Lögberg - 18.02.1897, Qupperneq 4
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 18. FEBRUAR 1897.
LOGBERG.
Cefiö íit að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man.
• í The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. BjöRNSON.
Ai>8'l ýainirnr: Smá-anglýsingar í eitt gkipti25c
j rir 30 ord eóa 1 þml. dálRslengdar, 75 cts um mán-
trðinn. A stærri auglýsingum, e<3a auglýgingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
IS(iNtn<fa-skipti kaupenda verónr aó tilkynna
gkriflega og geta um fyrverand1 bústad jafnframt.
Utanáskript til afgreióslustofu blaósins er:
Tlte Lögberg Prmtinjg A Publi«h. Co
P. O.Box 368,
Winnipeg, Man.
Uianágkriplttil ritstjórans er:
JEdilor Lögberg,
P O. Box 368,
Winnipeg, Man.
_ Samkvwmt landglögum er uppsögn kaupenda á
•»laóiógild,nema hannsje gkaldlaus, þegar hann seg-
'tupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vió blaðió flytu
vtatferlum, án þess aó tilkynna heimilaskiptin, þá er
paó fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvísum tilgangi.
.— fimmtudaqikk 18. feb. 1897.—
Cuba.
Engir friðarsamningar eru enn
komnir á hjá Spánverjum og Cuba-
minnum. S}>ánverjar eru nú, eptir
f>ví sem sjeð verður, orðnir áfram ura
að sættir komist á og bjóða eyjar
skeggjum allmikla stjórnarbót, en
uppreisnarmennirnir, eða öllu heldur
leiðtogar peirra, segja að peir sættist
aldrei upp á neina stjórnarbót, sem
komi frá Madrid. Hið eina sem peir
geti gert sjer að góðusje J>að,að Cuba
losist algerlega undan yfirráðum Spán-
verja. Hvern enda petta muni bafa
er ekki Ijett að geta sjer tiJ, en mörg.
utn pykir líklegast að uppreisnin
haldist við pangað til uppreisnar-
mennirnir verðagersamlega upprættir.
Frjettaritari fyrir blað eitt, sem
gefið er út í Cbicago, ferðaðist nylega
8iiður til Florida, til pess að kynna
sjer ágreiningsmál og ástand Cuba-
manna. Hvergi, jafnvel ekki á sjálfri
eynni Cuba, fær maður ijósari og
áreiðanlegri upplysingar um pessi
mil, en 1 ríkinu Florida. l>ar eru
eamao komnir fjölda margir Cuba-
menn^sem hafa fiúið pangað, vegna
pess að peir gátu hvorki fellt sig við
stjórn Spánverja nje aðferð uppreisn-
armanua. l>að eru menn af öllum
Stjettum, ríkir ög fátækir, menntaðir
‘ og Óupplystir. Einn pessara manna
hefur gefið Chicagc-frjettaritaranum
upplysingar um ástandið á Cuba, sem
er pess vert að pað sje lesið, með pví
að alíar líkur eru til pess, að pær sjeu
áreiðanlegar. Vjer setjum hjer fá
eina útdrætti:
„öll meðferð málsins f Madrid, á J
eynni Cuba, í Congressinum og hjá
stjórn Bandaríkjanna, er í mínum
augum ópolandi leikur. Hver höndin
virðist að vera uppi á móti annari.
Sumir hafa að eins pað fyrir augum
að auglysa sitt vald og aðrir berjast
að eins fyrir pví að koma ár sinni vel
fyrir borð, og enn aðrir, sem fallegast
sýnast koma fram, gera meira illt en
gott. Engu gagnlegu er komið i
verk, en pjóð mín er svipt öllu, og fall-
egasti og frjósamasti bletturinn á allri
jörðinni er lagður í eyði.... Banda-
ríkin hafa ráðlagt Spánverjum að gefa
peim af pjóðinni, sem ekki taka pátt
í uppreÍ3ninni, cn sem engu að síður
hata yfirráð Spánverja, hina marg
umbeðnu stjórnarbót. I>au (Banda-
ríkÍD) aumkvast yfir stríðinu og böl-
inu, yfir eyðileggingunni og eigna-
tjóninu, en pau vilja ekki að annar-
hvor málspartur beri sigur úr bytum.
Ef að Bandarfkin gætu tekið eyjuna
undir sína vernd, pá yrðn Cuba-meDn
ánægðir. Stjórn Spánverja hefur
verið svo gersamlega ópolandi að
margir kjósa heldur að láta eignir og
jafnvel lífið en að bafa slíka stjórn yfir
höfði sjer. t>að er sannarlega ekki um
góða kosti að velja pegar öðrum hvor-
um áað fylgja Maceo eða Weyler. Ef
til vill er Weyler skárri. Ef jeg ætti
að kjósa um svertingja lýðveldi og
spánska barðstjórn, pá mundi jeg
greiða mitt atkvæði með hinu síðar
nefnda, vegna pess að par getur mað-
ur pó gert sjer nokkrar vonir um að
njóta góðs af f eim siðferðislögum og
veujum, sem menntuninni er samfara.
Um ekkert slíkt er að ræða bjábinum
hálfnöktu hópum af svertingjum, sem
æða um eyDa vopnaðir.... Æfintyra-
menn og vindlagerðarmenn, í Banda-
rfkjunum, sem eru orsök f pessari upp-
reisn, eiga ekkertá hættu anuað en pað
hvort uppreisnar tilraunirpeirraheppn-
ast eða ekki. Deir menn, sem nokkuð
eiga í hættu,eru alls ekki með í upp-
reisninni. Deir sem kvarta mest undan
álögunum, hafa aldrei greitt nokkurt
cent í skatt á æfi sinni. Þeir eru Banda-
rlkja pegnar. Yfirgáfu Cuba að eins til
pess að ávinna sjer pegnrjettindi í
Bandaríkjunum, en hurfu síðan heím
aptur til pess að gera óeirðir, og svo
pegar pessir menn eru teknir fastir,
heimta peir vernd Baridaríkjanna....
Deir, sem gangast fyrir uppreisninni í
Cuba, gera pað, sumiraf metorðagirnd
og sumir af fjegirnd. Ef Cuba skyldi
losast undan stjórn Spánverja, ætla
pessir menn sjer að ná stjórnartaum-
unum og pannig fá tækifæri, til pess
að ríkja og ræna. Kæmu peir sfnu
fram, pá mundu pe>r byrja innbyrðis-
stríð, strax og stríðinu við Spánverja
væri lokið. VesalÍDgs Cuba, er á miili
tveggja elda, hún er í aumkvunarverðu
ástandi. Dað er nú samt ástæða til
pess að vonar, að Spánverjar sjeu;
vaknaðir til meðvitundar um skyldu
sína, og að alvarlegar tilraunir verði
gerðar til pess að koma öllu í betra
horf“.
Ymlslegt.
JIAÐUE KEMST UPF Á TOPPIXN Á FJALL-
INU KENIA.
Seint á árinu 1895, komst Mr.
George Kolb, pyzkur land&könnunar-
maður, að kalla má upp á toppinn á
hinu nafnfræga Afríku-fjalli Kenia
sem er rjett undir miðjarðarlínunni, f
Austur-Afrfku, og sem enginn maður
hefur áður komiat uppá, pót’t margir
landakönnunar menn hafi áður gert
tilraunir til pess. Mr. Kolb lagði
upp frá austurströndinni á Afríku f
penna leiðangur sinn í júlí, en hvaða
mánaðardag hann komst upp á fjalls-
toppinn er ekki nákvæmlega tekið
fram í skyrslunni um förina, sem birt-
ist í október númerinu af „Peter-
mann’s Mitteilungen“, eptir pví sem
blaðið „New York Sun“ segir.
Suma svertingjana, er voru f för
með Mr. Kolb, kól á nef, eyru og tær,
og pað sætir undrun að honum skyldi
takast, að fá pá til að ganga út f
slíkar prautir, pví landakönnunar-
menn hafa jafnan átt erfitt með að fá
svertingja pá, er heima eiga í hita-
beltinu, til að fara upp fyrir snjólín-
una. Að hoDum tókst að fá pá til
pess er enn merkilegra fyrir pá sök,
að mönnum peim, sem fæddir og upp-
aldir eru við rætur fjallsins, stendur
afar mikill beigur af topp fjallsins.
Deir sögðu landakönnunar manninum,
að afar-stór höggormur hefðist við uppi
á fjalls-toppnum, og að enginn maður,
sem færi pangað upp, kæmi aptur.
Á fjallstoppnum sögðu peir að einnig
væri annar voðagestur, og væri pað
djöfull, bróðir höggormsins, og pegar
tillit væri tekið til begarja pessara
óvætta væri hverjum peim dauðinn
vís, er dirfðist að stíga fæti sfnum inn
í hið forboðna heimkynni peirra. Flest-
ir af fylgdarmönnum Kolbs voru ófá-
anlegir til að fara með honum upp á
fjallið, hvað sem í boði var, nokkrir
hinna hugrakkari manna hans fengust
til pess með freistandi tilboðum, að
fylgjast með hinum hvíta manni til
hins ytrasta, eða par til hann hefði
komið fram fyrirætlan sinni.
Kolb rjeði til uppgöngu á austur-
hlið fjallsins, og hann var f fimm daga
að komast upp á toppflötinn. Hann
var 6,000 fet fyrir ofan sjáfarflöt, peg-
ar hann hóf uppgönguna á fjallið
sjálft, svo í allt klifraði hann upp hjer-
um bil 12,600 fet. Við rætur fjallsins
er stórt stöðuvatn, sem fjallabúarnir
kalla Gungo-vatn, hjer um bil 1 míla
á breidd og er pað fullt af vatnshest
um (hippopotamus), sem prífast par
vel, meir en mflu fyrir ofan sjáfarflöt.
Ekkert sýnilegt afrenrisli er úr vatn-
inu, en par eð vatnið í pví er ætíð al-
veg ferskt, pá rennur sjálfsagt úr pví
neðan jarðar f eitthvert fljót. Vatnið
Ntorobbo, sem er talsvert stærra vatn,
fundu peir, öldungis óvænt, hátt uppi
f fjalls hlíðinni á piiðja degi upp-
göngu sinnar. Dað er hjerum bil 2
mílur á lengd og l^ mílu á breidd, en
pað eru engir vatnahestar að leika
sjer f pvf, pareð pað liggur fyrir ofan
hitabeltið, og íshúð leggst yfir pað
pví nær á hverri nóttu.
Skömmu eptir að peir voru komn-
ir fram hjá vatni pessu, komu peir að
efstu takmörkum skóganna, og komu
pá upp f bambus-viðar beltið, og hjó
hinn litli ferðamanna- flokkur sjer
braut f gegnum pað, unz hann loks
komst, seint á fimmta degi, upp í
hinar mosavöxnu hlfðar par fyrir ofan.
í heilan dag höfðu peir verið á ferð
fyrir ofan efstu takmörkin, par sem
villudyr halda sig, en byflugursuðuðu
par fyrir ofan, f efri hluta skógar-
beltisins, og tveir innfæddir menn,
sem höfðu klöngrast langt upp í
fjalls-hlfðina, voru par að safna villi-
hunangi. Deir seldu Kolb nokkuð
af vistum sínum, og pað varð ef til
vill til pess, að ferð hans misheppn-
aðist ekki, pvf hann hafði ekki getað
drepið nein dyr mönnum sfnum til
fæðu, og vistir peirra voru pvf nærri
protnar.
Að morgni hins sjötta dags lagði
Kolb af stað með 10 menn, og póttist
viss um, að hann kæmist upp á fjalls-
toppinn pann sama dag. Deir i kildu
tjöldin eptir og fluttu að eins með
sjer ábreiður og fæði, Svertingjarnir
voru klæddir hlyjum klæðum frá
hvirfli til ylja. Deir höfðu ekki
gengið meir en eiria klukkustund,
pegar peir, Kolb til mestu undrunar,
allt í einu voru komnir upp á austur-
brún fjallshlíðarinnar og stóðu á vfð.
lendri, bunguvaxinni sljettu. Dað er
topp-flöturinn á Kenia, og að eins
tveir fjallatindar standa upp úr fleti
pessum. Flöturinn er hjerum bil 12
mflur á lengd frá norðri til suðurs og
hjerum bil 5 mílur á breidd. Hjejum
bil miðja vegu á austurblið hennar er
tindurinn Kisiruni, sem sjest frá rót-
um fjallsins, og lítur paðan út eins og
stór eldgfgur; Kolb varð pví forviða
að hann fann par engan eldgíg, eða
nein merki um pessháttar, en að eins
upphækkaða brún á röð flatarins. ís
og ísvatn var hjer og hvar í dældum
á fletinum.
öllum deginum var eytt f að ráfa
um flötinn parna uppi á Kenia, en
um kveldið settist hópnrinn að á
bakka jökullæks eins, sem var minna
en hálfa aðra mílu frá Yictoria-tindin*
\ um, sem er hinn ískryndi tindur
| Kenia fjallsins, nálægt vesturröð flat-
| arins. Allir, sem reynt hafa að kom-
ast upp á fjalls toppinn að vestan,
hafa sjeð tind penna og iyst honum.
Á fietinum parna uppi, par sem Kolb
fór um, var lítilfjörlegur jurtagróði
af peim tegundum, er finnast nálægt
heimsskautunum.
Hinn preytti flokkur átti illa og
kalda nótt parna, undir berum himni.
Sumir mennirnir pjáðust af fjalb-
8júkdómi, er kom fram í afleysi,
áköfum höfuðverk og blóðnösum.
Enginn gat sofið. Dað var talsvert
frost. Deir voru staddir 18,600 fet
fyrir ofan sjáfar-flöt, og pá var að
kala pó eilíft sumar væri prem mílum
fyrir neðan pá. Deir kveiktu upp
dálítinn eld, en loginn var bláleitur
og veikur og veitti lítinn yl. Hnefa-
fylli af soðnum baunum handa hverj-
um, var allur kveldmatur peirra. Um
miðnættið var kuldinn 12 gráða frost
og dálítill snjór fjell utn nóttina.
Næsta morgun hjelt foringinn,
Kolb, og fjórir af monnum hans í átt-
ina til Victoria-tindsins, eri peir sneru
brátt til baka. Dað var enginn mat-
arbiti eptir, og pað hefði verið beimska
að ætla sjer að klifra upp tind, sem
var 400 fet á hæð Frá fletinum er peir
voru á. Undir hagkvæmustu kring-
umstæðum væri mjög erfitt að klifra
upp eptir hinum íspöktu hliðum tinds-
ins. Rætur tindsins eru )itlar ummáls
og hann er mjög brattur. Kolb sá, að
pað muudi verða nógu langt pangað
til hann og menn hans kæmust pang-
að, sem peir gætu eitthvað fengið sjer
til næringar, svo hann afrjeð að leggja
strax af stað niður eptir fjallinu og
peir hröðuðu sjer allt hvað p«ir gátu
til porpanna við rætur pess. Kolb
segir, að pað sje ekki erfitt að klifra
upp á fjallið austanvert, og hann álít-
ur að pað sje hægt að komast upp á
Victoria tindinn.
Trúarboðinn Krampf uppgötvaði
fyrstur marina fjall petta með snjó-
pakta tindinum 3. desember 1849, og
hann sá pað aptur tveimur árum
seinna. Joseph Tbomson sá fjallið,
að vestan, árið 1883 og ætlaði að klifra
upp á pað, en óviuátta pjóðflokka
pcirra, er búa við rætur pess, hindraði
hann frá að komaat upp í hinar skógi
vöxnu hlíðar pess, og í raun og veru
komst hann ekki nær pví en svo, að
hann var 25 mílur frá rótum pess.
Teleki greifi gerði hina fyrstu tilraun
til að kornast upp á fjallið árið 1887,
°g lagði hann upp frá rótum pess að
vestan. Hann komst að eins 15,350
fet upp eptir pví, og varð pá að snúa
aptur. Árið 1891 reyndi Dundas
kapteinn til að komast upp á fjallið
að austanverðu en komst að eins 8,700
fet upp fyrir sjáfarflöt. Árið 1893
komst dr. Gregory hjerum bil 17,000
fet upp eptir fjallinu, að vestan verðu,
en pá sá hann jökulstykki vera að
hrynja niður par fyrir ofan, svo hann
hætti við. Hann segir, að Victoria-
355
hvaða gagii ér pá að pví að látasthafa slíka siðvenju?
Dað er pað, sem jeg vil fá að vita?“
Um leið og Mrs. Borringer sagði petta, horfði
hún 4 Mr. Bostock með brennandi augnaráði, og
svipur hennar, sem pó var góðlátlegur, lysti pví, að
hún bauð byrginn, eins og hún væri sannfærð um
að hún hefði algerlega lagt hann að velli. ’
Bostock brosti eins og hann fjellist ekki á skoð-
anir Mrs. Borringer, og veifaði handleggnum, eins
og hann væri að slá af sjer lag, sem hún væri að
reyna að koma á hann.
„Gott og vel“, sagði hann. „Jeg viðurkenni
fúslega, að pjer eruð heiminum parfari en jeg. Hjer
eruð pjer umkringdar af jurtum, sem eru að eins
skaðlausar og græðandi----“
Mrs. Borringer greip fram í fyrir honum og
sagði:
„Dað er undir pví komið, Mr. Bcstock—pað er
undir komið. Sumar af pessum jurtum minum eru
eins baneitraðar og nokkur hlutur getur verið, ef
pær eru ógætilega eða ranglega notaðar“.
„Er pað mögulegt?“ sagði Mr. Bostock mjög
undrun&rfullur. „Það er pó ákaflega undarlegt;
pað er pó mjög merkilegt. Dað er pó víst ekkert í
öllum pessum aragrúa af meinlausum bögglum, sem
gæti með nokkru móti gert nokkurri skepnu mein“.
Mrs. Borringer brosti kuldalega að fáfræði
skilmÍDga-kennarans.
,,Nú, jæja“, sagði hún, „pað er nóg í pcssari
363
Dað er ekki skemmtilegt, Mrs. Borringer, að liggja
vakandi á nóttunni, klukkustund eptir klukkustund
og heyra klukkuna slá aptur og aptur.“
„Nei, pað er alls ekki skemmtilegt11, samsinnti
Mrs. Borringer.
„Jeg hef verið pannig upp á síðkastið“, hjelt
Bostock áfram. „Ómögulegt að sofa. Legið vak-
andi alla nóttina, eða nær pví alla nóttina, og sjeð
hluti, aDdlit og allskonar myndir koma fram úr
myrkrinu“.
„Hamingjan hjálpi mjer, pað er mjög óskemmti-
legt“, sagði Mrs. Borringer.
Á meðan hún var að hlusta á Bostock, hafði hún
verið að setja saman einn eða svo skammta af dupti,
er hún tók úr ýmsum skúffum, dupt sem hún vóg
nákvæmlega og mældi í rjett hlutföll áður en hún
setti pau sainan í skamta. Hún ljet pau í lítið
ferhyrnt, hvftt pappírs blað, braut ferhyrnda, hvíta
pappíis-blaðið samsn, ljet pað í umslag og tók
penna í hönd sjer.
„Petta er sannarlega mjög ópægilegt“, hjelt
hún áfram um leið og húu tók að rita. „Hvað lengi
hefur petta átt sjer stað?“
Bostock, sem gaf gætur að henni, gat auðveld-
lega lesið pað, sem hún var að skrifa. Hún ritaði
nafn Ravens kapteins og síðan pessi orð: „Takist í
staupi af víni eða vatni um miðdagsverðar-tíma“.
„Um nokkurn tíma“. svaraði Bostock. „Jeg
byst við, að jeg sje eitthvað geggjaður—taugaveikl-
358
„Góðan daginn, Mrs. Borringer“, sagði hann.
„Jeg hef gert pessa ferð sjerstaklega til að heim-
sækja yður, og pví vona jeg, að pjer gefið mjer
bolla af tei“.
„Með mestu Anægju, kapteinn“, sagði Mrs.
Borringer. „Viljið pjer gera svo vel að ganga upp ö
lopt? Jeg skal koma pangað eptir fáar mínútur“.
Raven kapteinn kinkaði kolli og fór upp. Bost-
ock fylgdi honum eptir með augunum, er lystu eins
konar áhuga. Sjerhver sá, er eitthvað pekkti til
Chelsea, eða að minnsta kosti pekkti eitthvað til
pess fámenna flokks, er hafði umgengni við menn-
ingar-skólann, vissi, að Raven kapteinn leizt mikið
vel á Lydía Borringor.
Fólk, sem ekki pekkti Raven kaptein—fólk,
sem ekki pekkti Mrs. Borringer—furðaði sig á
vinfengi pví, sem var milli sonar Wallingtons lávarð-
ar og dóttur jurtasölu-konunnar. Dað var samt
ekkert sjerlega furðanlegt við pað. Hið hraustlega
bændafólk, sem Mrs. Borringer var komin af, hafði
ætíð verið í meiri og minni kunningsskap við Rav-
ens ættina. Bændurnir í Gamellgarth og lávarð-
arnir af Wallington höfðu verið vinir langt fram í
ættir. Wallington lávarður, faðir kapteinsins, hafði
verið svaramaður Súsönnu Gamell, eins og oss er
áður kunnugt, pegar hún giptist Andrew Borringer,
og var lávarðurinn sjálfur pá nylega kvongaður í
annað sinni.
I æsku höfðu Ravens-bræðurnir, synir lávarðar-