Lögberg - 03.03.1898, Page 1
LöGBEKO er gtfíX 6t hTem flTnmtudag
af The Lögberg Printing & Tuhlish-
ing Co., að 148 I’rincess Stseet, Wiri i-
feg, Mani oba — Kostar $2 0 um i'.rið
(á íslandi 6 kr,). Borgist fyrirfram.—
Keinstok númer j cent.
LOr.BRRfl u published ev«ry Ttiursilay
by Thf I.öGBBRG Printing & Pubush-
ING Co , at 14C Princ ss Street, Winni-
peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00
per year, payable in advance. — Single
•opios j Mnte,
1 I. Av.
Wiunipeg, Man., flmmtudaginn 3. marz 1898.
es
Royal Crown l/Vheels
1898 MODELS.
t>eBsi hiól er ábyrgst aB sjeu g6S, bæSi af
Comet Cyele tjelaginu í Torontoog okkur
sjálfum og tést fyrir
500
Royal Crown Sápu Umbúd-
IB OG $27.50 í PENINGTJM.
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
TIL REYKJARA
f/UA iTAFCIN
T&B
MYRTLE NAVY 3’s
ER ENN
BÚID TIL
3000 pör
DANSKRA ULLARKAMBA
Mcrktir J L.
þeir eru mjög mjúkir og eru al|>ekktir á ís-
iandi. Ábyrgst að mönnum liki [« ir Sendir
með pósti fyrir.........$1-00
A2TAgenta vantar"®* Skrifið til
ALFRED ANDRESEN & CO.,
The Western Impuriers,
1302 Washingtot) Ave S, Mir\neapoIis, Mim\
Eða til O- Swh n.BOH,
i3i Iliggin St.. Winnipeg, Man.
Frjettir.
C VNADV.
Hinar almennu kosningar til O it-
krio-fylkisjjingsins fóru fratn í fyrra-
dtg (I. f>. tn.), og vann frjálslyndi
flokkurinn par sigur enn einusintii.
þð afl-munurinn í þinginn verði minni
en éður, eptir pvl sem frjettir f>ær,
sem em eru komnar, sejrja. Eptir
þeirn hefur frjálsyndi flokkurinn unnið
17 kjörd., apturhaldsflokkurinn 44,
Patrónrr 1 og einn pingm er óhfiður.
A 8lða8ta pintri hsfði frjfilslyndi flokk-
Urinn 12 pinjrm. fleira en apturhalds-
flokkurinn, en nó hefur hann einungis
3 fleira, eptir pessum frjettum.
Fiskiveiðar Canada fyrir árið sem
leið (1898) námu í allt yfir iO millj.
dolla virði.
Erkibiskup Cleary í Kingston
Ijezt hinn 24. f. m. eptir nokkurra
vikna legu. Hann var einn af hinum
sestustu kapólsku klerkum par eystra
fltaf skólamálinu, og barðist af alefli
fyrir yfirráðum ktrkju sinnar.
einnig að lfita gera veg frá Edmonton
til Yukon landsins. H irgarstjóri
Aridrevvs og menn frá verzlunar-sam
kundunni bjer í Winnipeg, ásamt
pingroönnum hjeðan að vestan, genpu
rötrgsamlega fram í pessu mftli síðast-
liðna viku, og er vonandi að verk
peirra beri ávöxt.
BANDARÍKIN.
Járnbrautarslys varð skammt frá
Chioago 27 f. m. og biðu par 8 manns
bana en 20 særðust.
Nokkur smá skip fórust undan
ströndum rlkisins Maine t hríðunum í
slðustu viku og fórust par nokkrir
menn.
Miss Frances Willard var jarð-
sett 1 Evanston, III , 24 f. m. Fjöldi
fölks var við útför hennar og margar
ræður voru haldnar. Eptir pví sem
oss skilst, náði Miss ólafla Jóbanns
dóttir til Cb’cago (frá Minneota) svo
snemma, að hún var við jarðerför
leiðtoga sfns í bindindis starfinu.
Frjettir frá Skagway í Alaska
segja, að pað sje svo mikil illviðri og
fönn 1 sköiðunum par yfir fjöllin fi
bakvið að Ynkon farar komast ekki
yfir pau, en að tnenn streymi pangað
I púsundatali í hverri viku, svo að
fíöldi manna geti ekkert skýti fengið
og verði pví að lyj/gja úti í kuldan-
ura. Margir Yukon farar sykjast p’ 1
og deyja—10 deyja fi dag að jafnaði
segir frjettin, flestir úr beilabólgu,
sem orsakist af ofkælingu.— Fjöldi
manna streymir og til Fort Wrangel
og astla að fara Stickeen fljóts leiðina.
Bandarlkja stjórn befnr nú hætt
við að senda menn til Ynkon nfima
hjeraðanna með vistir handa gull
nemum par, pvf fireiðanl. fregnir eru
komnar um, að allir komist par af í
vetur neyðarlítið ef ekki neyðarlaust.
Stjórnin ætlar pvf að selja matvælin
og hreindýrin, sem búið var að
kaupa.
Nefndin, sem er að rannsaka or-
sakimartil pess að herskipið „Maine"
sprakk upp á Havana höfn, befur enn
ekki Játið uppi álitsitt um orsakirnar,
en pað ganga allskonar sögur um, að
svikræði hafi verið haft f frammi af
hálfu ■ pánverja. Hvaðsem um petta
er, pá bendir ymislegt til, að ekki sje
ugglaust »ð Bindaríkjunum og Spftni
kunni að lenda saman í ófriði útaf
Cúba-málunum, pó vonandi sje að úr
peim greiðist á annan hátt—Eptir
sí ðustu frjettum hafa um 250 menn
látið lifið pegar „Maine“ sprakk upp
og dáið úr meiðslum síðan—af 354
mönnum sem tiibeyiðu skipinu.
tTLÖND
Almennar kosningar fóru fram f
Brasiliu-lýðveldinu 1. p. m„ en ekki
kefur enn frjetzt hvernig pær fóru.
Brezka stjórnin hefur ákveðið,
að bæta 23,000 mönnum við land-
herinn, og sampykkti parliamentið
pann lið fjárlagafrumvarpsins nafna
kallslanst, sem hinn aukm kostnaður,
er af fjölguninni leiðir, var í.
Tveir menn gerðu tilraun til að
myrða Georg Grikkjakonung og
meðan á skothiíðinni stóð, pvf fijett
in segir, að hann hafi staðið upp og
hlfft prinzessunni með sjfilfum sjer
Illræðismenuirnir hafa verið teknir
fastir.
Dómur fjell f hinu nafntogaða
Zola mfili í Paiís 23. f. m. og var Z ila
dæmdur í eins firs fangelsi og 3,000
fr. sekt. I>etta kom mönnum ekki á
óvart, en pað sýnir að pað er herinn
sem enn einu sinni ræður lögum og
lofum á Frakklandi—að hann er herra
pjóðaiinnar, í staðinn fyrir að vera
pjónn hennar. t>að er sagt að Zola
muni reyna að áfria dóminum, eða fá
mal sitt rannsakað að nýju.
Ófriðarskýin, sem grúft hafa vfir
Evrópu undanfarnar vikur, virðast nú
vera horfin að mestu, og lítur út fyrir
«ð Bretar h»fi hvervetna haft sitt fram.
Ri'issneski björninn hefur dregið sig
til baka, pó urrandi, í Port Arthur,
pví bonum leizt ekki á að lenda í bar-
daga við brezka Ijónið. Þjóðverjxr
og Bretar virðast vera að vingast, pvf
pessar pjóðir hafa nú samið svo um á
milli sín, að lána Kínverjum f sam-
einingu pessi 16 ri illj. pund sterling,
sem peir purfa til að borga J <pans-
mönnuin áður eu peir hafi lið sitt burt
úr Kfna. BYakkar bafa lyat yfir, að
peir ætli sjer ekki að halda eynni
Hai Nan (undan suðurströnd Kfna) til
lengdar, og að peir sjeu ekki að
reyna að ná fótfestu f prætulöndnniini
í Vestnr Afriku. Tvísambandiuu
(Rú«sum og Fiökkum) hefur pann’g
auðsjáarilega ekki pótt árennilegt að
móðga Breta, sem eru ekki eins óvin-
sælir. pegar til kemur, eins og sum
blöðin eru að reyna að telja lesendum
sínum trú um.
Kaflar úr brjefum frá Isl.
T
Úr brjefi frá merkiim manni í
Myrasyslu, dags. 1. nóv. 18'J7.
i) öll verzltin f haust er hin lak-
asta, sem komið hefur fyrir mörg ui.d-
anfarin ár, útlend vara Cest stígið í
verði, en innlend vara hrapað n.ður.
Fyrir ær og vetnrgamalt fje hafa
kaupmenn gefið 5—6 kr. og flest ept-
ir pessu, enda eru menn í vandræð-
um að borga skuldir, sem pó er geng-
ið eptir f harðssta lagi. Yfir höfuð að
tala eru ástæður fólks í lang-versta
lagi, sem pær hafa verið nú um lang-
an tima“.
II.
Úr brjefi frá vel| >ekktuui og merk-
uni manni í Borgarfjarðaisýslu, dags.
4 dóv. 1897.
,,Jeg held að jeg verði að tína
saman eitthvað af smáfrjettum, og er
pá fyrst að byrja á pví, að tíðin var
mjög erfið 1 sumar, kö!d og vætu-
söm, útengi snögg og tún í lakasta
lagi sprottin. Vallendi spratt nokk
uð, en pó seint, svo heysknpur er
yfirleitt f langversta lagi hjfi almenn-
ingi. Haustið, til pessa, hefur verið
mjög úrkomusamt, svo hætt er við að
hey hafi skemmst f görðum. Fjár
sala var slæm í haust, sem stafar af
inntíutningsbanninu á Englandt, og
ennfremur af tolli, setn Norðmenn ern
búnir að set.ja á saltkjöt, 5 aura á
hvert innflutt p"nd, sem pegar pað
lendir á eiganda fjársins, er mjög til-
Ekkja Sir Sohns Abbots, sem
Um tfma var forsætisráðgjafi hjer í
Canada, andaðist 25. f. m.
Eptir frjettum frá Ottawa tók
Sir Wilfrid Laurier vel í að láta gera
st. Andrews strengina skipgeDga og
Marfu prinzessu 27. f. m„ pannig, að
peir skutu mörgum skotum á pau par
sem pau voru að keyra í vagni utan
við Apenuborg. Til allrar hamingju
hittu skotin hvorki konung rje prinz-
essuna, en pau særðu pjón í fótlegg
og annan hestinn fyrir vagninum.
Konungur syndi mikið hugrekki á
finnanlegt. Ær seldust frá 5—7 kr.,
veturgamalt frá 6 — 8 kr, sanðir 2
vetra frá 10 —-13 kr„ fullorðnir frá
12 —16 kr. Þetta er hæsta verð, sem
hugsanleg4’ var að fá. I>ar á móti st je
öll útlend matvara upp, rúgur á 16
kr. tunnan, en 24—26 kr. grjón og
bankabygg. Aptur stje kaffi niður
úr 1 kr. t 80 aura, og jafnvel 70 móti
peningum, en pair miinu nú senr;
stendur vera fremur litlir hjá bænd
um“.
*
* *
S im biöðin á I ilandi láta sem
par sje nú mesta góðæri og að fólk
liti par eins og blóin f eggi. En bæði
osa og marga hjer veatra grnnar, að
pað sje lítið að marka hvað blöð pessi
segja um petta efni, og pess vegna
prentum vjer sinfttt og smátt brjef og
brjefkafla, sem koma frfi merkum
og ftreiðanlegum möinum á íalandi
til vina og vandamanna hjer vestra,
svo leseiidur vorir purfi ekki að
byggja álit sitt ura hag mvnnna á íal.
einiröngu á pvf sem nefud blöð segjn.
—Ritstj. Lögb.
Gullkomin úr Br.igasvarí.
„Hrundar“ ,,lillar“ „hrosihársbanda-
hönk“ „f poka“,
„skekur“ „grefils“ ,,skraf“ ,,ósvikið“
„skottusveinn“ „með“ „vefjarprikið“.
, Sí vaðandi“ „lengi lengi“ „lóma-
sönginn“,
,,að hlífa leðri“ „hingað“ ,.Gránu“,
„höggin skjalla“ á „búka dftnu“.
J.
*
* *
Fvrst petta eru guUkornin m
nærri geta, hvaða tegu.idar leirinn er
—sein kvað vera 16 tons á mrtti
16 parti Yir únzu af „fools“-gtilli.
t>ar er sem sje ekkert sannarlegt gull
að finna.
Ur bænum.
eg grenndinui.
Mr. Th Oddson og Mr. St.O!iver,
báðir frá S*-lUirW, komu hingað til
bæjarins í bytjnn pessarar viku og
heilsuðu uppá osa. Þeir segja engin
stóitfðindi úr Selkirk.
Mr. Ásmundur Einarasoti, sem
húið hefur f nánd við Gmili síðan
haustið 1876, kom bingað til bæjarins
sUastl. laugardag og dvelur hjer
alla pessa viku að minnsta kost'.
Asmundur er hfialdraður maður (87
fira), enda er barin uú farinn að verða
all-brumur,
Slðastl piiðjudagskveld komu 5
ísl. vestan frá Winnipegoosis vatni,er
hafa verið par við fiskiveiðar f vetur.
Þeir voru: Jóhannes Hannesson, Sig-
valdi Sigut-ðsson, Piill Gottskálksson,
Guðm. Sólmnndsson og Jóhann Krist-
imn dsaon. S'gvaldí og Pfill (og ef
til vill fleiri ísl.) hngsa sjer að neuia
land fi bakka Winnipegoosis-vatns að
vestan, um 5 mflur frá enda járn-
brautai innar, og fly'ja pangað vestur
seint í snmar. Ofannefndir menn
fóru til Selkirk í gærkveldi.
Það var aptur brotist inn í sölu
búð Mr. Stefáns Jónssonar (ft borninu
á Ross ave. og Isabel str. lijer f bæn-
urn) aðfaranótt síðastl. priðjudags og
nokkru af vörum stolið, en daginn
eptir varsvenskur maður, Carl Erick-
son að nafui, tekinn fastur pegar hann
var að reyna að selja nokkuð af hin-
um stolnu mnnum hjer í bænum
Hann kom fyrir pólití-'jett bæjarins f
gærm >rgun, og mun hafa meðgengið
að vera sekur um hvorttvegja inn-
b ots-pjófnaðinn. Mestallar vörurnar,
sem stolið h»fði verið f bæði skiptin,
tnunu hafa fundist í húsi Ericksons.
t>eir sem vilja fá sjer „Patent'
fyrir einhverjn hjer í Canada geta
sparað sjer $5 00 með pvf að finna
B. T. Björnsson,
ráðsm. Lögbergs.
| Nr. 8.
Kjolatau!
Kjolatau!
Nýbúið að opna 10 kassa af
nýjum kjólaefnum af öllum
nýjustu tegundum fyrir vorið.
Ny Plaids, Serges,
Cishmere og Tweeds. Fleiri hundr-
uð tegundlr tii að velja úr af öllutn
beztu lituin.
Linens ! Linens!
Borðdúkar, Þnrkur,
Þurkuefiii, Cretomes,
Gluggablæjur.
Ny Prints, Sateens
og M islins.
Carsley $t Co.,
331- MAIN ST.
kemmti-
amkoma
beinasta og b^zta samkoman á vetrin-
mn verður haldin f Tjaldbúðinni
föstudagskveldið II marz kl. 8 e. m.
Bezti hljóðfærasláttur, ágætissöngur,
enskur prestur með ræðu, og allt ept-
ir pessu. Komið pið öll, konur og
menn, piltar og stúlkur, pað mun
enginn iðrast eptir pvf.
PROCRAM:
1 Söngur........ ..ÖÖngflokknr safn.
2 Upplest ir...;....St. Dórðarson
3 Brasaband instmmental musie
•...............H Lftrnssen o. fl.
4 Óikveðið........L. Guðmundsson
5 Solo....................S. Ross
6 Ræða..............R-v. Gordon
7 Solo...........Mias E Kiernesteð
8 K"íl<k uin hausask fræði .1. Einarss.
9 Music...........H. Lfirusson o. fl.
10 K»ppr««ða... .Ólafur ólafsson og
.....................A. Andersoo
1' s<>'o...................S. Ross
12 IJpplestur.......Sigfús Pftlsson
13 11 citation.... R niölfur Fjeldsteð
14 'lnsic........H. Lárusson o. fl.
15 Upplestur.. . Sigurður Magnússon
16 Söngur............SSngfl. safn.
Inngangur fyrir fullorðna 25 cts.
en fyrir börn 15 cts.
HALDID MAGANUM I REIU.
op sparifi y.Yur margan iækniskostnaS. Athug-
ifi!—Hvai' spyr fæknirinn ætíð að fyrsi? HiðiH
ekki !>ar til hann hefur tækifæri til aö spyrja,
heldur kaupið i dag einn akka af
Hnyinann. Ulock & Co’s
hcimsfræga
HEILSUSALTI
einungia 150 og 250 pakkinn —pannig komiö
|>jer maganu m í gott lag. Reynslan er ódýr og
s 'nnf.vrandi. Bifi lyi-alann uni þaðeða skrifið
ALFRED ANDRESEN & CO.,
The We-tern Importers,
1302 Washingtoq l\ye 8, Minneapolis, Hfinn
L >a til GF. S wbjq son,
131 Higgin St., Winni eg, Mm, Aðal-umboðs
maður t Canada Agenta vaijtar.
Eða Lo ntz Cunior,
204 Columbia St., Brooklyn, N. y.
Ricliards & Bradsliaw,
.H.ftl.-ifu-rsliinit-iin 0. a. frv
367 MAIN STREET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. Thotnas H. Johnson les Iðg hjá
ofangreindu tjelagi og geta þessvegna ís-
lendingar, sem til þ"ss vilja leita, sndið
sj*r til hans munolega eða brjeflegaá
þeirra eigin tungumáli.