Lögberg - 06.01.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.01.1898, Blaðsíða 6
6 ifppfTP FIMMTUDAGINN 6, JANUAR 1898 Frjei tabrjef. Mountnin, N D., 29. des. ’97. Herra ritstj. Lögb. Hjeösn er ffttt »ö frjetts, ut»n bærilega liðan fólks yfir höfuð að tala; fremur hart í ári fyrir flestöllum í kringum Mountain P- O., < g er f>að afleiðing af haglinu, sem í sumar er leið fór yfir stórt Rvteði hjer og eyði- lagði akra og garða Ofr skemmdi engi talsvert, og svo gerðu votviðri f>að að verkuro, að hey urðu bæði ljett og hrakin. Tíðarfar hefur verið mjög hent- ugt hjer um jólin, og nú sem steodur er vestan þíðvindur. Sjera Fr. J. Ber^mann messaði í kirkjunni hjer að MouDtain á jóladHj/skveldið og var kirkjan troðfull af áheyrendnm Jóla trjeð stóð fagurgrænt, upp pur.tað ofr ljómandi, og við stofn pess var stór hrúga af jólagjöfum, er útbýtt var meðal fólksins. Sú breyting hefur orðið að Muun. tain, að peir Juhnson & Reykjaliu t.afa selt verzlun sína, ásamt útistand- andi skuldum, S J. Sigfússyni að Mo uitain, og litur út fyrir að hann ætli að reka verzlun ístórum stil. A. O. U. W. fje'agið að Moun- tain befur nú 43 meðlimi, og býst við að bæta við pá tölu í janúarmánuði hjer utn bil 20, prátt fyrir alla erfið- leika bytJgðarini ar. Fjelagið álitur siv; vinna parft verk fyrir hvern pann, sem pað g<-tur komið 1 penrian fje- lagsskap. Ri.seau, Minn., 29 des. 1897. He.ðraði ritstjóri Lögbergs. G rið svo vel, að Ijá pessum Hn- Utn rútn i yðar heiðraða blaði. ,.;^Dað erorðið langt slðan,að nokk- uð hefur heyrst frá pessu byggðar lagi, svo mjer dettur í hug að reyna að sei dajður helrtu fijettir hjeðan, pó að jeg finni mig lltt færan ti) pess, og bið jeg yður að taka viljann fyr- ir verkið. r>að er pá fyrst að geta pess, að tlðarfar hefur verið ágætt pað sem af er vetrÍDum; snjór er hjer beldur lítill enn pé, að eins gott sleðafæri, og frostvægt hefur verið pað sem af er HeiJsufar roanna hjer i byggðinni má kallast gott, fáir veikst, og erigir dáið af íslendingum pað jeg til veit, og eru pá töluvert roargir lslenzkir Jandneroar hjer. íslenzkir búeDdur eru hjer að tölu nalægt 25, og tel jeg ekki par með pá Jausa menn, sem eiga lönd hjer, en búa ekki á peim nema tlma úr árinu. I>ó íslecdingar hjer sjeu flestir helöiur fátækir, pá eiga sumir nú orðið töl uvert marga gripi, og er gripa raBitin hjer mest stunduð. I>ó eru ei stökti menn hjer farnir að plægja dálitla bletti, og flestir eiga góða ^arða. Heyskapur er hjer góður, en pó var grasvöxtur hjer 1 sumar heldur ryr, sem orsakaðist vlst mest af lang- varandi kuldum stðastliðið vor og svo purknm f snmar. en pó hafa vfst fl--st ir heyjnð nóg fyrir skepnnr slnar, en nokkrir misstu töluvert af heyjum sínum f eldinn í haust, pví pað geis- aði sljettueldur hjer yfir alla byggð- ina. Ekki bef jeg heyrt, að hann hafi gert skaða á húsum, en auk heyjanna brann jarðvegur vfða par sem niosi var f rótiimi I>Hð hefur verið talsvert fjörugt hjer f byggðinm f vetur. I>að er bú- ið að Jéika Prestkosninguna tvisvar sinnum. Fólk kom sarnan á tveimur stöðuin uro jólin, til að skemmta sj«r, en pað hefði óefað orðið skemmtilegra ef prestur hefði verið hjer. pað pykir n örgum verst prestleysið hjer,einkan- lega fyrir ungdóminn. Verzlunin er pröskuldnr fyrir öllum framförum hjer, og er pað mest fyrir hvað langt er bjeðan til járn- brauta. Þó eru 2 smábæir að rísa upp hjer í grenndinni; p»ð mun vera um 12 mflur að meðaltali frá íslend- ingum til annars, en 8 til hins, en sarot höfum við eina búð nær, að eins 3| mflu frá íslendinga-byggðinni, og höfum við haft pósthús okkar par <R i8s P O) en nú erum við hjer vestast f byggðinni búnir að fá póst- hú<, sem nefnist Duxby. Póstmeist arirro er fsleiizkur og heitir Matúsal- em Vigfúss ro, og ætla jeg að biðja yður að serda n jer blaðtð mitt á nefnt pósthús. H G J. Austman. Til Xyja-Islauds! Uudirskrifaður læturgóðan, upp- hitaðan sleða ganga á roiili Nýja ís lands, Selklrk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta priðjudag (23, nóv.) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dngsmorgna kl. 7 og kemur að íslend i.'igafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslwndingafljóti fimmtu- dagsmorgna kl. 8 og kemur til Sel- kírk föstudagskveld kl. 5- Fer frá Selkirk til Winnipeg á laugardaga, og fer frá 605 Ross Ave, Winnipeg, aptur til Selkirk á mánu- dHgsmoryna kl. 1 e. m. SlePi pi-ssi flytur ekki póst og tefst pví ekki á póststöðvum. Geng- ur regluleya og ferðinni verður flýtt allt sein möguletft er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Allar frekari upplýsinga* geta menn fengið hjá Mr. E. Oliver, 605 Ross Ave. Helgi SturJaugsson keirirsleðann. Eigaiidi: Geo. S. Dickittson, SELKIRK, MAN t>.>ir sem vilja fá sjer ,,Patent‘ fyrir einhve ju hjer f Canada geta spara ‘‘ sjei %<’i (X) roeð pvf að finna B T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. Ný fólksflntningH - lina frá' Wmnip' g til Icel. River. Fólksflutningasleði pessi fer frá Winnipeg kl. 1 á hverjum roánu- degi og kemnr til lcelar d e River kl 5 á miðvikndag. Fer frá Icel. River á firnmtudag kl. 8 f. m. og kemur til Wpeg á laugardag kl. 1 og verður paDnig bagað ferðum til loka marzmánaðar.—Allur aðbúnaður verður svo að hann gefur ekki eptir pvJ er fólk hefur átt að venjast að undanförnu, en verður endurbættur til betri pæginda að mÖrgu leyti, lfka verður sleði pessi vel stöð- ugur, pvf efri partur byggingarinnar verður úr máluoum striga, sem gerir hann svo Jjettan að ofan. Allur far- angur verður ábyrgður fyrir skemmd- um og ekkert sett fyrir töskur, sem eru ekki yfir 25 pund, og fargjald sanngjarnt. Fólk verður flutt frá og að heimilum sínum í Wpeg. Detta er eign íslendings og er pað I fyrsta skipti með svona góðum útbúnaði. Eptir frekari upplýsingum er að leita hjá Mrs. Smith, 410 Ross ave., eða hjá Mr. Duffield, 181 James st, þar sem hestarnir verða. Sigurð Th- Kristjánsson er að hitta á 410 Ross ave. og KristjIn Siovaldason, keyrarinn verður að hitta 6**5 Ross ave. frá kl. J. á laugard. til kl. 1 á mánu- dögum. PATENTS IPROMPTLY SECUREDI NO PATENT- NO PAY. Book on Patents Prizes on Patents 200 Inventions TVantod Any one íendipg Sketch ftnd Description raay quickly ascertain. free, whether an inrention i« probably patentable. Communicatioua siriotly •onfidentiaL k'ees moderate. MARION & MARION, Experts TEIÍIS BULDI56, 1S5 8T. JllES ST., MOITREMi The only flrra of GRADUATF FNGINFFRShi t? e Domlnion tramacting patemt huftiuoss •» •lusivwly. Mtntion thu l'apcr. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbdning, Hurðir, Gluffgaumv'úning, Laths, Þakaoón, Pnppír til húsabygginga, Ymialegt til aB akreyta með hús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vðrustaður, Maplestreet. nálanrt C. P. R vngnatððvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti geflnn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og búsa- eigmi til sðlu og í skipium. James M. Hall, Telephone ðbð, P. O, Box 288. ÍSLENZKUR LÆKNIR Ir ffl, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúC, Partc Riv*r. — — — W Dnlr Er að hitta á hvarjum miðvikudegi i Grafton N. D.,frá kl. 5—6e. m. a,r A'drei hafa vörur verið með lægra verði 6D nú í CHICAGO - BUDINNI, EDINBURG, N. DAK. HÆÐSTA VERÐ BORGAÐ FYRIR ALLA BÆNDA-VÖRU: Ull, Sokkaplögg, Egg, Smjer, Kartöflur, Eldivíd. Við höfum nýlega aukið plássíð í búðinni til stórra mun^ og höfum pví betra tæki á að taka á móti hlnum mörgu skiptavinnm okkar og láta fara vel ura pá á maðan peir eru að skoða vörurnar. Islendingar I ökkur þætti mjög vænt um að fá verzlun ykkar., ou þngar þjer þurfið á láni að halda, þá getum við hjálpað ykkur, þvf við höfum ógrynni af vörum. Tveir Is- lendingar vinna f búðinni. — Munið eptir að koma í CHIOAGO búð^ ina. Vinsamlegast. FIELD & BRANDVOLD, ed,NBuro.n.d. Strenahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,-. jgp- Menn get« nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar beir vilja 'á meðöl Munið eptir að gefa númerið at' meðalinu. TANNLÆKNIR, M. C. CLARIC, er fluttur á homiðá MAIN ST9 OC BANATYNE AYE. m * I N0KKUR * m * 0RD UM * * 1 BRAUD. * * * * ULLARKAMBAR... Norskir að ætt og uppruna fást fyrir einn dollar ($1) aö 131 Higgins st Winnipeg fAWWVW v'AVvWVv > i S Future comíort íor present sccming economy, but fcuy the K sewing' madiíne -* ith an cstab- lished reputation, that guar- antees you long and satísfac- S tory servíce. & & J* & $ Lfkar ykkur gott brauö og smjöi ? Ef þjer hatið smjör- ið og viljið fá ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bökurum—þá ætr.uð þjer aö ná í einhvern þeirra nianna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme • ykkar að 870 eða 579 Main Street, * * % * % IV. J. Boyd. * % & m Bezta „Ice Cream“ og Pastry í bænum. Komio og reynið. * í : ITS PINCH TENSION J . . AND . . * TENSION INDICATOR,: (devices for regulatíng and, ; showing the exact tension) art ' a few of the fcatures tha' ; emphasíze the high gradc , ■character of the white. Send for our elegant H.T. : catalog. White Sewing Machine Cc CLEVELAND, 0. Til sölu hjá W. Grundy & Co., Wmnipeg, Mm. 34« hættutninÐá út éh þaí, sem þjer voruð að tala um“, sagði Steinmetz. Rökkrið var að færast yfir laDdið. E>að varð æ dimmra og dimmra f stofunni, sem var að eins lýst upp af tveimur litlum, ferhyrntum gluggum, þangað til Katrín bringdi eptir lömpum. „Mjer er illa við, að vera í stofu sem dimmt er í“, sagði hún þurlega við Möggu“. I>egar Chauxville kom inn í stofuna fáeinum mfnútum aeinna, var Katrfn sezt við fortepianóið. Stofan var nú vel lýst upp, og silfurbúnaðurinn á birðinu tindraði f ljósbirtunni. X>að var búið að borða milh máltfðina fyrir nokkru, en það var látið lifa á temaskfnurini (samovar) eins og siður er við eptirmiðdags máltfðir á Rússlandi. Katrfn leit upp þegar Chauxville kom inn, en hjelt samt áfram að spila. „Jeg ímynda mjer að það sje ónauðsynlegt, að nefna þennan gest minn fyrir yður“, sagði greifa- frúin. „Við þekkjum öll M. de Chauxville11, sagði Paul með mestu hægð, og augu þeirra mættust. Chauxville heilsaði öllum gestunum með handa- bandi, og á meðan greifafrúin hellti tei 1 bolla handa honum, bjelt hann ræðu um undirbúninginn undir bjarndýra-veiðarnar daginn eptir. Hann beindi ræðu sinni eingöngu til Pauls, eins og þeir væru báðir gamlir, áhugamiklir veiðimenn. Paul blið kaðist smátt og smátt við orð hans, og gerði eina eða 351 að hann gat ekki slitið sig hurt frá þrf sem honutn hafði misheppnast. „Eruð pjer ein af þessum konum, Migs Delafield, sem eru á undan systrum sínum t skoðunum“, sagði hann og htieigði sig lotningarfullur eins og vant var. „Eruð þjer nútíðar-kona?“ „Jeg er hvorugt“, svaraði Magga. „Jeg hef ekki neina löDgun til að vekja hina minnstu eptirtekt á mjer. En hvers vegna spyrjið þjer að þessu?- „Ó, jeg var bara að hugsa uin, hvort þjer mund- uð verða ein af þeím sem hafa nffla á veiðunum á morgun“, sagði Chtiuxville. „Maður veit aldrei hvað hefðarkonur kunna að gera nú á dögum; nei, ekki hefðarkonur—jeg bið forláts—heldur kvennfólk. Jeg býst við að það sjeu þær, sem ekki eru fæddar hefðarkonur, sem nú sækjast eptir þeirri nafnbót, að vera kallaðar ko tur. Nýmóðins konan—K ið, skrif- að með upphafsstaf—er ekki hefðarkona — n'est ce pas !“ „Henni er sama um skammir yðar, Monsieur ‘, sagði Magga hlæjandi. „Á meðan þjer gangið ekki fram h|á henni þegjandi, er hún ánægð. En hvað morgundaginn snertir, þá megið þjer vera rólegur. Jeg hef aldrei á æfi minm hleypt af bissu, og jeg er nógu skynsöm til að byrja það ekki á bjamdýrum“. Chauxville svaraði þessu eins og við átti, og stóð þarna hjá hiuum tveimur, ungu konum þangað til Etta stóð á fætur og kom yfir til þeirra. t>á gekk hann yfir um þangað sem Paul var, og dró hann inn í að tala meira um bjarndýra-veiðarnar dag. inn eptir. I>að var nú kominn tfmi til að klæða sig fyrir miðdagsverðinn, svo Etta varð að fara á mis við tæki- færið, sem hún var að reyna að fá til að tala einslega viö Chauxville. Hann, sá kæni maður, forðaðist 350 þar“, sagði Etta. „En mjer þykir mjög vænt um loðfeldi og allskonar veiðiferða sigurmerki. I’aul hefur lagt niörg dýr að velli“, „Ó, er þvf svo v»rið“, sagði Chauxville. „Já“, svaraði Etta, og lagið hækkaði aplur. „Mig langar til að vita, hvers vegna þjer leyfið yður að viðhafa þettr orð verð, sem sjaldan hefur—ónáðað mig um d»gana“. „Jeg hef gott minni, Madameli, sagði Chaux- ville. „t>ar að auki—“, hann stanzaði og horfði í kringum sig í herberginu—„hafa vissir hlutir tkeð innan þessara vegeja, sem hvetja minnið“. „Hvað meinið þinr?“ spurði Etta með barð- neskjulegri rödd. En hönd hennar, sem hún hjelt á myndabókinni með, skalf eins og hrfsla skekin af vindi. Chauxville stóð alveg upprjettur og var að fnla við yfirskegg sitt, eins og maður sem hefur tæmt bi gðu gfnar af smáskrafi. t>að leit út. fyrir að hanri væri að velta fyrir sjer, hvernig h»nn gæti á kurt- eislet’Hn hátt sloppið burt frá prinzessunni, til að get< t»l»ð við einhvern annan. „Jeg get ekki sagt yður þ»ð núna“, svaraði hanii , Katrfn hefur gætur á okkur frá foitepfauó- inu. Djer megið vara yöur á hinum köldu, bláu augum hennar“. Hann gekk burt frá Ettu og yfir að fortrpfnnó- inu, þar sem Magga stóð á bak við stólinn, som Katr- ín sat á. Haun var eius og kvennfólkið að því leyti,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.