Lögberg - 29.04.1897, Qupperneq 3
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 29 APRÍL 1897
3
Ymisleg't.
FÓLKSTAL Á FRARKLAND8.
Manntal et tekið & Frakklandi á
hverjum 5 árum, og var siðast tekið
29. marz 1896. Manntal petra s/ndi,
að fólkið á Frakklandi var 38,518,-
971 að tölu, og hafði pannig fjölgað
um 125,027 á næstu undanförnum 5
árum. í borgum ogbæjum,sem meir
en 30,000 íbúar eru í, bafði fólkið
aukist um 320,000, en aptur á móti
bafði fólkið hvervetna fækkað í sveit-
unum, nema í Brittany.
*
SUÐUKPÓLS-LEIÐANGUK.
Eíds og kunougt er, var reglu-
íeg sótt I þjóðunum fyrir mörgum ár-
um sfðan að reyna að komast að báð-
um heimsskautunurn. Svo lá nú sótt-
in niðri’um tfma, en brauzt. brátt út
aptur með fullu afli hvað snerti að
feyna að komast til norðurpólsins.
En sótt pessi hefur legið niðri hvað
snerti fíkn manna að komast til suður-
pólsins pangað til sfðastliðið ár, að
aptur fór að bera á henni. Nú er
verið að urdirbúa mikinn suðurpóls-
leiðangur, og leggur 1 skip frá Mel-
bourne í Australíu nú í sumar til að
byrja með. Skipshöfnin ætlar að
hafa vetrarsetu á Victoriulandi. Aðal
leiðangurinn, sem á að samanstanda af
tveimur skipum, á að leggja af stað
strax og petta skip, sem fer frá Mel-
bourne 1 sumar, kemur aptur, og er
ftformið, að skip pessi haldi suður
eptir hádegisbaug peim er liggur
jfir Kerguelen-eyjarnar. Annað skip-
tð á að bíða við eyjarnar á meðan
fiitt revnir að komast til segulpólsins
og sjálfs suðurpólsins.
*
Dr. N ansen staðhæfir, að pað sje
suðvelt að komast hjá að norðurpóls-
farar sykist af skyrbjúg, ef peir hafi
nógan, vel niðursoðinn fisk og ket til
fffiðu, og kemur petta heim og saman
við álit prófessors Torup í Christjaníu
sem segir, að skyrbjúgur orsakist af
eitran úr skemmdu keti. I>að er ekki
langt sfðan að sjómenn fengu vana-
lega skyrbjúg á löngum sjóferðum,
en á síðustu árum er syki pessi að
verða mjög sjaldgæf meðal sjómanna.
*
X-GEISLINN OG LÆKNISFRœÐIN.
Dr. Knoll, yfirlæknir Hudsons
Street spftalans í New York-bæ, hefur
nýlega tekið X-geisla mynd, sem sýn-
lr2glöggt aðal slagæðarnar f bægri
fiandlegg á fullorðnum manni, og er
sagt að petta sje í fyrsta sinn, sem
heppnast hefur að taka slíka mynd.
Sjúklingurinn, sem hjer ræðir um,
er sextugur að aldri, og var illt í
hffigri handleggnum, en læknar gátu
ekki sagt um fyrir víst hvað að honum
gekk. Myndin sýndi glöggt að pað
var kalksalt í blóðinu, sem hafði gert
æðina harða. Lækninga-aðferðinni
var hagað samkvæmt pví sem átti við
pessu, og fór manninum pá strax að
batna. t>að kemur daglega r ljós,
hve óendanlega mikils virði uppgötv-
an X-geislans (Röntgen geislans) er
fyrir læknisfræðina.
*
VIÐBRIGÐI.
Vísindafjelag eitt f Berlín, sem
fæst við rannsóknir viðvfkjandi bygg-
ingu mannslíkamans, sýndi nýlega 4
ára gamlan dreng, sem er reglulegasti
viðbrigði. Hann er sonur slátrara
eins par f borginni, og pegar hann var
tveggja ára gamall lærði hann aðlesa
alveg tilsagnarlaust. Hann veit hvaða
dag allir keisarar 'og konungar á
ÞýzkaLndi hafa fæðst og dáið, og
fæðingardag margra annara merkra
manna, og hvenær .peir dóu, nöfu
helztu borga heimsins,og hvar og hve-
ri ær allar helztu orustur hafa verið
háðar. Hann getur lesið hvað sem er
á prenti og talað skynsamlega um
pað, en honum gengur illa að læra að
skrifa og teikna, er illa við allan söng^
en sjerstaklega er honum illa vil forte-
piano. Drengurinn er efnilegur og
vel vaxinn, en pó ekki sterkur eptir
aldri.
*
JÁKNHUNGUR.
Prófessor Sohmiedberg í Strass-
burg hefur nýlega'gert merkilega til-
raun, sem ekki einasta sýnir að pað
sem nefnt er „járnhungur11 á sjer stað
hjá dýrunum, heldur)’að'pað getur
verið hættulegt fyrir líf peirra að full-
n ægja ekki lÖDgun peirra í fæðu sem
inniheldur járnefni. Hann tók hund,
sem var hraustur og mjög fjörugur,
en sem hafði misst dálítið blóð, og
gaf honum ekkert annað en mjólk
um nokkurn tfma, og tapaði hundur-
inn smátt'og 'smátt kröptum, missti
allt fjör, hætti alveg að jeta og varð
svo magur og máttlaus, að hann gat
ekki staðið. Degar hann virtist í
pann veginn að deyja, ljet prófessor-
inn 1 gramme af járnefni (ferratin) f
mjólkina, sem hundinum var daglega
gefin, og í staðinn fyrir að vilja hana
ekki eins og áður, lapti seppi hana
með mestu græðgi, og að tveimur
vikum liðnum var hann búinn að fá
aptur fulla krapta og vanalegt fjör.
*
HESTLAUSIR I.EIGUVAGNAR (CABS)
í NEW YORK.
í pví númeri af blaðinu Scientific
ímerican, sem kom út 15. f. m., var
grein um rafmagns-leiguvagna, sem
komið var með til New York f pvf
skyni að hafa pá til samkeppni við
vanalega leiguvagna, sem hestar
ganga fyrir. Nú skýrir sama blaðið
frá, að pað hafi gengið nokkur tími í
pað fyrir fjelaginu að fá hið nauðsyn-
lega leyfi til að mega láta pessa raf-
magns-vagna sína ganga um stræti1
borgarinnar sem leiguvagna, en að
leyfið hafi loks fengist, og að nú sjáist
vagnarnir daglega á ferð á strætunum
f efri hluta borgarinnar, og að stund-
nm fari peir alla leið niður til Wall-
strætis, smjúgandi liðlega á milli
vöruflutninga-vagna og annara vagna,
sem hestar ganga fyrir. Blaðið seg-
ir, að pessi opinbera samkeppni pess-
ara rafmagns-vagna, við vagna sem
hestar ganga fyrir, sje hinn ánægju-
legastiviðburður sem lengi hafi kom-
ið fyrir f sögu woíor-vaguanna.
íibjrrilesar kvalir,
sem hiS tmdarlega nieSal South A merican Rhcu
matic Cure loeknar d tveimur d'ógum.
Eptirfylgjandi keraur frá Mr. E. Errett, hin-
um auðuga timbur-kaupmanni í Merrickville
Ont.: „Jeg hef i mörg ár tekið mikið út af
gigt í vinstri mjöðminni. pað er óparfi að taka
þaö fram að jeg hef stöðugt verið undir læknis-
hendi, en aidrei fengið nema bráðabyrgða hvíld.
Loks reyndi jeg bouth American Rheumatic
Cure og áhrif þess voru vissulega undravcrð.
Eptir tvo daga var þrautin alveg hortin, og
tvær flöskur læknuðu mig algerlega. Jeg var
svo illa haldinn f tvö ár að jeg gat ekki legið á
vinstri hliðinni þó mjer hefði verið getin heil
veröld. Nú hef jeg ekki snart af gigt, og get
því með mestu ánægju mælt með þessu mikla
meðali. Jeg veit að það læknar.
Io
Cure
RHEUMATISM
TAKE
Bristol’s
SARSAPARILLA
* IT IS
PROMPT
RELI ABLE
AND NEVER FAILS.
IT WILL
IVIAKE
YQTJ WELL
Ask your Druggist or Dealer for it
BRISTGL’S 8ARSSPABÍLLA.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
Mr. Lárur Árnason vinnur ( búðinní, og er
því hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju rneðali, sem
þelr hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að
sanda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum.
OLE SIMONSON,
^mælirmeð sínu nýja
ScandinaYÍan Hotel
718 Main Street.
Fæði $1.00 á dag.
Bicycles! Bicycles!
Jeg hef samið um kaup
á nokkrum reiðhjólum (bi-
cycles) sem eru álitin ein af
þeim allra beztu, sem búin
eru til; og þau ódýrari eru
áreidanlegra betri en
nokkur önnur, sem jeg
þekki fyrir þá peninga.
Eptirfylgjandi tölur sýna
verð hjólanna:
Karlmanna..............
Kvennmanna.............
$40, $50, $75, $100
........$55 og' $75
Hjólin eru til sýnis í búð Mr. Á. FitiDiukssoNAR,
og á skrifstofu Lögbergs. Komið og skoðið þau áður
enn þjcr kaupið annarsstaðar.
B. T. Bjornson.
NYBYR.IAfM IR
“NORTII SfÁR'-BUDlNNI
EPTIKKOMANDI
M. JACKSON MENES.
Með pvf jeg’ hof keypt vörur M. Jackson Menes sáluga með miWlum af-
föllnm bvert dollarsvirði, pá er jeg reiðubúinn að selja ykkur pær fyrir tölu-
vert lægra verð en almennt gerist.
Jeg nh daglega inn uúU upplag af „General Merchandise«, svo sem
álnavöru, fatnaðt, skófatnaði, leirvöru og matyöru, sem jeg ætla mjer aðselja
með sem allra lægsta verði að unnt verður. J
Jeg borga hæsta verd fyrir Ull.
Látið ekki bjá liða að kotna og sjá kjörkaupiu, sem jeg get gefið ykkur
áður en pið kaupið annarsstaðar. b J
B. G. SARVIS,
EDINBURG, N. DAKOTA.
60 YEAR8*
EXPERIENCE
Patents
trade mark
DESICNS,
COPYRICHTS 6l
Anyone sending a Bketch nnd descrlption m
quickly aecertain, free, whether an invention
probably patentable. CommunicationB Btrict
connaential. Oldesfc agency forsecurind pater
America. We have a Washintfton offlce
Patents takcn tbrouKh Munn & Co. recel
•pecial notice in tbe
SGIENTIFIC AMERICAN,
beautifully illustrated, largest circulation
anv scienfciflc iournal, weekly,terms$3.00 a yea
fl.50 six months. Specimen copies and h aj>
Bouk. on Patents eent free. Address
MUNN & CO.,
361 Broadwny, New Yorkt
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur á hornið &
MAIN ST. OS BANATYNE AVE-
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin ^ve.
477
krúðkaup peirra. Hún vildi ekki ýfa sár hans, sro
hfin minntist heldur ekki á petta með einu orði.
Hsnn talaði um allskonar málefni, og spurði hana
tyeggja eða priggja spurninga viðvfkjandi pví, hve-
°ffir hún hefði fyrst pekkt prófessor Bostock. Það
farið að verða framorðið, eptir pvt hvað snemraa
v*r sezt að á skólanum, svo lafði Scardale spurði
fbanton hvort hann vildi ekki vera par yfir nóttina,
Hann hafði opt gist par áður. Hann páði pví boðið
^eð pökkum, en með pví skilyrði pó, að hann mætti
Vera úti f garðinum nokkra stund og reyk ja sjer par
vindil.
Lafði Scardale sampykkti pað umyrðalaust, og
8vo bauð hún honum góða nótt með kossi; hún fjekk
honum einnig lykil að einni úti-hurðinni, áminnti
^snn um að vera ekki úti of lengi og skildi hann svo
e,nan eptir f herberginu. Henni fannst að hún skilja
hvers vegna hann vildi helzt vera einmana.
Hann mundi vil|a vera útaf fyrir sig og hugsa um
^rúðkaup stúlkunnar, sem hann elskaði, en sem ekki
^tlaði að giptast honum.
Rupert ranglaði aptur á bak og áfram um
Rarðinn, og reykti og hugsaði. Hann ranglaði um
e,os augnamiðslaust eins og vofa. Hann ætlaði að
íara burt bráðlega fyrir fullt og allt, og pað hafði
Sefandi áhrif á hið punglynda geð hans, að rangla
Þ&rna um einn um kveld f siðasta sinn.
En hann var einnig að hugsa nm hið leyndar-
áömsfulla, sem hofði hangt yfir lffi svo margs fólks
484
„Prófessor Bostock—komian hingað—um petta
leiti!“ hrópaði Fidelia. „Hvernig komust pjer inn?
H\ að viljið pjer?“
„Jeg komst pannig inn,“ sagði hann, „að je^r
klifraði upp trjeð og úr pví yfir á gluggsvalirnar og
fór svo inn um gluggan, sem var opinn. t>að var
ekki mikill vandi að fara pessa leið.“
„t>að verður enn minni vandi fyrir yður að kom-
ast út aptur,“ sagði hún, „pvf pjer getið farið út um
dyrnar.“ Um leið og hún sagði petta gekk hún að
hurðinni til að opna hana, en pá stökk hann allt í
einu á milli hennar og hurðarinnar og sagði:
„Bfðið pjer við eitt augnablik, Miss Locke.
Farið yður hægt—pjer purfið ekkert að óttast.“
„Óttast?“ sagði hún. „Jeg er ekki hið minnsta
óttaslegin. Hvað ætti jeg að óttast?“
„Vissulega ekkort,“ sagði hann óviðkunnanlega,
„ef pjer viljið að eins hlusta á pað sem jeg segi.“
„Jeg or ekki hrædd, og jeg ætla mjer ekki að
gera neinn skilmála,“ sagði hún. „Gerið svo vel að
lofa mjer að opna hurðina.“
„Setjum svo,að jeg lofi yður ekki að opna hana;
hvernig fer pá?“ sagði hann.
„E>á hlyt jeg að álíta, að pjer sjeuð að ganga af
vitinu—“ sagði hún.
„Og setjum svo, að jeg sje að ganga af vitinu;
hvað svo?“ sagði hann.
473
rignt froskum á einum stað—afarstórt stöngulsber
hefur fúndist á öðrum stað—eins og pjer kann-
ist við.“
Petta eru gömul spaugsyrði meðal blaðamanp^r
—og á bakvið pau liggur, að menn enn búi til sögur
og setji í blöðiu á peim tíma árs sem kallað er
„heimska tímabilið,“ um froska-regn eða um stöngla-
ber, sem kalla mætti hval allra slíkra ávaxta. Þann-
ig losaðist Gerald við kunningja sinn og sneri sjer
aptur að hugsunum sfuum, vandræðuœ sínum, hiuutn
óákveðna ótta, sælu sinni og hinni sterku ást siuni.
XXVIII. KAPÍTULI.
ÁRÁS UM KVELD.
Rupert Granton kom á menningarskólan pctta
sama kveld, eptir að Gerald Aspen var farinn. llanu
hafði enga sjerstaka löngun til að hitta Fidelíu, en
hann hitti hana hjá lafði Scardale, f einu af hinutn
sjersöku herbergjnm hennar, og sá maður hefði sann-
arlega verið eptirtektaPtill sem ekki hefði sjeð &
pessum tveimur konum, á pví, hve ástúðlega pær
eins og hangdu hver við aðra, að eitthvað óvanalegt
hefði komið fyrir, sem gagntók liuga peirra. t>egar
Granton kom inn, pá sátu konurnar hver hjá annari,
og hjelt lafði Scardale hendinni utan um mitti Fi«