Lögberg - 25.02.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.02.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö ót hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifstofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi,6 kr.,) borg ist fyrirfram.—liinsttök númer S cent. Lögberg is pulJished every Thursday by The Lögberg Printing & Tublish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 pcr year, payab in advanco.— Single copies 5 cen ÍO. Ar. | Winnipegr, Manitoba, íinimtudaginn 25. febriiar 1897. $1,840 ÍVERDLAUNUM Verður gefið á árinu 1897’ ■eiii fyigir: 1- Gendron liicycles 24 Gull íir Vi Sctt af Silfurhúnadi fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsingn »núi menn sjer til ROYAL GROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. Samkvsemt ny-útkomnum skyrsl- um námu öll verzlunar-viðskipti Can- ada árið sem leið $239,000,000, og er sú upphæð nú hærri en hún hefur nokkru sinni áður verið í sögu Can- ada—$14,500,000 hærri en 1895. Út- fluttar vörur til Nevvfoundlands nátnu millj. doll. minna en næsta ár áður, °g til Vestur India eyjanna $900,000 minna en árið 1895. En til Suður- Amerlku höfðu útfluttar vörur aukist Um $193,000. Nokkru meira námu og útfiuttar vörur til Kína, Japan og Australiu en árið áður. Við Stór- bretaland hefur Canada mest við- skipti. IÞangað voru árið sem leið fluttar vörur er námu $60,000,000, og til Bandarlkjanna voru fluttar vörur er námu $44,000,000. segja, að Cúba-menn virðast ekki vilja að neinu öðru ganga en algerð- u.m aðskilnaði frá Spáni. I>eir segj- ast vera fúsir á að greiða Spánverjum hæfilegar skaðabætur, og kjósa helzt að Eandaríkin ákveði f>ær, með öðrum orðum; geri um málið. Kríteyjar-málið stendur svipað og pað stóð f>egar síðasta Lögberg kom út. Stórveldin hafa herflota við eyna ocr banna Grikkjum að lenda par her, en J>6 komst nokkuð af grískum her- mönnum par í land áður on stórveldin gátu hindrað pað. Stórveldin hafa sent nokkurt lið 1 land af skipum sín- uin I tvo helstu bæina á eynni, og halda öllu pannig í skefjum. bau heimtuðu, að uppreisnarmenn legði niður vopn, og pegar peir sinntu pvl ekki, skutu skip stórveldanna á vígi peirra skammt frá Canea (helsta bæn- um á eynni), svo uppreisnarmenn urðu að fl/ja eptir að hafa misst all- marga rnenn. Pað eru miklar líkur til, að stórveldin leyfi Ivrítey að ganga undir Grikkland, enda segja síðustu frjettir að Tyrkir sjeu nú viljugir að sleppa eynni, sem peir hafa að eins haft armæðu af í seinni tið. t>/zks- lands-keisari kvað hafa farið fram á við Breta að hegca Grikkjum fyrir tiltektir peirra, að senda flota sinn til Kríteyjar, með pvl, að loka höfnum Grikkja, en Salisbury lávarður pver- neitaði pví strax, og kvað Vilrijálmur keisari hafa pykks meir en lltið við pá neitan. Bretar haia nú náð Benin, borg svertingja.kongs pess á vesturströnd Afrl ku, er sviksamlega ljet drepa hinn brezka konsúl Phillips og föru- neyti hans fyrir nokkru. Borgin og landið umhverfis verður að llkindum undir yfirráðum Breta I framtíðinni, enda er ekki vanpörf á, að par komist breyting á stjórn, pví par blómgaðist prælasala og mannablót voru algeng I Benin. bann 23. p. m. var pví formlega 1/st yfir, I stjórnartíðindunum (Gaz- 0tte) að sambands pingið I Ottawa komi ekki saman fyr en 25. marz Qffistkomandi, og er sá dagur nú á- kveðinn ping setninga-dagur. Ottawa-stjórnin er u mundir að láta gera mjög og vandað siglingakort yf vatn (Lake of the Wood). kosta $1.00 og verður sjá miklu liði öllum peim manr oú starfar að námagrepti í p Aður voru að eins 2 ljósvita inu, en I vetur hefur tveim r Uln 'erið bætt við. ÚTLÖND. bann 22. p. m. dó Emil Gravele Blondin á Englandi; hann var heims- frægur fyrir að hafa fyrstur manna gengið ástálreipi yfir Niagara fossinn. Uann gekk I fyrsta sinni yfir fossinn úrið 1855, og aptur 1859; pann 14. sept. 1860 gekk hann yfir Niagara- íljótið rjett fyrir ofan fossin og bar mann á bakinu. Prinzinn af Wales var pá viðstaddur, og sagði, er Blon- din var gerður honurn kunnugur: »Guði sje lof að pjer eruð kominn jör um og að pettaer búið“. Blondin 'sr 73 ára að aldri, er liann Ijezt og var hraustur og lieilsugóður til æfi- loka. Þtnu 29. nóvember 1 895 gekk hann að eiga konu, Catherino James sð nafni, er var miklu yngri en hann. bótt hann væri franskur að uppruna, l)jó hann lengst af á Englandi og kallaði bústað sinn par Niagara. Af Cuba-m&linu er pað helzt að Kruger, forseti Transvaal-l/ðveld- isins, hefur sent brezku stjórninni skaðabótakröfu er nemur milljón pundum sterling, fyrir áhlaup dr. Jamesons á land sitt. Brezka stjórn- in kvað ætla að borga kröfu pessa með skaðabótakröfu, er Bretar hafa á hendur Transvaal, fyrir áhlaup er Ibúar 1/ðveldisins gerðu fyrir nokkr- um árum á eignir Breta I Afríku. Bretar segja: Kaups kaups. I(A.M>AKÍUI\. Eina mílu frá Winona N. D. var hryllilega sjón að sjá á heimili prests- ins Thomasar Spieer 18. p. m. Dar fundust llk prestsins, konu hans og dóttur, llk Mrs. W. Rouse og barns hennar árs gamals, og llk Mrs. Wald- son, móður póstmeistarans [>ar. Öll voru lík pessi hryllilega útleikin. Ó- sannað er enn, hver eða hverjir glæpnum valda, en grunur liggur á Indlönum. Iliram Purdy er dáinn, 83 ára að aldri. Hann fann fyrstur upp spor- brautir fyrir strætisvagna og kom hann frain með uppfundning slna I New York. Arið 1854 voru Bowery- og Third ave.-sporbrautirnar, er voru hinar fyrstu pess kyns brautir í heimi, lagðar eptir hans fyrirsögn. Purdy bjó I New York pangað til árið 1857, að hann flutti til Burlington og bjó par siðan til dauðadags. Afar mikil snjópyngsli, segir „Decorah Posten“ að eigi sjer stað í 3uður-Dakota. Allar samgöngur heptust par um fyrri helgi og fyrstu uagana af slðustu viku. Á sumuoi stöðum, par sem járnbrautir liggja um prönga dali, var 30 feta djúpur snjór á brautarteinunum. Nylega voru lögð frumvörp fyrir pingin I Massachusetts og Ohlahoma, um að veita kvennfólki kosningarjett I pólitiskum málum, en voru felld með miklum atkvæðamun. Bruni mikill varð I Grand Forls, N. Dak., á sunnudaginn var, og er skaðinn metinn um ^ roilljón doli. Mikið hefur efrideild congress- ins rætt um gjörðar samninginn nafn- togaða, en ekki komist að neinni niðurstöðu. Haou verður lítdega ekki sampykktur 1 petta sinn. Senator Perkins frá California kom fram með uppástungu um pað á congress Bandaríkjanna, að sjómála- ráðgjafanum sje veitt heimild til að senda berskip, eða leigja annað skip til að flytja matvæli til hins hungur- liðandi fólks á Indlandi. Manitoba-þiiHfið var sett 18. p. m. með vanalegri við- höfn. Allmarga pingmenn vantaði, par á meðal leiðtoga apturhalds- manna, Mr. Roblin. Fylkisstjóri Patterson setti pingið og las eptir- fylgjandi hásætisræðu: „Herra forseti og pingmenn. Mjer er ánægja í að hitta yður nú á pessari annari samkomu hins niunda löggjafarpings Manitoba-fylk- is. Arið sem pjer nú komið saman á er minnisstætt ár, par eð pað er hið s extugasta stjórnarár hennar náðug- ustu hátignar,hinnar núverandi drottn- ingar, og mun stjórnartíð bennar verða nafntoguð I sögu keisaradæmis- ins fyrir framfarir í öllum greinum mannlegrar starfsemi. Dað á vel við, að endurtaka trú vora og hollustu gagnvart drottningunni og keisara- dæminu við slikt tækifæri. L>að hryggir mig að verða að miana yður á, að voðaleg hungurs- neyð á sjer stað af náttúrunnar völd- um 1 fjarlægum hluta af riki hennar hátignar drottningarinnar. Hörm- ungar pær, sem hafa komið yfir sam- pegna vora á Indlandi, hljóta að vekja meðaumkun allra. I>að hefur verið beðið um bjálp handa hinu nauð- stadda fólki, og pað gieður mig að geta sagt, að menn hafa brugðist bæði fijótt og vel undir áskorunina um hjálp. Verzlunardeyfð átti sjer stað um allan heim árið sem ieið, en til ailrar hamingju hafði hún ekki mikil áhrif á Manitoba, einkum vegna pess, að af- urðir búa bændanna hafa stígið I verði I seinni tíð og pað bætt mikið úr deyfðinni. I>að er óhætt að segja, að fylkisbúar borfa mót framtíðinni með b:nu mesta trausti. £>að eru horfur á, að innflutningur aukist mikið á næsta ári inn I fylkið. Síðan pingið kom síðast saman liofur spursmáiið um pað, hvort barna- 8kóla-fyrirkomulagi fylkisins skyldi verða breytt með lögum frá sambands- pinginu og pað fyrirkomulag, sem átti sjer stað áður en skólalögin frá 1890 gengu I gildi, tekið upp aptur, verið útkljáð með sainkomulagi millj sambands ráögjafanna og ráðgjafa minna. Innihald sainningsins hefur pegar verið birt, og frumvarp um að breyta skólalögunum samkvæmt samn- ingnum verður tafarlaust lagt fyrir yður. Lögunum, eins og peim verð- ur breytt, mun verða fran.fylgt af stjórn minni í sáttgjörnum anda og með pvl augnamiðij að allar stjottjr manna I fylkinu njóti góðs af upp- fræðslu-fyriikomulagi voru I fyllsta mæli. I>að, að málmaiönd, sem búist er við að reynist mikils virði, hafa fund- ist innaö takmarka fylkisins, gerir nauðsynlegt að samin sjeu lög um námagröpt á löndum sem tilheyra fylkinu. I>að verður lagt fyrir yður frumvarp til að sameiua löggjöfina um fjelagsskap.frumvarp til að breyta lögunum viðvíkjandi giptum konuro, frumvarp til að breyta Qlieen’s Benob iögunum, frumvarp til að breyta fjár- uáms lögunuro, frumvar]) til að breyta Cueeu’s Bench Suitors FuLd lögun- um, frumvarp til að breyta vátrygg- ingar-lögunum, og fleiri frumvörp. Fylkisreikningarnir fyrir árið 1896 og fjár-áætlanir fyrir yfirstandandi ír verður lagt fyrir yður bráðlega. Svo fel jeg yður að vinna v«rk yðar og er sannfærður um, að pjer leysið pað trúlega af Jiendi.“ Ekkert var gertdaginn sem ping- ið var sett, annað en að bera upp og sainpykkja nokkrar uppástungur um nefndir o. s. frv., og svo var pingi frestað til mánudags. A mánudaginn kl. 3 e. m. bar hinn n/ji pingmaður fyrir Norður- Brandon (Mr.Fraser) fram uppistungu um, að pingið semji svar upp & há- sætisræðuna og hjelt. snjalla ræðu. t>ingm. fyrir Avondale studdi uppá- stunguna og hjelt ræðu um leið. Dessir menn eru úr flokki stjórnar- innar, en svo var búist við, að mót- stöðumenn notuðu petta tækifæri, eins og vant er, til að úthúða stjóru- inni fyrir stefnu bennar og gerðir, en pá vantaði foringjann, Mr. Roblin, svo ekkert varð af ræðuhöldum af peirra hlið. Andstæðingar stjórnariun- ar vildu láta fresta umræðunum pang- að til foringi peirra kæmi, ea enginn gat uppl/st hvar hann væri eða hvenær hann kæmi, svo pingið sá sjer ekki fært að fresta umræðunum og var uppástungan pvl sampykkt. Eiun hinn fransk-kapólski pingmaður lýsti pó yfir pví, að skólamáiið væri alls ekki útkljáð með samningnum sem sambandsstjórnin og fylkisstjórnin hafa gert um pað. Þingið kom aptur saman á priðju- dig kl. 3. e. m. en sat að eins stutta stund, pví engin merkileg mál lágu fyrir. Kveldverdur og ágæt skemmtun I ^Unity Hall, . . Fimmtud. 4. marz . . Nyir menn a Programmi.... Adgangur -;r iti- Skrá yflr nöfn þeirra, sem geflð hafa peuinga í sjóð til hiálpar því fólki I Árness- og Rangárvalla-sýslum á íslandi, eruröu fyr- ir tjóni af jarðskjálptum, I ágúst og sept- embermán., 1896: Aður augl/st...........$1,242.45 Safnað af I. Y. Leifur, Glass- ton, N. D., $7.50, sem fylgir: I. V. Leifur................. 1 00 Mrs. Leifur..................... 50 Octavía S. Leifur............... 25 Augusta Y. Leifur............... 25 Albert G. Leifur................ 25 Foster Johnson.............. 1 00 Vlis. Johnson.................. 50 Eggert J. Erlendsaon......... 1 00 Jóhann Björnson................. 25 Magnús Johnson.................. 5Ö Nr. 7. Mrs. R. Johnson 50 John Johnson 50 Björn Einarsson, Ross, Minn.. 50 S. Guttormsson, Ross, Minn. . 25 J. Guttormssor., Ross, Miun.. 25 Alls...........$1,249.95 Wpeg, 25. febr. 1897. H S. Bardai.. CARSLEY & C0______ Sjerstök Sala ú Kjöla- taui , Möttlum og* Jökkum í næstu tvær vikur. Kjorkaup! Fjögur borð full af Kjölaefna- slöttum, sem verða seldir fyrir mjög lttið verð til að koma peim frá tafar- laust. Stúfar! Stúfar! Stúfar af Prints, Ginghatn, Flan- enlettes, Muslins, Llndúkum, Durku- og Skirtu-efnum, allt raðað niður I búnka á borðum. Möttlar og Jakkar. Það sem eptir er af Mðttlum og Cökkum verður selt fyrir minna ea peir kostuðu. Stakir Jakkar &g öapes á 75c , $1.00 til $5.00. Góðar, hlyjar Bamakápur, U's» ters, á 75c., $1.00, $125 til $2.00. Carsley $c Co. 344 MAIN STR. I. M. CleghopD, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et< Utsbrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa yflr búö I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendinahv* nær gem |>örf gerist. Ur. U, h bush, LU.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án s&r auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að íylla tönn $1,00. 527 Main St. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuöum. — Hann sjer einnig um jarðar. farir gegn vægu endurgjaldi. (S. J. JohaniiCiSon, 710 aoc. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður s& bczti. Opið dag og nótt. 613 Elgín J\ve.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.