Lögberg - 24.02.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.02.1898, Blaðsíða 7
LÖQBERQ, FIMMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1S98. 7 Söfnuðurinn t þistilliverfl. Framh. frft 2. bls. honum fyrir sjónir meö kristilegri hógTærð, aö hann breytti ekki rjetti- lega gagnvart yður“. „Með kristilegri hógværð!“ hróp- aði forstöðumaður safnaðarins og fór að ganga um gólf; „með kristilegrj hógværð! Til hvers væri að tala við hann Jón með hógværð? I>að hefði ekki mikið upp ft sig. Eina rftðið er að skamma hann—hundskamma hann. Og {>að er meira að segja siðferðisleg skylda mtn, að vara f>ig undir eins við honum og hyski hans“. „Jeg er yður mjög f>akklfttur“, sagði jeg, J>ó mjer reyndar Jjætti hann strax vera farinn að ganga held- ur laDgt með petta mfilefni. ,,Jft, f>ú mfttt vera mjer J>akklátur“, sagði hann, „f>ví bæði er f>að, aðJóner ekki t söfnuðinum og gerir f>vt safn- aðar-mönnum ailt til bölvunar, sem hann getur, og svo er hitt, að hann er útmerkt fúlmenni að eðlisfari. Og að brýna fyrir honum kærleika og hógværð, væri að kasta perlutn fyrir svíd, Ekki vantar pað, að góður Jjykist Jón vera og les I Jónsbók ft hverjum einasta sunnudegi. Og f>að er vtst um J>að, að margir hafa l fyrstu haldið, að hann væri mesta guðsbarn ■—en varaðu f>ig & honum í ttma—já varaðu f>ig ft honum“. „Jeg pakka yður fyrir aðvörunina“, sagði jeg, „en jeg býst nú ekki við að jeg hafi neitt saman við,hann að sælda, fyrst hann er ekki I söfnuðinum“. „Ekki stður fyrir f>að“, sagði hann. „Hann mun ekki l&ta sitt eptir liggja til að fæla f>ig frft okkur, vertu viss. En pú heldur nú mftske að jeg sje að reyna að spilla pjer við hann, af pvl mjer sje persónulega illa við hann—herjans manuinn —en J>að er ekki tilfellið. I>að er bara af pvt, að jeg vil vera hreinskilinn við J>ig, *em aðra, og leyna pig pvi engu, og svo pykist jeg syna pjer kærleika— bróðurlegan kærleika, með pvt, að vara pig við peim manni, sem getur gert pjer illt, eÍDS og hann hefur gert tnjer og öllum söfnuðinum, sem jeg ®r að reyna að halda saman. Jeg wtlast til svo góðs af pjer, pó við 8jeum enn lttið kunnugir, að pú takir í>etta ekki svo, að jeg sje að fara með fðg °g illmæli um meðbtóður minn. Jeg vara pig að eins við skæðasta ^jandmanni safnaðarins—manni, sem gerir gys að kærleika og hreinskilni“. Og pað ylfraði niðri 1 forstöðu- útan ni safnaðanns, pegar stðustu orð- ln sluppu út ft millum tannanna ft honnm, sem hann ntsti saman af öll- U|n kröptum. „Jeg vona“, sagði hann eptir iitla pögn, „að pú unir pjerhjer nógu Tol hjft okkur t framtíðinni. C>ú skrif- ar nfittúrlega undir safnaðarlögin ®trax 1 kveld—jeg samdi pau lög 8júlfur, hum! A morgun verður safu- aðarfundur; pfi höldum við próf yfir í>jer og tökum pig fyrir prest okkar, pú steudur pig nokkurnveginn. I>ú verður að vera djarfur og hrein- 8hilinn, ef okkur á að geta samið, og I>ú verður að vera stvakandi fyrir pvi, að kærleikurinn glæðist, en kólni ®kki, hjfi 8öfnuðinum—pú mfttt nefni- l®ga ekki hltfasr við að segja mönn- U,B blátt fifram til syndanna, pvl bæði Jeg og aðrir purfa pess við. Aptur & *Búti munum við gera fyrir pig paö, seoa við getum. t>ú verður að sætta t>lg við pað, pó við pjerum pig ekki. Okkur er illa við pjerugheit, af pvt f>»ð minnir okkur fi klerkalyðinn, sem kúgaði okkur til að hræsna fyrir sjer, ú tneðan við vorum fi íslandi. I>að rls ^vert hftr fi höfði mjer, pegar jeg heyri tnenn vera að þjera presta, en ■Þtia alla aðra“, Og mjer s/ndist hárið i raun og ^eru rlsa & höfði honum, pegar hann Bagði petta. „Nú, parna koma peir pá, skrif- atmn og gjaldkerinn“, sagði hann og ®nti út um gluggann; „pú skalt 9 »i marka allt, sem skrtfarinn segir; aBn talar allt of mikið—jeg hef opt útninnt bann alvarlega fyrir pað, enda *r hann heldur að lagast með pað. Ea gjaldkerinn er, pvertfi móti, mjög dulur maður, og jeg het allt af grun um, að hann sje ekki verulega hrein skilinn; pú skalt tala við hann með gætni—jft, sjerlegri gætni“. Rjett I pessu var skrifaranum og gjaldkeranum vtsað inn til okkar. peir heilsuðu mjer báðir mjög vin- gjarnlega og sögðu mig velkominn. Skrifarinn var meðalmaður ft hæð og fremur holdugur; aodlitið var breilt og ákaflega blóðríkt, hfirið ljóst og úfið, og eins var skeggið, sem annars var beldur rtflega úti látið af náttúrunnar hendi. Búningur hans og allt fas bar pess sterkan vott, að hann hirti lítið um að halda sjer til samkvæmt siðvenju snyrcimennanns, en jafnframt mfttti pó fljótt sjá, að hann fann ósköpin öll til sín. Gjaldkerinn var alveg ólíkur hin- um tveimur embættismönnum. Hann var hár maður, grannur, dökkur á brún og brfi; andlitið var skarplegt, og augun tinnu-svört og tindrandi, nefið punnt og Ibogið, og munnurinn frtður. Ilann var mjög bltður í mfili og síbrosandi, en talaði jafnan ffttt og virtist sampykkja allt, sem hinir sögðu, með pvl að hneigja höfuðið ótt og títt og brosa. Fyrsta verk pessara forkólfa safn- aðarins—eptir að peir voru allir sam- an komnir—var að grennzlast eptir, hvort jeg væri sömu skoðunar í trú- mfilum og peir sj&lfir; og par næst var, að lesa upp fyrir mjer öll safnaf- arlögin og láta mig undirskrifa pau. Og svo fóru peir að skeggræða um yms nauðsynleg safnaðar mftlefni. Og alltaf á naeðan gekk forstöðumað- urinn um gólf, með höndurnar í buxnavösunum. Skrifarinn stóð við gluggann c>g ljet alltaf dæluna ganga, og talaði svo ótt, að honum lá með köflum við að misaa andann, en jafn- framt tuggði hann hverja töbaks-töl- uua ft fætur annari og spytti lögnum j allar ftttir. En gjaldkerinn sat, neri lófunum saman undur ánægjulega, og kinkaði kollinnm og brosti, „Og—ditt purfum við endilega að gera“, sagði skrifarinn; „við purf um að leita samskota hjfi öllum í söfnuðinum, til pess að hafa strax eitt- hvað I sjóði, og—“ „Vitanlega, maður, vitanlega11, sagðt forstöðumaðurinn. „öldungis, jú“, sagíi gjaldker- inn, og kinkaði um leið kollinum og brosti; „pess parf endilega, já endi- lega parf pess“. „Og—svo parf fleiri til að skrifn sig I söfnuðinn, og—með pvl fft meira I sjóðinn“, sagði skrifarinn; „og—“ „Er pað svo sem ekki sjálfsagt, maður; nú, pvl ekki pað?“ ýlfraði niðri I forstöðumanninum. „ Jú, sjálfsagt verður pað að ger- ast“, sagði gjaldkerinn og kinkaði kollinum ákaflega, „pað verður endi- lega að gerast, jft, endilega“. „Og—allir nýjir meðlimir ættu að borga helmingi meira, en hinir gömlu, svo dftlítið að mun komi I sjóðinn, og—“ „Hvað er petta, maður, hvað er >etta? Liggur pað svo sem ekki I augum uppi, að hinir Dyju verða að borga helmingi meira?“ sagði formað- urinn og leit um leið fyrirlitningar- lega til skrifarans. „Meir’ en svo“, sagði gjaldker- inn, brosti og neri saman lófunum, „pað er víst um pað, öldungis vtst um pað“. „Og—jeg sje ekki, að slík aðferð komi I nokkurn bága við grundvallar- lög safnaðarins11, sagði skri'arinn spekingslegi. „Hverslags er petta“, maður! Hvernig getur pað komið I bága við >au?“ hvein I forstöðumanninum. „Alls ekki, mínir kæru“, sagði gjaldkerinn brosandi, „öldungis ekki — langt frfi pvl“. ,,0g—p& purfum við að ná hon- um Jóoi inu I 8öfnuðinn“, sagði skrif- arinn og ræskti sig, „pví hann er pó efnaður, pó hann sje pvergirðingur, og—“ „Ertu vitlaus, maður; ertu sjóð- andi vitlaus, að ætla að fara að koma honum Jóni inn I söfnuðinn—herjans manninnm, sem öllu vill splundera fyrir okkur“, öskraði forstöðumaður-1 inn og gnísti tönnum. „Og— pað er pó gróðabragð“, ■ngði skrifarinn og spúði tóbaks ylgjunni. „Gróðabragð! Haltu fi pjer kjaptinum! 1 gargaði forstöðumaður- inn sótrauður af vonsku. „Og haltu kjapti aptur“, sagði skrifarinn. Svo fóru peir að hnakkrífast, pessir kærleiksríku menn. Eu gjald kerinn sat alltaf á meðan, ofboð á- næpjulegur, neri sarnan lófunum, kinkaði kolli og brosti framan I mig svo undur vingjarnlega, og sagði allt- af 1 lftgum og mjúkum róm: „E>eir jafna sig—peir jafna sig aptur, minn góði — hreinskilnin og kærleikurinn liggja á bakvið J>að allt- saman hjfi peim — öldtingis vfst — hreinskilnin—hreinikilnin og kærleik- urinn — vertu alveg rólogur; peir jafua sig.“ Og pað varð líka á endanum, að peir jöfnuðu sig, en pó ekki fyr en peir höfðu haft yfir öll pau stóryrðii sem peir kunnu utanbókar. Og pó mjer I öðru veifinu pætti nóg un> svona lagaða hreinskilni, pá hafði jeg pó hálfgaman af að hlusta á pfi. (Framh ) PENINGAR vtje LANADIR. 7R Jeg get lftnað peninga gegn veði í löndum með betri kjörum en flestir aðrir. Einniegeta menn fengið eign- arrjett fyrir löndum sinum I gegnum mig fyrirminni borgun en hjáöðrum LIFSABYRGD. Jeger agent þess stsersta og 6dýr- asta llfsábyrgða*- fjelaas. sem ertilí Ameríku, og er því reiðubúinn að taka menn I lífsábyrgð hvort heldur kon- ur eða karlar frá L8 til 00 ár,. að aldri. Mig er ætíð að hitta I búð L>eirra Thompson & Wing. H. S. HANSON, .CRYSTAL. N. D. Deir sem vilja fá sjer „Patent1 fyrir einhverju hjer í Canada geta sparað sjer $5 00 með pvf að finna B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs Til Kooteney p'ftssins,Victoría ;Van- oouver, Seattle, Tacoma, Portland, eg samtengist trans-Pacitio lfntim ti) Japan og Kfn.i, og strandferða ojí skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð ttl San Francisco og annara Californiu staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frft St. Paul ft hverj- um miðvikudegi. Deir sem fara fra Manitoba ættu að leggja ft stað sama dag. Sjcrstakur afslftttur (excnrsion rates) ft farseðlura ailt ftrið um kring. Til sudurs Hin ftiræta braut til Minneapolis, St.. Paul, Chioago, St. Lousis o. s, frv. Eina briutin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjild til allra staðai aust- ur Canada og Bandarikjnnum I gegn um St. P..ul og Chicago eða vatna leið frfi Duluth. Menn geta haldið stanslaust áfram eða g-eta fengið að stansa ístórbæjunum ef peir vilja. Til gamla landsins Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frfi Montresl. Boston* New York og Philadelphis til Nerður&iftmnar. Einnig til Suður Ameríku og Ástralíu. Skrifið eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eóa skrifið til H. SWINEORD, Gknebal Aoent, WINNIPEG, MAN UPPB0DS=5ALA. Við höldum stórkostlega uppboðssölu seinni partinn fi hverjum laugardegi 1 pessutri mftnuði (Janúar). Detta er [>að bezta tækifæri sem ykk- ur hefur nokkurntfma boði.-t til að fá vörur með pvf verði, eem ykknr bezt liksr. íhugið petta: é!8,000 00 virði sf peim beztu vörum, sam til eru I N. Dakota, verða seldar viö opinbert uppboð. ALLllí ÆTTU AD KOMA. Prlvat sala fer frain ft hverjum degi vikunnar. L. I^. KELLY, Sft er gefur beztu kaupin. MILTON, - N. DAKOTA. MUNID eptir pvl að bezta og ódýrasta gistihúsió feptir gæðum) sem til er I Pembina Co., er Jennings House Cavnlier, X. Dak. Pat. Jknnings, e'gaudi. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDðlL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-. J®1" Míiin geta uú eins og ftðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja tá meðöl Munið eptir að gefa númerið at' meðalinu. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur ft hornið ft MAIN ST. 00 BANATYNEAVE. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrblaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti ft malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland I hei»íi, heldur ei par einnig pað bezta kvikf}«,!?j»ktar land, sem auðið er að fft. Manitoba er hið hentugasva svæði fyrir útflytjendur að setjast að i, pví bæði er par enn mikið af ótekn jm löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem goti fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ist. í Manitoba eru jftrnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ftgætir frískólai hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon >g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Varrows og vesturströnd Manitob* vatns, munu vera samtals um 4000 eslendingar. í öðrum stöðum I fyll iuu er ætlað að sjeu 600 íslendingar f Manitoba eiga pvl heirna um 8600 fslendingar, sem eigi munu iðrast bess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sÍDnun tnnað eins. Auk pess eru I Norð vestur Tetritoriunum og Britisb Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís -mdingar. íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu búinnað leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing. m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAV. Minister *f Agriculture & Immigrat.ioi WlNNIPBG, MaNITORA . * & * * * * & * * * X * * N0KKUR 0RD UM BRAUD. L>kar ykkur gott brauð og * S * ivai yanui Uiauu L>g ' ' ' smjöi ? Ef hjer haflð smjör- Tjv * * ið og viljið fft ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fftið vanalega vb; hjft búðarmönnum eða b 'kurum—þá ættuð þjerað nft I einhvern þeirra manna 'íflx er keira út brauð vort, eða yfc skilja eptir strætisnafn og núme' ykkar að 270 eða Ajg; 679 Main Street, * & & | W. J. Boyd. Bezta „Ice Cream“ o Pastry I bsenum. Komi og reynið. X % * * * OLE SIMONSON, mælir með slnu nýja Scandinavian Ilotel 718 Maín Strket. Fæði íl.00 & dag. Future comfort for present secming economy, but buy the sewíng machíne with an estab- líshed rcputation, that guar- antees you long and satisfac- tory servíce. i jí jt j! ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devices for regulating and showing the exact tensíon) are a few of the features that emphasize the high gradc character of the white. Send for our elegant H.T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til 8ölii hjft. W. Grundy & Co.f WjuBipg, M&n

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.