Lögberg - 25.02.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.02.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 25. FEBRUAR 1897. 7 „Hvellvinda“ vcrl<smiðjan á Boundary stræti. t>oir reiða hátt hðggið Ó. Sigurðs- so'i & Co. í síðasta nr. Hkr., og f>að verður nátthrlega rnikið úr f>ví eins cg æíinlega verður úr svoleiðis högg- um. t>að er hvortveggja, að f>eir fje- lagar eru ekki mjög stázlegir eða prúðmannlegir í fratngöngu, enda sýnist eins og madömu Heimskringlu hafi hálf hryllt við poim, f>ví peir fá að eins að snerta föt hennar að aptan- verðu. Samt sem áður er leppur [>sirra fjelaga, Ólafur Sigurðsson, iiijög gleiður yfir peirri upphefð, og að hinu leytinu hreykinn af pvf, að nú sje hann farinn að rita unt verk- mannamál! Menn hafi fundið nauð- synina fyrir pví, að eitthvað væri um pau málefni ritað, og hann sje maður- inn, sem fyrstur hafi tekið sje'r fram um að gera pað. Ef pessi samsetningur, sem Ólaf- ur kallar ritgerðir, væri um málefni pað, sem hann pykist vera að skrifa um, pá væri tilraun hans góðra gjalda verð, jafnvel pó honum tækist ekki sem allra best—pví pað verður ekki meira heimtað af neinum en hann hef- ur til. Hitt er verra, að aðal-atriðið í pessum greinum hans er að smána og illyrða einstaka menn. Málefnið sjálft verður hjá honum að eins auka-atriði^ sem hann hefur lítið um að segja og pví 3Íður merkilegt. Orsökin fyrir pessu flani Ó>afs er líka allt önnur en hann lætur uppi. Hún er nefnilega sú, að hann og tveir eða prír aðrir höfðingjar í Verkmanna-fjelaginu fokreiddust á fundi út af pví, að peir komu ekki fram pví sem peir vildu. Hað vildi svo til, að jeg var annarar skoðunar á vissu tnálefni en peir fje- lagar, og mitt álit hafði meira að segja en peirra allra. Út af pessu urðu peir hamsTausir, puldu bölbænir Sínar yfir mjer í mesta fl/ti, ruku svo 4 dyr a miðjum fundartíma—alfartiir að við hjeldum; að minnsta kosti vona jeg að svo hafi verið. Þetta og ekk- ert annað er orsökin til gönuhlaups Ólafs og peirra fjelaga. Ólafur segir, að jeg hafi misskil- ið sumt f grein sinni. Má vel vera að svo hafi verið. En hann má kenna sjálfuin sjer um pað. Hugsunin fer svo einkennilegan krabbagang í gegn- um alla greinina, að pað er ekki gott að átta sig á hvað maðurinn hefur meint. Til pess að gera honum samt rjett til, pá hef jeg nú farið aptur yfir grein hans. I>að sem Ólafur seg- ir um sampykktina er pá í stuttu máli petta: Að tslenzka Verkmanna- fjel. haíi fyrst hreift pvf máli, að fá kaup daglaunamanna sett niður með lögum! Trades & Labor Council hafi pví næst tekið málið og komið pví fyrirbæjarstjórnina. Bæjarstjórnin hafi svo loks gert sampykktina, og pá hafi „glumið við gleðióp lyðsins í von um betri tíma“, pví nú væri búið að setja kaupið niður með lögum! Ólafur álítur, að Mr. McCreary hafi komist í bæjarstjóra-sessinn ein- göngu fyrir pað, hvað hann sje ósann- gjarn Ósanngirnin hafi hrifið fólk svo, að „allt hafi orðið fyrir að hrökkva", eins og hann kemst að orði. í>að, að Mr. McCreary hafi unnið manna best að pví að koina sampykkt- inni, sem setti kaup manna niður, í gegn, og eins hitt, hvað hann sje ó- sanngjarn, hafi verið aðal orsökin til pess, hvað verkmenn studdu hann vel við kosningarnar. Mikið er að Ólafur sjálfur sku'i ekki vera orðinn Mayor! Pað yrði vandalítið fyrir hann, að fá atkvæði verkmanna, ef ályktanir hans eru rjettar viðvikjandi Mr. McCreary —ætli pað væri ekki reynandi, Ólafur sæll, að „dubba pig upp“ næsta hauct? „Sannleiki 4 föstum grundvelli er áreiðanlega leiddur 1 ljós í grein minni“, segir Ólafur. I>að gerir nú svo sein enginn hversdagsmaður, að framleiða annað eins meistarastykki og pessi setning er. Maður parf ann- aðhvort að vera skáld eða pá hálærð- ur Möðruvellingur til pess. „Sann- leikinn“ hans losnar nú samt fijótlega af ,,grundvellinum“ par sem hann fer að pvaðra um pað, að bókasafnið sje ekki frítt. Allir, nema ef vera skyldi Ó. Sigurðsson & Co., vita, að safnið er frítt og opið almenningi. Hitt er rjett að peir, sern ekki eiga fasteign, verða að fá sjer ábyrgðannann. En Ólafur ætti að vonskast við sjálfan sig, en ekki aðra, ef hann er svo illa kynntur, að hann getur ekki notað safnið fyrir pað, að enginn vilji ganga í ábyrgð fyrir hann. Iiálfskrltið er pað af Ólafi, að vera að pakka mjer fyrir ræðu, sem Mr. Jón Ólafsson hafi haldið. Hakki hann Mr. J. Ólafssyni sjálfum fyrir hana. E>að, að jeg sagði, að framboð og eptirspurn væii lögmál sem rjeði í öllum óbundnum viðskiptum, hverrar tegundar sem væru, kom ekki til af pví, að jeg áliti að pað væri nein ný- uppgötvuð speki. I>vert 4 móti. Jeg póttist pess alveg fullviss, að allt fólk með fullu viti mundi vita slíkt. t>að var að eins vegna Ólafs og peirra kumpána, að jeg minntist nokkurn tima á pað atriði, og fynrþað ættu peir að pakka mjer. Bull Ólafs um „Lien“-lögin er auðsjáanlega sprottið af pví, að hann veit ekkert upp nje niður í liverju breytingin er fólgin, Hún er sem sje fólgin í pví, að maður getur nú fastsett eign fyrir eins dags kaupi. Áður mátti krafa fastsetjanda eigi vera lægri en $20. Dað er með petta eins og hitt, að jeg tek pað fram að eins Olafs vegna—allir aðrir vita pað náttúrlega. Það er brjóstumkennanlegur aula- skapur af Ólafi, að fara nú aptur að minnast á fulltrúa ísl. verkmannafjel. í T. & L. C. Hann stendur par svo illa að vígi, að hann hefði mátt vera feginn að gera sig ánægðan með pá ráðningu sem jeg gaf honum fyrir pað um daginn. Seinasta kjörtíma- bilið sem Ssl. verkmfjel. stóð í T. & L. C. sambandinu, voru fulltrúar pess Stefán Sveinsson, Ólafur Sigurðsson, og jeg. Mr. Stefán Sveinsson sótti æfinlega fundi pegar hann var í bæn- um. Jeg var á hverjam einasta fundi, að einum undanteknum. En Ólafur kom par annaðhvort einu sinni eða aldrei! Hvað skyldi pað eiga að pýða hjá Ólafi, að vera að segja frá pví, pó ísl. Verkmannafjel. gerði pá fígúru að taka Jón Júlíus inn sem heiðurs- fjelaga, og gera hann svo að vara forseta um leið? I>að að gera „heið- ursfjelaga“ að vara-forseta pótti mjer nokkuð kátlegt, enda munu fundar- menn hafa gert pað meira til að losna við skammarokur Ólafs en af nokkru öðru. Hálf-durgslegt er pað af Ólafi, að vera alltaf að tönglast á pví að Mr. Hislop sje „aðgerðalaus bæjarráðs- maður“ og Mr. McCreary sje „marg- gallaður1- bæjarstjóri. Skyldi pað vera sönnun fyrir pví að Mr. Hislop sja „aðgerðalas“ og ÓDýtur, að hann er í premur nefudum í bæjarráðinu, og formaður I einni mjög pýðingar- mikilli nefnd? Eða ætli hann eigi ákúrur Ólafs skilið sjerstaklega fyrir pað, að hann dregur taum verkmanna við öll möguleg tækifæri? Eptir hugsunargangi og sanDgirni Ólafs að dæma, pá skildi mig ekkert furða á pví, pó hann drægi af pessu hvor- tveggju að Mr. Hislop sje „aðgerða- laus bæjarráðsmaður“ og óhæfur í alla staði. Gallarnir 4 Mr. McCreary, sem Ól. talar um, eru sjálfsagt peir, að hann er hæfileika-maður mikill, ein- hver sá duglegasti maður, sem hefur verið í bæjarstjórninni í langa tíð, og par á ofan vingjarnlegri I garð verk. manna en fjestir aðrir, sem í bæjar- stjórninni hafa verið. í bæjarstjórnar-kosningunum í haust höfðu mótstöðumenn Mr. Mc- Creary’s pað helzt út á hann að setja, að hann væri fátækur maður. Ólafur hefur lært petta utan að eins og páfa- gaukur, og fer svo að brígsla Mc- Creary með pessu samá í síðustu rit- smíð sinni. I>að var nú kannske fyrir sig, pó Mr. Hutchings og aðrir millj óna-eigendur? tækju petta til bragðs —en að seppi Hutchings skuli gera pað líka, paðen allt meira! I>að er nú annars ekki eins ótta- legl að verða fyrir álasi Ólafs Sig- urðssonar eins og virðast mætti í fljótu b agði. Það er alveg eins pegar hann fer að dæma um menn, eins og málefni. Hann er örfhentur á pað allt saman. Ræningjar og skálkar eru í hans augum (eptir hans eigin orðum) peir mestu ágætismenn, sem heimurinn hefur nokkurn tima átt. En mestu og beztu menn eru að hans áliti erkibófar, og optast nær vitfirringar í pokkabót. Hann hefur t. d. sagt, að Gestur heitinn Pálsson hafi verið bálfviti, og par 4 ofan út- metinn fantur. En Jessie James, ræninginn-—pað er maður sem Ólafur er hrifinn af. Og jeg tala nú ekki um Harry Hayward, marg-morðingj- ann, sem hengdur var í Minneapolis 1 fyrra — mikill einstakur guðsmaður álítur Ól. að hann hafi verið. I>að mun mega hafa pað til marks, að ef Ól. lofar einhvern mjög gassalega I alvöru, pá er eitthvað bogið við pá persónu. En aptur á móti munu peir vera til einbvers nýtir, sem hann níðir og hrakyrðir, og pví lubbalegar sem hann gerir pað, pví betri getur maður búist við að sá maður sje. Býsna skáldleg hefur Óiafi vfst fundist fyrirsögnin á pessu sem hann kallar ritgerð í siðustu Hkr. Sumir halda, að hann hafi sótt hana til frænda sinna í Fort Rouge, en pað er nú sjálfsagt vitleysa. t>að, að vera kjólklæddur, eins og Ól. segir að jeg sje, er nú engin sjerleg hneysa. Að minnsta kosti pótti pað ekki hjer fyr rneir. Þá voru pað bara ríkismenn og stórhöfðingjar sem gátu látið pað eptir sjer að bera svo kostuleg klæði. t>ví auk pess sem skykkjnr pessar, eða kjólar, voru afar dýrir, pá urðu menn að hafa einn eða fleiri pjóna til pess að halda uppi skautinu, og var pað kallað „að bera slóðann.“ Úr pví peir Ó. Sigurðsson & Co. hafa verið svo rausnarlegir að gefa mjer svona ágætan búning, pá væri pað ekki nema svo sem sjálfsagt að jeg sæi pað við pá í einhverju. Ef peim fjelögum pykir nokkur uppsláttur f pví að fá að halda uppi skikkjuskauti mfnu, pá er jeg manna vfsastur til að lofa peim pað. Ef næsta ritgerð peirra Ó. Sig- urðsson & Co, verður álíka lokleyrsa og pær sem komnar eru, pá er alveg óvíst að jeg veiti peim pá viiðingu að svara. JÓHANN BjaJíNASON. J>jáðist í tjórtán ár En Dr. Agnew's Cure for the Heart gaf linun eptir jo minútur og þtjár JEshur laknuSu paff, sem beztu lceknar gengu frá. Mrs. J. Cockburn í Worksworth, Ont. segir: ,,Jeg þjáðist tnikiö af hjartveiki í fjórtán ár, og haíði iðulega mjög sára stingi í gegnum hjartafi, sem urfiu stunduin svo ákafii aö jeg missti mefivitundina. Utlimirnir þrútnufiu og urðu kaldir, og þótt jeg leytafii lil margra hinna beztu lækna gat mjer ekkeit batnað. Jeg sá Dr. Agnews Cure for the Hearl auglýst og hugsaði mjer að reyna það, og áður en jeg var búin úr hálfri flösku fann jeg að það hafði buet- andi áhrif á mig Eptir 30 mínútur frá hví jeg tók fyrstu inntökuna fóru kvalirnar að line. Jeg hef brúkaö þrjár flöskur az þær hafa gert mjer meira gott en öll sú læknishjalp sem jeg hef reynt. Jeg get því samvizkusamlega mælt með því við alla, sem þjázt af hjartveiki. !J™LULi Murray & Lanman’s FLORIDA WATER THE SWEETEST MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING AND ENDURING OF ALL PERFUMES FOR THE HANDKERCHIEF, TOILET OR BATH. ALL DRUGGISTS, PERFilMERS AN3 GENERAL DE&LERS. H I I H 0. Stephensen, M. D., 473 racific ave., (þriðja hús fyrirneðan Isabel stræti). Hann er að finna heima kl 8—Í0/4 ,m. Kl, 2—4 e. m. og eptir kl, 7 á kvöldin. ; Braak Up a Coid in Time C BY USIN'i .1 j PYNY-PECTDRAL | I riie Qulck Cure for COUGH8, COLD8, CROUP, BRON- CHITIS, HOAUSENESS, eto. Mrs. Joskph Norwick, of 6i Sorauren Ave., Toronto, write9: " Prny-Pectoral hM never fail«d to cure my rhlldren of cr«up aftor a few doses. It curod mynelf of alon^-Btnnding cougb after Bev«nil oiber reruodies liad luiled. It haa • lso proYcd an ext ellent cough curo for my faml y. I profor lt to anv othcr medlclue for cougha, croup or hoareeutjaa. ’ H. O. Barbour, of Little Kocher, N.B., writes : "As a cire for coughe Pmv-Pectoral t» th« bost H.'lllruc rncdii lne I have; my cua- tomers wlll luive no other." Large Iiottle, 2ö Ct». DAVIS & LAWRENCE CO., L-d. Propiietors, Montreal Isldi/.kar Miii' til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanafc Þj.fj. 1892,93,94,05 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ , “ einstök (eömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 .......................... 40 Arna postilla í b..................1 00a Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþingisstaðurinn forni................. 40 Biblí,,l'i''* æra V. Briems ....... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P........................... 20 Biblíusögur í 1>........................ 35 Barnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafrseði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 80 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för min ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, .1 .) i g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir t> B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 9logí893hver............ 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur E sóps í b.................. 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b. 1 75 Endurlausn Zionsbarna.............. 20 b Eðlislýsing jaröarinnar................ 25a Eðlisfræðin............................ 25a Efnafræði.............................. 25a Elding Th. Holm......................... 65 Föstuhugvekjur. ....................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Iljörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) 1 b. .. 20 Eggert OlafssoD (B. Jónsson)............ 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn. .. 20a Lífiö í Reykjavík....................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson.............. 15 Trúar og kirkjulíf é Isl. [O. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi. ............ 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO....... 1Q Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilislítið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.V ". 25 Um matvœli og munaðarv......... ’ ]0b Um hagi og rjettindi kveuua [Briet’.. 10 Föiin til tunglsius .................... 4^ Goðafræði Grikkja og Rómverja með raeð myndum......................... 75 Qönguhróllsrímur (B. Qröndal....... 25 Grettisríma............................ I0b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40 b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892 ... 50 “ “ 1893 ... 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.'jý' " 26a Hústafla • . , . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b..................7.00a Iðnnn 7 bindi ób...................5 75 b Iðunn, sögurit eptir 8. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók................. 50b Kristileg Siðfræði íb..............1 50 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ............. 10 Kvennfræðarinn ....................1 oi) Kennslubók í ensku eptír J. Ajaita’lín með báðum orðasöfnunun. í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landaíræði H. Kr. Friörikss............ 45a Landafræði, Mortin Hausen ............. 35* Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit; Hamlet Shakespear......... 25a „ herra Sólskjöld [H. Briein] .. 20 „ Prestkosuingin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Viking. á Háiogal. [H. Ibsen .. 30 ., Utsvarið......................... 85b „ Utsvaiið....................íb. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... 25 ,, Strykið. P. Jónsson.......... Ljóðiu .: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5 Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars Hjörleifssonar í L>. .. 50 “ “ íkápu.... 25 „ Ilannes Hafstein............... 65 » » » í gylltu b. .1 10 ,, II. Pjetursson I. .i skr. b... .1 40 » » » II- » . 1 60 » » » II- 11>.......... 1 20 ., H. Blöndal með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson.............. 55b “ . löf Sigurðardóttir........... 20 “ J. HalJgrlms. (úrvalsljóð).. 25 “ Sigvaldi Jónsson.............. 50a „ St, Olalsson I. og II........ 2 25a » Þ, V. Gislason................ 30a „ ogönnurrit J. Hallgrimss. 135 “ Bjarna Thorarens«n 191 „ Víg S. Sturlusonar M. J.. 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb......... 4)b » Gísli Brynjólfsson.......1 10» » Stgr. Thorsteinsson í sar. b. 1 5 > „ Gr. Thomsens...............1 10 » “ í skr. b......1 6í „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ ‘ B«n. Gröndals.............. 15*. „ Jóns Ólafssotiar í skr.bandi 7'b UrvalsritS. Breiðfjörðs........... 1 35b Njola ............................... 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Hímonsson..... 15 Kvæfti úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Lækningabækur I»r. Jónassens: Lækningabók................. j 45 Hjálp í viðlöguin ......" 4oa Barnfóstran . . .. .. 2) Barnalækningsr L. Pálson ....í b... 40 Barnsfararsóttin, J. H........" Hjúkrunarfræði, “ .................. 3',a Hömop.lækningab. (J. A. og M. j’)‘i b. 75 Friðþjófs rímur........ ’ 45 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta j 75 Stafrófskver Jóns Olafsson.......... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr...í. b... 35 „ jarðfrceði ...........‘ 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 2->b Manukynssaga P. M. II. útg. í b. ..'. ’ ’ 1 K) Málmyndalýsing Wimmers........’. ’." 50, Mynsters hugleiðingar........ 75 Passíusálmar (H. P.) i bandi...... .... 40 “ í skrautb.......... • go Predikanir s jera P. Sigurðss. í b’. .. 1 50a D. , “ . , . _ “ 1 kápu 1 OOb Paskaræða (síra P. S.).............. 40 Ritreglur V. Á. í bandi.............. 35 Reikningsbók E. Briems í b. . . 35 b Snorra Edda 1 25 Sendibrjef frá Gyðingi i fornöld. ioa Supplemenfe til Isl. Ordböger J. fii. I—XI. h., hvert 60 liraarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b “ á 4 blöðutn með landslagslitum .. 4 25a “ & fjórum blöðum með sýslul.tum 3 50 Sóífur s Blórasturvallasaga...... 20 Fornaldarsögur Norðúrianda' (32' ^sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a _ ‘ ..........óbundnar 3 35 b I astus og Ermena............... yOa Gönguhrólfs saga........" 10 Helj arslóðarorusta 30 Hálfdán Barkarson ............... yo Höfrungshlaup................. 39 Högni og Ingibjörg, Th. jjo'lm'.!!! 25 UrHiipnir: Sagti J. Vídalíns, fyrri partur. 4(ia Siðan partur.................... goa Draupnir III, árg................... 30 Tíbrá I. og II, hvort ... . 20 Heimskriugla Snorra Sturlus-.... I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans............... II. Olafur Haraldsson heigi1 0J Islendingasögur: o’ of-I^e^ingabók og landnáma 35 3. Harðar og Holmverja.... 15 4. Egils Skallagrímssonar....... 50 5. Ilænsa Þóris........ .......... 6. Kormáks......... [ ......... go 7. Vatnsdæla 20 8. Gunnlagssaga Ormstúngú......... 10 Hrafnk elssaga Freysgoða....'. 10 10. Njala ............. 11. Laxdæla.........'.......... 40 12. Eyrbyggja......!'.*.!!!!!!!!! 30 13. Fljótsdæla........................ 25 14. Ljósvetninga..................... 25 15. Hávarðar fsflrði'n'gs.'.......... ] > Saga Jóns Espólins..........’..... 60 ., Magnúsar prúða....!!!.............. 30 Sagan af Andra jarli......................25 SagaJörundarhundadagakóugs 1 10 j Kon^urinn í Gullá........f...... 15 Kári Kárason...............!.’! 20 Klarus Keisarason.................... ioa Kvöldvökur............................. 75a Nýja sagan öll (7 hepti).'.3 00 Miðaldarsagan........................... 75^ Norðurlandasaga........................ grjb Maður og kona. J. Thoroddsen.150 Nal og Damttjanta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúlka.......í bandi 1 OOb „ , . “ _ , .....í kápu 75b Kolnnson Krusoe i b.tndi ..... t bb “ í kápu.......... 255 Randíður I Hvassafelli i b............... 40 Sigurðar saga þögla........ ” " niw Siðabótasagá .... .......................gjb Sagan af Ásbirni ágjarua................ 20b Smásögur PP 1 3 34 56 7 íb hver 25 Smásögur handa unglingura Ó. Ol..........20b » ., börnum Th. Hólm.. " 15 Sögusafn Isafoldar l.,4, og 5. hvert. 40 _ » , » 2, 3. og 6. “ 35 Sogur og kvæSi J. M. Bjarnasonar.. lOa Upphaf allsherjairikis á Islandi.. 40b Villifer frækni.......................... 25 v°nir.. ÁEjHj.]..........................25a Þjoðsogur O. Oaviðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirmundarssonai ............ 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi 101» Œflntýrasögur........................... 15 SöajibæUur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög.... 50 Söngbók stúdentafjelagsins............ 40 “ í b. 60 1 , “ . igiltub, 75 Songkennslubok tynr byrfendur eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20a Stafróf söugfræðinnar.............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins.........." 35b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson.......... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. llelgas.. .. 40 tt, Tp t J,og 2. h. hvert .... 10 Utantor. Kr. J. , , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20* Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.......... 50 Visnabókin gamla í bandi . 3ob Olfusárbrúin . . . 4oa Bæki.r bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96................ 8O1 Eimreiðin 1. ár ......................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hverta 4'ic.) i 20 fslcu/.k iiiöd: P’ramsÓKn, Seyðisflrði.................. 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós............................... 60 ísafoid. „ 1 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)........ 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík).............1 60b Þjóðviljinn (Isaflrði)............1 Odb S’tefnir (Akureyri)...................... 75 Dagskra........................1 0O Menn eru beðnir að taæa vel eptir þvx að allar bækur merktar með stat'num a fyrir aptan verðið, eru einuugis tii hjá 11. S. Bardal, en þær sem merktar eru meö stiifnum b, eru einungis til hjá S. Berg* tnanu, aðrarbxkur hala þeir baðir,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.