Lögberg - 10.06.1897, Blaðsíða 3
LOQBERG, FIMMTUDAGINN 10. JUNÍ 1897.
3
Islands frjettir.
Rvík, 3. maf 1897.
Á páskadaginn (18. f. m.) and-
aöist i Khöfn cand. phil. Árni Bein-
teinn Gislason, einkasonur Gfsla
skólakennara Magnússonar (d. 1878).
Hann var fæddnr hjer í Reykjavík 24.
jMí 7869, útskrifaður úr lærðaskól
"nurri með 1. einkunn 1880 og sigldi
'■ainsumars til liíiskólans, lagði fyrst
stund 4 löirfræði, en hætti við pað
pim og tók að iðka sig í söngr, er
i’ mn var mjöjr hneigður fyrir. Hann
' ar einkar vel jr&faður piltur, snyrti-
"’enni og að öllu liið mesta manns-
efni, þá er hann sigldi hjeðan, sem
^túdent til Ilafnar tæpra 17 ára. Eu
"6 er saga hans úti. Hann leið skip-
l’rot gæfu sinnar par ytra, eins ojr svo
'nargir aðrir fslenzkir efnismenn hafa
fyrri jrert par. Síðustu árin var liann
afííerlej/a protinn að heilsu. Hann
fjezt hjá móður sinni, ekkjufrú Ingi-
björgu Schulesen.
Rvfk, 7. maf 1897.
Úr Most-ri.lssvkit 30. apr. 1897.
.....Heyskortur er hjer almennari
"ú en venjulega, pví varla er meira
er> 10. hver búandi vel byrgur. Or-
Si*kir til pess munu vera: rýr gras-
'öxtur síðastliðið sumar og vætutfð;
"fantúns slegið mest á gamalli sinu;
f|ey hirt inn illa pur, reyndust krapt-
'aus og óholl til gjafar; varð að gefa
"’iklu meira en venjulega og fjenað-
."r p(5 ver haldinn. PaÖ er líkaóvana-
^‘ SJt hjer, að gefa purfi sauðfje miss-
"islangt, en nú tóku margir lömb og
íil>mir allt fje á gjöf í sfðustu vikti
Suntars, pegar haustgarðinn gerði, og
l ú veturinn hafi verið frostlítill, hafa
Mrkomurnar og hrakviðrin verið svo
!|l>a(leg, að minni not hafa orðið að
'■"gunum, og purfti að gefa fje fram
fl sumarmál. Af pví verðið var lágt
1 k-'iust, hefur ltka roargur fargnð
f>erra en annars. Svo gerði bráða-
l’estin vfða snemma vart við sig, en
'nrðpóóvfða mjög skæð, og kann
hö sumir hafi ætlað henni förgun
"’e>ri en á varð raun. Lungnabólga
i’nfur sumstaðar komið í fje, og dreg-
’ö úr pvf, að lieitin yiði notuð. Einn
■4 heyliyrgu bændunum hefur misst
‘m 30 úr henni, og mærgir færra.
lestir bændur munu hafa gefið fjen
í,;'' mikið af kornmat f vetur og hefur
I’ 'ð hjúlpað, par sern byrjað var á pví
' °Ru snemma. Sumir hafa gefið
ú*n mjöl með fullri töðugjöf til að
d Þffir til að mjólka líkt og venju-
i°g»....»
Hr yskortur er nú sagður al-
"’ennur f ymsum sveitum hjer sunn-
H"lands, og einnig á Austurlandi,
Samkvæmt síðustu frjettum paðan.
_Jer nærlendis mun ástandið vera
f'""a lakast í Mosfellssveit, svo að far-
lð er að brydda par á skepuufelli. Kr
pví roiður hætt við, að nOrðan-íhlaup-
ið fyrri hluta pessarar viku verði auk
gróðrarhnekkis skaðvænlegt fyrir
fjenað manna, par sem hey voru prot-
iu áður.—Pjóðólfur.
NORÐMENN I5RU KUNNUGIR Á
ÍSLANDI.
Dálftið bragð af norskum fróðleik
um íslendinga:
Nyvold bokgari—t>að er ekki að
furða pó fólkinu fækki á íslandi, par
sem par fæðast helmingi færri en
deyja, og íslenzkar konur geta ekki
átt nema 2—3 börn. Ef íslenzkar
konur eiga fleiri börn, pá eru pau
æfinlega einhverjar vanmeta skepnur
.(defect).
W—Bágt má kristindómsástand-
ið vera á íslandi, par sem ekki er
nema einn prestur á allri eyjunni.
BeRTÍIINE K.IÓI.ASKRADDARI--Styfri-
maður, sem fór til íslands, sagði mjer,
að pað væri skrftið, að fara á ball á
íslandi. íslenzku stúlkurnar hafa pá
gullhringi í nefinu og danza á hval-
skinnsskóm.
Lars sjómaður—Við fórurn á ,túr‘
með landshöfðingjanum* af Arnar-
firði og keyptum af honum hund fyrir
l flösku af brennivíni og einar olíu-
buxur. Björgvin í aprfl 18ö7
ÍSLENDINGUR.
—'Fj allkonan.
*) Það mun liafa verið hieppstjóri,
sem seldi hundinn.
Saga veið'imaiinsins.
IIRAKMNGAR OG ÚTIVIBT ORSÖKUÐU
DRÁLÁTT GIGTARKAST.
Máttleysi og magaveiki komu næst—
Svefn var opt ómögulegur.—
Fjekk heilsuna aptur.
Úr blaðinu ,Sentinel‘, Amherst, N. S.
í suðausturparti fylkisins New
Brunswick er smábærinn Petitcodiac,
við lntercolonial- járnbrautina. Mr.
Herbert Yeomans, sem b/r par, hefur
veiðar fyrir atvinnu. Iðn hans orsak-
ar honum mikla útivist og hrakninga,
einkanlega. yfir hinn kalda vetur pá
djúpur snjór liggur yfir allt. Fyrir
notkruin árum segir Mr. V’eomans
frjetlarita vorum að inagakvef, höfuð-
verkur og sambland af ýmsum kvill-
hljóðar pannig: — ,,Jeg va’-ð mjög !
veikur og leið óbærilogustu kvalir S
handleggjunu n, fótunnm og öxlun-
um, og gat l elst enganveginn verlð.
Mjer gekk opt illa að sofa, og pegar
jeg sofnaði pá var jeg preyttur og
niðurdreginn er jeg vaknaði aptur.
Matarlyst hafði jeg litla, og ef jeg át
nokkuð pá fjekk jeg pyngsli og ónot
í magan, sem enduðu með uppköstum,
hvursu ljett sem fæðan va. Jeghafði
svo iniklar kvalir í handlegjjjum og
öxlam að jeg gat naumast. lypt hönd-
unutn jafnhátt höfði mjer. Jeg reyndi
ýms rneðöl, en allt að gagnslausu.
Nögranni einn kom til mín kveld eitt
og spuirði: ,,'iefuiðu reynt Dr. Wil-
liams Pmk Pills?*‘ Jeg hafði ekki
gert pað en ásetti mjer pá að reyna
pær; jeg fjekk mjer svo einar öskjur,
og áður eD jeg hafði lokið úr peim
fór mjer að skána. Detta hvatti mig
til að kaupa meira af peim og innan
fárra vikna var prautin í handleggj-
um injer og öxlum norfin og jeg gat
notið svefns og hvíldar á nóttunni.
Jeg fjekk nú matarlystjna aptur og
ónotin í maganum hurfu alveg. Jesr
gat borðað væna máltíð án pess mjer
yrði nokkuð meint af, og jeg var nú
sterkur og hraustur og sem Dýr mað-
ur. Minn gamli starfi var mjer nú
sem leikur og mjer varð ekkert fyrir
að trampta 18 eða 19 mflur yfir dag-
inn. Jeg er nú sannfærður um hina
mikiu lækninga-eiginlegleika í Dr.
Wm. Pink Pills, og jeg vil ráðleggja
öllum sem pjást af gigtveiki eða öðr-
um kvillum að reyna Pink Pills, pví
pær skapa nýtt líf, byggja upp veikl-
að taugakerfi og gera pig að nýjum
manni“. Hinar eiginlegu Pink Pills
seljast að eins í öskjum sem verzlunar
merkið „Dr. Williams Pink Pills for
Pale Peaple“ er prentað á með fullum
stöfum. Varið yður á eptirstæling-
um og kaupið engar öskjur sem ekki
hafa petta merki.
þjer eruð að
luigsa um að
fá ykkur
Thompson & Wing’
ve :r z iltt jvt e zsr jnt,
Crystal, N. Dakota.
Vöru-upplag vort er nú fullkomið í öllum
deildum. Og við seljum allar vörurnar með
Lægra verdi en nok ru sinni fyrr.
Og allir góðir viðskiptamenn geta fengið
lílii til haustsins.
Við viljum gjarnan kaupa ULLINA ykkar með
hædsta markads-verfli mót vörum, og jafnvel
borga nokkur cents f r a m y f i r markaðs-verð ef
tekið er út í ullar-flannelum, og eru þau þó ódýrari
en nokkuð annað.
H. S. Hanson og Magnús Stephenson verða hjcr
til að afgreiða ykkur.
Thompson & Wing.
VEnniA.PAPPip ^
Nú er kominn sá tSmi sem náttúran fklarðist skrúða sfnum, og tfminn
sem fátækir og rfkir prýða heimili síu innan raeð Veggja-pappir.
Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið liaun fall. g
astau og hillegastan? en peir sem reyuslu Íiafa fyrir sjer eru ekki
lengi að hug-ía sig um að fara til
R. LECKIE, veggja-pappirs-
sala, 425 Main St.
20 legundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c., 7A, 10 og npp.
Borða á lc., 2, 2^, 4 og upp. Mr. Á. KGGERTSSON vinnur í búð-
ínni og ætíð til reiðu að tala við ykkur.
Bicycle
Komið og tal-
ið við mig,
það borgar
sig.
B. T. Bjornson.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St.
Winnipeg, Man.
fSI.ENZKl'R LÆKNIR
Dp. M. ilaildorsson,
Slranahau iii Uamie lyfjabúð,
Park JRiver, —--------N. Dak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi ( Grafton
N. D., frá kl. 5—6 e, m.
tubctrfctrir.
Sjerhvað pað er til jarðarfara
neyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifnðum. —
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
(S. J. JoIwitne^Bon,
i 710 lloss abc.
Gamalineiini ogaðrir,
uias pjást af gigt og taugaveik'an
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owen’s Electric beltum. I>au
eru áreiðanlega fullkomnustu r f
mrgnsbeltin, sem búin eru til. E>að
er hægt að tempra krapt peirra, c g
leiða rafurtnagnsstraumiun f gegm m
líkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fcngið að
vita hjá pcim hvernig pau reynast.
£>eir, setn panta vilja belti eí“a
fá nánari upplýsingar beltunum vif-
vfkjandi, sníti sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winnipeg, Man
^1 sjer stað f, Íiefíli
^sagt.
547
ekki brotnað
eins og áður
Lranton fann, að pað var um að gera að komast
Pp úr ánni eins fljótt og unnt var. Straumurinn
"íjög pungur og Granton var mikið prekaður
binn ákafa bardaga, sem hann hafði rjett átt f;
hiö kalda vatn hressti hina preyttu vöðva hans og
lQar spenr.tu taugar hans, og veitti honuin í bráðina
a"alega mikinn dug og krapta.
Hann sætti lagi, sparaði krapta sína og komst
0lg nærrri upp að bakkanum,Surrey megin. I>að
8vo dimmt, að pað var mjög erfitt að aðgreina
l> svo Granton varð að fara mjög varlega; en
tókBt honum að ná í kaðal, sem (latbotnaður
úv,
Þan
v«r
hlii
Hs
háti
h;
°r einn var bundinn við bryggju með. Hanu
anf?di ofurlitla stund á kaðli pessum og kastaði
^ 0l""i, og pá fyrst fann hann verulega hve dasað-
r hann var. Hin votu klæði haus hangdu utan á
°n"m blýpung, og hann másaði af mæði. Hann
.^jtti l0[jS aj|ril krapta sinna til að draga sig á kaðl-
ln að hliðinni á bátnum og komast upp á hann.
"ið k6^ar haun var kominn upp á bátinn, datt hann
■ "t af preytu. En hann vissi, að hann mátti ekki
l a 81K longi) pvl hann yrði pá brátt innkulsa; haun
br * SlK Þ>vf UPP enn elnu sinni °g klifraði upp á
{t^8j"na, og flýtti sjer svo allt hvað hann gat buit
ajg'^Únu. Straumurinn hafði borið hann all-langt
ö,^Ur eptir ánni, svo hann kom á land dálltið fyrir
4,1 'Vestrainster-brú. Vatnið lak niður af honum
554
• Jeg bið að heilsa öllum vinum mínum. í>að er
ekki ómögulegt, að jeg hitti Raven og kouu hans
einhversstaðar, pví jeg heyri sagt, að pau ætli að
leggja af stað í fjarska mikið ferðalag í kringum
hnöttinn og fara um haun allan. Fallegu, lítlu
Lydiu ætti að pykja gaman að peirri ferð, pví pað er
dálftið af sömu fiakksnáttúrunni íhenui og hinum
ágæta föðurbróður hennar, og Raveu er Ijómandi
förunautur, einkanlega fyrir stúlku sem svo stendur
á með, að hún er ástfangin af honutn. Jeg ímynda
mjer, að auður og ánægja bæti Raven. Jeg hef æfin-
lega pekkt hann sem hjartagóðan mann, og pó hann
væri nokkuð slarksamur, pá var varla við öðru að
búast, pví liann á kyn sitt að rekja til manna sem
voru slarksamir. Það sæti varla á mjer að áfella
hann hið ininnsta af peim ástæðum, eða flnnst yður
ekki svo? Að maður af Grantons-ættinni færi að
halda hirtingarræður um aðra, yrði varla til upp-
byggingar.
A meðan jeg er að skrifa petta, skín sólin á
Sæviðarsund (Bospborus), og pegar jeg lít upp frá
blaðinu, pá sje jeg flögg margra pjóða hreifast f
vindblænuin. Þessi sjón setur ímyndunarafl mitt í
hreifingu líka; og jeg finn á mjer, að jeg verð að
leggja af stað lijeðan að einum eða tveimur dögum
liðnum, annaðhvort sjóveg eða landveg. Jeg er
liálfpartinn að hugsa um, að fara til Marseilles og
hitta Borringer. Hann er par að undirbúa leiðang-
ur til suðurpólsins. Hvað seui jeg geri, eða hvert
sem jeg fer, vona jeg, að pjor berið ætíð hlýjar til-
finningar f hinu elskulega hja-ta yðar tilyðarói-
nægjulega, óbætanlega, en samt ætið ástríka bróður.
Rupert Gk.vnton.
[endikJ.
TIÓKASAFX „LÖGBERGS^.
BAUDIR DEMANTAR.
EPTIR
JUSTIN McCAFÍTHY.
WINNIPEG, MAM.
l'RENTSMIDJA i.ög bekgs.
1897.