Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 8
8' LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. DESEMBER 1897. nthafnir, sem nokkurn tíma hafa gengið undir nafuin'i trúarbrögð." Eptir þennan inngang saghi liann: „Jeg verð að segja yður það með berutn orðum, að í samanburði við aðrar þjóðir erurn vjer óhraustir, mjög óhraustir. Fyrst og fremst erum vjer óhraustir á líkamanum. Sú óhreysti er orsökin í að minnsta kosti þriðjungnum af volæði voru. Vjer eium latir; vjer getum ekki unnið; vjer kunnum ekki að vinua í sarufjelagi; vjer erum ákafiega eig- ingjarnir; vjer erutn hið sama og kvennfólkið í Evrópu: þríc af oss geta ekki komið saman án þess að hata hver annan, án þess að öfuuda hver annan. Ástandið, sem vjer er- unr í, er það, að vjer erum óendan- lega eigingjartr, sundurlaus, óreglu- bundinn skrill, setn hefur barist inn- byiðis iild eptir öld uin það, hvort þessi eða hinn bókstafurinn (merki) eigi að vera svona eða öðruvísi; höf- uin ritað bók eptir bók nm það afav- þýðingarmikla(!!) spursmál, hvort augnatillit manns geti skemmtfæðu voia eða ekki. þetta höfurn vjer veiið að gera um nokkrar aldir. Vjer getum ekki vænzt eptir neinu meiru, en vjer höfum nú, af þjóð, sern hefur varið öllu viti sínu o ' kröptum til að leysa eins undur f igrar raðgatur og til annara eins rannsókna! Og vjer fyrirverðum O’S ekki. Jú, stundurn gerurn vjer þið; en vjer getum ekki framkvæmt það sem vjer hugsum oss; vjer hugs- u n um marga hluti, en gerum þá ekki, jrangar' til það er orðinn páfa- gauks-vani hja oss að hugsa, en framkværna aldrei neitt.........Vjer höfiun tapað trúnni. Munduð þjer trúa þv, að vjer höfuiri þúsund sinn- um uiinni trú en brezkt f"lk. h'ort heldur karlar eða konur ! þetta em b t orð, en jeg tala þau; jeg g»'t ekki íiiiiiað.....Blóð yð*r er einungis mörk aftjöru, heili yTðar er að grotna sundur, líkami yðar er óhraustur. þjer talið urn eudurbætur, um hug sj nir og þvi um 1 kt, og þetta hntið þjer gert hin siðustu hundrað ar; en þegar til framkvæmdanna keinur, þa verðurekkert úr neinu fyrir yð- ur; þannig hatið þjer vakið viðbjóð. á yður hja öðrum þjóðum heimsins, | og sjalft nafnið umbœtur hjá yTður er orðið að atldægi um allan heim- iun. Hin eina orsök til alls þessa, er, að þjer eruð óhraustir, ohraustir, óhraustir. Likamir yðar eru ó- hraustir.andi yðar er óhr ustur! þjer hatið enga trú á sjálfa yður. þjer eruð eins og f. tunr tioðnir, hrygg- brotnir- beinlau-.ir-orm>ir.“ Blaðið „The Independent" gerir Hon. Thomas Greenway. eptirfylgjandi stuttu, en niipru at- hug 'Semd við ræðuna: „þetta er beryrrt. Og hj r í landi eru konur, er apa karlinenn, og kail- tnenn, er apa kvennf. lk, sem l'ta. vonaraugum til Indlands eptir meira ljósi, speki og menningu, þar sern þessi maður, er þekkir Indland allt fra Hardwar til Comoriu höfða, sjer að eins, til að brúka hans eigin á- herzlu-orð, hina rotnustw hjátrú í veröldinni." ' Nýja meðalið við dilþei íu. (Fr«mh. trfi 3 slðu). svo, að hann varð jafn mikill og áð- ur hafði verið“. Opinberar skýrslur á Frakk- landi sýna, að dauðsfalla-fjöldinn meðal dipþeríu sjúklinga hati minnkað uin 65 af hundraði síðari farið var að nota anti-toxine, og er talið áreiðanh-gt, að notkun meðals- i íds frelsi 15,000 uiannslil'á ári þar ( lundi. Vjer h ifutn fyrir hendi áreið- anlegar skýrslur um fj.ilda af ein- stökuiu tilfelluin, þar sem sjúkling- ar voru læknaðir rneð anti-toxine og hindrað, að tieiri í húsunurn tækjusýkina. En vjer höfuni ekki plass fyrir meira um þetta efni að þessu sinni. Að endingu vonnm vjar að les- endur vorir muni eptir því, að nú er optast hægt að lækna þessa skæðu sýki, ef ekki er t'orsómað að leita sjúklingunum lækningarinnar í tíina. og bregði þvi við og nai strax í læknir, þegar sýkin gerir vart við sig. tJR Utdráttur BÖNAÐARSIvÝRSLU MANITOBA- FYLKIS ÁRIÐ 1897. Akuryrkjumíila-deild fylkisstjórn- arinnar í M»nitoba hefur nú getið út áreiðanlega skyrslu yfir alla uppskeru hjer í fylkinu síðastliðið hsust. 1 8kýrslunni er yfirlit ytir ástand land- búnaðarins í heild sinni og hinar sjerstöku greinar hans, svo setn hveití- rækt og aðra j«rðyrkju,smji5r- og ost«- gerð, og kvikfjárrækt. ckýrslan ber pað með sjer, að landbúnaður'nn er í mikilli framför, og að þerta ár hefur reynst bændunuui í Manitoba bless unarrikt. Eptirfylgja.idi skýrsla sýnir ekru- fjöldann í fylkinu, sem sáð hefur verið í, og uppskeruna af hverri tegund: Ekrur. Bushels. Hveiti.........1.21)0 882 18.261.950 Hafrar............468,141 10,629 513 tíygg.............153,266 3,183 602 Hör........................... 247 836 Rúgur.......................... 48 344 tíaunir ....................... 33 380 Kartöflur..........13.576 2.033 298 Aðrir garðávextir. .6,130 1.220,070 Meðal-uppskera af ekrunni í öllu fylkmu var: 14 14 bushels af hveiti, 22.7 bushels af böfrum, 20.77 bushels af byggi, 149 bushels af kartöflum og 199 bushels af öðrum garðáv. Bezt var uppskeran í norðvestur hluta fylk- isins, en rýrust utn miðbik þess. Opt hefur hveiti-uppskeran í fylkinu verið meiri undanfarin ár, en tíðin var svo hagstæð á meðan uppskera og þresk- ing stóð yfir, að hveitið komst óvana- lega snemrna til markaðar. Mest allt hveitið var nr 1 og nr 2 „hard ‘,og laust við ryð, og hveiti verðið var óvanalega hátt. Atleiðingin er sú, að bændur hafa g'ætt meira á hveitirækt þetta ár, heldur en urn mörg undaufarin ár. Hafra uppskeran var óvanalega rýr, tæpur helmingur á móti þvt sem vanalega fæst af ekrunni. H<frar, se*n snemma var sáð, ske-nmdust af frostum og þurviðrun, og byrjuðu þvt ekki fyrir alvöru að spretta fyr en semt t júnt. I>á var svo nnkið i11- gresi komið upp. að h"fr«rnir urðu bæði gisnir og Ijelegir. Höfrum þeim, sem seint var sáð, farnaðist bezt, m yfir höfuð varð h'ifra-uppskerah miklu ljelegri en t meðallagi. Um byTgg er lftið tilað, en eptir uppskeru þeas að dæma, hefur það orðið ryrir samskoo- ar hnekki ems og hafrari ir. Afleið ingin af hiririi rýru uppskeru af höfr um og byggi verður eðlilega sú, að báðar þessar korutes/undir verða í háu verði í fylkinu. Höruppskeran var aðallega t suðurhluta fylkisins, og mun hafa venð í góðu meðallagi. 3 .000 nautgripir hafa venð flutt- ir út úr fylkinu til Englands, og 16, 000 hafa verið fluttir til Bandaríkj- anna. t»að hafa þannig verið fluttir út úr fylkinu alls 54,000 nautgripir á árinn. 12 500 svín hafa verið flutt út úr fylkinu á árinu, og 25.000 hefur verið slátrað t Winnipeg, bæði til þess að flytjast út úr fylkmu og til heima- brúku'iar. Alls 37,500 Svínaslatrun er óðurn að aukast 1 Wiunipeg. 1 næstkomandi aprll mánuði verða umbætur þær, sem ver- ið er nú að gera við slík slsturhús í bænum, fullgerðar, og að þvf loknu verður liægt að slátra hjertvöfalt fleiii svfnuin en hingað til,og rná bú«st við, að hjeðan veiði á næstu árum fluit mikið af svínaketi, bæði vestur til Norðvesturlandsins, í námaplássin í British Columbia, og til Klondike. Bændnr hafa selt á árinu: 47,540 kalkúna, 20,000 gæsir og endur, og 184.055 hænsni. Ekkert af þessu hefur verið selt út úr fylkinu, og ekki nægilegt fyrir heimamarkaðinn. Eptir síðustu matskýrslum, frá hin- um ýmsu byggðarlöt*um í fylkinu, eru uú i M mitoba: 100.274 hross, 221,- 775 nautgripir, 36,680 sauðkimlur, og 74,944 svtn. Smjör og ostagerð hefur gefist mjög vel á árinu. Framleiðsla smjör- og ostagerðarhúsanna he'nr verið svo vöndnð og ve! umbúin, að salan hefur gengið sjerlega vel. Smjörgerðin hiá bændum er einnig komiu t það æ-ikilega horf, að smjör þeirra selst vel á niarkaðinum. Eptirfylgjaudi skýrsla sýnir, hvað mörg pund af smjöri og osti hafa veriö seld á árinu, og peninganpphaeðina, sem inn hef- ur komið: 8mjö*-(frá smjörirevðar-húsum): 987,179 pu d, á l8o p.iudið... $177,692.22 Heima tilbúið smjör: 1,110,285 pund, á 13%c pundið.....’. . . 188,025.62 Ostur (frá ostag-rðar hús m): 987,007 p'tnd, a fij^c pundið.. 83,895.59 Ólafía Jóhannsdóttir. í skýrslunm, sein út kom f sið- astliðrium ágústm., var gizkað á, að 4,000 verkamenn yrðu að fást inn í fylkið um uppskeruttmaun, til þess ai> vinna hjá bændunum. Yfir 5 000 verkameun komu austan úr fylkjuin í ágúst, i.g þó allra snöggvast virtist verða of margir um vinnuna á em- stöku stöðum, þá fengu allir þessir menn vinnu, og þugar uppskera og þresking stóðu sem hæst, var ómögu- iegt að fá roenn. yf 3 PURNINGflR ^ * * & * X Spð L Hvar skyldi Santa Claus hafa fengið allt gull- stázið sitt? J U 2. Er hægt að fá eins góð úr og klukkur hjá G. Thomas eins og hjá öðrum, fyrir jafn lrfgt verð? 3. Hvað er maðurinn þarna á annari myndinnni að gera með kassann? 4. Hvers konar kanna er það, sem sýnd er þarna á þriðju myndinni? 5. Hvers vegna cru gleraugu þau, sem keypt eru að G. Thomas, betri en vanalega gerist? 6. Hvers vegna er betra að kaupa trúlofunar- og giptingar hringa hjá Thomas en hjá nokkr- um öðrutn ? Svak—Af því þeir fést betri hjá honum en öðrum fyrir sama verð. —Hann befur ógrynni af allskounar steinhring- um nreð mjög lágu vcrði. ..G. THOMASl 1. Hann hefur víst fengið það hjá G. ThomaS, íslenzka gullsmiðnum okkar, 598 Main street. 2. Já, ekki einungis það, heldur betri fyrir lægra verð. Hann hefur til dæmis úr fyrir $2.50 og upp. Og þá ættuð þjer að sjá „Parlor" klukk- urnar hans, þær eru Ijómandi fallegar. 3. Hann er að setja úrið sitt eptir klukkunni í kassanum. Sú klukka er kölluð „Cronometer", og er höfð til að setja úr og klukkur eptir.— Thomas hefur einn þennan „Cronometer, sem kostaði $150, og getur því sett bæði úr og klukkur nákvæmlega rjett, sern hann og gerir fyrir alls eklci neitt. 4. það er silfur kanna handa börnum. — Thomas hefur margt fleira af fallegri silfurvöru, bæði handa börnurn og fullorðnuin. — þjer ættuð að koma til hans og skoða það. 5. Vegna þess að gleraugu hans eru flest-öll úr „Pebble Stone“, í stað glers. þess vegna getur hann líka svo hæglega látið þau passa við sjón hvers eins einnasta manns. 598MAINST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.