Lögberg - 25.02.1897, Síða 2

Lögberg - 25.02.1897, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. FEBRUAR 1897. Uni Laf/i. Eptir Björn M. Ólsen. Niðurlag. Kaffi-ippskeran fer fram tvisvar á ári í kaffilöndunum. í Antilla eyj- um, á Egyptalandi og í Arabíu hrista menn berin niður úr trjánum. Þegar pau eru orðin fullproska, og safna peim I dúka, sem breiddir eru undir. Síðan eru pau purkuð á mottum og kjaruiun sleginn úr. I öðrum lönd- um eru berin lesin af trjánum, áður en pau eru orðin fullproskuð; er peim slðan safnað í körfur. I>á eru berin annaðhvort purkuð og kjarnanum að pví búnu náð úr, eða berið er skafið utan af kjarnanum, og hann siðan lagður í bleyti. Við pað losnar hin seiga og punna hirnna eða hýði, sem er utan um kjarnan, svo að hægra verður að sprengja baunirnar innan úr honum. £>egar búið er að taka hyðið utan af kjarnanum, detta baun- irnar innan úr og eru pær kallaðar „h'úðislausar eða berar11 pegar hyðið er af, en ef hyðið heldur sjer að ein- hverju leyti, er pað kallað „hýðis- kaffi*. Af hverju kaffi-trje fást 2—10 pund af kaffibaunum. Ef v;er nú teljum að 400,000 pund af kaffibaun- um flytjist hingað til lauds á hverju ári, og að (5 pund fáist af hverju trje að raeðaltali, pá parf 66,660 trje til að byrgja ísland á ári hverju með kaffi, og er pað dálaglegur skógur. Kaffibaunirnar geymast mjög lengi óskemmdar. í>ær porna og ljettast við geymsluna, en batna að gæðuin, llkt og góð vín, og hækka í verði, eptir pví sem pær verða eldri. í kaffiiöndunuin eiga kaffibændurnir opt margra ára gamlar byrgðir af úr- vals kaffi og eru hróðugir af að hafa pað til hátíðabrigðis og handa góðum gesturn. Kaffi skal geyma á purrum Stað, par sem loptgott er, en pó má ekki leika um pað súgur, og ekki má sólskin komast að pví, pví að pá miss- ir pað lit sinn, pornar um of og ljett- ist. I>að er pví best að hengja eitt- hvað dökkt fyrir gluggana, par sem kaffibaunir eru geymdar, en sje pað geymt I hríslum, skal hafa pær lokað- ar eða byrgðar. Ekki má heldur hafa kaffi nálægt matvælurn eða öðru, sem megna eða stæka lykt leggur af t. d. kryddjurtum, síld, harðfiski, hákalli, tóbaki, rommi, leðri o. s. frv., pví pá getur kaffið fengið ópægiiegan afkeim. Af kaffi eru til óteljandi tegund- ir. Best pykir arabiskt kaffi frá Mokka ( Ylokka-kaffi); eru pær baunir minnst- ar af öllum kaffibaunum, grænleitar eða gulgrænar á lit, en lítið kemur af pessari tegund til Norðurálfu, og er mestaf pví kaffi, sem nefnt er pví nafni í verzluninni, vaxið á Java eða Ceylon, en valdar úr smæstu baunirn- ar. JavakaJJi pykir ganga einna □æst Mokka-kaffi að gæðum. Á Frakklandi er mest drukkið kaffi frá nýiendunum frönsku, einkum úr eyj- unum Martinique (eiuni af Antilla- eyjnnum) og Bourbon, (I indverska liatinu vestur frá Madagaskar) og frá Senegal og Gabun í Vestur-Afríku. Er katlið frá Senegal og Gabun nefnt einu nafni llio Nunez og pykir mjög líkt Mokkakaffi, og sarna er að segja um -Z?owr6o«-kaffi. Hingað til lands flyzt mest af kaffi frá tírasiiíu (tírasil- kaffi) Rio-kafli frá Rio de Janeiro; pað er talið bragðhreint og heldur gott. tíauuir tírasil-kaflis eru vanaiega meðal-stórar, blágrænar eða bleik- gulmórauðar á lit, en pó getur bæði stærðin og liturinn muuað nokkru frá pessu og samt verið ailgott kaffi. Hinar lakari tegundir af tírasii-kaffi hafa opt 1 sjer smásteiua eða sundur- brotnar svartar baunir. Brasil kaffi hefur parm kost, að pað er ódýrt ept- ir gæðum. Til eru ágætar tegundir af kaffi frá tírasilíu, en pær heita pó vanalega öðrum nöfnum I verzlun- inni. tírasiiía er iangmesta kaffiland 1 heimi. FJyzt paðan á hverju 4ri eigi minua en 6U0 miiljóuir punda. Annars er kaffitegundunum mjög opt blandað samau. Verzlunarmenn kunna pað að drýgja dýrari tegund irnar með hinum ódýrari likt og tíárð- jir á tíúrfelii mjöðinn. Og menn hafa jafnvel eigi alls fyrir löngu kom- ist upp á að falsa kaffi. í Köln á Þ/zkalandi eru tvær verksmiðjur, sem ekki gera annað en búa til kaffi úr injöli. Mjölið er brennt yfir eldi líkt og kaffibaunir og límt saman með límkvoðu (dextrln). Deigið er siðan mótað I vjel, sem til pess er ætluð, og kemur út úr vjelinni I smá baunum, sem eru alveg eins og kaffibaunir bæði að lit og lögun, og eiu baunirn- ar síðan purkaðar. Allar tilfæringar, sem parf til kaffigerðarinnar kosta ekki meira en 2700 krónur, og get- ur vje'in búið til 1000—-1200 pund á dag. Framleiðslukostnaðurinú er ekki meira enn hjer utn bil 18 aurar á hvert pund, og má pví selja petta „kaffi“ mjög ódýrt. Uað er ekki skaðlegt fyrir heilsu manna, en auðvitað vant- ar pað alla hina góðu eiginlegleika kaffisins, Ekki er farið I neina laun- kofa með pessa kaffigerð, heldur er petta „kaffi“ haft á boðstólum I öll- um dagblöðum. t>að er hægt að pekkja pað frá hinu rjetta kaffi, pegar pað er óblandað og út af fyrir sig, pvl að allar baunirnar eru alveg eins í lögun og á litinn, en slíkt á sjer ekki stað 1 náttúrunni; sömuleiðis sjest aldrei á pessum kaffibaunum nein hin minnsta ögn af hýðinu eða himnunni, sem er utan um kaffibaunirnar, en á náttúrlegum kaffibaunum loðir allt af dálítið af himnunni við rákina, sem liggur eptir miðjum flatvegi baun- anna endilöngum, og pað pó að kaffið eigi að heita býðislaust. Verra er að finna, hvort pessj hinu tilbúna kaffi er blandað saman við náttúrlegt kaffi eða ekki, pví að pá verður að skoða liverja baun út af fyrir sig. Verður pá að leggja baunirnar í vatn; pá blotna hinar sviknu baunir upp og leysast sundur. Miklu almennara er pó að svíkja kaffið með pví að lita hinar lakari tegundir,svo að pær verði sem likastar hinum betri. Líkri aðferð er og beitt við sjóvott kaffi. E>að er fyrst pveg- ið úr kalkvatni til að taka burtu migl- una, en síðan úr hreinu vatni til að hreinsa úr kalkið. Síðan er pað purk- að I ofni, smurt með talkjörð (tólg- steini), til pess að pað gljái, og loks litað sem líkast- peirri kaffitegund, sem menn vilja lfkja eptir. I>essi svik má optast uppgötva, ef menn □udda bauuirnar með votri Jjerepts- ríju, pví að pá lita pær ríjuna frá sjer. Stundum parf pó efnafræðis- lega rannsókn til að finna, hvort kafi- ið er litað. I>að er langt um auðveldara að falsa kaffið í brennslunni, eða pegar búið er að brenna pað eða mala. Af pví að kaffið er hjer á landi vanalega selt óbrennt, hefur petta að vísu ekki mikla pýðingu fyrir ísland. En samt skal jeg geta pess, að par sem menn selja kaffibaunirnar brenndar, er pað altítt að hella dálitlu af vatni I brenn- irinn tii að bæta upp aptur pá pyngd, sem kaffið missir við brennsluna. tíaunirnar drekka pá I sig vatnsguf- una og pyngjast við pað, en missa gljáann. Til að gefa baununum apt- ur gljáann nudda menn pær lítið eitt upp úr feiti eða glycoríni. Til að falsa malað kaffi hafa menn óteljandi aðferðir. Menu blanda sam- an við pað mjög margvíslegum efn- um, sem eru iik reglulegu kaffi á bragð og lit, til dæmis „sikoríu“ (rót- unum af jurtinui, cichorium intybus), fíflarótum, korni, einkum rúgi, ökörn- um (ávöxtum eikitrjesins) o. tí. Arið 1886 voru á Dýzkalandi 123 síkoriu- verksmiðjur, og 450 I allri Norður álfunni. Pessi efni, sem blandað er saman við malað kaffi, eru vanalega ekki skaðleg fyrir heilsuna, en pau hifa ekki í sjer pau efni, sem gera kaffið svo holit og bressandi, til dæm- is ekki neitt af kaffiíni. Af pví að vjer íslendingar kaupum kaffið ó- brennt og ómalað, eigum vjer ekki á hættu að kaupa slíkar blÖDdur. En srjer brúkum ýmislegt af pessum efn- um og drýgjum kaffið með pví sjálfir; kalla sumir pað kafflbæti, en aðrir kafflspilli. Rjettast væri, ef til viil að kalla pað kaffidrvgi. Mest af peim kaffidrýgi, sem kemur hingað til landsins, fly«t frá verksmiðju í Ham- borg, en ekki veit jeg um samsetning hans („exportkaffi1). Margir brenna rúg með kaffibaunum og mala liann síðan ásaint peim. í útlendum bók- um hef jeg fundið nokkuð aðrar regl- ur uin, hvernig fara eigi með rúg til að búa til úr honum góðan kaftidrýgi, og sel jeg Þ®1- hjer, ef menn skvldu vilja reyna pá aðferð. Ómalaðan rúg skal leggja I bleyti eina nótt og hella svo af vatninu, sem á honum hefur staðið, setja hann í nýtt vatn og sjóða hann I pví, pangað til kornin springa. Siðan eru kornin síuð og helt prisvar á pau sjóðandi vatni. Pá eru kornin purkuð annað hvort í sólskini eða á heitri plötu (pönnu) eða I bakaraofni. Par næst eru pau brennd eins og kaffi, pó nokkuð ljósbrennd, pá möl- uð og mjölið geymt í leirkrukku með loki yfir. Þykir petta vera góður og nærandi kaffidrýgir, eflaust bæði holl- ari og miklu ódýrari en hið svonefnda ,,exportkaffi“. Oss er pað innan handar að búa sjálfir til með litlum kostnaði allan pann kaffidrýgi, sem vjer purfum að brúka, og spara með pví fyrst og fremst priðjung af hin- um tilfinnanlega kaffitolli og par næst allan pann ágóða, sem hin pýzka verksmiðja hefur af pví að selja oss „exportkaffi“. Nú sem stendur eyð- um vjer bjer um bil 100 púsundum króna á hverju ári I exportkaffi, eða rjett að kalla l^ krónu á hvert manns barn, og er pað Ijóti skatturinn, eink- um pegar pess er gætt, að oss er I sjálfs vald sett, að komast hjá hon- um að mestu leyti. Asgeir hjeraðs- læknir Blöndal hefur skrifað um petta góða grein I ísalold XIX, 47. blað. Óbrennt (,,grænt“) kaffi er ekki haft til annars en lækninga. Ilefur pað áður pótt gott gigtarmeðal. Skal pá taka 25 grömm (-= 5 kvint) af kaffibaunum, leggja pær í bleyti I einu glasi eða bolla af köldu vatni að kveldi dags og drekka vatnið að morgni, pegar maður vaknar. Ann- ars er kaffi ekki brúkað öðru vísi en brennt og malað. Hjer á landi er kaffið víðast hvar brennt í potti. Sumstaðar mun pó vera brennt I kaffibrennirum, eins og tíðkast erlendis. Erupeirl lögun eins og sIvalnÍDgur eða kúla, sem má snúa um möndul, og 4 möndlinum eru spaðar til að hræra I kaffinu. Er pessu síðan snúið yfir eldi. tíestir pykja peir kaffibrennirar, sem cu svo gerðir, að innan í sívalningnum er annar sívalningur, fljettaður úr járn- vír eins og smáriðið net, með svo litlum möskvum, að kaffibaunirnar komast ekki í gegnum pá. Verður pannig örmjott rúm milli innra og ytra sívalningsins, sem ver pví, að baunirnar geti komið við ytra slvaln- inginn og brunnið um of. Hitinn verður við petta jafnari og reglulegri, og má hann ekki fara fram úr 200— 250 gráðum á Celslusar mæli. Þá er fullbrennt, pegar baunirnar hafa feng- ið bæfilegan lit. Mokkakaffi má ekki brenna meira en svo, að baunirnar verði rauðar, nokkuð meir má brenna Uourbonkaffi, en aldrei rná halda brennslunni leDgur átram en svo, að baunirnar verði rauðbrúnar, pvl að annars verða baunirnar að kolum, missa ilm sinn og fá beyska og ópægi- lega lykt. Við brennsluna ljettist kaffið um 15—20 af hundraði, en eykst priðj- ungi.að rúmin&li, og efnasamsetning pess breytist. Mestallt pað vatn, sem er í grænu kaffi, gufar burt við brennsluna, sykurefnið minnkar, en kafflínið eykst mjög lítið. í grænu kaffi er 0,93 af hundr. af kaffeíni, en I brenndu kaffi 0.97. Við brennsl- una koma einnig fram ný efni, og er merkast af peim sengjukennd (em- pyreumatisk) olía, er nefnist kaffiól; auk pess myndast lltið eitt af svo- nefndri palmitlnsýru, edikssýru og kolasýru o. fl. Vanalega erkaffið malað í kvörn, eins og hjer tíðkast. En á Tyrklandi er pað mulið sundur miili tveggja flatra steina. Allir vita hjer á landi, hvernig kaffi er tilbúið, svo að jeg parf ekki að lýsa pví, og lík er að- ferðin víðast hvar í Norðurálfunni. Nokkuð einkennileg er aðferðin á Tyrklandi og Grikklandi og í Aust- urlöndum. Þar er hinu malaða kaffi gmmmmmmmrnmmmmmmmg KVEF 0G HÆDNI, 1 Jeg hef brúkeð Ayer’s Cherry Pectorial á heimili mínu í tutt ugu ár. og ráðlegg i>að öðrnm við kveíl, liósta og kighósta. Hef aidrei vitað það bregðvst að bæta og lækna þegar* Sá sem hæðist að pví, pegar honum er ráðlagt að fá sjer eitt- hvað við hástanum, heldur vana- lega áfram að hósta pnr til hann annaðhvort Dreitir skoðun sinni S eða hverfur frá siuum jnrðnaska bústað. Er pað ekki merkilegt y hversu margir spila með heilsu slna, pegar peir gætu læknað hósta, kvef og brjóstveiki með nokkruin inntökum af § AYERS CHERRY PECT0RAL. 1 Þetta vottorð stendur ásamt mörgum öðrum I Ayers Cure- book. Send frítt. Skrifið til J. C. Ayer & Co. Lowell, Mass. fmiiutimmmimmmuiummmuMtimtS ásamt nokkru af sykri steypt í sjóð- andi vatn og hrært dálítið I blönd- unni, og síðan er henni helt með korg inum í smábolla. Er korgurinn síðan látinn setjast á botninn og kaffið drukkið sjóðheitt rjómalaust. Jeg hef drukkið kaffi pannig tilbúið I Apenuborg, og jafngott kaffi pykist jeg hvergi hafa bragðað. En verið getur, að kaffið hafi í sjálfu sjer verið betri tegundar en almennt gerist. Ur kaffikorg og kliði búa menn til deig, sem haft er til gæsa- og hænsnafóðurs. Skal hafa 1 pund af korg móti 2 pundum af klíði. Fugl- arnir verða mjög feitir af pessu og kjötið bragðgott. Að visu hafa margir haft mikið á móti kaffinu, talið pað óholt fyrir heilsuna, kallað pað „seinvirkt eitur“ o. s. frv. Einkum bar mikið á pessu framan af, meðan kaffið var að ryðja sjer til rúms. Hahnemaun, faðir smá- skammtalækninganna, var mikill kaffi- óvinur, og svo hefur verið um fleiri. Því verður ekki heldur neitað, að kaffi getur haft skaðlegar afleiðingar fyrir heilsuna, ef pess er neytt í óhófi. En hins vegar er engin hressing holl- ari en góður kaffibolli, ef menn kunna sjer hóf I nautninni. Að pessu leyti hefur kaffið mikla yfiburði yfir áfenga drykki, og væri mikið unnið, ef drykkjumennirnir vildu halla sjer að kaffinu I stað áfengisins. Ekki er pað óllklogt, að hin mikla kaffi Jrykkja hjer á landi eigi mikinn og góðan pátt I pvl, að ofdrykkja hefur ininnk- að á hinum síðasta raannsaldri, og verður pað varla metið, sem vert er. Erlendis hafa menn lengi haft opin augun fyrir peirri pýðingu, sem kaffi og te hafa til að sporna við ofnautn áfengra drykkja. Hafa mannvinir tekið sig saman og komið á fót veit- ingahúsum, par sein kaffi, te, súkku- laði, gosdrykkir o. fl. er haft 4 boð- stólum með lágu verði, en engir áfeng- ir drykkir eru veittir. Hver sem vill er boðinn og velkominn á pessum stöðum; hverjum manni er heimilt að ganga par inn, sitja par og spjalla við kunningja sína eða lesa blöð, pó að hann neyti par einskis. Þykir petta fyrirkomulag hafa vol gefist, og hafa veitingahús pessi dregið marga frá drykkjusk&lum. Ef kaffið gæti orðið til pess, að útrýma ofdrykkjunni eða draga úr henni, pá væri pað ómet- anlegt gagn fyrir mannfjelagið. —Tímarit Bókmentafjelagsins. 80 af hverjum ÍOO þjást rneira eSa minna af hinwrt fráfœlandi sjiíkdimi, Catarrh — Mörg þúsuud manna sem hafa Urhnast af Dr. Agnew’s Catarr- hal l’owder votta um ágœti þess. Alr. Alex. Edmondson l Kosemuth, Ont., segir; , Jeg hef haft slœma catairh veiki í mörg ár. Jeg reyndi fjölda af svokólluða með- ölum, sem átti að lækna þessa veiki en batnaði ekki neitt. Svo sájeg Dr. Agnew’s Catarral Powder augiýst og jeg hugsaði mjer að reyna það einnig. pað reyndist öðruvísl en hin meðölin, því strax og jeg fór að brúka það fór mjer að skána, og jeg get nú sagt að jeg er orðinn albata. Af því það hefur reynst okkur vel við höfuðkvefi þá höfum við það œtið á reiðum liöndum í húsinu. Og jeg þori að segja að það er besta meðalið sem til er við catarrh veiki, og mæli jeg því með því við aila sem þjást af þessaáttar kvilla. VFNNARlI VANTAR — ViB l\ G Iw Iw n n n Þingvalla-skóla I 6 til 7 mánuði (eptir samkomulagi) og ætlast til að kennslan byrje 1. apríl. Umsækjandi verður að hafa tekið próf og fá „certificate“ sitt sam- pykkt af kennslumálastjórninni 1 Regina. Seneið tilboð yðar sem fyrst til G. Naefasoíí, Ohurchbridgc, Assa. BRROENS póstflutningasleði milli Winnipeg og Icel. River. Kbistján Sigvaldason ketkik. Þessi póstflutninga sleði fer frá Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7 e. m. Leggur svo á staðjjnorður frá Selkirk á hverjum mánudagsmorgm kl. 8 og kemur til Ieelandio River kl. 6 á priðjudagskveldið. Leggur síðan & stað aptur til baka frá Icle. River kl. 8 á fimmtudagsmorgna og kemur til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið; leggur svo á stað til Winnipeg á laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta reitt sig á, að pessum ferðum verður pancig hagað í allan vetur, pví vjer verðurn undir öllum kringumsræðum að komapóstinum á rjettum tíma. Þeir sem taka vilja far með pess- um sleða og koma med járnbraut, hvort heldur til Austur eða Vestur Selkirk, verða sóttir ef peir l&ta oss vita af ferð sinni og keyrðir frltt til hvaða staðar sem er í bænum. Viðvíkjandi fargjaldi og flutning- um snúi menn sjor til Kr. Sigvalda- sonar. Hann gerir Bj’er mjög annt um alla farpega slna og sjer um aö peim verði ekki kalt. Braden’s Livery & Stage Liqe. Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nýja- íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá ísleDdingafljóti fimmtu- dagsroorgun kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l. Sleði possi flytur ekki póst og tefst pvl ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eigandi: Geo, S. Dickinson, SELKIRK, MAN. FRANK SCHULTZ, Fiqancial and Real Estate Agent. Gommissioner iq B. f\. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANADA, Baldur - - Man. OLE SIMONSON, Jmælirmeð slnu nýja Scaudinaviao Hotel 718 Main Stkeet. Fæði $1.00 á dag.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.