Lögberg - 29.04.1897, Side 8

Lögberg - 29.04.1897, Side 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. APRÍL 1897. UR BÆNUM —oö— GRENDINNI. Jakob Guðmundsson, bók- bindari, 164 Katc St. Mr. Jónas Jóhannesson (M/vetn- iiigur), sem um undanfarin ár hefur böið í Argyle-byggðinni, hefur nó selt jörð sína f>ar og flutt sig með fjölskyldu sína hingað til bæjarins. llann er góður trjesmiður, og ætlar að stunda f>4 iðn hjer í bænum. Jeg hef Boyd’s ger-brauð og Cakes“, viðurkennd f>au beztu í borg- inui, en eins billeg og nokkur önnur. Einnig ^msa ávexti, svo sem Oranges, Lemons, Epli o. fl. o. fl. Hans EinabssOn, 591 Elgin ave. Munið eptir að næsti laugardagur er seinasti dagurinn, sem Hoover & Town gefa peim, sem verzla par, hatta og hálsbindi I kaupbætir. Kr. Beni- diktsson, sem ekki hefur verið í búð- iuni pessa dagana, verður par & laug- ardaginn, og biður ykkur að fylgja f jöldanum, sem ke.nur til að( hagnýta sjer pessi makalausu kjörkaup. Mr. Brandur J. Brandson, frá Gardar, N. Dak., sem stundað hefur nám á læknaskólanum hjer í Winni- peg síðan í haust er leið, hefur nú hætt námi sfnu f petta sinn eða yfir sumarið. Hann býst við að koma aptur í haust og halda áfram námi sínu við skólann á næsta vetri. Mr. Brandson fór heimleiðis 1 gær, og dvelur í átthögum sfnum par syðra 1 sumar. Islenzkt bókasafn. I>eir sem vilja lesa pað, sem bezt hefur verið ritað á voru fagra móður- máli, ættu að ganga í lestrarfjelag „Skuldar“. Arstillag 75 oents. Kom- ið og sjáið bókaskrána hjá bókaverði F. Svawnson, 553 Ross Ave Bókasafnið er opið priðjudags og föstudagskvöld kl. 7—10 e. m. Mr. Skapti Arason, einn mesti bóndinn f Argyle- byggðinni, kom hingað til bæjarins I fyrrakveld og dveiur hjer fram á föstudag að miunsta kosti. Hann segir, að jörð hafi pornað fljótt f sinni byggð eptir að snjó tók upp, og að hveitisáning sje nú almennt hálfnuð, og sumstaðar meira, par vestra. Mr. Arason sáir hveiti í 225 ekrur nú í vor, og er pað fallegur blettur. Sjera Oddur V. Gfslason biður oss að geta pess, að hann prjediki hjá I>ingvallanylendu söfnuði pann 9. og 16. næsta mán. (maí). Ef einhverjir íslendingar meðfram Mao. & North- western járnbrautinni óska, að hann geri einhver prestsverk hjá peim í pessari ferð sinni vestur, pá biður sjera Oddur pá að skrifa sjer um pað, care of Mr. S. J. Jóhannesson, 710 Ross ave., Winnipeg, áður en hann leggur af stað hjeðan. Hjer með bið jeg alla, sem kaupa „Sunnanfara“ hjá mjer, að hafa polin- mæði pó peir fái ekki hin sfðast út- komnu númer (8 og 9) af blaðinu um stund. Jeg hef sem sje ekki fengið pessi númer enn, pó pau sjeu komin til íslenzku blaðanna hjer. En strax og jeg fæ nefnd númer sendi jeg kaupendum pau. Winnipeg, 27. apr. 1897. H. S. Bardal. Mr. Jón Gíslason, kaupmaður frá Selkirk, kom hingað til bæjarins á sunnudaginn og fór aptur heimleiðis á mánudagskveld. Hann segir, að Rauðá hafi engan skaða gert í Selkirk, hvorki pegar hún ruddi sig nje sfðan, og að pað sje ekki sjerlega hátt f henni par. Annars segir Mr. Gísla- son að allt sje tfðindalaust í hafnar- bænum, Selkirk. Á öðrum stað í blaðinu prentum vjer ritgerð með fyrirsögn „Mennt- un“, sem er vel pess virði að lesa hana vandlega og hugsa um /mislegt, sem bent er á 1 henni. Vjer prentum ritgerðina upp úr „Arsriti hins ís- lenzka kvennfjelags“, en ekki sjest hver er höfundur hennar. En hver sem höfundurinn er, pótti oss ritgerð- in svo eptirtektaverð, að vjer tókum hana í blað vort. Veðrátta hefur verið góð sfðan Lögb. kom út síðast, purviðri sólskin og hlyindi optast, en nokkurt hvass- viðri suma dagana. Arnar hafa lítið vaxið, og nú Iftur út fyrir að pað ætli að fara að fjara í peim. Flóð petta hefur gert allmikinn skaða í bæjun- um Emerson og Morris, og hefur flætt langan veg út í landið og gert skaða á mörgum bújörðum hjer suður með ánni. Fylkisstjórnin sendi gufubát- inn „Assiniboine“ suður til Morris og Emerson um lok vikunnar sem leið, hlaðinn með eldivið og matvælum handa peim á flóðsvæðinu, sem kynnu að vera f vandræðuin að ná pessum nauðsynjum að sjer, og kom petta sjer vel fyrir marga. Frjetzt hefur, að kona ein p/zk hafi drukknað ná- lægt Morris pannig, að pað hvolfdi bát undir henni og manni hennar, en Banfields Carpet Store Er staðurinn til að kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvergi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. ekki höfum vjer frjett um fleiri slík slys með vissu hjernamegin landa- mæranna. Vatnið f Rauðá er nú um 11 fetum lægra en Main stræti hjer í bænum, og flæðir upp f fáein hús, sem standa lægst niður við ána. Hinir ýmsu skálar f Elm Park eru hálfgert f kafi í vatni, en par eð engir búa í peim gerir pað minna t'.l. Járnbrautalestir geta ekki gengið á svæðinu í kring- um Morris og Emerson og á milli pessara bæja, og hefur pað ollað mik- illi óreglu á póstgöngum o. s. frv. að sunnan og suður. Hinum nýja bát peirra Sigurðs- son bræðra (Hnausa P. O.) var hleypt af stokkunum í Selkirk seint f vikunni sem leið. Báturinn var skírður The Lady of the Lake, Og kvað vera vel byggður og snotur. I>eir bræður ætla að nota bátinn mestmegnis til að flytja fisk norðan af norðurhluta Winnipeg-vatns til Selkirk, og er f pví skyni útbúið frystirúm í honum, er tekur um 30 tons. Auk pess er báturinn útbúinn til að flytja 20 til 30 farpegja. Báturinn er um 100 fet á lengd, og ristir 6 fet hlaðinn. Kapt. Jónas Bergmann er ráðinn sem skip- stjóri fyrir bátinn. Oerid juifn vel EF ÞIÐ GETIÐ. “THE BLUE STORE“ VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ódýrust Karlmanna Twted Vor-fatnadur fallega mislit, vel $7.50 virði okkar prís.......................................... Karlnianna alullar fot af ölium litum, vel $y,50 virði Okkar prís.. ....................................... Karlmanna fín alullar föt Vel tilbúin og vönduð að öllu leyti, vel $13.50 virði Okkar prís.......................................... Karlmanna spariföt I>essi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og Skr.addurn.saumud Scotéli Twccd föt Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís........... Barna föt Btærð frá 22 til 26; vel $2 virði Okkar prfs........................................... Drcngja föt úr faliegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar Vel $8 virði; okkar prís............................ BUXUR! BUXUR ! BUXUR! VIÐ OERUM BETUR EN ALLÍR A»R1R 1 BUXUM. $ 3.90 5.75 8.50 12.00 13.00 100 4.50 Sjáið okkar karlmanna buxur á............................... $1.00 Skoöið buxurnar gem fara fyrir.............................. 1,25 Furða að sjá buxuruar á..................................... 1,50 Enginn getur gert eins vel og við á buxum af öllum stærðum fyrir .... 2-00 Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Lægsta VCfd THE BLUE STORE 434 MAIN ST- Merki: blá stjarna. A. CHEVRIER Eigii® liúsin sem J>jer búið í. Nokkur bæjarlot til sölu, á Tor onto Avenue, fyrir mikið lægra en al- gengt verð. Gott tækifæri til að fá góðar bygginga-lóðir. Góðir borgunar skilmálar. Sölulaun verða gefin hverj- um, sem getur selt eitthvað af pessum lóðum. Nákvæmari upplýsingar fást á skrifstofu J. II. Ashdown’s, 476 Main Str. Til leigu. Góð „brick“-búð að 539 Ross Ave.: 7 herbergi fyrir utan búðina, kjallari, skúr og hesthús. Agætur staður fyrir matvörubúð, skóbúð eða aðra verzlun. Leigan að eins $20.00 um mánuðinn. Menn snúi sjer til Osler, Hammond & Nanton, 381 Main Str. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St. WlNNIPEQ, MAN. |jwwmwwwwmwwmj| | Hurra r fyrir Hjolreldurum. Hafið >lð séð þau makalausu kjör, sem við getum gefið ykkur á Bloycle alfati\adi, 8kyrtunj, Buxum, Ilúfum og Sokkum af öllum mögu- legum litum og með nýjasta sniði. Lesið auglýsinguna í Heimskringlu og auglýsfngarna, sem bornar eru út um bœinn, sem sýna okkar fá" heyrðu tveggja vikna kjörkaup. Komið piltar og og talið viö Krist- ján Benidiktsson um það og fleira, fyrir viðskipti framvegis, Hoover & Town 680 MAIN STREET msstu ilyr suunan vid Clifton Houss. mmmmmmfc Real J0SHUA CALLAWAY, Eastate, Mining and Financial Age>lt 272 Fort Strekt, Winnipko. Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn,me® góðum kjörum. öilum fyrirspurnu111 svaraö fljótt. Bæjarlóðum og bújöröui° Manitoba. sjerstaklega gaumur geflnn. Mikid upplag af “BANKRUPT 5T0CK” Æí Xilbmnumrj Ratnadi, Keypt Ryriú $ \ í Pv „ 1 I „ \/í 1 A OG SIILT MEÐ MJÖG LlTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRIB 45 Cents Uollars Virdid ^ Peninga m \ hond. I3UXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG TJP? EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦«♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ÁGŒTUR ALFATNAÐ- J J UR, búinn til eptir máli J J fyrir $14.00 og upp. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main 5treet. ♦ SK^ADDAI^I, Merki: Gilt 5kæri. ♦ ♦~ Winnipeg*

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.