Lögberg - 01.07.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.07.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudaga The Lögberg Printing.& Publish. Co. Skriisiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á Islandi.ó kr.,) borg" ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 rRiNCESS Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payal le in advance.— Single copies 5 cei ts. 10. Ar. Winnipeg, Manitoba, íiiuuitudagiiiii 1. júlí 1897. Nl*. 25. Sl,840 í VERDLAUNUM ^erður geíið á árinu 1897’ sem fyigir: 1- Geiulrou Bicycles ^4 Gull* tu* ,5Í Sctt af Silturbúuadi fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sJer til ROYAL CROWN SOAP 00., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. liinn 24. júní 1897 eru liðin rjett 400 ftr frft frvi Sebastian Cabot fyrstur ^orðurálfu manna steig fæti & megin- 'lt)d Ameriku—að Leifi heppna og ^rum Islendingum undanskildum— °rí er þess atburðar minnst með h&- "ðarhaldi sem hafið var 21. þ. m. i ^klifax í Nova Scotia og sem endar I ^oronto seint í sumar. I>að er talið, *'l,1s og kunnugt er, að Christopher 1 ulumbus hafi fyrstur fundið Amer- ’ku, en sannleikurinn er, að hann i'afðj ekki enn stígið fæti ft megiu- k’lndið, pegar Cabot hafði dregið upp ’1;erki Breta & Breton-skaganum aust- llr af Nova Scotia. Columbus komst fddrei lengra en & lausnarhólmann Salvador) f West-India eyja- ki&sanum, í sinni fyrstu ferð. t>essa htburðar minnast nú Canadamenn i 8uinar með hfttíðahaldi í ymsum stöð- Un> eystra og með fornrita og sögu- *egri syningu i Toronto. Hinn 24. f. **■ var afbjúpaður marmaraskjöldur ^ miuningar um Cabot i pinghúsinu 1 Halifax og styrði Aberdeen land- 8tjóri peirri athöfn. Samdægurs lagði Hufferin l&varður hyrningarsteininn u°dir minnismerki Cabots, sem byggt vörður I Bristol ft Englandi, pví pað- 8,1 sigldj hann í maí 1497, er baun Hnn meginland Norður-Ameríku. Flóð í vatnsföllum vestra, i Al- b >erta, hafa valdið ópægindum mikl- Urn og eignatjóni um uudanfarinn kúlfan mánuð. Eignatjónið i Cal- gary og par i grendinni er metið & *450,000. Járnbrautarbryr skemmd- Ust ymist eða flutu burtu, svo flutn- lQgur tepptist nokkra daga. F'ádæma Iegn vestur I Klettafjöllunum var or- 8iJkin til flóðsins. BAND ABÍ KIN. Al-Ameríku syningu ec ákveðið halda í New York-ríki svo nærri ^Uada-landamærunum sem verður, aUtnarið 1899. Á hún að byrja 1. ^ái og standa yfir í 6 mftnuði. Syn- lÐgar-fjelagið, sem fyrir pessu steDd- Ur> er til orðið í pcim tilgangi að 8yua framfarir í einu og öllu í allri Ánieriku ft 19. öldinni. Aðal syning- 8rSviðið verður á hólma i Niagara- ^jdtinu, som er 178 ekrur að flatar- "•Wi, og i porpinu La Sallc, Banda- r5kjamegin ft fljótsbakkanum, skammt borginni Buffalo og örf&rra min- ’Úöa ferQ fr& bæjunum ineðfram járn- Jr&utunum við gljúfrið upp undir ■^iagara- fossinum. LilianokaJani, fyrrvoramli drottn- ing á Havaii-eyjum, litst ekki á til- raunir Bandaríkjamanna að taka eyj- arnar í lyðrfkjasambandið. Hún seg- ir að pað sjeu bara 1,500 menn, sem pannig sjeu að svifta sig landi og lyð, —að eyjarskeggjar vilji ekki samein- ingu og að Bandaríkjapjóðin í heild sinui vilji hana ekki heldur. Hún finnur og að pví, að nú er ekki í frum- varpinu minnst á að vcita henni eptir- laun, en um árið, pegar Ilarrison for- seti mælti með innlimun eyjanna í Bandaríkja-sambandið, var hann svo mannúðlegur að ætla henni $20,000 á ári sem eptirlaun. Og bún segir að sitt fólk alltá eyjunutn—um 40,000 — ætlist til að sjer sje synd öll sanu- girni hvort sem eyjarnar haldi áfram að vera lyðveldi eða ekki. Great Northern járnbrautarfje- lagið er tekið til að framlengja braut- ir sínar í Norður Dakota. Ætlar pað að lengja Langdon-brautina um 20 milur norðvestur og vinna nú að pvi um 200 manns. Brautina sem nú endar í Cavalier á og að lengja eitt- hvað,—»ð sumra sögn í tveimur kvísl- um, norður og norðvestur. Hað eitt er vist að sú braut á að leggjast til Valballa f sumar, en sá bær er 4—6 milur fyrir sunnan Manitoba-landa- mærin og um 15—lö mílur fyrir vestan landamerkjabæina Necbie og Gretna. ÍTLÖND. Stjórnin í Japan hefirsent Banda- ríkjastjórn berort skeyti pess efnis að beppilegast sje að láta Havai-eyja- lyðveldið litla afskiptalaust, en gera enga tilraun til að innlima pað i Bandaríkjasafnið. Bandar(kja-„sen- atið“, sem er að ræða petta mál lízt illa á petta sondibrjef Japanstjórnar, og viðurkednir pörf á að fara að öllu með gætni og Jipurð, en eyjaríkið vill efri deildin eftir sem áður fá í sam- bandið. Spurningar áhrærandi petta mál voru lagðar fyrir stjórn Breta, á pingi Breta, hinn 24. f. m. Svaraði utanrikisráðberiann pvf, að stjórnin mundi líta eptir að Bretar yrðu ekki sviptir neinutn peim rjetti sem Inter- national-lög helguðu peim á pessum eyjum eða í grend við pær. Weyler herstjóri á Cuba hefur beðið Spánarstjórn um 10,000 her- menn enn, er eiga að ná til eyjariimar f byrjun septembermán. Hann vill og fá 20,000 Cubamenn i lið sitt. Rigningatiðiii á eyjunni er nú á enda og ætlar Weyler sjer pví að byrja á nyjan leik. Persar eru farnir að ofsækja GyðÍDga, sem par búa, á sama hátt og Tyrkir hafa ofsótt Armeníumonn. Gyðingar mega kjósa hvort peir vilja lieldur: taka Múhameðstrú eða láta lifið. __________________ Bretar luku aðal-hátíðahaldinu á laugardaginD 26. f. m. með herskipa- syningu fyrir sunnan England. Voru par í 5 mflna löngum röstum nærri 200 herskip Breta, með sem næst 45,000 liðsmönnum. l>að var væn- legur floti petta, en pó var pað ekki holmingur herskipanna, pegar allt er talið, pví alls eru herskip Breta nú 439. Um kvoldið voru öll skipin fagurlega uppljómuð og pá voru og skotin 61 fagnaðarskotaf hverju skipi samtímis. Ljeku pær ógna drunur illa 1 eyrum áheyranda, er færstir höfðu heyrt nokkra slika skothrlð fyrri. Eptir pví sem frognritar segja, oru iiú Tyrkir fyrir alvöru teknir til að ræna, brenna og myrða í t>essalfu, prátt fyrir loforðin öll um að vera að- gerðalausir á meðan verið er að semja um frið. Parnell sinnar á írlandi höfðu ekki mikið við að heiðra 60 ára kryn- ing arafmæli Victoriu drottningar, en gerðu pvert á móti allt sem peir gátu til að hicdra pá, sem vildu heiðra daginn.—Hertoginn af York, sonur prinzins af Wales, heimsækir írland í ágúst í sutnar. Sú frjett er nykominn frá Afríku, að f vetur eða vor hafi svertingja pjóð- ir strádrepið heilan ílokk af Belgíu- hermönnum, sem í haust er leið lögðu af stað úr Congo rikinu austur um miðbik landsins og ætluðu til Nílár- upptakanna. í flokki pessum voru um 6000 herraenn og par á meðal nokkrir brezkir menn. Hvert erindið var er óvíst, en sagt að hugmyndin hafi verið að bjálpa Bretum til að yfir- buga herflokka Mahdistanna (fals-spá. mannanna), sem einir vilja ráða lögum og lofum í Nflárdalnum efra. Nýr vegur norður í Yukon-dal. Það var »ynt fram á pað rjett ny- lega I Edmontou (Alberta) blaðinu „Bulletin“, að skemmsta loiðin í Vu- kondalinn fyrir menn, sem búa austan Klettafjalla, sje um Edmonton. Fyrst er talin ferð með gufuskipum Hud- sons Bay fjelagsins frá Athabasca LandÍDg norður að McKenzie-fljóti. t>o,ð au eru sagðar að efns 90 mílur, sem fara pyrfti landveg, verður yfir lágan fjallgarð, eða heiðar, niður að Porcupine-ánni, sem pá yrði farið eptir niður í Yukon-dalinn. I>ið er og sagt í sömu ritgerð, að með mjög litlum tilkostnaði mætti gera góða akbraut alla leið frá Edmonton norð- vestur í Yukon-dalinn,—að Yukon- fljótinu, sem pá má fara eptir til hvaða staðar í dalnum sem vill. l>að má lesa pað milli línanna í pessari grein, að höfundurinn ætlast til að Edmontonbúar geri einhver tilprif i pví skyni að ná í eitthvað af ferða- manna-fjöldanum, sem streymir vest- ur í petta scórauðuga gull-land, eu sleppi peim ekki öllum vestur yfir fjöll, norður á Alaska-skaga, til að berjast við að komast paðan suð- austur aptur um illkleif fjöll og jökla. Frjettabrjef. Narrovvs, Man., 17. júní 1897. Herra ritstjóri Lögbergs. Af pví jeg hef ekki onn sjeð að menn hafi orðið til að senda blaði yðar linu úr pessu byggðarlagi, pá vona jeg að pað sem eptir fer pyki betra en ekkert. Hvað liðun okkar Narrowsbúa snertir, pá mun hún, samanborin við aðra, ekki vera mjög afleit sem stend- ur. En pegar um framtíðarhorfurnar er að ræða, pá mun verða annað uppi á teningnum. Fyrir púsund árum flyðu forfoður okkar af jörðum sfnum i Norvegi fyrir ofriki Haralds kon- ungs hárfagra. Eitthvað sviplikt ætl- ar nú að koma fyrir kringuin Narrovvs, pví pó Haraldur sje löngu dauður, og ekki lengur fær um að beita rnenn ofriki—kom heldur aldrei til Ameríku —pá er hjer annar vogestur, sem heit- ir Manitobavatn, sem æðir nú yfir slæjulönd manna i mesta jötunmóð, svo enginn getur rönd við reist. Því prátt fyrir hina miklu purka í vor hefur vatnið stöðugt haldið áfratn að hækka, og mestur hluti hinna beztu slæjulanda er nú vatni flotinn. Hvað pá ef rigningar koma? Mjer er ó- hætt að áegja, að hjer horfir til mestu vandræða, pvi flestir hjer liljóta, ef pessu fer fram,annað tveggja að eyði- leggja bústofn sinn, sem hjá flestum er orðinn allgóður, eða flyja. eitthvað til betri staða, sem hefur pó mikinn kostnað f för með sjer. Það er meira að segja lftill vegur til undankomu, pví við erurn svo umkringdir af vatni, að á landi er ekki fært nema fuglum og fiskum, en okkur pykir pó leiðin legt, ekki síður en Skarphjeðni heitn- um, að vora svældir inni sem mel- rakkar í greni. Og heldur en að lenda í pvf, munum við knyja á náðar dyr stjórnarinnar, og biðja hana að Ijá okkur einhverja „dalla“ til að flytj- ast á eptir vatninu, eða styrkja okkur á einhvern veg, svo við og margra ára fyrirvinna okkar glatist ekki alger- lega. Pví pó verði byrjað á í sumar að ræsa fram Manitobavatn, pá kemur pað ekki að notum í petta skipti, pví of seint or að byrgja brunninn pegar við og allur bústofn okkar er drukkn- að í honum; pað eigum við að aptur- haldsstjórninni sálugu. Jeg sem rita línur pessar hef dvalið hjer við Narr- ows í 9 ár, og datt mjer ekki í hug fyrst pegar jeg leit yfir hið fagra landslag og hina skrúðgrænu engja- fláka, sem óvíða munu betri, að nú, eptir fá ár, yrði allt petta komið und- ir vatn, og víða seglfært skipum, par sem sláttuvjolin prammaði yfir áður. Það cr mjcr óhætt að segja að fyrrum ritstjóri Jón Olafsson hefur fallið töluvert í á'iti bjá ymsum, fyrir að hafa komið poirri flugu í munri vina sinna, að fara að dyrka stjórnar- skrárgepilinn sem Danakonungur „skenkti“ íslendingum hjerna um ár- ið. Lfka er pað sannast aðsegja, að liún liefur verið ísleudingum sannar- lcg befudargjöf, valdið öllum porra pjóðarinnar „óánægju og ergelsi“, eytt tíma, pingum og fjármunum landsfns. I>ví oins og pjer rjetiilega tóknð fram, lierr.i ritstjóri, pá er pað verzlunarfrelsinu scm pakka iná pá litlu velineyun o r manndið sem síðan hefur komið í Ijós lijá pjóðinni. l>að var verzluftar-ófrelsið s nn gerði ísl. að rællum. Þ.ð var ckki farið stór- um betur með íslendinga cii prælana í Suður Ameríku, á dögnm verzlunar- ófrelsisins. T. d. Hólm faktor var hyddur, bundinn við staur, fyrir aug- unum á aintmanni og landfógeta fyrir að selja nokkrar ísur í Hafnarfirði, sem Ketlavíkur kaupmaður vildi ekki. Rikir bændur voru dæmdir frá æru og eignum fyrir að kaupa handfæris- stúfas/o peir gætu látið báta sína ganga. Aðrir voru settir í gapastokk ef kaupmanninum—sem pá var al- voldugur böðull—pótti sjer misboðið. Verzlanin var seld, og íslendingar voru bókstatlega seldir með benni. Timarnir og mennirnir voru orðnir breyttir frá pvf, pegar „hetjur riðu um hjeruð og skrautbúin'skipjfyrir landi“. t>ví var pað vel valið,að ef íslendinga- dagurinn var bundinn við nokkuð markvert söguatriði eða viðburð, pá var setningardagur alpÍDgis hins forna hinn langmerkilegasti, og á herra E. Jóhannsson pökk skilið fyrir uppá- stunguua. B. Ciiristianson. Dánarfregn. Hinn 28. júní síðastliðinn andað- ist að heimili sínu, 520 Maryland St. hjer í bænum, eptir mjög stutta sjúk- dótnslegu, konan Kristln Guðrún Sig- urðardóttir, kona Valdimars Pálssonar. Hún var ættuð úr Keldukverfi í Þing- eyjarsyslu; góð og heiðvirð kona, fá- skiptin, vinföst., góðhjörtuð og einlæg. Af premur börnum peirra hjóna lifir eitt móður sína, drengur priggja ára og er hann iiú bjartur geisli á ein- verustundum og i sorgarmyrkri er svo skyndilega fjell yfir föður hans, som uú með kunniugjum og vinum hinnar látnu syrgir við hið auða skarð. VINUR. Merkiíegt tilfelli. 81ÆM4R AFLJEIÐINGAR AF BÓLU- SKTNING. Sjúklingurinn var unglings stúlka dóttir David McHardy í Ferg- us. Hún tók út mjög miklar kvalir. Læknar gátu ekki hjálpað honni. Eptir Fergus News Record. Næstum hver maður hjer í grend- T uli=5ala Vjer höfum keypt nokkra kassa af vörum fyrir Jíili- verzlanina scm vjer gct- um selt mjög ódýrt. Tvf- breitt kjólaefni á 25 cents, Prints og Ginghams :i 5, 7, 8 og 10 cents yardið. Sumar=Blussur Einn kassi af Sumar-Blússum (Blouses) með stýfuðum kraga, á 50 cents. Einn kassi af blússum af öllu tagi fyrir 75c., 81.00 og $1.25. Sumar=nærfatnadur. Kvennmanna- og barna-sumar-,,Vests“ á 5, 10, 15 og 25 cents. Capes og Jakkar. Allir Jakkar og Capes verða seld með niðursetta vcrði í Júlí. Carsley & Co. 344 MAIN STR. Suonan við Porta^e ave. inni f>ekkir forsön^varann í St. And- rews kirkjunni í Fergus, Mr. David McIIardy. Frjcttaritari vor heiinsótti Mr. McHardy nýlega í Upper Nicbol, og heyrði af vörum haus, og hinnar ágætu konu hans, hræðilega sögu um pjáningar, er vóru langt komnar með að leiða unglings stúlku, sem áður var vel hraust, í gröfina. Stúlkan er nú fjórtán ára að aldri og foreldrar henn- ar segja að hún hafi ekki vaxið neitt í hálft priðja ár, síðan veikindi honnar byrjuðu. Hún veiktist pegar húu var bólusett, í júní 1894, og pað sem hún hefur pjáðst síðan hefur vakið með- aumkuu allra sem til pekktu. í sam- tali við Mr. McHardy og konu hans kom pað fram sem hjer fylgir. Lena litía- var bólusett af læknir hjer í bænum, en pað verkaði svo á bana að haudleggurinn var allur sár og bólg- inn allt sumarið og varð seiuast svo að hann var allur með sárum frá ol- boganum upp að öxlinni. í október um haustið kom stór keppur á bakið á henni rjett yfir lungunum. Lækn- irinD, sem bólusotti bana stundaði hana allt sumarið og koin mjög opt til hennar en meðöl hans gerðu henni ekkert gagn svo að bún fór að siná missa próttinn. Þcgar gröptur fór að renna úr keppnutn á bakinu á henni fengum við aunan læknir er sagði að hún væri í mjög slæinu ásigkomulagi. Matarlistin var orðin tnjög slæm og líkams kraptar bennar voru mikið farnir að pverra. Þessi síðari læknir skar i meinið og gaf henni áburð, en pað virtist ekki bæta henni heldur. Hún hefur fengið níu pvílík grafar- mein, en pau komu og hjöðnuðu apt- ur af sjálfu sjer jafnóðum. Á nótt- unni hafði hún ógurlegar kvalir og gat p*’i ekki sofið og jók pað ekki svo lítið á harmkvæli hennar. Þótt hún hefði beztu hjúkrun og aðbúð fór henni allt af hnignandi. Vinir vildu að Dr. Williams Pink Pills væru reyndar, og sem seinustu tilraun gerð- um við pað. Fljótlega eptir að hún fúr að brúka pilluriiar fór henni ögn að batna, foreldrura og vinum til mik- illar gleði. Hún fjckk aptur inatar- listina styrktist mikið og heilsa henuar yfir höfuð batuaði. Sárin á hand- leggnum og bakinu eru ekki öll farin etm, en lieilsa stúlkundar hefur batnað svo mikið, af brúkan Dr. Williams Pink Pills, að foreldrar heDnar eru að hafa góða von um að henni hatni al- gerlega. Mr. og Mrs. McElardy pakka pað eingöngu Pink Pills hvað dóttir peirra er nú orðin frisk, par eð pwr hafa gert henni meira gagn en öll hin ótal nieðölin, sem hún var búin að reyna. Dr. Williams Pink Pills byggja upp blóðið og taugakerfið. Þær gefa blóðinu nyt.t ltf og heilbrigði og hrekja pannig á hurt allan sjúkdóm. Það eru til margar eptirstælingar, scm fólk er varað við. Ilinar rjettu Pink Pills hafa nafnið „Dr. Williain’s Pink Pills for Pale People“ utan á uinbúð* unum. Takið ckkert aunað,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.