Lögberg - 24.02.1898, Síða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24. FEBRUAR 1898
3
Innl osr úti.
Hr. ritstj. Lögbergs.
Slðan jeg kora hingað til
Wiunipep hef jeg stöðugt heyrt ís-
lerzka verkamenn tala um pað sín &
milli, að peir væru olboirabörn verk
stjóra bæjarins. Aldrei hefur stmt
kveðið eins ramt að peirri Ó4nægrju
eins og síðast liðiðsumar. ,,lslenzka
verkamannafjelagið“ tók petta miil
til íhuerunar, oor að nokkru leyti til
rannsóknar. Starfandi nefnair voru
kosnar ow verklausir menn taldir.
Skyrslur f>ær, sem pá. fenoust, eru
auðvitað ekki eins áreiðanlesrar eins
og asskileg-t hefði verið að pmr vaeru
En þaer virðast ekki beinlínis sýna
f>að, að tslenzkir verkamenn vieru
stórum afskiptir við vinnu bæjarins.
Hlutfallslega munu peir hafa fengið
pá vinnu, sem peim bar. Degar
»Verkamanna fjelagið-1 og nefndirnar
böfðu haft æði mikla snfininga Ofj
fyrirhöfn af pessu máli, kom næír
vinna t bænum, svo mál petta varð
aldrei leitt til lykta á pann háttsem
upphaflega var ætlast til. En áreið-
anlegt er pað,að íslenzkir verkatnenn
höfðu i fyllsta mæli sinnn skerf af
bæjarvinnunni á endanum.
I>að sýnist hreint ekki ómögu-
legt, að framttðin feli t skauti sjer
einmitt svipaða óánæffju ow kvartanir
og að undanförnu. Dess vegna er
pað, að jeg vil leyfa mjer að
benda Winmpeg-íslendingum yfirhöf-
uð á, að peir verða og hljóta að
trygpja sjer bæjarrjettindi stn betur
en peir hafa gert hingað til. Deir
hafa eins góð og gild rjettindi og aðr-
ir bæjarbúar til alls pess, sem bærinn
getur veitt i atvinnulegu tilliti. En
pví nota peir ekki pau rjettindi stn á
sama hátt og meðborgarar peirra?
Fyrst peir vita, að peir eiga hlutfalls-
legatiltölu til útivinnu bæjarins—sem
er harðasta verktegundin og verst
borguð—pví vilja peir pá ekki líka
vita, að sama gildir með innivinnuna?
Ef að Islendingar í heild sinnj
hefðu farið í spariföt hinnar æðri
pekkingar fyrir 4—5 árutn síðan og
Unnið frá upphafi að pví, að ná öllu
pvt verki, hátt og lágt, t verkahring
pessa bæjar, sem peir eiga kost á, pá
hefðu peir haft sina eigin etindsreka í
bæjarráði'tu, skólanefudinni, á skrif-
stofunum, í lögreglunni, í slökkvi-
liðinu, á strætunum, o. s. frv. Þeir
hefðu kannske ekki verið nærri pvi
búcir að ná takmarkinu hlutfallslega,
en peir hefðu verið nær pvt en peir
eru nú. Dað kemur sjer opt illa, að
nöldra fyrst, vinna svo, og hugsa sið-
ast, pó æði mörgum verði slíkt á opt
°g tlðum.
Hlutfallslega ættu íslendingar
áð hafa 2 menn úr stnum flokki árlega
f bæjarstjórninni, og prjá fimmta eða
8jötta hvert ár. í borgarstjóra-sætinu
ættu peir að hafa íslending 10. hvert
ár. Þeir ættu að hafa 2—3 í-1. í
skólaráði bæjirins, 4 ísl. t lögreglu-
liðinu, 5 f slökkviliðinu, 10—12 á
skrifstofum bæjarins, o. s. frv.
Þegar peir eru búnir að læra að
nota bæjarrjettindi sín á pennan hátt,
pá mega peir vera alveg vissir um
að peir fá sinn hlnt af útivinnu bæjar-
ins. Skeð gæti nú samt, að pað yiði
ekki eingöngu fyrir hjátp pessara
landa peirra, pvt vel gæti komið fyrir,
að peir yiðu nokkuð minnisdaufir
pegar f hásætin væri komið. En pað
yrði af peirri sterku ástæðu, að pá
væru peir t heild sinni búnir að sýna
hjerlendurn mönnum pað, að peir
pekktu rjett sinn, og tækju hann líka
hvar seui væri—sýndu sig Islendinga,
sem flyttu til og byggju á meðal ai n-
ara pjóða með fullum hug og prekij
og fpætti allt að einu rjettmætt að
peir sætu t höllurn hö'ðingjanna og
fylgdu málum og skipuðu fyrir, eins
og að ganga kveinandi og kvartandi
og pora ekki að ryðja sjer veg eii 8
og aðrir menn.
Dað er næstum óskiljanlegt,
hvernig á pví standur, að báðir bæj-
arráðsmennirnir fyrir fjórðu kjördeild
bæjarins skuli ekki vera ísiendingar.
En ennpá merkilegra er pað, að
hvorugur peirra er í»l. Dað er ekki
einu sinni ísl. f skólanefnd bæjarins.
Meira en priðjuáigur af kjósendum t
4. kjördi-ild er íslendingar. Þar
eru 6 íslenzkir kaupmenn (að smá
verzlujnm ótöl !um) og 2 verkgefend-
ur. Ef íslendingar t peirri kjördeild
ynnu f góðri einingu, pá gæti varla
misheppnast fyrir peim að koma peim
manni, sem peir kysu, ÍDn f bæjar-
ráðið og skólanefndina.
í 3. kjördeild eru margir íslend-
ingar, pó peir sje færri en í 4 kjör-
deildinni. En samt er hreint ekki
óhugsandi, að íslendingur gæti kom-
ist par að, ef landar sýndu dugnað og
útbald.
Það er skoðun sumra, að peir
íslendingar sje svo fáir, sem færir sje
um pennan starfa. En slfkt er sagt
annaðhvort af pekkingarleysi eða
flokkadrætti, og hefur ekki við
minnstu rök að styðjast. íslendingar
eiga tiltölulega eins góða menn og
innlendir menn til pess starfa.
Aðrir segja máske, að sumir
peirra, sem færastir sjetil pessa starfa,
gefi ekki kost á sjer, vegna eigin at-
vinnureksturs og hagsmuna. Það er
tæplega sjáanlegt, að sú skoðun hafi
við mikil rök að styðjast. Hún er
allt of holuleg til pess.
Allir innlendir menn, sem skipa
bæjarráðið, hafa einhverja atvinnu eða
starfa. Þeir eru ekki auðmenn, sem
lifa eingöngu á eignum síilum og að-
hafist ekkert; eða umrenningar, sem
aldrei gera handarvik.
Winnipeg-íslendingar ættu að
fara að hugsa sig um og búa sig und-
ir næstu bæjarkosningar, og koma
sjálfum sjer á frarnfæri, en Ijá ekki
eða leigja bæjarij ttindi sín lengur
hverjum sem hafa vili.
Wpeg, 12. f< br. 1808.
Kr Ásgeir Benediktsson.
DR- DALGLEISH,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer m»fl, að hann hefur sett
niður vt-rð á tilbúnum tónuum (set of
teeth) sein fylgir:
B-zta “sett“ af tilbúnum t.ðnmim nú að
eins $10.00. Allt annað verk set.t, niður
að sama hlutfalli. En abt með i>vi verði
verður að bor. ast út í höud.
Hann er sá eini hier í bænum Winnipeg
sem dregur út tennur kvalalaust.
Stofau er í Mclntyre Btoek,
4IG illnin Street. Winnipetr.
Til Nyja-Islands.
Uudirskrifaður læturgóðan, upp-
hitaðan sleða ganga á milli Nýja ís
lauds, Selktrk og Winnipeg. Ferð-
irnar byrja næsta priðjudag (23, nóv.)
og verður hagað pannig:
Fer frá Selkirk (norður) pnðju-
dagsmorgna kl. 7 og kemnr að íslend-
i.tgafl jóti tniðvikudagskveld kl. 6.
Fer frá Islendingalljóti fimmtu-
dagsmorgna kl. 8 og keuiur til Sel-
kirk föstudagskveld kl. 5-
Fer frá Selkirk til Winnipeg á
laugardaga, og fer f á()05 Ross Ave,
Wiiinip»*g, aptur til Selkirk á máuu-j
dagstnorgua kl 1 e. in.
31eði p«ssi flytur ekki póst og j
tefst pví ekki á pöststöðvuin. Geng-
ur reglulega og ferðiuni verður flýtt
allt sem möguiegt er, en farpegjum
pó sýnd öll tilhliðrunarsemi.
Allar frekari upplýsingar geta
menn fengið hjá Mr. E. Oliver, 605
Ross Ave.
Fargjald lægra en hjá öðrum.
Helgi Sturlaugsson keirir sleðann.
Eigaudi: Geo. S. Dickinson,
SELKIRK, M AN.
TRJAVIDUR.
Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir,
GluggaumKúning, Laths, Þ-tkspón, Pappir
til húsabygginga, Ymislegt til að skrejta
með hús utan.
ELDIVIOUR GG KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Maplestreet,
nálægtC. P. R vngnstöðvunum, VVinnipeg
Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem
er í bænutn.
Verðlisti geflnn þeim sem um biðja.
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa-
eignn til sölu og í skipium.
* James M. Hall,
Telephone 655, P. O, Box 288.
Richards & Bradshaw,
Málafaersliinienn o. s. frv
867 MAIN STREET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá
ofangremUu tjelagi og geta þessvegna ís-
lendiiigar, sem t.l þ-ss vilja leita, snúið
sjf-r til haus muiiLlega eða brjeflega á!
þeirra eigiu tuugumáii. I
fSLENZKTTR LÆKNIR
Dr. M. Haíidorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúS,
Park liiver. — — — N. Dnk.
0. Stephðnsen, M. D„
526 Ross ave., Ilann er að finna heima kl.
8—10 f m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á
veldin.
Er að hilta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. I).. frá kl. 5—fi e. m.
Globe Hotel,
140 Phi.vcess St. Winnipeg
Gist.ihús þetta er útbúið með ölium nýjas
útbúnaði. Ágætt fveði, frí baðherbergi og
víuföng og vindlar af beztu tngund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmngns-klukk
ur í öllura lierbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakr
máltíðir eða harbergi yflr nóttina 25 et
T. DADE.
Kigandi.
BO YEAR8'
EXPERIENCE
Patents
I RAut lYlAnnn
Dcsions
COPYRIGHTS AC.
m may
her an
lhventíon 1» probnbly pátentable. CommanlöR.
tion*striotly oonfldenttal. Handbookon Patenta
sent free. ()lde«t agency for seeuringpatanU.
Patents taken throup:h Munn & Co. recefva
gpectal nottc«, wlthout charge. In the
Scientific flmerícan.
A liandsomely illnstrated weekly. Lanreat (rtr-
culation of any soientiflc JournaL Tenas. $9 a
iths, $1. Soldbyaili
Anvone sendlng a sketeh and descrlption i
quicklv ascertnln our opinion free whether
Inventton 1» probnbly patentable. Commtin
year; four months, $1. Sold byan newBaemm.
MUNN&Co.36’Bfoad*a»New York
Brancb Offlce, 625 F BU, Washlngton, B. C*
newsdealen.
I 30 DAfil
(§tac”-búbinni.
Af þvl jpgr hnf nllt of mikið af allskonar vörum- t Lúðinn sel jejy i
næs!u 30 daga, allar loðkápur, yfirskó oít vetlinsra fyrir Ítlilliau.pSVerd
Eiuni ít sel jejr allar aðrar vörur ineð 10 prct. afslætti ef borgað er út í hönd.
Nú er tækifæri að kaupi þessar vörur fyrir læjrra verð en menn hifa
nokkurntín.a áður átt hjer kost 4. Lítið bara 4 eptirtylgjmidi verðlista:
Góðsr C' on sktnns káp ir..............................$25.00
D iksai hundskinns kápur............................... 11.75
Gtdar hundskinns káp ir.....................;........ý 8.50
KarlmHniiH yflrs ór m-ð einni hringju................!. 1.05
Háir kHrltiiannH ylirskór með 8 hriogjum ...... /. L70
15 pd. „Three Crown“ rúsínur.................. . . . . . . . . 1.00
16 “ góðar sveskjur................................\\\ y’oo
Sleppið ekki pessu tækifæri til að fá g'óð kaup.
33. Gh SJLRVIS,
EDINBURG, N. DAKOTA.
ALLSKONAR HLJODFÆRI.
Vjer ffetum sparað yður peninga á beztu
tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð-
færum,svo gem
Pieino, Omel,
Banjo, Fiolin, Mandolin o.fl.
Vjer höfum miklar birgðir af nýjum bljóðfærura tilað velja
úr. Og svo höfum við líka nokkur
„Second Hand“ Orgrel
í góðu lagi, sem vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög lágt verð,
til að losast við þau
J. L. MEIKLE & CO.,
TELEPHONE 809. 630 MAIN STR.
P, S Mr. H. Líru'son er agent fyrir okkur og geta fslendingsr því snúiö
sjcr til hans þegar þeir þurfa eiuhvers með af hljóðfærum o. s. frv.
431
Rússnesku bændunum er illa við allan súg; satt að
se^rja hata þeir hið hreina lopt himinsins. Lopt, sem
befur verið andað að sjer prisvar eða fjórum sinnum
upp aptur og upp aptur, er loptið sem peim geðjast
bezt að; það er hlýrra. Loptið I pví sjerstaka veit-
ingahúsi, sem hjer ræðir um, var ekki ólíkt loptinu
f öllum öðrum veitingahúsum úti á landsbygfrðinni j
hinu hvlta keisaradoemi, að pvi leyti, að pað var
fullt af sterkri kál-úpu-lykt. Einunfris bragðið að
þessum nærandi káljrraut yfirgengur lyktina, hvað
Snertia hve ópægilegt pað er. Við pessa hlýju lykt
bætist reykurinn af svo sem tveimur tugum af hinum
6dýrustu sígarettum, sem gestirnir eru að reykja.
Rússnesku bændurnir reykja nú sígarettur. Það er
fýrsta sporið, og það kostar hann ekki mikið. Það
er dagsbrún framfararma—hinn þynnri endi flevgs-
ins, sem smátt og smátt mun gildna, pangað til hann
verður að stjórnleysi. Fátæklingnum, sem reykir
sígarettur, fer áreiðanlega svo mikið fram, að hann
verður sóslalisti í skoðunum og tekur þátt í uppþoti
á markaðs torginu. Þetta sanna þau lönd, par sem
fðlkið reykir sígarettur. Þessir sömu fátæklingar
eru ekkert notalegir kompánar. Þeir reykja vondar
sigarettur.
Þar var lika tWÆa-lykt, og af peirri flösku-
geymdu bölvun stóðu full glös eptir öllu hinu langa
borði. Sú fregn hafði borist út um Osterno-porpið,
að hver, sem vildi, gæti fengið vodka (brennivín) á
Íabdk-ÍEu, ef hann að eins bæði um pað, og að pað
438
,,Jeg segi pá, að hann er enginn læknir“, hróp-
aði ræðumaðurinn. „Ilaun er njósnarmaður—stjórn-
ar-spæari, tchinovnik. Hann hefur lieyrt al't, sem
vjer höfum sagt. Hann hefur ajeð yður alla.
Bræður mínir, pessi maður má ekki komast lifnndi
burt úr pessari stofu. Ef hann fer lifandi hjeðan, pá
eruð þjer allir tortýndir menn“.
Nokkrir af hinum æstustu stóðu á fætur við
þessi orð og reyndu að ryðjast fram að dyrunum.
Æsingamaðurinn hrópaði og grenjaði og hvatti pá til
atlögu, eu passaði sig með að vera sjálfur á óhultum
stað, að baki peirra. Allir í stofunoi stukku nú á
fætur. Þeir voru allir fullir af vodka, bræði og fá-
vizku. Brennivín og stóryrði er hættulegt áfengi á
fastandi maga.
Paul stóð með bakið upp við hurðina og hreifði
sig ekki hið minnsta.
„Setjist niður, aularnir ykkar!“ hrópaði hann.
„Setjist niður. Hlustið á mig. Þið porið ekki að
snerta mifí; pið vitið pað sjálfir“.
Það leit út fyrir, að hann hefði rjett að mæla,
pví peir stóðu eins og steini lostnir, með starandi,
heimskuleg augu og hreifðu hvorki legg nje lið.
„Æclið pið að hlusta á mig, sem pið hafið pekkt
í mörg 4r, eða á pennan borgar-blaðrara41, hjelt Paul
áfram. „Kjósið nú. Jeg er preyttur 4 ykkur. .Jeg
hef umborið ykkur í mörg ár. Þið eruð sauðir.
Eruð pið líka peir aular. að láta orð pessa umrenu-
ing-s glepja ykkur, skraffinns, sem lofar ykkur öllu
fögru, en gerir ekkert fyrir ykkur?“
487
sem alls ekki verðskuldar traust hans. Hann sjer
ekki hve alvarlegar kringumstæðurnar eru. Þetta
er hans e.gið fólk. Sjónriaður vill aldrei trúa pví, að
hans eioið skip sje ósjófært11.
„Haldið áfram“, sagði Etta, pví hann stanzaði.
„Allt er á völtnm fæti hjer í landi um pessar
mundir“, hjelt hann áfram. „Fóikið á jarðeignum
prinzins er í pann veginn að gera uppreisn. Þjer
vitið hvernig rússnesku bændurnir eru. Það verður
ekkert Parisar-upppot, helmingurinn meinlaus hávaði
og hinn helmingurinn blátur. Við getura ekki bú-
ist við. að geta varnað peirn að brjótast inn 1 pennan
gamla kastala. Við getum ekki komist burt hjeðan.
Við getum ekki sent eptir hjálp, af pvl við höfum
engan til að senda. Prinzessa, petta er ein af peim
stundum, sem ekki dugir að segja helminginn af pví
sem maður veit. Jeg veit—pvl jeg pekki fólkið
hjer betur en Paul—jeg er sannfærður um, að heili
pess sjálfs hefur ekki ungað pessu út. Einhver er
að æsa fólkið upp. Það stendur eitihver annar 4
bakvið bændurna. Þetta er ekki uppreisn bændanna
sjálfra, eða uppreisn sem poir hafa sjálfir komið {
gang. Prinzessa, pjer verðið að segja mjer allt, sem
pjer vitið um petta mál“
jeg veit ekkert um petta“, sagði hún
stamandi.
Svo fór hún allt í einu að gráta og huldi andlit
sitt með ofurlitlum, gagnslausum vasakút. Þetta
var svo ó íkt henui og óvænt, að Steinmetz varf)
bverft við.