Lögberg - 18.02.1897, Page 7

Lögberg - 18.02.1897, Page 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. FEBRUAR 1897. 7 Ferðalok. Gi-einin, sem prentuð »*r hjer fyr- ir m ðan, hefur fyriisOgnina hjer fyrir ofan. ojr biftist í „Stefui-4 semútkom 17. öirúst síðastl. Greinin er auð- O sjáanle^ra eptir sk&ldið sj«ra Matthfas Jochu nson, og er svo fróðleg 0£j ein- kenui ej/, að vjer viljuin ekki láta les- endur Lö^bertrs fara þess á mis að lesa h.ine, or hljóðar hún svo: „Úr f>vf J>ú rnunt telja mig J>inn etrin tilbera ,,Stefuir“ sæll verð jejr með fáeinum orðum að svara spurn- ingum pfnum: l. hvernig mjer hafi líkað við bátinn „Bremnæs“, 2. hvern- ig litist á Grímsey, hvernig á horfurn- ar í Húsavík og 3. hvort jeg hafi fund- ið auuað en Keldusvfn S Kelduhverfi? Hess i svara jeg samt í flaustri, jeg hef engan tíma, enda pú ekki heldur rúm, ocr er pó sannast að segja að við eigum nóg af peim hluturo, og hvorugur himneskur andi haflnn yfir tíð og rúm! I>eir fyrir norðan heið- ina bæta jafnvel við, að við sjeum báðir hættulega nærri materíunni^ pú hennar pyrnum og þistlum, og jeg —leirnum. 1. Á bátinn leizt mjer vel; hann er að vísu rúmlítill og fremur óálit- legur, en dável „innrjettaður“, og jeg get ekki sjeð, að hann geti stærri og finni verið eptir tilætlun hans og þeim kjöium og verði, sem hann byður. Hitt er satt, að pegar pörfin eykst — og pað mun skjótt verða — mun tryggara pykja að hafa stærri og, ef hægt er, enn traustari báta til strand- ferða kring um land vort. En f>á koma dagar og ráð. Og J>að sem eins og stendur eykur vinsæld manna við „Bremnæs“ er sú aloð, ljúfmennska °g uppofErunarsemi, sem skipstjórinn á bátnum hefur synt ferðafólki sínu. Hann ljær farpegjum ekki einungis káetu sína orðalaust, heldur og geng- ur úr rúmi fyrir pá. Eins er farstjór- inn hiun liprasti maður, sömuleiðis og hjón pau, er matinn selja. Og hvað matinn snertir, var hann bæði ódyr og fullboðlegur. Báturinn er sterkur, en hvernig hann er við storm og stór- SJÖ sá jeg ekki. Á viðkomustöðun- um var lftið að gjöra, og að senda gufuskip á kostnað heillar veraldar til hlateyjar sýndist mjer varla borga sig. fin ekki vantaði pað, að aðkom- an væri fögur og hátíðleg: hafið smit- aði af sólskini, en fjöllin á Fróni stóðu gleitt, teigðu skínandi tindana og buðu okkur bakið eins og til að taka skriðið af skipinu, svo sem pau fyndi 1L sjer að dyrum farmi væri að fagna. Ln b latey byður nóg rúm fyrir fjöll- unum og á skipalegu góða landmegin. Og nú er við renndum skeiðinni inn á höfnina, fullir eptirvæntingar eptir stórum viðbrigðum, sjá menn skip eitt skríða fram; pað var bátur og voru á fjórir menn, ekki óvíglegir og sóttu svo knálega róðurinn, að jeg spurði ósjálfrátt: „Er yfirsetukona með okkur?“ I>vi anzaði enginn^ enda fjekk min sál óðara anuað að hugsa. Jeg 8je að eyjarbáturinn ^e£Rur pegjandi að stiganum, heyrj engin orðaskil, en pað horfði jeg á með egin augum, að einu brjefl grá- ieitu, ekki stóru en samanbrotnu álíka sem biðilsbrjef, var stungið af styri- manni eins og gustukagjöf i lófa for- mannsins. Virtist liaon og verða all- feginn gjöfinni, pvi varla hefir Kári Sólmundarson komið höggi eða lagi hvorki á Gunnar heitinn Lambason eða Kol Þorsfeinsson með skjótari at 'ikum en báturinn var kominn úr skotfæri við Bremnæs og pvínæst að Hndi. En pað er af okkur að segja, að jafnskjótt sem skipið varð Ijettara °ptir brjeflð, lögðum viðfráog stefnd- um til hafs. Jeg stóð sem piumulost- inn eptir pessi umskipti, lít fyrst um bxl til eyjarinnar, sem er allfögur, si- græn og ilöt eins og lúðubak, og segi: „Lít eg um öxl til Kritar ‘. En sá bragur pótti mjer of kaldur og forn í [>ví skapi sem jeg var, svo eg skipti strax um og söng hið nýja viðlag: „TJnninn er Ormurinn langi, fal’inn Ólafur Tryggvason!“ Þ>í hin fiskisæla ey, sem jegpá sá I fyrsta sinn og kvaddi svo sviplega, leiddi i einni pvögu frarn fyrir mínar hngskotssjónir allar aðrar söguríkar eyjar, t. d eynaDelos, parsem Apolló var borinn, oyna Salamis, par sem Grikkir sigruðu Xerxes konung, Krít, sem Herkúles friðaði fyrir blótneyt- inu mikla, Sikiley par sem Vúlkanus dengdi prumuljái Juppíters, og—fyrst og seinast—Svöldur, já, Svöldur. En svo jeg ekki yki, var pað fremur mót setning hins ólfka, en sviplík saga, sem kom mj«r til að bera saman eyna Flatey og Svöldur — hvort senx nú Svöldur var ey, sunxl eða Ós. t>ví að pótt flest sje forgengilegt og lijegóm- anum háð undir. sólinn', pá fannst mjer mesti munur á erindislokum Bremnæs við Flatey,og Ormsinslanga við Svöldur. Samt svipar báðum pessum eyjum saman að nokkru, báð- ar eru kenndar við vígaferli í sögum vorum: Ólafur Tryggvason fjell við Svöldur en Þórir Búkksungi vardrep- inn í Flatey eptir Flugum/rarbrennu. og par var Hrani áður en hann fór út i Grínisey og fje 1 En nú með pví að lesendur Stefnis munu vera nokkru nær um ferðalok okkar í 1' latey, vil jeg kveðja hana með vinsemd og virktum, og sömuleiðis brjeflð, óskandi að pað h.afi góðar afleiðingar og nota- legt andsvar—hjá stúlkunni. Vel á minnst—jeg gleymdi Þor- geirsfirði! par komum við fyrst utan fjarðar, par er höfn il), byggð lítil og fjöll ferleg. Þar er Þönglabakki, sem fjöiðungar sækja til, og mun pað vera næst Grímsey, afskekktasta prestakall á landinu. Fornmenn, sem útskaga vora byggðu, s/nast auðsjáanlega hafa kallað takmark fullkomleikans munn og maga, pvi fæstum fróðum eða vitrutn mönnum ætti að blandast hugur utn pað, að sje takmark manna annað og æðra, er slík byggð ófyrir- synju eða af heimsku einni stofnuð. MennÍDg og framför eru á slíkum stöðum óhugsandi. Menning og framför er komið undir fjelagsskap og fjöimenni, greiðum viðskiptum og samlífi. Þetta les oss sagan og sýnir reynslan ár út og ár inn. Því pótt viss tala manna geti lifað sakir bjarg- arleysis á eyðistöðum, lifa peir aldrei til fulls, heldur tóra og slóra, unz peim smám samafl fer apturogdeyja sve út. Á lökustu útkjálkum vorum liefi jeg hvergi sjeð að neinar ættir eða kyn slóðir hafi tímgazt eða haldizt við um lengri tíma, og pví síður að par hafi nokkru sinni unað auður eða veruleg afkoma. Um menntir er pví siður að tala, par sem fyrsta skilyrði peirra er ekkert annað en líkamleg velgengni og viðgangur velmegandi manna. Til Þorgeirsfjarðar flutti Bremnæs 1 pd. af kaffi, kvart af sykri, 1 lóð al blásteini og eina pennastöng, eða—ef mig misminnir og artikularnir voru aðrir og fleiri, pá var pó erindið lítið og varan fáfengileg. Annars er landgott í fjörðunum og veiðiskap- ur býðst par allgóður með köflum, en leiðindi og vetrarríki fælir efnamenn frá að búa par, en án stóidugnaðar eða góðra efna pegar í fyrstu, mun par fáum búnast vel til prautar. Og nú komum við til Grímseyjar. Hana pekkja flestir lesendur „Stefnis“ af umtali, og skal jeg pó lýsa henni stuttlega. Eyjan liggur frá landsuðri til útnorðurs, hefur sitt fræga fugla- bjarg að norðan, er nál. ^ mílu löng J úr mílu á breidd, lág að sunnanverðu og algræn, en grær bæði seint og illa. Tíu búendur eru í Grímsey með prests- setrinu Miðgörðum. Engin hefir par kýr verið um hríð, og aldrei nema fá- einar. Gjöra sauðkindur par og miklu mcira gagn. Nú teljast par vera samtals 200 ær í kvíum og 1 kýr. Lftill var par gróður kominn 1 miðj- um júlí, en betri að tiltölu á útjörð. iírni bóndi í Sandvlk, sem beztur bóndi er á eynni og maður skynsamur og vel að sjer, sagði mjer að hann kvaðst leggja til jafnaðar eyjarinnar prenn not og gæði: bjargið, tískiveið- ar og landbúnaðinn. Landúnaðinn kvað hann töluvert mætti bæta pegar ært væri til nokkurrar hlýtar, enda yrði hann aldrei stórvægilegur, par. sem byggð væri svo takmörkuð- Fiskiskipin, sem árlega fjölguðu við eyna, kvaO kann mundu smá-rýra sjáv- arafla eyjarbúa, en bjargnotin stæði 1 stað- Hjá sulti mætti par I flestum árum komast, ef ekki fjölguðu býlin og lagi væri beitt og atorku, en bæði sakir mannfæðar og annara orsaka kvaðst hann ekki sjá, h»ersu afurðir eyjarinnar mætti ti! inuna vaxa, eða hvernig bændur par gæti komizt und- ir mikil efni. Helztu framfarir par væri hægðarauki sð, e>* leiddi af pví, er Guðjohnsen á Húsavík fór aðsenda [>eim út vörur peirra og allar paifir, [>eim sjálfum kostnaðarlaust. Gríms- eyingar ininntust tneð mestu ræktsíra Pjeturs og konu hans, að pau bæði unnu eyjunni mikið gagn og sóma í samfleytt 27 ár. Ber og prestssetrið lengi peirra merki, má pað heita prýð- isvel byggt og umbirt. Þykir peim, eins og öllum, er til peakja, minnk unn til pess koma, kvað pingið ákvað síra Pjetri hlægilega lítil eptirlaun fyrir starf hans og útlegð, eða hvað varð um fyrirheitið landstjórnarinnar? eða fór hann ekki út í nauðsyn henn- ar, eyjarinnar og alls landsins? Því stór munur er að sitja langa æfi bimd- inn út í Grímsey, hvernig sem árar eða vera pjónandi prestur á landi.— Umsetning bænda á eyjunni sagði Árni að mundi hlaupa á 6 til 8 hundr. króna á ári, eða álíka og hjá betri koi- bændum, sem næði í sjáfargagn, en sakir óhægðar og kostnaðar við vöru- skipti og peningaeklu, yrðu afnot öll erkðari par úti. Af strandferðunum kváðust peir engan teljandi hag hafa fyrst um sinn. Þa hafði og Árni eptir Klemens sýslumanni Jónssyni, sem nýlega hafði sjálfur komið út og sett kongsins rjett f Grímsey—líklega í 1. sinn síðan í tíð Guðmundar göða—að rjettast gerðu Grímseyingar, að kveðja eyna og flytja allir byggð sína í laDd. Og undir pað set jeg einnig mitt nafu og innsigli — fyrir sömu röksemdir, sem jeg áður tilfærði, Grfmsey skyldi vera veiðistöð og sum ar aðsetur, pví fagurt er par meðan sólargangur er hár og nóttin björt; landsýnin er mikil og stórfeld, en of langt fiá augariu, sjezt paðan hvorki bær nje reykur og ekkert hljóð berst pangað út pó Tyrkinn kæmf með pús und fallbyssur og gjöreyddi landið Styttzt til byggða eru 7—8 milur (til Þorgeirsfjarðar) en 8 til Gjögurs ýzt við Eyjafjörð. Þar er óbyggð. En sje fagurt í Grímsey í júní, er par dauflegt í desember—dauflegt flesta ársins tÍRia. Hefur og einvera sfn áhrif á sálarlif allra, sem lengi ala ald- ur sinn par úti. Þó er uú einnig par margt á framfaravegi: bæjir orðnir eiris stæðilegir og vfða á land', elda- vjel í kverju húsi og aðbúnaður for- svaranlegur; eru og Grímseyingar 1 sjón allt eins myndarlegir og annað fólk. Við eyna stóð Bremnæs 2 stundir og hjeldum við paðan beint til hafnar í Húsavfk.—Stefnir. (Framh. næst) Akaflcg' kvöl. Kraldist ákaflega af gigt í ttju ár. Ilvorki lœk nar nje msððl gátu hjálpað En Sontli Amerirmö Rhennuitic Cure 8ciðir kvö ína burt á 12 kl, tímum. J. IX McLeod i Leith. Ont., segir: “ Jeg hef þjáðst gigt í sjö ár, og oft orðið að liggja rúmfastur í fleiri mánuði í einu og varla getað suúðið rr jer. Hef reynt marga lækuira að árángurslausu ílafði enga trú á meðölum sem auglíst eru eu konan mín kom mjer tii að reyna South American Rheumatic Cure. Einmitt þá hafði jeg mj- ög miklar kvaiir en eptir 12 tíma frá að jeg tók inn fyrstu inutökuna vóru þær farnar, Þrjár flöskur læknuðu mig alveg, og mjer þikir vænt um að hafa xækifæri að segja frá hvað mikið það hefur gert fyrir mig. Br'ik Up ú Co!: in Time C BY USINl FYÍIY-PEOIOBAL Tlie QuicU Curo for COUGIIS, COLI>S, CKOUP, BRON- CUITIS, UOARSUNiibS, etc. Mrs. Josf.ph Norwick, of 63 Soraui en Ave., Toroato, wr tes; " Pyny-I'ectoral h»a n»*ver Mlcd to cure niy xdtiMron of croup cfi»T a fow dosxjs. It nirod mysi lf of a loog-BkHudinc cough aftor í"Voi’al othor rcmodiog Und failrd. It hag nlso provi-d an exoellent coufrh cure for my fami y. I prefor lt to anv othcr uicdiciue for eougha, croup or hoarsoness. ’ H. O. Barbour, of Liitle Rocher, N.B., writes : "As a cure fnr coughs rynv-I*ectoral i* tho bcst scllinK ínedic.ine I havo; iuy cu»- toiucxs will Uave no othcr." Large Bottle, ‘45 CU. DAVIS & LAWRENCE CO., L-d. Propiietors, Montreal rrrTTTT !The D.&L. Emulsion Is invaluable, if you are run: down, as it is a food as well as ■ a medicine. : The D. & L. Emulsion j : Will build you up if your general health is • * impaired. ; The D. & L. Emulsion • Is the best and most palatable preparation of • Cod Liver Oil, agreeing with the mostdeli- ■ cr«te stomachs. : Tho D. & L. Emulsion : Is prescribed by the leading physicians of ■ » Canada. * i The D. & L. Emulsion 3 * Is a ínarvellous flesh producer and will give 1 yon an appetite. 3 "Y SOc. & $1 per Bottle j : Be sure you get I DAVIS & tAWRENCE C0„ LTD. Í ► the.eenuiua I montreal h AiliAj Itakar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Wmnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. “ Bj trna Thorarens m 195 „ Víg S. Sturlusonar M. .T... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb........ 40b „ Cdsli Brynjólfsson..........1 n a „ Stgr, Thorsteinsson í s»r. t>. 1 ÓO „ Gr. Thomsens................i 10 >> “ í skr. b......I 6 > „ Grfms Thomseu eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals................ I5a , „ Jóns Olafsson ir i skr.O.mdi 7 ■> UrvalsritS. Breiðfjörðs........... 1 35b í skr. b...........1 Njóla ............................... Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J..... 41) OJ 20 15 10 15 10 75 15 35 30 Aldamót, I„ II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almnnak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll .....1 10 “ ( “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th., 1 ,2 og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890 ... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b.................1 00a Augsborgartrúarjátningin........... 10 Al|nrigisstaðurinn forni........... 40 Bibl5»M"* >era V. Briems ........ 1 50 “ í gillu bnndi 2 00 bænakver P. P................... 20 BibliusöguT í b..................... 35 Barnasálmar V. Briems í ’>......... 20 B. Gröndal steinafræði............. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði II. Sigurðssonar........1 75 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, .1 J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir I> B og B J í b. 75b Dauðastxxndin (Ljóðmæli).......... I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91ogl893 hver......... 25 Draumar þrír....................... 10 Dæmisögur Esóps í b............. . 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna............. 20 b Efilislýsing jarðarinnar.......... 25a Eðlisfræðin....................... 25a Efnafræði......................... 25a Elding Th. Hclin........................ 65 Föstuhugvekjur ........................ 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—151> Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur i, heinxi (H. Drummond) í b. .. 20 Eggert Ólafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjayík.................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson .......... 15 Trúar og kirkjulif á fsl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]............. 15 Um harðindi á Islandi............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O...... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO...... 10 Heimilislífið. OO................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœliog munaðarv.......... 10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet,. 10 Föiin til tunglsius .......... .... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með meðmyndum....................... 75 Gönguhrólfsrímur (B. Gh'öndal...... 25 Grettisríma.......................... xob Hjalpaðu þjer sjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 ... 50 Hættulegur vinur................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. .. 25a Hústafla • . , . í b.... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa......... 20 Iðunn 7 bindi í g. b..............7.00a lðnnn 7 bindi ób.................5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi........... 60 H, Briem: Enskunámsbók............. 50b Kristileg Siðiiæði í b............1 50 KennsJubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa KveSjuræða M. Jocbumssonar ........... 10 Kvennfræðarinn ...................1 OO Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnuuun. í b... 1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. I5b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfræðissiiga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landatræði H. Kr. Friðrikss.......... 45a Landafræði, Mortin Hansen ........... 35a Leiðarljóð banda börnum íbandi. . 20a Leikrit: Hamlet Sbakespear........ 25a ,, berra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Viking. á Halogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið.................... 35b „ Utsvarið...................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Jocb.)..... 25 „ Strykið. P. Jónsson........... Ljóðiu.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5 ,. Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleil'ssonar í b. .. 50 “ “ íkápu.... 25 „ Ilannes Ilafstein....... 65 >. >> >> í gylltu b. .1 10 „ H. Pjetursson I. .í sær. b... .1 40 „ „ » II. >, , 1 60 „ „ . „ II. í b.... 1 20 ., H. Blönda) með mynd af böf í gyltix bandi.. 40 “ Gisli Eyjólfssou............ 55b “ . lðf Sigurðardóttir......... 20 “ J. Hallgnms. (úrvalsljóð).. 25 “ Sigvaldi Jónsson............ 50a „ St, Olalsson I. og II....... 2 25» „ Þ, V. Gislason.............. 30a „ ogönnurrit J. Hallgrimss. 125 Vina-bros, eptir S. 8í monsson.... Kvæði úr „Æfintýri á gönguför*1 L!ckiiiiii>ubickur llr. .iiinasscns: Lækningabók................. 1 15 Hjalp í viðlögum ........... ” 40a Barnfóstrau . . .... 21 Barnalækningar L. Pálson .... í b..' 40 Barnsfararsóttin, J. H...-........ Hjúkrunarfræði, “ ............... 3’ia Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í o. 70 Friðþjófs rímur.......... Sannleikur kristindómsins Sýnisbók isl. bókmenta 1 Stafrófskver Jóns Olafsson........ Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.... í. b... „ jarðfrœði ............“ ’ „„ Mannfræði Páls Jónssonar..........’’ 2öb Manukynssaga P. M. II. útg. í b. ..... ’ 1 10 Málmyndalýsing Wimmers............. 50a Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi..’ 40 “ í skrautb....... ; .. Predikanir sjera P. Sigurðxs. I b". . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Paskaræða (sira P. S.).............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi..25 Reikningsbók E. Briems í b...' 35 b Snorra Edda.......................^ g5 Sendibrjef frá Gyðirgi í fornöld.. . k a Supplements til Isl. Ordböger J. Th. . I.—XI. h„ hvert 50 limarit um uppeldi og raenntamál. 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b “ á 4 blöðum ceð landslagslltum .. á fjórum blöðum með sýslul.tain Sösur: BlómsturvaUasaga................ 2f) Fornaldarsögur Norðurlanda' (32 ’ ^sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 5fa _ ...........óbunduar 3 35 b Fastus og Ermeua......... Götiguhrólfs saga....... Heljarslóðarorusta....’" ’ 30 Hálfdán Barkarson ............ io Höfrungshlaup.................. 20 Högni og Ingibjörg, Tb'.’ 'lioim!!!! 25 Draupmr: Sagi J. Vídalíns, fyrri partur... 40a Siðari partar.................. 80a Draupnir III, arg................... 30 Tíbrá I. og II. hvort i...... 20 Heimskringla Snorra Sturlus-..... I. Olafur Tryggvas. og fy.irrenn- II. Olafur Hai-aldsson b’elgi'. 1 "Á..!!I 0J Islendingasögur: 1. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Holmverja.......... 15 4. Egils Skallagrímssonar....... 50 4 25a 3 50 5. Hænsa Þóris 10 6. Kormáks............ ..... gjj 7. Vatnsdæla 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu....... 10 (’• Hrafnkelssaga Freysgoða'.10 10. Njala.......... 11. Laxdæla........ '"........... 4(} 12. Eyrbyggja......30 13. Iljotsdæla...... 35 14. Ljósvetnmga ....." ......... 15. Hávarðar ísfirðings......... 15 Saga Jóns Espólins ......yQ Magnúsar prúða.......!!!!”!.! 30 Sagan af Andra j arli.......!'.!!!' 25 SagaJörundurbundadagakóngs l 10 Kongurinn í Gullá........f..... . 15 Kári Kárason.........!!!'.!’.!!" 20 Klarus Keisai’ason... ioa Kvöldvökur....................... iji)a Nýja sagan öll (7 bepti).'.3 00 AvLioalaarsHgau............... Norðurlandasaga.................... ggg Maður ag kona. J. Thoroddsen150 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúi ka...... í bandi 1 OOb „ . . " „ , .......í kápu 75b Robinson Krusoe x bandt ......... (( b “ í kápu......... 25b Randíður í Hvassafelli í b............ 40 Sigurðar saga þögla.............."” 3oa Siðabótasaga........................ ggj, Sagan af Ásbirni ágjarna.........! 20b Srnásögur PP 1 2 345 6 7 íb bver 25 Smásögur handa unglingura Ó. OÍ.......2vb „ börnum Tb. Hól m.... 15 Sögusafn Isafoldar I.,4, og 5. bvert. 40 c « 2> 3. Og 6. “ 35 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar.. lOa Uppbaf allsherjairikis á Islandi. 40b Villifer frækni....................... 25 Vonir [EJIj.]...........!!!!!!!;: 25a Þjoðsogur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga GeirmundarssoDai..... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi I0b tEfintýrasögur........................ 45 Söngbwkur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög....... 50 Söngbók stúdentafjelagsins...... 40 “ “ íb. 60 a.. . , , _ ‘‘ . igiltub. 75 Songkeptislubok tyrir byrtendur eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20i Stafróf söngfræðinnar............0 45 Sönglög Díönu fjelagsius......!!!’ 35b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson...... 40 Islenzk sönglög. 1. b. H. Helgas.... 40 „ „ >> L og 2. b. bvert .... 10 Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. i bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi..... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfusárbrúin . . . ioa Bækv r bókm.fjel. ’94, ’95,’96, bvert ár 3 Oti Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96.............. 80 Eimreiðin 1. ár 60 II. “ 1—3 b. (bvertá 49c.) 1 20 fslcuzk blöd: FranxsÓKn, Seyðisíirði............... 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós.......................... 60 ísafold. „ 1 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði)...........1 OOb S'tefnir (Akureyri)................... 75 Dagskra.........................1 00 Menn ern beðnir að taaa vel eptir því að aliar bækur merktar með statnnm a fyrir aptan verðið, eru einuugis tii bjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til bjá S. Berg- mann, aðrarbækur baía þeir baðir,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.