli The Peoples Popular Cash Shoe Store ^ ^ ^ ^ J- Lamonte, 434 Main Tt. Nyjar Vörur! Jeg er nýkominn austan úr ríkjum, par sem jeg keypti pað mesta upplag af Álnavöru. Fatnadi, Jökkum og Yfirhöfnum, Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum, Skófatnadi, Matvöru og Leirtau, sem uokkurntfma hefur verið flutt inn í rfkið. Dessar vörur verða seldarmeð svo lágu verði að pað muudi borga sig að fara 100 mílur til að verzla við okkur. — Passið uppá verðlista í pessu blaði í hverri viku"í haust. — 100 kassar af vörum opnaðir á síðustu 10 dögum í Stóru búðinni minni. I. M. CleghoFD, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Úts'TÍfaður af Manitoba læknaskólanum, L. 0. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa yíir búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. C. HENDRICKSON & CO. L. R. KELLY MILTON, N. DAK. Branni og kol er ekki ódýrt, ef þjer k tup ið eiua hina svonefndu Orand Jewel Cook Stove NAFNKUNNU LYFSALARNIR. Hafa mikið og vandað upplag af allskonar meðalaefnum, Skriffærum, Einka- leyfismeðölum, Gull og Silfur taui og Skrautmunum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MESTA VÖRUMAGN, LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI VID ALLA. Crystal, N. Dak. Jofinson & ReyRaiín, -----------Mountain, N. D Borga 4 oents fyrir pundið f blautum gripahúðum og 5 cents f húðum sem vigta yfir 60 pund. 6J cents fyrir harðar húðir. $1.00 til $1.50 fyrir hestahúðir. Kindagærur 15 til 35 cents. Allir vðruprfsar á móti mjög sanngjarnir. Detta stendur óhaggað fram að nýári. búna til með stál bakara of ni eptir einkaleyfl MUne’s, ðllum í einu stykki, þá. sparið þjer að minnsta kost þriðjung eldsneytisins, Vjer ébyrgjumst að sjerhver stove líki, eða ef hún likar ekki, þá tðkum vjer hana aptur kostnaðariaust, eptir að hún hefur verið reynd. Það má brenna í henni jafnt brenni sem kolum. Það er hesgt að setja í hana Milnes patent grate fyrirlin kol, sem brennir Souiis, Galt eða Edmonton kolum ágætlega. Forsómið ekki að skoða Qrand Jewel stove áður en þjer kaupið aðra tegund. Þæv eru til sals í nærri öllum bæjum í Manitoba, þar á meðal hjá Alfred Dolg Glenboro. Sömulefðis hjá ept.irfylgjandi: Geo. Houston, Cypress River; Thos PoOle. Baldur; Moody & Sutherland, Selkirk; A E. Smalley, Westbourne; Goodman & Tergesen, C. A. Bsakerville 650 Main st., Graham & Rolston, 3Í2 street Winnipeg, Man., W. J. Doig, Russel, Man. MERRICK, ANDERSON & CO. ♦ ♦ ♦ Wholesale agents, Yíinnipeg. Njan. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beati. Opið d&g og nótt. 613 Elgin Ave. G.J. Harvey, B.A., L.L.B. Málafæeslumaður, o. s. fbv. Offlce: Room 5, West Clements Block, 404*^ Mxts Strret, WINIPEG - - Makitoba OLE SIMONSON, ' mælir með sfnu nýja Scaodinavian Hotel -*j 718 Main Steekt. Fæði $1.00 á dag. 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirnefían Isabel stræti), Hann er að finna heima kl. 8—I ■ m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kveldin. 273 fyrir hann að beyra, að nokkuð væri komið undir cptirgrenslan um föður hennar—en pað var honum yndi, að h“yra hana f fyrsta sinn kalla sig Gerald. „Fidelia11, sagði hann í raótmælandi en mjög blíðum róm, „pú hefur lofað mjer—pú hefur svo gott sem gefið mjer heitorð pitt“. „Ó, já, Gerald, jeg skal verða konan pín—ef pú óskar pess—pví jeg elska pig; en við verðum fyrst að uppgötva, hvernig faðir minn var drepinn11. „En setjum svo að okkur skyldi verða ómögu- legt að uppgötva pað?“ sagði hann. „En við getum pað“, sagði hún, „pú hjálpar mjer. Ef við giptustum áður, pá kynni jeg að verða of farsæl. Jeg kynni að verða svo gersamlega nokkin niður f ást mfna til pfn, og í hina eigingjörnu farsæld sjálfrar mín, að jeg gleymdi, hve mikið jeg skulda mínum kæra, týnda fööur. Jeg veit pú hjálpar mjer til að uppgötva petta—pú munt verða pví áh ugameiri í að aðstoða mig—sakir pessarar ákvörðunar minnar“. „Ertu sannarlega fastráðin í pessu, Fidelia?“ gpurði hann. „Alveg fastráðin, Gerald; ef jeg væri pað ekki, pá byggist jeg við og jeg mundi biðja pig um, að halda mjer til að uppfylla pessa ákvörðun mlna“, B&gði hún. „Jeg held, að pú elskir mig í raun og veru alls ekki“, sagði hann með ákefð. Á pessari stundu fann hann til djúpra vanbrigða. 280 við sjálfan sig. Honum fanngt petta öldungis eins og pegarslys vill til á veiðum, pegar bissa einhvers vinar manns óvart meiðir annan, og maður sjer strax að maðurinn, sem meiddist, finnur minna til en sá, sem alveg óvart olli meiðslinu. Efi og grunur Ruperts Grantons hafði ekki hin minnstu áhrif á Gerald Aspen. Gerald var farið að falla vel \ið skilminga-kennarann, af pvf að kennar- inn hafði óviljandi sært hann, og var svo fjarska aumur út af pví. Gerald bauð Bostock pvf að borða miðdegis- verð með sjer á ferðamanna-klúbbnum, og páði kennar’nn pað, og var gerður kunnur Krumma kap- teini, sem hann gaf sig ákaflega mikið að, af pví hann var einn af erfingjunum að hinum mikla de- mantanáma-auð,8em hann hefði heyrt svo mikið talað nm. Svo bauð Krummi kapteinn, sem var góðlynd- ur og greiðugur, peim Gerald og Bostock að borða miðdegisverð annað kveld með sjer á ferðamanDa- klúbbnum, og peir tóku tilboðinu og borðuðu og spjö'luðu í góðu gamni. „Dað er mjög skrítið, eins og pjer vitið“, sagði Raven kapteinn við síðari miðdegisverðinn, „að við skulum eiga að verða ríkir á pennan hátt. En heyr- ið pjer, jeg vildi óska, Aspen—gerið pjer pað ekki líka?—að við yrðum ríkir—jeg meina, að við fengj- um alla peningana, sem við nú eigum—nú strax'í Dað er hrópleg synd, að purfa að blða eptir peim pangað til 1. janúar næstkomandi. Setjuia 269 regi okkar saman —hvernig eins konar dul&rfull for- lög hafa vafist utan um okkur bæði og fært okkur báðum á sama tíma sorg og auðæfi? Er pað ekki nokkuð undravert?11 „Jú, pað er satt,“ sagði hún dræmt,—„pað er undarleg saga.“ „Hugsið yður,“ sagði hann, að fyrir 6 mánuð- um var jeg fátækur, ungur blaðamaður, og hafði aldrei heyrt getið um demanta-námana, og heldur ekki heyrt yðar getið.“ „O jeg hafði heldur ekki heyrt getið um de- manta-námana, og jeg hafði heldur ekki heyrt yðar getið“, sagði Fidelia. „Jeg hjelt að faðir miun væri lifandi, og að jeg fengi að sjá hann aptur, en aú veit jeg, áð hann er dáinn.“ „Já,“ greip Gerald skyndilega fram f; „og jeg hjelt líka að faðir minn væri lifandi, en nú veit jeg að hann er dáinn.“ Hann flýtti sjer að segja petta eins mikið og hann gat, pví hann gat ekki látið í veðri vaka, að sorg peirra væri jafn pung; hann gat ekki talið sjer trú um, að hann syrgði föður sinn. Dað lá nærri, að Gerald finndi til afbrýðissemi yfir pvf, hvað hún tók sjer nærri föður-missirinn—honum nærri pví sárnaði pað. ,,Jeg meinti pað ekki,“ bætti hann við; „jeg var að hugsa um hvernig vegir okkaa hafa leiðst saman, og um pað, hve pýðingarlaust líf mitt var íkður en jeg kynnist j-ður, og hve undarlega við höL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.