Lögberg - 25.02.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.02.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTTTDAGINN 25. FEBRUAR 1897 3 Sjaldan er nema hAlfsögð .saga þegar einn segir. 1 3. númeri Lögbergs f>. á. er grein eptir Mart. Jónsson með fyrir- sögninni: „Eldiviðar högg að ílnaus- En af f>ví höf. hefur tekist svo einstaklega vel að fara á mis viðsann- li ikann, J>á leyfi jeg mjer að gera eptirfylgjandi athugasemdir v.ð grein lians. Mart. segist l>afa höggvið 28 — 33 „cor&‘; hann veit ekki sjálfur hvort f>að voru 28—30; hann giskaði á það eins nærri og hann gat, f>ó hann hefði farið nær fví rjetta ef hann hefði sagt frá 15—28. Degar jeg sft, hvernin viðurinn var höggvinn, sagðist jeg ekki geta mælt hann eins oghann væri. Lengd- i.i á viðnum er frá 3—5 fet. Óklofnir t jftbútar, 10 puml. að pvermáli, og sumir par yfir, fúadrumbar og afkvisti. Jog sagði M. Jónssyni, að áður en jeg gæti mælt viðinn, yrði hann að hlaða honum upp aptur og taka pað sem ónytt væri úr og kljúfa stærstu bútana. En hann sagðist ekki hafa tlma til pess, pvt hann ætlaði á stað til Selkirk næsta dag, svo hann bað mig að gera áætlun um, hvað mikið væri af nytilegum við í pví, sem hann var búinn að höggva, og gerði jeg pað 21 „cord“. I>að er mjög hægt fyrir mig að sanna sögu mína, pví viðurinn er enn eins og M. Jónsson skildi við hann; „verkið lofar meistarann11. Staddur I Selkirk, 15. febr. 1897. J. Sigurðsson. Saga prestsins. RaUNASAGA ReV. C. H. BaCIIHUS. í fimm mánuði pjáðist hann óbærilega Gat hvorki lagst niður nje sezt upp hjálparlaust. Hann segir frá pví hvernig hann læknaði sig. Tekið eptir Tilsenburg Observer. Rev. C, H. Backhus á heima I Bayham-sveit, Elginhjeraði, Ont., og pað er naumast nokkur maður par um slóðir betur pekktur eða meira verður heldur en hann. Ilann er prestur í kirkju peirri er kallast: United Breth- ren Church. Hann hefur einnig stórt bú Og sjer um verkin sjálfur og vinn- ur mikið, prátt fyrir pað pó hann sje farinn að eldast. En pað hefur ekki ætíð staðið pannig á fyrir honum, pví fyrir nokkrum árum veiktist hanu svo að honum var lengi ekki ætlað líf. Presturinn sagði fregnrita einum sem njOega heimsótti hann allt frá veik- indum sínum, og gaf honum leyfi til að opinbera pað. Sagan sem Rev. Mr. Backhus sagði er I aðalatriðum pannig: Fyrir hjer um bil premur ár- um slðan varð hann veikur og læknir- inn sem stundaðl hann áleit pað sem influenza. Honum batnaði ekkert við ráðleggingar pær sem hann fjekk og var pvl annars læknis leitaðr eu pað reyndist árangurslaust. Upp úr pess- ari veiki fór hann að fft prautir hing að og pangað um skrokkiun. Hann varð máttfarnari og máttfarnari. Hann gat ekki sezt niður eða reist sighjálp- arlaust, og pegar búið var að lijálpa honum á fætur gat haun að eins kom- ist fáein fet. 1 fimm mánuði pjftðist nann pannig, en að paim tíma liðnum kom loks hin eptirvænta llkn. Vinur hans sem lagði að honum að reyna Dr. Williams Pink Pills. Hann ljet tilleiðast og hann hafði ekki brúkað pær lengi pegar hann fann til bata. Hann fór nú að geta fært sig úr stað ftn pjftninga og óstyrkur og ópæg- indi I liðamótum fór nú að gera minna vart við sig. Hann hjelt áfratn að brúka pillurnar enn um stund og batnaði honum algerlega af peim. Degar maður sjer Mr. Backhus eins og hann er nú, pá er örðugt að gera sjer grein fyrir hverrtig hann hefði getað verið veikur. Mr. Backhus er nú um ftttrætt, eins og hann sjálfur segir. En fyrir verkanirDr. »V:lliams Pink Pills er eg eins hraustur eins og eg væri tíu ftrum vngri. Djer getið sjálfir dæmt um pað pegar eg segi yður að eg hefi byggt fjörutlu ‘rods’ af girðingum petta ár. Dið gleður mig að geta gefið Dr. Williams Pink Pills mitt meðrnæli’. Dr. Williams Pink Pills uppræta sjúkdómana og gera menn heilsugóða og hrausta. • Við limafallssyki, mænu- veiki, riðu, mjaðrnagigt, kirtlaveiki o. s. frv. eru [>essar pillur óbrigðular. Dær gera útlitið fallegt og hraust- legt. Karlmenn sem hafa ofreint sig á andlegri eða líkamlegri vinnu ættu einnig að brúka Pink Pills. Dær eru seldar hjá öllum lyfsölum fyrir 50 cent askjan eða 6 fyrir 12 50 og fftst lfka frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont., eða Sclienectady, N. Y. Gáið að eptirstæ ingum, sem sagðar eru alveg eins góðar. >4'3*-4>4>4>-:;v->' Coughs, a uoLh- % nchc, \ 4J, DIARlUiaiA, J)I*S'KNTHII43 andall HOWICI, COMPIAINTS. A Sure, Safe, Q-.ilck ( ure íor tiiese troubies i3 (rERUV DAVIS’.) Vscd Internally and Extcrur. -J-V. <£ Two Si/ua, 2‘>c. nrui T.Oc. bottio'?. 1.1. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et- tJts’*rifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yflr biíð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendinahve nær sem þörf gerist. Ricliards & Bradshaw, Míílafærsliimcim «. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPEG, - - Man NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiS hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist Peaiagap til lans gegn veði I yrktum löndum. R/milegir skilmálar. Farið til Tlje London & Catfadiaif Loan & Agency Co., Ltd. 195 Losibard St., Winnipeg. eða S. Cliristoplicrson, Virðingamaður, Grund & Baldur. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúð, ParJc Rivfi.r% — — — N. DnJr. Er að hitta á 1 verjum miðvikudegi í Grajon N. D,, frá kl, 5—6 e. m. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. C>eir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastaðí aust- ur Canada og Bandarlkjunum I gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza I stórbæjunum ef peir vilja. TILGAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skritið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinlord, Oen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. nofeisar. Globe Hotel, Undirskrifaðir hafa 100 rokka til sölu. T>eir ern búnir til af hinum ágæta rokkasmið Jóni Ivarssyni. Verð 12 50 til $2.75. Oliver & Byron, Fóðursalar, West Selkirk. M. C. CLARK, TANNLÆKNIR, er fluttur horuið á EV2AIH ST- 00 BANATYNE AV£. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasy'ningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba e ■'kki að eins hið bezta hveitiland í hei.s;í, heldur er par einnig pað bezta kvikfj&rTæktar land, sem auðið er að fá. 146 Princess St. Winnipkg Gistihús þetta er úthúið með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, fri baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósurn og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjuru. Ilerbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 26 cts T. DADE, Eigandi. quicklv ascertaln, fvee, whether an Invention is probahly patentable. CommunicationB strtctljr confldential. Oldest apency foreecurinK patents in Amcrica. We have a Washinsrton offlce. Patents taken throuKh Munn & Vo. recelve Bpecial notice iu the SGIENTIFIG AMERICAN, beautifullv illustrated, larírest clrculatlon of nny Bcientiflc journal, weekly, terms$3.00 a year: fl.50 six month8. Specimen coples and HAND Book on Patents sent free. Address MUNN & CO.f 301 Broadwny, New York. Northern Pacific By. TIME CA.E3D. Taking effect on Monday, Augnst 24, 18P6. Read Up. MAIN LINE. Read Down Manitoba er hið hontugastH svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, f>vl bæði er fiar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, f>ar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, BrandoD <>g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga f>ví heima um 8600 fslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera f>angað komnir. í Manl- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk f>ess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 fs endingar. íslenzkur umboðsrn. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t> Hon. THOS. GREENWAY. Miaister ®f Agriculture & Immigratioi) WlNNlPEG, MaNITOBA. North’Bound. STATIONS. South Bound §Í2 * £ 6 '3 % fc Ö St.Paul . Ex.No 107, Daily J _S 5 © >» Crx | 3 ■ 5 - A £ ó 5 í«. Q 8. iop 3.55p . .. Winnipeg.... r.OOa 6.5 p 5.5oa i.2op 2.3op 9.0 p t.3oa 12.20p .. . Emerson . .. 3.25 p 11. op 2.<!oa 12. rop . ...Pembina.. .. 3-4°P ll,45p 8 35p 8.45a . .Grand Forks.. 7-°SP 73°P I l.4oa 5 o5a Winnipeg } unct’n io.45p 5,5op 7-3°P .... Duluth .... 8.00 a 8.30p .. Minneapolis... 6.40 a 8.0op St. Paul.... 7.15 a 10.3op .... Chicago.... 9-35 P MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATIONS. West Bound Ereight 1 Mon.Wed. & Fríday. 1 a !s£ * h ? 0- H S3 .Tf “ 6. si«. Í 5 * s £ w 2 Z* ' Bíe-' « ® • VJ i. P=®í b* 8 30p 2.55p ...Winnipeg. . l,00a 6.45p 8,2op 12.55p 1.30p S.ooa 5-2.3 P ll.ððp .... Roland .... 2.29P 9.5oa 3.58 p )1.20a .... Miami 3-cop 10.52a 2.15 p 10 40a .... Somerset ... 3.Ö2P 12.51p l-5-|P ,9.38 .... Baldur .... 5. oip 3,22p 1.12 a 9.41 a .... Belmont.... 5-22p 4.I5P 0-49a 8.35a . . .Wawanesa... 5 °3P 6,02p 7.0o a 7.4O.1 ... Brandon.... 8,2op 8.3Öp PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. East Bound. Mixed 1V0 143, every day ex. Sundaya STATIONS. Mixed No. I<A, every day ex. Sundays. 5 45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m NunWxcrs 107 and 108 have through Pull man Vestibuted Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close Con- nection to the Pacific coast For rates and fuil intormation conceming connections with other lines, etc,, apply to ai>y gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P &T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFlpE. Ma-in Street, Winhipeg. 369 elskaði John Raven og að hún skyldi verða konan hans. Degar Mrs. Borringer hafði verið skýrt frá öllu fjessu, sampykkti hún ráðahaginn eptir nokkra umhugsan. Hún vissi, að I heimsins augum var dóttir hennar ekki samboðin John Raven, en hún vissi líka, að Raven og ættmenni hans liöfðu lítið saman að sælda, og hún vissi, að John Raven var í eðli sínu vænn maður, prátt fyrir einpykkni hans. Hún var jafnvel ekki mjög mótfallin Atneríku á- forminu, ef f>að væri að öðru leyti ráðlegt. líún sagði að pað stæði hjer um bil á sama, hvar maður væri 1 heiminum, og hafði liún J>að eptir Hiram. Og pannig samdist eins og þegjandi um trúlof- un J>eirra Ravens [og Lydiu. Ekkert var gert al- menningi kunnugt um þetta mál. Mrs. Borringer hjelt pví fram, að ekkert skyldi álítast fastráðið í pessu efni fyr en Lydia væri 18 ára, sem hún yrði um næstu árslok. En Raven var leyft að koma og heimsækja Lydiu við og við, og hann var mjög sæll. Lydia var einnig sæl. Hún var gædd hinu rólega og styrka lyndisfari móður sinnar, en par að auki hafði hún til að bera svo miklu meiri fegurð bæði í andliti og vaxtarlagi, en Súsanna Gamell gat tiokkiirn tíma hrósað sjer af. Fegurð Lydiu var pessi dökkva fegurð, fegurð, sem líktist pví, að Fpmskt blóð væri I æðum hennar, og sem stundum íiiinst A vissum stöðum á Englandi. Sú saga gekk, íið maður einn af Borringer-ættinni hefði fyrir löngu 376 ganga spölkorn með yður, fyrst jeg má nú skoða yður sem einn af fjölskyldunni.“ Raven sagðist auðvitað vera mjög glaður yfir, að fá tækifæri til að kynnast Hiram betur. En með sjálfum sjer var hann að hugsa um, hvort sjómaður- inn mundi ætla að halda yfir sjer ræðu um gott sið- ferði, eða gefa honnm almennar ráðleggingar við- víkjandi framferði hans á komandi tið. Svö kvöddu f>eir mæðgurnar. En áður en peir fóru, lofaði Hiram að koma bráðlega aptur, J>ví eins og Mrs. Berringer sagði, var pað versti gallinn á Hi- ram, að J>að var ekki að vita hvenær hann sæist apt- ur> í>efíar maður missti sjónar á honum á annað borð. Það væri J>á eins líklegt að maður vissi ekki fyrri til, en maður fengi að vita að hann væri kominn til Peking eða Peru eða til einhvers annars jafn fáran- legs staðar. Degar peir voru komnir út á strætið stakk Hi* ram upp á, að peir skyldu fara niður að fljótinu. Raven fjellst auðvitað á pað, svo f>eir gengu niður eptir Titestræti, fóru yfir um veginn á upphlaðna árbakkanum, hölluðu sjer fram á steinvegginn fremst á bakkanum og horfðu út á hið skínandi fljót. A leiðinni spjallaði Hiram pægilega við Raven. Hann talaði eins og maður sem er reglulegur heimsborg- ari, eins og maður sem er algerlega sama, hvort hann er á gangi í Tite-stræti, eða í Hermes-stræti, eða Canal-stræti í New Orleans. En af prjedikaninni um gott siðferði eða ráðleggingunum, sem Raven átti hálfpartinn von á og var ekki um, v&rð ekkert. 365 * j svaraði Mrs. Borringer, og hún flytti sjer út úr búð- inni og upp á lopt. Hún var samt sem áður meir en fimm minútur í burtu; en þegar hún kom aptur, s&t Bostock par enn kyr, og var að fletta blöðunum í gömlu grasafræðinni með hægð og skoða myndirnar með mestu grandgæfni. Mrs. Borringer rjetti Bosfock lítinn böggul og sagði: „Ef pjer takið einn af þessum duft-skömmtum rjett áður en f>jer gangið til rekkju, pá bygg jeg að þjer munuð verða þess varir, að það hefur sefandi áhrif“. Bostock þakkaði henni fyrir. Hann stóð á fæt- ur, stakk bögglinum í brjóstvasan á frakkanum sín- u . kvaddi Mrs. Borringer tneð handarbandi og gekk út úr búðinni. Houum hlýtur að hafa verið m ög umhugað um, að fá sjer svefndropa, þvl það skein óvanaleg ánægja út úr andliti hans þegar hann kom út á strætið. Hann sneri til vinstri hand- ar spölkorn í þönkum. Á strætisliorninu var veitinga-hús og við dyrnar stóð maður og hall- aðist upp að öðrum dýrastafnum. Maðurinn var klæddur í sjómannabúning, og leit út fyrir að vera sjómaður. Húðin á höndum hans var mjög brún að lit, og eins var húðin á andlid hans, þó á því hvíldi mikill skuggi af battinum, er slútti fram yfir augu hans. Bostock tók ekki eptir manninum. Haqn varof

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.