Lögberg - 24.02.1898, Blaðsíða 5
1ÖGBERG, FIMMTUDAGÍNN 24. FEBRUAR 1898.
5
frekar pessu óþokka Pals brjefi. I>að
er gott oir hnittilefTt, sern komið er.
Brjef Jjetta líkist J>ví annars mik-
iÖ fremur, að J>að væri ritað af manni,
sem aldrei hefur komið til Ameríku
ogr sem aldrei ætlar sjer að yfirgefa
Island. Fjarstæðurnar eru svo mikl
ar í öllu, 8em verið er að bera saman
hjá Austur- og Vestur íslendingum,
að slikt nær engri átt. Jafnvel f>ó að
draga megi fram skuggahlið hjer,
J>egar sjerstök tilraun er gerð til J>ess,
J>á er J>að nokkuð sem allstaðar mun
eiga sjer stað í allri veröldinni.
I>ar sem brjefshöf. dregur fram
mynd af íslendingi, nýkomnum til
J>essa lands, J>á er ekki beinlinis rangt,
að slíkt og hann lýsir hafi getað átt
sjer stað. En jeg vil spyrja brjefshöf.:
Hvar í víðri veröldu getur bann bent
á að íslendingnrinn — eins og hann
er yfirleitt útbúinn frá föðurlandinu—
gæti komist vel áfram fyrsta árið?
Fyrst og fremst er hann vanalega al-
veg peningalaus, pegar hingað kemur,
með fleiri eða færri í fjölskyldu, og
mállaus eins og allir, sem ekki koma
frá brezku eyjunum. En pað,sem sjer-
staklega einkennir íslendinginn frá
hjerum bil öllum Norðurálfu pjóðum,
er pað, að hann kann ekkert verk,
sem parf að vinna í pessu landi. Ef
hann sezt að i bæ eða borg, kann
hann almennt talað enga vinnu, ekki
svo mikið sem algengustu stritvinnu
(labor), svo sem við strætavinnu og
múrsteinsbyggingar. Að hann hafi
nokkurntíma sjeð, hvað pá lært,
nokkra vinnu, sem unnin er á verk-
stæðum I borgum og bæjum, kemur
varla fyrir. Srma er að segja hvort
sem hann fer út á landsbyggðina eða
út á járnbrautir. Hann hefur aldrei
sjeð hest 1 aktýgjum, hvað pá meira,
aldrei vagn, sláttuvjel, plóg eða nokk-
urt annað verkfæri, sem hjer er unnið
með. Hann verður allt að læra, eins
og hann hefði frá móðurlífi verið inni-
luktur í royrkvastofu eða fallið niður
4 pessa jörð frá einhverri plánetu út f
geimnum. En prátt fyrir allt petta
or viðurkennt af hjerlendum mönnum,
að allur porri Islendinga standi i ú
orðið ekkert á baki neinum erlendum
pjóðum, sem flutt hafa til pessa lands.
íslendingar hafa mikið að læra, pegar
bingað kemur, en peir eru Hka peim
bæfileik gæddir, að peir eru tíjótir að
l»ra og fljótir að skilja.
I>að er óhætt að fullyrða, án
nokkurrar hlutdrægni, að íslendingar
hafi mannast við að flytja vestur um
haf.
Auðnuleysíngjum sýnist margt
svart, sem mætti kalla bjart. Útlend-
ingsskapur getur opt kastað skugga
á margt, á meðan menn hafa ekki átt-
að sig.
En pað er ópokkaskapur. að út-
breiða sfna eintrjáningslegu skoðun
°g sleggjudóma sem sannleika yfir-
leitt og taka ekkert tillit til fjöldans,
sem slíkir menn pó vita að eru gagns-
stæðrar meinirgar.
Uó að athngagrein pessi sje nú
orðin nokkuð löng, pætti tnjer vænt
um ef pjer, herra ritstjóri, vilduð gera
svo vel að taka hana upp f blað yðar,
Lögb., ásamt stökunum.
Foxwarren, Man., 14. febr. ’98.
J. Líndal.
* *
*
t>að felst mikill sannleikur f
stökunum og greininni hjer að ofaD,
og pess vegna tökum vjer hvort-
tveggja samkvæmt ósk höfundarins.
t>að er t. d. ekki dæmalaust að menn,
sem aldrei höfðu hvorki í sig nje á á
í-»l., og voru ef til vill á hreppn-
um par, en hafa haft nóg af öllu síðan
peir komu til pessa lands, mögla sf-
feilt yfir kjörum sínum og virðist
langa aptur til „kjötkatlanna á
Egyptalandi 4 (íslandi). En pví fara
peir pá ekki aptur til íslands? Flestir
peirra geta pó komist pangað aptur,
ef peir vildu. Tökum t d. Pál Bergs-
son, sem, eptir pví sem vjer höfum
sannfrjett, hefur yfirfljótanleg efni til
pess. Ef ísland er eins lffvænlegt
eða lffvænlegra land en Amerfka, pá
er honum ekki meiri vorkunn að koma
pangað efnalítill eða efnalaus,en hon-
um og öðruin var að koma í pannig
ártandi hingað. Það hindrar enginn
maðnr hjer slfka menn fiá að fara til
íslands, og ef peir geta verið án
Ameríku, pá getur hún komist af án
peirra. t>að er hraparlegur misskiln-
ingur ef nokkur álftur, að Bandarfki' ,
með sínum 75 milljónum fbúa, mundu
hrynja pó Páll Bergsson flytti b'urt
paðan aptur. Norður Amerfkaí heild
sinni stæði meira að segje alyeg jafn-
rjett pó peir færu allir burt, Páll
Bergsson, „Skunkurinn‘“ og „prófess-
orinn“—pað væri meira að segja land-
hreinsun að peim — og Sigfús Beni-
diktsson (Úr-Fúsi) mætti gjarnan vera
með. I>að harmaði cnginn pá, nema
ef „Ulfurinn I sauðargærunni“ kynui
að ylfra af harmi og óyndi af að missa
pessa prjá slðastnefndu andlegu
biæður sfna. Jæja, hann mætti pá
missa sig Ifka. Hvorki bann nje
nefndir andlegir bræður hans hafa
verið pessu landi og Vestur ísleod
ingum til neinnar uppbyggingar.
t>essu landi og Vestur íslendingum
hefur farið fram þrátt fyrir að peir
hafa verið að flækjast hjer, en ekki
fyrir neitt sem peir hafa afrekað.
Þeir eru Islenzkur pjóðarsori, brunnið
gjall, sem er ekki svo mikið sem njtti-
legur fyrir áburð.
Uvf fer betur, að miklu meira
hefur komið hingað til landsins af nyt-
um og góðum drengjum en öðrum
eins viudbelgjum og ónytjungum og
peir eru allir, sem eru að nfða petta
njfja föðurland íslendinga, petta land,
sem befur orðið svo mörgum athvarf
pegar fokið var f öll skjól fyrir peim
á Islandi og ekkert annað lá fyrir
peim en að vera upp á aðra komnir
Hjer er enginn á sveiti nni, og pö
einstöku maður hafi fengið styrk «f
bæjar- eða sveitarfje, pá er pað ekki
sko"'«ð á sama hátt og sveitaistyikur
á ísl. og enginn missir álit eða borg-
araleg rjettindi fyrir pað, pó hann
hafi verið styiktur lijer af almannafje.
£>eir, sem piggja af sveit á íslandi,
verða f raun og veru ófrjálsir ivienn.
Fjölskylduoum er opt sundrað og for-
eldrar látuir præla, sitt S hverju lagi,
hjá hinum og pessum fyiir Ifiið eða
ekkeit nema ljelegt fæði. A íslandi
gefur sveitin allmikið fje með ungl-
ingum, sem hjer vinna sjer fj’rir eins
miklu og meira kanpi en fullorðið
fólk á íslandi, og tniklu betur farið
með pá en vandalausa .unglinga á
Islandi. l>að, sem börnum og urigl-
ingum er lagt af sveit á íslandi, er
skiifað sem skuld á móti peim í bók-
um lilutaðeigandi sveitar, og pessi
skuld er heimtuð af peim pegar
pau eru orðin fulloiðin, ef pau kom-
ast nokkurntíma svo hátt, að eignast
nckkuð til að borga með. Margur
maðurinn bytjar pannig á Í*1 með
skulda ól— einskonar mylnustein—um
hálsinn, sem hann losast aldrei
við alla æfi sína. IDessum n önn-
um, fólki sem pegið hefur af sveit eða
piggur af sveit, er optast fyrirmunað
að giptast, og peir hafa ekki borgara-
leg rjettindi fremur en prælar. Stjórn-
arskráin frá 1874—pessi dyrðlega
frelsisgjöf, sem sumir menn vilja Játa
halda íslendingadag f minningu unt—
ákveður skýrt og skorinort, að enginn
skuli hafa kosningarrjett nje vera
kjötgengur, sem pegið hafi sveitar-
styrk, nema hann liafi verið endur-
goldinn eða gefitin npp.
Hvað vinnuna hjer snertir, pá er
hún ekki eifiðaii eða ópokkalegri in
á íslandi. Dað er t. d. ekki ópokka-
legra verk að grafa hjer leir í rennum
fyrir saurinda, vatns eða gaspfpur, en
að stirga og bera út úr fjáihúsum,
n oka nij'kjuhaugnm upp í kláfa, rista
torf og vera við moldarverk, eða pá
að gera að fiski. öll vinna er heiðar-
leg, en pað, sem mestu skiptir, er
hvernig hún er borguð. Og vinna er
betur borguð hjer en á íslandi. Það
er roun beiðarlegra verk að moka leir
á strætum, en að skiifa lasts- og lyga-
greinar um saklausa menn—kasta
saur á náunga sinu—en pað, að kasta
saur á lauda sfna hjer yfir höfuð og
einstaka œenn, er saurverk sem viss
um mönnum kjer pykir ekki minnk-
un að vinna. Saurrennur, sem flytja
saurindi bæjanna burt, eru parfari og
pokkalegri en blöðin, sem flytja hinn
andlega saur slíkra manna.
Páll Bergssen gefur í skyn, að
pað sje almennt, að verksijórar
gangi bölvandi og ragnandi á eptir
veikamönnum stnum og reki pááfram
eins og præla. Dað, sem hann segir
í pessu efni, er ósanniudi og öfgar.
Þnð getur auövitað kotnið fyrir, að
einstöku verkstjóra verði skapfátt
og taki upp í sig pegar verkamenn
fara öfugt að öllu, sem peim er sagt.
að gera, eða slæpast fram úr hófi. En
flestum verkstjóruin bjer má við
bregða fyrir polinmæði og viðleitni
að kenna mállausum og fákunnandi
útlendmgum pau orð, sem peir verða
að læra, og veikið, sem peir eiga að
vinna. Flestir veikstjórar lijer eru
heiðarlegustu og vönduðustu menn,
talsvert menntaðir, kristnir f iölskyldu-
feðnr, sem hvorki blóta eða aðhafast
neitt ósæmilegt í orði eða verki, í
staðinn fj’rir að vera ruddar og ribb-
aldar, eins og Páll Bergsson gefur f
skyn. Pji.ll mætti pakka. fj'rir, ef
hann kynni að stilla tungu sína og
penna e’.ns og pessir menu og væri
eins mikill ,.gentlp“-maður og pair.
Hinsvegar færi betnr á íslandi en fer
ef peir, sem par eiga fyrir verkum að
segja, kynnu pað eins vel og hjer
gerist. almennt og kenndu verkamönn-
um sfnum að hlyða. Sá, sem aldrei
lærir sjálfur að hiyða, lætir aldrei að
stjórna öðrum og láta hlyða sjer.
Agaleysi og stjórnleysi er eitt af stór-
meinnm fsl. pjóðarinnar; allir vilja
stjórna á heimilunum á ísl.og við hvað
eina, og svo lendir allt f stjórnleysi
og vitleysu. Af pessari orsök gei g-
I nr sumum nykomnum íslendingum
hjer illa að sætta sig við að hlj'ða
verkstjóra sfnum, en peir eru vana-
lega svo skynsamir að peir sjá, að fyr-
irkomulagið lijer er betra og verða
opt sjálfir verkstjórar. En Páil
Bergsson virðist vera eiun af peim fáu
mönnum, sem ekki hafa getað lært
petta. J ifnvel menn á ísl. kunna að
meta pað, að menn læri hjer að vinna
öðruvfsi en gerist á íslandi- Vjer
höfum talað par við nokkra menn,
sem höfðu haft menn f vinnu er dval-
ið höfðu hjer vestra, og sögðu peir
oss, að pessir Ameríku farar hefðu
verið peir beztu og verklæguustu
vinnumenn, sem peir nokkurn tfma
hefðu haft. Já, pað væri hagur fyrir
ísland, ef ungir menn kæmu hingað
til að læra að vinna—ekki til að læra
að leggja meira á sig en menn gera
par—pví pað gera menn ekki hjer—
heldur til að læra reglubundna vinnu
og læra að vinna sjer verkið ljettar
en gerist. á Isl. Menn præla par nóg
og pjösnast áfram, en menn kunna
þar almennt ekki að vinna—ekki
einu sinni að moka, sem, pó pað sje
ekki ákaflega vandasamt verk, parf
sitt lag eins og hvað annað.
Svo lofum vjer Páli Bergssyni að
eiga sig í hráðitia.—Ritstj. Lögb.
Dán^ifregn.
Hinn 15. janúar 1898 póknaðist
drottni að burtkalla föður okkar, Eyj-
ólfs Jónsson, úr pessum heimi, eptir
6 daga punga legu f lungnabólgu.
Eyjólfur sál. var 65 ára að aldri,
pegar hann dó. Hann var fæddur á
Hallbjxrnarstöðum f Skriðdal, f Silð-
urmíilasyslu á Iilandi. Þegar hann
var 10 ára ganiall, missti hann föður
sinn. Fluttist hann pá í Fljótsdal,
var par f 20 ár og kvongaðist par
Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Geit-
dal. Með henni átt,i hann sjö börn.
Af peim eru að eins tvö á Iffi, Guð-
inuudur og Guðhjörg, sem bæði eiga
heiina f Glenboro í Manitoba. Eyj*
ólfur sál. bjó f rnörg ár f Skriðdal og
missti hann Guðiúnu konu *sfna par.
Til Vestnrheims flntti hann árið 1878,
settist að f N/ja íslandi og bjó par f
14 ár. Þir gekk hann að eiga Sigur-
veigu Rigurðardóttir, sem nú, ásamt
fjórum börnuin peirra, á honum á
bak að sjá, en t'ö bö"n peirra eru
dáin. Á*ið 1893 flutti Eyjólfur með
fjölskyldu sfna vestur til Argyle-
byggðar, og bjó par og 1 Hólabyggð-
iuni (norðaustan við Gienboro) par til
hann dó.
Eyjólfur sál. var ■ vandaður og
skyldurækinn maður, trygglyndur og
stöðuglyndu'*, ástrikur faðir og um-
hyggjusamur uin hag peirra, sem
hann átti fyrir að sjá. Hans er pvf
sárt saknað af peim og mörgum
lleiruru.
Bökm iiins i.Itna.
The Sínger M’f’g Co.
GEFUR —k
100 nyjar
SAUMAVJELAR
í jöfnum skiptum fyrir
100 gamlar
SAUMAVJELAR
af hvaða tegund sem er.
Þetta tilboð stendur að eins t.il
1. marz næstkomandi, Engir sem
vinna fyrir fjelagið fá að keppa um
pær.
Skrifið strax ept’r frekari upp-
lysingum til
Q. E. Dalman,
Selkirk, Man.
Gamalmenni og aðrir,
veiu pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá ajer eitt af hinum ágætu
Dr. Owkn’s Ei.ectric belturn Þau
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það
«r hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurrnagnsstraumiun f gegnura
lfkamaDn hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Þeir, sem panta vilja belti eða
fá nánari npplysingar beltunum við-
vfkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winnipeg, Man.
43S
liann ekki. £eir voru enn ekki orðnir vanir við að
skilja setningar gatnamóta ræðumannanna. Nokkrir
af hinum greindari biðu eptir, að ræðumaðurinn svar-
aði sfnum eigin spurningura, en peim brást að hann
gerði pað. Óákveðin, hótandi spurning hefur opt
eins mikið gildi í augum sumra manna eins og stað-
hæfing, og hefur pað fram yfir staðhæfiuguna, að
hún kemur ræðumanninum siðurí vanda.
Ræðumaðurinn—hálsstuttur, herðabreiður ribb-
aldi af peim flokk manna, sem á Englandi pekkist
undir nafninu ,,iðjulaus“—horfði í kringum sig sigri-
hrósandi og hnakkakertur. Af stellingum hans að
dæma var augljóst, að hann hefði verið frelsari
nefndra íanda, og að hann væri nú kominn til Rúss-
lands til að frelsa pað einnig. Gorhljóðið í fram-
hurði hans benti til, að hann væri pólverskur. Það
var augsjfnilegt, að ræða hans var utan að lærð—hún
hefur lfklega verið prentuð moldviðrisræða, eptir
einhvern annan, sem honum og fjelögum hans hafði
verið send til útbreiðslu á Rússlandi. Hann frambar
roörg af hinum lengri orðum með einskonar pvalri
veltu á tungunni og með áherzlu sem benti á, að
hann skildi ekki sjálfur hvað pau pyddu.
„Þó vjer værum mjög fjarlægir yður“, hjelt
ræðumaðurinn áfram, „pá höfum vjer lengi gefið yð-
ur gætur. Vjer höfum tekið eptir vandræðum yðar
og harðrjetti, veikindum yðar og hungri. Vjer sögð-
um með sjálfum oss: ,Þessir menn f Tver eru hug-
Xakkir, tryggir og stöðuglyndir. Vjer skulum fræða
48ð
ætlið pjer að beygja yður í duptið fyrir einum manni?
Allir menn eru jafnir—hvort sem peir eru movjik
(bóndi) eða bárin (aðalsmaður), kotungur eða prinz.
Því farið pjer ekki upp til kastalans, sem mænir ógn-
andi niður á porpið, og segið mauninum par að pið
sveltið, að hann verði að fæða yður, að pjer ætlið
yður ekki að vinna baki brotnu frá morgui til kvelds
á meðan hann situr á mjúkum flosbekk og reykir
gullbúnar sígarettur? Þvf farið J>jer ekki og segið
honum, að pjer ætlið ekki að svelta og deyja úr
hungri á meðan hann er að jeta kaviare og perur
af gulldiskum?’*
Ræðumaðurinn barði hnefanum aptur í borðið,
svo pað tók undir í pví öllu, um leið og hann lauk
pessum Ijómandi kafla ræðu sinnar, en spurningunni
var ósvarað eins og áður.
„Þeir eru allir eins, pessir höfðingjar11, hjelt
ræðumaðurinn áfram með prumandi rödd. „Prinzinn
yðar er eins og hinir aðrir, pað efast jeg ekki um.
Satt að segja veit jeg pað með vissu, pvf vinur vor,
hann Abramitch hjerna, sagði mjer pað. Hann er
greindur maður, hann Abramitch vinur vor, og pegar
pjer fáið frelsi yðar—pegar pjer fáið yðar mir (jing),
pá megið pjer ekki gleyma honum. Prinzinn yðar,
nú—pessi Howard Alexis—fer með yður eins og
aurinn, sem hann gengur á. Er pað ekki satt? Hann
vill ekki svo mikið sem lilusta á sultarkvein yðar.
Hann vill ekki svo mikið sem gefa yður fáeina mat-
armola af gulldiskunum sínum. Hann vill ekki gefa
429
Sá mögulegleiki, að Sydney Bamborough væri
á Iffi, yfirgnæfði nú allan annan ótta f huga hennar.
Hún greip að sumu leyti allt, sem Steinmetz hafði
sagt.
,,.Jeg 'veit svo mikið“, hjelt Steinmetz áfrana,
„að pað er hættuminnst að segja mjer allt eins og
pað er. Jeg bauð yður vináttu mfna vegna pess að
jeg áleit, að engin kona gæti borið vandræði pau,
sera pjer eruð f, hjálparlaust. Prinzessa, aðdáan
Chauxville’s er ef til vill pægilegri fyrir yður, en jeg
leyfi mjer að álfta, að viuátta mín sje yður mjög
nauðsynleg“.
Etta lypti höfðinu ofur'.ftið. Hún var komin á
fremsta hlunn með að fá Karli Steinmetz í hendur
keyrið, sem hinn franski maður haföi á hana. Það
var eitthvað pað við Steinmetz, sem snerti bana og
mj'kti skap hennar, eitthvað, sem prengdi sjer inn að
vifkvæmum bletti f hjarta hennar gegnum hjegóma-
girnis húðina, gegnum hina hörðu heimsreynzlu-skel.
„Jeg hef pekkt Claude de Chauxville í 25 ár“,
bjelt Steinmetz áfram, svo Etta geymdi að gera játn-
ingu sína. „Við höfutn aldrei verið góðir vinir, pað
verð jeg að játa. Jeg er enginn dyrlingur, prinz-
essa, enChauxville er prælmenni. Þjer munuð lík-
lega gera pá uppgötvun einhverntfma, pegar pað er
orðið um seinan, að pað hefði verið betra vegna
Pauls, vegna yðar sjálfrar, allra vegna, að pjer hefð-
uð ekkert með Chauxville að s/sla hjeðan f frá. Mig
langar til að frelsa yður frá að purfa að gera pá upp.