Lögberg


Lögberg - 25.02.1897, Qupperneq 4

Lögberg - 25.02.1897, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. FEBRUAR 1807. LÖGBERG. GefiS út aS 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’G & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A njrl ý*injrn r : Smá-auplýsingar í eitt skipti 26c vrir .'W ord eda 1 þml. dálkalengdar, 75 cts nm mán- n iinn. Á stærri anglýsingnm, eda anglýsingumnm lengri tíma, afsláttur eptir samningi. Itáolada-skipli kaupenda verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverand’ búatad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er: Tl»e Lögberg Prinling A; Publifch. Co P. O.Box 868, Winnipeg, Man. ’Jtenáskri] Jttil ritstjórans ®r: Kditor Lögberg, P O. Box 368, Winuipeg, Man. Samkvwmt landslögum er uppsögn kaupenda á o\a()iógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann see- írupp.—Ef ksupandl, sem er í skuld vid bladid flytu vtetferlum, án þess a<3 tilkynna heimilaskiptin, þá er |>ad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyfr prettvisum tilgangi. -- FIMMTUDAaiílB 25. FKB. 1807. - Islendingadaguriim. Fjölda margir Vestur-ísléndÍDg- ar eru farnir að finna til fiess, í hvaða óefni komið er með hútíðarhald f>að sein nefnt er „íslei'dingadagur“, að menn eru fnrnir að halda hátíð f>essa á roismunanfli dögum í hinum ymsu bjggðum íslendinga og að hugir manna eru mjög á reiki viðvíkjandi f>vt, í hvers minningu hátíðin er haldin. VTjer höfum átt tal um f>etta mál við marga menn hjer í bænum og hinum ýmsu byggðum íslendinga, og hafa f>eir allir látið í Ijósi, að f að sje nauðsynlegt, að Vestur-íslendingar komi sjer saman um dag, sem allir íslendingar geti sameiginlega haldið, hvar sem f>eir eiga heima. Vjer höf- um f>ar að auki fengið skriflegar áskoranir og ritgerðir frá málsmetandi mönnum í ymsum byggðum Islend- inga, sem allt fer í f>á átt að nauð- synlegt sje, að menn komi sjer saman um, að halda hvervetna sama daginn. Af þessu höfum vjer komist að f>eirri niðurstöðu að f>að sje orðinn almenn- ur áhugi fyrir, að f>essu máli sje kom- ið í viðunanlegra horf hið allra fyrsta. Oss er par að auki kunnugt, að rit- stjóri „Heimskringlu14 hefur einnig fengið samskonar ásk oranir og ritgerð- ir eins og vjerhcfum feugið um f>etta mál, og að pað er almennt álitið að útgefendur og ritstjórar vikublaðanna Í3lenzku hjer í bænum ættu að gang- ast fyrir, að koma f>essu íslendinga- dags-máli í rjett horf. Cítaf öllu f>essu áttum við, rit- stjórar nefr.dra blaða,tal um málið og kom saman um, að f>að sje nóg annað fyrir Vestur-íslendÍDga að deila um en íslendingadags-málið, og aði við skylduin vinna saman að f>ví að finna heppilegan dag til bfttíðarhaldsins og reyna að koma f>ví á, að sá dagur er við veldum yrði frarovegis haldinn. Við fengum því nokkra menn úr út- gáfufjelögum blaðanna til að koma á fund og ræða íslendingadags-málið með okkur, og birtum vjer hjer fyrii neðan skjal sem samið yar og undir- skrifað af peim, er á fundinum voru. Skjalið útskjrir sig sjálft, svo vjer purfum ekki að fara mörgum orðum um pað í petta sinn. I>að hljóðar sem fylgir: “Þar eð ágreiningur hefur að urd- anförnu átt sjer stað viðvikjandi pvf, hvaða dag Vestur-íslendingar skuli halda sem árlegan pjóðminningar-dag, og par eð ágreiningur pessi hlytur að spilla fyrir hátiðarhaldinu og draga úr pyðingu pess, ef haldið er í sömu átt og að undanförnu, pá hafa nokkrir menu úr útgáfufjel. blaðanna Lög- bergs og Heimskringlu komið sjer saman um, að við undirskiifaðir, rit- stjórar blaðanna og sex aðrir menn, kotni sjer saman um dag, er geti orð- ið meiri hluta manna geðfeldur og um leið sje á hentugasta tíma árs fyrir sem flesta Vestur-tslendinga, gefs deginum nafn o. s. frv. Eptir að hafa vandlega yfirvegað petta mál, höfum við undirskrifaðir komist að peirri niðurstöðu sem fylgir: 1. Að velja fimmtudag'nn sem fell- ur frá 11. til 17. júnímánaðar, að báðum pessum dögum meðtöld- um, sem pjóðminningardag fyrir íslendinga. 2. Að dagurinn nefnist á íslenzku „íslendingadagur11, eins og að undanförnu, en að hátíðarhaldið einnig nefnist „Þjóðminningar- hátíð íslendinga11, og að á enskri tungu nefnist dagurinn „The Icelandic National Day“ og há- tíðin „The Icelaudic National Celebration11. Þegar vjer völdum daginn (fimmtudaginn 11. til 17. júní), pá höfðum við fyrir augum, að alpingi íslendinga var sett penna dag í upp- hafi,eptir hinu gamla tímatali, og peg- ar alpingi var pannig sett í fyrsta sinn má álíta, að hin íslenzka pjóð bafi verið fullmynduð með pví, að pá hafi hið forna íslenzka lýðveldi verið stofnað. Við höfðum pað og á bak við eyrað, að líkur eru til, að ísland hafi verið fundið í júnímánuði, að Leifur Eiríksson hafi fundið Ameríku í júní, og að pað er vafalaust að hinir fyrstu fslenzku landnámsmenn á pess- ari öld stigu fyrst fæti á land í Am- eriku, til að taka sjer bólfestu í landi Leifs hins heppna, í júní mán.' 1870. Þegar alls pessa er gætt álítum við, að hiu íslenzka pjóð í heild sinni geti sameinað sig um dag pann í júní, er við höfum valið, sem almennan pjóð- minnÍDgar-dag, og skorum á alla ís- lendinga að halda hina árlegu hútíð sfna—íslendingadag —fimmtudaginn er fellur pann 11. til 17. júní ár hvert. Winnipeg, Man. 22. febr. 1897. Sigtr. .lóaasson, Eggert Jóhannsson, E. Ólafsson, Magnús Paulson, Á. Friðiiksson, Björn Halldórsson> Kr. Stefánsson, Kristján Ólafsson.“ Af pví sem að ofan er sagt sjá menn hver var orsökin til,að vjer.höf- um dregib svo lengi að skrifa um ís- lendingadags-málið. Vjer vonum að sú stefna, sem ritstj. Hkr. og vjer höf- um tekið í málinu, verði happadrygri en að deila um málið í blöðunum, og vonum að allir góðir drengir virði viðleitni hans og vora að koma mál- inu í heppilegt horf, og syni pað með pvf, að styrkja að pví að sá dagur, sem við höfum valið, verði hjer eptir hvervetna haldinn sem almennur pjóðminningar-dagur. í pessu sam- bandi álítum vjer rjett að taka fram, að pað var ritstjóri Hkr. sem stakk upp á deginum, sem við völdum, og gátuin vjer ekki sjeð að hægt væri að finna heppilegri dag sem almennan pjóðminningar- dag. Þeir sem skrifaðir eru undir ofan- prentað skjal, hafa skorað á íslend- ingadags-nefndina hjer í Winnipeg að kalla almennan fund bráðlega, til að láta álit sitt í ljósi um daginn, sem valinn hefur verið, og mun nefndin gera pað. Eptir pann fund mun málið borið upp fyrir íslenzkum al- mennincri annarsstaðar til úrslita. n Að endingu felum vjer ísleDd- ingum málið til athugunar og heppi- legra úrslita. Brjef frá Korsíku. Ajaccio, í janúar 1897. Vera má, að sumir af lesendum Lögbergs hafi tekið eptir pví, að jeg lagði af stað með „Vestu“ f áliðnum októbermánuði, og að ferðinni var heitið til Þyzkalands, mjer til heilsu- bótar. Merkur læknir f Kaupmanna- höfn rjeð mjer til að leita heldur veturvistar hingað. Þannig víkur pví við, að jfg er hjer staddur, pegar jeg skrifa Lögbergi pessar línur. Jeg ætla að vera fáorður um ferð- ina suður. Vestur-íslendingar pekkja allir ferðalag á járnbrautum og vita, hvað lítið maður f raun og veru sjer úr járnbrautavögnunum. Eða rjett- ara S8gt, hve Iftið gagn maður hefur af pvf sem fyrir augun ber. Mann ber of fljótt yfir. Hver sjónin purkar aðra út úr huganum. Jeg var nætursakir í premur borg- um á leiðinni eptir að jeg fór frá Kaupmannahöfn: Berlín, Frankfurt- am-Main og Genf. í Frankfurt og Genf var jeg blánóttina r.ð eins, f Berlíti tvær nætur og einn dag. Jeg hafðist við í hóteli einu f götunni „Unter der Linden“, sem er skraut- legasta og frægasta strætið f Berlín. Mjer virtist pað mundi vera álfka breitt og Main Street í Winnipeg, og tvær raðir af linditrjám eru plantaðar eptir pví miðju. Á löngum kafla tekur við hver höllin af annari, ogall- marg'ar líkneskjnr eru par af konuug- um Prússa. Alit er stórskorið, mikil- úðlegt og tignarlegt, en f mfnum augum var nokkuð punglamalegur svipur á öllu. Mjer til mikillar ánægju fann jeg í Berlfn fröken Lehmann-Filhés. Hún er ein af peim Þjóðverjum, sem vnest hafa að pví unnið að gera bók- m inntir vorar kunnar hinum mennt- aða heimi, hefur pytt mikið af íslenzk- um sögum, ljóðum og ritgerðum, og ávallt af hinni mestu snilld. Það er víst leitun á íslenzkri konu, sem er jafn-gagnkunnug bókmenntum vorum eins og hún. Hún hefur haft alveg ótrúlegan áhuga á að kynnast öllu^ sem við kemur íslenzku pjóðlífi, enda tekizt pað aðdáanlega. Jeg skal geta pess, rjett til dæmis, að jeg áttaði mig ekki í fyrstu á leggingum á dökkgráum ullarkjól, sem hún var í, og pó fannst mjer jeg kar.nast sv® vel við pær. Svo duttu mjer allt í einu f hug gömul íslenzk sokkabönd, enda reyndist íslenzkur spjaldvefnað- ur á pessum borðum, sem jeg hafði verið-’að horfa á. Frökenin hafði aldrei sjeð íslenzkan spjaldvefnað, en lært að vefa hann af íslenzkum bók- um. Kynlegt pótti henni pað, og jafnframt illa farið, að íslenzkar hann- yrðir skyldu vera að leggjast niður og gleymast á Islandi sjálfu. Hún hafði heyrt að svo væri, og jeg gat ekki á móti pví borið. En ekki hafði jeg skapsmuni til að gera henni grein fyrir, hvernig svo margt hið sjerkennilegasta í pjóðlífi voru óðum er að purkast út—sumpart auðvitað fyrir eðlilega og gleðilega breyting á lifnaðarháttum vorum, en sumpart lfka fyrir öfugstreymi, sem komist hefur inn í menntun vora og menning, smekkleysi, heimsku og spjátrungs- hátt. Síðan jeg talaði við fröken Leh- mann-Filhés hefur hún látið prenta í pyzku tímariti merku pyðing áf rit- gerð sjera Þorkells Bjarnasonar,, Fyrir 40 árum“, ásamt ymsum fróðlegum athugasemdum, par á meðal útdrætti af ritgerðum Ólafs Sigurðssonar um sama efni. Geta má pess, að fyrir allmikið af hinu íslenzka bókmennta- starfi sínu hefur hún engan eyri fengið, og er pví meiri ástæða fyrir oss fslendinga til að bera til hennar hlyjan og pakklátan hug. Af öllu pvf sem jeg átti von á að fá að sjá á ferðinni lilakkaði jeg einna mest til að sjá Sviss. Jeg verð að segja, «ð pær ánægjuvonir brugð- ust að eigi all-litlu levti. Fyrir ís- lenzkt auga voru fjöllin of pjett, dalirnir of krappir, útsjónin of lítil, par sem jpg fór um. Um mestallan Rhone-dalinu fór jeg í royrkri, en pað sem jeg sá af honum pótti mjer ljóm- andi fallegt. Það ræður að lfkindum, að með svo að segja viðstöðulausri ferð geti menn lftið skyggnzt inn í pjóðlífið. Eilt atriði getur pó ekki dulizt manni: fátæktin fer að verða augljósari, ör- eigarnir láta meira á sjer bera, pegar að Miðjarðarhafinu dregur. Norðan til í álfunni verður ferðamaðurinn engrar örbyrgðar var, nema hann leiti að henni. Á suðurlöndum finnst manni fyrst í stað, ekki verði komizt pvers fótar fyrir henui. Hún orgar f eyrað á manni, nuggar sjer upp að manni, pvælist fyrir manni við hvert spor í líki soltinna, gráðugra, gauðrifinna og ótrúlega óhreinna mannræfla, sem sitja um að gera eitt- hvert viðvik fyrir mann. Og hún grátbænir og engist sundur og saman af volæði og undirgefni í lfki Jemstr- aðra beiningamanna. Hvergi á leið minni var pessi söfnuður jafn-preyt. andi eins og á járnbrautarstöðvunum í Marseille, og kom jeg pó pangað kl. 5^ að morgni. Þar hjengu livfvetna áminningar til ferðamanna, á frönsku, spánversku, ítölsku, pysku og erisku, um að gjalda varhuga við vasapjófum. En ekki virðist mönnum hafa hug- kvæmst pað ráð, sem pó er ÓDeitan- lega einfalt, að útiloka pennan lyð frá járnbrautarstöðvunum. A Þyzka- landi—að minnsta kosti í Berlín—er eptirlitið ólíkt meirs. Þar geta ekki einu sinni ökumenn leyft ferðamönn- um upp í vagna sína á j&rnbrautar- stöðvunum nema peir hafi áður fengið leyfi lögreglupjónanna til pess í hvert sinn. Jeg hafði ætlað mjer að fara með gufuskipi frá Marseille til Ajaccio, en pað var nyfarið, pegar jeg kom, og jeg hefði purft að bíða pess prjádaga. Jeg tók pví pað ráð, að halda, norð- vestur með ströndinni til Nizza, pví að paðan gat jeg fengið far samdæg- urs. Mikill hluti af peirri leið er fagur mjög, skógi vaxin fjöll á aðra hönd og spegilsljett, heiðblátt Mið- jarðarhafið á hina. Nizza er fallegur bær, hótel skrautleg, skemmtigarðar dyrðlegir, pálmar á götunum, sem er óumræðileg pryði, og tíguleg fjöll umhverfis, nema hafið sunnan við. Þar eru 100,000 manna, að ferða- mönnum meðtöldum, og af peim hef- ur bærinn langmesta atvinnu sína, enda er afarmiklu til kostað til pess að hæna pá að. En eins er par ástatt og vfðar á suðurlöndum, að betra er fyrir fjelitla menn að hafa vaðið fyrir neðan sig í liinum smærri viðskiptum. Mjer hafði verið vísað á gott hótel og 386 mjög sökkinn niður í hugsanir sínar til pess, og virtust hugsanirnar vera pægilegar. En maðurinn gaf nákvæmar gætur að Bostock. Undir barðinu á hinum slútandi hatti voru tvö hvöss, dökk augu, er aðgættu nákvæmlega andlitsfall, vaxtarlag og fram- göngu Bostocks. Hin hvössu, dökku augu fylgdu Bostock eptir par sem hann gekk í hægðum sínum fram með viðkunnanlega spítala-garðinum, er ein- mitt pá var fullur af ungum mönnum, sem voru að leika cricket. Ilin hvössu, brúnu augu fylgdu Bost- ock eptir á meðan hann var synilegur; en strax og Bostock hvarf, fór sjómaðurinn frá dyrastafnum, sem hann hafði hallast upp við og gekk í áttina sem Bostock hafði komið úr. Hann gekk rnjög hægt, svo hann var f pó nokkrar sekúndur að komast að dyrunum á búð Mrs. Borringers. Þessar sekúndur, sem hann var að ganga pessi fáu spor til búðarinnar, var hann auðsjáanlega í djúpum pönkum yfir ein- bverju, sem hann átti talsvert bágt með að átta sig á. Hann hafði nú hreykt fremra hattbarðinu upp á hvirfil, svo að nú sást andlit hans glöggt, og var pað mJög veðurtekið og hafði reglulegan djúpan kopar- lit, er pað hafði fengið af að vera lengi úti í öllum veðrum og af áhrifum sólarinnar í hita beltinu. Hann var meðalmaður á hæð, grannur, en pó mjög hraust- lega vaxinn; hann var auðsjáanlega mjög sterkur maður, og pað var auðsjeð, að hann var maður, sem gat beitt öllu afli sfnu pannig að pað notaðist sem þezt. Maðurinn var ekki fríður í andliti, en andlitið 375 Hiram fyrir sjer, pá geðjaðist Raven vel að honum. Hiram bar á sjer pann einkennilega sjálfstrausts- svip, sem peir menn einuugis hafa, sem sjálfir hafa rutt sjer braut í veröldinni og barist áfrara í hanni í laiígan aldur. Hann ávann sjer strax traust og til- trú allra manna sem voru pess verðir, að ávinna sjer traust peirra. Þau töluðu öll saman um stund, en sfðan stóð Raven upp til að fara. Hann varð að fara til baka ti) ferðamanna-klúbbsins, sem hann, sjer til heiðurs og sóma, hugsaði eins mikið um að prifist nú, sfðan hann stóð til að erfa mörg púsund pund sterling, eins og hann hafði áður gert á meðan hann hafði ekki upp á neitt annað að treysta sjer tii framfæris en launin, sem klúbburinn galt honum. Mrs. Borringer afhenti Raven dálítið umslag, nettlega brotið saman með nafni hans skrifuðu á pað. „Þetta ætti að bæta penna höfuðverk11, sagði hún með brosi, sem ofurlítil ávítun lá í. „En bezt af öllu er að sneiða sig bjá öllu, sem getur gefið til- efni til slíks höfuðverks11. Raven hló aptur hálf-afsakandi, stakk umslag- inu í vasa sinn og pakkaði henni fyrir meðalið með inörgum fögrum orðum. Hiram Borringer, sem hafði einnig staðið á fætur pegar Raven stóð upp, sagðist nú ætla að verða honum samferða, og undr- aðist Raven pað. „Jeg parf að fá mjer ögn af fersku l®pti“, sagði hinn harðgerði sjómaður, „og mjer pykir gaman að 370 síðan gengið að eiga Tatara kouu og pað virtist eins oer sumt af einkennum Tatara hefði komið fram í Lydiu. Djúpu, svörtu augun hennar höfðu lesið lyndisfar unnusta henna niður í kjölinn og hún var sannfærð um, aí hversu óstyrilátur og einpykkur sem hann hafði verið, pá mætti hún treysta honum pegar hann sagði henni, að nann elskaði hana. Húu hafði óljósa meðvitund um, að hún stæði að mörgu leyti hærra sem kona en hann sem karlmaður. Hún var menntuð, en hann par á móti voðalega illa að sjer; hún var gædd dómgreind og hngsunarkrapti, sem forlögin höfðu gersamlega neitað Krumma kapteini um. En hún elskaði hann og hún vissi, að hún mátti treysta honum, og pað var henni nóg. Þegar fregnin um morð Sets Chickerings barst út, og allar pær opinberanir, sem voru geymdar f vasabókinni, urðu kunnar, pá fann I»ydia til sársauka. Þegar Raven kom að heimsækja hana, trylltur af fögnuði, til pess að segja henni hinar góðu frjettir, pá fann hann til pess, að frjettirnar glöddu hana alls ekki. Hún benti honum á pað, pegar pau fundust í fyrsta sinni eptir nefndan atburð, með hinni yndis- legu alvöru, er var eitt af pví, sem var mest töfrandi við hana, að pessi óvænti auður hefði algerlega breytt kringumstæðunum. Það var ekkert á móti pvf, sagði hún, að Raven giptist Lydiu Borringer á meðan hann var fátækur maður, sem varð að vinna fyrir sjer, og Lydia var stúlka, er átti dálitið af pen- ingum, og sem mundi verða ágæt eiginkona — hún

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.