Lögberg - 10.06.1897, Page 8
8
LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN 1Ó JÚNÍ 1897.
ÚR BÆNUM
GRENDINNI.
Board and Roonis
at 518 Koss ave.
S. J. SCHEVING.
Herberjri til leijru í hftsi M. J.
Bo’-yfjörðs, að 351 Mnllijran ave.
([jriðja hús norðau við Portage ave.)
Mr. Porkell Gísiason frá PUykja-
koti í Mo-ifeilssveit, og Miss Ingunn
Björnsrlðttir, eiga brjef frft íslaudi á
skiifstofu Lögbergs.
Mr. Jón Helgason, ættaður af
Breiðafirði & ís!., á árlðandi brjef, sem
geymt er hjá Mr. Ben. Pjeturssyni,
136^ Angus St. hjer í bænum.
Nýit #75 00 Bicycle til sölu fyrir
#45 00 út I hönd, I búð
G. P. Thokiiarsonar,
587 Ross St.
Nú er búið a.ð kjósa fulltrúa á
kirkjufíing í Argylc-röfnuðunutr.
Fyrir Fríkirkjusöfnuð voru kosnir:
Skapti Arason og Björn Jónsson, en
fyrir Frelsissöfnuð: Friðjón Friðriks-
s >n og Chr. Johnsón.
Síðastl. sunnudag (hvítasunnu)
fermdi sjtra Jón Bjarnason 11 ung-
menui (8 stúlkur og 3 pilta) við morg-
un-guðspjónustu í 1. lút. kirkjunni,
hjer í bænum, og sklrði 4 börn. Við
k veldguðspjónustu varyfir 100 manns
til altaris.
í byrjun pessarar viku komu
tvær stúlkur bingað til bæjarins frá
íslandi: Þorbjörg Jakobsdóttir (frá
Keflavík) og Elizabct Felixdóttir (frá
Ólafsvík). Samferða peim varð frá
íslandi stúlka, sem settist að f Mont-
real, og einnig prír karlmenn, sem
fóru til Sayreviile, N. Jersey.
Hinn 3. pessa mán. gaf sjera Haf-
steinn Pjetursson sarnan f hjónaband,
hjer I bænum, Mr. Eirík Runólfsson
og Miss Jóhönnu Bjarnadóttir, og 6.
p. m., Mr. Jón Eiuarsson og Miss
Kristjönu Sigríði Helgason. A hvfta-
sunnudag fermdi hann 17 ungmenni
víð morgunguðspjónustu, og tók
íjölda fólks til altaris við kveldguðs-
pjónustu.
Hjer með tilkynnist útsölumönn-
um mlnum og öðrum viðskiptavinum
vestanhafs, að umboðsmaður H6ka-
safm alþýdu f Ameríku er: Herra
bóksali H. S. Bardal, 613 Elgin ave.
Winnipeg, Man., og eru peir allir vin
samlegast beðnir að snúa sjer til hans,
bæði með 8ölu og greiðslu. andvirðia
Bókasafns alpyðu.
Khöfn, Börgada 46, 27. apr. ’97.
Oddcr Björnsson, útg.
Næsta priðjudagrk veld (15. p.m.)
verður safnaðarfundur I 1. lút. kirkj-
unni, hjer í bænuin, og eru safnaðar-
limir beðnir að fjölmenna á fundinn,
pví par á að ræða tvö mjög pyðingar-
mikil mál. Annað er kjallarabygg-
ingar málið.
Á safnaðarfundi I 1. lút. söfnuði,
hjer í bænum, voru eptirfylgjandi
menn kosnir á kirkjuping: Sigtr.
Jónasson, Stephan Gunnarsson, Magn-
ús Paulson og Ólafur S. Thorgeirsson.
Til vara: Jacob Johnston, .1. A.
Blöndal, H. S. Bardal og J. Julíus.
Sjera J/m J. Clemens, prestur
Argyle safnaðanna, sem fór til íslands
I vetur og dvaldi í Reykjavlk nokkra
mánuði, fór paðan aptur 13. f. m. með
póstskipinu „Laura“, og er nú kom-
inn til Chicago. Hann dvelur par
pangað til hann fer á kirkjupingið I
Minneota 24. p. m., en að Joknu
kirkjupingi kemur hann norður hing-
að tilsafuaða sinna.
Eios og áður hefur verið getið
um I iJfgbergi, hafa íslendingar I Sel-
kirk ákveðið að balda hátíð— íslend
ingadag—pann 17. p. m. (júnf). Há-
tíðarlialdið fer fram í syningar-ga:ð-
inum par f bænum, og byrjar sam-
koman par kl. 10 f. m., en verður
lokið kl. 8 til 9 e. m.— Nákvæmari
auglysingar um, hvað fram fer, veiða
festar upp í Selkirk.
Mr. Jón Eggertsson, bjer í bæn-
um, fjekk telegraf-skeyti á laugar-
daginn var um, að faðir hans, Eggert
Jónsson, bóndi við Narrows, Man.
hefði dáið, eptir 3 daga legu, iniðviku-
daginu 2. júní síðastl. Jón Eggerts-
son fór norður pangað á sunnudaginn,
og hefur í hyggju að flytja líkið hing-
að ti! bæjarins ef hægt er, ug ••ionig
móður sína og systur, sem eiu par
ytra, og fer pá útförin frain hjer
strax og hann kemur til bak i. Egg-
erts sál. verður frekar getið síðar.
Mr. Ólafur Björnsson, Pjeturs-
sonar, hefur nú aflokið prófi í læknis
fræði hjer á háskólanum með 1 eink.,
og verður hann pví hjer eptir skrifað-
ur Ólafur Björnsson M. D., C. M.
Þiír ny-útskrifaðir læknar (sem bezta
einkunn hafa fengið) eru árlega út-
nefndir til pess að vera eitt ár aðstoð-
arlæknar á Winnipeg spítölunum. og
er pað talin mjög eptirsóknarverð út-
nefning. Dr. Ó. Björnsson hefur nú
hlotið pessa útriefnÍDg og verður hann
Banfields
Carpet
Store
Er staðuiinn til
Oericl jeifn vel
EF ÞIÐ GETIÐ.
ítð
“THE BLUE STORE“
VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM.
Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ódýrust
kanpa gólfteppi og all-
ar þar að lútandi vör-
ur.
Ilvergi jafn miklar
og margbreyttar vörur
til að velja úr.
Það er ómögulegt
annað en að við getum
þóknast ykkur hvað
verð og gæði snertir.
Komið og rcynið
Banfields
Carpet Store.
494 Main Street.
Kiirliiiitnna TwnuI Yor-fatnadiir
fallega niislit, vel $7.50 virði
okkar prís................................. ..............
Kiirliiiuiinu aliiUiir l'ot
af öllum litum, vel #11,50 virði
Okkar prís................................................
Karlniuiiiiii fín iilnllar föt
Vel tilbúin og vöuduð að öllu leyti, vel #13.50 viröi
Okkar prís................................................
Karlniiiniii! spariföt
Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu
leyti; bæði frakkar og treyjur — #16 og #18 virði—Okkar prís #10 og
Skritddarii.suiimud Scotéh Twced föt
Við ábyrgjumst að öll fessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta
Scotcli Tweed; vel #35.00 virði—Okkar prís................
Karna föt
Stærð frá 22 til 26; vel #2 virði
Okkar pds.................................................
Urcngjii föt
úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar
Vel #8 virði; okkar prís................
BUXUR ! BUXUR ! BUXUR!
VIÐ GEKUM BETUR EN ALLÍR AÐRIR í BUXUM.
$ 3.90
5.75
8.50
12.00
13.00
100
4.50
Sjáið okkar karlmanna buxur á........................... $1.00
Skoðið buxurnar sem fara fyrir.......................... ^25
Furða að sjá buxuruar á................................\\ j,50
Enginn getur gert eins vel og við á buxum af öllum stærðum fyrir .... 2-00
Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Læggta vcrd
THE BLUE STORE “X^S'evrier
434 MAIN ST_________________
pví hjer á sjiítalanum til næsta vors.
—Síðastl. föstudagskveld var hinn
ny úlskrifaði læknir, ásamt nokkrum
unguin vinum hans, I heimboði hjá
Mr. og Mrs. M. Paulson, 618 Elgin
ave., off mun óhætt að fullyrða, að
allir hafi skemmt sjer par hið bezta,
með samræðum, söng, hljóðfæraslætti
(undir stjórn Mr. H. Lárussonar) og
dansi. Þar að auki spilaði Isl. horn-
leikaraflokkurinn mörjr fjörug lög úti
fyrir húsinu í vináttu og virðingar
skyni við læknirinn.
Stjórnarnefnd „íslendingafjelags-
ins“ hefur komið sjer saman ym, að
uauðsynlegt sje að hafa almennan
fui.d, til pess að ræða um hvaða hlut-
deild íslendingar hjer í bænum taki í
heild sinni í hinni rniklu skrúðför,
sem fram á að fara á „Demants-fagn-
aðarhátíðinni“ 22 p. m., og skorar
nefndin pví á öll íslenzk fjelög hjer í
bænum og alla íslendinga yfir höfuð,
að koma á fund í Northwest Ilall
(horninu á Ross ave. og Isabel str.)
næsta laugardagskveld (12. p. m.) til
að ræða um petta mál. Fundurinn
byrjar á vanal. tíma, kl. 8 e. m.
SlGTR. JÓNASSON,
forseti íslendingafjel.
Veðrátta var pur og köld frá pví að
síðasta blað vort kom út fram á mánu-
dag, og varð vart við næturfrost I
kringum helgina. Korni hefur pvl
lítið eða ekkert fnrið frain nú um
tlma. En svo var hlytt veður á priðju-
dag og talsvert rigndi um kveldið og
nóttina. Nú eru hlýindi og útlit fyr-
ir meira regn, og nær kornið sjer
fljótt aptur ef framhald verður á pessu
veðri.
Neðanmálssagan „Rauðir Demant-
ar“ endar í pessu blaði, og byrjarny,
ágæt saga í næsta blaði. Vjer prent-
um I pessu blaði titilblað fyrirsöguna
„Rauðir demantar“, svo að peir, sem
skorið hafa hana neðati af blaði slnu
til að iáta binda, liafi titilblað á
bókiua.
Eigið liÚHÍn sem J>j'er búið í.
Nokkur bæjarlot til sölu, á Tor
onto Avenue, fyrir mikið lægra en al-
gengt verð. Gott tækifæri til að fá
góðar bygginga-lóðir. Góðir borgunar
skilmálar. Sölulaun verða gefin hverj-
um, sem getur selt eitthvað af pessum
lóðum.
Nákvæmari upplysingar fást
skrifstofu
J. H. Ashdown’s,
476 Main Str.
KAPITOLA.
Við undirritaðir höfum ráðist í a®
gefa út söguna Capitola *
bókarformi og verður hún
prentuð í enda pessa mánaða^•
Sagan verður 500—600 bls. og
kostar innheft í vandaðri kápu
50c. Engum pöntunum utaO
Winnipeg verður sinnt neiö®
andvirðið fylgi pöntuninni,
engar bækur verða afhentar hjef
I hænum nema borgað sje uB1
leið.- Þar eð að eins 500 eintök
af söguuni verða prentuð, má bO*
ast við að færri fai hana en vilj*'
Þ^ð er pví vissara fyrir pá,
vilja eignast hana, að bregða vi*
hið hráðasta, annars gota pe,r
orðið of seinir. Utanáskript okk'
ar er: Kapitola, Box 305,
Winnipeg, MaD’
Winnipeg, 1. júnt 1897.
J. V. DaúmanN)
E Jóll A NNSSOIf)
M. PjeturssoN.
Riiliards & Bradsliaw,
Dlálafærslunicnn «. s. frv
Mrlntyre Block, .
WlNNfPEG, - -
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög jjL
ofangreindu fjelagi, og geta menn fení! t
hann til að túlka |iar fyrir sig þegar þörf Ce(l
Mikid upplag af “BANKRUPT STOCK”
Af Tilbunui 11 F < iliic icl i. Keypt F'yrif
, _ r* XJI^AIA 00 SELT MEÐ MJÖG LÍTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRlR
45 Cents Dollars Virdid ^Peninga ut i hond.
BUXUR 1 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00.
“TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG
EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL
♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ aGŒTUR ALFATNAÐ- ♦
X UR, búinn til eptir máli
X fyrir $14.00 og upp. J
♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
C. A. GAREAU,
324 Main 5treet»
SKI^ADDA^I,
flerki: Gilt 5kæri.
Winnipe^