Lögberg - 03.03.1898, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMMTI' DAGINN 8. MARZ 1898.
Ur bœnum
og grenndinni.
GfATHUGID: — Sn-á auglýsingar, æfl-
uunningar og þakkaiávörp er hjer eptir
æv.aKt til að rje borgað íyrirfram.
DaÖ er í undirbúningi samkoma
til arðs fjrir Fyr'sta lút.söfuuðinn bjer
I b*num sem haldin verður 24. f>. m.
Nákv. aug'^sinjr seinua.
Good Templara-stúkurnar hjer í
bænum ætla að halda „Gold Medal
Gontest-4 á North-west Hall annan
mánud. 14. p. m.
Vjer höfum brúkað orgel til sölu
fyrir 840 til 850 eptir söluskilmálum.
l>eir sem kynnu að vilja fá sjer ódýrt
orgel, ættu að skrifa oss viðvíkjaudi
pví.
Lesið auglysinguna á öðrum stað
hjer i blaðinu frá btefáni Jónssyui.
Hann er nybúinn að fá inn mikið af
vörum fyrir vorið, sem banu selur
með mjög sanngjöruu veiði.
Klondyke.
er staðurinn til að fá gull, en munið
eptir, að pjer getið nú íeugið betra
hveitimjöl á myluuuni í Gavaiier,N.D.
heldur en nokkursstaðar annarsstaðar.
Raffle pað, er Mr. Bernharð
Thorsteiusaon bjelt á hesti sínum og
aktygum pann 26. febr. fór pauuig
að númer 56 hiepptl hestlnn eu no.
1. aktygin.
Nyir kaupendur að Lögbergi fá
myndablaðið, sem vjer gáfum út um
jólin, og 2 sögur 1 kaupbætir, ef pxir
senda borguuiua (|2j slrax. Bezt er
að senda peuiuga 1 registeruðu brjeti
með póstavísan eða „express‘‘-ávlsau.
Good Templara-stúkan ,,Hekla“
heldur skemuitisauikomu aunað kveid.
Góð skemmtun, langt prógram. Að-
gangur aðeins 10 og 15 cents. fSja
augl. á öðrum stað.
Undirskiifaður gerir við og stemrn-
ir bæði orgel og piauos fynr mjög
rymilega borgun. iVleun geta sktlið
eptir orð til mín í bljóðfærabúð peirra
Meikle & Co., 564'Alain tet , eða íuud-
ið rnig að heimiii tuíuu, 250 Jarvis öt.
hjer I bænutn. II Lákusson.
Föstudaginn 25. f. m. dó íslenzk
stúlka ein i Grafton, N. Dak., mjög
suögglega. ‘liúu bjet Sigurjóna, og
var dóttir Jóns Sigurðssouar að Hail-
6on P. O. Sigurjóna sál. var nm tví
tugsaldur og var nijög efnileg stúika.
Likið var flutt til Hallson og jarðsett
par í g»r.
Toronto, 26. febr. 1897.
Kæru herrar—Hef pjáðst meira af
óreglulegum hægðurn en nokkru öðru
i mörg ár. D.i ineira sem jeg reyndi
*ð bæta pað, pvi verri Varð jejr, par
til jeg reyndi Dr. Chases Kiduey-
Liver Pills. Eptir að biúka pær er
jeg nú, að mjer finust, alheili orðínu.
—Yðar einJ. J.. Hakiíis.
Mr. Sigurður Erlendsson, sem
búið hefur í Mikley í Nyja Islandi í
liðug 21 ár, kom bingað til bæjarins
með sleð« peiin er Helgi Sturlögsson
keyrir milli Nyja ísl. og Winnípeg
SÍðastl. laugardag. Mr. S. Erleuds-
Bon fer suður til Dakota pessa dagana,
til að heirosækja dóttir sína og tengda-
son (Albert Sigurbjörnsson) að Moun-
tain P. O. og byst við að dvelja par
syðra svo sem mánaðartíma. Hann
Begir, að öllum Jíði vel í síuu byggð
arlagi (Mikley).
Crimudans.
Nokkrir ungir menn, par á með-
al A-im. Olson og Gunnar Sigurðs-
son, gangast fyrir að hafa grímu dans
á Norih west Hall miðvikudi-gskveld
ið 9. næsta mán. (marz). Inngangur
verðnr 25 cts. fyrir hvern einstakling.
Agóðanum verður varið til að styrkja
fátæka ekkju eina hjer í bænum—Mrs.
^aipbertsen. Dansinn byrjar kl. 8.
Mr. Kr. Finnsson, kaupra. við ís
lendingafljót, kom hiogað til bæjarins
síðastl. mánudag í verzlunar-erindum
og dvelur bjer pangað til á morgun.
Hann segir, að fjórir eða fimm menn
hafi verið að fara um Nyja-ísl. til að
kaupa nantgripi, og borgi allvel fyrir
pá. Meun pessir hafa keypt mikið af
gripum par nyrðra, og fá ekki eins
marga og peir vilja.
fírnce Ella Aiton, Hartland, N.
Ii, batnar eczema.—J-g votta li jer
með nð dóttur minni, Grace Ella,
batnaði eczema, sern hún var búin að
hafa f roörtr ár, eptir að brúka 4 öski-
nr af Dr Chases Ointment.—Andrew
AlTQN, Hartland N.B. — W. E. Tuis-
tle, lyfsali (vitrii).
i
Skarlatsveiki hefur geneið á
premur eða fjórum heimilum í Nyja
ísl. undanfarnar vikur og hefur einn
unglingur dáið úr henni svo vjer höf-
um frjett. Mr Guðni Tborsteinsson
á Gimli gerði strax allar nauðsynlegar
ráðstafanir til að sporna við útbreiðslu
sykirinar (með pvl að banna samtJÖnír-
ur við hin syktu heimili), og tilkynnti
heilbrigðisraði fylkisins að sykin ætti
sjer stað í sveitinni. Stjórnin sendi
pví dr. Paterson noiður að Gimli um
lok vikunnar sem leið, og er hann nú
kominu aptnr og segir, að sykin muni
ekki útbreiðast meira, pvf allt hafi
verið gert, sem hægt var að gera, áð-
ur en hann kora til að stemma stigu
fyrir henni.
Reynsla peirra sem búa til
„Myrtle Navy“ tóbakið er roikilsverð
fyrir aðra að læra af. Aður en byrjað
var að búa til pessa tóbaks tegund
var tóbakið, sem búið var til úr beztu
„Virginia“-jurtinni ætíð húið tipp f
kostbærum umbúðum og selt með liáu
verði. Dað var haldið að með pessu
móti mundi ríka fóíkið helst kaupa
pað, og með gsmla verðinu voru p*ð
aðeins peir ríku er gátu keypt pað.
Deir sem nú búa til „Myrtle Navy“
tóbakið afrjeðu að kasta öllum pess-
um fínu og dyru umbúðum og setja
verðið svo lágt að engir gætu selt
jafugott tóbak með lægra verði. Allt
af frá peim tfma hefur uppfærslan á
verðinu fram yfir kostnaðinn verið
lítil en sökum pess hversu roikið selst
af pvf og af pví almenningur heldur
svo niikið af pví, eru eiger duruir í-
nægðir með ágóðann. Velgengi
peirra ætti að vera öðrum verkstæða-
eigendum gott eptirdæmi.
Dr Chnse lœknar 10 ára gamla
Catarrh veiki.—Jeg pjáfist í 10 ár af
Gatarrh og leitaði til maryra beztu
lækna f Canada. Mr. 0. Thompson,
lyfsali í Tilsonburg ráðlagði mjer að
reyna Dr. Chases Catarrh Cure og
get jeg ineð sanni sagt að pað lækn
aði mig alveg. — Anna A Hawey,
Eden, Ont—J. D. Phillips J.P., vitui.
R.chmoud Fire Hall,
M*. Teitur Thomas, kanpm. hjeð
an úr bænum, og Mr. H. Hobson.
einnig kaupin. hjeðan úr bænum,
lögðu af stað bjeðan með Can. P«ci
fic járnbr. síðastl. priðjudag áleiðis til
Yukon gull-landsins. DeirMr. Thom
as og Hobson eru f fjelagi, og höfðn
með sjer heilmikið af vörum (matvæl
um, klæðnaði, skófatnaði o. s. frv.)
sem peir ætla að byrja verzlun með í
Yukon-laridinu. Ennfremur urðu
nefudum mönnum samfer.ða peir Mr.
JÓm Bildfell og Hjörtur S'gurðsson
hjeðan úr bænum, sem einnig ætla ti
Yukon-landsins. Fyrir nokkrum dög-
urn (26 f. m ) fór og hjeðan úr bæn-
urn Mr. Jón Jónsson með N. Pacific
járnbrautinni, og hittir hann ofan-
nefnda menn í Vancouver eða Victoria.
Daðan fara menn pessir allir til sam
arrs norður til Skagway í Alaska, og
ætla að fara paðau yfir White-skarð
til Lake Bennet, og svo paðan niður
Ifvoriiiff cr þrlla!
Vjer bjó'lnmst til :id borsra eitt hundraJ dollara
fyrír bvert Catarrh tilfelli, seui ekkí verdur
lækuuj me.l Holl’a Caturrh Cure.
K. J Cheney 11: Co , ei?en>lur, Toledo, O.
V!<) nndirak'lfajir h fum ferkt F. J. Cheney í sid-
aatlidln ló ár oc álítum, ad h nn sje mj 'f; áreidau.
leulir í tllum vídskii tuin, ok i peninya eyn tilliti fær
nm a<) uppfyll.a al n þá skilmála sem fjelag h.ns
bmdnr sig,
West & Trnat, heildsilnmenn, Toledo, O.
Hall’s Catarrh pnre er innt "kn-medai, og hefur
því Iiein áhr.fá bló id ov- sl.mhimnnruar. Tií s'du i
(>llum lyfjabúdiim. Verd 76c flaskun. Vitnisburdir
ókeypls.
Hall’a Family Pilla eru fair heztu.
eptir ám og vötnum eins og leið ligg-
ur til D«wsoo City. Vjer ósknm, að
peim gangi ferðin vel, og að peir
komi aptur heilir á húfi með stórar
hrúgtir gulls. Mr. Thomas skildi
konu sína og börn eptirhjerí bænum,
og byst við að verða í burtu um 2 ár.
Mr. Jón Jónsson er og giptur maður,
og skildi konu sína eptir hjer, en hinir
íslendingarnir eru einhleypir menn.
Veðrátta hefur verið ágæt síðan
Lögberg kom út síðafct, alltaf frost-
vægt nema tnánudugs og priðjudags
næturnar, að frostið varð 15 til 20 gr.
fyrir neðan 0 á Fahr. Hríðin, sem
vjer gátum um að byrjað hefði á mið-
vikud 23. f. m., hætti sama kveldið,
svo pað bælti ekki á miklum snjó. í
gær var nokkurt sólbráð hjer í bænum.
RIFANDI...
SKEMMTISAM-
... KOf/IA!
á NORTHWEST IIALL 4 föstudags
kveldið kemur, 4. marz,"nd'r
umsjón stúkunnar „Heklu“ I. 0.
G. T —Glymjandi músik, ræður
og „Recitations“ -----
Frogram:
1. Music.... ..Mrs. Merril, G. Anderson
2. Solo Mrs. W. Clark
3. Recitat'on
4. Music..Miss Msgnússon, P. Dalmann
5. Ræða.... Hon. J. W. Sifton
G. Music.-.. .
7 Upplestur Mrs. Paulsin
8. Mosic:.. . .. Mrs.Merril, G. Anderson
9. Rpcitation Miss Guör. Jóhannsd,
10. Music.... MissMí.gnússon, P.Dalmann
11. Ræða ... S. Noithflpld
12. ‘OÍJ St. Anderson
'3. Mosic ... .. Mrs. Merril. G. Anderson
14. Kecitation I. Búason
15. Music.....Mrs. Merril, G. Anderson
Ágððinn af samkomunni rennur í sjóð
Stórstúkunnar. Allir þeir sem eru sinrt-
andi bindíndi ættu að koma og skemmta
sjer. Afbragð skemmtun fyrii ‘slikk’veið:
15C. fyrir fullorðna og
ioc. fyir bórn innaa 12 ára.
Byrjar á slaginu kl. 8;—koinið tíman-
lega el þið viljið ná i sæti.
use- eBaaB*-cSíSSS
Er auglysing okkar í ameríköusku bliið-
unum, og lesendur beirra hafa mætur á
því sem Noregur fiamleiðir einna mest
af, sern er
Hvalanibur-áburdiir.
Það pr óviðjalnanlegt sem áburður á alls-
kcmar eðnr; eiunig áuæit til þess wð
mýkja hófa á hestnm. Það roýkir, svertir
og gerir vdtnshelt bæði skó, olíu-klæði og
nllt þess kyns.
Norskt ínedalalýsi.
Nýlt og hreint. Flaskan 75c. Sent með
pósti, burðargjvld borgað, |1.
liökujárn—ad eius 50c.
Það er rtjótlegt og þægilegt að btúka þau.
— Sendí fullegum umbúðnm mpð góðum
1 iðbeiningum. Allir ættu að eiga þau.
Glycrin-böi®
— Fi’nm—
Gripapvott
læknar ýmsa sjúkdóma og verja kindnr,
hegta og n-utg'ipi fyrir p aidum og flug
nm; er ágætt til að verji pest í fjósum og
hænsnahúsiim, verð 50c og fl 00, með
pósti 6ic og 25
Norsk litarbrjef.
Ailir litir, til að lit i með ull, bómull og
hör. B jeflf) lOc, 3 brjef lyrir 2"c.
Innflutt frá Noregi:
Hljónibjölliir, beztu í heimi, ,25o til $1 15
Ullarkambar................... 1 Ou
-itólkambar................... 1 25
KÖKiiskurðarjárn.........lOc og 20
Nautsrripa-kll ukkur....85c til 1 00
Sponarokkar..............$5 til 5 75
Noiskt hei su balsim, fl iskan. 25
Sykurtangir, Augjógur í dnnkum.
Niðiirsoðinn flskur í blikköskjum,
Sirdinur í olín.
Inntiutt svensk sagarblöð, 38 þuml
long, þunnurbakki, með pósti .. 75
Brauðkefl', s1-orin þvers...... 60
“ skorin þv-rs og langs .... 75
Vöiiiijárn,með forgkript, sertfyrir.. 1 25
Kryddkökujárn, með fyrskript, fyrir 1 25
o.s.ti v, o 8 frv. Skrifið til
ALFRED ANDRESEN & CO.,
rI he Wt ste'ii liiipoiters,
1302 Wasfjiijgton Ave S, Minijeapolis, Minn
Eðatii C3r Swanson,
13! Higgin St. Winnipeg, M»n. Aðal-um-
imboðsmauus í Canada. Agenta vantar.
H9UGH & CAMP3ELL
MálafærslumeDn o. s. frv.
Skrifgtofur; Mclatyre Block, Main S
WlNNlPEG, MAN.
Komid sem fyrst!
Og skoöið nyju vörurnar hjá Stefáni Jónsstni, sem daglega eru
að koma inn, einiriitt fyrir vorið. Missið ekki af kjóladúkunum, sem
St. J. selur á 10, 15, 20 og 25 c., með ótal litum (allir tvíbreiðir).
Ennfremur bið jeg alla viðskiptavini mína út um landið, að
muna eptir pvl pegar peir koma ian til bæjarins, að hjá mjer fá peir
eins góðan og ódyrvu varning og nokkrnm öðrum i borginni, hara
peir vilji leifgjr inn nokkra drllara og fíein cents. Mjer pykir vænt
um að sjá sem flesta hagnVta sjer petta tækifæri, bvi jeg hef svo mik-
ið af hverri tegund, sem stendur.
Verið allir velkomnir. Sparið peningi .yðar með pvl að kaupa 4
rjettum stað, á
Nordaustur horninu a Ross Ave. og Isabell Street.
STEFAN JONSSON.
DEERINQ BINDERS,
MOWERS & RAKES.
Nyr Bindari, „Tiie Ideai.“ fyrir tvo hesta, er sá bezti sem
hægt er að fá. Spyrjið nágranna ykkar, sem hafa „Deering1*
verkfæri, hvað bezt gje að kaupa. Agentar, sem selja „Deer-
ing“, purfa ekki nema verkfærin sjálf til að lofa pau.
Cockshutt Seeders, Plogar, Trussrod
Vagnar o VindmiII r.
1
McLaughlins Buggies
eru pau beztu, sem hægt er að kaupa. Komið og kaupið hvað
af pessu, sem pið purfið með. Að minnsta kosti er óhætt að
skoða vörurnar. Dörfin kemur seinna.
BALDUR.
Christian Johnson,
PATENTS
IPRDMPTLY SECUREÐ
NO PATENT. NO PAY.
FRF ■■ Book on Patents
■ iaI” I rrizes 0,1 PMents
I IILL 200 Invenfions Wanted
Any one Fendlng Sketch and PescHptlon Tn*y
quickly ascertain. frce, wheth. r an inrention >«
probnbly patentable. Comniuuic«ktioui airictly
conildeutial. li'ecs moderate.
MARION & MARION, Experts
TE31PLE BLTLDISG, 1S5 ST. JAMES ST., HOXTREAL
The onljr flrm of GRA DUATE FNOINFFRS fn
tt e Fommion tran^acting pateut busiuesa ei«
ciuaivUy. JUvntionthw J'uper.
Gamalmenni ogaðrir,
pen. pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
I)r. Owen’s Electric beltura I>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. í>að
«r hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurtnagnsstraumiun í gegnum
iíkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Deir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplysingar beltunum við-
vikjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winnipeg, Man.
The Singer M’f’g Co.
GEFUR
100 nyjar
SAUMAVJELAR
í jöfnura skiptum fyrir
100 gamlar
SAUMAVJELAR
af hvaða tegund sem er.
E>etta tilboð stendur að'eins til
1. marz tiæstkomandi, Engir sem
vinna fyrir fjelagið fá að keppa um
pær.
Skrifið strax eptir frekari upp-
lysingum til
Q. E. Dalman,
Selkirk, Man.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO MAN.,
pakkar Islendingum fyrrir urtdanfarin póS viö
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustn
framvegis.
Ilann selur i lyfjabúð sinni aliskona
„Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóihekinu. Hann er bæði fús og vel fæða
úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
************%:
I NOKKUR
*
%0RD UM
1 BRAUD.
*
$
*
*
*
*
*
*
&
*
í W. J. Boyd.
*
Líkar ykkur gott brauðog
smjör? Ef hjer hatið smjör- *
ið og viljið fá ykkur veru- ^
leg* gott brauð — betra *
brauð en þjer fátð vanalega vL;
hjá búðarmöonum eða
bökurum—þá ætt.uð þjerað
ná í einhvern þeirra manna Tjv
er keira út brauð vort, eða *
skilja eptir strœtisnafn og *
núme- ykkar aö 870 eða Ur
678 Main Street,
*
*
og Me:
*
Bezta „lce Cream“
Pastry í bænum. Komið
og reynið.
***&*****&***
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nyja
Seandinavian Hotel
718 Main Street.
Fæði #1.00 á dag.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. ffl, HalMorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Biver,--------N. T)ak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafto:
N. D,, frá kl, 5—6 e, m,