Lögberg - 11.02.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.02.1897, Blaðsíða 8
8 LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 12 FEBRUAR 1897. UR BÆNUM — GRENDINJMl. Jakob Guðmundsson, bók bindari, Paciíic avenue. Munið eptir samkomunni, sem ís- ienzki hljóðfæraleikenda flokkurinn he.'dur i Unity Hall I kveld. Prant- uðum prógrömum veiður útbýtt við dyrnar, Mr. S. Christopherson, Grund P. O kom hingað til bæjarins síðastl. íöstudag og fór heimleiðis aptur með N. Pacific lestinni í gær. Hann segir að öllum líði vel í sinni byggð. blaði að ætti að haldast í 1. lút. kirkj- unni hjer í bænum síðastl. fimmtu- dagskveld, var frestað pangað til á priðjudagskveld. Fundurinn var all- vel sóttur, og var umræðuefnið: hvernig prestarnir eigi a$ prjedika. Mjög fáir tóku pátt í umræðunum, sem annaðhvort orsakaðist af pví, að menn voru ekki undirbúnir að tala um petta efni, eða menn hafa ekkert að setja út á pá aðferð, sem tíðkast í söfnuðum kirkjufjelagsins. Tilnefningar pingmanns-efna fyr- ir fylkis-kjördæmið St. Boniface— sem er autt síðán Mr. Prendergast sagði af gjer—fara fram á laugardag- ÍDn kemur (13. p. m.), en kosningarn- %r .pann 20. C>að er enn ekki víst hverjir bjóða sig fram sem ping- manns-efni. kaupmenn, sem heima eiga utan bæj ar, væri á honum. Gamalmemii og aðrir, sem pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dit. Owen’s Eeecteic beltum. I>au eru áreiðanlega ‘ffullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. X>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Peir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. Mr. Chr. Johnson frá Baldur^ oddviti sveitarráðsins I Argyle-sveit, korn hingað til bæjarinsá föstudaginn var, og býst við að fara heim til sín aptur á morgun með N. Pacific lestinni. t>að er merkileg upplysing, sem Ilkr. gefur í ritstjórnargrein í siðasta blaði, að Mr. Hutchings kunni að stafa nafnið sitt, og að pað hafi verið prentvilla að „t“-ið vantaði í nafn hans undir hinu makalausa brjefi hans ræsta Hkr.-blaði par á undau. Vjer lifum sannarlega á uppgÖtvana-ö!d! Hvað næst? Sjera Jónas A. Sigurðsson frá Akra, N. D., fór til Selkirk á mánu- daginn og ætlaði paðan til Nyja ís- lands í erindum skólasjóðsins o.s. frv., en var 3vo lasinn, að hann varð að hætta við ferðina, og fer pví heim- leiðis aptur pessa dagana. Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaup- maður að Hnausa P O. (nú oddviti í sveitarráðinu i Gimli-sveit) var hjer í bænum i vikunni sem leið. Hann segir, að mest allur vetrar-fiskur sje nú kominn inn af Winnipeg-vatni og allir hættir að fiska, vegna pess hve lágt verðið er um pessar mundir. Veðrátta var góð og miid fram um lok vikunnar, en pá herti frost og var býsna kalt pangað til í gær að frost linaði mikið. Hveitiverzlun er nú dauf, pvi bændur flyija lítið sem ekkert til markaðar um pað pessar mundir. Hveiti er nú að hækka apt- ur talsvert í Chicago og öðrum aðal mörkuðum. Á sunnudagskveldið var flutti sjera F. J. Bergmann afar-langan og ágætan fyrirlestur um Melanchton og siðabótina í 1. lút. kirkjunni hjer í bænum. Kirkjan var nærri full af fólki og pótti öllum, er vjer höfum talað við, fyrirlesturinn mjög fróðleg- ur. Fyrirlesturinn var fluttur á vana- legum guðspjónustu tima, og hinni reglulegu guðspjóuustu pví sleppt |>etta kveld. Jóhannes, elzti sonur peirra hjón- anna Magnúsar Einarssonar og Rósu Arnadóttur, 142 Syndicate stræti hjer í bænum, var fluttur á St. Boniface spítalann á mánudaginn og skorinn par upp á priðjudaginn, til að lækna eitthvert innvortis mein, sem hann hefur pjáðst af í mánuð. Dr. Chowen var fyrir uppskurðinum, sem menn vita enn ekki hvernig hefur heppnast. Drengurinn er 12 ára gamall. Af pví að jeg hef tekið eptir pví, að nokkrir menn, sem vanir eru að fá bækur „E>jóðvinafjelagsinsu hjá mjer, hafa enn ekki beðið um pær, pá aug- lysi jeg hj^r með, að jeg hef að eins nokKur eintök eptir af bókunum fyrir árið sem leið (1896), og verða pví pessir skiptavinir míuir að bregða við strax og panta bækurnar, ef peir ætla að fá pær. Bækurnar fyrir 1896 kosta eins og vant er 80 cents. H. S. Baudal, 613 Elgin avo. Geod-Templara stúkan „Skuld“ gekkst fyrir að nokkur ungmenni kepptu um silfur „medalíu“ fyrir að flytja kafla, sem pau hefðu lært után að, og fór petta fram á mánudags- kveldið var. Miss Guðrún Ó. Frí- mann vann medalluna. I>að, sem hún flutti, var kvæði á ensku, eptir frægan höfund, og pótti honni takast ágætlega. Nefnd sú, sem er að rannsaka tollmálin til undirbúnings undir breyt- ingu á toll-löggjöfinni, byrjaði starf sitt hjer I Wpeg á mánudaginn. Merkir bændur úr flestum kjördæm- um fylkisins gáfu nefndinni álit sitt, og var pað í stuttu máli á pá leið, að afnema tolla af öllum jarðyrkjuverk- færum, bygginga-efni, steinolíu o. fl. I>ó komu fram raddir úr flokki aptur- haldsmanna, sem ekki vildu láta af- nema tolla pessa, heldur að eins lækka pá. Vjer getum frekar um petta mál slðar. n.: Verzlunarmenn úr öllum hjeruð- um fylkisins áttu fund með sjer hjer I bænum í vikunnDÍ sem leið, til að ræða /ms mál er snerta verzlun o. s. frv. Fundurinn, sem stóð yfir í tvo daga, gerði ýmsar sampykktir, sem vjer ekki höfnm pláss til að skýra frekar frá I pessu blaði. Mr. Fr. Friðritssson, kaupmaður frá Glenboro, var á fundi pessum, en ekki urðum vjer varir við að fleiri íslenzkir OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandioavian Hotel 718 Main Street. Fæði $1.00 á dag. M. C. CLARK TANNLÆKNIR, er fluttur á homiðá MAIN ST. OG'bANATYNEAVE. I. M. Cieghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et> Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa yfir biíð I. Smith & Co. EEIZABETII 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendinahve nær sem þörf gmrist. Richards & Bradsaw, Málafærslnmenn o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPEG, - - Man NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörí gerist The People’s bargfain store Cavalier, N. D.^ Med Innkaupsverdi. OitmrUJrur verða seldar með mlklum afföllum, vegna pess að við höfum, svona seint á tíma allt of mikið upplag af - - - Alnavoru, fatnadi; kvenna og barna iokkum og capes, hattar og hufur, Sko, vetiinga hanska fyrir alla. riestu kjorkaup á Blankettum, ábreiðum . . . og kjólaefnum. . . . Allt verdur ad fara fyrir innkaupsvarð og jafnvel minna, pví allt undantekningarlaust verður að seljast. að ThePeoples Barg.Store og pjer munuð aldrei iðrast pess, pví vöruverð vort er hið allra lægsta sem nokkursstaðar pekkist, og pað er ætíð tekið vel á mótí ykkur í The People’s Bargain Store. Cavalier, N. Dak. ’Fuadi peim, tíl að ræða kirkju- og trúmál, sem getið var um 1 síðasta GRBND^ ^NeERT Undir stjórn íslenzka hljóðfæraleikendaflokksins í Winnipeg', erður haldinn í Unity Hall, (á horninu á Pacific Avenue og Nena Street) Fimmtudaginn n. Februar 1897. Byrjar kl. 8 e. h. — Inngangseyrir 25 cents. PROGRAMME. PART I. March—„Welcome“...............Swift Orchestra. Sextette—„Starslof the summer night“...............Kerrison Thos. H. Johnson, C.B.Juíius, H. Lárusson, H.B.Halldórson, O. Björnson, M.B.Halldórson. Recitation—.,The last charge of General Custer.....F. Whittaker Frank Morris. Schottische—,Ladies’Favorite‘.. Láruss. Orchestra. Solo—,,Come silver moon“........White Miss Anna Johnson. Violin duet—„Neapolitan”.....Lawson Paul Dalmann, C. B. Julius. Cornet solo—„Dreams of old“.. Láruss. H. Lárusson. PART II. Overture—„Dramatic11....... Ferrazzi Orchestra. Solo—,,Doris“................Maywood Thos. H. Johnson. Recitation—„The face upon the bar-room floor“..........Lindly 0. A. Eggertson. Sextette—„Skógargildi“......... Thos.H. Johnson. C. B. Juiius, H. Lárusson, H.B.Halldórson, O. Björnson, M. B. Halldórson. Waltzes—„Till we meet again'*. .Bailey Orchestra. Solo—,,Madeline“ .............White Miss Anna Johnson. Instrumental—„Óguð vors lands“ .................Sveinbjörnsen Orchestra. Ef Ykkur Er Kalt Komid og kaupid hjá mjer LODKÁPUR, YFIRFRAKKA, YFIRSKÓ, - ULLARNÆRFÖT, LODHtJFUR, SKINN VETLIN GA, „MOCCASINS11, ULLARÁBREIDUR —OG— ALLSKONAR KARLM ANNAKLÆDNAD Allt gegn mjög lágu erði og í kaupbætir 10 Procent Afslátt þegar kaupandi borgar strax í peningum Jeg hefi fengið óenjulega góð kaup á DRY GOODS og skal skipta hagnadinum sanngjarnlega á millum kaupenda og seljanda. CROCERIES get jcg líka selt ódýrt, til dæmis: 5 pund bezta kaffr fyrir .............$1.00 1 “ Tomson’s kafiibætir................10 3 “ Evap. epli.........................25 og margt fleira pessu líkt. Ýmsa hluti hefi jeg frá næstlidnu ári, sem jeg sel nú fyrir HÁLFVIRDI. Fr. Fridriksson, _____CLENBORO Karlmanna Yfirhafnir og .... Fatnadur Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar . . . örur med lágu erdi . . . White * Manahan, * íslendingur, Mr. Jacob Johnston, - 496 Main Street. vnnur í búðinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.