Lögberg - 11.02.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.02.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, f^MMTUDAGINN 11. FEBRUAR 1897 3 Ur „Iíiicli der.LíetIer“. Eptir Iíeine. Þessar konur kunna að mota, livað oss hentar skáldunum. Mjer þær gáfu mat að jeta, jnjer og snilldarandanum. Hviliksúpa! Sú var brúkleg, sastt gat vínið fjör nijer kveikt. Og svo pessi unaðssöngur! og sú rjúpa! Sú var steikt. Óðsnilld, trúi jeg, um pær ræddu, unz loks saddur burt jeg fer; og jeg pakka sagðan sóma, sem pær höfðu auðsýnt mjer. t>ennan ungling elskulega aldrei nóg jeg lofað geit; tiðum hann mjer byður bjóra, bragðgott vín og lambaket. Snoturt falla frakki og brækur, flibba-slaufan alltaf kyr. Kemur hann á hverjum morgni, hvort mjer líðir vel, hann spyr. Talar um hvað eg sje frægur, og hvað fyudnin hressi sig. Vænn og pipur er hann alltaf, allt að gera fyrir mig. Og á kveldin opt i boðum andagipt í svip hans skín, er hann pylur fyrir fljóðum ,,frábærlega“ kvæðin mín. £>að er mikil yndisauðna, enn að finna slíkan pilt, nú á tfmum pegar pjóðin pó er meira og meira spillt. Þið engjarós, lilja og lóa og sunna, svo ljúft yður öllum jeg fyr póttist unna; en nú er pví lokið, jeg elska pá einu, pá inndælu, bliðu og fríðu og hreinu, sem sjálf 4 allrar ástar brunna, er engjarós, lilja og lóa og sunna. n. h. —Þjóðólfur. Don Ramíró. (Eptir Heine). „Donna Klara, Donna Klara, Dóttir fríðleiks, göfga sprundið, Mig pú hefur dauðadæmdan, dypsta mjer í glötun hrundið. „Donna Klara, Donna Klara, Dýrmæt,—sæt er lifsins gjöfin, Kn hið neðra ógn mjer býður ísköld bæði og niðsvört gröfin, „Donna Klara, dátt pigleiðir Don Fernandó, brúði rjóða, Ardag næsta’ að altarinu — Er í hug pjer mjer að bjóða?“ „ „Don Ramíró, Don Ramíró, Döpur mjer pín orðin svíða Meira’ en álög meingra stjarna, Mínum vilja sem að stríða. ,, „'Don Ramiró, Don Ramíró, Deyð pinn trega, kappinn gildi, Velja máttu um ótal aðrar, Okkar leiðir drottinn skildi. „ „Don Ramíró, sem á Serkjum Sigur fjekkst viðorðstír hæsta, Vinn pig sjálfan, kappinn kæri Kom í hóf uiitt 8ptan næsta.“ “ ,,Donna Klara, Donna Klara, Dyrast sver eg boð að piggja, Gildið sæki’ eg, geng í dansinn, Góða nótt,'—á pað má byggj»“. „ ,Góðanótt“ “—í glupga marrar, Grafkyr stóð á tái* niðri Halur par til hvarf hann út í Ilúmið svart á nóttu miðri. Dregst burt loksins dimma nóttin, Dellings mögur vekur lyði; Eins og reitur blóma breiður Blasir 1 óledó með prýði. H^rt 4 bustir borgarhalla Blikar sól og gulls með fágu Ljóma á morgni kyrrum kirkna Kúptu stöpulpökin háu. Eins og byja ymur suða Óðar klukkna hringing byrjar; Hölda fjöld t húsum drottins Helga bæna söngva kirjar. Sjáið, sjáið pið ei parna Þjett úr torg-kapellu ganga Tigið fólk og fagurbúið,— Fríð og prúð er sveitin langa. Riddarar í gerðum glæstum, Gullskreytt víf og snyrtnir pjónar Ganga par, en gjalla klukkur, Glymja jafnframt orgeltónar. En í hópnum, er með lotning Undan vdkur pá sem greiðast, Donna Klara, Don Fernandó Dyrðarhjónin ungu leiðast. Brúðgumans til hárrar hallar Hersing pví Dæst öll er snúin; Afar dýrleg er par veizla Eptir fornum hætti búin. Ágætt borðhald, ípróttleikir, Allt, sem má til gleði haga; Yndis stundir örskjótt ltða Unz að nóttu fer að draga. Og til dansleiks svo í salinn Safnast brúðkaups gestir hyrir; Viður lampaskinið skæra SkrautbÚLÍngar ljóma djfrir. Síðan brúðhjón setjast bæði Sæmdarrík á tignar palla; Donna Klara, Don Fernandó Dátt í tómi saman spjalla. Fólks- í salnum glaður -grúinn *) Tá = strætisstjett. Gengur líkt sem ölduföllum, Gn^ja bumbur harks nieð hreimi, Hvella lúðrar rómi gjöllum. „flerm mjer, fríða! hví pú starir Ilngarstola sama veginn, Út f salar yzta hornið?“ Aðspyr gumi furðu sleginn. „ „Don Fernandó,sjerðu ei segginn Svartmöttlaðan? pann eg uggi.“ “ Ilann með brosi aptur ansar: „Ekki er petta nema skuggi“. Skugginn nær meir pá sjer pokar, Það er maður alsv8rtbúinn; Don Ramíró Klara kennir Kafroðnandi nygipt frúin. Dans erhafinn, drósum meður DaDsmenn snúastglaums viðhrinur Ólmt í valz með ofurkæti, Undir skelfur gólf og dynur. „ „Don Ramíró, víst pað veiztu, Við pig dansa eg fúsu hjarta, Hjer samt koma inn pú áttir Allra sízt með skikkju svarta.“ “ Hvössum augum, hryggu bragði Hann á menja starir hildi, Spennir miðja svo og segir: „Ságðirðu ei eg koma skyldi?“ Þeytast óðar pau í dansinn, Þyrlast eptir hljóðsins föllum; Gnjfja bumbur harks ineð hreiroi, Hvella lúðrar rómi gjölluin. ,, „Hví pjer ískalt er á höndum?““ Inti hún skelfd og losajst vildi. Þau á stað og svar var sama: „Sagðirðu ei eg koma skyldi?“ „ „Slepp mjer, slepp mjer, hættu, hættu, Hugði’ eg sfzt pjer nálykt fylgdi.‘“i Rómdimt kvað við svarið sama: „Sagðirðu ei eg koma skyldi?“ Logi og reykur gjfs úr gólfi, Gígna og bassfíóla kliður Hvín og ymur,—allt f salnum Ærist töfragang pann viður. „Don Ramíró, slepp mjer, slepp mjer, Slepp mjer pú hinn ógnumtryldi“. Don Ramfró svarar sarna: Sagðirðu’ ei eg koma skyldi?“ „ „Guðs í nafni farðu, farðu,“ “ Föstum rómi loks kvað svanni; Við pað dugur datt úr vofu, Don Ramfró hvarf úr ranni. „Klara er stirnuð, helbleik hnigin, Hrolli kólnuð, taugum slökum, Yndisfagra óvit hefur Umspennt sínum myrkratökum. Loksins burtu líður drunginn, Loksins brá hún sundur augum, Yoðaleg samt vjek ei furðan Vffs úr fögrum sjónarbaugum. Upp p . í staðið alls ei hafði' hún Allt frá pví er dans nam bvrja; Brúðgumans við síðu’ hún situr, S zt er kvíðlaust nú rjeð spyrja: „Hví ertu svo hvft í framan? livf svo döpruð augun fríðu?“— „Hvað, Rnmíró—?“ hægt hún stamar, Heptist mál af böli stríðu. Brúðguminn kvað brúnapungur— B' úðar varð ei minui sorgin—: „Spvr ei, drós, um dreyrgar skærur, Don Ramfró ljezt f morgin“. Stgií. Th. — Þjóðótfur. „CATARRH“ LÆKNAST Á FÁUM KLUKKUTÍMUM. Það er ekki emungis hátt standaofii fólk í voru eigin landi svo sem Urban bippe, M. P. of Joliett, Quebec., ogaðiir þingmenn, sem hæl* Dr. Agnew's Catarr- hal Powder heldur koma vo'torð tír öllum áttum um ágæti tessa meðals. G. G. Arch- er, Brewer, Maine segir: ,,Jeg lief haft catarrh í flerri ár i.að rann vatn tír augun- um og nefinu stundum svo dögum skipti. Iyir fjórum mánuðum fjekk jeg mjer Dr. Agnews Catarrhal Powder, og hef ekki haft snert af veikinni síðan, Jeg vildi ekki vera án þessa ágæta meðals fyrir nokkurn mun“, Það bætir á tiu míntítum. ro c © c t) 6 « CM © e r & s> © o o © «9 <3 é* 0 ví O 3 © Cj Priré j Dnví* & l.tiwrencrt C<»., T.td, l<9 I Soie Proprictors, IvIontkkal. I____________________________ /jk C • • © ® « <o> "v'éT'eo »3 ” ftiEHTHOL rLASTER —;---------r I li.ivo tirosorH'cti Ájt*j.»h' 1 Plaxt©r 1n a nitmher ofuiws nc*u ai .'ic atid rh-unut:ic ; aiiis, j»i;d r> n vory n.ut’a iiPtih**! »i h t.io cir-:ts nnd l '.oasíintnesa of iu i pj*licatl u — vv'. R. Cakpkn- TKK. M.D., ITut-1 Uxiord, L<»Þin. IliaVounttd Alenth-'l Plas'o.s in *er<»ral cnses of D'iiscul.ir ihoumatism. and find in ev< ry .-.iso t h:a ga va H1 m-iHt I nat:« n t■ a í «1 permn neni reUef. —J. K Mo-»ek f' . Wa*b»nírtnn. D.c. lt C ^c-s ScíatU-a, Lmnhapo, Nt_-n- ralgla, PaliiA in Back or Si<le, or any Muscuiar Pnlna. Dr. G, F. Bush, L.D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Vjer erum o©o©o © @ ® o © © o cRclief fcr ° © . 7 y © q j ^ Lí, 7 ~Lój © v'Troubles ® In rovsniPTION an<! nll ll'Nfi © I»ISEASí;8, KPlTTPiG Ol III.OOD, © ( OIGIV, I,OHA OF trPKTITE, ® nEBILITY, f lie bencdtMof this • ^ uriiclcnrc uobt tuauifcta. g By thoaid of Th« "D. & L” Emulsion. I hav« f»ot Q rid of :i li.i< king cottgh whn h had troubled me for £ over a yenr, nnd h;tve gained cmisiderably ln q weight. I liked this Einnision so well 1 waa glad a vvkon the time catne around to take it. w q T. H. WINGH.AM, C. E., Montreal ^ 50«. and Sl pcr Bottle • DAVIS& LAWREMCE CO., Lto., Mohtrehl • • @©@e e e eeeee Til Nyja-Islands! LTndirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nyja- íslánds, Selkirk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta briðjudag (17. p m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti fimmtu- dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pvf ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður fl/tt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó s/nd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem byðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eígandi: Geo, S. Dickinsoii, SELKIRK, MAN. Nu fiunir að fá hið bezta upplag af Skrautmunum, Glasvoru, Leirtaui, Brúðum og öðru barnagull’, sem hægt er að finna vestan Stórvatnanna. Og vjer ætl- um að selja pað með svo lágu verði að allir geti keypt. Vjer höfum einnig fylt búð vora með matvöru (groce- ries) fyrir jólin. Og fatameg- in í búðinni höfum vjer margt fallegtfyrir ykkur til að gleðja vini ykkar með. Óskandi ykkur gleðilegra jóla og áDægjulegs nyárs, crjra vjer Ykkar einlægir SELKIRK TRADING COT. 345 varð honum að bana? Já, ef til vill, sagði hann; pessháttar skoðun hefði verið að ryðja sjer til rúms í Kuga hans. f fyrstu hefði hann enga tilhneiging haft til að álíta, að sú skoðun hefði við mikið að styðjast, pótt hann hefði opt spurt sjálfan sig að hver maður- inn væri, sem gæti haft hag af að ryðja Set Chicker- ing úr vegi? Og sá sannleikur, að Set var einn af peim fáu eigendum námunnar, er engan erfingja átti, gat vakið pá hugsun, að ekki væri ómögulegt, að einhver eigingjörn ástæða hefði verið fyrir inorðinu. En pegar pað var orðið augljóst, að prófessor Bostock hafði sjeð manninn með rauða skeggið, er sjálfsagt hefði verið notaður sem verkfæri til að myrða Set Chickering, fyrir utan garðshliðið hjá menningar skólanum, og að hann sjálfur, Gerald, hafði sjeð hann, er hann átti líf sitt að verja á upp- hlaðna ár-bakkanum, og að prófessor Bostock hefði heinlinis pekkt liann aptur pá, pegar hann var i shmpingunum við hann, pá var ómögulegt að efast lengur um, að morð-3amsæri ætti sjer stað, sem rauð- sheggjaði maðurinn væri pó að eins notaður sem verkfæri við. Mr. Aspen var spurður, hvort hann hefði nokkum tíma heyit getið um, að nokkur peirra, er kröfu gerðu til náma eignanna, hefði rautt skegg? Nei, hann hafði aldrei heyrt getið um pað; en hann hefði heldur aldrei heyrt mikið um hvernig peir, er kiöfu gerðu til arfsins, litu út, hvorki peir sem væru á lífi nje peir, sem dánir væru, að undanskildum [>t iin sem hann hefði pekkt persónulega. 352 á hinu langa búðarborði, voru margir fræ-bögglar. Hann tók upp böggul eptir böggul og las nöfnin á peim; pví á peim voru einnig snotrir nafn-miðar. Á meðan hann var að lesa nöfnin var ekki hægt að sjá á svip hans, að hann yrði nokkurs vísari við pað, sem hann las. Það lá lika bók á búðar-borðinu—pykk, gömul bók, einkennileg, gömul grasafræði frá 17. öld, með mörgum fáránlegum jurtamyndum og fáránlegum lysingum af peim. Bostock tók bókina og opDaði hana. Hann var að blaða í bókinni og skoða hverja mynd fyrir sig,pegar Mrs.Borringer kom inn í búðina. Það var ekkert bros á andliti Mrs. Borringer pessa stundina. Mrs. Borringer var ekkert um Mr. Bostock. Hún gat eiginlega ekki gert grein fyrir, hvers vegna henni var ekki um hann. Hún hafði ekki heyrt neitt íllt um hann; hún vissi ekkert illt um hann. Þau liöfðu lítið saman að sælda, Og pað Var sannarlega engin gild ástæða fyrir peirri óbeit, sem hún hafði á honum. En hún var sjer pess Ijós- lega meðvitandi, að hún reyndi ekki að útryma pessari óbeit hjá sjálfri sjer, að eins fyrir pá sök, að pessi óbeit mætti virðast diBtið ósanngjörn. Þetta er náttúru-ávísan, sagði hún við sjálfa sig, og pess- háttar náttúru ávísan er eins opt rjett eins og röng, og jafnvel optar rjett. Ef manni geðjast ekki að einhverri manneskju, pá geðjast manni ekki að henni, og pað er ekki til neins að deila um pað. Þar ^f leiddi að Mrs. Borringer, sem var praktisk kona, 341 hefðu drepið, hefði fengið vitneskju Um, að eitthvert djöfullegt samsæri væri á ferðum og pví ekki komið í ljós eða gefið sig fram, til pess að geta pví betur athugað petta samsæri eða svikabrugg og komið pví upp pegar tfmi væri komin til pess. Hinn áleitni frjtíttaritari spurði, hvort pað hefði ekki verið tími til kominn fyrir nokkru sfðan að koma pví upp, t. d. rjett áður en Set Chickering var myrtur? Mr. Bost- ock kvað já við pví, og sagði, að pað væri líklega svo. Hann (Mr. Bostock) sigðist auðvitað ekki hafa athugað málið mjög nákvæmlega; hann hefði svo margt annað að gera; en samt fyndist sjer ekki ómögulegt að • Jafet Bland, ef hann væri á verði í pessu efui, hefði ekki fengið að vita um samsærið í tfma til að hindra, að Set Chickering væri myrtur. Allt hið dularfulla við petta mál hafði pau áhrif, að gera Mr. Bostock að einskonar söguhetju uin stund. Hann hafði komið fram sein trúr vinur með pví, að fylgja Mr. Aspen eptir álengdar heimleiðis til hans kveldið sem ráðist var á hann, og ef Mr. Aspen hjeldi lífi, pá væri pað pvf að pakka, hve hetjulega prófessor Bostock skarst í leikinn. Allir vildu eignast ljósmyndir af Bostock, og orðstír hans sem ágæts skiltninga-manus flaug út um allt landið. MennÍDgar-skólinn varð og langtum nafntogaðri en áður fyrir bragðið. öll blöðin tóku kenningu hans viðvíkjandi morðinu enn kappsamlegar til umræðu, og bjuggu sig vel undir pá stund, að Jafet Bland kæmi frim í dagsljósið og sjónarsviðið úr myrkrinu^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.