Lögberg


Lögberg - 03.03.1898, Qupperneq 2

Lögberg - 03.03.1898, Qupperneq 2
2 DENINGAR # I —w w w ...TIL LEIGU... sepn veði 1 yrktum löndum. Rymi- iegir skilmáiar. — Kinnig nokkur YRKTOGÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lkgu verði og góðum borgunar .... skilm&lum.... The London & Canadaln LORN PND PGENOY 00, Ltd. Lombard St., Winnipeg. S. Christophrrson, Umboðsmaður, GkCWI) & tíALDITB. Söfnuðurinn t J>istilhverfl. II. (Framb.) • Dsginn eptir var safnaðarhúsið i Þistilbverfi troðfullt af fólki, pvi allir, sem ( söfnuðinum voru, vildu út af lltinu vera viðstaddir pegar reynd væru rifin í tilvonandi prestinum þeirra. Mjer var vísað til saetis upp á rieðupallinum, og gagnvart mjer eátu allir embættismer:, safnaðarins við dálftið borð. Um stund var dauða f>Ögn ( húsínu, og allir einbllndu á mig eins og jeg væri einbver fásjeður syningargiipur; en sjerstaklega voru p»ð konumar, sem mesta eptirtekt virtust veita mjer. Loksins spratt forstöðumaður safnaðarins á fætur og flutti langt og snjailt erendi, en ailtaf á meðan gekk bann r,m gólf, með hendurnar ( buxna- vösunum; og munnurinn & honum var alltaf að verða stærri og myndarlegri, unz allt saman andlitið syndist verða að einum munni, en pað var ljós vott- ur pess, að bann var mjög ánægður með sjálfan sig við petta tækifæri. Hann gat pess í hyrjun ræðu sinnar, að loksins befði peim, embættismönn- um safnaðarins, tekist að fá prests- efni, en erfitt befði pnð gengið, enda væri sjerlega fátt um menn, sem færir væru um að takast pað á hendur, að gerast prestur safnaðarins ( Distil- hverfi. Hann fræddi svo söfnuðinn á pví, að maðurinn, sem loks hefði gef- ið sig fram sem prestsefni peirra, hjeti Bessi—Bessi Óteigsson—og væri, ept- ir pví sem sjer virtist, mjög hrein- skilinn og kærleiksríkur maður, en eptir væri að vita, hve lærður maður h«nn væri. Ræðumaðurinn bað pví næst éheyrei dur sína að taka vel ept- ir, hvernig hann (Bessi) leysti prófið af bendi, og ef peir yrðu ekki í alla staði ánægðir með pað, að segja pá til f tima, eða pegja slðar, pvf engar umkvartanir f pá átt yrðu teknar til greina eptir að fundi væri sliiið. t>egar forstöðumaðurinn hafði lokið máli sftu, byrjaði prófið. „Og—er ekki bezt“, sagði skrif arinn og spytti mórauðu, ,,er ekki lang bezt að byrja á pvf, að prófa kandídatinn f fslenzku?14 „Hvað annað, maður“, sagði for- Stöðumaðurinn, „hvað auuað?“ „öldurgis rjeti“, sagði gjald- kerinn og kiukaði kolliiiuni og brosti, „pað er öldungis rjett“. Og svo var jeg látinn lesa fyrir sðfnuðinum beilan dálk í fyrsta tölu- blaði ,.Leifs“. „Og—er pá ekki enskan pað ntesta?“ spurði skrifarinn og leit fram- an f forstöðumanninn. „Er pað ekki svo sem sjálfsagt, maður“, svaraði forstöðumaðurir.n; „hvað annað ætti að ganga á undan?“ „Já, sjálfsagt er pað,“ sönglaði gjaldkerinn og brosti framan f mig, ,,pað er alveg sjálfsagt11. Og eptir mikið pref og pjark milli skrifarans og forstöðmnannsins út af pví, hvað beppilegast væri að láta mig lesa á pvl máli, var mjer skipað að lesa tvær blaðsíður af fyrir- lestri Iogersoll’s um „helvíti“. Mjer lætur ekki að lesa ensku. pó jeg skilji málið nokkuru veginn, enda las jeg herfilega I petta skiptið. Eu pó jeg læsi illa, og pó enginn I BÓ nuðinum skildi hvað jeg las, nema gjaldkerinn, pá var ekki sú kona til joeðal ábeyrendanna, sem ekki var LÖGBERG, FIMMTl DAGINN 3. MARZ 1898. FRÆGUR PRJEDIKARI. Rcv. W. A. Dunnett, sera er ordinn vidfræg- ur madur fyrir starf sitt. Hann segir frá tilfellum á lífsleiðinni, sem eru eptirtekta- verð. — Hann þjáðist í mörg ár af hjartveiki, og í eitt skipti voru fimm læknar sóttir til hans—En nú er liann orðinn laus við sinn gamla óvin og hef- ur beztu heilsu. búin að fá ekka pegar peim lestri var loki.'; og allir karlmennirnir, ntan embættismennirnir, sátu hnípnir mjög. „Ó, hann er reglulegur engill!“ beyrði jeg að eiu konan sagði. „Já, hann er alveg eins og sýslu- maðurinn okkar heima“, bætti önnur við og andvarpaði. En hvcrt pessar heiðurskonur áttu við mig, eða Ingersoll, vissi jeg ekki pá í svipinn; en von bráðar kornst jeg að hinu sanna í pví tilliti. „Oo — ættum við ekki að reyna hann f f>ýzku“, sagði skrifarinn. „Hvernig geturðu látið, maður!“ sagði forstöðumaðurinn; „stendur pað ekki á prógraminu?-1 „Jú, endilega verðum við að heyra pýzkuna“, sagði gjaldkerinn og kmkaði kollinum; „pýzkuna verðum við að heyra“. En af pví nú að engin pýzk bók var við hendina, var mjer skipað að halda ræðu á pýzku. ,,Meine yuten Glaubensgenoss e/)!“ byrjaðt jeg, „ícA wunsche anzu fangeníl‘. Og svo puldi jeg fram alla pá málsbætti, sem jeg kunni 4 pýzku. Og aptur fóru konurnar að andvarpa og tala um engla og sýslumenD; en karimennirnir lögðu undir flatt og hlnstuðu á mál mitt með sjerlegri athygli. „Og er pá ekki latínan næst á prógraminu?“ spurði skrifarinn og velti tóbaks tuggunDÍ upp í sjer. „Því læturðu svona, maður!" sngði forstöðumaðurínn; „eins og lat- fnan komi ekki næst!“ „t>að er óhjákvæmilegt“, sagði gjaldkcrinn brosandi, „pað er alveg óhják' æmilegt11. Aptur varð jeg að flytja ræðu fyrir söfnuðinum— flytja ræðu á latfnu. „Aadi tu popvlus Tistilliverfus sagðt jeg og hneigði tnig fyrir söfn- uðinum, ..(licum qvam brevissime“. Ou svo ljet jeg bvern latneska máls- háttinn fjúka á fætur öðrum. Og enn einusinni fóru konurnar að audvaipH og tala um engla og sýslumenn, og elskuleg augu og nef og töfrandi raddir. En karlmennirnir góndu al- veg agndofa. „Ojí—liggnr pá ekki næst fyrir að prófa hann í dönsku?1 spurði skrifarinn. „Veiztu ekki, maður, að ttminn er stutiur, en mikið til að gera“, hvein f forstöðumanninum; „til fjandans með dönskuna!‘ ,.Já, danskan getur átt sig, minn góði“, sngði gjaldkerinn og neri lóf unum saman; „látum dönbkuna eiga sig“. „Og—pá er líka bezt að byrja á vísindunum undir eins“, sagði skrifar- inn og tók upp í sig duglega tóbaks- tölu. „Vitaskull, maður, vitaskuld“, grenjaði forstöðumaðurinn. „Já, vísindin eru pað“, sagði gjaldkerinn, „já, endilega vísindin“. „Og—kanntu nokkuð i landa- fræði?-* spurði skrifarinn og sneri sjer að mjer. „Já“, sagði jeg. „Og—grasafræði ?“ „Já, vissulega“. „Og—steinafræði?“ „Já“. „Og—dýrafræði ?“ „t>að er mín mesta uppáhalds- fræðigrein11. „Og—stjörnufræði ?“ „Já---jpg fjekk fyrstu einkunn í peirri grein“. Og—forn træði ?“ „Jeg fjekk gullúr fyrir kunnáttu mfna í fomfræði“. „Og—heim?peki?“ „Mjer var boðin doktors nafnbót fyrir heimspekislega ritgerð—en jeg hafnaði“. Um leið og jeg sagði petta, leið ytír konu, sem sat f innsta bekknum. „Og—sálarfræði?-4 hjelt skrifar- inD áfram. „Já, jeg átti kost á embætti fyrir pekkingu mína í sálarfræðt. t>að leið yfir konu skrifarans. „Og—pá held jeg bezt sje að bætta“, sagði skrifarinn, „pví taugar fólksins pola ekki meira—pað á ekki pessu að venjast. Og—■ „Hverslags er petta, mafur“, sagði forstöðumaðurinn, „er svo sem ekki nóg komið?“ „Jú, öldungis, minn góði“, sagði gjaldkerinn, „t>að er komið nóg—já, meir en nóg“. t Svo gekk forstöðumaðurinn fram fyrir söfnuðinn og ávarpaði hann á pessa leið: „Heiðraða samkoma! I>á er nú loksins pessu prófi lokið; og við ein- bættismenn safnaðarins höfum komist að peirri niðurstöðu, að par eð Bessi Ófeigsson hefur staðist petta próf, pá sje sjálfsagt að taka haun fyrir prest okkar. Jeg lýsi pá yfir, að sjera Bessi verður prestur safnaðarins næst- komandi ár, að minnsta kosti. Og svo segi jeg pessari samkomu slitið“. ,.Og—sagði skrifarinn og kast- aði tóbakstuggu fram á milli bekkj- anna, „og pá verður að skýra söfnuð- inum frá pví, að sjera Bessi messar í pessu húsi klukkan ellefu á sunnudag- inn kemur, og—“ „E tu að verða brjálaður, mað- urlýlfraði í forstöðumanninum, „held- urðu að allir svo sem viti pað ekki?“ „Jú, pað vita allir“, sagði gjald- kerinn og kinkaði kollinum og brosti tindur blíðlega, ,.jú, minn góði, allir vita pað“. Svo ruddust allir bændurnir upp á ræðupallinn—pví ræðupallurinn var hálft húsið—til að taka í hendina á mjer og óska mjer til lukku,og pakka mjer fyrir eitthvað, sem jeg vissi ekki hvað var. En konurnar röðuðu sjer I tvær fylkingar fyrir utan dyrnar, og rjettu mjer hver af annari hönd sína pegar jeg gekk út; og svo purkuðu pær sjer á eptir um munninD með samanbrotnum vasablútum. Svo gekk jeg heim að húsi for- stöðumannsins, og var forstöðumað- urinn mjer til hægri handar, en gjald- kerinn til hinnar vinstri; en skrifarinD skokkaði ýmist á undan eða eptir, og l jet alltaf dæluna ganga. Og allur söfnuðurinn lötraði í humátt á eptir okkur. Og alltaf var kvennfólkið að tnla saman um pað, hve elskulegur að blessaður presturinn peirra væri, hve fallegur hann væri á fæti, hve yndisleg augun í honum væru, og hve líkur hann væri sý-lumanninum f pessari og hinni sýslunni á íslandi; pað væri pó munur á pvf, hve mikið myndarlegri presturinn peirra væri en aðrir prestar, sem pað hefði sjeð. —Já, pað var nú miktll munur. Og pað talaði svo hátt um petta, að jej> heyrði hvert einasta oið, þrátt fyrir hina ónflátaDlegu suðu í embættis mönnunuut rjett við eyrun á mjer. III. Jeg var pá orðinn sjera Bessi Ófeigsson. Og í svipinn fannst mjer pað nósju skemmtilegt, að vera prest- ur, jafnvel pó jeg væri ekki vígður af bisknpi, og jafovel pó jeg hefði náð embættinu á pann hátt, að pykj- ast vera lærðari en jeg í raun og veru var. En eru ekki til prestar í pessu landi (Ameríku), sem ef tii vill hafa ekki eins mikla pekkingu og jeg hef — prestar, sem ef tii vill hafa naumast heilbrigða skynsemi og geta á engan hátt komið fram sem menntaðir menn ? Og svo er nú prestskapurinn ekki innnifalinn f pví einveiðungu að vera lærður, pó pað sje aut vitað áríðandi að prestar hafi mikla pekkiogu. Jeg hef pekkt hálærða presta, sem aldrei gátu flutt góða ræðu,presta, sem aldrei reyndu að koroa fram sem fyrirmynd annara í siðferðislegu tilliti, presta, sem voru í innsta eðli sínu slarkarar og gáfu jafnvel í skyn, að peir tryðu pví ekki sjálfir sem peir væru að kenna öðrum. Jeg hef líka pekkt presta, sem pekktu ekki einusinni undirstöðu atriði latneskrar málfræði, en fluttu pó áhrifamiklar ræður og voru alltaf dagfarsgóðir og siðprúðir menn. Sem sagt, jeg var sjerlega ánægð- ur með sjálfum mjer yfir pví, að vera orðinn prestur, og jeg einsetti mjer, að prjedika kærleikann og hreinskiln- ina afdráttarlaust og með djörfung. Næsta sunnudag flutti jeg hina fyrstu ræðu mfna um hreinskilni og kærleika, og hún hafði pau áhrif, að Eramh. á 7. bls. REV. W. A. Eptir blaðinu Record, Smiths Falls. I allri Canada, frá vestur tak- mörkum Ontario til Atlantshafsins, er -«kki nokkurt, nafn betur pekkt innan kirkjunnar eða meðal bindiridis manna heldur en nafo Rev. W. A. Dunnetts. Mr. Dunnett hefur verið GrandVice Cour cillor í R >y»l Terrplars-f jelaginu í Onterio og Quebec, og vel látinn er hann á meðal fjelatra sinna að ein aaildin af fjelaginu f Montreal hefur verið neÍDt „Dunnett Council“ í heið- urrskyni við hann. Mr. Dunnett hef- ur sð mestu leyti alltaf verið 4 ferða- lagi f síÓHstliðin tíu ár, ýmist til að heimsækja ogf aðstoða aðra. presta eða pá til að halda bindindis fyrirlestra, en ætíð hefur starf hans miðað til uppbyggingar meðbræðra bans. I>eg ar bann var nýlega, f sambandi við starf sitt, staddur í Smith’s Falls kom hann inn á skrifstofu blaðsins til að hafa tal af ritstjóranum. Meðan á samtalinu stóð haffi ritstjórinn á orði að hann yrði að leggja mjög mikið á sig við petta starf sitt. Og játti Mr Dunnett pvf en bætti pvf við að með peirri heilsu sero bann hefði núna væri hann fær um hvaða vinnu sem væri. En pað hafði ekki ætíð verið svo, og sagði hann pá, peim sem petta skrifar, pað sem bjer fer á eptir og leyfi til að skýrt væri frá pvf opinber- lega. Hann sagðist hafa pjáðst f prettán ár af prautum í náud við hjartað, sem hann gat ekki fengið bót á. Stundum var pað hægur síg andi verkur en stundum aptur ákafur og skerandi. Hann átti æfinlega bágt með að hreifa sig og gat pv( stundum ekki farið ferða sinna. Al- menningur varð vanalega var við pess- ar pjáningar hans pegar hann var að prjedika gafst hann ept upp og varð að fá læknishjálp. fietta átti sjer stað í Yonge street kirkjunni í Tor onto; í Baptista kirkjuriDÍ í Wood- stock, N. B., og í Mnthodista kirkj nnni f Carleton Place, Ont. Og einusinni peg-ar hann var »ð prje- dika yfir 2,500 manns f Frauklin Street Congregational kirkjunni í Manchester, N. H„ voru fimm lækn DUNNETT. ar komnir áður en peir gátu vakið hann til meðvitundar. í öllum pess- borgum og bæjum var við pettatæki- færi minnst í biöðunura á pennan ajúkdóm hans. Mr. Dunnet sagðist hafa leitað til margra ttí lækna, eo til að segja alveg rjett frá, pá hafði hann aldrei verið lengi undir umsjón sama læknisins sökum ferðalags sfns. Um sumarið 1896 snemrna var hann stadd- ur í Brockville til «ð að aðstoða prest Wall Street Method st kirkjunnar við guðspjónustur, og bárust pá f tal veikindi hans í samræðu við einn vin Hans, er ráðlagði honum að reyna Dr. Williams Pink Pills, og færði honum uæsti dng 12 öskjur. „J g brúkaði pillurnar“, sagði Mr. Dnnnett, „og jeg ör nú heilbrigður, prautin f hjart- anu gerði mig töluvert órólegan, en pað er nú búið að vera; jeg er nú “ins og nýr m«ður“. Hann sagði petta rjett blátt áfram, og pegar pess 'ar farið á leyt við hann að mega birta pað í blaðinu, var honum hálf illa við pað, vegn pess, eins og hann sagði, að hann væri „næstum pv liræddur að segjast vera læknaður" pó enginn maður gæti haft betri beilsu en hann nú hefði. í petta skipti var pá saga Mr. Dunnetts, eptir beiðni hans, að eins birt í beirtiHblaðinu, eu nú skrifar bann paub 21. jan. frá Fitchburg, Mass, par sem hann hefur verið að prjedika. Hann segir: „Dað hefur dregist fyrir mjer að skrifa viðvíkj- andi heilsu minni, ekki sökum pess að jeg hafði gleymt pví, heldur sökum pess að mjer fannst pað næstum ótrú- legt að gamla veikin væri farin fyrir fullt og allt. Jeg get ekki sagt pvort hún muni Dokkurntfma koma aptur, en me6 sanni sagt að jeg hef ekki orðið var við hana í marga mán- uði, og jeg er frískari en jeg hef ver- ið í mörg ár. Jeg hef fitnað og pyngst. Jeg vildi helst ekkert segja um matarlystina, pvf að hún er, eins og hinir fátæku, ætíð hjá mjer, Ja, jeg pakka Dr. Williams Pink Pills fyrir batann, og gef leyfi til að skýrt sje frá pví.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.