Lögberg - 11.02.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.02.1897, Blaðsíða 5
LÖGBEIIO, FIMMTUDAGINN 11, FEBRUAB 1897 5 vjer benda á, að þegar fyrstu ísl. settust að í liirini svonefndu Arjryle- byggð, árið 1882, voru peir um 50 •enskar míiur frá járnbraut, en nú er enginn þeirra lengra en 7 milur frá járnbraut, og hafa ekki verið í síðustu 6 11 10 ár. Sem annað dæmi um, hve aðgengileg þessi eyðilönd hjer i Manitoba eru gerð, viljum vjer benda á, að fyrir hjer um bil 11 mánuðum siðan kom frumvarp fyiir Manitoba- þingið um, að styrkia fjelag eitt til að leggja 100 roílur af járnbraut inn i Dauphin hjeraðið. Um mánuði seinna varð frumvarpið að lOgum (pað puifti ekki að senda pað til Ottawa eða Euglands til að fá pað sampykkt), og svo tók fjelagið til starfa í sumar er leið og brautiu—100 mílur—var fullger 1 haust er leið, í tíma til að Uytja korn uppskeru bænda, er búa p»r norðvestur frá, á heimsmarkaðinn. Auk pess liafa 10 vagn-farmar af tiski úr Winnipegoosis-vatni og ^msar aðrar vörur verið íluttar út með pess- ari nýju braut síðan liún var byggð Þessar 100 mílur eru meiri vegalengd en er frá Reykjavík austur í Safa- mýri í Rangárvallasýslu, og pó var brautin fullger 8 mánuðum eptir að frumvarpið var sampykkt. N ú fást gefins lönd til og frá meðfram braut pessari,o.g mestallt land er enn ónum- ið l danska mílu frá enda hennar. Nú gæti fjöiskyldu-faðir, sem á 3 full- veðja syui, fengið 640 ekrur af landi fyrir sig og pá gefins nokkrar milur frá pessari nýju braut, og pað er ekki oí mikið sagt, að pe sir 640 ekrur verði 5 doll. virði ekran að 3 árum liðnum, pegar peir fá eignarrjettinn, pó peir að eiris uppfylltu yrkingar- skyldur sínar (að plægja og sá i svo sem 60 ekrur), og verður pá pessi eign 3,200 virði, er jafngildir yfir 12,000 krónum. Pað eru kannske eng- in lilunnindi, að fá. petta land gefins, hvort sem pessi fjölskylda vildi selja landið eða eiga parna slíka bújörð og heimili fyrir sig og afkom- endur sina? t>etta pættu sjálfsagt hlunnindi ef slíkt ætti sjer stað á ís. landi, en hvers vegna eru pað pá ekki hlunnindi bjer að fá gefins bújörð, sem ekki er nærri eins erfitt að koma í gott lag og niðurníddri leigujörð á íslandi? Vjer skulum bæta pvf við að vjer sjáum ekki, hvers vegna er betra að pæla upp jörð sem leiguliði á ísl., jörð, sem litið gefur í aðra hönd, en jörð sem maður á hjer sjalf- ur og sem gefur ríkulega uppskeru fyrir erfiði manns. Það parf t>jóð- ólfska reiknings aðferð til að skýra petta atriði. Sannleikurinn er nú samt, að pað eru fleiri en pjóðólfur sem ekki kunna að meta rjett pau fjarska pýðingarmiklu hlunnindi, að fá gefins bújörð fyrir sig og sína f brezku landi, par, sem menn eru eins frjálsir pg menn geta verið nokkurs- Staðar f veröldinni, par, sem æsku- lýðnum er sjeð fyrir ágætri upp- fræðslu, hvað fátækir sem aðstand- endur hans eru, par, sem menn mega vera óhultari um iif sitt og eignir en vfðast, ef ekki allstaðar, annarsstaðar í heiminum og par, sem hver maður, hve lftilmótlegur sem er, nær rjetti sínum ef hann nær honum nokkurs- staðar í veröldi.mi. Pjóðólfur gefur I skyn, að pað sje illt og ósaroboðið góðuin íslend- ingum að leiða fólk burt af íslandi af pvf, að vinnukrapturinn pverri við pað í landinu. l>að eru dú tvær hlið- ar á pessu tnáli eins og öðrum. Sú kredds, að pað sje of lítill vinnu- kraptur á íslandi, er ósönnuð. Ef vjer pekkjuin nokkuð til pessa máls, pá er yfirfljótanlegur vinnnkraptur á ísl. til að fullnægja hinum núverandi pörfum fyrir hann. t>að, sein að gerrgur, er, að sá vinnnkraptur, sem er í landinu, notast ekki sökum illra og ónógra samgöngufæra. Það hef ur komið fyrir nærri á hverju ári, að til hefur verið atvinnulaust fólk í ein- um parti landsins pegar fólk vantaði í öðrum hluta pess. Þetta kom fyrir síðast í sumar er leið, pegar hundruð manna sátu atvinnulausir á Austur- landi, einmitt pegar vinnukrapt vant- aði svo tilfinnanlega í jarðskjálpta- sveitunum, og roörg slfk dæmi mætti telja upp. t>að vantar pannig ekki, að voru áliti, vinnnkrapt í landinu, lieldur tilfærur til að flytja atvinnu- laust fólk greiðlega á pá staði, sem vinnukrapt vantar. Eins og samgöng- urnar eru, raætti petta atvinnulausa fólk nærri eins vel vera í Ameríku eins og við Faxaflóa, pegar fólk vant- ar á Austurlandi eða f öðrum fjórð- ungum landsins, upp á pað, hvað pað bætir úr fólkseklu i hinum fjórðung- unum. Og pó vill Þjóðólfur og Dag- skrá láta ping og stjórn bætta við tilraunir til samgöngnbóta—hætta við landsgufuskipið! Þegar bændur hjer í Manitoba vantar vinnukrapt um uppskerutímann, pá flytja járnbraut- irnar púsnndir manna á fáum dögum úr 1000 til 1500 raílna fjarlægð. Að \ ilj i, að fólk sitji á íslandi, við hvaða neyðarkjör sem pað á að búa, er tóm eigingirni, en engin pjóðarást Land. ið hefur ekkert gagn af pví fólki, sem deyr fyrir illa aðbúð eða úr harðrjetti, en pví miður er saga Islands lítið annað en pesskonar hörmunga-saga, saga um baráttu pjóðarinnar fyrir að deyja ekki úr hungri, bar- átta, sem svo sorglega opt hefur misheppnast. Slíka sögu á Canada ekki, til allrar hamingju. Cg á með, an allt stendur eins og hefur verið, og er, á íslandi, mun hörmunga-saga pjóðarinnar endurtaka sig að öðru leyti en pví, að meiriog skjótari hjálp kemur utan að nú á dögutn pegar einhver ósköpin dynja yfir. Atvinnu- vegir íslands og kjör fólksins hefur svo opt verið bætt á jiappírnum, að hætt er við að pappírs-umbætur Þjóðólfs verði eins. Það hefur verið skrifað um umbætur á kjörum fólks á ísl. í i ærri heila öld, á meðsn stjórnir annara pjóða hafa verið sð vinna að umbótuin á hag íólksins. A meðan allar umbætur á kjörum al- mennings á ísl. eru að eins á pajiji- írnurn, á meðan fjölda fólks vantar par lífvænleg húsakynni og fæðu, álftum vjer ekkert samvizku-'ipnrsrnál fyrir neinn mann að hvetja inenn til að flytja hingað, sem reynzlan hefur nú ómótmælanlega sannað að íslend- ingar l fa yfirleitt við langtuin betri kjör og eiga miklu bjartar framtið f\rrir höndurn. Vjer óskum ekki að ísland eyðist, enda er engin hætta á pví. Þjóðin öll getur ekki flutt burt pó hún vildi. En vjer álíturn íslandi °g pjóðinni hollt að útflutningar haldist paðan, að svipuðu hlutfalli og verið hefur lrinn síðasta aldarfjórðung, eins og sakir standa. Það verður stór gróði fyrir hina íslenzku p;óð með tímanum eins og allar aðrar Ev- rópu-pjóðir. ísland hlýðir sama lög- máli í pessu efni, og öðrum, eins og önnur lönd, pó ýmsir virðist álíta, að ísland og hin fsl. pjóð sje undir allt- öðru lögmáli en önnur lönd heiros- ins og allar aðrar pjóðir. Þjóðólfur segist jafuan hafa sagt: „Fari peir sem fara vilja“. Það rná vel vera,að blaðið bafi sagt pað, en pað hefur pá sagt pað á pann hátt að allir hafa vitað, að blaðið hefur hvorki meint pað nje ætlast til að nokkur maður breytti eptir pessari kenningu. Blaðið hefur aldrei haft neitt nema illt eitt meðferðis um Vestur-fslend- inga og land petta, f pví skyni að fæla alla frá að flytja hingað. Að- ferð blaðsins hefur verið svipuðust pvf að einhver væri að hræða barn, sem vildi fara út, á draugum og gr/1- um, og segði að pvf búnu: „Farðu nú út—ef pú porir“. Þá er Þjóðólfur að japla upp petta marg.japlaða bull um mannsal peirra, sem gangast fyrir flutningum hingað. Þjóðólfur veit nú ofur vel, að slíkt er heimsku-bull, og pað, að blaðið býður lesendum sínum annað eins, sjfnir, að ritstjórinn álítur pá ómenntaða „skrælingja“, pvf enginn menntaðnr ritstjóii leyfði sjer að bjóða fólki, sem hann áiiti menutað, annan eins pvætting. Á Bretlandi eru mörg fjelög til að hjálpa fátæku fólki til að flytja úr landi, pangað sem vonast er eptir að pvf líði betur, ekki einasta úr borgunum, heldur leigulið- um, daglaunamönnum og fiskimönn- urn. Ýmsir hinir helztu menn pjóð- arinnar brezku hafa gengist fyrir pessu, og hefur verk peirra borið blessunarríka áve^ti fyrir pnð fólk, sem út hefur ílutt. Verk peirra ís- | lendinga, sem stutt hafa að flutningi • landa sinna til C&nada, hefur borið og mun bera blessunarríka ávexti fyrir íslenzku pjóðina.svo pó Þjóðólfur kalli pá ,.mannsala“ gerir peim pað ekkert til. Það mætti eins vel kalla pá menn „prælahahlsmenn“ sem reyna að h indra, að fátækir landar peirra komist panyHð sem peir frelsast und- an ánauðaroki fátæktar og vesa'dóms — í peim göfuira tilgangí að peir sjálfir, pessir föðurlandsvinir, geti haft ódyran vinnukrapt, p. e. grætt á sveita fátækra nianna, er verða að sætta sig við „allan skollann1- hvað kaupgjald og aðra kosti snertir. En vjer viljum ekki kalla pessi menn „prælahaldsmenn“, pvf vjer vitu.n, að pað er eðlilegt—mannlegur breisk- leiki—að vilja geta grætt á svelta annara, en oss finnst rangt að kalla pessa eigingirni föðurlandsast. Allir menn á íslandi kannast við pað 5 aðra röndina, að ídand sje af- skekkt, hrjóstugt land,og að petta og óblíða náttúrunnar hafi staðið og standi pjóðinni fyrir prifum, svo hún sje eptirbátur annara menntaðra pjóða, en ýmsir sömu mennirnir eru pó ann- að veifið að telja sjálfum sjer trú um að ísland sje nú í rauninni eitthvert bezta land heimsins, og að pað sje að eins atorkuleysi pjóðarinnar að kenna að hún stendur ekki jafnfætis öðrum pjóðum. Það er bysna mikil ósam- kvæmni f pessu—svo mikil ósam- kvæmni, að pað er ólíklegt að peir, sem pessu halda fram, búist við, að hún fari fratn hjá nokkrum hugsaudi inanni. Flestalllr munu lfka rennt grun f, að pegar verið er að níða Ameiíku,pá sje pað ekki gertaf sann- færingu, heldur til að fæla menn frá að fl_)tja hiugað p. e. f eigingjörnum tilgangi. Þess vegna hefur slíkt engin veruleg áhrif í pá átt að hindra pá frá, að flytja hingað, sem nokkuð hugsa, og pvf væri betra fyrir Þjóð- ólf og aðra að eyða kröptum sínum f að gera einhverjar umbæturá íslandi en í pað, að níða Ameríku og Vestur- íslendiuga. Að eudingu skulum vjer seyja, að vjer álítum pað mikilsvorð hlunn- indi fyrir íslendinga, eins og annara pjóða menn, að eiga enn griðland hjer í Canada og fá hjer gefins bú- járðir. Nú eru yms önnur löud, sem menn áður gátu flutt ínn í óhindrað, að takmarka innflutning og öll gefins lönd par á förum. Si tími kemur, að eins verður í Canada, og pá mun marga iðra pess, að peir notuðu ekki tækifærið S meðan pað gafst JOSHUA CALLAWAY, Rcal Eastate, Mining and Finaneial Agent ðl2 FoIÍT StREET, WlNNrPKO. ICemur peningum á vðxtu fyrirmenn,með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum gvarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum Manitoba. sjerstaklega gaumur geflnn. PYNY-PEOTORÁL Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing in its effects. W. C. McComber 8í Son, Bouchette, Que., repoft a lett«r that Pyny-Pectoral oured Mrs. C. Garceau of cbronic cold tn rhest and broncliiul tubea, and also cured W. G. McComber of a long-staiulins' cold. Mr. J. II. Hutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: " As n geueral cough and lung syrnp Pyny- Pectoml is a most lnvaluable jueparaiion. lt haa given the utmost satisfaction to all wbo have tried it. manr havlng sjiokcn to m« of the bonefits derived from its use in th*ir families. It is suitable for old or young, being pleasant. to the taste. Ita sale with me has been wonderful, and I can always recommend it as a safe and rciiable cough medicine.' largc Bottle, 23 €ts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietors Montreal r ? f-p 'fS, Wlll be wreathed with a most engaglng smile.after you Invest In a ífiillo ödW. EOUIPPED WITH ITS NE.V PIPiCH TEHSI0N, TEAJSI0N JHDiCATOR —AND— ÍUTOMATIO TCKSIOS RELEASEB, 'he mo!t eomnlefe and useful devices evcr ailded lo any sewing machine. !ie WIIITE is Durably and Hanflsomely Bailt, )f Tina Finish and Perfcct Afljustmenf, Sciws ALL Sewab'e Articles, •'d w"! s'-rve aud please you up to ,he fuTI ! iii of your txpeetiuions. ,ICTI\ li ÍIRAI.ItRS WANTCn in unoccu- I.cd tui iioty l.iberal tcrms. Addres , vnmi < L GO., ..iiD, O. Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mountain, n. r> Globe Hotel, 146 Prikckss St. Winnipkq Gistihús þetta er dtbúiö með öllum nýjast útbúnaði. Agætt fæði, frf baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu togund. Lý» upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk- ur i öllum herbergjum. Herbergiog fæði $1,00 á dag. Einsteka máltíðir eða harbergi yfir nóttina 25 cts T. DADE, Eigandi. é4*7 ingi og hetja sem vekur aðdáun manna með hreysti sinni, en alls ekki sem hetja, er dregur að sjer og heldur öllu athygli voru við sig. 1 peim skilningi var maðurinn með rauða skegaið vafalaust aðal- söguhetjan um pessar mundir. Blöðin voru full af ritstjórnargreinum um hann.Mesti fjöldi af breyti- legum skoðunum voru settai fram og liðu eins og loptbelgir aptur og fram um biminhvolf almennings- Umræðanna. Ein fljótfærnisleg getgátan var, að hann væri bara vitfirringur, sem hefði einskotiar morðfysnar-æði. En pessi hugmynd var brátt tætt í sundur sem einskis virði með peirri sennilegu skyr- ingu, að pað kæmi helst til mikil regla fram I pess konar vitleysu, og að vitfirringur, sem aldrei svalaði æði sfnu á öðrum en peim mönnum, er gerðu kröfu til að hafa hlutdeild I afar-miklum auð, gæti alveg eins vel verið með öllu viti og framið morð sín í sama tilgangi og aðtir morðingjar eru vanir að gera. l>að var einnig álitið alveg vafalaust, að morðinginn væri ekki sjálfur einn af samerfingjunum. Hann var vissulega ekki kapteiun Raven; hann var vissu- lega ekki Ratt Gundy, er svo margir hefðu sjeð pegar líkskoðunin oj rannióknin útaf morði Sets Chickerings fór fram. Auðvitað var enn ótalinn oinn samerfinginn, Jafet Bland, er ekki hafði enn kotnið fram til að gera kröfu til síns hlutaáf erfðinni; cii ekkert gat verið meiri fjarstæða en að ímynda ep-r, að maður, sem ugglaust ætlaði sjer að koma íiam og gera kröfu til sins hluta af hinum mikla auð, 350 „omnibus11 eða neðanjarðar-járnbrautarlest: „Sko tii, hann hefur klippt af sjer skeggið11. Já, maðurinn með rauða skeggið var uni pessar mundir maðurinn, sem allir, sem rituðu stuttar blaða- greinir, skrifuðu stuttar blaðagreinir um, sem allir, er ortu og sungu tækifæris-vísur, ortu og sungu vlsur um. Þess mætti geto, að ymsir efagjarnir menn vildu alls ekki trúa pvl, að nokkur slíkur maður með rauða íkeggið væri til. XXII. KAPITULI. SJÓMAÐURINN. Tíminn leið og læknaði meiðsli Geralds og dró úr áhuga manna viðvíkjandi árásinni á hann. Þegar hjer var komið sögunni gekk Mr. Bostock eptir Queens götu dag einn og staðnæmdist eitt augna- hlik eins og hikandi fyrir framan búQ Mrs. Borringer. Svo opnaði hann dyrnar og gekki inn. Þegar hann var kominn inn í búðina, stóð hann kyr um stund og leit forvitnislega í kring um sig. Hann renndi hinum daufu, dökku augum sinum hratt yfir hinar löngu hillu-raðir, sem voru fullar af bögglum, er búið var um með mórauðum pappír, yfir hinar óteljandi smá-skúffur, sem undarlegt fræ og heilsusamlegar rætur var geymt í. Dálítið bitr- 343 Bostocks. Gerald var alveg Viss Utn pað, að maður- inn, sem hann snerist á móti til pess að hafa hendur á, hefði haft rautt skegg. Hann gat ekki gefið mikið meiri upplysingar, en petta gat haun að niinnsta kosti fullyrt. Hann pekkti ekki manninn; pó hann sæi hann aptur; en hann var alveg viss um, að maðurinn hefði haft rautt skegg. Hann var einnig alveg viss um, að hann hefði heyrt prófessor Bostock hrópa til morðingjans, að hann skyldi ekki sleppa í petta sinn, og hann var jafn ákveðinn t pvt að pað, að Bostock hefði komið honum til hjálpar, hefði bjargað lífi hans. Hann kvaðst ekki hafa haft hina minnstu hugmynd um, að Bostock hefði fylgt sjer eptir; og að hann hefði ekki haft neina trú á, að sjer væri hin minnsta hætta búin, pegar árásin var gerð á hann; en einmitt á pví augnabliki, sem hinn heyrði rödd Bostocks, flaug hin árangurslausa að. vörun Bostocks í hinn ringlaða huga hans og hann greip pað og vissi, að hinn hugrakki vinur lians hefði fylgt honum eptir og frelsað hann úr hættu. Gerald var nokkuð ör á að láta í ljósi aðdáun stna útaf prófessor Bostock. Sannleikurinn var, að hann var pvt nær alltaf að hugsa um pað, að Bostock hefði frelsað hann handa Fidelíu—að pað væri að eins Bostock að pakka, að hann hafði ekki verið drepinn, og að Fidelia mundi angrast, pegar hún heyrði petta; og hann áleit að Bostock hefði frelsað bæði sig og Fideliu. Manni, sem óvanur er öllum sjúkdómum, Cí

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.