Lögberg - 10.06.1897, Side 7
LOGBERG FIMMTUJM.GINN 10. JÚNÍ 1807
7
Islands frjeLtir,
Rvík, 1. maí 1897.
Meíri þilskipakaui’. Enn hafa
verið keypt 2 þilskip í Hull hingaf
til fiskiveiða og eru væntanleg f>á og
Þegar, annað af Birni kaupmanni
i'iristj&nssyni handa Filippusi bónda
h Gíufunesi og nokkrum útvegsbænd-
"ln, „City of Manchester“, 79 smál.,
'"zta skip að sögn, er. hitt hefur
^upm. Th. Thorsteinsson eignast,
' ‘Niakespeare14, 85 sinál., ljómandi
f"degt skip og vandað. E><tð er 2.
skipið, sem hann eignast petta ár.
Rvik, 8 maí 1897.
Landsljálptaskoðunarmkn N
''tNiRj peir Pórður frá Hálsi og Jón
^veinsson, voru á helginni sem leið
fcí«ddir í Fljótshlíðinni og búnir pá að
yfirfara mikið af Rangárvallasyslu.
Höfðu peir, að pví er peir skrifa rit-
stjóra ísafoldar, boðað fundi á andan
'Jer I hreppunum, sem peir fara yfir,
l'i pess að gefa hreppsbúum almennt
k°st á að koma par fram með kærur
‘ÍQar yfir ójöfnu skaðamati, og i ann-
8,1 stað til pess, að sem flestum gefist
úistur á að sjá uppdrætti pá og leið-
'•einingar til húsabóta, er peir með
tsði samskotanefndarinnar höfðu með
sJer í ferðinni i pví skyni (ef'tir J. S ).
>>8töku kvartanir (yfir ójöfnu mati)
'"Ja komið fram og reyndust flestar á
‘ukum byggðar að okkar áliti,“ skrifa
l’eir. „t>eir, sem kvartað hafa, hafa
°'Juð sig saman við einhvern annan
"tan hrepps eða innan, og höfum við
l'á skoðað hjá hvorumtveggju.“
t>að leynirj sjer ekki, eptir pví
peir skrifa frekara, að húsabóta-
1 'ðfieiningarnar og hugmyndin um
^ 11 til peirra úr kollektusjóði kveikir
"ytt fjör og áræði hjá almenningi
J'ier til verulegra húsabóta (timbur-
fi"S») Ýmsir hafa pantaðsjer efnivið
’Ja kaupmönnum til húsabóta nú
á pessu sumri sinn í hvoru lagi.
* hinir eru l(ka margir, sem ætla
sJer að reyna að fresta peim til næsta
I's> 1 von um að fyrir panu tíma muni
,lnast að koma á almennum samtök-
Utn 1 pessa átt, eiukuin ef kollektu-
tökuhugmyndin fær æskilegan
J,r ft pinginu í sumar, sem vonandi er
l,fc' ekki bregðist.
Sk emmtiskip frá Ameríku.
, rifað er frá Chicago, að von sje
k
°gað f sumar um miðjan júlímán. á
,^tu skemmtiskipi frá Amerfku (New
^°rk), Ohio að nafni, eign Red Star-
"átinar, með mörg hundruð farpega.
&ð ætlar lerirra: til Norvegs, Sví-
Þjðð; ^ B
hi
ar, Danmerkur og Rússlands; er
eios ætlað að standa við 34 stundir
'Jet í líeykjavík.—Isafold.
Rvfk, 6. aprfl 1897.
g Ueyskortur (og fjárfellir?).
^netntna f marz var farið að brydda á
eyskorti í Árnessyslu og lfklega víð-
fijer nærlendis. Síðan hefur sorfið
&star að, svo að nú er heyskortur
rðinn f Mosfellssveit og Kjós, t>ing-
^i'asveit og víðar 1 Árnessyslu, enda
gjast bændur hafa gefið fje inni
Utnataðar um eða yfir 20 vikur. Nú
^aomin hláka og jörð verður auð,
vafa8amt er, hvort fjonaðarhöldum
®rður borgað fyrir pað.
Rvík, 11. maf 1897.
ik Nú í fullaviku hefur ver*
fádæma norðanrok með frosti og
nt fallið talsverður snjór upp til
4l®lta- Detta áfelli hefur verið um
i Jand, með meiri snjókomu fyrir
^ fðaustan, eptir pvf sein frjettist
Jarpegum af „Vestu,“ en vfst
nUa frosti. I Norður-Þingeyjar-
^ n og f Múlasjfslum hefur fje ient
n°kkrum stöðum.
b Hkyskortur og fjákfelur.
eyskortur er orðinn altnennur hjer
v Ur um sveitir, einkum í Rangár-
[jj &syslu og f Flóa. Þó mun ástand-
Vera verst f Mosfellssveitinni, Þar
^g^) að allur porri bænda sje hey-
°g jafnvel fyrir kýrnar. Horf-
oru pví hinar verstu, ef pessi
Vtileg.
. Uapíslaust var er síðast frjettist
' 11 ^orðurlandi, en ís sagður ekki
lengra enn 15 mflur norður undan
Horni.
Norskt iivalveiðaskip (gufu-
skip), sem halda átti úti frá Siglufirði,
strandaði fyrir skömmu við Langanes,
—Fjallk.
Rvík, 3. apr. 1897.
Undanfarandi ár hefur fólk streymt
hjeðan af Suðurlandi til Austfjarða til
að leita sjer atvinnu á sumrum. Nú
er skrifað að austan, að fundir hafi
verið haldnir víða um Austfirði, f
Fráskrúðsfirði, Reyðarfirði og Seyðis-
firði til að koma á föstum samtökum
um ráðningu sunnlenzkra sjómanna.
Var svo maður sendur til Vopnafjarð-
ar til að fá pá inn í samtökin. Ætla
Austfirðingar framvegis að bjóða
ákveðið kaup og mega einstakir menn
ekki raska pví, par sern samtökin eru
í gildi. Mjófirðingar eru utan við
samtökin. Sagt er, að petta muni
verða til að beina sunnlenzkum kaupa-
mönnum meir en áður til Hjeraðsins.
Á MöÐRUVALLA-skólanum eru nú
38 nemendur og af peim 18 nýsvein-
ar. En á Hólaskóla eru nú 10 nem-
endur og 6 af peim nýsveinar.
Á sýslufundi Skagfirðinga 23.
febr.,var meðal annars rætt um brúar-
gerð á Vesturvötnunum og gert ráð
fyrir, að pað mundi kosta 30,000 kr.
Lærisveinaií Flensborgarskólans
bjeldu 31. f. m. veizlu í skólanum og
buðu til kennurum sínum. Það er f
fyrsta sinn, sem pess konar samsæti
hefur verið haldið par í skólanum.
SKÓLAHÁTÍÐ"á nú að verða eins
I*
og venja er til 8. ap-fl. Um hana
hefurjnikið verið'talað undanfarandi
daga, og ber pað til pess, að sundur-
lyndi hefur orðið milli skólapilta út
úr hátfðinni; hafa peir’skiptst f tvo
flokka og vill hvor öðrum allt til baga
gera. Annar flokkurinn heldur'dans-
leik á mánudaginn kemur í Iðnaðar-
mannahúsinu, en hinn heldur s'na há-
tfð á reglulegum stað og tíma.
Rvfk, 10. apr. 1897.
Sýslunkfndin f Skagafirði hefur
nú neitað að leggja kvennaskólanum
f Ytriey íramvegis pann styik, sem
hann hefur áður haft úr sýslusjóði,
150 kr. Þykir skólinn illa settur á
Ytriey, og mun pað nú vera ætlun
skagfirðinga að mynda eitt kvenna-,
skólafjelag með EyfirðÍDgum.
í Mýrasýslu hafa ýrosir kvillar
gengið í sanðfje í vetur og hafa á
sumum bæjum drepist 50—60 fjár,
mest úr bráðapest.
Ilvfk, 17. apr. 1897.
Prkntakar hjer í Reykjavík hafa
nú gert með sjer fjelagsskap til að
vernda og styrkja atvinnu sína. Ætla
peir að byrja með pvf að stofna
sjúkrasjóð með sama sniði og títt er
meðal atvinnubræðra peirra erlendis.
Fyrirkomulagið er pannig: E>eir
borga hver um sig til sjóðsins visst
tillag á viku hverri og á pví fje að
verja til að styrkja pá er veikjast svo,
að peir verða að hverfa frá vinnu, og
fá peir pá ókeypis lækni og meðöl og
vissa peninga-upphæð til uppeldis.
Ilvlk, 24. apr. 1897.
Á miðvikudagskveldið kvaddi vet-
urinn hjer í Reykjavík og hjeltskauta
fjelagið honum veizlu að skilnaði.
Hún var haldin f lðnaðarmannahúsinu
og sótti pangað fjöldi manus. t>ar
var dansað og dátt leikið alla nóttina
og pangað til sumardagurinn fyrsti
stakk ljósum kolli upp yfir austur-
brúnirnar. t>á var kvennfólkinu fylgt
heim, en vetrinum úr garði. Hann
hafði með sjer hjeðan af landi, eins og
vant er, heyleyis- og horfellislista,
skipskaðabálk og fleiri pess konar
skjöl og skilríki, sem hannáað leggja
fyrir jarðarinnar illviðra-mínisteríum;
pað situr í fshöll norður á heimsenda.
„Heimdalluk“ lá hjer inni sum-
ardaginn fyrsa, og pegar dimmt var
orðið um kveldið sendi hjnn rafljósa-
geisla yfir bæinn og væri gott, ef pað
yrði til að flýta fyrir raflýsingu Frí-
manns, pví öllum pótti ljósið fallegt.
Rvfk, 1. maf 1817.
Bkuland, dýralæknirinn norski,
sem hjor dvaldi fyrir skömmu til að
rannaaka bráðapcstiua, hcfur nú feng
,,Jeg held engar pillur reyn-
ist eins vel eins og Ayers Cat
harral 1‘ilis. Þær gera allt,
sem lofað er og meira, Þegar
jeg fæ kvef og hef verki, um
mig allan, |>arf jeg ekki annafi
en taka l>essar piilur, og verð
JeS l’Á góður. Við höfuðverk.* B
*
=:•>
HUD PILLUNNAR.
m
m
m
m
Góð pilla hefur góða húð.
Pillu húðin er til tvenns: hún '?■*
« ■
verndar pilluna, og hlýfir
............................. kverkunum við óbragðinu af
pillunnni. Sumar pillur liafa of pykka liúð, hún leysist ekki upp,
||F Og pillan verkar ekki meir en brauðmoli. Aðrar pillur hafa of
l-ijf punna húð og ldysast of fljótt upp. Ayer’s Sugar Coated Pills
:*
i:>
=:>
m
m
m
m
m
m
m
m
____________________________________________________1
* Þetta vottorð er ásamt mörgum öðrnm í Ayers „Cure Book“ Send 4ffj
frítt. Skrifa til J. C, Aver & Co., Lowell, Mass. ’
hafa reynst eins áhrifamiklar eins og nýjar eptir 30 ára geymslu.
Það eru góðar pillur með góðri húð. Biðjið lyfsalann um
Ayer’s Catharic Pills.
ið skýrslu frá 125 hreppstjórum. Seg-
ir hann eptir peim, að f 109 hreppum
hafi farist úr bráðapest alls 29,841
kind, og telur svo til, að tjónið nemi
250,000 kr.
í ÍSLENZKA IIVALAVEIDAFJELAG-
inu, sem stofnað var f Höfn í vetur,
eru pessir menn í stjórn, auk Ásgeirs
kaupmanns Ásgeirssonar, sem er fram-
kvæmdarstjóri fjelagsins: Wessel,
generalkonsúll; Vald. Holm, stór-
knupmaður, og N. Steine, málafáerslu-
maður. Þetta hvalveiðafjelag ætlar
að hafa aðal-stöðvar sínar á Suður-
landi. Áður hefur pess verið getið
hjer í blaðiuu, að Norðmenn voru í
vetur að stofna hvalveiðafjelag, sem
ætlaði að hafa bækistöð sína á Aust-
fjörðum. Englendingar töluðu og
um að stofua hvalveiðafjelag og átti
pað að hafa aðsetur á Norðurlandi.
Hinn 7. jan. dó f Þórshöfn í
Færeyjum Oliver Pjetur Effersö, son-
ur Jóns stúdents Guðinundssonar f
Skildinganesi. Jón var einn af svein-
um Jörundar hundadagakonungs og
var pá kallaður „greifi“. Þegar Jör-
undur var fallinn úr tigninni settist
J ón að á Færeyjum, kvæntist par
færeyskri konu og átti börn og buru.
Hanu kallaði sig Effersö ogi svo synir
hans, en nafnið er dregið af Öifiris-
ey við Reykjavfk, sem nú er venju-
lega nefnd Effersey. O. P. Effersö
var kennari í gagnfræðaskólanum í
Þórshöfn og lengi ritstjóri blaðsins
„Dimmalætting”. Hann var í nokk-
ur ár pingmaður Færeyinga á rfkis-
jiingi Dana og hafði auk pess á hendi
ýms önnur störf í almenningsparfir.
Hann hafði verið vinfastur maður og
hjálpsainur og vel metinn af öllum
eyjarskeggjvm. (Ó. D.).
Nó eru prír íslendingar á lista-
skólanum f Höfn. Skúli Skúlason frá
Akureyri, Einar Jónsson úr Hreppum
eystra og Þórarinn Þorlákssoc, ætt-
aður úr Vatnsdal í Húnavatnssýslu.
Þórarinn fæst við málverk, en hinir
við myndasmíði. Aldrei hafa svo
margir íslendingar verið á listaskólan-
um f einu og fáir reyndar frá byrjun.
Jeg man ekki eptir öðrum en Gunn-
laugi Briem, Sigurði Guðmundssyni
málara og Guðmundi Pálssyni, sem
kallaður var „bíldur“, eftir að hann
kom aptur til íslands. (Ó. D.)
í Mosfkllssveit hefur einn bóndi
í vetur misst 30 fjár úr lungnabólgu.
Gufubáturinn „Oddur“ kom
hingað á mánudaginn frá Eyrarbakka
til að sækja síld í íshúsið. Verzlunar-
stjóri P. Nielsen hefur tvisvar áður
sent hingað eptir síld meðl2 hestalest.
Á stódentafundi í gærkveldi
var talað um að koma á íslenzkri
pjóðhátíð árlega. Yar mikið rætt
um petta mál og kom mönnum par
saman um að velja til hátfðarhaldsins
1. sunnud. í ágústmán. Á petta mál
verður betur minnst siðar lijer í
blaðinu.—Island.
ísafirði, 5. maí 1897.
Hvalaveiðar hafa í vor lánast
fremur illa hjer vestra, í samanbuiði
við undanfarin ár.—Um síðustu mán-
aðamótin hafði t. d. II. Ellefsen, sem
langbezt hefir aflað, að eins fengið 11
hvali, og orðið að sækja 5 af peim
norður fyrir Siglufjörð, og par nyrðra
eru nú hvalaveiðabátar hans allir að
veiðum. Fór og kr. H> Ellefsen pang-
að norður á gufuskipinu ,.Einar Sim-
ers“ 27. f. m , og hafði með sjer skipið
„lnu“, sem hann ætlar að láta liggja
par nyrðra með kol.—Þjóðv. Unyi.
Nýrnauna stríd.
Ilversu óajUítnnlega það er hdð, en hversu
Jljótt er það líka ekki endað og friðar-
Jlaggið dregið upp þegar hinn mikli
sigurvegari, South American Cidney
Cure, stefnir þangað örvuin sínum.
James Sullivan í Chatham, Ont., skrifar
þetta: „t mörg ár þjáðist jeg af nýrna-
veiki. Veikin yarð svo mögnuð að jeg
varð að halda mig innivið, og þar á ofau
leið jeg af svetnleysi. Eptir að liafa á-
rangurslaust brúkað ýms meðöl var jeg
talinn á að rejuia South American Kidney
Cur. Mjer fór strax að lina við fyrstn
inntökuna. .Teg h"f halðið áfram afi brúka
það, og eptir að h >ta j >dð úr 6 flöskum er
jeg nú aptnr alheill. Jeg get uú unnið 14
kl.tíma af sóiaihringuum án þess að þreyt-
ast til muna. Það er bezta meðalið sem
jeg hef brúkað“.
-SCilSer.
(PERRY DAVIS’.>
A rnrf r-f-i T>medy ia every case
and every kxnd oí Bowel Complaint iu
6
Pain-Kiíler.
Thls Is a tme r.tatemeat nurl It can’t bo !
iniule tuo strocg or too empkatio.
It ís a símp’e, rafe and qnlck cure for !|
Cramps, CourIi, Mlimnnnt! ;ni, í
CoIIc, CoIJs, Nouralffl,,
LHarrb.fríl, Croup, ToOthacho.
?!__T>'>'° SI71ES, 2Sc. and 5,V.
AfUnj
FRANK SCHULTZ,
Fir\ancial and Real^ Estate Agcnt.
Gommissioner irj B. f^.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST ANO LOAH COMPANY
OF CANAD^.
Baldur - - Man.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR
SKRlFFÆRl, SKRAUTMUNf, o.s. frv.
Mr. Lárur Árnason vinnur í búSinní, og er
|>vf hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl.
|>egar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þeir haía áður fengið. En œtíðskal munaeptirað
sanda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösuanm eðo pökknuum
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIIl, og YFIU8ETUMADUR, Et>
(Jtskrifaður af Manitoba læknaskólanum
L. C. P. og 8. Manítoba.
8krifstofa yfir búð J. 8mith & Co.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN.
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
ntur sem þörf gerist.
OLE SIMONSON,
mælir með sínu' nýja
Scandinavian IJotel
718 Main Strket.
Fæði #1.00 á dajr.
N
ORTHERN
PACIFÍC
RAILWAY
GETA SELT KE
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Vjin.
couver, Seattle, Tacoms, Porttand, oj/
samtengist trans-Pacitic línum til
Japan og Kína, og strandferða og
skemmtiskipum til Álaska. Einnig
fljótasta og beztaferð til San Francisco
og annara California staða. Pullmau
ferða Tourist cars alla leið til Sm
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Þeir sem fira frá
Manitoba ættu að leggja 4 stað santa
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TIL SUDURS
Ilin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. I.ouis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allrastaðí aust-
ur Oanada og Bandaríkjunum í gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið staus-
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórbæjunum ef peir vilja.
TIL GAMLAÆANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalfnum, sera fara frá Montreal,
Boston, New Vork og Pbiladelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skritið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinford,
Gon. Agent,
á horninu á Main og Water strætum
Mauitoba hótelmu, Winnipeg, Man.
Northern Paeifie Hy.
TIME
Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896.
Read U North 1 P. MAIN LINE. Read Down
iound. STATIONS. South Bound
2 eo Á £ ó '3 Z O N ~ o p « ° í. 2 = H * M M O St. Paul Ei.No.108, Daily.
8. iop ð-5oa 3-3°» 2. toa 8 35p ll.4oa 2.55p i.2op 12.20p 12. iop 8.45a 5.o5a 7-3°P I0-3Op .. .Winnipeg.... .. . Emerson . .. .Pemhina.. .. .. Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis,.. .... St, Paul... . .... Chicaro ... i.OOp 2.30P 3.25 p 3-4°P 7.05 p io.45p 8.00 a 6.40 a 7.15 a 0. re n
MORRIS-BRANDON BKANCri.
East Bound stations. West Bo ji d
50) -^ 3 S 3 1 § £ CL H á „Tf <* ^ T3 3 * ® w S »1 ISj H
8 30 p 2.55p .. . Winnipeg . . l,00a 6.4>5p
8,2op 12.55p Morris,... 1.30p 8.ooa
5.21 p U.59p .... Roland ... 2.29p 9.5oa
3.58 p 11.20a .... Miami.... 3>0oP I0.52a
2.15p 10.40a .... Somerset .. 3.52p 12.51 p
1-5"|1 9.38 .... Baldur ... ð.Otp 3,22p
1.12 0 9-4ia .... Bclmont... 5-22p 4.I5P
9.49a 8.35a ... Wawanesa.. 5>°3P 6,02p
7.0o a 7-40a .... Brandon... 1 8.2op 8.30n
PORTAGE LA PRAIRIK BRANCH.
West Bound. East Bound.
Mixed No 143, STATIONS.
every day every day
ex. Sundays ex. Sundays.
5 45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 am
7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN,,
pakkar Islendingum fyrir undanfarin l'óð við-
sklpti, og óskar að geta verið Jieim til Uenustu
framvegis. 9
Ilann selur i lyfjabúð sinni allskonar
„Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur a slíkum stoðum.
Islcndrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. llann er bæði fus og vel fæ að
tulka fyrtr yður allt sem pjer æskið,
Numbers 107 and 10S have through i'ul
man Vestibuled Drawing Róom Sleeping Ca
between Winnipeg and 8t. Paul and Minne
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con
nection to the Pacific coa s t
For rates and fuil intormation concemiag
connections with other lines, etc., to any
gent of the company, or,
CIJAS. S. FEE, II. SWINFORD,
G.P.&T. A.jSt.Paul. Gen.Agent, Winnipe
CITY OFFICE.
Main Street, Winnipee
Arinbjorn S. Bardal
Selur lfkkistur og annast um út
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Eljn \ve.