Lögberg - 03.03.1898, Page 6

Lögberg - 03.03.1898, Page 6
LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN3. MARZ 1898. Otursgjöld. Yekisefjii.— Höf. átti rakka all- vasnann, sem „Otur“ var nefndur. Hann drspst um nótt af eitrun, auÖ- sjáanlega af mannavöldurn. Eigand- jnn átti sjer einskis íjandskapar von, sfzt svo vesalmannlegs. Hundurinn var uppáhald flestra, og hafði unniö nokkra úlfa. Um petta eru Oturs- gjöld kveðin. I. PekktirCu’ Otur, maður minn, myrtan petta árið? Ið tr}-g£a, svarta seppaskinn með silkigljáa hárið. Manstu hvernipr glæddu glans gáfurnar hans skörpu: Glaðlyndið og greindiu hans, gegnum augun jörpu? Dökka kollinn kjerlan bar, hvergi ljet sig hra ða; taggeit örm hann aldrei var, engin nætur-læða. Hann var ekki naður neinn, nje að skrSða laginn; porði’ að mæta óvin einn og um bjartan daginn. Og með tönnum, höfði,hramm hafði lært að vega, verja slg, að sækja fram °g sigra—drengilega. Svo hjá flestum fjekk pað orð: fullri sæmd að hjeldi— Aldrei framdi Otur morð, úlfa pó hann felldi. Vit hann átti, eða sál, —um pau nöfn má velja— rjeð f enskt og tslenzkt mál, ögn hann kunni’ að telja. Mismun hann á fólki fann, fjenað pekkti sundur. Sótti’ ei skóla, samt varð hann sannmenntaður hundur. Sú var ein hans eiufaldleg auðtryggninnar villa: Menn gat hann ei—held’ren jeg— hugsað nógu illa. Mjer hefur, Otur, orðið Ijóst eitt á pessum vetri: Menn eru verri’ en vit mitt bjóst við—en dyrin betri. Á pvf varð Og Olri hált, illa vitsins gáði’ hann, pegar aðrjett eitrið sjálft af óhræsinu páði’ hann. Stutt varð, Otur, æfin pfn— annað skal pó nefna: pú hefur, greyið. goldið mfn. Gott, jeg kann að hefna. II. Hef nú erft hann Otur minn! Eptir kvæðaleik pann: fáein orð um hjeppann hinn hjartaverri, er sveik hann. Ljett skal verða ljóðið mitt, ljóst'að hverju’ eg stefni, svo að veslings vitið pitt villist hvergi’ á efni. I>jer til sæmdar pjóðin merk pað mun aldrei telja mannleysisins myrkraverk: Meinleysing að kvelja. Klækjum fylgja kenjatog, koma mun á daginn: Nafn pitt verður uppvíst—og allir muna braginn. Er reika 1 húmi huga pfns huldu vofur klækja, jörpu augun Oturs míns að pjer munu sækja. Af pvf pað frá elztu tfð er nú margreynd saga: Slysin elta ár og síð ópokkana raga. Eitt er vfst—pó autt sje nú orðið rakkans hæli— Gamalmenni ogaðrir, eeiu pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum _ágætu I)r. Owex’s Ei-ectric beltum t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Pað er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstrauniiun f gegnum líkamann hvar sern er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Deir, sem psnta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöenson, Box 368 Winnipeg, Man. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer maó, að hann hefur sett niður vrrð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bjzta “sett“ af tilbúnum töniium nú að eins $10.00. Allt annað verk sett. niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borcast út S hönd. Hann er sá eini hier í bænum Winnipeg sem dregur út teunur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 4IC llain Strect, Wiuuipeg. kosti fjekk hann fleiri’ en pú og fegri eptirmæli. Djer mun seinna synast smár sigurinn er nærðu— skyldi ydda enn á hár’ Otursgjöldin færðu. III. Degsr kem jeg heim f hlað hrakinn, ferðavotur: Vin er fækkað—finn jeg pað— fiá er veslings Otur. Stephan G. Stephansson. DrChase’s Kidney- Liver PlLLS BAD BACK PAIN. Be’ng troubled o£f nni on witb patna !n my bao!, cuaed by C trl-d ««v«rat kmds of P't • I “at •• u advertíned and to ,.ut the trutbina > nt- ebell, Dr. Cna-e’3 Ki Iney-rjtver P 11« "re the only Pille tbat bave proved effocLual in iny cane. JOHN DT2VLIN. Uaéonville, Ont. Dr. Chase's K.-L. Pills are always effeotual in the worst cases of Con- stipation, Btomach Troubles, Baok Pains, Bheumatism, and all Blood Disorders or Impurities. ONE PILL A DOSE. 25 CENTS A BOX. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main S Winnipeg, Man. Til Nyja-Islands. Uudirskrifaður lætur góðan, upp- hitsðan sleða ganga á milli Ný|a ís lands, SMkirk og Wionipeg. Ferð- irnar byrja næsta priðjudag (23, nóv.) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (riorður) þriðju- dsgsmorgna kl. 7 og kemurað Islend- i.rgafl|Óti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafijóti tirnmtu- dagsmorgna kl. 8 og keinur til Sel- kirk föstudsgskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á laugardaga, og fer f>á 605 Ross Ave, Winnipeg, aptur til Selkirk á mánu- dagsmorgna kl. I e. rn. Sleði þessi flytur ekki póst og tefst því ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flytt allt sem möguiegt er, en farþegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Allar frekari upplýsingar geta menn fengið hjá Mr. E. Oliver, 605 Ross Ave. Fxrgjald lægra en hjá öðrum. Helgi Sturlaugsson keirir sleðann. Eigandi: Geo. S- Dickinson, SELKIRK, MAN. TRJAVIDUR. Trjáviöur, Dyraumbúning, Hurðir, Glutrgaumv,úning, Laths, Þ tkspón, P»ppír til húsabygginga, Ýmislegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR OC KOL. Skrifstufa og vörus’aður, Maplestreet, nálætrt C. P. R vngnstöðvunum, VVinnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti gefinn þeim sem um biðja, BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignn til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 6ó5, P. O, Box 288. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldflrsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, ULLARKAMBAR... Norskir að ætt og uppruna fást fyrir eicn dollar ($1) aö 131 Higgins st. Winnipeg Park Jtiver, — — — N ■ D"k. Er aS hitta á hverjum miðvikudegi 1 Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m. Globe Hotel, 146 Pkincess St. Mtinnipbg Gistihús þetta er útbúið tneð öl um nýjas útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp meö gas ljósum og rafmagus-klukk- ur i ölluin herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstake máltlðir eða harbergi yfir nóttina2f>ct T. DADE, Eigandi. 60 YEARS’ EXPERIENCE Patents I RADE. WlAMnt Dcsiqns COPYRIGHTS éiC. Anrone sendlng a akftch and deceriptton may qulckly ascertnin our optnton frea wbether aa tnrentlon 1s probebly patentable. Communtca- ttonsetrtctly confldentlal. Hnndbookon Pntenta ■ent free. Oldest neency for securing patentn. Patents taken through Munn A CO. reeetre tpecial notict, wlthout charge, in the Scicniific Rmcrican. A handsomely illustrated weekly. Lanreet alr- culatlon of any sctentifle lournal. Terms, a : four months, $1. 8old byall newsdenlers. '" Co.36,Broi<lw*» New York Offlce. um, W»»bln*ie«. D. 0L JÍIDURSETT YERD I 30 DifiÁ “Jforth Af pvi jeg h«f allt of mikið af allskonar vörura f húðinn sel rl næstu 30 daga, allar loðkápur, yfirskó og vetlinga fyrir ÍnnkaupSVGrO Einniir seljeg allar aðrar vörur með 10 pvct. afslætti ef bortfað er út I hönd. Nú er tækifæri að kaupi pess-tr vörur fyrir lægra verð en menn hifa nokkurntfn.a áður átt hjer kost á. Lftið bara á eptirfylgjandi verðlista: Góðar C' on skinns kápur........................$25.00 D ikkni hundgkinns kápur....................... 11.75 Gular hundskinns káp ir...........................8Í60 Karlmsnna yfirs ór m-ð einni hringju............ l.oj Háir karlmanna yfirskór með 8 hringjum.......... 1.7o 15 pd. „Three Crown“ rúsínur.....................1.00 16 “ góðar gveskjur...............................1.00 Sleppið ekki pessu tækifæri til að fá góð kaup. 33. GK EDINBURG, N.DAKOTA. ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskocar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og svo höfum vid líka nokkur „Second Hand“ Orgfel f góðu lagi, sem vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög lágt verð, til að losast við þau J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN 8TR, P. 8 Mr. H. Láru«»on er agent fyr'r okkur og geta íslendingar þvl snúið sjer til hans þegar þeir þurfa eiuhvers með af hljóöfærum o. s. frv. 442 borgað fyrir^að láta kjaptinn ganga. Við skulum borga bonnm bærra fyrir að halda honum saman. Komist eptir cíds miklu og pjer getið, og segið mjer pað svo á morgun*‘. „Jeg skal reyna, yðar tign“, sagði starosta-inn ; „en jeg hef litla von um, að mjer takist pað. Þeir tortryggja mig. T>eir senda nú orðið bömin í búðina mfna eptir öllu, sem pá vantar par, og börnin hafa auðsjáanlega verið vöruð við að aegja nokkuð. Moujik-a.TDÍr forðast mig pegsr jeg verð á vegi þeirra. Hvað get jeg svo gert?“ „Djer getið sýot peim, að pjer sjeuðekki hrædd- ur við þá“, svaraði Paul. „Það hefur mikil áhrif á moujik-ana“, T>eir hjeldu áfram eftir götunni milli kofanna, og s&u að fólk var & gægjum við hurðirnar og glugga- tjöldin, Og Paul hafði einungis eitt ráð að gefa, og staglaðist á pví : „Verið mjög hugrakkur — verið mjög hugrakkur“. En petta var ekki neitt nýtt heil- fæði, pvf pað stendur skrifað f hinni elztu af öllum bókum. Starosta-ian var buglítill maður, og veitti ekki af allri peirri hughreysting, sem herra hans gaf honnm við og við. Þeir stönzuðu við hið mikla hlið á trjágarðinum kringum kastalann, og par gaf Paul porpstjóranum í Osterno hinar sfðustu ráðleggingar sfnar. Á meðan peir stóðu par kora maðurinD, sem hafði fylgt peim eptir, til peirra. „Bruð pað pjer, Steinmetz?,‘ sagði Paul,og stakk 447 Og þannig hjeldu peir áfram að skrafa. Það stóð aldrei á ræðum pegar peir voru satnan, Chaux- ville og Steinmetz, og pað vantaði htíldur aldrei dá- lftið fínt sýrubragð f ræður þeirra. Loks leiddi gest* urinn sjálfur samtalið burt frá sjálfum sjer. Hann kom af stað þrætu um pað, hvaða leið bezt væri að Í8ra á milli O-iterno og Thors, svo Steinmetz fór út úr stofunni til pess að sækja kort yfir penna hluta landsins. Á meðan hinn aðgætni Þjóðverji var l burtu, fór Chauxville yfir að glugganum, til að dást að útsýninu paðan, og pessi kænlega hreifing gaf honum tækifæri til að segja eioslega við Ettu: ,.Jeg verð að tala við yður áður en jeg fer burt úr kastalanum; það er alveg óhjákvæmilegt“. Skömmu eptir að Steinmetz var kominn aptur með kortið, og eptir að búið var að útkljá hver væri hinn bezti vegur til Thors, fór Etta burt úr stofunni, og fium mlnútum seinna kom þiónn einn inn til að l&ta vita, að hcjsturirm, sem baróninn ætti að fá, væri nú til reiðu við dyrnar. Chauxville kvaddi p& strax, og sagðist verða prinzinum pakklátur til daganna enda fyrir gest- risnina o. s. frv. „Gerið 8vo vel að bera prinzessunni kveðju mfna“, sagði hann að loknm. „Jeg vil ekki ónáða hana“. Hann mætti pHnzessunni eins og rjett af hend- ingu á loptinu, rjett við efri endann á binum breiðu tröppum, og ljet í ljðsi svo mikla aðdáun fyrir kast- 441 „ó, nei, priuz“, svaraði Chauxville. „Þetta er fyrsta tilraunin, sem jeg hef gert, að fara um ein- samall, og ef hún hefði ekki orðið tilefni til þeirrar ánægju, sem mjer veitist með að koma hingað, þ& mundi jeg segja að pað yrði t slðasts skiptið, sem jeg riði út eirisamall“. „Það er rojög hægt að villast hjer“, ssgði Paul; „þar að auki“— bæði Paul og Steinmetz athuguðu andlit Chauxville’s nákvæmlega—„par að auki eru óeyrðir & ferðum hjer í landi sem stendur“. Chauxville var einmitt að f& sjer vænan bita af lostætu paté> de foie gras, en sagði samt tafarlaust: „Ó, er pað mögulegt? Er því pannig varið! En pað mundi enginn gsra mjer mein—mjer, ókunn- ugum manninum i ókunnu landi“. „Yður, sem eruð llka vafalaust föður og móður- laus“, sagði Steinmetz hlæjandi. „En mundu mou- /iÆ-arnir stanza til að spyrja að þvl, minn kæri Chauxville?'4 „Undir öllum kringumstæðum skyldi ekki standa á mjer að svara neinum pesskonar spurningum“, svaraði Chauxville i 6ama spaugandi tón. „Jeg mundi flýja úr vfginu. Ó, Mademoiselle“, hjelt hann áfram og sneri sjer að Möggu, „þeir bafa verið að reyna að hræða yður, grunar mig, með sögum sínum um óeyrðir bændanna. Það er til pess að viðhalda sama rauða lituum, sera virðist eiga hjer heima. Þeir verða að hafa skáldsögurnar sínar, pessir rússnesku herrar“.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.