Lögberg - 10.06.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.06.1897, Blaðsíða 6
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 10. JUNÍ 1807. Frjcttabrjef. Uau'ás'-'-Oygg?', ll-iston P. O., Man. 20. niaí 1897. Herra ritst j<Vi Lögbergs. Viljið f>jer gera svo vel að Ijá eptirfjlgjandi línuin rúm i blaði yðar: í tilefni af þiættu peirr’, sem átt hef- nr sjer stað um pað, hvaða dag væri heppilegast að velja fyrir árlegan ís- leudingadag hjer vestan hafs, tóku nokkrir menn tijer f iiorðurparti pess- arar byggðar sig sainan uin að koma á fun li, til að ræða þar rnftlið og greiða atkvæði sín með peirn degi, setn mðnnum viitist heppilegast val- inn. I etta gekk svo fyrir sjer 27. f> m., og koniu saman í húsi Mr. A.Guf- mundssonar rúmlega 40 manns; var mftl þetta all-ýtarlega rætt og síðan gengið til atkvæða, sem fjellu þann- ig, að allt fulltíða f6lk (konur og k irlar) greiddi atkvæði með 17. jönf, utm tveir karlmenn og ein kona, sem ekki greiddu atkvæði. Báðir pessir karlmenn gfttu f>ess við fundarstjóra, að þeir væru með 17. jfiuf, þótt f>eii ekki greiddu atkvæði. l>ar næst var rætt um, að halda íslendingadag hjer í byggðinni f sumar og var einuig getig.ið til at- kvæða um pað, og voru allir með pví, uttn einn; var f>ví kosin 5 manna nefud til að sjft um hfttíðarhaldið og útbú tað til pess. Sampykkt var, að hafa satnkotnuna hjá Mr. Kr. Bardal. —Fleiri mftl voru einnig rædd eins lengi og tími leyfði. Okkur, sem stofnuðum til þessa fundar, kom svo satnan um, að senda fundar-úiBlit f>essi til birtingar í blöð- utiutn, svo að J>ar gæti opinberlega sjezt, að við hjer í byggðinni kjósum heldur hinn forna þingsetningardag ou stjórnarskrárskeinksdag Dana fyrir ævarandi pjóðtniuuiugardag íslend- inga. Albekt Gudmundsson. Icel. River, 81. maí 1897. Herra ritstj. Lögbergs. £>að mun vera nftlægt mftnuður sfðan að jeg sendi Lögbergi lfnu. Síðan hefur verið purrt og kalt tfðar- far; purlendi og akrar þvf f rýrara Jítgi sprottið. Tvisvar í mftnuðinum hefur komið stórviðri ft norðan og vatnið pá flætt yfir allt Iftglendt engi tneðfratn pvf, og Iftur illa út ef pvf heldurfram; pft er öll ísafoldar- byggðin f voða með heyskap. Fundur var haldinn hjer við Fljótið 22. p. m. til að ræða um ís- lendingadagshald hjer í sumar og um hvenær heppilegast virðist að hann sje haldinn, og var fundurinn f einu hljóði með pví, að valinn væri til pess 17. júnf. Jafnframt var ftkveð- ið, að halda þann dag hjer í sumar. t>að er margra ára vani bjft okk- ur, að hafa frídag og jafnframt skemmtidsg 24. p. m. (fæðingardag Victoriu drottniagar). í petta skipti brft ekki útaf f>ví, en í staðinn fyrir að hafa eina sameiginlega skemmtun, voru nú í fretta sintt skeinmtanir 5 tvcnnu lsgi. Sögunarmylna Kristjóns Finns- sonar hefur unnið meirihluta p. m. bæði dng og nótt, og munu nær 150,- 000 fet af söguðutn við pegar vera komin t-il u.arkaðar í Solkrk frá henni. Sahnaðaroríl, t ptir iÍHgnheiði II. S. PTeetnan. Nú ertu svifin sjónutn frft, sorg er f brjósti höið; elskan mín, lijer ei optar má f>ig aiigum líta’ ft jöið. Ei optar perrar af mjer tár elskuleg höndin pín; en guði’ sje lof fyrir gefin ftr, sem græddir pú sftrin mín. Stutt var pín æfistund hjft mjer, stynur pví hjartað pungt; blómið mitt fagra bliknað er, svo blítt og gott og ungt. Tæp fjögra ftra töf var pfn, títninn lífs út svo rann; syrgir til datiðans sftlin mín sorglegan tnissir pann. Gleðileg var pfn gftfuð sftl, geðpekk pú öllum varst, • tillit pitt blítt og tal og mftl, tilkomu mikla barst. Opt var hjer yndi og unun mfn að eiga við pig tal; um eilífð mig gleður elskan pín uppi’ f guðs dýrðnrsal. Nú lofar guð og lausnarann Ijómaudi sftlin pfn; fylgir pjer inn í fögnuð pann fagnandi hugsjón mín. Iljeðan fara er hjartans lyst, höfnum lífsins að ná. Gefi mjer pað, fyrir góðan Krist, guð drottinn hiiuuum á. R. L. Ifin grinima aigt. Ónjlátanley þraut — Kvalir — l'intingar — Vonluuat um líf. John Marshall, Varney P. O., Grey Co., skrifar |>essi sterku orð. „Gigt hjelt mjer við rtímið í tvö ftr. Jeg hafði alltaf lækn- ishjálp, en fjekk enga verulega bót, og hafði gefið upp alla batavon. Vinur einn sem lesið hafði lýsingu af samslags sjtík- dóini og mínutn, og sem læknast hafði af South American Kidney Cure, fór sjálfur og keypti flösku af |>eí,sii meðali og færði mjer, því hanu þekkti mig að því að hafa iitla trtíáöllum meðölum. Jeg tók við |>ví, og — til f>ess að fara fljótt yfir sögu — j>að bjargaði rojer. Eptir eínn eða svo dag fór jeg tír rtíminu, og eptir þrjá daga gat jeg gengið til Durham, sem er um 4 mílur hjeðan, tíl að katípi aðra flöshu. Núer jeg al-iæknaður. Islwkar llækur til sölu hjá H. S. BARDAL, fil3 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. ---o---- Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak í'j.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1,2 og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b................1 00h Augsborgartrtíarjátningin............ 10 Alþi.igisstaðurinn forni............. 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ..... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P...................... 20 Bjarnabænir...................... 2 Biblíusögur í b....................35b Barnasálmar V. Briems í b............ 20 B. Gröndal steinafræði............. 80 ,, dýrafræði m. myndum ....1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar........1 75 Barnalærdómsbók II. H. í bandi.... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín ..................... 25 Dönsk Sslenzk orðabók, .1 J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbtík eptir l> B og B J í b. 75b Dauðastundin (bjóðmæli)............. I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver...... 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur.Esóps í b.............. 40 Ensk ísieusk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarua............ 20b Eðlislýsing jarðarinnar.............. 25 Eðlislræðin........................ 25 Efnafræði.......................... 25 Elding Th. Hólm...................... 65 Föstuhugvekjur ..................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—16 b Fyrirlestrar: ísland að blása upp.................. 10 Em Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjn|>. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)........ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík.................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson.......... 15 Trtíar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi............ 10 b Hveroig er farið með þarfasta þjóninn O 0....... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO..... 10 Heimilisliflð. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvoeli og munaðarv............. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ............... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum..................... 75 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma........................ lOb Hjalpaðu |>jersjálfur, ób. Siniles . 40b Iljáipaðu )>jer sjálfur í b. “ ... 55a 11 uld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 liversvegna? Vegna þess 1892 ... 50 “ “ 1893 . .. 50 Ilættulegur vinur.................. 10 Ilugv. missirask.oghátíðaSt. M.J.... 25a Hustufla • . , . í b.... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b................7.00 Iðnnn 7 bindi ób.............5 75 u Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók............. 50 Kristile^ Siðfræði íb.......... .1 50 Kvcldmaltíðarbörnin: Tegnér.......... 10 Kennslubók i Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðarinn ..................1 Ou Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltaiín með báðum orðasöfnunum í b... 1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J. 15b Lýsing Isiands....................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði H. Kr. Friðrikss............ 45a Landafræði, Mortin Hansen ........ 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear....... 25a „ Lear Vonungur ............ 10 “ O'hello.............. 25 “ Rotneo og Júlía....... 25 „ herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið..................... 35b „ Útsvarið..................í b. 50a „ Hel)>i Magri (Matth. Joch.).... 25 „ Strykið. P. Jónsson............ 10 Ljóðm.: Gísla T’nórarinsen í skrb. 1 50 Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar 5 u. .. 50 “ “ í kápu 25 „ Ilanm s Hafstein ................ 65 „ „ „ í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 „ » » H » 1 60 „ „ „ IL í b........ 1 20 H. Blöndal með myrd af höf í gyltu handi . 40 “ Gísli Eyjólfsson i b......... 55b “ löf Sigurðardóttir........... 20 “ J. Hailgríms. (tírvalsljóð).. 25 ,, Sigvaldi Jónson................. 50a „ St., Olafsson I. og II...... 2 25a „ Þ, V. Gíslason.............. 30 „ ogöttnur rit J. Hallgrímss. 1 25 “ Bjarna Thorarenseu 1 95 „ Vig S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb...... 40b „ „ í skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson........1 lOa „ Stgr. Thorsteinsson i skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens...............1 10 „ “ í skr. b.........1 65 „ Grims Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals................ 15a „ S, J. Jóhannesson....... . 50 ., *• í giltu b. 80 „ Þ, Eriingsson (í lausasölu) 80 .. > skr.b. “ 1 20 „ Jóns Ólafssonar í i 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs..........1 25l> “ “ ískr. b............180 Njóla ............................... 20 Guðrtín Osvífsdóttir eptir Br. J.. 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Lækningabæktir Dr. Jóuasscns: Lækningabók.................. 1 15 Hjálp í viðlöguin ............ 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb... 40 Barnsfararsóttin, J. H.............. löa Hjtíkrunarfræði, “ 35a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði............................ 50b Ágrip af náttúrusögu með myndutn 60 Friðþjófs rímur...................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar ... .......... 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson........... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... í. b... 35 „ jarðfrœði .............“ ., 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b Mannkynssaga P. M. II. títg. í b...1 10 Mynsters httgleiðingar.............. 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi........ 40 “ i skrautb...... : .. 60 Predikanir sjeta P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (slra P. S.)............... 10 líitreglur V. Á. í bandi............ 25 lteikningsbók E. Briems í b....... 35 b Snorra Edda........................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa Supplements til ísl. Ordböger J. Th. I.—XI. h„ hvert 50 Sáltnahókin: $1 00, í skr.b.: 1,50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráitur Islands á einu blaði .... 1 75a “ “ á 4 blöðum tneð landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjóruin blöðum með sýslul,tutn 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði..... 20 Sögur: Blómsturvaliasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena................. lOa Gönguhrólfssaga................... 10 Heljarslóðarorusta................ 30 Hálfdáu Batkarson ................ 10 Höfrungshlaup..................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40a Síðari partur.................. 80a Draupnir III. árg................... 30 Tíbrá I. og II. livort ........... 20 Heimskriugla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans................... .. 80 II. Olafitr Haraldsson helgi......1 00 Islendingasögur: I. og2. Islendin^abók og landaáma 35 3. Ilurðar og Holmverja............ 15 4. Egils Skallagríms8onar.......... 50 5. Ilænsa Þóris..................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu......!10 9. Hrafnkelssaga Freyscoða....... 10 10. Njála .......................... 70 II. Laxdæla........................ 40 12. Eyrbyggja.......................30 13. Fljótsdæla..................... 25 14. Ljósvetnmga ................... 25 15. Hávarðar fsflrðings.....15 Saga Sktíla Landfógeta................ 75 Saga Jóns Espólins ................... 60 ., Magnúsar prtíða.................. 30 Sagan af Andra jarli.................. 25 Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Björn og Guðrtín, skáldsaga B. J... 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss... 25 Kóngurinn í Gullá................... 15 Kari Kárason....................... 20 Klarus Keisarason................. lOa Kvöldvökur........................... 75a Nýja sagan öll (7 hepti)...... 3 00 Miðaldarsagan....................... 75 Norðurlandasaga..................... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal og Damajanta(forn indversk saga) 25 Piltur og sttílka........í bandi 1 OOb “ ...........S kápu 75b Robinson Krtísoe í bandi............. 50b “ í kápu............ 25b Randíður S Ilvassafelli í b........... 40 Sigurðar saga þögla................ 30a Siðabótasaga.......................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna........... 20b Smásögur PP 1234567 Sb hver 25 Smásögur handa unglingutn O. 01.....20b „ ., börnum Th. Elólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5, hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ , „ 8. og 9......... 25 Sogur og kvæði J. M, Bjarnasonar.. I0a Ur heimi bænarinuar: D G Monrad 50 Upphaf allsherjatrikis á Isiandi.. 40 Villifer frækni..................... 25 Vonir [BhHj.J...................... 2>a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Getrmundarssooai....... 25 Œfintýrasögur....................... 15 Söugbæknr: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög....... 50 Söngbók sttídentafjelagsins........ 40 “ “ í b. 60 - “ i giltu b. 75 Söugkenuslubók fyrir byrtendur eptir J. Helgas, I.ogíl. h. hvert 20a Stafróf söngfræðinnar...............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson...... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ „ Log 2. h. hvert .... 10 Tímarit Bókmenutafjel. I—XVII 10.75» Utauför. Kr. J. , 20 Utsýu I. þýð. S bundnu og ób. máii... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) S b&ndi.... 60 ( Vísnabókin gamla í bandi , 30b j Olfasárbrtíin . . . lOa i Bækt:r bókm.fjel. ’94, ’95, ’9ð, hvert ár 2 00 ‘ Atsbækur Þjóðv.fjel. ’90.............. 80 Eimreiðin 1. ár ...................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) I 20 “ III. ár, I. hepti............... 40 Bóxasafn alþýðu, í kápu, árg........ 80 “ í bandi, “ 1.40—2.00 Svava, títg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði 50 Islcn/.k blöil: FramsÓKn, Seyðisflrði............... 40 Kirkjublaðið (15 arkir a ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós............................ 60 Isafold. „ 1 50b ísland (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnantari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík).............1 50b Þjóðviljinn (Isaflrði)............1 00b S’tefnir (Akureyri)................. 15 Dagskrá...........................1 60 KST Menn eru beðnir að taka vel eptir þvS að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru eiuungis til hjá S. Berg; mann, aðrar bækur hafa þeir báðir. 54f> I>eirar Granton leit aptur fyrir si|r, sá hann mjóan, grftan reykjarstrók ojr dftlitinu eld blossa legRja upp á hiö ditntna lopt. Hatin gat sjer strax til, aö lamp- inn hefði oltið um, ljósið ft honum hefð iekki dftið og kveykt 1 pvS sem eptir var af kofaskriflinu. t>að gat líka verið, að ofninn hefði oltiðura, og að eldsglæð- urnar S lionum hefðu kveykt S kofanutn. ,,I>að er einmittgott, að kofinn brenni”, hugsaði Granton með sjer. „En hvað verður hezt fyrir mig að gera?” hugsaði hann par næst meðsjer. Vatnið var mjög kalt; nóttiin var mjög dimm; pess fyr sem hann kæniist á purt land, pví betra var pað pví fyrir hann. Hann var að hugsa um, hvort bann ætti að synda til baka, til að komsst eptir hvað orðið hefði af Hland, en hann konist að peirri niður- stöðu að gera pað ekki- H„að sem orðið hafði um Bland, pá var Granton nú undir öllum kringumstæðum orðinn laus við hann, og honum fanust að honurn hera engin dreng- skapar skyldt til, að hætta llfi sínu frekar en hann var búiun ineð pvf að leita uppi morðingjann, sem eiumiit hafði verið að reyna að bæta einu morði við hioa mörgu gl»pi sína, Hinn ijót’, bardagi, sem Grantou hafði átt í, hafði eudið pannig, að honum fannst að hann geta veriö vel ánægður með pað; hann langaði ekki til að drepi Bland með eigin hendi, en pvS siður langaði hann til að Bland dræpi sig; og annaruver peirra hefði lááð lífið að lokum rir hinuw ef að kotjan, seui pessi uadarlcgi-bard ► ► 4 ool Já, flökkumanns-blóðið slær í æðum mínum, og æðaslögin sögðu mjer að jeg yrði að hafa mig ft kreik. £>essi óákveðna, óútmftlanlega, ósigrandt til- finning, sem Tatara pjóðílokkurinn, Arabar og allir umflakkandi menn pekkja svo vel, var I mjer og jeg varð að hlýða henni. £>að er ekki til neins að berj- ast á móti peirri tilfinningu. Jeg pekki lítið til sögu ættar niiunar, og mjer er líka alveg sama um hana— sögu ættarinnar sem pjer tengdust, kæra systir mín, yður til engrar hamingju. En jeg er stundum að brjóta heilann um pað, hvort nokkur maður af Grant- ons ættinni hafi tii forna gipt sig Tatara-konu, eða hvort einhver forfeðra minna hafi á krossferða-tfma- bilinu gipt sig serkneskri konu. Ef annaðhvort petta hefði átt sjer stað, pá gæti pað útskyrt hvernig stendur á tiökku-nftttúrunni S mjer—fiökkumanns blóðinu, sem er orsök í að skrokkurinn á mjer hrekst alltaf augnainiðslaust utn S veröldinni. Hafið pjer fengið anuan skilmiuga-kennara aptur? Ef svo er pft vona jeg, að hatiit reynist &- nægjulegri maður en fyrirrennari hans. Jeg veit að pjer auinkuðust heiitnikið yfir pann náutiga, peg- lík Bostocks var slætt upp úr Thatnes-ánni niður hjft Graveseud. Ií iti hanu fyrirfarið sjer, pá er ópartí að andvarpa yfir pví; veröldin er hetur farin áu hans. £>að er enginu vafi á að vissar manneskjur, sem yður og mjer voru tnjög kærar, mega vera triklu óhultari um sig sfðan hanu datt úr sögunni. £>að vildi svo til, að jeg kouist að vissutn hlutum Bostock viðvíkj- 550 minnsta kosti lijelt jeg pað hálfpartinn. bað leá sannast að segja út fyrir um ofurlftinn tíma, »ð Rupert Granton, lánleysinginn, hefði statt og stöð* ugt ráðið vtð sig, að setjast að og verða heiðarlðgur ineðlimur S heiðarlegu mannfjelagi. En flakk hanS var ekki búið, eins og pjer sjftið. Hjer er jeg S kæra gamla Stamboul, og hvíli ntig hjer á takmörkum hins mikla æfintýra hein>s- Mjer finDst æfinlega að hin langa brú yfir Gulln<* flornid (sundið hjft Constantinopel, sem aðskilur Evrópu og Litlu-Asiu) sje, ef svo mætti að orði kveða, hliðið að undralandinu. Jeg hef opt ftðuf farið yfir sundið, og for nú hrftðum yftr pað aptur-- steypi mjer paðan inn I myrkrið fyrir handan pað, <“g kem fram hver veit hvar; ef til vill I Thibet meðai Buddha-trúarmauna,ef til vill S Kína — ft jeg að f*r® yður paðan hár úr skeggi hins mikla Cham’s?—ef t>1 vill S Isphatan. Jeg veit ekki hvar jeg kann lenda, og mjer er líka sama. Fyrir heimsborgar* eins og mig, sem reynzlan er búin að gera tilfion- inga-sljóan fyrir plftssum, er einn bletturinn & jÖrP- inni jafn ntikið heitnili eins og annar — ^ minnsta kosti jafn mikið heimili eins og jeg nokkurO tíma eignast. En Italdið nú samt ekki, að jeg sJð farinn að verða viðkvæmur eða sje farinn að and varpa útaf pvS, að verða ekki rnosavaxinn fremur steinar, seui alltaf eru að velta. Jeg hef ekki hio* minnstu löngun til að verða mosavaxinn, og mun> ekki vits hvað jeg ætti að gera með mosann, ef ha0° ^xi & mjer eða safnaðist saman á mjer, .>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.