Lögberg - 03.03.1898, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. MABZ 1898..
7
Æöfnuðurinn í þistilhverfi.
Framh. fr& 2. bla.
allt kvennfólkið, aem hlýddi k hana,
gat ekki tára bandistjen karlmðnnirn-
ir b&ru aig betur, J>ví J>e r tárfeldu
ekki, en allir urðu f>eir aótsvartir i
framan af—geðshræringu.
Sunnudat;inn J>ar & eptir hjelt
jeg allsnarpa áminningar-ræðu yfir
söfnuðinum í tilefni af pví, að jeg
hafði komist að pvi, fáum dögum áð-
ur, að fólkinu i Distilhverfi kæmiekki
yfir böfuð eins vel saman og skyldi;
en afleiðingin af peirri ræðu varð sú,
að embættismennirnir lásu um kveld-
ið yfir mjer alveg eins langan og eins
Bnarpan áminningar-pistil, og jeg
hafði lesið um daginn, fyrir pá óhæfu,
aö brígzla söfnuðinum um ósamlyndi
og kærleiks skort.
„Svona lagaðar ræður eru alveg
ópolandi, maður‘‘, sagði forstöðumað-
urinn; „að tala svoua um allan söfn-
uðinn, undantekningarlaust, er bara
argasta hneyksli, maður. t>ú verður
að passa, að gera petta aldrei framar
á stólnum, heldur að tala ura pað
heimuglega við pá, sem pú veizt með
vissu að ekki breyta rjettilega“.
„öldungis, jú, minn góði“, söng
1 gjaldkeranum, „pú verðuraðvera
varkár—endilega að vera eptirtekta-
samur og varkár“.
„Og—segja peim til syndanna,
sem syndugir eru“, sagði skrifarinn
með giíðar-stóra tób-ikstölu uppl sjer;
„og—mjer finnst pað ekki vera sann-
gjarnt, að—öltum sje kennt um pað,
sem einn eða tveir gera rangt, og—“
„Vitaskuld, maður, vitaskuld! ‘
Bagði forstöðumaðurinn byrstur og
hvessti augun & skrifarann, „eins og
allir viti ekki petta“.
Jeg kyssti & vöndinn, eins og
góðu börnin, og lofaði bót ogbetrun;
og pá urðu embættismennirnir ánægð-
ir. En með sjálfum mjer heitstrengdi
jeg, að koma við kaunin & peim sjálf-
um, ef tækifæri gæfist. t>að leið held-
ur ekki langur tlmi áður en jeg fjekk
góðan höggstað & skrifaranum.
Dannig stóð á, að skrifaranum
hafði stóriega mislikað við einn bónd-
ann 1 hverfinu útaf pví, að bóndi vildi
ekki ljá honum uxa f kaupstaðarferð
og barði pví einu við, að skrifarinn
færi manna verst með uxa, sem honum
væru Jjeðir—befði til dæmis barið
uxa til óbóta árinu áður. Til pess að
hefna sín & bónda fór skrifariun heim
& flest öll heimili par i sveitinni, í pví
skyni að tilkynna fólki, að pessi
bóndagarmur hefði veiið hyddur fyrir
pjófuað á íslandi; og af pví að eng-
inn par I hverfinu hafði pekkt neitt
til bónda á meðan hann var á íslandi,
nema skrifarinn, pá lögðu flestir trúu-
að & söguua, pó mjer sje næst að halda,
að hún hafi verið tilhæfulaus.
Undir eins og jeg fjekk vitneskju
um petta, gerði jeg mjer ferð til skrif-
arans, I pvl skyni að setja ofan I við
hann fyrir rógburð um náungann, pvl
jeg áleit pað blátt áfram skyldu
mína. En áður en jeg lagði af stað
gat jeg um við forstöðumauuinn hvert
jeg ætlaði og hvað eri.udi initt væri
•—jeg kunni eiuhvern veginn ekki við,
að fara á bakvið haun með petta.
„Hvað er petta, maður, hvað er
petta? ‘ sagði hann og munnunnn á
honum varð grlðarlega stór, sem lysti
pvl, að honum llkaði betur, „er pað
8vo sem ekki sjálfsagt, að pú vandír
um annað eins og petta—já, vandir
um eins illkynjaðan rógburð um
góðan og gildan safnaðar-meðlim? I>ú
verður endilega að hundskamma herj-
ans manninn—pað dugir ekki annað,
maður“.
Jeg var svo heppinn, að hitta
skrifarann heima hjá sjer. Hann tók
Utjer með mestu virktum og leiddi
mig 1 stofu, en gat pess pó strax, að
hann væri I makalausustu önnum við
að hreinskrifa fimm slðustu fundar-
gjörninga safnaðarins. Og prjár af-
ar-stórar tóbaks-tölur tuggði hann á
meðan hann var að skyra pað fyrir
mjer, hve vandasamt pað embætti
væri, sem hann hefði á hendi, en pví
miður kynnu menn ekki að meta pað
að verðleikum, pvl hugsunarháttur
fólksins væri enn á svo ósköp lágu
stígi.
Svo leiddist tal okkar sm&tt ocr
smátt að hinu andlega ástandi safnað-
arins. Hann áleit, að margur I söfn-
uðinum pyrfti áminnÍDgar við; til
dæmis væri einn bóudinn I nágrenn
inu svo kærleikslaus, að hann hefði
neitað að lána sjer uxa eina bæjar-
leið, pegar sjer hefði dauðlegið á;
pað væri pð piltur, sem duglega
pyrfti að taka I lurginn á.
„Hann hefur ef til vill ekki mátt
missa uxann rjett I pann svipinn“,
sagði je£> °S póttist heppinn að
komast svona auðveldlega að pessu
málefni.
„Og—langt frá“, sagði skrifarinn,
„honum gekk ekkert annað en roann-
vonzka til, að neita mjer um uxann.
Þetta er útmerktur prakkari að heiiri-
an, og marghýddur stórpjófur í til-
bót, og—“
„Já, hættið pjer nú“, sagði jeg;
„svona megið pjer ekki tala um með-
bróður yðar. t>jer, sjálfur embættis
maður safnaðarins, verðið að ganga
á undan öðrum með umburðarlyndi
og eigið að færa allt til betri vegar
fyrir náunga yðar. !>jer hljótið að
fitina, að pjer eruð að bera út öhróður
um pennan mann með pví, að til-
kynna p»ð öðrum, að hann hafi ein-
hverntíma verið hyddur fyrir pjófnað.
Siíkt er pó ekki kærleikur“.
„Og—og—pú heldur kannsk«,
að jeg sje að ljúga pessu uppá hann“,
sagði skrifarinn sótsvartur I framan
og spúði út úr sjer tóbaks tuggu;
„og—og—og—“
„Hvað svo sem er um pað“, sagði
jeg, „pá er pað ekki samboðið beiðar-
legum mönnum, að bera út pað sem
getur ryrt gott mannotð náungans.
Og jeg álít skyldu mlna að beuda
yður á pað eins, og hverjum öðrum I
pessum söfnuði. Þjer hafið skip^ð
mjer að hllfa engum I pví tilliti; jeg
hlyði peirri skipan, og vanda pví um
við yður ekki siður en við aðra“.
„Og—og—pú segir pá hiklaust,
að jeg sje að Ijúga pessu upp á hann.
Jeg—jeg sjálfur sá hann hýddan—og
—og—böðullinn átti h-úma á satria
bæ og jeg—og—og var kunniilgi
minn—og—og—og sauðnum var stol-
ið frá mjer—pað var forustusauður —
og—hann stal honuin beinlfnis frá
mjer—og—og—samt heldurðu að jeg
ijúgi—og—og—“
„Jeg vil nú ekki beyra meira
um petta“, sagði jeg.
„Og—vilt ekki heyra meira!-1
sauð mðri I skrifaranum; „til fjandans
raeð alla pina prjedikun —og—og- pú
kemur I mitt hús til að syna mjer
ónotog—ávíta mig eins og slúður-
bera og — lygara, og—og farðu til
fjand-ics út úr mÍDU húsi og — og
farðu til fjandans, og—“
Jeg var ekki lengi að hugsa mig
um að fara og leitaði strax til dyr
anna, pví jeg sá, að skrifarinn var
búinn að grfpa sópinn og reiddi hann
til höggs I ögurlegum vlgamóð. En
áður en jeg komst út, var kona skrif-
araDS komin með hendurnar utan um
hálsinn á mjer og hjelt par grátandi
dauðahaldi, og bað engilinn sinn (hún
meiuti mig, vafalaust) að fara ekki
strax — vera góðan — fyrirgefa. En
skrifarinn ærðist æ meir og meir, og
ljet sópinn ríða af öllu afli á höfuð-
kúpunni á mjer. Sópskaptið fór I
tvennt, en skildi eptir á höfðinu á
mjer kúlu, álíka stóra og meðal kaffi-
bolli.
Hálf rotaður slapp jeg út af kær-
leiks heimili pessu, og með sárt höfuð
og gremjufullt sinni gekk jeg heim
til mln.
Forstöðumanninum pótti mín för
ekki sljett, og ávltaði mig harðlega
fyrir, að taka ekki á móti „herjans
manninum“ og lúberja hann. Hann
framsetti við petta tækifæri svo meist-
aralega hugsunarfræðislega rökfærslu,
að jafnvel peir Aristoteles, Descartes
og Leibintz hefðu ekki gert betur.
„Prestar er aldrei nema maður“, sagði
hann, „en nú er pað skylda sjerhyers
manns að berja pegár hann er harinn;
pess vegna er pá skylda prestsins, að
berja, pegar hann er barinn að fyrra-
bragði“.
Jeg pagði. En jeg fann, að petta
var eins rjett og hin alpekkta skyn-
semis ályktsn (syllogism);
„.Járnið er málmur,
sjerhver málmur er frumefni,
pess vegna er járnið frumefni“.
Fáum dögum eptir að jegheimsótti
skrifarann var mjer flutt sú fregn, að
gjaldkerinn hefði rýlega rekið fátæk-
an barnamann út úr kofa-garmi, sem
hann (gjaldkerinn) hafði leigt houum.
En ástæðan var sú, að fátæklinguiinn
lnfði ekki getað borgað leiguna á
tilsettum tíma. Mjer pótti petta lysa
ógnarlegri harðneskju af liá'fu gjald-
kerans, pví hann var vel efnaður og
hafði ekkert með kofann að gera, en
fátæklingurirn var húsvilltur með
konu og mörg börn. Jeg heimsótti
pvi gj-ddkerarra, og var viss. um með
sjálfum mjer að jeg gæti talað svo uro
fyrir honum—af pví jeg áleit hann
skynsaman mann—að hann leyfði fá-
tæklingnum að halda áfram að vera I
kofanum, að minDSta kosti um ein
hvern ákveðinn, stuttan tlina.
Þessi einkennilegi maður tók
mjer með makalausri blíðu og kurt-
eisi, og veitti m jer af mestu rausn; og
mjer var ómögulegt að bera upp er
i idi mitt við hann fyr en jeg var í
pmn veginn að fara heimleiðis aptur.
M|er kom ekki til hugar að fara að
áminna hann, heldur fór jeg bónarveg
að honum og bað hann að gera p-ð
fyrir miff, að leyfa fátæklingnum að
flytja aptur I kofann.
„öldu ngis, jú, minn góði“, sagði
hann og kinkaði kollinum og brosti,
„nú biður pú mig nokkurs, sem jeg
get ekki veitt. Maðurinn getur ekki
borgað leiguna, minn góði — getur
hreint ómögulega borgað hana“.
„t>vi meiri ástæða er pá til að ljá
honum húsaskjól", sagði jeg.
„Vissulega, prestur minn, öld
ungis ví-t; en fleiri geta Ijeð honum
hústskjól en jeg—jeg hef gert miua
vísu—geri aðrir sína“.
„En purfið pjer endiiega á kof-
anum að halda, núua rjett I svipiun?'-
spurði jeg.
„Alls ekki, minn góði. En jeg
& kofann, eins og pú skilur; og svo
eiga líka fleiri safn iðartnenn kofa,sem
peir purfa ekki endilege að brúka. —
t>að má ekki níðast á einuin manni I
pessu tilliti—allir verða að leggja
eitthvað ofurlítið I guðskistuna; eða
er ekki svo, prestur ininn?“
„Jeg get ekki borið á móti pví,
að allir I söfnuðinum, sem efnaðir eru,
ættu að styrkja pennan fátæka bróð
ur sinn. Eu vilduð pjer nú ekki
gera pað fyrir mln orð, að leyfa mann
inum að vera I kofanum til vorsins,
að minnsta kosti?“
„Með mestu ánægju, minn góði,
með innilegri ánægju; bara að pú,
prestur minn, ásrmt söfnuðinmn I
beild sinni, borgir leiguna—bara borg
ir leiguna strax og hún fellur I gjald-
d«ga“. Og gjaldkerinn neri saman
lófunum, eins og gamall prangari, og
brosti um leið undur bliðlega til mln.
„Jæja“, sagði jeg, „jeg skal einn
borga leiguna i heilt ár, og svo gerið
pjer svo vel að leyfa manninum að
vera I kofanum annað árið til, endur-
gjaldslaust“.
„Nei, nei, miun góði, pað getur
ómögulega latið sig gera—hreint al
veg ómögulega. Jeg segi pjer pað
hreinskilnislega, að jeg get ekki
gert slíkt.“
„Verið pjer sælir“, sagði jeg.
„Farðu æfinlega vel. En jeg
vona, að pú takir petta ekki illa upp
fynr mjer—jeg veit að pú skiiur pað,
að jeg & kofann sjálfur og vil ekki
Ijá hanu leigulaust". Hann sagöi
petta svo bliðlega, að jeg gat eksi
fengið mig til að svara houum á panfl
hátt sem mjer fannst við eiga, og
sagði pví ekkert.
Enn einu sinni hafði jeg orðið að
láta minn hlut fyrir safnttðar-fo.rkólf-
unqm, og f peMa skipti var pað upp-
gerðar-kurteisi gjaldkerans, sem kom
pví til leiðar, að jeg gat ekki syqt
honum fram á fiarðneskju hans og
mannúðarleysi. Hann var einn af
peim mönnum, sem hafa stjórn &
geðsmununj sínum og J&ta aldrei
sjást að peim misllki—eru eins og
Pereoles, jafnvel pó peir sjeu skamtn-
aðir; en sllka menn er líka mjög
sjnldan hægt að hræra til meðaumk-
unar, pvi peir eru, eins og menn segja,
„kaldir fyiir öll“.. Og jeg held, að
engin pjóð eigi jafumarga pvílíka
menn að tiltölu og hin litla íslenzka
pjóð.
Forstöðumaðurinn las yfir mjer
kjarnmikla tiptunar-ræðu, pegar hann
var búinn að komast að árangri ferðar
minnar til gjaldkerans. Hann sagðist
segja mjer pað hreinskilnislega og af
hróðurlegum kærleika, að jeg væri
alveg óhæfur til að vera prestur safi -
aðarins I 1> stilhverfi, fyrst jeg væri
ekki svo að manni, að geta barið eða
skammað aðra eins porpara og em-
bættisbræður sína. Jeg reyndi til.að
i-yua honum fram á með mjög hóg-
værum orðum, að staða mín ieyfði
mj«r ekkert slfkt, og svo væri jeg að
eðlisfari enginn illdeilumaður, enda
mundi slfkt koma 1 baga við grund-
vallarlög safnaðarins. En forstöðu-
maðurinn varð pá enn ákafari og barði
pað blákalt fram, að með illu skyldi
íllt út drlfa. Samt lægði nú ofsann 1
honum vod br&ðar, pví hatin purfti að
lá mig til að skrifa fyrir sig sjerlega
áriðandi b'jef pá um daginn. Fratnh.
I. M. Cleghorn, M. D„
LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, ■*
Hefur keypt lyfj-búCin* á Bildurag ktðar
|ivl sjalfur umsjoQ á ollum mettilaB, eeai keaa
lætur frá sjcr.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur TiO handina hva
naer sem þörf gerist.
Dr, G. F. BUSH, L. D. S.
TANNL.Æ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar 6t 4na&n»>
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
Ridiards & Bradshaw,
Itlálafærsliinienn o. s. frr
367 MAIN STREET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. Thomas H. .Tohnson les lög hjá
ofangremitu Ijelagt og geta þessvegna le-
letidingar, sem t.l þ ss vtlja leita, snúiB
sj-r ttl haus munulega eða brjeflega á
þeirra eigiu tuuguina.i.
UPPB0DS=5ALA.
Við höldum stórkostlega uppboðssölu seinni
partinn á hverjum laugardegi I pessum mánuði
(J-inúar). Þetta er pað bezta tækifæri sem ykk-
ur hefur nokkurntlma boði-t til að fá vörur með
pvi verði, sem ykkur bezt líkar.
íhugið pett»: é!8,000 00 virði af peim beztu
vörum, sern til eru í N. Dakota, verða seldar við
opinbert upyiboð.
ALLIK ÆTTU AD KOMA.
Prívat sala fer fram á hverjutn degi vikunnar.
L. I^. KELLY,
Sá er gefur beztu katipin.
MILTON, - N. DAKOTA.
kaupendum sinum, sem borga fyrirfram
eina godabok i kaupbœtir.
Þeim kaupeudum Lögbergs, sem góðfúslega vilja taka npp
pá reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjer cfna a£
eptirfylgjandi bókum alveg frítt, sem póknun. Þeasar
bækur eru allar eigulegar og eptir góða böfunda, og kofta
að jafnaði ekki minna en 25 cents.
Þegar menn senda borgunina er bezt að tilgnina n<ðm*rié
á bók peirri, sem óskað er eptir. Bækurnar eru peaaar:
1- Chicsgn-för mtn, M. J.
2. Helgi Matrri, M. J.
3. tlamlet (■'hake-pe'ir) M. J.
4. Othello (Shakespear) M. J.
ö, Romeu og Juliet (Slukesp ) M. J.
6. Eölislýsing jaröariunar (b)
7 Eðlisfrasði (bj
8. Efnafneöi (b)
9. Giinguhrólfsrimnr,R. Gr.
10. Islenzkir textar (kvæði eptirýmsa
höfuuda).
11.
12
13. Ritreelur V. Ásmundssonar
14. Brúðkaupslatii'', sknldsaga eptir
Björnstjeine Hjiirnson, B. J.
J5. Blómsturvatlasaga
16. Hófriingshiaup,) Verne
17. llögni og Ingibjörg
18. Sagan af Andra jarll
19. B jörn og Guðrún, B. J.
2 I. Kóngurinn í gnllá
21. K iri Kárason
22. N»l oe Damvijanti(forn-Indv, sai
23. Smásöeut handa Jiðrnum. Th B
24. Villirer frækni
25. Vontr. E. H.
26. Utanför, Kr. J.
27. Ut-ýn I, hýðingar I bnnóan eg
öbundnu máli
28. I örvænting
29. Quariich ofursti
30. Þukulýðurina
81. I Leiðslu
32. Æflntýii kapt.. Horna
83. Rntiðir demantar
34. BarnalaerdómsbÓJt H. H. (b)
35. Lýsing íslands
Munið eptir, að hver sá sem borgrar einn árgang1 af Lögbergi fyrirfram
vanalegu verði ($2) fær cina »f ofannefndum bókum f kaup-
bætir.—Sá sem seudir fyrirfratu borgun fyrir 2 tinAÖk, fmr
af bókunum o. s. firv, .
NYIR KAUPENDUR
I>eir sem senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir Lögberg pette
nybyrjaða ár fá tvær (2) bækur af listanum hjer að ofan í
saupbætir. Enufremur skulum við senda peim frftt, aukablaðiB,
sem vjer g&fum út um jólin. Oss pykir mjög lfklegt að menn hafi
gaman af að eignast pað, bæði sökum myndanna og innihaldsina.
Logberg Pr. & Publ. Co.
P. O. Box 585, Winnipeg, Man