Lögberg - 20.01.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.01.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20, JANUAR J898 LÖGBERG. Gefið út að 148 BrincessSt., Winnipeg, Man af Thr Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Pusiness Manager: B, T. Björnson. % iifrlýttiu^ar : 8má-anglýsingar í eitt skipti 25 yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán- dinn. Á stærri auglýsingum, eða auglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. •láNtada-Mki|»ti kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyrverand’ bústað jafnframt. Utaná8krlpt til afgreiðslustofu blaðsins er: • I r ' i I’nntiug & Publisb. Co P. O.Box58ð Winnipeg,Man. "Ttanáskrip ttil ritstjórans er: Editor Lögberg, P *0. Box 5 859 Winnipeg, Man. __ Samkvæmt landslAgum er uppsögn kaupenda á iaöiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg '•npp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu rwtferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr p- ottvísum tilgangi. FISrMTUDAGINN, 20 JANÚAE 1898. Nýliðna árið. (Fr«nih. frA sfðasta blaði). CMÍa-uppreisnin heldur áfram, f rfttt fvrir stjrtrnarbótina, sem hin t ýj», frjftislynda stjórn & Spáni hefur r ú veitt eynni, óg sem gekk' f gildi i.m árslokin i'-tjórnarskrá Cuba er flestu leyti sniðin eptir stjórnar- skrftm hinna brezku nýlendna, og er ivfnvel í einstöku atriðum fullt svo frjftlsleg, svo eyjarskeggjar masttu t na við hana eins og hún er á papp- f-num. En pað sem peir óttast (og p»ð ekki að ástæðulausu) er, að sj ar skur landstjóri mundi beita valdi s!nu öðruvísi ec brezkir landstjórar í era. Hin hræðilega grimmd, sem yfirforingi spanska hersins undir Can- « ' íis stjórninni (Weyler) beitti við pá njipreisrarmenn er hann tók til fanga^ við raenn sem grunaðir voru um að vera iippreisnarmönnum hliðhollir og við saklaust og varnarlaust fólk í peim hjeruðum, sem her Spánverja var í, hefur komið inn slíku hatri hjá f>rir]iðum uppreisnarmanna, að peir segjast heldur vilja láta lífið á orustu- vellinum en p'ggja nokkuð annað af bendi Spánverja en algerða lausn und- «n yfirráðum peirra. Eptir pví sem sjeð verður, er lið uppreisnarmanna e’ns margt nú eins og pegar ófriður- inn byrjaði (um 25,000), og peir standa að öðru leyti eins vel eða bet- ur að vígi en í upphafi. I>eir hafa hjarðir af nautgripum á bakvið sig, par sem Spánverjar ná ekki til peirra, oi' yrkja par einnig parn jarðargróða, cr nægir hinum einföldu pörfum peirra. I>eir halda sig í skógum og fjall lendi, sem spanska liðið vogar sjer ekki f, og gaDga sem niinnst í berhögg við pað á bersvæði. Allt bendir pví til, að uppreisnarmenn verði ekki yfirbugaðir, hvað margt lið sem Spánverjar senda til eyjarinnar, pó ófriðurinn haldist svo árum skipti ennpá. En pað er öðru niáli að gegna með Spánverja. Þeir eru pvínær gjaldprota nú, og kostnaðurinn við lið peirra á eynni (um J milljón manna) er svo feykilegur, að ómögu- legt er að peir geti, af peirri Astæðu eingöngu, haldið ófriðnum áfram til lengdar. En par við bætist flokka- dráttur og uppreisnarandi heima á Spáni, sem pegar minnst vonum varir getur leitt til borgarastríðs par heima fyrir. Eins og málin horfðu um árs- lokin eru allar líkur til, að eDdir- inn verði sá, að Cuba losni algerlega undan Spáni og að á Cuba komist á enn eitt amerfkanskt lýðveldi. t>að er enginn vafi á, að drottningin á Spáni og hið núverandi ráðaneyti hennar eru einlæg f tilraun síhdí að friða eyna með mannúðlegri aðferð og sjálfstjórn, en ráðaneytisbreytÍDgin og hin nýja stefna kom um seinan. Mælir synda Spánverja á Cuba var orðinn fullur áður. Hungursneyð mikil átti sjer stað í peim hjeröðum á Cuba, sem spanska herliðið rjeð lög- um og lofum í,pví liðið hneppti fólkið inn í bæi og porp og leyfði pví ekki að yrkja neitt sjer til viðurværis, svo fjöldi af pví dó úr hungri og súttum, sem orsakaðist af að hneppa pað svona saman. Pað er talið áreiðan- legt, að um 400,000 af eyjarbúum (vopnlausir karlmenn, konur og börn) hafi misst lffið af ofannefndum orsök- um og verið skotnir niður af spanska liðinu síðan uppreisnin byrjaði, og er sagt að fyrirætlan Weylers hafi verið, að gjöreyða fólkinu í öllum paim hjeröðum, sem grunur ljek á að pað væri hliðhollt uppreisnarmönnum, og pví hafi hann hneppt pað inn í bæi og porp og látið pað deyja par eins og að ofan er sagt. t>að er ótrúlegt, að nokkur menntuð pjóð skuli viðhafa eins guðlausa og miskunarlausa að- ferð og petta nú á dögum, en pvl miður mun pessi ákæra gegn Weyler á gildum rökum byggð. Hayti og St. Domingo, hin litlu vestindisku lýðveldi, komu ekki mik- ið við söguna árið sem leið, en pó vakti pað allmikla eptirtekt, að t>jóð- verjar hótuðu að skjóta á höfuðborg- ina í Hayti og neyddu stjórnina par til að ganga að auðmýkjandi kostum (auk pess að borga allmikla fjárupp- hæð) útaf pví, að pýzkum pegni ein- um var vfsað úr landi, en pað mál má samt álfta útkljáð. Jirezku vestinditku eyjarnar voru fremur illa staddar árið sem leið, sök- um pess að sykur, sem er aðal verzl- unarvara eyjabúa, hefur fallið mjög í verði síðastl. ár, og tollar verið hækk- aðir á honum í peim löndum, sem beztur markaður var fyrir bann áður, t. d. í Bandaríkjunum, en nú er brezka stjómin að gera nýjan verzlunar samning við Bandaríkin, er leyfi inn- flutning sykurs frá eyjunum tollfrítt. Áður en vjer skiljumst við Amer- fku, viljum vjer minnast á Nýfundna- land með nokkrum orðum. Eins og kunnugt er, er eyjan brezk nýlenda með reglulegri heimastjðrn, og und- anfarin Ar hefur allmikið umtal verið um, að hún gengi í oanadiska fylkja- sambaudið, en ekki er hægt að segja að pví roáli pokaði neitt áfram árið sem leið, pó pað sje lfklega að eins tíma spursrnál, að petta komist á. Fiskiveiðarnar, sem eru belzti at- vinnuvegur eyjarskeggja, heppnuð- ust heldur vel árið sem leið, svo hag- ur eyjarbúa batnaði til muDa. Spurs- málið um rjettindi Frakka á parti af vesturströndinni er eins óútkljáð og áður, svo vandræði geta enn risið útaf pvf. Hinn helzti pólitíski við- burður á eynni árið sem leið var pað, að Whiteway-stjórnin, sem lengi hef- ur setið par að völdum, varð undir við hinar almennu kosningar I haust er leið. EVRÓPA. Kornuppskera var par með rýr- ara móti, yfir höfuð að tala, árið sem leið, og ollu pví ýmist votviðri eða ofpurkar. Sökum pessa og af pvf, að uppskera var óvanal. rýr í öðrum álfum (nema Norður-Amerfku), sem að undanförnu hafa selt korn til E vrópu, steig kornvara, einkum hveiti, mjög í verði, svo brauð varð dýrt, og gerði pað hinnm fátækari lýð erfitt fyrir að lifa.—Hinir merkustu póli- tfsku viðburðir voru: 1. Tyrknesk- griska slríðið, sem lauk pannig, að stórveldin skárust í að koma á friði, og verða Grikkir að borga pungar skaðabætur, auk tjónsins er peir biðu við ófriðinn,og ná sjer seint eða aldrei eptir hinar hörmulegu hrakfarir sínar. Kriteyjar málið, sem var undirrót ó- friðarins, var í rauninni óútkljáð við árslokin, pví stórveldin höfðu ekki komið sjer saman um landstjóra á eynni, sem heldur áfram að tilheyra Tyrklandi, pó stjórnarfyrirkomulagið verði bætt og kristinn landstjóri sett- ur par. 2. Hin mikla fagnaðarhátið á Bretlandi, í minningu um að Vic- toria drottning hafði ráðið rfkjum f 60 ár og hinn dæmalausa vöxt og við- gang ríkisins I öllum greinum á pessu tímabili. 3. För Faure’s, forseta franska lýðveldisins, til Pjetursborgar f sumar er leið og bandalag Frakka og Rússa, sem pá komst á. 4. Morð forsætisráðgjafans í apanska ráðaneit- inu (Canovas) og ráðaneytisbreyting- in, er varð á Spáni upp úr pví. 5. Rósturnar í pingi Austurríkismanna og upphlaupin í borgum par útaf pjóðernis- og tungumála-misklfð milli germönsku og slafnesku flokkanna, sem hafði í för með sjer fall forsætis- ráðgjafa Badeni’s. Af öðrum við- burðum,4rið sem leið, var einna mest- ur gaumur gefinn apturkomu Nansens úr priggja ára leiðangri hans í Norð- ur-Ishafinu (í pví skyni að reyna að komast til Dorður-pólsins) og loptb&ts- för Andrées (í sama augnamiði), sem enginn veit hvort hefur heppnast— eða misheppnast. Bretar áttu í mörg horn að lfta árið sem leið, eins og vant er. Þeir standa utan við sambönd hinna stór- veldanna, nefnil. prenningar-samliand- ið (Þýzkaland, Austurríki og Ítalía) annarsvegar, og tví-sambandið (Rúss- ar og Frakkar) hins vegar. Sumum pykir að Bretar sjeu illa komnir, að standa pannig einir sjer af stórveld- unum, en pað er líklegra að pað sje hyggilegast pegar öllu er á botninn hvolft. Það ér hvorttveggja, að Bret- ar eru voldugri á sjó en hvort sam- bandið sem er, og svo eru minni líkur til að pau fari hvert í hárið & öðru á meðan Bretar eru á móti ófriði, pví pá skakka peir leikinn eins og peim sýnist, en hvorugt sambandið veit hvar peir snúast að.—Bretar áttu í ófriði við hálfvillta pjóðflokka nokkra við norðvestur takmörk lndlands, og pó peim ófriði væri ekki lokið um áramótin, pá var brezk-indverska lið- ið—sem sýndi mjög mikið hugrekki og hreysti—langt komið aðvinua bug 4 pjóðflokkúm peim við landamærin, br árásir gerðu á stöðvar Breta par.— Þar næst var leiðangur egypzka liðs- ins, sem brezkir foringjar voru fyrir, upp með Níl-ánni, til að hrekja Mahd- ista burt úr parti af Soudan, sem áð - ur tilheyrði Egyptalaodi, en sem lið kalífans par syðra hafði unnið fyrir nokkru síðan. Brezk-egypzka liðið vann nokkra staði upp með ánui af Mahdistum árið sem leið, og svo var verið að leggja járnbraut frá hinum syðstu stöðvum liðsin? lengra upp (suður) með ftnni, pangað sem áin er skipgeDg, og er áformið að ljetta ekki fyr en liðið hefur unnið hin önnur vfgi milli Berber og Kartoum og náð síðarnefndum hæ, sem er skilyrði fyr- ir að geta baldið Soudan.—Svo áttu Bretar og f ófriði við villimenn á vesturströnd Afríku og í suðvestur- hluta landsins (norðvestur af Cape- nýlecdununi) nálægt Zambesi-fljótinu. Á báum pessum stöðvum var iið Breta langt komið að friða landið. —Svartidauði var að vísu um garð genginn á peim hjeruðnm á Indlandi par sem hann byrjaði, en sýkin var farin að gera vart við sig á öðrum 8töðum fyrir árslokin. Vanalegt regn fjell á Indlandi árið sem leið, svo hallærinu lauk par. En pað kostaði í allt um 6^ milljón pund sterling að bæta úr hungursneýðinni par, pegar bæði er talið fje pað sem stjórnin par lagði fram og gjafir frá Englandi og öðiuro löndum. Þýzkalands-keisari hafði tvö !<- hugamál á dagrskrá^árið sem leið, og standa pau í nánu sambandí hvort við annað, nefnilega að ná fótfestu í öðr- um heimsálfum, til að auka verzlun Þjóðrerja par, og auka herskipaflot- ann. Það er álitið, að hótanirnar við Hayti og hið býræfna tiltæki að taka Kiau Chou í Kína, hafi sjerílagi verið gert í pví skyni að sýDa pÍDginu hve nauðsynlegt væri að veita nægilegt fje til að auka flotann, en pað er mik- il mótspyrna gegn pví að sökkva landinu f meiri skuldir fyrir herskip og hergögn. R'Ossar unnu að hinni miklu Sfberíu-járnbraut sinni af kappi árið sem leið, og er auðsjeð á öllu, að peir hugsa sjer að ná sterkri fótfestu við Kyrrahatið, að peir ætla sjer að verða einvaldir í Manchuria (norðasta hluta Kína, er liggur upp að landamærum Síberíu) og einnig ráða öllu í Kóreu. í pessu skyni fengu peir með brögð- um leyfi Kfnverja til að hafa flota sinn í Port Arthur, og náðu valdi yfir víg- inu par. Ajusturrlki átti ekki í neinum erjum erlendis, eu rósturnar í pingi og utan pings útaf deilumálum pjóð- flokkanna voru svo alvarlegar, að pað er hætt við að seint grói par um heilt. Ef keisarinn væri ekki eins vinsæll og elskaður og hann er, er lfklegast að par hefði orðið borgarastríð, og margt bendir á að keisaradæmið gliðni sundur pegar hann fellur frá. Italla átti ekki í neinum brösum árið sem leið, en ýmislegt beDdir á að pjóðin stefni í pá átt að mynda lýð- veldi. Páfinn kvað nú vera hlynntur lýðveldi par, hvað sem undir pví býr. Frakkar voru mjög æstir útaf hinu einkennilega Dreyfus-máli sfðari hluta ársins er leið, og pó ólíklegt sje er ekki að vita nema að pað geti oll- að einhverri stórkostlegri byltingu. t>að er mikið spursm&l, hvort Frakkar eru pví vaxnir enn, að lifa undir lýð- stjórn. Erlendis bar lítið á Frökkum árið sem leið, og hið helzta, sem peir höfðu par fyrir stafni, virðist vera að ná sjer betur niðri á vesturströnd Af- rfku, og áttupeir f prasi við Breta útaf landskikum nokkrum upp með Niger- fljótinu, en engin hætta mun á, að peir kæri sig um að berjast við Breta útaf peim nje öðrum aðgerðum Breta í Afríku. Spánverjar áttu í miklum vand- ræðum árið sem leið útaf fjárpröng og inbyrðis flokkadrætti, en einkum útaf uppreisninni f Cuba og á Phil- ippine-eyjunum. Þeim tókst ekki að yfirbuga uppreisnina & slðarnefndum stað, pótt peir virðist vera nær pví en á Cuba. Ráðaneytis-skipti urðu par, en allt er í pvílíku óstandi, að hin 368 „Jeg kom til baka til pess að segja yður pær og fleira“, svaraði hann. Hann leit á hana með óheillavænlegu brosi á andlitinu, og rykkti böfðinu dálítið upp um ieið. Hann rjetti fram hægri höndina opna, með lófann UPP> beygði fingurna ofurlítið. „Jeg held yður, Madame“, sagði Chauxville— „jeg held yður f hendi minni. Þjer eruð præll minn, prátt fyrir hina háu nafnbót yðar; pjer eruð eins og hlutur, sem jeg á, eins og leikfang í hendi minni, prátt fyrir alla pjóna yðar, prátt fyrir mann yðar! Þegar jeg er búinn að segja yður allt, sem jeg hef að segja yður, pá munuð pjer skilja petta. Þjer pakkið mjer meira að segja ef til vill fyrir, að vera miskunnsamur við yður!“ Hún hló eins og hún byði honum byrginn og hrópaði: „Þjer eruð hræddur við Paul. Þjer eruð hrædd- ur við Karl Steinmetz; pjer verðið bráðum hræddur við mig líka“. „Jeg held ekki“, sagði Cbauxville fálega. Hin tvö nöfn, sem hún hafði nefnt, ljetu vissulega ekki vel í eyrum hans, en hann ásetti sjer að láta hana ekki vita pað. Hann hafði spilað hættuleg spil áður. Hann var alÍ3 ekki viss um, hvernig fótfesta hans væri í pessu efni. Hann vissi ekki, hver afstaða Ettn var gagnvart Steinmetz. Honum fannst eins og hann sæi hinn stóra, breiða skugga af Steinmetz á bakvið konuna, sem nú bauð honum byrginn, pó 377 um pola prinza sem hafa frjálslegar skoðanir“, sagði Chauxville. „Það er hætt við, að pessháttar menn verði orsök í pví, að bændurnir álíti sig pýðingar- meiri en prinzarnir eru. Jeg pori að segja, að pjer eruð pegar orðin leið á Rússlandi, Madame. Það væri ef til vill í samræmi við óskir yðar, ef petta land væri gert of heitt fyrir mann yðar að vera í pví, eða hvað sogið pjer um pað? Jeg sje, að hinar mik- illátu varir yðar titra, prinzessa! Það ergott að hafa vald yfir vörum sfnum. Við, sem fáumst við Stjórn- kænsku, vitum, hvar við eigum að leita að slíkum teiknum. Já; jeg pori að segja að jeg get komið yður burt úr Rússlandi—fyrir fullt og allt. En pjer verðið að vera hlýðin. Þjer verðið að sætta yður við pá meðvitund, að pjer hafið hitt mann sem hefur sigrað yður—herra yðar“. Hann hneigði sig 4 sinn fagra hátt, og breiddi út hendur sínar með uppgerðar auðmýkt. Etta svaraði bonum engu. í augnablikinu sá hún engann veg út úr pessu völundarhúsi af vandræðum, og samt var hún sjer pess meðvitandi, að hún óttaðist Chauxville minna en Karl Steinmetz. „En jeg verð vægur herra“, hjelt Chauxville áfram, og virtist petta orð, herra, hafa kitlað hjegóma- girnd hans. „Jeg heimta ekki mikið. Eitt, sem jeg óska eptir, er, að mjer verði boðið til Osterno, svo jeg geti verið nálægt yður. Hitt er auðmjúk beiðni um nákvæmar upplýsingar um hið daglega líf yðar, svo jeg geti hugsað um yður pegar jeg er fjar- verandi“. 372 pjer pekkið frönsku máltækin okkar, Madame. Hann er ekki maður sem líklegt er að Ifti skynsamlega og breitt á hina litlu verzlun yðar við Monsieur Vassili, sjerstaklega vegna pess, ef til vill, að hún hafði pær afleiðingar að vinur hans, Stefán Lanovitch—eigandi hússins sem við erum í—var sendur f útlegð Jeg er viss um að frjettirnar, sem jeg hef að segja honum, mundu hafa mjög ópægileg áhrif—fyrir yður“. „Hvað viljið pjer fá?“ greip Etta fram í. „Peninga?“ „Jeg er ekki purfandi lukkuriddari11, sagði Chauxville. „Og jeg er ekki svo mikið flón, Monsieur de Chauxville, að láta fiækja mig inn í ógöfugasta ásta- brall, sem fengið hefur verið að láni úr franskri skáldsögu, til pess að póknast hjegómadýrð yðar“. Hin daufu augu Chauxville’s blossuðu upp allt í einu, og hann sagði með Iftgri en skerandi rödd: „Jeg verð að gera yður pað ónæði að heimta, að pjer trúið pví að slíkt hefur aldrei komið mjer til bugar. Menn af de Chauxville’s ættinni eru ekki vöruprangarar, ef yður póknast. Nei; yður kann að undra pað, en tilfinniugar mfnar gagnvart yður hafa meira gott í sjer, en pjer sjálf virðist geta vakið hjá mönnum. Drottinn einn veit hvernig á pví slendur, að vondar konur geta vakið hreina ást“. Etta horfði á hann forviða. Hún botnaði ekki ætíð f Chauxville. Það er nú ef til vill ekki svo undravert, pví hann botnaði stundum ails ekki í sjer sjálfur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.