Lögberg - 10.06.1897, Síða 1

Lögberg - 10.06.1897, Síða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,j borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer J cent. uiof ‘uosjnBj ’H 'AV 565 Lor.ur.RG is pubfisíed every Thursday t y The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess.Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payatie in advance.— Single copies 5 cents. Winnipeg, Manitoba, liinmtudaginn ÍO. júní 1897. 10. Ar. | $1,840 í VERDLADNDM Verður geflð á árinu 1897’ sem fyigir: Iti Gentlroii Bicycles ^4 Gull úr * í Sctt af Silfurbiinadi fyrir 8ii]>u Umbútlir. Til frekari upplísinga snúi menn sjer til ROYAL GROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. Dað er nú farið að slga á seinni Flutaun með sainbandsþingið, en ekki *!f enn hægt að segja hveDær f>ví verður slitið. Það er samt búist við. f>að verði um miðjati frennan mán. Ekkert sjerlegt hefur gerst & fringinu s ðan blað vort kom útsiðast. Það er *!lm verið að ræða um toll lagabreyt ,ugarnar, en langt komið mei f»að >uVI. Frumvarp um, að járnbrauta- fjoliig skuli skyld að flytja reiðhjól *'orgunarlaust sem farangur, er nú sainfiykkt í neðri deildinui. Forsætisráðgjafi Canada, Mr. ^Vilfrid Laurier, lagði af stað til Lon- 11 '0 I vikunni sem leið með mikið og ú.tt föruneyti, til að taka f>átt j „De- 1,!ants-fagnaðarhátíðiunia par 22. f>.m. sagt, að Bretar ætli að s/na honum sjerstaka virðingu f>egar hann kemur úl Englands. Nokkuð af cauadisku Eerliði er og á leiðinni til Englands Ú1 að taka f>átt í hátiðarhaldinu. Dað l*efur nú verið ákveðið, að Canada á verða fremst að virðingum af hin- Ulu brezku nylendum, sem hiii elsta, ^hesta og voldugasta af dætrum Eng- Iknds, við hið inikla hátíðarhald á ^nglandi. Erfðaskrá W. H. R. Molsons, lyrrum forseta Molsons bankans I l^ontreal, hefur nú verið viðufkeund, °rí er dánarbúið inetið á meir en 2 ***)llj. doll. Mr. Molson áuafnaði spltölum og uppfræðslustofnunum liartnær $200,000 af auð sínum. UANDAUlKlN. Allmikið járnbrautarslys varð á •úánudaginn var nálægt bænum Hud- s°n, í Wisconsin-ríki, og misstu 6 •úanns llfið en margir særðust meira minna. Eimmloptuð bygging ein ný í ^ew York, sem nota átti fyrir sápu- gerðarhús, hruDdi f>ann 3. p. m. og Ijetu f>ar fjórir menn llfið. Efri deild congressins í Washing- situr enn við DÍDgley toll-laga- úunivarpið, sem gekk í gegnum neðri 'leildina fyrir nokkru, og lítur út fyr- lr> að efri deildin geri allmiklar breyt- lnRar á frumvarpinu—í f>á átt að l®ra niður tolla á vissum vörum. ÍJTLÖND. Ekki eru Spánverjar enn búnir bsela niður uppreisnina á Philip- lne-eyjunum, freinur en á Cuba, f>ó Þeir fari f>ar fram með sömu grimmd- ‘úni. Uppreisnarmenn á eyjunum ern nú farnir að gjalda líku líkt, og st 3 ktu 25 múnka nylega til dvuð. Ósamlyndi mikið hefur átt sjer stað milli stjórnar og pings á Spáni I seinnitíð, útaf f>vi að ekkert gengur nje rekur með að bæla niður upp- reisnirnar í nefndum nylendum, og hefur petta ollað breytingu á ráða- neytinu, en sú breyting er pannig löguð, að enginn er ánægðari eptir en áður, og horfir til vandræða á Spáni útaf öllu pessu. Allt stendur við hið sama við- víkjandi tyrknesk-gríska ófriðnum. Sagt er, að Tyrkir sjeu að auka lið sitt í Thessaly í kyrþey, og bendir pað til að f>eir muni ætla að reyna að halda hjeraðinu hvað sem hver segir Islands frjettir, Seyðisfirði, 6. rnaí 1897. Vkðkið. Hjer hefur nú mátt heita óslitinn blindbylur í 3 daga, uerstur pó á sunnudaginn og I gær. Það eru fleiri en snjótitlingarnir, sem finnst petta óviðfeldið „sumar veðnr“. Gott I dag. Skepnuhöld mjög slæm víða hjer eystra og margstaðar heylitið. Batnar ekki við petta kast og talað um að kindur hafi jafnvel fennt sum- staðar. Skipskaði. Lítið pilskip, „Vor- síldin“, eign hr. Ottó Túliníusar á Eskifirði, hefur farist I ofsaveðrinu I páskavikunní, á leiðinni af Eskifirði suður á Papós. Átti að verða paðan að fiski I sumar. A skipinu voru peir Kikkarð B-’ck og Þórður Jónsson (bióðir Eiríks vísiprófasts Jónssonar I Kaupmanoahöfn) háðir nafukunuir inerkismenn. Þriðji maðurinn var Færeyingur, sem lætur eptir sig konu og börh. Sjálft hefur skipið ekki komið fram, en ymsa muni úr pví hef- ur rekið í Lóni og Alptafirði.—Bjarlci Jóliannes Davíð Olalsson, syslumaður Skagfirðinga, andaðist 26. f. mán., úr brjósttæringu. Hann fæddist á Stað á Reykjanesi 26. oktbr. 1855. Hann var sonur Ólafs prófasts (Einarssonar stúdents) John- sens og konu hans Sigiíðar Þorláks dóttur. Einar stúdent Jónsson (Johu- sen) var föðurbróðir Jóns Sigurðsson- ar forseta (f Khöfn, -j- 1879). Jóhannes beit. útskrifaðist úr Jærða skólanum í Reykjavík 1878, sigldi samsumars til háskólans og lagði stund á lögfræði, tók embættispróf 1883 með fyrstu einkunn, og var 20. desbr. s. á. settur málaflutningsmaður við landsyfirrjett- inn, en 2. júlf 1884 var bann skipaður sýslumaður í Skagafjarðarsýslu, og tók við pví embætti um sumarið. Hinn 5. nóvember 1886fjekk hann veitingu fyrir Mýra- og Borgarfjarð- arsýslu, en fyrir almenna áskorun sýslubúa sinna sótti hann um að mega halda Skagafjarðarsyslu, og var pað sampykkt 15. apríl 1887. Við komu sína til Skagifjarðar settist hann að á Reynistað. Vorið eptir reisti bann bú á Gili, en eptir 5 ár flutti hann á Sauðárkrók og bjó par til dauðadags. Arið 1884 kvæntist hann frændsystur sinni Margrjeti Guðmundsdóttur pró- fasts Einarssonar Johnsens 1 Arnar- bæli, er lifir mann sinn. Eignuðust pau 5 börn—4 souu og eina dóttur— sem öll eru á llfi. „Jóhanne3 Ólafsson var friður sýuum, hæfileika maður mikill og bezti drengur. Embætti sinu gegndi hann með dugnaði og samvizkusemi. í umgengni var hann mesta ljúfmenni og gleðimaður, og naut ástar og virð- ingar sýslubúa sinna og allra, er kynntust honum.“—Isafolcl. Ur bœnum og greiiiuliiiui. • í dálítilli frjettagrein I síðaata, blaði (par sem getið er um sölu á nautgripum úr ísl. b> ggðinni á vest- urstiöod Manitoba-vatns) hefur sú prentvilla slæðst inn, að pað er sagt að tvœvetrir uxar hafi verið seldir á $40, en átti að vera að fjögra vetra uxar hefðu selst á $40. Allir prestar og aðrir hlutaðeig- andi embættismenn safnaða kirkju- fjelagsins, eru vinsamlegast beðnir að senda mjer skýrslur safnaða sinna, á eyðublöðum sem peim hafa pegar ver ið send, fyrir miðjan júní næstkom- andi. Virðingarfyllst, JÓNAS A. SlGURÐSSon. (Skrifari k.fjel.) Akra, N. D., 31. maf 1897. Hjer með leyfi jeg mjer að minna alla söfnuði „Kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi“ á, að senda mjer gjald sitt I kirkjufjelagssjóð hið allra fyrsta. Gjaldið pyrfti nauðsynlega að vera komið i mínar hendur ekki seinna en 20. p. m. Winnipeg, 9. júni 1897. Á. Friðkikssón. Fjehirðir. Mr. Jón Dínusson, sem ásamt fleiri íslendingum frá N.-Dakota kom hingað norður fyrir nokkru og fór norður til Ilole River, til að skoða gullnáma-landið á ströndinni par I grennd, kom aptur úr peirri ferð I vikunni sem leið og fór heimleiðis I gær. Honutn leizt allvel á sumt af piássunum par nyrðra fyrir náma- gröpt, en pað parf nokkuð langan tíma til að reyna hina ýmsu náma til að fá vissu um, hvað auðugir peir eru. Merry del Val, fulltrúinn sem páfÍDn sendi hingað til Canada til að kyuna sjer ,,skólamálið“, er nú hjer I Winnipeg. Eptir pví sem næst verð- ur komist er álit hans pað, að bezt sje fyrir kapólsku klerkana í Canada að sætta sig við samning pann, er sambandsstjórnin og fylkisstjórnin hafa gert um málið og hætta öllum æsingum útaf pví. Úrslit hinna sið- ustu almennu kosninga I Quebec fylki, sem snerust nær eingöngu um skólamálið, munu hafa opnað augun á Merry del Val eins og mörgum öðrum, sem áður voru blindir. Aríðandi. í nafni skólanefndar hins ev. lút. kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi, og samkvæmt fyrirmæl- um síðasta kirkjupings, bið jeg hjer með alla íslendinga, sem hlynntir eru skólamálinu og sem jeg hef ekki get- að fundið persónulega, að flýta fyrir framgangi pess með fjárfrarolögum, sem sendist mjer undirrituðum fyrir 20. júní næstkomandi. Eins eru allir peir, sem lofað hafa mjer fje til skálans, beðnir að greiða pau loforð sín fyrir miðján næsta mánuð (júof). Loforð sín mega menn einnig greiða: í Minnesota til sjera Björns B. Jónssonar, í Dakota til sjera Friðriks J. Bergmanns, I Ar- gyle til Friðjóns Friðrikssonar og Skapta Arasonar, I Winnipeg til M. Paulsonar, Á. Eggertssonar og Sigf. Andersonar, í Selkirk til Oliver & Byr- on og I Nýja-íslandi til sjera O. V. Gíslasonar. Vinsamlegast, yðar JÓNAS A. SltíUKÐSSON, (Fin. agt.) Akra, D.-Dak., 31. maí ’97. Jeg bið alla viðskiptamenn inína afsökunar á, hvað ljelega peir eru af- greiddir á meðan á pví stendur að búð mín er að parti ryfin niður og byggð upp aptur. Það var vissra orsaka vegna nauðsyn á að gera pað á pess um tíma, en sjerstaklega pó fyrir hin vaxandi viðskipti, sem jeg er ölluin viðskiptavinum mínum pakklátur fyr- ir. Þegar allt er komið í samt lag aptur, lofast jeg til, með auknu hús- rúmi og auknu vörumagni að sjá fyrir pörfum viðskiptamanna minna, jafnvel betur en nokkurn tíma áður. Vörur uppá mörg hundruð dollara eru r.ú á leiðinni, og meira kemur tll að fylla upp hið nýja rúm. Verð eins sann- gjarnt og nokkru sinni áður. Lán til haustsins veitist öllum peim með ánægju, sem áður hafa skipt við mig og staðið I skilum, ef peir óska pess. Með vinsemd, T. Thorwaldson. Akra, N. Dak. 7. júní 1896. Til leigu. Góð „b-:ek“-húð að 539 Ross Ave.: 7 herhergi fyrir utan búðina, kjallari, skúr og besthús. Ágætur staður fyrir matvörubúð, skóbúð eða aðra verzlun. Leigan að eins $20.00 um mánuðinn. Menn snúi sjer til Oslkr, Hammond & Nanton, 381 Maiu Str. Yinislegt. UM BOKÐSIÐI. MenntaÖ vel siðad fólk dæmir um pað af ýmsu, t.vort pessi eða hinu hafi veiið vel upp alinn, eða siðaður, f uppvextinum,eu á enguer tekið meira mark I pessu efni en pví, hvernig menn haga sjer við borðið. Og pess vegna væri ekki úr vegi að minuast á ýmislegt, er að pessu lýtur. Allir ættu að vita, að borðhnífur- inn var ekki upprunalega ætlaður til að láta fæðu upp í sig með; að pað eru órituð lög, að paö á ekki að láta upp í sig súpuna úr endanum á skeið- inni, og að stauga úr tönuuuum við borðið er viðurstygð j auguin mennt- aðs og vel siðaðs fólks. Þessi atriði eru nú reyndar svo alkunn, að pað er óparfi að ej^ða nokkrum orðum um pau. En samt eru ýms önnur smá- atriði viðvíkjandi siðum, sem eru al- veg eins augljós að sinu leyti. Hver kannast til dæmis ekki við, hvaða kvöl er að sitja til borðs með mönnum sem láta mikið til sín heyra að peir eru að borða, sötra skeiðmat- inn svo að allir við borðið heyra pað, l'JRRj8, °K kjamsa átmatinn eins og peir sjeu að gera öllum kunnugt, að peir njóti hans mikið? Eða—og pað er ef til vill alvarlegasta brotið gegn góðum siðum—hver hefnr ekki kval- ist af að verða að sitja til borðs með manni sem hugsar ekki út I að pað, að nota Vasaklútinn sinn (snýta sjer) heyrir eins rnikið til að klæða sig og útheimtir eins mikið privat pláss eins og að skera á sjer neglurnar eða bursta hár sitt. Spekingurinn Emerson, sem var sönn fyrirmynd í göðum siðum og sannarlegt prúðmenni, áleit pað ekki fyrir neðan sig að tala um borðsiði í ritgorð (essay) sinui „Um framferði“. Hann segir par: „Jeg óska að sá, sem situr til borðs með mjer, biðji um brauð, ef liann vill fá brauð, eða ef hann vill fá „sassafrass“ eða krans- auga að hann biðji utn pað, eiý rjetti ekki fram diskinn sinn eins og jeg vissi fyrirfram, hvað hann vill“. Sami heimspekingur segir á öðr- um stað: „Ungfrúin, sem fer á fyrsta ballið sitt Og sveitamaðurinn, sem í Nr. 22. Carsley & Co... MIKIL SUMAR. SALA__________ I Regnkápum, Axlaakjólum og Stutt treyjum handa Komun .... Emnig heilmikið af einstÖKum Treyjum og axlaskjólum. sem höfð voru til sýnis, fyrir hálft verð Blússur Beztu tegundir af blússum (bh u- ses) fyrir 5()c, 75c, $1 og $1.25 Kjólaelni Vjer keyptum heildiölu-upplag af kjólataui fyrir minua en verk- smiðjuverð, svörtu, dökkbláu, bröou Og af öllnm móðins litum. Einnig heilmikið fíuum dúka- -ml- uni frá 45c til 60c virði yardi \ öll pessi efni seljmn við fýrir 25 cents yardið— Látið ekki bragðastað skoða pau áður en pjer kaupið I kjóla Sjerleg kjörkaup hjá oss f ,,prints“ „giughams“.........5C j ardið Sumar-nærföt Karlmanna nærföt 25c fparið; sumar Vesti fyrir konur og börn: 5cu10c, 12|c, 15c og 25c hveit; karlmanua Sokkar: 3 pör á|25c Carsley $c Co. 344 MAilM STR. Suonan við Portage ave. fyrsta sinn er boðinn til miðdagsverð- ar í stórbæ, álítu, að pað sje farið ep'- ir vissum, föstuin reglum hvað snert- ir hverja athöfn og hvert orð, sem sagt er, og að hver sá, sem elki breytir í öllu eptir peim, sje rækur úr góðum fjelagsskap. Síðar komast pau að pví, að heilbrigð skynsemi og lyndisfar manna býr til sínar eigin reglur á hverri stundu, og tala efa pegja, drekka vin eða láta pað veia, tefja eða fara, sitja á stól eða veita sjer á gólfinu með börnumim, t ða standa á höfði, og hvað helzt ann: ð, sem er nýtt eða óvanalegt; og sð sterkur vilji er ætíð samkvæmur tfzk- unni, hvað annað sem ekki er í tízku, Allt, sem tízkan útheimtir, er rólegt framferði og sjálfsánægja“. Er petta ekki heill kapftuli um góða siði? Hvað gerir til pó maður viti ekki, til hvers á að nota pennan eða hinn gaffalinn eða pessa eða hii a skeiðina, sem liggur i, villandi röðum hægra og vinstra megin við diskinn manns? Það er vel fyrirgefanlegt brot, að nota sallads-gaffalinn í stað- inn fýrir fisk-gaffalinn, ef sá, sem ger- ir sig sekan i pvf, gerir pað rólega og fumlaust. fyrir öllum borðsiðum,eru sömu lögin og Hggja til grundvallar fyrir öllu góðu framferði, pau -sem sje, að breyta gagnvait öðrurn eins og maðui vill að aðrir breyti gagnvart sjer. Jeg er ennfremur samdóma Em- ersori par sern hann segir: „Jeg vildi beldur sitja til borðs með manni. sem ekki viðurkenudi sannindi boð- orðanna, en með manni, sem er sóða- legur og ósnoturlegur að búningi og f frauigöngu“. Og ef pað var pess vert fyrir hinn mesta hcimspekÍDg vorrar tíðar að eyða tíma og hugsuB sinni til að rita um aðra eins hluti eins og borðsiði, er pað pá ekki pess virfí einnig fyrir okkur að gefa pessu efni dálítinn gaum, svo að við getum upp- fyllt grundvallar-skilyrðin fyrir góðu uppeldi og siðum, sóm eru ekki aunað en pað, að sameina pað að vera góð- samir, óháðir og prúðir I umgengrii okkar við aðra. [ÞýttJ,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.