Lögberg - 12.05.1898, Síða 1

Lögberg - 12.05.1898, Síða 1
Löcbrrg er gefiS út hvern fimmtudag *f THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISH- ing Co., aö 148 Princess Street, Winni- peg, Manitoba. — Kostar o um árið (i Íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— B««Mtok núatn 5 é«at. Lö«'WTl?.rfLfP,70Wm y by Thp. Ix)GBET?g rRi.tTTtru u. . .._ i iNTr, Co., at 148 Princ^ss Str«et, Winni- peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in adv«mce. — Single copies 3 ee<it«. 11. Ar Wiunipeg, Man., flmmtmlaginn 12. niaí 1898. Nr. 18. Bicycles Nmston fri Royal Crown l/Vheels 1898 MODELS. Þessi hjól er'ábyrgst aö sjeu góð, bæði af Comet Cyele f jelaginu í Toronto og okkur éjálfum og fást i'yrir 500 Royal Crown Sápu Umbúd- IR OG $27.50 í PENINOUM. ROYAL GROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDIN T&B Atlantzhafinu lagði af stað frá Cuba um lok vikunnar sem leið suður og’ austur á bðginn, og mun hafa ætlað að sitja fjrir flota Spánverja, og hefur ekkert frjetzt af honum síðan. Fyrir flota pessum er adm. Sampson, og er böist við að frjett komi Um f>að f>egar minnst vonum varir, að hann hafi náð vfgjum Spánverja á eynni Porto Rico, f>ar sem Spánverjar hafa virki miki', vistir, kol og hergögn. Svo eru Bandaríkin $ óða önn að búa út lið f>að (60,00C), er f>eir ætla að senda til Cuba til að ienda f>ar, taka Havana og aðra helztu bæi. Pegar Bandar. eru búin að r á Cuba og Porto Rico, hafa Spánverjar eiginlega ekkert hæli hjerna megin hafsins, og er ekki hægt að sjá, hvernig f>eir geta f>á sent flota sinn yfir um hafið og látið hann hald- ast hjer við. Ef f>að er rjett, að floti Spán- verja sje horfinn aptur til Spánar, pá lftur helzt út fyrir að allur hemaður- ir'n fari út um" f>úfur fyrir f>eim, f>vf þeir eru 1 vandræðum með fje til allra hluta og óeyrðir nógar heima fyrir— J>hÖ horfir he!zt til einhverrar stórrar b^ltingar f>ar í landi.— Bandarlkin f>arámóti hafa nóg fje og eykst f>rótt- ur með hverjum degi. Ófriður f>essi verður f>ví að líkindum ekki langvar- andi, heldur saminn friður áður en langt ura líður. MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B (II D T I L. ófriðurinn. Ekkert sjerlega sögulegt hefur gerst í ófriðnum milli Bandarikjanna °g Spánar sfðan Lögberg kom út sfð- ast. Telegraf-samband komst aptur á við Pbillipine eyjamar síðastl. föstu- dagskveld og komu f>á morguninn eptir gremilegar fregnir til stjórnar. innar 1 Washington um hinn algerða 8’gur, sem flotaforingi Dewey vann v>ð Manilla yfir spanska flotanum hinn 1. p. m. Allur floti Spánverja, 11 ®k'p af ymsu tagi, var gersamlega eyðilagöur, en ekkert skip i Banda- tikja flotanum (pau voru 7 í allt) svo Wikið sem laskaðist. Fyrstu frjettir ftf mannfallinu voru alveg rangar. Spánverjar misstu yfir 680 menn, par & meðal kapteinninn á einu spanska sk'pinu, „Reina Cristina'4, en enginn liði Bandaríkjanna fjell, 6 að særðust. t>að er álitið Bandaríkja-flotinn hafi uncið ein- ítvern frægasta sigur, parna við Man- illa, sem sögur fara af, og fær flotafor- 'ogi Dewey admirals-nafnbót og fje ^yrir, en menn hans heiðurspeniuga °g fje. Bandarikja-flotinn hefur böfn- 'na við Manilla og Cavita (par skammt írá) og virki Spánverja á valdi sfnu, 6n pað lftur út fyrir að hann hafi of ^tt lið til að lenda og taka borgina Manilla. E>að er pvf nú búið að búa 5,000 hermenn í Bandarlkjunum, sem verða sendir af stað tafarlaust til Manilla, ásamt nægum vistum, kolum °ST hergögnum.—Eptir pennan sigur ^afa Bandarfkin ekkert að óttast í ^yrrahafinu fyrir verzlun sfna og ^afnabæina á Kyrrahafs-ströndinui. Af flota Spánverja f Atlantzhafinu et pað að segja, að eptir sfðustu ^rjettum befur hann aldrei lagt vestur yfir hafið, heldur verið að flækjast ein- fiversstaðar í nánd við Cape Verde- ^yjarnar, og kvað nú vera kominn til 5aka til Spánar (Cadiz). Mikill hluti Bandarlkja-flotano I Frjettir. CANADt. Lögfræðingurinn Dalton Mc- Cartby, sem var kosinn pingm. á sam. bandsping 1 einu kjördæminu hjer i fylkinu við síðustu almennar kosning- ar, datt nýlega út úr vagni, er hestar fældust fyrir, og er ekki ætlað líf. Hið nýja kosningarlaga frumv. befur nú komist 1 gegnum 2. uroræðu í sambandspinginu. Hin pyðingar- mesta breyting frá pví sem áður var er pað, að eptir frumvarpi pessu verða kjörskrár fylkjanna notaðar við sam- bandspings-kosningar. Frjett frá Victoria B. C. segir, að um 20 Yukon-farar hafi nylega drukknað í á einni á milli Chilkoot- skarðs og Lake Bennett, á pann hátt, að fsinn hafi brotnað undan peim og straumurinn strax borið pá undir skörina. BAKDARfKIN. Fellibyljir og flóð orsökuðu mik- ið eignatjón í Arkansas-ríki sfðari part vikunnar sem leið, og allmargir menn misstu llfið. Eldsbruni mikill varð 1 Duluth, Minn. síðastl. sunnudag, og voru pað mest íbúðarhús, sem fátækt fólk bjó í, er brunnu. Frjettin segir, að yfir 1000 manns hafi orðið húsvilltir og að skaðinn sje yfir $100 000. tTLÖND Upphlaup mikil hafa átt sjer stað á ítallu undanfarna daga útaf skorti á viðurværi, einkum 1 borginni Milan, og misstu um 300 manns lífið f róst- um pessum og um 1000 meíddust í nefndri borg. Kínverjar borguðu Japansmönn- um pað sem eptir stóð af herkostnaði peirra um lok vikunnar sem leið, og var sú upphæð um £15,000,000. Jap- ansmenn eru pvf að hafa lið sitt burt frá Wai-Hai Wai. Frakkar eru búnir að gera út menn til að leita að norðurpólsfara Andrée, og eru menn pessir nú lagðir af stað til Yukon-landsins. Islands frjettir. Rvfk, 2. apríl 1898. Hagfeld þýða og leysiug nú hálfan mánuð. Frost f dag. MeÐ A.FLABUÖGÐ gOtt Útlit nú VÍð Faxaflóa. „ísaf“. segir ágætan afla f Grindavfk, mokafla í Höfnum, góðan afla á Miðnesi inn á móts við Garð- skaga. Sílferð og hvalir komnir inn í Strandarleir og upp á VogabrÚDÍr (28. marz). Hjee innra verður nú vel vart í hrognkelsanet, en önnur aflabrögð reyna engir hjer. 1 ETKARBAKKA-flóanum ágæt- ur afli. Hósbrunae Steinhúsið á Hjeð- inshöfða (Dinge.s.) brann 12. marz svo, að veggir einir standa eptir, og peir stórskemmdir. Vátryggt fyrir 10,000 kr.—S. d. brann bærinn á Ey hildarholti f Skagafirði, timburhús nyct. Vátryggt fyrir 5000 kr. í Skagafirði sDjópyngsl og hag- leysur síðan miðjan febr. Hey tekin mjög að ganga til purðar. Sakamalið gegn sjera Bjarna Þórarinssyni fyrir fjárdrátt og svik- samleg reikningsbrögð er nú dæmt f undirrjetti (af Guðl. syslum. Guð- mundssyni). Er sjera Bjarni dæmdur f 8 mánaða (einfalt) fangelsi og til að endurgjalda landssjóði pær upphæðir (samtals á 4. hundrað króna), er hann bafði ranglega af honum haft. Hafís er nú sagður allmikill að eins 5 vikur sjávar frá Horni. DIinn. W. G. Spence Paterson brezkur konsúll andaðist hjer 28 f. m. af heilablóðfalli. Ilann var fædd- ur 30. ágúst 1854 og var B.Sc. (bacht- lor of scienoe) frá Edinborgarbáskóla. Hafði dvalið hjer á landi að mestu sfðan 1878. Var um tíma kennari við Flensborgarskóla og við Möðruvalla- skóla. Talaði og skrifaði fslenzku, sem hjerlendur væri. Hann var val- menni og öllum að góðu kunnur. Verzlun rak hann hjer í Rvík slð- ustu árin. Rvlk, 9. apr. 1898. Veðrátta.—Norðanrok með frost- griramd (14 gr. R) síðan á sunnudags- kveld. „Hónavatnss., 10. marz 1898.— í slðusta viku porra gerði hjer ákaf- lega mikinn snjó og hefur sfðan verið slæm tíð, opt með hríðuro og fann- komum, svo að nú erii líklega alls- staðar norðanlands svo mikil snjó- pyngsli, að fáir muua meiri. Flest nross eru víðast hvar komin á gjöf. Sakir hinnar góðu tlðar framan af vetrinum eru flestir allvel heybyrgir, en pó eru sumir boytæpir. Hjerhefur gengið slæmt og langvinnt kvef, og stöku maður fengið upp úr pví iungnabólgu1*.—W. Öldin. Seyðisfirði, 9. apr. 1898. Veðrið hefur verið nokkuð kalt undanfarið, en I fyrradag brá til frost- leysu og I gær var sólskin og hiti, mild og kyrr sunnanátt og inndælasta vorveður. í nótt og snemma f morg un rigndi pjettan, og í dag er sama pýðviðri og hiýindi. Seyðisfirði, 16. apr. 1898. Agœtis veður alltaf nú, sumar- blíða í gær. ís hvergi nefndur. Fiskcr.—Menn reru hjer nokkr- ir á miðvikudaginn var og fiskuðu ágætlega, hlóðu allir og einn afhaus- aði. Fiskuðu nær landi nú en áður. Sökkhlóðu f gær. Norðanpóstur kom bingað p. 13. p. m. og segir fslaust fyrir öliu Norðnrlandi. Hann segir óstöðuga veðráttu, hríðasama og nokkuð kalda, snjópungt mjög í Skagafirði, par kvað hafa fennt fjögur hross í vetur. LÁRA SvEINBJARNARDÓTTIIt.kona sjera Dorst. Halldórssonar á Ling hóli I Mjóafirði, andaðist 9. p. m. eptir langvinnan sjúkdóm.—Bjarki. Úr brjefi úr Dalasyslu, dags. 23. marz ’98. „Tlð er mjög umhleypingasöm og vfða báglítið, era sumsstaðar hag- laust, og margir pvf illa staddir með hey. N/látinn er merkisbóndinn Guðmundur Tómasson á Vígho'ts stöðnm í Lsxárdal, rúmlega sjötngur að aldri. Guðm. sál. var vel greind- ur maður, hagu æltur, prekmsður hinn mesti og bezti drengur. Hann ljet eptir sig ekkju og 3 fulltíða böro, öll gipt. Sonur Guðin. sál., Sigurbjörn að nafni, býr í Dingvallanýl. í Assini boia, en hin börnin eru hjer á íslandi“. Hver lýgur? Mr. B. L. Baldwinson hefur lýst pað lygi f Hkr., sem vjer gáfum í skyn f Lögb. nefnil. að hann hefði gert af- glöp,sem vörðuð a «ekt eða fangelsi, við síðustu alm. fylkiskosningar. Vjer birtum pví hjer fyrir neðan pýðingu af brjefi frá ritara framkvæmdarráðs fylkisins, sem skýrir sig sjálft. Pað hljóðar sem fylgir: „Winnipeg, 11. mai 1898. Sigtr. Jónassaon Esq. M. P. P. Winnipeg. Kæri herra. Sem svar upp á spurningu yðar í f brjefi yðar dngs. 10. p. m. hef jeg pað að segja, að B. L. Baldwinson hefur ekki látið mjer f tje neina skýrslu yfir kosninga-kostnað sinn við síðustu almennu kosningar, hvorki hann sjá'.fur nje neinn umboðsmaður fyrir hans hönd. Yðar einlægur C. Grabukn Clerk, Excutive Council“. Vjer birtum I Lögbergi 21. f. m. pýðingu af greinum peim f kosningar- lögunum (256. gr.og 259.gr.) sem sýna, að pað varðar $200 sekt, eða 6 mánaða fangelsi, að forsóma að l&ta f tje skýrslu yfir kosninga-kostnað sinn. Pessi afgtöp hefur Mr. B. L. Baldwir- son gert (og auðvitað fleiri), við sið- asta kosningabrask sitt. Hann vann til $200 sektar eða 6 mánaða fang- elsis, og nú befur hann gert sjálfan sig að glóp og lygara, ofan í kaupið, með pví sem hann hefur ritað útaf pessu efui I Hkr. Mr. Baldwioson veit, að vjer slengjum aldrei út stað- hæfingum sem vjer ekki getum sann- að, ef oss pykir pað ómaksins vert.— Þetta verður að duga Mr. Baldwinson I bráðina, en—meira síðar. Hus- Bunadur. LACL, MUSLINS, ART MUSLINS ug CIIENILLE Gardinur. CRETONNES Tvöfalt, eins báöu megin, 20 2S cent varílið, BORÐDÚKAR, OLÍUÐÚKAR, LÍNLAKA-TAU, o. s. frv. BEZTI STADURINN TIL AD KAUPA LKIRTAU, GLÁSVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s. trv, er hjá Porter $t Co., 330 Main Street. Óskað eptir vcrz.Ian íslendinga. K .F.RU LANDAR ! Þar sam s&niog er nú að mestu leyti búin, og pið hafið borið liita og punga dagsins við vinnuna, pá eruð pið nú búnir að vinra fyrir góðri skemmtun og hvíld. Jeg pekki ekki neina skemtnt un eða hvíld betri, en pá að keira í nýjum McLaughlin Buggies rg Democrats og pau getið pið keypt hjá mjer ineð mjög sanngjörnu verði. Par sem hveitið er uú yfir dollar bnshelið, p& er alveg ekki rjett að neyta sjer um lífsins pæg indi. Mjer er sönn ánægja að sýna ykkur allar mínar vörur, og ef pið komið og farið aptur, án pess að kaupa, pá verður pað ekki mín skuld, heldur að eins vegna pess að pið purfið einskis með. Vörubirgðirnar eru miklar og verð sanngjarnt. Með kæru pakklæti fyrir allt undanfarið. Yðar einlægur vin Christian Johnson, Baldur Man. 60 YEARS’ EXPERIENCE TRADE NIARKS Designs COPVRIGHTS &.C. Anvone sendlng a sketch and descrlptton tnar qutckly ascertatn our opinton free whettaer au invention ts probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Handbookon Patents sentfree. Oldest aarency for seeurinff patents. Patents takcn ttaroufth Munn & Co. receive tpeeial notice, without charge, in the Scitntific flmcrican. A handsomely illustrated weekly. Ijargest eir- culation of any scientiflc íoumal. Terms, $3 a year; four months, $1. Sold byall newsdealers. IVIUNN & Co.361Broadway' NewYork Branch Oíflce, 626 F 8t~, Washlngton, D. C. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLA.KNIR, Tennur fylltar og dregnar út áns&rs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ D. W. FLEURY. Olckar vörubyrgSir af VOR-FATXADI eru fullkomnar, einnig okksi ÍIATT- AR, þeir eru makalausir. Komið og faiö ykkureinn meönn vörurnar eru nj'jar og áöur en búiö er að velja úr J>eim. Vkkaro. s. frv. * D.W.FLEURY * 564 MAIN ST .—Beint ámóti Brunswick llotel, par sem Jón Stsftí.ní«on frá Ilalteon er. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.