Lögberg - 01.07.1897, Blaðsíða 8
8
LÖOBERG, PIMMTT7DAGINN 1. JÚLÍ 1897.
ÚR BÆNUM
—OQ
GRENDINNI.
Board and líoonys
at 518 Ross ave.
S. J. Schkving.
Kanpid Kötjberg. $2.00 borga
fyrir blaðið frá þessuro tíma til 1. jan.
1899. N/ ágæt saga byrjar í þessu
blaði.
Hon. Mr. Sifton, innanríkisstjóri,
bjelt heimleiðis til Ottawa síðastl.
laugardag eptir að hafa dvalið viku-
tima í bænum.
Eitt púsund innflytjendur frá
Evrópu komu til bæjarins á sunnudag-
íud,—850 Galliciu-menn og 150 Þjóð-
verjar.
Allir skiptavinir Lögbergs eru
beðnir að gæta pess að P. O. box
númer fjelagsins hefur breyzt og
aerður hjer eptir 585 en ekki 368.
Mrs. P. Sigtryggsson frá Selkirk
fór af stað hjeðan hinn 24. f. m. í
kvnnisför til bræðra sinna og vina í
Minneota, Marshall og Minneapolis,
Minn.
X>að er búizt við að pessa dagana
verði byrjað á frainlenging Dauphin-
járubrautarinnar norður að Winnipeg-
osis vatni. Brautin á að verða full-
gerð i Agústmánaðar-lok.
Prestaskóla kandídat Runólfur
Marteinsson kom til bæjarins síðastl.
laugardag og flutti guðspjónustu í
fyrstu lút. kirkjunni hjer í bænum
á sunnudaginn, að viðstöddum
fjölda manna. Hann fór suður aptur
á mánudaginn.
Það er haft eptir Hon. Mr.
Greenway, að innan skamms fái menn
eitthvað að frjetta um liina fyrirhug-
uðu járnbraut til Dulutb. Hann kvað
eiga von á ákveðnu boði í að byggja
hana núna á hverjum degi.
Mr. H. B. Skagfjörð, sem hjer
bjó um tíma 1 bænum, en sSðan 1
grend við New York, er nú fluttur til
Philadelphia og er heimili hans að
2318 Warnock Street.
í>eir, sem vilja skrifa sig fyrir
Lögbergi nú, fá hálfan annan árgang
fyrir eins árs borgun, En að minnsta
kosti einn dollar verður að fylgja
pöntuninni.
l>að er enn timi til að panta sög-
una Kapitola. l>eir sem vilja eign
ast hana ættu að senda pantanir nú
pegar til útgefendanna. Andvirðið
verður að fylgja pöntuninni.
Utanáskript: „Kapitola“, .
Box 305, Winnipeg.)
Bogar peir sem byggðir voru yfir
Aðalstrætið á preuiur stöðum, fyrir
jubilí-daginn fá að pví er sagt er að
standa fram yfir s/ningartímann.
Sýningarstjórnin tekur við urnsjón
peirra í dag (1. júii), ef saman gengur
með henui og eigendunum.
A. Chevrier, eigandi bláu búðar-
imiar („The Blue Store“) biður oss að
geta pess að hann sje nýbúinn að fá
inn ósköpin öll af vörum fyrir sumarið.
Og að sjer pætti vænt um að sem
flestir íslendingar kæmu og skoðuðu
pær áður en peir kaupa annarsstaðar.
íslendingar í Dakota nylendunni
ætla að halda fjórða júlí hátíðlegan að
Mountain, á mánudaginn pann 5. júlí.
Ræðumenn eiga að verða (eptir pví
sem Pembina blaðið segir) peir sjera
Friðrik J. Bergmann, M. Brynjólfson
B. Halldórsson o<z Brandur Johnson
frá Pembina.
Þriðjudaginn 15. júní 1897, gaf
sjera Hafsteún Pjetursson sainan í
hjóuaband Mr. Þorkel Sveinbjörns-
son og Miss Jónínu Kristjónsdóttir,
og 20 sama mánaðar Mr. John J.
Hrappsted og Miss Abigael Ólafs-
dóttir. Bæði pessi brúðhjón voru
gefin saman í Islendingabyggðinni i
Argyle. __________________
Mr. Pjetur Nikulásson Johnson
og Th. J. Gauti frá Hallson voru á
ferð hjer í bænum vikuna sem leið.
Mr. Johnson var að skoð.i land hjer
skammt vestur með Assiniboine-ánni
sem hann er að hugsa um að kaupa.
En Mr. Gauti var að hjálpa Mr. Aug-
ust Johnson til að flytja búferlum lijer
norður fyrir. Þeir segja að akrar par
syðra líti heldur vel út, jafnvel pótt
naumast hafi rignt eins mikið og æski-
legt væri.
Pembina blaðið The Pioneer Ex-
press segir að Mr. Ole Paulson sje
nýkominn hoirn frá Mountain par sem
hann hafi verið að byggja turn á
Mountain kirkjuna, en svo ætli Mr.
Paulson strax aptur vestur td II dlson
til að byggja tvær íslenzkar lút. kirkj-
ur, aðra á Hallson en aðra skammt par
par fyrir norðan. (Báðarpessar kirkj-
ur verða byggðar af söfnuðum sjera
J. A. Sigurðssonar.)
Af pvi búizt er við að kirkju-
pingið staodi nokkuð lengur, en ætl-
að var í fyrstu, verður ómögulegt fyr-
ir sjera Jón J. Clemens að ná heim til
Argyle svo snemma að hann geti flutt
guðspjónustu í kirkju safnaðanna á
sunnudaginn kemur, eins og hann pó
hafði ætlað sjer. En að forfallalausu
nær hann heim svo snemma, að hann
getur flutt guðspjónustu og heilsað
safnaðarmönnum sinum á sunnudag-
nn 11. p. m.
Banfields
Carpet
Store
Er staðurinn til að
kaupa gólfteppi og all-
ar þar -áð lútandi vör-
ur.
Hvergi jafn miklar
og margbreyttar vörur
til að velja úr.
Það er ómögulegt
anntið en að við getum
þóknast ykkur hvað
verð og gæði snertir.
Komið og reynið
Banfields
Carpet Store.
494 Main Btreet.
Sjera Oddur V. Gislason var
staddur í Selkirk síðastl. mánudag
(28. júní) og sendi „Lögberg“ paðan
skeyti pað sem fylgir
„26. p. m. heimsótti jeg íslend-
inga í Keewatin og Rat Portage og
embættaði í gær p, 27. p. m. í húsi
Mr. Havstein Johnson í Keewatin og
var guðspjónustan vel sótt—milli
60—70 með ungmennum. íslenzkar
konur útlendra í R. P. sóttu og er
vellíðan manna par með betra roóti,
sem í bæjum gerist. íslendingar par
eru pjóðflokki sinum til sóma. 5 börn
voru skýrð.— Sjerstaklega var við
guðspjónustuna beðið fyrir kirkju-
pingi og prestum vorum.“
Hinn 25. f.'m.—síðastl. föstudag,
fór frain almenn atkvæðagreiðsla um
pað, hjer í bænum, hvert bæjarstjórn-
in skuli taka til láns $27,500 til brúar-
gerðar yfir Assiniboine-ána á Aðal-
strætinu, rífa pá brú niður sem par er
nú og endurbyggja aptur yfir C. P. R.
sporaklasanum norður í bænum, á
Salter Str. sem er framhald af Isabel
Str. norður. AIls fengust 364 atkv.,
—282 með fjárveitiugunni og 82 á
móti. Um síðir fæst pví alminnleg
brú yfir Assiniboino á Aðalstrætinu
og um síðir fæst nú einnig brúin yfir
C. P. R. sporin, sem búið er að biðja
um í tvö ár.
Oerid j n í 11 vg!
EF ÞIÐ GETIÐ.
££
££
THE BLUE STORE
VERÐUK AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM.
Merki: Rlá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ódýrust
Ksirliiuimia Twerd Vor-fatnsidiir
fallega mislit, vel $7.50 virði (D O Qfl
Ksirlinsiiiiisi silullar fiit
af öllum litum, vel $9.50 virði c -TK
Okkar prís.............................................. 0 ./»>
Ksirlniaiiiia fín silullar föt
Vel tilbúiu og vönduð að öllu leyti, vel $f3.50 virði n rlí
Okkar prís..... ........................................ 8.öU
Ksirlnisuinsi .spsiriföt
Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu
leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og |Z.U"
Skrsiddsirsi.ssininml Scotóh Twccd föt
Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta ..
Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís............. lo.UV
ltsirna föt
Stærð frá 22 til 26; vel $2 virði . nf\
Okkar prís............................................... |.(JU
Drcngjsi föt
úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar . rfí
Vel $8 virði; okkar prís................................. 4.UU
BUXUR ! BUXUR! BUXUR!
VIU GERUM BETUU EN ALLIIl AðRIR 1 BUXUM.
Sjáið okkar karlmanna buxur á............................. $1.00
Skoðið buxurnar sem fara fyrir............................ 1,25
Furða að sjá buxuruar á.................................... 1.50
Enginn getur gert eins vel og við á huxurn af öllum stærðum fyrir .... 2-00
Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Lscesta vcrd
THE BLUE STORE T ohevrier
434 MAIN ST
Slðastl. laugardag lögðu peir Mr.
M. Paulson, Mr. S. Christopherson og
Mr. J. Baird af stað í landskoðun.
Þeir ætla sjer að skoða nákvæm-
lega eins mikið og peir geta
af Swan River hjeraðinu og fara pess
síðan á leit við satnbandsstjórnina, að
hún setji til síðu tvö eða prjú town-
sbips handa íslendiugum. Ennfrem-
ur hafa peir í byggju að rannsaka
hvert vatnið, Swan Lake, og áin sem
fellur úr pvf norður í Winnipegosis
vatnið, eru skipgeng. Mr. Christoph-
erson hafði áður skoðað vissan hluta
Svanár-dalsins, en varð f pað skipti
að hverfa frá ókláruðu verki vegna
pess, að vistaforði hans var protinn og
hesturinn, sem liann hafði í ferðina,
gersamlega uppgefin. Mr. Paulson
býzt við að koma heim úr pessari ferð
krÍDgum panD 20. júlí, og pá, ef til
vill, að halda hjer almennan fund, til
pess par að gcfa mönnum greinilega
lýsingu af pví laudi, sem hanu býst
við að mæla með við stjórnina, fyrir
íslenzka nýlendu.
Þó sjúkrahús bæjarins sje all-
stórt, er pað samt ónóg til að mæta
hinum sí-vaxandi kröfum. Þessvegna
er nú ráðgert að byggja viðauka við
pað sem kosti $50,000 og á viðauki sá
að heita „Victoria Wing,“ af pvf
verkið á að verða hafið & 60. krýning'
arafmælisári Victoriu drottn. B®J'
arstjórnin hefur pcgar gefið $10,000
til pessa fyrirtækis og hinn 24. f- 01 ‘
fór stjórnarnefnd sjúkrahússins á fund
Greenwaystjórnarinnar og bað haD*
um $20,000. Greenway vildi engu
ákvoðnu lofa, en nofndin ljet vel ýdr
viðtökunum. Þá er eptir að safn*
$20,000, ef fylkisstjórnin veitir p8®
fjo sem um var beðið og er ætlast til
að almenuingur skjóti pvf fje samaD-
í pann alpýðusjóð eru nú peg*r
fengnir um $2.500, frá aðeins Örfáum
| ln^nll,lrn- ^ ____________^
ilpþbob^ala.
Vorður haldin að 181 King Str. hjet *
bænum 2. júlf (föstudag) klukkan
2 sfðdegis, og verða par scldir all*'
konar munir uýjir og gamlir, p»r ^
meðal húsgögn svo sem sideboards, he^
room og parlor setts, orgel, borð ^
ýmau tagi, leirtau, blikktau og m8f£t
fleira.
T. Tuomas,
uppboðshaldari. ^
Kaupið Lögberg. $2.00 borg*
fyrir blaðið frá pessum tíma til 1. jftD'
1899. Ný ágæt saga byrjar f pes81*
blaði.
Mikid upplag af “BANKRUPT 5T0CK”
AT Tilbum.uLiX| Ratnadi, Keypt Kyriú
45 Cents Dollars Virdid
OG SELT MEÐ MJÖG LÍTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRI^
Peninga ut i hond.
BUXUR Á 75 CENTS OG G.00, ÁÐUR SELDAR A »2,00. --- “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG Ul’f’
EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦
♦ aGŒTUR ALFATNAÐ- :
; UR, búinn til eptir niáli :
^ fyrir $14.00 og upp. :
♦♦:♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
324 Main Street.
C. A. QAREAU,
SK^ADDAI^I,
—j— ITerki: Gilt 5kæri. —•— Winnip^’