Lögberg - 29.04.1897, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. APRÍL 1897.
Ymislegt.
jXknbeautin yfik síbebíu.
Vjer höfum nokkrum sinnum áð-
ur minnst á fietta tiöllslega fyrirtæki
Rössa, Slberiu-járnbrautina, og álítum
J)ví að lesendum vorum f>yki fróðlegt
að heyra hvað maður einn, sem nýlega
hefur kynnt sjer allt er lytur að bygg-
inga brautarinnar, segir um hana.
Maðurinná heimai Bandaríkjunum og
heitir J. Y. Simpson. Hann segir
nii-ðal annars: >iRyggingu Síberíu-
járnbrautarinnar fleygir áfram. Sextíu
pásund menn vinna að byggingu
veiturhluta hennar, og eru f>eir Ráss
ar, Siberíumenn og ítalir. Á austur-
hluta hennar vinna útlagar (menn sem
dæ ndir hafa verið i útlegð á Rúss
landi fyrir pólitfsk brot og fyrir glæpi
og sendir til Síberíu), Kinverjar og
Kóreu-menn. Beztu vinnumennirnir
á brautinni eru útlagarnir, f>ví út-
legðartimi peirra er styttur, f>egar
f>eir sýna dugnað og trúmennsku, t.
d. um f>riðjung, Skólar hafa verið
stifuaðiri fjremur helztu bæjunum
m=)ðfram brautinni, til að kenna ung
u n mönnum verkfræði. Stjórnin hef.
ur og hvatt menn til að flytja til
Síberíu og setjast par að með f>ví, að
g da innflytjendum jarðir (einskonar
h)imilisrjettar-land) ogflytjaf>á f>ang-
að fyrir mjög lágt verð, og hefur af-
leiðingin orðið sú, að slikur innflytj-
e ida-straumur hefur byrjað til Siberíu
frá Rússlaudi, að járnbrautin kemst
ekki yfir að fiytja innflytjendurna
nærri eins ört og f>eir vilja fara.
Fyrstu 5 mánuðina af árinu sem leið
(1896) fóru 170,000 innflytjendur i
gegnum Tcheliabinsk að eins. Fjöldi
bæja er að risa upp meðfram vestari
bluta járnbrautarinnar, sem liggur í
gegnum frjósöm hjeruð(með svörtum,
feitum jarðvegi). Til að geta flutt
allt f>að korn, sem uppskorið verður i
f>essum hjeruðum (f>að eru nú yrkt
432,000,000 pund af korni í Siberiu
á ári til útflutnings) er Rússa-stjórn
nú að byggja járnbraut til að tengja
Ob-ána við Dvina-fljótið, til að kom-
ast hjá hinum mik!a kostnaði, sem
leiðir af að flytja korn frá Síberíu
með járnbraut yfir Rússland til Eystra-
sallsins og Svarta-hafsins, og leggur
8tjórnin f>ar að auki stórfje í að bæta
nefnd fljót fyrir skipaferðir.“ E>etta
minnir maun á dugnað Ameríku-
mannaað leggja járnbrautir og byggja
UPP eyðilöndin hjer, enda munu Rúss-
ar hafa fengið hugmyndina um fiessa
miklu járnbrauta-lagningu sina, og að
byggja hin ágætu eyðilönd i Síberíu,
frá Ameríku-mönnum. Hvílikt voða-
veldi verða Rússar ekki f>egar f>eir eru
búnir að leggja f>essa miklu járnbraut
sína og hin mikla, frjósama Sibería er
orðin pjettbyggt land!
AÐ ANDA EJETTILEGA.
Vitið pjer hvað „fjörgt brjóst“
pýðir? spurði kona ein í blaði
nokkru. „Liklega ekki“, svaraði önn-
ur i New York blaðinu Tribune. „En
brjóst manns ætti að vera fjörugt og
hreifast sem mest—p. e. lyptast vel
upp—tvo þriðju parta af peim tíma,
sem maður er vakandi. Standið upp
og dragið andann djúpt, eins lengi
og pjer getið; lyptið nú brjóstinu;
haldið brjóstinu útþöndu og lyptu
upp, og andið á pann hátt að maginn
hreifist og einnig vöðvarnin um mitt-
ið. Til að anda á vanalegan hátt, út-
heimtist mjög lltil hreifing; en nú
hafið f>jer látið brjóstið falla niður
aptur! E>jer segist vera svo preytt,
að pjer getið ekki haldið pví uppi!
Dað sýnir, að allt er ekki með felldu
og að f>jer hafið ekki vanið yður á
að anda eins og f>jer eigið að anda.
Sá maður,sem er í rjettu ástandi,held-
ur brjóstinu lyptu upp pegar hann
gengur, ef engin vesöld er 1 honum;
°g pegar hann talar með ákefð eða
áhuga, pá heldur hann brjóstinu
lyptu upp; en pjer getið ekki haldið
brjóstinu upp i prjár mínútur án pess
að verða f>reytt—og pjer getið ekki
gert pað I fimm mínútur! Vitið pjer
að launin fyrir, að halda brjóstinu vel
upp, eru pau, að mittið viðhelzt, eða
verður mjótt og sívalt, ef pjer styrkið
vöðvana og haldið brjóstinu upp?
Dví er vafalaust svo varið, nema pjer
verðið fjarskalega feit, og jafnvel
pá hjálpar góður andardráttur til að
viðhalda eðlilegu og fallegu lagi á
mitti yðar. Rjettilegur andardráttur
og sá vani, að halda brjóstinu vel
uppi, hjálpar mikið til að innvortis
lífEærin haldist á sínum rjetta stað og
hindrar, að pau stækki mittið á nokk-
urn pann hátt, að pað verði ólaglegt
útlits, sem sýnir ekki gríska heilsu,
heldur að lífsaflið er ekki nóg. Aðal
atriðið er, að venja sig á halda brjóst-
inu upp. Gangið prisvar sinnum yfir
gólfið ©g haldið brjóstinu upp á með-
an (alveg á sama hátt og pjer gerið
pegar pjer eruð að reyna að hneppa
pröngum kraga) og andið um leið
djúpt og látið magann hreifast. Degar
pjer eruð búin að gera petta prisvar
sinnum, pá eruð pjer orðin preytt;
hvllið yður pá og reynið pað aptur;
á morgun getið pjer ef til vill gert
petta fjórum sinnum. Ofpreytið yð-
ur ekki, in haldið pessu áfram pangað
til pjer eruð búnar að styrkja vöðv-
ana, sem balda brjóstinu upp, alveg
á sama hátt og pjer munduð reyna
að styrkja vöðvana í handleggjum
yðar með pví að æfa pá. Degar pjer
eruð að æfa yður i pessu, pá gerið
pað annaðhvort úti undir beru lopti
eða hafið opna gluggana á herberginu,
sem pjer æfið yður í. Dað eru til marg-
ar góðar öndunar-æfÍDgar, en pað er
ekki ljett að lýsa peim á prenti; aðal
atriðið er einfalt og óbrotið: haldið
brjóstinu upp pegar pjer andið, og
haldið pessu áfram pangað til yður er
orðið eðlilegt að gera pað æfinlega
pegar pjer eruð ekki um kyrt. Ein
góð æfing, sem ljett er að kenna, er
sú, að standa bara kyr og draga and-
ann eins djúpt og maður getur, halda
brjóstinu upp eins vel og maður get-
ur, og halda andanum í sjer eins lengi
og maður getur, Ef maður æfir sig
í pessu nokkrar minútur á hverjum
degi, pá er pað mjög hollt, og læknar
ráðleggja pað til að styrkja og stækka
lungun. Prófessor Tyndal sagði, að
pað væri hin almenna regla, að hvaða
lopt sem væri úti undir berum himui
væri hollara en nokkurt lopt inni í
húsi. öudunar-æfingar eru áhrifa-
mestar undir beru lopti, og pað ber
vanalega ekki mikið á peim, jafnvel
pó maður iðkaði pær á gangstjettum í
stórborgu m.“—Scientifíc American.
Sir Oliver Mowat nýrnaveikur.
pær frjettir komu nýlega yfir hafið meS hraS-
skeyti frá gamla Iandinu að Sir Oliver Mowat,
sem dvelur Jiar nú til aS leita sjer lækninga, sje
þjáSur af nýrnaveiki. Vinir hans segja aS sjúk-
dómur hans sje ekki eins hræðilegur eins oe
dag’alöðin hjer hafi sagt frá. En jiað er ekki
hægt aS leyna þeim sannleik, aS þaS er með
Sir Oliver Mowat eins og ótal aSra, aS nýrna-
veikin hefur hertekið taugakerfið. Hún er að
eySileggja líf bezta og uppbyggilegasta fólksins
í öllum pörtum Canada. Og þó hafa allir þeir,
sem búnir eru að læra að brúka South Ameri-
can Kidney Cure, fundið í þvi þann læknandi
krapt, sem engin sjóferð eða jafnvel kunnátta
hinna mestu læknira Englands getur jafnast viS.
það er sjerstaklega við nýrnaveiki, en engin
allra-meina-bót, og sem sjerstök nýrnveikisbót
veitir það fróun innan 6 klukkustunda frá fyrstu
inntöku og beilsubót öllum sem brúka það.
(RYNY - REGTÖRAL
y Posilively Cures v
6 COUGH3 and COLDS
m ln a surprisingly short íime. It’s a sci-
v entific certainty, tried and true, soothing
M and heaiing in its effects.
W. C. McComber & Son,
Bouchette, Que.,
report Jn a lettar that Pyny-Pectoral cuied Mra.
C. Garceau of chronic eold in chest and bronchial
tubes, and also cured W. G. McComber of a
long-standing cold.
Mr. J. H. Hutty, Chemist,
528 Yonge St., Toronto, writes:
" As a genoral cough and lung syrup Pynr-
Pactoral ls a most invaluable preparation. It
has given the utrnost satisfaction to all who
have tried it, manr havlng spoken to me of the
beneftts derived from lts use in their families.
It is suitable for old or young, being pleasant to
the taste. Its sale with me has been wonderful.
and I can alw&ys recommend it as a safe and
reliable cough medicine. *
iarge Bottle* 25 Cta;
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Sole Proprietora
Montreal
Richards & Bradshaw,
Málafærslumenn o. s. frv
Mílntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man
NB. Mr. Thomas H.Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St.
Winnipeg, Man.
VAKNID 0G HAGNYTID YKKU
HINA IIKLU TILHREINSUNAHSOLU,
--S E M-
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
heldur í næstu 45 daga. Pvílík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr.
Ágætar vörur með hvaða verði sem pjer viljið. Komið á Upp-
bodid, sem haldið verður laugardagana_27. Febrúar og 6. mar*
kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, petta verð er fyrir pen-
inga út I hönd og stendur í 45 daga að eins:
Santa ClauseJSápa, (bezta sem'til er)....................... 83e. kassinn.
8 stykki af sjerstaklega góðri pvottasftpu fyrir.................25 cents.
í 45 daga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir..................... $1.00
“ “ 50 pd. Corn Meal............................. <*1 00
“ “ 8 góða gerköku pakka........................... 25 cts.
“ “ gott stlvelsi, pakkinn........................ 5 “
“ “ gott Salejatus “ ....................... 5 “
“ “ góður Mais “ 7 “
“ “ Tube Rose & True Smoke pakkinu.................. 7 “
“ “ Searbead Climax, pundið......................... 38 “
“ “ 25c. Kústur..................................... 19 “
“ “ Beztu pickles, galonið.......................... 25 “
“ “ 20 pd. raspaður sykur........................... $1.00
“ “ 22 pd. púður sykur.............................. $1.00
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
COMFORT IN SEWJNG-^efr—,
Comcs from the fenov/ledg-e of possess-
íng a rnachíne whose repirtatícn assurcs
the user of !ong ycars oí hígh gra.dc
servíce, Tíie
Latest Impfoygd WHITE
withíts Bcatitífulíy Figurei VZooáworfe,
Dorabíe Constructíon,
Fíne Mechanical Adjustment,
coupled wíth the Fínest Set of Steel A.ttachments, makes ít the
MOST DESIRADLE MACHINE IN TIiE MARKET,
Dealcrs wanted v/hrre we are not reprcsented.
Address, V7FIITE SEWITJG MACHINE CO.,
....Clevcland, Ohio.
•(I 'jj ‘smNiiojv ‘U06p|BMJOlf J. Sj|3
?fq njQs px
Peningar til lans
gegn veði 1 yrktum löndum.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Ttje London & Caifadiaif Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombabd St., Winnipeg.
eða
S. Chrigtopherson,
Virðingamaður,
Gkund & Baldub.
FRANK SCHULTZ,
Fiqancial and Real Estate Agent.
Gommissioner iif B. If.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPAHY
OF CANAD/\.
Baldur - - Man.
476
kvæmislffi föðurlands slns, hann, sem hafði átt í ilí-
deilum og hreðum I New York og New Orleans, f
Yera Cruz og i Brasilíu, i Chili, Asíu og Suður-Af-
rlku—hann fann að sjer var að vökna um augu, af
pví að hann óskaði að stúlkan sem hann elskaði, og
sem bann bráðum myndi sjá i sfðasta sinn, mætti
verða sæl og hamingjusöm með öðrum manni.
Allt petta skeði á einni sekúndu—áeinu augna-
bliki. Og pegar Rupert sleppti hönd Fideliu og
hann leit af andliti hennar, renndi hann augunum út
I gluggann og varð pess var, að prófessor Bostock
stóð enn par úti fyrir. Svo renndi Bostock augun-
um enn einu sinni inn í herbergið sem snöggvast,
og virtist eldur brenna úr peim, sneri sjer síðan við
og fór stna leið. Yið petta augnatillit Bostocks ranD
nýtt Ijós upp fyrir Granton. Detta augnarillit var
eins og vitrun fyrir liann.
Granton tafði ekki lengi eptir petta. Hann
ssgði mágkonu sinni einslega, að hann myndi ef til
vill koma aptur að finna hana seinna um kveldið.
Hann sagði blátt áfram, að hann pyrfti að tala við
hana um nokkra hluti. Lafði Scardale ímyndaði sjer,
að hann ætlaði að spyrja sig einhverra spurninga við
víkjaudi brúðkaupinu, og henni var umhugað um að
tala um pað við hann í næði. Hann fór pví sína
leið, og kom aptur seint um kveldið, eptir að Fidelia
var farin inn 1 svefnherbergi sitt í pvl skyni að
ganga til rekkju. En lafði Scardale til mikillar
undranar minntist hann ekki á Fidelfu, Aspen eða
481
við neina bók. t>að er sorglegt fyrir rithöfunda að
fá að vita pað, en pað er engu að síðnr mjög satt, að
dálftil persónuleg vandræði eða áhyggjurgerastund-
um uppáhaldsbók manns ópolandi lagsbróðir.
£>á styrkti Fidelia sig með nægtabúri sinnar eig-
in listar. Henni var yndi í að yrkja smávers og búa
til lög við pau. Hún gat búið til lagleg smávers,
en hún hafði enga gáfu til að ekálda löng eða mikil
kvæði. Henni geðjaðist bezt að pví, að láta að eins
eina hugsun I ljósi í einu eða tveimur versum og
lypta peirri hugsun upp á vængjum sönglistarinnar.
Henni flaug í hug ofurlftið kvæði, sem hún hafði ný-
lega ort og búið til lag við, og henni fannst einhvern
veginn að pað lýsa vandræðum hennar sjálfrar ein-
mitt nú; hún söng pað pví, eða raulaði pað, með
lágri, sætri rödd við sjálfa sig. Rödd hennar Var
ekki sterk, en hún var óendanlega fögur, blíð og ffn,
og tilfinningarnar, er fólust í orðunum sem hún
söng, komu fram með kinum fínustu litbrigðum, ef
svo mætti að orði kveða. Allt tilfinningadjúp henn-
ar virtist konia fram í söng hennar og gera hann
ákaflega áhnfamikinn. Hún sÖDg vísurnar að eins
fyrir sjálfa sig, og enginn heyrði pær nema hún sjálf.
Orðin áttu við hugsanir hennar einmitt á pessari
stundu. Hvað annað yrði endinn á mannsæfinni en
dauðinn? Ef Gerald skyldi deyja? Ef hún skyldi
deyja? Hún söng vers sín optar en einu sinni, og
svo stóð hún á fætur og sagði við sjálfa sig, að hún
skyldi hrista af sjer allan ótta og losa sig við allan
480
„Ó, hvað henni var illa við auðinn, sem hafö*
verið orsök 1 öllum pessum glæpum,sem sumir hefðu
drýgt, og kvölunum, sem sumir höfðu orðið að líða'
Bara að Gerald vildi sampykkja að f»r®
burt með hana, pá vonaði hún að geta haldið hlífðar-
skildi yfir honum, pangað til búið væri að uppgötva
leyndardóminn viðvfkjandi morð samsærinu og morö-
ÍDginn væri kominn í hendur rjettvísinnar.
Stundum var húu að hugsa um, hvernig færi ef
Bland væri rekinn útf örvæntingu með pvf, að Got'
ald byrjaði of snemma að grúska f pessu máli, og
hann (Bland) rjeðist á sig og dræpi sig—hvernig
mundi pá fara með veslings Gerald? Umhugsunio
um dauða sjálfrar hennar setti titring og hroll f han»
og kotn tárunum út f augum hennar, ekki vegn®
hennar sjálfrar, heldur vegna Geralds, sem pá yr®1
svo einmana! Og Eún áleit að Bland yrði vfs til »ð
drepa sig, eða gera hvað sem væri. SannleikurioD
var, að ást hennar á Gerald var að gera hana hug'
deiga, nærri heigulslega. Ef hún hefði staðið aug'
liti til auglitis við hættuna, pá hefði sál hennar o&
skynsemi vafalaust náð sjer; en hinn dimmi skugg1
af óákveðinni hættu, sem vofði yfir henni, hættu*
sem hún mátti ekki leita sjer styrks eða hugsvölun»r
hjá öðrum í, braut niður taugastyrk hennar, og til'
finningar hennar voru eins og pess, sem eitthvert
afleyðandi eitur er að læðast í gegnum og la
kraptana miskunarlaust.
Hún reyndi að lesa, en hún gat ekki fest athygli