Lögberg - 29.04.1897, Síða 1

Lögberg - 29.04.1897, Síða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag af The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðsiusiofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,j borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by The Lögberg Trinting & Publish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man . Subscription price: $2,00 per year, payatl in advance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. | Winnipeg, Manitoba, flinmtudaginn 29. apríl 1897. | ISr. lií. $1,840 ÍVERDLAUNDM Veröur geflð á árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull tir l'i Srtt af SiUurlHÍnadi fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari uppiýsÍDga snúi menn s]er til R07AL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CAJíADA. Ankakosning’ til sambandsfrings íram í Colchester kjördæmi N. S. u'11 mifija vikuna sem leið og vann Þ'ngtnannsefui frjálslynda flokksins 11 eð J1 atkvæðum fram yfir mótstöðu- toann sinn. Við hinar almennu kosn- >!lf.«r í fyrra var talið að apturhalds- "'-iðuriun liefðij unnnið f>ar með um 1 70 atkvæðuin timfram fsingmanns- e 'ni f-jálslynda flokksins, svo fjetta v r allmikill sigur. Pað kvað samt e ga að telja atkvæðin upp aptur í tljlc'iester. Aukakosning til sambandsþings íór f: aui I West Prince-kjördæmi á Þ>'iðjudaginn var (sama dag og 1 Wiunipeg og Maodonald), og er talið v,<falaust að þingmannsefni frjáls- lynda flokksins hafi unnið sigur. l’rjettirnar af fiessari kosnÍDgu eru aamt ekki svo fullkomnar að f>að sjá- >at með vissu hvað mörg atkvæði þingmannsefni frjálslynda flokksins ^afði umfram hinn. Ed sje pað rjett, Bem Utill eða enginn vafi er á, að bjálslyndi flokkurinn hafi unnið sig- ttr 1 West Prince, f)á hefur flokkurinn unnið sigur I fjórum kjördæmum á oiinna en einni viku. Detta er J>ví meira virði, sem apturhaldsmeun töld- ust að hafa unnið öll f>essi kjördæmi f fyrra, og fjölgar f>ví lið frjálslynda flokksins á f>ingi um 4 raenn, en lið apturlialdsmanna fækkar um 4 við Þessar aukakosningar á einni viku! BANDAKÍKIN. Flóðin eru nokkuð að rjena hæði 1 Missisippi-dalnum og einnig í Rauð- kr-dalnum, en pó vantar mikið á, að a Ht sje komið í samt lag aptur. I>að er sagt að nokkrar manneskjur hafi •Irukknað í Minnisota og Dakota, en pað er ltklega orðum aukið. í gærmorgun kom vatnsflóð mik- ið ofan hinn svonefnda Cottonwood- flxl í Oklahama og lenti á bæinn Guthrie. Fólkið flyði húsin og flyði ^urt til að bjarga sjer. Margir höfðu et>gan tlma til að komast undan og ^lifruðu upp í trje og ýmsir sátu par Þegar frjettin um petta var send. ^itnskamburinn var 6 feta hir þegar flóðið kom, og braut húsin í Þ®uuin. Flóðið pvoði og burtu ftl*a báta og brýr og gerði yfir höfuð fjarska skaða. Áin er nú um 30 fet- u«i hærri en vanalega. Dað er álitið **Ö um 50 manns hafi farist i flóði psaau, margt af pvl svertingjar. Fellibyljir eru pegar farnir að byrja. Einn slíkur bylur gekk yfir smábæinn Ohmer, í Michigan-rlki, eyðilagði mörg liús og meiddi nokkra menn, en enginn missti lífið. Síðastliðinn priðjudag (27. p. m.) var grafhvelfing og minnisvarði fyrr- um forseta Bandaríkjanna, Grants, vígð I New York ineð mikilli viðhöfn, og var par múgur og margmenni sam- ankomið. Hvelfingunni og minuis- varðanum hefur áður verið lýst I blaði voru, svo vjer sleppum pvl uú. For- seti Bandaríkjanna, McKinley, bjelt snjalla ræðu við petta tækifæri og rainntist hins framliðna mikilmennis hlýlega. Hinn nýji sendiherra Bandaríkj- anna, ofursti John Hay, er kom i staðinn fyrir Mr. Bayard, sem um undanfarin ár hefur verið sendiherra Bandarlkjanna á Englandi, er nú kom- inn til London, og var honum tekið par með mestu virktum. Samkomu- lagið milli Stórbretalalands og Banda- rikjanna virðist nú vera hið bezta. tTLÖND. ófriðurinn milli Tyrkja og Grikkja heldur áfram og veitir Tyrkjum auð- sjáanlega miklu betur. Gríska liðið hörfar nú alltaf undan án pess að miklir bardagar eigi sjer stað. Það var búist við að Grikkir mundu veita mikið viðnám við bæinn Larissa, en pað varð ekkert úr pví. I>eir flýðu paðan skyndilega pegar lið Tyrkja nálgaðist, og skildu eptir allmikið af hergögnum og vistum, sem Tyrkir tóku. Dað er fögnnuður mik- ill í Constantinopel yfir frarogöngu tyrkneska IíÖsíds, en í Apenuborg er allt 1 uppnámi útaf ódugnaði for- ingja grlska liersins. Lýðurinn kenn- ir konungi og ráðaneyti hans hrakfar- irnar, og ótt-st menn að allt lendi I stjórnleysi og að kongurinn verði annaðhvort settur af eða myrtur. Slð- ustu frjettir segja nú samt, að gríska stjórnin hafi tekið herstjórn af ýms- um foringjum og sett nýja’ 1 peirra stað, og ætli að halda áfram ófriðnum af kappi. Stórveldin láta viðskipti Tyrkja og Grikkja afskiptalaus sem stendur, en eru að bera sig sundur og saman um, hvað best muni að gera. Og hjer við situr. Á læknafundi I Berlln, sem hald- ÍDn var fyrir skömmu, skýrði dr. Rebe frá Frankfurt frá lækningu á sári á hjarta mauns eins, sem stunginn hafði verið í pað. Skýrsla hans um petta vakti mjög mikla eptirtekt, pví pað er sagt að pað sje í fyrsta sinn sem slík lækning hafi heppnast. I>að jók áhugann fyrir málefninu, að dr. Rebe hafði manninn með sjer og sýndi em- bættisbræðrum sínum hann. Strax eptir að maðurinn var stunginn í hýartað, var hann fluttur á spltala par 1 nánd, par sem dr. Rebe var læknir, Og opnaði hann strax brjóst hans og sá, að sár var á hjartanu hægra megin. Hann saumaði sárið saman, og við- hafði svo vanaleg meðöl til að stöðva blóðrás. Iljartað barðist mikið á meðan á pessu stóð, en samt sem áður keppnaðist lækninum verk sitt og manninum fór brátt að batna. Ekkert nýtt hefur frjetzt frá Cuba pessa síðustu daga, og er bágt að vita hvernig sakir standa par. Spánverjar neita nú, að peir ætli að flytja nokk- uð af liði sínu burt af eynni fyrst um sinn, en segja samt, að peir sjeu hjer um bil búnir að bæla uppreisnina niður, Uppreisnarmenn segja, að f>eir geti haldið Spánverjum í skefj. um pangað til að regnin byrji, og pá geti Spánverjar ekkert að hafst, og verði orðnir gjaldprota áður en purk- arnir byrji aptur og peir geti farið að berjast á ný. Sambands-}>ingið. Hið merkilegasta, sem gerst hef- ur á sambands pinginu slðan Lögberg kom út síðast, er pað, að á fimmtu- daginn var (22. p. m.) lagði fjármála- ráðgjafi Fielding (fjárlaga-frumvarp sittfyrir pingið og hjelt um leið mikla og merkilega ræðu. Hann skýiði I ræðu sinni frá breytingum peim, sem stjórnin hefði í hyggju að gera á toll- lögunum,og eru pær breytingar bænd- um allmikið [í bag. Þannig er gert ráð fyrir að lækka toll á ýmsuin verk- færum, steinolíu og nöglum, og eptir árslokin verður allur tollur numinn af kornbandspræði og gaddavír til gir?>- inga. Einnig verður tollur lækkaður mjög á ullarvarningi og ullarbandi. Tollur verður mikið hækkaður á áfengum drykkjum og tóbaki. Vjer höfum ekki í petta sinn pláss fyrir ná- kvæma skýrslu um breytingarnar,sem gerðar verða á tollunum, en munum flytja lesendum vorum slíka skýrslu síðar. Eitt pýðingarmesta atriðið viðvlkjandi breytingu á^tollunum er pað, að vörur frá Stórbretalandi verða tollaðar lægra ' en’ samkyns1 vörur frá Bandaríkjunum,'og eru brezk blöð mjög ánægð yfir pví. Fyrrum fjár- mála-ráðgjafi Foster hjelt allmikla ræðu,til að setja út á tollstefnu Laur- ier-stjórnarinnar, og svaraði Sir Rich- ard Cartwright honum rækilega. Sir Charles Tupper hjelt og ræðu, en hvorki hann nje aðrir apturhaldsmenn virðast hafa mjög sterkar ástæður fram að færa gegn hinni nýju tollstefnu. Lltið sem 'ekkert annað hefur verið gert I pinginu slðan, en að ræða um petta mál. Ekki er anu- að hægt að sjá, en að mikill meiri- hluti manna í landinu geri sig ánægð- an með tollstefuu stjórnarinnar, en peir kvarta náttúrlega sem hafa haft háa tollverndan, en missa hana við pessa breytingu. Aðal atriðið I toll- breytingunni er pað, að hinir svo nefndu verndartollar eru afnumdir, og tollarnir gerðir miklu einfaldari en áður. Ur bœnum os grenndinni. Síðastliðinn föstudag (23. p. m.) ljezt að heimili sínu 1 Fort Rouge, hjer í bænum, Guðrún Jónatansdóttir Hall (kona Jóhanns Hall) 28 ára að aldri. Hún lá að eins 2 eða 3 daga, og var banameinið innvortis sjúkdómur. Guðrún sál. var ættuð úr Miðfirði I Húnavatnssýslu. Hún ljet engin börn eptir sig. Jarðarförin fór fram frá heimili Mr. Halls á mánudaginn,undir umsjón Mr. S. J. Jóhannessonar, og var Guðrún sál. jarðsett 1 Brookside grafreitnum. Sjera J. Bjarnason hjelt líkræðuna. Eins og áður hefur verið getið um I blaði voru, myndaðist fjelag í Selkirk seint I vetur í pví skyni að gefa par út annað vikublað. E>etta nýja blað byrjaði að koma út síðastl. föstudag, og er mikið myndarlegt að öllu leyti. I>að heitir 'íhe Selkirk Journal, og er er Mr. Ira Stratton frá Stonewall ritstjóri. Hann gefur út annað blað í Stonewall, og er Journal frjálslynt I pólitík eins og pað. Vjer óskum Selkirk Journal góðs gengis og langra lífdaga. Síðastliðinn mánudag (20. p. m.) dó I Selkirk Jón Ivarsson, 67 ára að aldii. Hann flutti til Amerlku árið 1874; átti síðast heima í Skagastracd ar-kaupstað I Iiúuavatnssýslu áður hann flutti vestur. Jón sál. var pjóð- haga smiður og eljumaður binn mesti. Hann dvaldi I Nova Scotia noakur fyrstu árin eptir að hann kom bingað til landsins, en síðan var hann I Nýja Islandi nokkur ár. Svo flutti hann tii Selkirk fyrir einum tíu árum og átti par heimili lengst af slðan. Bæjarbúar hafa lengi fundið ti) pess, að pað vantaði kapellu og lík- hvelfingu I Brookside-grafreitnum, og hefur bæjarstjórnin pví gert ráðstaf- anir til að koma pessum byggingum upp. Hún hefur gert samning við ísl. byggingameistara, Mr. Jón J. Vopna, hjer I bænurn um að byggja húsin, sem verða undir eiuu paki, og böfutn vjer sjeð uppdrætti af peim hjá honum. Byggingin verður öll úr höggnum steini, nema timbur pak, og að sjá mjög snotur. Auk pess að pað er ánægjulegt, að pað er bætt úr tilfinnanlegri pörf með pessari bygg- ingu, pá er ekki síður ánægjulegt, að hjer er íslendingur sem fær er um að taka að sjer slíkt verk og hafði áræði og framkvæmd I sjer að bjóða I pað og taka pað að sjer. Flýtið’ yður til Stefán Jónssonar, til að ná I eitt- hvað af fallegu ljereptunum sem hann selur nú á 5, 7£, 10 og 12^ cents; sömuleiðis óbleiuð ljerept (yard á breidd) 3^ og 4| cents. Og pá ekki að gleyma öllum kjóladúkunum, tví- brciðu, á 15, 17£, 20 og 25 cents, o. s. frv. Nú er tíminD til að kaupa ódýrt; notið hann vel. Munið lika eptir fallegu drengjafötunum núna fyrir páskana; drengjunum pykir gaman að fá falleg föt, komið með pá og við skulum ábyrgjast, að fötin fari peim vel. Einnig pjer, stærri drengirnir, komið inn og skoðið hjá Stefáni Jónssyni, áður en pið kaupið antiars- staðar; hann fullvissar ykkur um, að pjer fáið hjá konum góð föt fyrir htla peninga, ásamt ótal fleiru. Virðingarfyllst Stef.Cn Jónsson. Aukakosningar til sambandspings fóru fram hjer í bænum (Winnipeg- kjördæmi) og í Macdonald-kjördæmi hjer I fylkinu slðastl. priðjudag (27. p, m.), og unnu pingmannaefni frjáls- lynda flokksins stórkostlegan sigur við hvorttveggju kosningarnar. Ept- ir pví sem frekast verður sjeð pegar petta er skrifað (á miðvikudag) hafði Mr. R. W. Jameson 1,150 atkvæði fram yfir Taylor hjer I Winnipeg- kjördæminu, og eptir pví sem frekast verður sjeð hafði dr. Rutherford um 500 atkvæði fram yfir patróninn, Mc- Kenzie. Kosningarnar fóru mjög friðsamlega Og reglulega fram hjer í Wiunipeg, enginn drykkjuskapur, engar mútuv og engar tilraunir til að falsa atkvæði. E>að vantaði mikið á, að eins mörg atkvæði væru greidd hjer og við hinar almenuu kosningar 1 fyrra, enda var ekki nærri eins mikill áhugi fyrir kosuingu pessari og kosning- unni pá. Winnipeg-bær gerði nú samt vel, og sýnir niðurstaðan að bæjarbúar hafa fullt traust á Laurier- stjórninni og vilja styrkja liana. Margir konservativar greiddu at- kvæði ineð Jamesou, og surnir greiddu ekki atkvæði. Nú er komið eins og vjer bentum á í síðasta blaði, að ætti að vera, ,nefnilega, að Manitoba ætti að hafa 5 frjálslynda menn á piugi af 7, sein er tala pingmanna fyrir allt fýlkið. CARSLEY & CO_______ Handklædi: Tyrknesk handklæði—• 10c., 15c.,_20c. og 25c. Rumteppi: Hvlt Honeycomb-tepdi 75c., $1.00, $1.25. Mismunandi Alhambra teppi 60c., 75c. og $1. Fín Venetian teppi blá, rauðleit og bleik. Honeycomb Toilet Covers. Toilet Sets: hvít og skrautlituð. íslenzk stúlka Miss Swanson vin'n* ur í búðinni. Carsley & Co. 344 MAIN STR. Dánarfregn. Miðvikudaginn 7. apríl andaðist að heimili sínu I Cavalier, N.-Dak., mín kæra eiginkoua Jakobina Doro- tea Rasmusen, úr hjartveiki, eptir 9 vikna punga legu. Jakobina sál. var fædd á Skaga- strönd í Húnavatnssýslu. Faðir henn- ar var Jakob Holm, sem lengi var kaupmaður par, en móðir hennar var Karen,dóttir Hafsteins, sem v«r kaup- maður I Hofsós. Jakobina sál. fór til Ameríku 1887, og árið 1890 settumst við að í húsi okkar hjer í Cavalier. Hún var jarðsungin af sjera Jónasi Sigurðs- syni. Utför hennar fór fram frá pres- byteriönsku kirkjunni hjer. Fjöldi fólks var par viðstaddur, par á meðal 3 prestar. Cavalier, N. D., 26. apríl 1897. Oskau Rasmusen. Gamalmenni og aíVrir, ui9s pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Electric beltum. I>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafuruiagnsstraumiun í gegnuni líkatnann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. I>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. Knck-Achc, Facc-Achc, Hcfattc l*»!ns, Xccmlsir Pnins, Pain in tho Siilc, ctc; Proiufitly Relieved aml Cured by The “D. &L.” Menthol Plaster TTxving used your D. & I,. Menthol Plaster for sovere j>ain in tbe back and lumbago. I uulic8itatiugly reoommend snme as » Baf«, aure and ranid n-medy : in fact, they a»:t like ma^ic.—A. LAPointe, Elizabetbtown, Ont. PpIco !ioc. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.