Lögberg - 04.02.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.02.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4 FEBRUAR 1897. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Jakob Guðmundsson, bók- bindari, 484 Paciíic avenue. Prentf jelng Lögbergs heldur hinn firlega hluthafa-fund sinn á skrjfstofu Lögbergs föstudaginn 5 f>. m. kl. 4. e. m. Síðastliðinn fimmtudag (28. f. m.) var íikreðið, að Manitoba-f>ingið komi saman 18. (>. m. og er f>að viku sfðar en bfiist var við. Ult kvef (influenza) hefur gengið hjer I bsenum siðustu undanfarnar vikur og margir verið mjög lasnir af pví, sumir legið nokkra daga, en f&ir eða engir dáið úr f>ví. svo vjer vitum. R&ðsmaður Winnipeg iðnaðar- sýningarinnar hefur fengið vitneskju um f>að hj& Can. Pacific járnbr. fje- laginu, að pað ætlar að fljtja farpega og sjfningarmuni með söinu ágaetu kjörum og í fyrra nú í sumar. Verzlunarmenn í Dauphin-hjer- aðinu hafa &kveðið, að mynda verzl- unar-samkundu (Board of Trade), og hafa f>egar átt fund með sjer til að koma m&lefninu á hinn rjetta rekspöl i þessa átt. I.O.F.-f brester-stúkan „Isafold1 heidur mjög ártðandi aukafund á North-West Hall næsta laugardags- kveld (6. p. m.) kl. 8. J. Einarsson R. S. Mr. Helgi Tómasson, póstmeist- ari að Hecla P. 0. (Mikley, N. ísl.) kom hingað til bæjarins um lok vik- unnar sem leið, og fór aptur heim* leiðis i gærkveidi. Hann segir allt tiðindalaust úr sinni byggð. Mr. J. P. Sólmundsson frá Gimli var hjer á ferðinni fyrri part vikunn- ar, og fór heimleiðis i gær. Hann segir að fiski-kaupmenn sje hættir að kaupa fisk í Selkirk, og lítur pví út fyrir að sá fiskur, sem enn er norður & vatni, eða á leiðinni, seljist ekki. Veðrátta hefur verið ágæt síðan Lögberg kom út seinast, stillingar og mjög frostlitið. Uveiti er aptur að hækka d&litið í verði, og eptir skyrs'um um uppskeru-horfur, utan Ameiíku, er útlit fyrir all-hátt verð í vor. Tilsög-n í ensku. munnlega, skriflega, málfræðislega, eptir pví sem nemandi óskar, veitir Jóhannes Eiríksson, 164 Kate Str, að kvöhKnu kl. 7—9. Kennsla góð en ódyr: 5 Cent á tlmarm. Vissra orsaka vegna gátum vjer ekki ritað grein pá um íslendinga- dagsmálið í petta númer Lögbergs, er vjer minntumst á í síðasta blaði að vjer mundum birta í pessu blaði. Vjer ritum um málið í næsta blaði. Mrs. E McColl, 621 William ave. hjer 4 bænum, vill fá íslenzka vinnu- konu, 3em kann til allra vanalegra húsverkí, og biður pær stúlkur, sem kynnu að viija fara 1 vistina, að finna sig sem allra íyrst. Kaupgjald all- hátt. Dann 21. f. m. kom hín nykosna nefnd 1. lút. safnaðar saman til að skipta með sjer otörfum o. s, frv., og var Sigtr. Jónasson endurkosinn for- iseui, B. T. Björnsson endurk. skrifari og S. Thorgeirsson endurk. fje- hirðir. Samkoma tífi, sem getið var um 1 slðasta blaði að æfti að verða í 1. lút. kirkjunni á piiðjudagskveldið var, fór fram eins og til stóð, og var vel sótt. Mönnum pótti mjög fróð- legt að sjá, hvernig heyrnar- og mál- leysingjum er kennt, og söngurinn var einnig ágætur. Á sunnudagsmorguninn var dó úr tæringarmeini á almenna spítalan- um, hjer 5 bænum, Björg Pjetursdótt- ir (dóttir Mr. Pjeturs Pálssonar,bónda í svonefndri Hóla-byggð fyrir norð- austan Glenboro). Björg sál. var um 29 ára gömul og ógipt. Hún var jarðsett í Brookside grafreit í fyrra- dag- _______________________ Patrónar hjer í fylkinu hafa afráðið, að hætta við að gefa út málgagn sitt—The Patrons’ Sentinel —vegna pess, að fjelagsmenn styðja ekki blaðið nægilega. I>að virðist vera að dofna yfir þessum bænda- fjelagsskap, og mun orsökin sú, að fjelagið hefur blandað sjer of mikið inn í pólitík og pað orðið að sundur- pykkju. I>ann 1. p. m. gaf sjera Jón Bjarna- son saman í hjónaband 'i húsi Mr. T. Thomas hjer í bænum Mr. Pál Si- monarson frá Selkirk (ættaðan af Suðurlandi) og Miss Sigríði Brynj- ólfsdóttur (dóttur sjera Brynjólfs sál. Jónssonar, prests I Vestmanneyjum). Brúðurin var nykomin frá Chicago, par sem hún hefur dvalið í ein 3 ár. Daginn eptir lögðu brúðhjónin af stað til Selkirk. Lögberg óskar peim til lukku. Nefnd sú, sem Laurier-stjórnin setti til að rannsaka tollspursmálið, hefur nú að mestu lokið starfa sínum i Austurfylkjunum og er væntanleg hingað til Wpeg um lok pessarar viku. Húri byrjar starfa sinn hjer í bænum næsta mánudag (8. p. m.), og hefur fylkisstjórnin gert ráðstafanir til, að bændur úr öllum kjördæmum mæti fyrir nefndinni og gefi álit sitt um tollana, að pví er snertir hag bænda hjer í fylkinu. I kveld, kl. 8, verður fundur i kirkju 1. lút. safnaðar hjer I bænum, til þess að ræða um kirkju- og trú»r_ mál. Fundur pessi er haldinn sam- kvæmt áskorun síðasta kirkjupÍDgs til safnaðanna um, að hafa slika fundi, og hafa samkyns fundir pegar verið haldnir í söfnnðum sjera F. J. Berg- manns á Gardar, N. Dak. og I söfnuð- um sjera B. B. Jónssonar i Minneota, Minn. Á fundinum verða nokkrir aðkomandi menn, par á meðal Da- kota prestarnir tveir: sjera F. J. Berg- mann, og sjera J. A.J. Sigurðsson, er halda ræður. Allir velkomnir á fundinn. lnngaDgur frí. Lesendur Lögbergs í kringum Akra, N. D. ættu að athuga vel pað, sem T. Thorwaldson segir i siðasta blaði. Eins og þar er auglyst, borgar hann eptir næstu áramót 5c. af hvcju dollars virði af vörum, sem keyptar eru á árinu; eða af hvferju 1.50 virði af skuldum, sem borgaðar eru innan 30 daga frá pví pær verða til. I>ótt Mr. Thorwaldsson geri petta, selur hann allar sínar vörur með eins lágu verði og nokkrir aðrfr. Hann gerir petta að eins til pess að gefa ofurlitla —°g þó ekki svo litla—viðurkenn ingu um nyárið þeim, sem mest og best verzla við hann yfir árið. Gamalmenni ogaðrir, sem pjást af ígigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Electric beltum. Þau ern áreiðanlega "’fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sero búin eru til. Það er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnum líkamaDn hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig þau reynast. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöbnson, Box 368 Winnipeg, Man. Munið eptir samkoinunni er stúkan „Skuld“ heldur á North-West Hall á mánudagskveldið kemur. Það er búist við að töluvert kapp verði á milli p>eirra, sem keppa um meðalíuna pví að peim, sem hana fær, gefst, tækifæri bráðlega til að keppa um gull-medalíu. Nokkrir hinna beztu fslenzku sÖDgmanDa hjer í bænum liafa góðfúslega lofað að koma fram á samkomunni, svo að f>eir, sem koma, geta átt von á góðri skemmtun. Og par eð inngangur verður ókeypis er vouandi, að samkoman verði vel sótt. Nokkrir íslenzkir piltar, sem mynd að hafa hljóðfæra-leikflokk (orchestra) í sambandi við „Leikfimisfjelagið“, auglysa á öðrum stað hjer í blaðinu skemmtisamkoinu, sem haldin verður þ. 11. p. m. Vjer leyfum oss að mæla hið bezta með pessari samkomu, pví vjer erum sannfærðir um, að hlutað eigendur eiga pað skilið, fyrst og og fremst fyrir pað, hve vel peir hafa vandað til samkomunnar, og svo að öðru leyti vegna pess, að pessi fram- fara viðleitni peirra hefur töluverðan kostnað í för með sjer, en verður al- menningi meir til skemmtunar en peim til arðs. ‘Tickets’ verða til sölu í öll- um íslenzku búðuuum hjer í bænum. Eptir áskorun Aberdeens lávarð- ar gengst fylkisstjóri Patterson fyrir samskotum hjer í fylkinu í hjálparsjóð handa fólki pvf á Indlandi, sem llður nauð af hallæri og drepsóttinni, sem par á sjer stað. A föstudaginn var hjelt fylkisstjórinn fund á Hotel Manitoba til að ræða málið, og var nefnd kosin til að leita samskota hjer f bænum og fylkinu. Ýmsir hafa pegar gefið all-riflegar upphæðir, t. d. fylkisstjórinn $100, R. J. Whitla & Co. $250. Bæjarstjórnin hjerí Winni- peg sampykkti í fyrradag að gefa $1,000 af bæjarfje í sjóðinn, og búist er við að fylkisstjórnin gefi $2,000 af fylkisfje í hann. Samskotin hjer eru nú orðin um $4,000 í allt, að með- töldum ofannefndum upphæðum. Vjer leyfum oss að minna alla pá á pað, bæði hjer í bænum og utan bæjar, sem hafa söfnunarskrár fyrir jarðskjálpts-hjálparsjóðinn, eða ætla sjer að gefa í sjóðinn, að saroskotun- um verður lokað 10. p. m., og biður samskotanefndin pví alla, sem ekki hafa sent skrár pær, er peim voru sendar eða afhentar, að senda pær fjehirði nefndarinnar, Mr. H.S.Bardal, fyrir 10. p. m. ásamt peningunum, sem peir kunna að hafasafnað; og eins biður nefndin alla hjer í bænum, sem ætla sjer að leggja eitthvað í jarð- skjálptasjóðinn, að koma gjöfurn sín- um til Mr. II. S. Bárdals fyrir nefnd- an dag. Eptir pví sem vjer álítum, eiga allmargir Winnig-búar eptir að leggja 1 jarskjálptasjóðinn. Menn ættu ekki að leiða hjá sjer að koma inn í búð Stefáns Jónssonar pessa dagana, og hagnyta sjer kjör- kaup pau, sem par eru boðin. Hann selur allar sínar vörur með afarmikl- urn afslætti, svo sein drengja-og karl- manna-fatnað með 15 til 20 prct. afslætti. Kjó’adúka, flatinel, og alla dúkavöru yfir höfuð, með 10 prct. af. slætti, sömuleiðis allan ullarvarning. Loðskinnavöru (Furs) með 20 prct. afslætti m. fl. — Menn ættu ekki að borga lOOcent fyrirdollais virðið af vörum sínum, pegar peir geta fengið pað fyrir 80 og 90 cent. Þessi ofan- nefndu kjörkaup ná að eins til peirra, sem kaupa fyrir peninga út í hönd. Af pvi jeg hef orðið pess var, að missögn sú hefur borist hjer út um bæinn, að jeg væri hættur við að sjá um jarðarfarir og selja pað setn peim til heyrir, pá lysi jeg hjer með yfir, að slíkt er með öllu tilhæfulaust. Jeg sinni öllu pess konar nú sera fyr, ætíð pegar til mín er leitað, og hef ætíð á reiðum höndutn kistur og likklæði af ymsum sortum og öllum stærðum, ásamt sjerhverju öðru, er til útfara útheimtist, svo sem lfkvagna og aðra vagna, eptir pví sem hver óskar.— Og sökum pess, að jeg hef komist ,að GRAND (©NeERT Undir stjórn íslenzka hljóðfæraleikendaflokksins í Winnipeg', verður haldinn í Unity Hall, (á horninu á Pacific Avenue og Nena Street) Fimmtudaginn n. Februar 1897. Byrjar kl. 8 e. h. — Inngangseyrir 25 cents. PI^OGRAMME : PART I. March—„Weloome-1..... Orchestra. j PART II. Swift Overture—„I)ramatic“.. Orchestra. Ferrazzi Sextette—„Stars of the summer night“.................Kerrison Thos. H. Johnson, C.B.Julius, H, Lárusson, H.B.Halldórson, O. Björnson, M.B.Halldórson. Recitation—„The last charge of General Custer.....F. Whittaker Prank Morris. Schottische—,Ladies’Favorite‘.. Láruss. Orchestra. Solo— „Come silver moon"........White Miss Aanna Johnson. Violin duet—„Neapolitan....... Lawson Paul Dalmann, C. B. Julius. Cornet solo—„Dreams of old“,. Láruss. H. Lárusson. Solo—„Doris"..............Maywood Thos. H. Johnson. Recitation—„The face upon the bar-room floor".........Lindly O. A. Eggertson. Sextette—-,,Skógargildi“....... Thos.H. Johnson. C. B. Julius, H. Lárusson, H.B.Halldórson, O. Björnson, M. B. Halldðrson. Waltzes—„Till we meet again“. .Bailey Orchestra. Solo—„Madeline“ ...............White Miss Anna Johnson. Instrumental—„Óguð vors lands“ .................Sveinbjörnseu Orchestra. betri innkaupum á ymsu, en nokkru sinni áður, get jeg selt allt pessu við- víkjandi mun lægra en áður.—Jeg vona pví að peir af löndum mínum, sem purfa kunna á pessu að halda, leiti til mín ekki síður en annara, og mun jeg reyna að breyta við pá svo vel sem mjer er nnnt. Winnipeg, í febr. 1897. S. J. JÓHANNESSON, 710 Ross ave. Mr. Ólafur Óíafsson, sem áður átti heíma 1 Brandon, en sem nú á heima I Moosejaw, kom hingað til bæjarins á laugardaginn var og fór aptur vestur í fyrradag. A meðan hann dvaldi hjer í bænum gaf hann íslenzka-leikfimis-íjelaginu vandaðan silfur bikar (15 doll. virði), sem með- limir fjelagsins eiga að keppa um pannig, að reglulegir meðlimir fje- lagsins eiga að preyta Íslenzkar eða enskar glímur, skilmingar, „club- swinging“ og „boxing“. Sá sem fær flestar tölur (marks) í öllu pessu, samanlagt, fær bikarinn, og hefur hann I eitt ár; pá verða meðlimir fje- lagsins að preyta sömu leiki aptur um bikarinn. Ef sami maður vinnur bikarinn tvisvar í rennu (2 ár hvert eptir annað), pá eignast hann hann til fulls og alls.—Gefandi bikarsins var á fundi hjá leikfimis-fjelaginu á mánudagskveldið var og afhenti pá bikarinn. Hann hjelt um leið lipra ræðu, og hvatti fjelagsmenn til að halda áfram og komast sem lengst í allskonar leikfimi, pví slíkar ípróttir hafi mikla pyðingu fyrir framtíð ísl. í pessu landi. Ýmsir fjelagsmenn hjeldu og ræður, pökkuðu hina rausn- arlegu gjöf o. s. frv.—A bikarinn eru grafin orð, sem pyða pað er fylgir á ísl.: „Gefinn íslenzka leilcfimisfje- laginu 1. febr. 1897, af Ó. Ólafssyni“. Skemmti- Samkoma Stúkan „Skuld“ I.O.G.T., heldur skemmtisamkomu á NORTH- WEST HALL, mánudagskveld- ið kemur, (8. februar.— Og fer fram á samkomunni Silver Medal Contest á milli nokkurra meðlima stúkunnar. t>ar uð auki verður ágætt músíkal prógram, sem nokkrir meðal hinna beztu söngroanna meðal íslendingar hjer í bænum taka pátt í. A'ðgangar verður ókcypis, en samskota verður leitað til arðs fyrir stúkuna. - - - Allie beðuir velkomnir. Fjelagsmenn hafa skírc bikarinn „Olafssons bikar“.—Mr. Olafsson hef- ur um mörg ár verið í pjónustu Can. Pacific járnbrautar-fjelagsinins — á lestum pess—og er ötull og góður drengur, og í miklu áliti hjá samverka- mönnum sínum og fjelaginu. Mr. Þorsteinn Þorkelsson, hjeðan úr bænum, er nykominn heim aptur úr ferð suður til íslenzku byggðanna í N. Dak. Hann segir, að heilsufar manna sje gott, og að íslendÍDgum líði yfir höfuð vel par syðra. Á með- an Mr. Þorkelsson dvaldi par syðra, ljek íslenzkur leikflokkur „Sigriði Eyjafjarðarsól“ að Mountain í prjú kveld og eitt kveld að Hallson, og var allt sf húsfyllir. Leikendunum pótti Mr. Þorkelsson takast ágætlega yfir höfuð, en einkum pó tveimur, og segist hann aldrei áður hafa sjeð penna leik jafn vel leikinn. Ýmsu hefur verið breytt til batnaðar frá pví sem upprunalega var í leiknum. Að Mountain fór leikurinn fram í Work- men's Hall, og var húsrúmið varla nógu stórt. Kvennfjelagið Mountain- safnaðar stóð fyrir leiknum, og fór allt vel fram. Þetta var í fyrsta skipti sem Mr. Þorkelsson hefur komið í ísl. byggðirnar par syðra, og leizt honum vel á búskap bænda par. Ýmsir halda allmiklu af hveiti sínu óseldu enn, í von um hærra verð í vor. Nýr úrsiniður. Kæru Argyle-búar. Hjer með læt jeg ykkur vita, að jeg er seztur að á Baldur og tek að mjer aðgeið á úrum, klukkum, hring- um, brjóstnálum o. s. frv. Jeg vona að Argyle-búar komi til min pegar peir purfa að láta gera við úr, klukk- ur o. s. frv. Jegleysi verk mitt af hendi eins fljótt og billega og kostur er á. Hjörtur Jósephson, Baldur, Man GRIMU-DANS! Miðvikudagskveldið 10. febrúar næstkomandi verður haldinu GRÍMU- DANS á North-West Hall.—Húsið verður opnað kl. 8. — Aðgöngumiðar verða til sölu I búð Mr. A. Friðriks- sonar og hjá Mr. S. Melsted f búð Mr. Stefáns Jónssonar, og kosta 25 cents. Fyrir börn innan 12 ára verða tekin 10 cents við dyrnar.—Grímur fást hjá Mr. J. G. Thorgeirson, Notre Dame ave.—Komið allir, ungir og gamlir, (•g hlægið einu sinni lyst ykkar.— Því sem kann að verða afgangs kostn- aði verður varið til styrktar fátækum og heilsulausum landa hjer 1 bænum, Forstöðunefndin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.