Lögberg


Lögberg - 29.04.1897, Qupperneq 7

Lögberg - 29.04.1897, Qupperneq 7
LÖQBERO, FIMMTUDAGINN 29 APRÍL 1897. 7 Islands frjettir. Rpik, 18. febr. 1897. Nfi hafa menn verið 1 jarðskjálpta- sveitunum að meta tjómð, sem af þeim stafaði. Frjettst hefur um mat- I iveim hreppum. í Rangárvalla- ^teppi er tjónið metið 18,000 kr., en I Landtnannahreppi 40,000. Það væri ösköp óviðfeldið og smásáiaiiegt, ef deilur og brixlyrði risa út af pessu “■ati, sem fitbyting gjafafjársins á að styðjast við. Og pó er nfi Þjóðólfur &ð innleiða þetta I gær. Hreppapóli likin íslenzka hefði auðvitað tækifæri hl að s^na sig hjer í allri sinni dyrð. En blöðin ættu ekki að róa að því, að koma þess konar deilum á stað, pvi þær eru íslendingum í heild sinni til skammar. Rvik, 27. febr. 1897. Til fróðleiks peim, sem ókunnugir 6rui skulu hjer talin blöð pau, sem ðt koma í Reykjavik: „ísland“, „Isa f°ld“, „Þjóðólfur“, „Fjallkonan“, >iDagskrá“, „Sunnanfari“, „Reykvík ingut“, „Kvennablaðið“, „Kirkjublað- „Verði ljós“, „Good Templar“, uHerópið“. Þau eru 12 og kosta til samans 26 kr. á ári. öll til samans eru þau pó litið stærri en minnstu dagblöðin i Khöfn, t. d. Kvöldblaðið, kostar 2 au. á dag, eða rfimar 7 kr. árg. Rvik, 13. marz 1897 Benedikt Sveinsson hefur nfi sótt Ulu lausn frá embætti. Þess er getið t>l, að hann muni koma suðnr hingað °g setjast við stjórnvöl á „Skránni", °g or sagt, að gamla manninum muni ^afa þótt hennij linlega róið hingað t'l. l>6 eru petta getgátur einar, en engin vissa, og telja aðrir liklegra, hann muni hætta útgerðinni á komandi sumri. Rvík, 20. marz 1897. Dr. Valt^r Guðmundsson hefur ver- ’Ö kvaddur af grænlenzka visindafje- ^aginu’ tilj að gera rannsóknarferð til ^fffinlands og, ásamt Daniel Brun, er * íyrra fór til íslands í fornleifarann' aóknir, að skoða gamlar tóftir for- feðra vorra par í landi. Nýdáinn er i Khöfn Sigurður Jóns- S°Q Gudmundsen, verzlunarmaður,um tvItugt. „Hann var góður drengur °g vel látinn og harmdauði öllum Þeim er hann pekktu.“ -. Sömuleið’s andaðist i Khöfn á Frið- riksspitala fyrirskömmu islenzk kona, ^’grfin Bergvinsdóttir frá Litlahóli í Byjafirði. Kom hfin pangað með síð- ustu ferð „Vestu“ til lækninga. Sagt er, að dr. Jón Þorkelsson í ^köfn muni ætla að fara að halda út Omariti i sambandi við færeyskan D^ánn og eigi pað að verða ritað bæði ^ islenzku og færeysku, og mun stefna Þess einkum verða sfi, að útrýma 'tönskunni sem bókmáli par i eyjun- Uttl, en færa málið nær íslenzkunni. ^vö blöð koma nfi út i eyjunum,og er aDnað, „Dimmalætting“, ritað á þeinni dönsku, en hitt, „Föringatid- 'Ddi“, á færeysku. Hið fyrnefnda er dstærð við „ísafold“,*en hitt á stærð Vl® „Dagskrá", hvorttveggja viku- ^löð. Mundi rit þetta, ef pað kemur verða til að auka viðskipti og við- ky°ni Islendinga og Færeyinga og gmtu báðir haft gott af. Br. Finnur Jónsson háskólakenn- &tl i Khöfn ætlar að ferðast til ís- 1&Dds i sumar með frú sinni ogungum syni. Ilann mun ekki hafa komið ^ÍDgað til lands síðan hann sigldi sem stfident sumarið 1878. Gand. phil. Ólafur Daviðsson ætlar e*nnig að koma heim i sunwr, og er &Ömuleiðis langt siðan hann hefur eimsótt gamla Frón. Bróf hafa lekið við báskólann i ^liöfn: Helgi Pjetursson i náttúru- fr*öi með 1. eink., Sæmundur Bjam- uleðinsson og Kristján Kristjánsson L&öir i læknisfræði með 2 eink., Odd- Ut Glslason i lögfræði með 1. eink. Lr. Niels Finsen, sem fyrir fáum ^rum varð frægur fyrir „rauða he> ljergið“, hefur nfi gert tilraunir með ^tlf Ijösgeislanna á börund manna og pykja stórmerkilegar. Til peirra rannsókna hafa Danir i vetur komið upp stofnun, sem peir nefna „Det medicinske Lysinstitut11 og hefur hfin kostað um 12,000 kr. Bfiist er við miklum árangri af rannsóknum hans. Rvík 27. marz 1897. Sagt er, að sameinaða gufuskipa fjelagið ætli í sumar að bjóða alpingi að bafa prjfi skip i förum hingað til strandferða næstkomandi tvö ár og láta fara nítján ferf ir fyrir 35,000 kr árstillag. Landskjálptasamskotir. I Khöfn voru 13. p. m. orðin rfimar 100,000 kr Cand. mag. Helgi Pjetursson, sem nylega lauk prófi í náttfirufræði, hefur fengið styrk úr Carlsbergs sjóðnum til að balda til Grænlands og dvelja par i sumar við jarðfræðis rannsóknir. Cand. mag. Helgi Jónsson, sem kom fit bingað með ,,Laura“ síðast, byst einnig við styrk fir Carlsbergs sjóðnum til að fást við gróðrarrann sóknir hjer á landi í sumar. Ætlar hann í vor að halda vestur og norður um land. Bæði gufuskipafjelagið og Islenzka eimskipa-útgerðin hafa veitt honum ókeypis far með skipunum aptur á bak og áfram. Fyrir tveim árum síðan var hann í sams konar rannsóknarferðum á Austurlandi, og hefur ritað ytnislegt um pær rann- sóknir sínar i dönsk timarit. Dr. Jón Stefánsson kvað nfi vera ft góðum vegi með að staðfesta ráð sitt i Lu«dfinum,og ætlar að giptass enskri konu, rlkri og ráðaettri.—Idand. Kryplingur æfllangt. Það sögðu lækxaenik um Richaeo B. COLLINS. Hann var mánuðum saman i sjfikra- húsum I Toronto, án pess hon- um batnaði nokkuð. Pink Pills læknaði hann pegar fitsjeð var um að önnur meðöl dyggðu. Tekið úr blaðinu Echo, Wiarton, Ont. Blaðið Echo segir eptirfylgjandi sögu, og bætir pvi við, að pað sje engin furða pó fitbreiðsla pess meðals, sem pannig reynist aukist áð mun, pvi nytsemi meðalsins er stórvægileg. ,Jeg, Richard B. Collins, geri hjer með eptirfylgjandi skyrslu, sem jeg get sannað með mörgum vottorð- um. Jeg fór fj rst að finna til meina minna fyrir 5 árum. Jeg var um pað leyti að vinna við fiskiveiðar og var votur að beita mátti alla tima bæði sumar og vetur. Mjer sló niður og lá jeg i rfiminu nærri 3 mánuði. Þetta var í fyrsta sinni sem jeg hafði fengið pannig lagað aðsvif og pegar mjer skánaði fór jeg aptur að vinna og vann frá pví i febrfiar pangað til í janfiar árið eptir, að jeg fjekk annað aðsvif. Læknarnir kölluðu petta gigt, og pegar peir voru búnir að reyna ymislegt við mig pangað til I maí að peir urðu pess visari, að sykin var mjaðmagigt sögðu peir mjer að fara á sjfikrahfisið. Jeg fór til Toronto og var i sjfikrahúsinu 5 vikur og fór síðan heim engu betri en jeg hafði komið pangað. Mjer batnaði ekki heima og mátti sama vorið aptur fara á sjúkra- húsið og dvaldi jeg par 3 mánuði, en fór allt af versnandi. Mjer var sagt að par væri ekki hægt að lækna mig, og pegar jeg fór gat jeg að visu geng- ið við liækju. Þessu næst fór jeg heim og leið pá ekki á löngu áður en jeg fór aptur i rfimið. í pessu áslandi var jeg pangað til i janfiar næsta ár, að kunningjar mínir ráðlögðu mjer að reyna Dr. Williams Pink Pills. Jeg fór að ráðum peirra, og áður en jeg var bfiinn með 5 öskjur var mjer farið að skána og pegar jog var bfiinn með eina tylft af peim var jeg orðinn svo góður að jeg gat gengið staílaus og bief jeg aldrei brúkað pær siðan. Jeg gat nfi farið að vinna ýmsa ljetta innu með köflum, og I janúar (1897) í vetur fór jeg að vinna I skóú'i ojr fann ekkert til í mjöðmunum, nema jeg preytti mig um of. Hin sfðu tu áriu hef jeg eytt til meðala $300 og bef reynt allt sem álitið var að væri til gagns, pó ekkert dyggði mjer pangað til jeg fjekk Dr. Williams Pink Pills. Þeim á jeg að pakka heilsu mína, pví læknarnir gáfu mjer mjer enga von um að fá heilsuna aptur. Jeg get bætt pví við, að áður en jeg fór að brfika Pink Pills var jeg marga nótt svo, að jeg hugði að jeg mundi ekki lifa til morguns.“ Gigt, mjaðmagigt, taugagigt. riða, limafallssýki, höfuðverkur, tauga- veiklun o. s. frv., eiga rótsína að rekja til blóðsins. Kirtlaveiki langvarandi heimakoma o. s. frv., læknast fljótt og vel með Pink Pills. Þær gerallkam ann hraustan og heilbrigðann og útlit- ið fallegt. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum og fást með pósti frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ödí., fyrir 50 cents askjan, eða 6 öskj ur fyrir $2.50 Takið ekki eptir stælingar. Pain-kill©r. (PEHHY DAVIS1.) A Snre and Safe Remedy in everv case and every Idnd oí Bowel Complaint ta Pain-Killer. Thii Is a true statement and It can't be made too strong or too empiiatio, l It i* a ilmple, safe and quick cure for Cratnpi, Cough, Rheutnatism, | Coiie, Colds, Neuralgla, Diarrhcna, Crötap, Tootliarl.e. TWO SIZE3, 2Sc. and Söc. ðnrvww irmvmtvvi NORTHEEN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og beztaferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisoo. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eiqa brautin sem hofur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastaðí aust- ur Canada og Bandaríkjunum i gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL 6AMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalinum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swiniord, Gen. Agent, á hormnu a Main og Waterstrætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. J. W. CARTMELL, M, D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin eóS vi'S- sklpti, og óskar að geta verið Jieim til þjenustu framvegis. Hann selur i lyfjabúð sinni allskonar „Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. arbarfarir. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. . J. Jolranne55(m, 710 Iíossí alic. The Butterfly Hand Separator Er hin nyjasta, bezta, einfaldasta og ódyrasta vjol sem til er á markaðnum, til að aðskilja rjómann frá uudanrenu- inguntii. liversvegrna að borga llátt veíö fyrir IjeU'ga V.JCl, þegar pjer getið f'engið tiiua agætustu vjel fyrir lægra verð. “BUTTERFLV” mjólkurt ólin Kennur ljettast, Þarf litla pössun, Barn getur farið ineð haua, Þarf litla olíu. Yjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 punduin af mjólk á hverjum kl.tíma. Eptir nákvæinari skyringum, verði eða agentsstöðu, snfii menu sjer til J. H. ASHDOWN. WlNNIPEG, MaN. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin: EMANUEL ÖIILEN, 180 St. Jambs Str., MONTREAL. Qefnar Bækur. Nýir kaupendur að 10. árgangi Lög’- bcrg’S (hjer í landi) fá blaðið frá bessum tíma til ársloka fyrir $1.50. Og ef þeir borga fyrh’fram geta þeir valið um ein. hverjar þrjái' (3) af eptirfylgjandi sögu- bókum: 1. „1 Örvænting“, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomes. 2. „Quaritch Ofursti“, 562 bls. Eptir II. Kider Haggard. 3. „Þokulýðurinn“, 656 bls. Eptir H. Ríder Haggard. 4. „1 leiðslu“, 317 bls. Eptir Hugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. Eptir Frank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls. Eptir Justín McCarthy, Allar þessar bækur eru eptir góða höfundi, og vjer þorum að fullyrða að hver, sem les þær, sannfœrist um að liann hafi fengið géð kaup, þegar hann fjekk slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að hver finni þess virði, em liver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir“ verða ekki fullprentaðh fyrr en í vor og verða því þeh, er kunna að jianta þá bók nú, að bíða epth henni í tvo til þrjá mánuði. Gamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang Lögberg’S fyrh 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeh æskja þess. Vinsamlegast, Logberg Print’g & Publísh’g Co. P, O. Box 368 WINNIP I ( Dr. G, F. Bush, L..DS. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar fit án auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. I. M. Cleghorn, M. D„ LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Utskrifaöur af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yflr búð 1. Smith & Co. EE1ZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hv» nær sem þörf gerist.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.